Lögberg - 22.07.1926, Qupperneq 7
LÖGBERG FIMTCJDAGIKN,
22. JÚLÍ 1926.
Bla. 7.
Kirkjuþingið —Frh. frá bls. 2
5. Eftir nákvæma íhugun skólamálsins, kemst nefndin aö þeirri
niöurstööu, aö mjög óheppilegt væri, aö skólinn legöist niöur.
Nefndin leyfir sér því að leggja til, aö skólaráðinu sé heimilað aö
ráða mann i því augnamiði að safna fé til reksturs skólans. Upp-
hæð sú, er árlega þarf að safna til reksturs starfsins í viðbót við tekj-
ur frá öðruni lindum, e $3,000, eða lítið meira. Vill nefndin leggja
til 0g leggur á það ntikla áherzlu, að söfnunarmaður safni til fimm
ára í einu. Það er að> segja, geri sér alt far um fá vini skólans til
að gefa loforð fyrir ákveðinni upphæð árlega í 5 ár. Með þessu
fyrirkomiilagi er tvent unhið: Sönnun fyrir vilja kirkjufólksins og
annara að halda skólanum áfram, og sparar kostnað við árlega að
senda mann út.
6. Nefndin leggur einnig til, að skólaráðinu sé heimilað að
gefa upp þau loforð, sem gefin voru fyrir all-löngum tíma um tillög
í Minningarsjóð, í þeim tilfellum, þar sem skýr sönnun er fyrir
hendi, að gefandinn ómögulega, fjárhagsástæðna vegna, geti greitt
sitt loforð. Ef fimm ára borgunar fyrirkomulaginu, sem hér að
framan er mælt með í sambandi við söfnun til að mæta árlegum
reksturskostnaði, væri einnig beitt hér, virðast nefndinni mjög mikl-
ar líkur, að stór hluti af þeim loforðum mundi greiðast.
Á kirkjuþingi að Gimli,'Man., 21. júní 1926.
B. Marteinsson.
A. C. Johnson.
Stephen' Eyjólfsson.
G. B. Olgeirsson.
J. G. Stephansson.
Samþykt var að taka nefndarálitið fyrir lið fyrir lið. —
1. liður samþyktur. 2. liður (a) ræddur allmikið. Var síðan
samþykt að tjisa honum til sérstakrar nefndar og í nefndina
skipaðir: A. C. Johnson, séra Jónas A. Sigurðsson og séra R.
Morteinsson.
Var að því búnu sunginn sálmur og fundi síðan frestað,
kl. 12 á hádegi, þar til kl. 2 e. h., sama dag.
1
EÍLLJE.FTI FUNDUR—kl. 2 e.h. sama dag.
Við nafnakall voru fjarverandi: séra S. S. Christopherson, G.
B. Olgeirsson, Stefán Eyjólfsson, G. Narfason, Mrs. C. Paul-
son og Árni Árnason.
Fyrst lá, fyrir álit sérstakrar nefndar, er sett var í lok
tíunda fundar, í tilefni af 2. lið (a) í( skýrslu fjármálanefndar.
— Fyrir hönd þeirrar nefndar lagði séra Jónas A. Sigurðsson
fram þessa skýrslu:
2. (a.)j—Nefndinni er ljós hin brýna þörf á trúboðsstarfi með-
al vestur fluttra íslendinga, sem dreifðir eru víðsvegar um Vestur-
heim. Hún, leggur því áherzlu á, að allir söfnuðir kirkjufélagsins,
ög einkum að allir leiðtogar hinnar andlegu starfsemi vor á meðal,
ræki heimatrúboðs starfsemina með auknum áhuga svo öllum verði
ljóst, að þar er í raun réttri eitt vort aðal mál.
Skýrslan var tekin fyrir og samþykt í e. hlj. — Þá var
haldið áfram með skýrslu fjármálanfendar. 2. liður (b), um
styrk til Hallgrímssafnaðar í Seattle, var ræddur allmikið, sér-
staklega um tilhögun styrksins, en var síðan samþyktur.
íLýsti forsetf þar með fallinn 4. lið í skýrslu heimatrúboðs-
nefndar. Þriðja málsgrein (c) annars liðar, að efni til áður
samþykt. 3. liður samþyktur. Um 4. lið urðu allmiklar um-
ræður. Gjörði séra Jóhann Bjarnason þá breytingartillögu
og séra Jónas A. Sigurðsson studdi, að kirkjufélagið taki að
sér, eins og að undanförnu, að greiða $1,200 af launum trú-
boða vors í Japan. Breytingartillagan var rædd um hríð, en
síðan samþykt. Um 5. lið urðu einnig umræður, en var svo
samþyktur. 6. liður samþyktur. Skýrslan síðan, með áorð-
inni breytingu, í heild sinni samþykt.
