Lögberg - 30.09.1926, Blaðsíða 1

Lögberg - 30.09.1926, Blaðsíða 1
PBÍWIMrE TAKIÐ SARGENT STRŒT rj\UYim.E VAGN AÐ DYRUNUM » ÞESSA VIKU I14ROLD BELL WRIGIIT’S þjóðkunna saga “The Mine With the Iron Door” Leikinn af PAT O'MALLEY, DOROTHY MACKAILL og fl. iHlef PROVINCE TAKIÐ SARGENT STRÆTIS VAGN AÐ DYRUNUM NÆSTU VIKU ZANE GRAY’S áhrifamikla saga “DESERT GOLD” íTCIWf Hf' A f Auka skemtanir af öllum tegundum IXr IIiLLvJA • Góður hljóðfærasláttur 39. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 30. SEPTEMBER 1926 í NUMER 39 Heiztu heims-fréttir Kristján Ólafsson er sjötíu ára ungur í dag Canada. Tíðin hefir veriÖ mjög úrkomu- söm víÖast hvar í Vestur-Canada, ;nestan hluta september mánaðar.’ V5öa í Alberta, Saskatchewan og j Manitoba hefir allmikiil snjór falliö og jörðin verið þakin snjó dögum saman, svo ekki hefir tekið upp. Ó- vanalega kalt á þessum tima árs, og uppskeruvinna, og sérstaklega þresk ing, hefir því gengið mjög seint og uppskeran viða skemst töluvert að sagt er. Um helgina sem leið birti upp og gera menn sér nú góðar vonir um gott veður, svo hægt sé að hirða uppskeruna og sinna öör- tím haustverkum. * * * í 'sumar hafa yfir áttatíu fjöl- skyldur frá Kansas flust til Canada og sest að í' grend við Eston og Tyner í Saskatchewan og byrjað þar búskap. Alt þetta fólk hefir áður stundað jarðyrkju og er bænda fólk og má því vænta að það hafi góða þekkingu á öllu sem að bú- skapnum lýtur. Þessir innflytjend- ur hafa flutt með sér að sunnan yfir Tiálfa million dollara og hafa þvi þegar í byrjun getað keypt alt sem þeir nauðsynlega þarfnast til að byrja búskapinn. Landið hafa ]>eir keypt af C.N.R. félaginu. Það er búist við að margt fleira bænda- fóílk frá Kansas flytji til Saskatc- hewan áður cn langt um líður. * * * Fregnir frá Edmonton, láta þess getið, að Brownlee, stjórnarfor- manni í Alberta, hafi verið boðið framkvæmdarstjórastarfið við Can- ada Co.-operative Wheat Producers •Ltd., er samanstendur af hveiti- samlögum Sléttufylkjanna þriggja. Er engan veginn ólíklegt talið, að Mr. Brownlee, muni láta af stjórn- arformensku og takast á hendur þessa nýju stöðu. * * * John H. Reid, einn þeirra manna, er stofnuðu fyrir ])rem árum í Saskatoon, hið svonefnda Wheat Belt Packing Company, Limited, hefir verið dæmdur í þrjátíu mán- aða fangelsi, fyrir sviksamlega með- ferð á fé hluthafa i téðu félagi. * * • Aðfarariótt hinis 23, þ. m., brunnu til kaldra kola sextán íbúðarhús í þorpinu Nicholet i Quebec, er ligg- ur um 15 mílur frá Three Rivers. Eldsvoðann orsakaði sprenging gas- geymis i bifreiðaskýli einu. Mann- tjón varð ekkert. * * * Yngsti þingmaður hins nýkosna sambandsþings, er sagður að vera Louis Auger, sá er 'kosningu hlaut í Prescott kjördæminu, undir merkj- um frjálslynda fíokksins. Er hann tuttugu og fjögra ára að aldri. * * * Sir LTenry Thornton, forseti þjóðeignakerfisins — Canadian * National Railways, kvæntist á mið- vikudaginn í fyrri viku og gekk að eiga ungfrú Mörthu Watriss frá New York. Höfðu þau kynst á Frakklandi meðan á striðinu: stóð, þar sem brúðurin hafði starfað i þjónustu Rauðakrossfélagsihs. Sir Hienry misti fyrri konu sína fyrir alllöngu síðan. view. í erfðaskrá sinni ánafnaði hann Woodstock sjúkrahúsinu hundrað þúsund