Lögberg - 26.08.1926, Blaðsíða 2
Bls. 2
LÖGBEKG FLMTUDAGINN,
26. AGÚST 1926.
ROBERT FORKE, J’ S' McDIARMID.
Liberal-Progressive. Liberal
BRANDON SOUTH WINNIPEG.
25E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5Eie.''5ESE5E5ESE5E5E5E5E5E5E5E5?5E5E5E5E5ESE5E5E5E5E5i
ISLENDINGAR!
GreiðiÖ atkva*ði, með öllum þingmannaefiíum lágtolla-
manna í hlutaðeigandi kjördæmum, hvort heldur þeir teljast
Liberal, Progressive eða verkamenn, því með þeim hætti
verður andlegu og efnalegu stjálfstæði eanadisku þjóðarinnar
bezt borgið.
HJER ERU TALIN ÞAU MEGINMAL,
er frjálslynda stjómin, síðan hún hom til valda 1922, hefir
hrundið í framkvæmd:
T W. BIRÐ,
Progressive-Liberal
NELSON.
L. A. BANCROFT,
Progressive-Liberal
SELKIRK
Dr. J. P. HOWDEN,
Liberal,
St. BONIFÁCE
1. Lœkkun verndartolla á landbúnaðar áhöldum
mörgum þeim vörutegundum, er til lífsnauðsynja teljast.
2. Lækkun verndartolla á bílum, er leitt hefir til stór-
aukinnar^íramleiðslu á því sviði iðnaðarin-3 og lækkun verðs
á slíkum Tartækjum.
3. Stórkostleg lækkun á tekjuskatti.
4. Allmikil lækkun söluskatts, og afnám hans á 236 vöru-
tegundum.
5. Endur-innleiðsla 2 centa burðargjalds á bréfum.
6. Afnám kvittanaskatts.
t. Lœkkun útgjalda í sambandi við aJla starfrækslu
umboðsstjómarvnnar.
9. Grynt á þjóðskuldinni að miklum mun.
9. Svo hyggilega farið með almennings fé að mikill tekju-
afgangur hefir orðið á fjörlögunum.
10. Jlrundið í framkvæmd hagkvæmum viðskiftasamn-
/ ingum við erlendar þjóðir.
Eigi að eins hefir frjálslynda stjórnin, undir forystu Rt.
Hon. W. L. Mackenzie King, efnt hvért einasta loforð, er hún
gaf við kosningamar 1921 og 1925, heldur gekk hún jafnvel á
mörgum sviðum feti framar í umbótaáttina.
Um þær mundir, er síðasta þing kom saman, hófst náin
samvinna milli lágtollairtknna, það er að segja þingmanna
frjálslynda^ flokksins, bændaflokksins og hinna tveggja full-
trúa hins óháða verkamannaflokks, sem gekk ákjósanlega
lengi vel framan af og spáði góðu um nytsama löggjöf.
í járlaga frumvarp Mr. Robbs, vakti meiri fögnuð manna á
meðal, en dcæmi munu til. Allir þeir þrír flokkar, er nú liafa
n-efndir verið, skipuðu sér í fylking um frumvarpið og skild-
SH5H5H5HSHSE5HSH5H5HSE5ESE5ESHSE5H5ESE5E5E5H5HSE5HSE5E52SHSHSH5E5H5HSHScL5HSZ5H5E5E5H5H55SHSESH5H5ESESZ5Z5ESH5H5H5HSH5í5H5ESH5HSHSE5H5E5E5E5E5E5ZSHSHSESE5E5H5E5
ust eigi fyr við, en hvert einasta ákvæði þess hafði hlotið
samþykki neðri málstofunnar. A meðal þeirra ákvæða var
$3,000,000 fjárveiting til Hudsons flóa / brautarinnar, þess
málsins, er íbúar Sléttufylkjanna hafa um langt ár skeið
borið livað mest fyrir brjósti. Þá hafði tekið við forystu járn-
brautarmálanna, hinn nýi ráðgjafi Kingstjórnarinnar, Hon.
