Lögberg - 22.07.1926, Qupperneq 8
Bls. 3.
LÖGBERG FIMTUDAGINN,
22. JÚLÍ 1926.
I Jr Bænum.
Verzlun til sölu.
Verzlun (General Store) til sölu
í ágætri íslenZkri bygð í Suður-
Manitoba, þar sem uppskerubrest
ur er óþektur. Hér er um að ræða
óvanalega gott tækifæri fyrir
duglegan og hæfan mann. Engin
verzlun nær en í ellefu mílna
fjarlægð. Eigandinn, sem nú er,
hefir verzlað á þessum stað í
seytján ár og farnast mæta vel.
En vill nú fá sér umfangsminna
starf. — Listhafendur snúi sér til
T. J. Gíslason, Brown P.O. Man.
sem gefur allar upplýsingar.
Til sölu, nú þegar, piano og inn
anhúas munir, við afarlágu verði,
gegn peningum út í hönd. Flest
eru húsgögnin að heita má ný. —
Upplýsigar veitir Björgvin Guð-
mundsson, Ste. 3, Laclede Apart
ments, Simcoe Street., Winnipeg,
skamt norðan við Sargent Ave.
Tillög í Björgvins-sjóð.
Á&nr auglýst ........... $i,3°7-44
Miss Frida Gíslason, Oak
View, P.O., Man........... io.oo
Ágúst Vojpni, Swan River, 3 °°
Lestrarfélagið Jón Trausti •
Blaine, Wash. ........ io.oo
Guðjón Johnson, Blaine,
Wash...................... i-°° Running high jump.
4. Drengir 6—8 ára.
5. Stúlkur 8—10 ára.
6. Drengir 8—10 ára.
7. Stúl'kur 10—12 ára.
8. Drengir 10—12 ára.
9. Stúlkur 12—14 ára.
10. Drengir 12—14 ára.
11. Stúlkur 14—16 ára.
12. Drengir 14-T-16 ára.
13. Ógiftir menn yfir 16 ára.
14. Ógiftar stúlkur yfir 16 ára
15. Giftar konur.
16. Giftir menn.
17. Karlmenn 50—60 ára.
18. Konur 50 ára og eldri.
19. Karlmenn 60 ára og eldri.
20. Horseback race.
21. Boot and Shoe race.
22. Wheelbarrow race.
23. Three I^egged race.
Góðir prísar verða veittir
þessi hlaup.
II. PARTUR
Klukkan 11 f. h. byrjar verð-
launasamkeppnin um silfurbikar-
inn og skjöldjnn. Einnig kl. 11 byrj-
ar kappsundið i Rauðaránni, aðeins
þrír íþróttamenn frá hverjum klúbb
mega taka þátt í hverri íþrótt. Hver
íþrótt verður ekki þreytt nema
fjórir menn keppi Eftirfylgjandi
skrá verður fylgt, en þó hefir í-
þróttanefndin vald til aö breyta út
af þessari skrá ef nauðsyn krefur.
100 yards race /Feats).
100 yards race fOpen handicap)
Shot pitt.
One mile race.
Discus Throw.
100 yards race (Finalj.
100 yards race, (Final openj.
fyrir
Islendlngadagurinn
Þrítugasta og sjöunda þjóðhátíð
. Istendinga í Winnipeg-borg .
RIVER PARK
Mánodaginn 2. ágúst, 1926
Byrjar kl. 9.30 árdegis. Inngangur til kl. 1 e.h. 25c, en frá kl. 1 e.h. til 6 síðdegis 50c.
Börn innan 12 ára frítt.
THE
WONDERLAND
THEATRE
Fimtu- Föstu- og Laugardag
ÞESSA VIKU
LON CHANEY
I
The Monster
Aukasýning:
ALBERTA VAUGHN
og AL COOKE í
Fighting Hearts
NO-ONE
An Episode Each and Every
Week
PRÓGRAMM:
J. J. SAMSON
forseti dagsins.