dali, til minning- ar um konu sína og tvær systur. Canada selur meira hveiti til annara landa heldur en nokkurt annað land í heimi, sem nemur um 150,000,000 bush. Næst kemur Argentina, þá Ástralía og Banda- ríkin er f jórða land í röðinni. Sama er að segja um hveitimjöl, að Can- ada flytur út meira af því heldur en nokkurt annað land. » * • Ólögleg sala á vínföngum og flutningur á þeim milli Canada og Bandaríkjanna, valda hlutaðeigandi stjórnarvöldum í báðum ríkjunum mikillar áhyggju og erfiðleika. All- ir vita, að lögin eru brotin á báða bóga, en það gengur meir en litið er^iðlega að kotna í veg fyrir það. Nu hefir W. F. Nickie, dómsmála- ráðherra í Ontario, heimsótt Cool- idge forseta og talað við hann sjálf- an um þetta mikla vandamál. Læt- ur hann hið bezta yfir viðtökum forsetans og segir hann að ekkert verði látið ó'gert af hálfu stjómar- innar í Ontario, það er í hennar valdi stendur, til að koma í veg fyr- ir þessa ólöglegu vinsölu. Væntir hann góðrar samvinnu frá Banda- rikjunum. Bandaríkin. J. J. Blaine ríkisstjóri i Wiscon- sin, hefir hlotið senators útnefn- ingu með allmiklu afli atkvæða, um- fram gagnsækjanda sinn, senator Irvine L. Lenroot, ákveðinn fylg- ismarih Coolidge stjórnarinnar. Senator LaFollette barðist fyrir útnefningu Mr. Blaine’s af kappi miklu. * * * Ralph O. Brewster hefir verið endurkosinn, til rikissjóra í Maine, umfrarn Ernest L- Mc Lean, fram- bjóðanda Demokrata. Eftir síðustu fregnum að dæma, hafa 3,274 manns látið lífið i bif- reiðaslysum, í sextíu og sex 'borg- um Bandaríkjanna. — Samtök verkamanna í New York ríki, héldu nýlega þing aH-fjölment, að Niagara Falls. Var þar samþykt í einu hijóði tillaga 'þess efnis, að þingið væri þvn meðmælt, að Vol- stead lögunum yrði þannig breytt, að leyfð skyldi sala öls og léttra víntegunda. * * * Newton D. Baker, sá er gegndi hermálaráðgjafaembætti í stjómar- tíð Woodrow Wilsons, hefir opin- berlega tjáð sig því hlyntan, að skuldir þær allar, er frá stríðinu stafa, skuli látnar niður falla. Eullltrúaþing Filippseyjanna hefir enn á ný, þrátt fyrir synjun land- stjórans, Leonards Wood, afgreitt lög, er svo skipa fyrir, að fram skuli fara þjóðaratkvæði um það hvort eyjarskeggjar skuli fá fulla sjálfstjórn eða ekki. Á síðastliðnum sex mánuðum, er mæit að stolið hafi verið frá bænd um víðsvegar um Blinoisríki, $i,- 500,000 virði af a'Hfuglum. Kristján Ólafsson. Kristján ólafsson, lífsábyrgðar- umboðsmaður, er fæddur á Litla- beina löndum sínum í óvissu og erfiðum kringumstæðum í sam- bandi við lífsábyrgðar málin. Og er nú gott þess að minnast á sjö- Kolbeinsstaða hreppi í tíuAf a afmælisdegi hans Af þvi, sem nu er sagt sætt, að Kristján hefir verið nýt- hrauni i is.oieeiii»siaoa meppi 1 Hnappadalssýslu á íslandi 30.! Af þvi, sem nu er sagt, er auð september 1856, og á því 70 ára, aldursafmæli sitt í dag. Hann er ur,"?a8,ur 1 Itfsstapt. þvi. er hann sonur ólafs Þorvaldssonar, sem | Ya*dl, ser/hað u’ ekkl að eins lengi bjó á Litlahrauni, og konu i a hvi svlðl> seul hann hefir verið hans Margrétar Kristjánsdóttur. n/tur- Hann heflr verlð það alls- Móður sína misti Kristján, þegar staðar’ hvar fem hann hefir !aKf hann var á fimta ári, en ólst upp hönci verki. Því hann er mikil- hjá föður sínum þar til árið 1882, að hann fór vestur um haf. Þrjár systur eignaðist Kristján, sem allar voru dánar, er hann fór af íslandi. Sú síðasta dó daginn, sem hann ætlaði að leggja á stað að heiman, 20. júlí 1882, og dróst ferð hans því fram í nóvember það ár.