Charles Dunning, fyrrum forsætisráðgjafi í Saskatchewan,
maður kunnur að atfylgi og orku, — maður, sem flestum öðr-
um fremur skildi afstöðu íbúa V’esturlandsins. 1 fárra hönd-
um gat því málinu orðið betur borgið, en einmitt hans. En það
er ekki alt af lengi að breytast veður í lofti. Þegar Stevens-
kærurnar í smyglunarmá 1 inu, komu fram, hölluðust fjórir
bændaflokks þingmennimir þ’egar á sveif íhaldsliðsins, 0g
gerðu að því er frekast verður séð, bandalag við Mr. Meighen,
er vitanlega beið eftir hverju .einasta hálmstrái, er að notum
ga:ti komið, til að steypa stjómina af stóli. Stjórnin var sök-
uð um alla skapaða liluti, henni kent um slælegt eftirlit, og
jafnvel ekkert eftirlit, þrátt fyrir það, þó hún hefði þá fyrir
löngu fyrirskipað ítarlega rannsókn á starfrækslu hipna ýmsu
þjóna tollmáladeildarinnar, og vikið sumum þeirra frá em-
bættum. — Frá þeim tíma, er saga hinna ýmsu mála á þingi
almenningi hunn. Hefir hún verið skýrð fyrir íslenzkum les-
endum í ritstjóraardálkum þessa blaðs. Bíræfni Mr. Meig-
hens og bráðabirgðar sigursæld, að því er það áhrærði að ná
völdum, hvað svo sem það kostaði, leiddi til þess, að mörg
hinna merkustu löggjafar nýmæla, er frjálslynda stjómin
hafði lagt fyrir þingið, strönduðu, og að eigi varð afgreiddur
nema tiltölulega lítill hluti af fjárveitingunni til Hudsons flóa
brautarinnar. A Óllu þessu ber Mr. Meighen og flokkur hans
ábvrgð, að meðtöldum fjórmenningum úr bændaflokfcnum
er brugðust samvinnunni við Macfcenzie King stjórnina á síð-
ustu stundu. Nú hefir svo vel skipast til, að í bosningum þeim,
er í hönd fara, hefir fullfcomin samvinna komist á milli frjáls-
Ivnda flokksins 0g bændaflokksins, að því er útnefningu þing-
mannaefna viðkemur. Tollmálin hafa sameinað flokkana,
frambjóðendur beggja era lágtollamenn, staðráðnir í því að
starfa saman í einingu þegar á þing kemur, að öllum þeim mál-
um, er þjóðinni horfa frekast til heilla. Við kosningamar
1925 bárust þessir flokkar á banaspjótum, víðsvegar um land-
ið. Því fór eins og fór. Nú ha^a línurnar það skýrst, að
þessir tveir flokkar hafa rétt hvor öðrum bróðurhendina og
ganga óskiftir til orustu, með sigurvissu í huga og sameigin-
legt takmark framundan.
JOSPH T. THORSON,
Liberal,
WINNIPEG SOUTH-CENTRE.
EWEN A. McPHERSON
Liberal-Progressive,
PORTAGE La PRAIRIE.
W. J. LOVIE.
Progressive-Liberal
MACDONALD
,A. LUCIEN BEAUBIEN,
Progressive-Liberal
PROVENCHER.
J L. BROWN,
Progressive-Liberal
LISGAR.
ROBERT MILNE,
Progressive-Liberal,
NEEPAWA
WILLIAM J. WARD,
Pro^r.-Liberal-Labor
DAUPHIN
ESHSH5HSHSESHSHSHSE5ESE5HSE5ESE5E5HSE5HSHSE5HSH5ESESESHSHSH5ESESESHSESHSHSHSHSHSE5HSHSH5HSH5HSESHSH5HSE5H5ESHSESE5E5ESHSH5H5E5E5E5Z5E5HSE5H5H5ESHSHSHSE5ESHSH5HSHSHSES c* ^HSESHSESHSHSHSESESHSHSESHSHSESESESHSHSESESHSHSHSHSESHSHSlS? 5 E5ESSSESHSHS |1
I öllum þeim kjördæmum sem nefnd eru á þessari blaðsíðu, er meira og minna af íslenzk-
um atkvœðum. Látið þau öll falla á hlið hlutaðeigandi frambjóðenda er myndirnar sýna.
lllllllfrvW/fllP1
wmmmmMMmmmmmmmmmmmmmmmmmMmmmMmmmmaMwaMmMm
[ii:^;iiiiiiiiiiiiiiiiMiiii[iiiiiiinn
...........................................................................................iiiiiigA^.iiiiiiiHaKHiiiiiiiiiiiiiiiihafKifiiiiiiiiiiiiiiiiiiaisaiiiiiiiiiiiiiiiiKaKtiiiiiiiiiiiiiiiiiBgKtiiiiiiiiiiiiiiiiiigíKiiiiiiiiiniiiiiiiiCTMip
“SAMEINADIR STÖNDUM VÉR,
_________ ____________________________________✓_____________________--___________•_____ "
EN SUNDRADIR FÖLLUM VÉR’’
t