II. J7ÁTTUR.
Mánu-Þriðju- og Miðvikudag
NÆSTU VIKU
The
SCARLET SAINT
Peter Peterson, Blaine,
Wash................... io.oo
Bjarni Peterson, Blaine,
Wash................. 100
Mr. og Mrs. E. Anderson,
Leslie, Sask......... 5-°°
loe Ólafsson, Leslie, Sask. i.oo
Maud Nordal, Leslie, Sask. i.oo
Ónefndur, Leslie Sask. .. i.oo
Mrs. J. McAfee, Hughton,
Sask................ io.oo
Proceeds concert under
auspices Ladies Aid,
Lyon Congregation, Leslie 50.00
Mr. og Mrs. V. J. Gutt-
ormsson, Lundar ........... 5-°°
S. J. Johannesson, Lundar, 2.00
G. K. Breokman......... 1.00
C. Backmann.................. I.°°
J Breckman, . ............... í.oo
S. Einarson ............... 2.00
Ónefndur............... 2.00
Mrs. H. A. Sveinson...... 1.00
Pálína Eyjólfson, ........... 1.00
E. Johnson, ........... 1.00
C. Björnson................ 1.00
A. Thordarson, .1.......... 1.00
G. Johnson................. 3-oo
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
2.00
0.25
1.60
S. Érikson
Mrs. S. Thorgrímsson.....
J. Ketilson .............
Mrs. og Mr. J. Goodman
D. Lindal ...............
Páll Johnson ............
Guðm. Stefánson, Vestfold,
G. Sigurðson, Lundar, ....
J. Johnson ................ 1.00
St. Baldwinson............. 2.00
Mrs. og Mr. A. Magnússon, 2.00
Mrs. og Mr. G. Finnboga-
son, ...............
M. Kaprasiusson.......
Thorhallur Halldórson,
Skúli Sigfússon............ 3.00
W. Breckman, ............ 1.00
J Guðmundsson, ............. 1.00
Ónefndur, .................. 0.50
J. Sigurdson, Mary«Hill, ..1.75
G.T. Stúkan Framþrá,
Lundar ................ 10.00
Ágúst Frímannsson, Quill
Lake, Sask............ 5.00
Mr. og Mrs. Hannes J.
Lindal, Wlnnipeg, .... 25.00
Mr. og Mrs. Gísli Jóns-
son, .................. 5.00
Alls ...... $1,507.44
T. E. Thorsteinson.
440 yards race.
Standing Broad Jump.
300 yards race (open).
Running broad jump.
880 yards race. (
Javelin throw.
220 yards race.
Hop, step and jump.
Strax á eftir ræðuhöldunum fer
fram íslenzk glíma.
Gull, silfur og bronzemedalíur
verða veittar. Samþykt frá Ama-
teur Athleic Union of Canada, hef-
ir verið veitt þessu íþóttamóti.
Manioba Track and Field Associa-
tion dómar verða við hendina.
Klukkan 8 að kveldi byrjar verð-
launavalsinn í danssalnum, aðeins
fyrir íslendinga.
LATIN A BETEL, GIMLI.
23. júní, Ásgerður Björnsdóttir
Sturlaugsson, kona Jónasar Stur-
laugssonar frá Dólustöðum í
Dalasýslu; er hann nú hjá Jónasi
syni sínum í Blaine, Wash., aldr-
aður og alblindur.
Ásgerður var fædd 7. ág. 1839,
á Sauðafelli í Dalasýslu; voru for-
eldrar hennar Björn Gunnlaugs-
son og Ásgerður Guðmundsdóttir.