Dr. Björn B. Jónsson, formaður skólaráðs Jóns Bjarna-
sonar skóla, þakkaði þinginu fyrir meðferð skólamálsins á
þessu þingi og mæltist til vinsamlegrar samvinnu framvegis.
—( Hr. Finnur Johnson, féhirðir kirkjufélagsins, minti á þau
fjárútlát, er þingið hefði ákveðið, og bað þingmenn gæta
skyldurækni með fjársöfnun í hina ýmsu sjóði kirkjufélags-
ins.
Þá var tekið fyrir á ný fjórða mál á dagskrá:
Heimatrúboð.
Var skýrsla þingnefndar í þvi máli samþykt, með áorðinni
breyting, og málið þar með* afgreitt af þinginu.
Þá var tekið fyrir á ný annað mál á dagskrá:
Heiðing j atr úboð.
Skýrsla þingnefndar í því máli samþykt, með áorðinni brejrt-
ingu, og málið þar með afgreitt af þinginu.
Fyrir hönd nefndar, er átti að semja hluttekningar yfir-
lýsing í tilefni af fráfalli Dr. F. G. Gotwald, lagði séra Rún-
ólfur Marteinsson fram þessa tillögu til þingsályktunar:
The Icelandic Lutheran Synod of North America, for the first
time in conventioni assembled since the decease of Rev. Dr. F. G.
Gotwald of York, Pa., hereby expresses its great sorrow. He came
among us, efficient and sympathetic, and we owe him a debt of
gratitude for what he did for our Synod, particularly our educa-
tional interests. We extend our sympathy to the United Lutheran
Church of America, in their loss of so esteemed and valued a leader,
and to his family in their deep mourning for their dearest friend
and companion. May God comfort them in their bereavement.
R. MarteinJson. N. S. Thorlaksson.
Tillagan var samþykt með því að allir stóðu á fætur.
Séra G. Guttormsson og séra Jónas A. Sigurðsson lögðu
fram þessa þingsálktunar tillögu:
“Kirkjuþingið vottar Gimlisöfnuði, og íslenzku fólki í
Gimli-bæ og gren^inni, alúðar-þökk fyrir ágætar viðtökur og
kristilega alúð og rausn, sem gestir þingsips hafa enn á ný
notið á stöðvum þessum, og árnar fólkinu ásamt prestinum,
sem hér þjónar, ríkulegrar blessunar Drottins á komandi
tíð.”
Tillagan var samþykt með því að allir stóðu á fætur.
Tryggvi Ingjaldsson minti á tilmæli trúboða vors um
hjálp til að kaupa kirkjuklukku. Var samþykt, að leitá sam-
skotai í þessu augnamiði í þinginu og til þess valdir Tryggvi
Ingjaldsson og A. C. Johnson. yrðu samskotin $44.17.
Þá lá fyrir kosning embættismanna.
Forseti var endurkosinn séra Kristinn K. Ólafsson, í e. hlj.
Vara-forseti var endurk. séra Rúnólfur Marteinsson, í e. hlj.
Skrifari var endurk. séra Jóhann Bjarnason, f e. hlj.
Vara-skrifari var endurk. séra Sigurður ólafsson, í e. hlj.
Féhirðir var endurk. hr. Finnur Johnson, í e. hlj.
Vara-féhirðir var endurk. hr. Jón J. Bildfell, í e. hlj.
í framkvæmdarnefnd voru endurkosnir: séra Kristinn
K. ólafsson, séra Jóhann Bjarnason, hr. Finnur Johnson, séra
N. S. Thorláksson, Dr. B. J. Brandsson, séra Jónas A. Sigurðs-
son og séra Björn B. Jónsson, D.D.
í skólaráð Jóns Bjarnasonar skóla voru kosnir til 3 ára:
Dr. Jón Stefánsson, S. W. Melsted og Th. E. Thorsteinsson.
í stjórnarnefnd Betel voru kosir, til 3 ára, þeir Th. Thord-
arson og J. J. Swanson.
Fulltrúi kirkjubyggingarsjóðs var endurkosinn hr. Finn-
ur Johnson. — Yfirskoðunarmenn voru endurkosnir: Th. E.
Thorsteinson og F. Thordarson.