— Þegar vestur kom stans- aði Kristján fyrst í Pembina, vann þar í lyfjabúð í mánuð. Kom til Winnipeg í febrúarl883, vann þar fyrstu tvö árin að algengri dag- launavinnu, svo í tólf ár við járn- vöru verzlun, en í síðastliðin 30 ár hefir hann unnið að lífsábyrgð- arstörfum, og er það aðal lífsstarf hans. Á þessum þrjátíu árum, sem Kristján héfir unnið að lífsá- byrgðar störfum, hefir hann tekið Maður einn, Harry Webb að nafni, búsettur i borginni London i Ontario, var nýlega fundinn sekur um ólöglega vinsölu. Var hann dæmdur í þúsund dala sekt og þriggja mánaða fengelsi. Verði sekt- , .... , , .„ , arféö eigi greitt i tæka tið, skal hafðl sa 1«!í5an*ur verlð vel <* fangelsisvístin M ,,m ,5ra Kiá "““iX tí Á þriðjudaginn í vikunni sem leið var tilraun gerð til að fljúga beina leið frá New York til París hæfur maður á öllum sviðum og drengur hinn bezti. Kristján er mikill maður á velli, stór og myndarlegur í sjón, og ber á sér merki hins norræna mann- dóms, í hugsun, orði og anda. Hann er skýr í bezta máta, ein- arður og ákveðinn í skoðunum, svo fáir gjörast nú hans líkar. Þátttaka hans í starfsmálum Vest- ur-íslendinga hefir verið ábyggi- leg og haldgóð, eins og öll hans starfsemi. Minnist sá, er þetta ritar, ummæla frú Láru Bjarna- son um Kristján i sambandi við þátttöku hans í 1 kirkjumálum: “Ef við ættum marga safnaðar- meðlimi eins hann Kristján ólafsson, þá þyrftum við engu að kvíða”; og á þessi lýsing á Krist- jjáni við, hvar sem hann leggur fólk í lífsábyrgð upp á um $6,000,- hönd afi verki. 000, flest íslendinga. Á þeim I Kristjan er tvíkvæntur. Fyrri sama tíma, hefir félag það, sem hona hans Hét ólöf Hannesdóttir; hann hefir unnið fyrir, The New varð þeim hjónum 9 barna auðið, arleysið vaða uppá. Þjóðunum kemur illa saman. Stjórnmála- flokkar og trúmálaflokkar liggja hver í hárinu á öðrum og hið sama gera ýmsar stéttir. Réttlætið þekkja menn að eins að nafninu til. FriðarhöUin í Hauge stendur auð og' er í niðurlægingu. Hinn illi andi ófriðarins mikla ræður enn yfir oss. , Það er hin svokallaða þjóð- ræknii, sem þessu veldur. Það er jafnvel svo langt gengið, að göm- ul og alþekt staðanöfn mega ekki vera í friði, sem ættu þó að hafa fullan rétt á sér. En svo er ekki; þeim er breytt vegna þjóð- rækninnar. Kristiania heitir nú Oslo, nafn sem Frakkar geta ekki einu sinn^i borið rétt fram. Þá er Pétursborg, nú kalla þeir hana eitthvað annað. Getur Norður- álfan, með öllu þessu háttalagi, gengið í arf til niðja vorra? Við skulum vona það. Þjóðræknin er elnkenni vorra tíma. Þjóðirnar hafa falþið í þá heimsku, að dýrka sjálfar sig Næstum hver þjóð heldur, að hún sé öllum öðrum þjóðum fremri. Þessi sjálfselska, þessi vondi sið ur, að dýrka sjálfan sig, hefir flust frá Norðurálfunni til Banda- ríkjanna. Þessi þjóðar-sjálfselska heffr einnig þar fest rætur, þó minni sé heldur en í nokkru landi í Norðurálfu, að Svisslandi und- anteknu. Bandaríkjamenn leggja nú miklar hömlur á innflutning fólks frá öðrum löndum og