5’^ — Þau hjón, Jónas og Ásgerður,
bjuggu fyrst á Dölustöðum, en
fluttust til Ameríku 1883, og sett-
ust að í Norður Dakota. Bjuggu
þau þar ávalt síðan Þau eignuð-
ust sex börn. Af þeim lifa fjórir
synir, sem hér segir: Ásbjörn,
búsettur í grend, við Akra, North-
Dakota; Ásgeir, bróðir hans, bú-
settur sama staðar; Sigurður í
Sask. og Jónas í Blaine, Wash.
Ásgerður var kbna vel gefin,
dáðrík og dugandi, hjálpsöm, oft
yfir efni fram. Stundaði hún
lengi yfirsetukonu störf. Hún var
systurdóttir Sigurðar Guðmunds-
sonar, þess er Varabálk orti, og
á sínum tíma var talinn með gáf-
uðustu Skagfirðingum. Ásgerður
var vel greind 0g orðhög kona.—
Til Betel kom hún 25. marz 1918.
Hún var lögð til hvíldar í graf-
reit lúterska safnaðarins á Gimli,
laugardaginn 26. júní.
Kæðuhöld byirja kl. 2 síðdegis.
“Ó, guð vors lands” .... hornleikaflokkur
Ávarp ................. forseti dagsins
Kveðja ..................... Fjallkonan
“pótt þú langförull legðir,”....hornleikafl.
MINNI ÍSLANDS
Ræða............Séra Jónas A. Sigurðsson
Kvæði .....................porskabítur
MINNI CANADA
Ræða ..........Séra Albert Kristjánsson
Kvæði ......:...... Magnús JVferkússon
MINNI VESTUR-ÍSLENDINGA.
Ræða ....... Séra Rögnvaldur Pétursson
Kvæði ...................Richard Beck
Ávarp Fjallk., kvæði...Einar P. Jónsson
I. pÁTTUR.
Byrjar kl. 9.30 f. h. — 69 verðlaun veitL
Hlaup fyrir unglinga frá 6 til 16 ára —
ógift kvpnfólk, ógiftir menn, giftar konur
og giftir menn, aldraðar konur og aldraðir
menn, “horseback race,” “Boot and Shoe
race” “Wheelbarrow race,” Three legged
race”. [
Börn öll, sem taka vilja þátt í hlaupun-
um, verða að vera komin á staðinn stund-
vtíslega kl. 9.30 árdegis.
ByTjar kl. 11 f. h.
Verðlaun: gull- silfur og bronzemedalíur
100 yards; Running High Jump; Jave-
lin; 880 yards; Pole Vault 220 yards; Shot
Put; Running Broad Jump; Hop Step
Jump; 440 yards; Discus; Standing Broad
Jump; einnar mílu hlaup.
Fjórir umkeppendur minst verða að
taka þátt í hverri íþrótt.
Sérstök hlaup fyrir alla, 300 yards.
—Verðlaun: Silfurbikarinn gefinn þeim
sem flesta vinninga fær (til eins árs). —
Skjöldurinn þeim íþróttaflokki, sem flesta
vinninga hefir. Hannesarbeltið fær sá, sem
flestar glímur vinnur.
III. pÁTTUR
Byrjar kl. 4.30 síðdegis.
Glímur (hver sem vill); gull,- silfur og
bronzemedalíur eru veittar.
Verðlaunavalz byrjar kl. 8 síðdegis að-
eins fyrir íslendinga. Verðlaun: $10.00,
$6.00, $4.00.
iHomleikaflokkur spilar á undan og
meðan á ræðuhöldum stendur.
Exchange Taxi
Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu
til allra staða innan bæjar.
Gert við allar tegundir bif-
reiða, bilaðár bifreiðar dregnar
hvert sem vera vill. Bifreiðar
. geymdar.
Wankling, Millican Motors, Ltd.
C. JOHNSON
licfir nýopnað tinsmíðaverkstofu
að 675 Sargent Ave. Hann am>
ast um aít, er að tinsmíði lýtur og
leggur sérstaka áherzlu á aðgerðir
á Furnaoes og setur inn ný. Sann-
gjarnt verð, vönduð vinna og lip-
ur afgreiðsla. Sími: N-0623.