Með því ekki höfðu komið bein tilboð um þingstað næsta
ár, gerði séra N. S. Thorláksson þá tillögu, er séra J. A. Sig-
urðsson studdi, að forseta sé falið að taka á móti heimboðum
til þingsins og ákveða næsta þingstað, og var það samþykt.
Samþykt var að greiða féhirði og skrifara sömu þóknun
og að undanförnu. f
Gjörðabók 10. og 11. fundar lesin og staðfest. —■ Forseti
flutti því næst nökkur kveðjuorð til þingsins, árnaði þing-
mönnum góðrar og gleðilegrar heimkomu. Las hann síðan
Jóh. 15: 9—27 og bað bæn. Lásu þingmenn þá sameiginlega
Faðir-vor, en forseti lýsti svo hinni drottinlegu blessun, og
sagði að því búnu þingi slitið, kl. 4.30 e. h. •
Frá Gimli.
Það var sunnudaginn þann n þ.
m. um morguninn að vatna-dísirnar
læddust á tánum þangað, sem norð-
anvindurinn átti heima. Sögðu þær
honum aS þær ætluðu að lofa öld-
unum dætrum sínum að hafa dans
i dag, og ekki að banna þeim ofur-
lítinn gáska — báðu hann aö spila
undir viö dansinn, vera nú glaður og
koma með sólskin, og lofuöu hon-
um aS næst þegar hann kæmi og
ætti bágt með aS sofa, skyldu þær
svæfa hann meö mildum vögguljóð-
um i staöinn. Og varö þaö að samn-
ingi. — ’ Kvenfélagið U. F. M. i
Framnes-bygö í Nýja-íslandi, bæði
stúlkur og menn, vissu ekkert um
þennan samning. En iþennan sama
dag vöknuðu þær einnig snemma.
Gengu hljóölega til manna sinna, og
sögðust ætla, með þeirra samþykki
aö hafa heimsókn að Betel í dag,
og gleöja gamla fólkiö og alla inn-
búendur þar meö góðum kaffibolla
og tilheyrandi, og svo með söng og
hljómlist, — var þaö fúslega sam-
þykt og i alla staði vel efnt, og ekki
einungis að þær kæmu með kaffið
og tilheyrandi, — heldur einnig
góðan ræöumann, sem ekki var gott
aö setja út á, því ræða hans var
bæði guðrækileg og siðfræðisleg og
snerti mjúkum höndum hinn innra
mann. En fyrir kaffið sem á meðan
beið á borðunum var hún bara af-
leit — þaö var orðið kalt, og mátti
eg renna tveimur drjúgum sopum
af munnvatni mínu niður, áöur en
kaffið fékk þar inngöngu. Ræðu-
maðurinn, sem að kvenfélagið kom
meö var hr. Guðmundur Magnús-
son, Framnes P. O. og var ræöa
hans ágæt. Svo kom einnig kven-
félagið meö æföa söngmenn og
konur, sem hr. B. Thorláksson
haföi eitthvað lagað barkann í, —
enda voru kvæðin ekki spöruð og
mikið sungið af fallegum ljóöum og
visum. Hr. Halldór iíaníelsson
þakkaöi fyrir hönd okkar Betel-búJ
meö tveimur stuttum ræöum. —
Engin svik voru neinstaðar í tafli.
Norðanvindurinn efndi loforð sitt,
spilaöi undir og söng allan daginn,
og á meðan dönsuðu öldurnar meö
gleði og gáska, þar til kveldsólin sló
á þær gullnum roða, svo að hviti
faldurinn þeirra varö eins og gull-
kðgur; þá var hringt niöri í djúp-
inu og vatnadisirnar kölluðu aö
hætta. — Þá fóru um leið heim-
sóknargestirnir um borö á sléttu-
skipin sín og héldu heimleiðis:—
ii júli 1926.
/. Bricm.
CONCORD
%$ardme$
Ein sú bezta fisktegund
sem þ>ú hefir bragðað
Fsest hjá matsala yðar.
Enginn Höfuðverkur Lengur. —
Hafði Hann á Hverjum Degi.
Lesið það, sem G. M. Mann í
Wlooster, O., skrifar oss: “Mér
líður miklu betur síðan eg fór að
brúka Nuga-Tone. Mér hefir ekki
verið ilt í höfðinu í sex vikur. Áð-
ur en eg fór að brúka Nuga-Tone
hafði eg höfuðverk á hverjum
degi. Læknirinn sagði, að hann
kæmi af taugaveiklun.”