hlynna nú sem mest þeir mega að sínu eig in þjóðerni. Með því að loka dyr- um sínum fyrir öðrum þjóðum, eru Bandaríkjamenn sjáanlega að halda í þjóðerniisáttina. Þessi sjálfselsku tilheniging leið- ir til þess, að þjóðirnar þola mjög illa allar utanað komandi aðfinn ingar við gerðiir þeirra. Að vísu má segja að Bretland og Banda ríkin séu undantekning. Þar eru stjórnmálin í svo föstum skorðum að það sýnist hafa mjög lítil hrif á þessar þjóðir, hvað annara þjóða menn hafa um þær að segja. En á meginlandi Norðurálfunnar er öðru máli að gega. Þjóðirnar, sem þar búa, hafa lengi haft næmt eyra fyrir því, sem um þær er sagt og illa þolað allar aðfinslur, og nú síðan á stríðsárunum geng- ur þetta úr hófi fram. Sérstak- lega er hér átt við Frakkland og Þýzkaland. Síðan stríðinu lauk, hafa) Frakkar og þó einkum Pól- verjar, orðið fyrir miklum von- bpigðum hvað snertir álit þeirra út á við. Báðar þessar þjóðir hafa gengið svo langt, að þær hafa skoðað útlenda menn óvini sína, og lagt fæð á þá fyrir þær sakir einar, að þeir hafa ékki getað dáðstjað þeirra eigiingjörnu stjórn- málastefnu og sungið þdim ilof og dýrð. Jafnvel vinir þessara þjóða þora naumast nokkuð um þær að segja, því þeir geta alt af fFramh. á 5. bls.) Hin nýja stjórn tekur við völdum. Á laugardaginn í vikunni sem leiS’ þykir tollgæslan svo miklu skifta sept.J fóru stjómarskiftin og hefir vakiÖ svo mikið umtal að fram í Ottawa. Arthur Meighen sagði þá af sér fyrir sína hönd og ráðuneytis síns, eftir að hafa setið að völdum í 88 daga og við stjórn- arformenskunni tók leiðtogi frjáls- lynda flokksins W. L. Mackenzie King og er ráðuneyti hans þannig skipað: Forsætisráðherra: Rt. Hon. W. L. Mackenzie King. Fjármála ráðherra: Hon. J. A. Robb. Dómsmálaráðherra: Hon. Ernest Lapointe. Jámbrautaráðherra: Hon. C. A. Dunning. Innanríkisráðherra: Hon. Charles Stewart. Opinberra verka ráðherra: Hon J. C. EMiott. Akuryrkju ráðherra: Hon. W. R. Motherwell. Verzlunarmálaráðh.: Hon. James Malcom. Tdllmálaráðherra: Hon. W. D. Euler. Heilbrigðismálaráðherra: Hon. Dr. J. H. King. Innflutningsráðherra: Hon. Robert Forke. Póstmálaráðherra: Hon. P. J Venioí. 1 SigHnga og fiskiveiðaráðherra: Hon P. J. A. Cardin. Stjórnarlögmaður JSolicitor Gen.) Hon. Lucien Cannon. Ríkisritari: Femand Rinfret. Verkamanna ráðherra: Peter Heenan. Án þess að veita stjórnardeild forstöðu: Senator Dandurand. mánuði. Er mælt að dómur þessi sé hinn strangasti slíkrar tegundar, er enn hafi verið kveðinn upp þar í fylkinu. * * * Hon. G. H, Ferguson, stjómar- formaður í Ontario, hefir tilkynt að innan skamms verði fáanlegar þar í fylknu, allmiklar byrgðir af Alberta-kolum, og að smálestin verði seld á $11.00 eða því sem næst. Mr. Harrison, forseti félags kola- kaupmanna í Ontario, telur harð- stórt loftfar, sem vigtaði með far- angri 28,000 pund og kostaði yfir $100,000. Foringi fararinnar var Rene Foncfc kafteinn og hjálpar- maður hans Lawence W. Curtin foringi i Bandaríkja flugliðinu. Einnig voru í loftfarinu Charles Clavier franskur radio maður og Jacob Islamoff, rússneskur vél- fræðingur. Ferð þessi mishepnaðist algerlega, því þegar loftfarið hafði haft sig til flugs, bilaði það og kviknaði 'í þvi. Þeir Fonck og Cur- tin meiddust nokkuð, en þó ekki **»m 5" htair tvéir svarar tuttugu og fimm cents á sma- lestina. * * • Fjögur hundruð Mennonítar eru nýkomnir til Vesturlandsins með það fyrir augttm, að taka upp land- búnað í Manitoba og Saskatchewan. • * • íbúatala Montreal borgar að und- irborgunum meðtöldum, nemur nú 1,077,834, samkvæmt nýjustu skýrsl urp. • • • Látinn er fyrir skömmu í Toronto maður einn, Fredericfc J. Gissing að nafni. Bjó hann lengstan hluta æfi sinnar í bænum Woodstock, tog stofnaði þar blaðið WioodStocfc Re- menmrmr létu báðir lífið og flugvélin eyðilagð ist algerlega. Charles Garland í New Yorfc 'hlýtur að vera rneir en lítið undar- legur maður. Fyrir fáurn árum erfði hann auð, sem nam heilli millión diollara. Hann vidi ekjki eiga þetta fé og heldur ekki eyða því sjálfur í óhófi. Síðast liðin fjögur ár hefir hann verið að gefa þessar eigur sínaritil ýmsra stofn- ana og er nú nærra búinn með þær allar. Það má vafalaúst með sanni segja um þennan mann, að hann sækist ekki eftir jarðneskum mun- um. York Life, bprgað um fimm hund- uð þúsund, hálfa miljón dollara, til íslendinga, eftir því sem vér bezt vitum. í byrjun var starf þetta erfitt. fslendingar þektu þá lítið til gildis lífsábyrgðar tryggingar, en það hefir skýrst fyrir þeim og iskilningur þeirra aukist og glæðst á því, hye’nauðsynleg hún hefir verið þeim sem öðnum, og að sú innstæða væri ávalt trygg, þó alt annað brigðist. Og á Kristján þriggja drengja og sex stúlkna, og eru fjögur af þeim á lífi, en fimm dáin, tveir drengir og þrjár stúlk- ur. Fyrri konu sína misti Kristján árið 1901. Síðari kona hans heit- ir iGerða Halldórsdóttir, og hefir hann eignast með henni tvö börn, dreng og stúlku, sem bæði eru á lífi. Kristján er hraustmenni til lík- ',ama og sálar, og sjást næsta lítil ellimerki á honum enn, þótt hann hafi sjötíu ár að baki, og óskar Lögberg honum til lukku og mestan þátt allra Vestur-íslend- blessunar og að hann eigi eftir að inga í því, að glæða þann skiln-1 lifa og starfa meðal vor, að minsta ing og líka fyrir að hjálpa og leið- ( kosti í þrjátíu ár enn. Föðurlandsást talin hættuleg. Rithöfundurinn nafnkunni, Ge- org Brandes, er nú áttatíu og fimm ára að aldri, og er því engin furða þótt honum sé farið að förla, og skoðanir hans á ýmsum hlutum orðnar nokkuð gamaldags. Samt er hann enn áhugasamur mjög, og gerir sér, á sjnn hátt, grein fyrir öllu hinu markverð- asta, sem er að gerast hjá þjóðun- um. Sérstaklega hvað snertir stjórnmál og bókmentir. Hann lítur svo á, að þjóðræknin, ætt- jarðarástin, eða hvað menn nú vilja kalla það, sé eitt af mestu meinum þjóðanna 1 Norðurálf- unni. Hún sé í sjálfu sér að eins sjálfelSka, sem oft og einatt gangi alt of langt. Brandes hefir um langan aldur verið einn með helztu rithöfundum Norðurálfunnar og Or bœnum. Mr. og Mrs. B. D. Westman frá Churchbridge, 'Sask., komu sunn- an frá Duluth, Minn., á þriðju- daginn í þessari viku. Verða þau hér í borginni fram yfir næstu helgi. Mr. B. Simmondson, Chicago, biður þess getið, að hann sé ný- lega fluttur frá 3656 Cornelia Ave til 5254 Bloomingdale Ave., þar borginni. S. S: “Hellig Olav” sigldi frá Kaupmannahöfn 24. sept. og frá Oslo hinn 25. með meir en 500 far þega. Hundrað af þeim lenda Halifax 4. okt. Skipið fer aftur austur um haf