Heimasími — N-8026.
Tjöld til afnota í garðinum allan daginn fyrir þá, er þess æskja.
Forstöðunefnd.
f
J. J. Samson forseti; B. Pétursson vara-forseti; Sig. Bjömsson ritari; Guðmundur
Bjarnason vara-ritari; Grettir Jóhannsson féhirðir; Sóffonías Thorkelson vara-fé-
hirðir; Stefán Eymundsson eignavörður; Steindór Jakobson, Th. Johnson. Einar P.
Jónsson, Egill Fáfnis, Ásbjöm Eggertson, Sigfús Halldórs frá Höfnum, J. J. Bíld-
fell.
KENNARA vantar til Laufáss-
skóla Nr. 1211; byrjar 16. sept. til
16. des 1926 og byrjar aftur 1.
marz til 30. júní. Tilboð, sem til-
taki mentastig og æfingu ásamt
kaupi, sem óskað er, sendist und-
irrituðum fyrir 1. ágúst næstk. —
9. júlí 1926
B. Jóhannsson
Geysir, Man.
Verðlaunaskrá Islendingadagsins
1926.
• I. PARTUR.
Byrjar stundvíslega kl. 9.30 ár-
degis. íþróttir aðeins fyrir Islend-
inga^
1. Stúlkur innan 6 ára.
2. Drengir innan 6 ára.
3. Stúlkur 6—8 ára.
1
Meyers Studio
224 Notre Dame Ave.
Allar tegundir ljós-
mynda ogFilmsút-
fyltar.
Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada
#################################*
HSHXCSZHSHECiiSKSMBKSHSKSHSHSKSHSHSHSHSHBHSHSHSKSMBKSNSKI
I Sendið RJÓMA yðar til 1
f Holland Creameries Co. 1
- I
Limited, Winnipeg.
||
og leyfið oss að sanna yður áreiðanleik vorn.
x
n
Ánægja yðar í viðskiftum, er trygging vor. f
h y
H3HSHZHBHZH3HZHZHSHISHSHEHXHZHBHZHSHZMZMSMBH3H3HSH3HSH
Mr. og Mrs. S. K. Hall, hafa
dvalið ásamt dóttur sinni hjá vin-
um og sif jaliði suður í North Dak-
ota, um tveggja vikna tíma. Þau
komu aftivr til borgarinnar síðast-
liðið föstudagskveld.
Miss Hulda Blöndahl frá Wyn-
yard, Sask. kom til borgarinnar á
miðvikudaginn í vikunni sem leið
og dvelur hé^ nokkra daga hjá
frændfólki sínu.
KSKZM3H3HZH&HSH3HSHSHSHSHSHSMSHSHSMSH3HSHSHSHSH3HXMSM
H
* .»
_ _ _ |
RJOMI
Bændur, er selja rjóma, ættu að senda hann reglulega til i
C.RESCENT (^REAMERY j
er
“Að leika sér með að skifta um viðskiftavini” að því
snertir rjóma, getur verið skemtilegt í bráð. en borgar sig
þó ekki, Sá bóndi er veiur beztan markað, og heldur sér
þar stöðugt, fær mestan arðinn, er alt kemur til alls.
Þúsundir rjómaframleiðenda í Manitoba og Saskatchewan
hafa sannfærst um að “Crescent“ markaðurinn er beztur
og vilja ekki skifta um. Þeir græða á stöðuglyndi sínu.
CRESCENT CREAMERY
Company Limited
BRANDON WINNIPEG YORKTON
KJ :
Dauphin, Swan River, Killarney, Portage la Prairie, Vita. |
HSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSHSKSHSHSKSKISH
DRS. H. R. & H. W. TWEED
Tannlæknar.
406 Standard Bank Bldg.
Cor. Portage Ave. og Smith St.