Lesendur vora mun stórlega
undra, hve fljót og góð áhrif Nu-
ga-Tone hefir, þegar þannig
stendur á. Það eykur orku og
viljaþrek og uppbyggir taugarnar
og blóðið fljótt og vel. Það veit-
ir endurnærandi svefn, styrkir
lifrina og kemur meltingarfærun-
um í gott lag. Nuga Tone fylgir
sú ábyrgð, að þér er skilað aftur
peningunum, ef þú ert ekki á-
nægður. Lestu ábyrgðina á pakk-
anum. Nuga-Tone er ábyrgst og
því fylgja meðmæli. Fæst hjá öll-
um lyfsölum Eða sendið $1.00 og
fáið meðalið beint frá National
Laboratory. 1014 S. Wabash Ave.,
Chicago, 111.
■MTIIIIIÍHKIIIIIIIIIIIIIIIBHIIillllllllllli!lH1SilllllllllllllllllW'llltlillS!!lllllllllllllllllWHIIIIllllllllllKlSIII!l
D. F. FERGUSON,
President and
Principal
W. C. ANGUS, C.A.,
P.C.T.
Principal
Success Students Win
First Place in National
Typewriting Contest
In the All-Canada Typewriting Contest, the first ever held in Winni-
peg, two Success Students won first place for Manitoba, and a third Suc-
cess Student won second place, as follows:
INTBRjMEDIATE CHAMPIONSHIP:
Kathleen Carroll (A Success Student)
NOVICE CHAMPIONSHIP:
Dorothy Whyte (A Success Student)
\
Senior Ohampionship: With a net speed of 60 words per minute,,
Augusta Harris, a Success graduate of fifteen months’ stenographic ex-
perience, was second by only four points to the first place winner, who had
eight years’ stenographic experience.
That Success Students won two championships out o/ a possible three, is just
another demonstration oi Success superiority in all departments of its work.
Have Any Business College Students in
Winnipeg Won “World Wide Recognition
in Shorthand Contest Open to the World?” *
Notwithstanding that certain Business College students of Winnipeg
have been widely advertised as having won “WORLD-WIDE RECOGNI-
TION IN SHORTHAND CONTESTS OPEN TO THE WORLD (except
the British Isles),” the public will support us in our contention that NO
OFFICIAL PUBLIC SHORTHAND CONTEST HAS EVER BEEN CON-
DUCTED IN WINNIPEG. The advertiser of such Shorthand achieve-
ments should have explained as follows: Each month the Phonographic
Monthly, an English Shorthand Publication of limited circulation,
publishes one page of Isaac Pitman Shorthand matter and offers a
fountain pen to the person whose correct transcript happens to be first
drawn from the lot of transcripts submitted. Although most óf the
transcripts may be correct, the first one drawn receives the first prize.
The transcription in every instance may be done without the supervision
of a public examining board, and no affidavit or statement from an in-
-dependient, party 5s required testifying as to the genuineness of the
transcript. It is apparent, therefore, that this is not a Public Contest, and
certainly the winning of a fountain pen, under such conditions, should not
be advertised as being worthy of “WORLD-WIDE RECOGNITION.”
There never has been a National or InternationaJ Shorthand Writing Con-
test publicly and properly held in Winnipeg.
A Timely Warning to Prospective Students
It is not generally known that, since 1910, no fewer than eight Busi-
ness Colleges in the city of Winnipeg have dosed their doors, with a loss
of thousands of dollars to their patrons and to the public, not speaking of
the irreparable educational loss sustained by their students. These facts
alone should be a warning to prospective students to pay no attention to
“Special Rates, Absurd Achievements, Free Books, etc.,” advertised by a
certain type of Business College. In the matter of Business education, the
selection of a reliable school is of vital importance to you.
The Success is a Reliable School
The Success Business College is financially strong, it is well and
favorably known. By honest advertising, attentive service, through
, courses, expert teachers, superior premises and equipment, it has be-
come the Largest, Strongest, and Most Influential Commercial School in
the West, if not in the whole of Canada.
We Have An Educational
Standard of Admittance
We prefer University and High School students, but will ac-
cept those with Entrance to High Scohol Standing or its equi-
valent. Those below full High School Entrance education please
refer to Preparatory School announcement elsewhere in this
issue of the Free Press.
t.
NEW TERM OPENS MONDAY
DAY AND NIGHT CLASSES
THIS NEW EXTENSION ADDS OVER 30001
SQUARE FEET OF FL00R SPACE TO THE CLASt
R00MS OF THE SUCCESS BUSINESS C0LLEGE