Phone A-6545 Winnipeg
G. THDMflS, C. THORLflKSOH
Við seljum úr, klukkur og
ýmsa gull og silfur-muni,
ó d ý r a r en flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar og
ábyrgðar.
Vandað verk á öllum úr
aðgerðum, klukkum og
öðru sem handverki okkar
tilheyrir.
Thomas Jewelry Go.
666 Sargent Ave. Tals. B7489
The Viking Hotel
785 Main Street
Cor. Main and Sutherland
Herbergi frá 75c. til $1.00
yfir nóttina. Phone J-7685
CHAS. GUSTAFSON, eigandi
Ágætur matsölustaður í sam-
bandi við hótelið.
‘í*################################# i
Vér höfum allar tegundir
af Patent Meðulum, Rubber pokum, á-
samt öðru fleira er sérhvert heimili þarf
við hjúkrun sjúkra. Læknis ávísanir af-
greiddar fljótt og vel. — Ulendingar út
til sveita, geta hvergi fengið betri pó*t-
pantana afgreiðslu en hjá os*.
BLUE BIRD DRUG STORE
49S Sargent Ave. Winnipeg
############################»»#^
Hvergi betra
að fá giftingamyndinatekna
en hjá
Star Photo Studio
490 Mfttn Street
Til þe.s að fá skrautlitaðar myndir. er
bezt að fara til
MASTER’S STUDIO
275 Portago Ave. (Kenslngton Blk.)
H
S
|
S
H
S
H
B
|
K
H
jþ-H><H><H><H><H><H><HJfB><H><H><H><B><H><B><H!H><i<H><H><H><H><B><H><H><B><H><H3
Sendið rjóma yðar til
P. BURNS & Co. Ltd.
Hœzta verð greitt, nákvœm vigt
og flokkun.
Vér kaupum einnig egg og alifugla og greiðum ávalt
hæzta markaðsverð.
P. Burns & Co. Limited, Winnipeg
Rjómabú um alla Vestur-Canada.
“Það er til ljósmynda
smiður í Winnipeg”
Phone A7921 Eatons opposite
W. W. ROBSON
317 Portage Ave. KennedyBldg
Hardware
SÍMIA8855 581 SARGENT
Þvt að fara ofan í bæ eftir
barðvöru, þegar þér getiðfeng-
ið úrvals varning viS bezta,
verði, í búðinni réttí grendinni
Vörurnar sendar heim til yðar.
V/INNIPEG, - - - MANITOBA
tít<H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><m
Til yðar eigin hagsmuna.
Allar rjómasendingar yðar, ættu að vera merktartil vor; vegna þess að vér
erum eina raunverulega rjómasam vinnufélag bænda, sem starfrækt er f Winni-
peg. Vér Iögðum grundvöllinn aðþessu fyrirkomulagi, sem reynstbefir bænd-
um Vesturlandsins sönn bjfilparbella.
Með því að styðja stofnun vora, vinnið þér öllum rjómaframleiðendum
Vesturlandsins ómetanlegt gagn, og byggið upp iðnað, sem veitir hverjum
bónda óháða aðstöðu að því er snertir markaðs skilyrði.
Æfilöng cefing vor í öllu því er að mjólkurframleiðslu og markaði lýtur
tryggir yður ábyggilega afgreiðslu og hagvænlega.
Manitoba Co-operative Dairies L.td.
844 Sherbrook Street, - Wicnipeg, Man.
S><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><t<H><H><H>
Swedisli-American Line
M.s. GRIPSHOLM ...... frá New York 7. ágúst
E.s. STOCKHOLM ...... frá New York 22. ágúst
E.s. DROTTNINGHOLM .. frá New York 28. ágúst
M.s. GRIPSHOLM ...... frá New York 11. sept.
E.s. DROTTNINGHOLM .. frá New York 24, Sept.
Fargjald frá New York $122.50, fram og til baka $196.00.
Fáið farbréf yðar hjá næsta umboðsmanni,
eða hjá
Swedish-American Line
470 Main Street, WINNIPEG, Phone A-4266
House of Pan
Nýtízku Klæðskerar
304 WINNIPEG PIANO Bldg
Portage og Hargrave
Stofns. 1911. Ph. N-6585
Alt efni af viðurkendum
gæðum og fyrirmyndar gerð
Verð, sem engum vex í
augum.
ÞJÓÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-*öluhúsið
sem þ€»si borg heftr nokkurn tima
haft innan vébanda slnna.
Fyrirtaks málttSir, skyri, pönnu-
kökut, rullupylsa og þjóörsöknls-
kaffk — Utanbæjarmenn fá sé.
ávalt fyrst hressingu á
WEVKU CAJPK, 692 Sargent Ave
Stmi: B-3197.
Itooney Stevens, elgandl.
GIGT
Ef þú heflr gigt og þér er llt t
bakinu eða t nýrunum, Þ4 gerðlr
þú rétt t aS fá þér flösku af Rheu-
mattc Remedy. PaC er undravert
Sendu eftir vltnlsburöum fölks, seim
hefir reynt það.
$1.00 flaskan, Pöstgjald lOc.
SARGENT PHARMACY Ltd.
709 Sargent Ave. PhoneA3455
LINGERIE YERZLUNIN
625 Sargent Ave.
Látið ekki hjálíða að líta inn í búð
vora, þegar þér þarfnist Lingerie
eða þurfið að >láta hemistitcha.
Hemstitching gerð fljótt og vel.
lOc Silki. 8c.Cotton
MRS. S. GCNNKAUGSSON, Ki«aaaU
Tals. » 7327. Wlnnipe*
Chris. Beggs
Klœðskeri
679 SARGENT Ave.
Næst við reiðhjólabúðina.
Alfatnaðir búnir til eftir máli
fyrir $40 og hækkandi. Alt verk
ábyrgst. Föt pressuö og hreins-
uð á afarskömmum tíma.
Aætlanir veittar. Heimasimi: A4571
J. T. McCULLEY
Annast um hitaleiðslu og alt sem að
Plumbing lýtur, óskað eftir viðskiftum
Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST*
Sími: A4676
687 Sargent Ave. Winnipeg
Mobile, Polarine Olía Gasolin.
Red’s Service Station
Home &Notre Dame Phóne >
A. BBRGMAN, Prop.
«*■ 8*KVICn ON BUNWAT
CVT AN DIFFEKFNTIAI. CBUIl
Frá gamla landinu,
Serges og Whipcords
við afar sanngjörnu
verði.
i
Sellan & Hemenway
MERCHANT TAILORS
Cor. Sherbrook og William Ave.
Phone N-7786
CANADIAN PACIFIC
NOTID
Canadian Pacific eimskip, þegar þér
feröist tií gamla landslns, lslande,
eöa þegar þér sendlC vinum yöar fex-
gjald til Canada.
Kkki hækt að fá betri aðbúnað.
Nýtlzku skip, útibúin meö öllum
þeim þsegindum sem skip má velta.
Oft farið ft mllll.
Fargjuld á þriðja plássi inlUl Can-
udu og Reykjavíkur, $122.50.
Spyrjist fyrir um 1. og 2. plftss far-
gjald.
Leitið frekarl upplýslnga hjft om-
boösrnanni vorum & staönum e$>
skriflö
W. C. CASEY, Gcncral Agent,
' Canadian Pacifo Steamshlps,
Cor. Portage & Main, WimUpeg, Man.
eöa H. S. Bardal, Sherbrooke St.
Wlnnipeg j
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blóma
við hvaða tækifæri sem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
tslenzka töluð f deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um B 6151.
Robinson’s Dept. þtore,Winnioeg