frá New York hinn 14. okt. . Éru ráðherrarnir frá öllum fvlkj- um í landinu, nema Prince Edward Island. En gert er ráð fyrir að úr því verði bœtt áður en langt um líður. Enn hefir ekki verið skipaður hermálaráðherra. Mr. Meighen hefir lýst yfir því, að hann muni ekki verða þingmað- ur hér eftir og ekki taka þátt í stjórnmálum, og á flokksþingi því, sem fhaldsflokkurin ætli að halda 11. október, muni hann segja af sér formensku flokksins. Ætlar hann nú að stunda lögfræði eins og hann gerði áður, en hann varð ráðherra. í 18 ár 'hefir Mr. Meighen veið þingmaður og for- maður íhaldsflokksins síðan Sir Robert Borden hætti. Flestir ráðherrarnr, sem nú eru nýteknir við völdum voru áður í ráðuneyti Mackenzie King. Eru þeir alþektir 'stjómmálamenn í Canada og niunu flestir við þá kannast. Þó eru nokkrir, sem ekki hafa áður gengt ráðherraembætum. Er þar fyrst að telja Robert Forfce, sem vérið 'hefir leiðtogi bændaflokfcsins, en þó jafnan vinveittur frjálslynda flokknum og mjög hallast að stefnu 'hans í flestum málum. Hefir hann stundum haft aðrar skoðanir á mál- unum og verið varfærnari heldur en ýmsir aðrir í hans flokki, sérstak- lega þingmennirnir frá Alberta, sem nú eru vanalega nefndir U.F.A. Við síðustu kosningar var Mr. Forke kosinn í Brandon með fylgi frjálslynda flokksins. Mr. King tal aði í Brandon í haust og mælti ein- dregið með Mr. Forke. Það þótti því engum undarlegt þótt 'hann væri tekinn i ráðuneytið, enda var það gert með samþykki flokksmanna hans í Manitoba. Robert Forke er skozkur að ætt og uppruna, fædd- ur 1860, en kom til Canada 1882 og 'hefir lengst af verið bóndi í grend við Pipestone, Man. W. D. Euler, er útgefandi “News Record” í Kitchener, Ontario. Hann þykir atkvæða f járniálamaður. Þing maður hefir ‘hann verið fyrir North Wjaterloo síðan 1917. Þótt Mr. Euler hafi hallast að frjálslynda flokknuni, hefir hann þó farið nokkuð sinna ferða og var fyrst kosinn sem óháður þingmaður. 1925 hugsjónir hans hafa víða flogið og fengið marga áhangendur. En hann hefir áreiðanlega orðið fyrir sömu reynslu og flestir aðrir menn, að hinn hef,ir ekki séð Mfs. C. H. Thordarson frá Chi íugsjonir sínar rætast í mörgum cago og eldri sonur hennar, Dúi greinum og reyrslan hefir orðið komu til borgarinnar fyrir nálega önnur, en hann bjóst við. Nú er tveimur vikum og fóru heimleiðis Brandes orðinn öluvert bölsýnn. i í ítær- miðvikudag. Þau komu í Fyrir skömmu átti Claire Priceihl1 alla lelð fra Chicago. Með tal við þennan háaldraða bók- Þeim kom frá MinneaPolis Mr. Euler vill gjarnan reyna sig við það erfiða viðfangsefni. Peter J. Veniot, frá New Bruns- wick er 63 ára að aldri og hefir gefið sig við stjórnmálum í 30 ár. Foreldrar hans voru hæði frönsk, en mentun sína hlaut hann við Pic- tou Academy, sem er ensk menta- stofnun. Aðaíega hefir hann gefið sig við stjórnmálum síns eigin fylkis. Peter Heenan frá Kenora, Ont. er írskur og fcom til Canada 1902. Hann er járnbrautarmaður. Hann var fyrst kosinn til fylkisþingsins í Ontaiáo 1919 og endurkosinn 1923. Sagði hann þeirri stöðu lausri 1925 og var kosinn sambandsþingmaður það ár í Kenora-Rainy River með stuðningi frjálslynda flokksins og verkamanna flofcksins. Endurfcosinn ' var hann 14. sept. síðastl. Hann hefir jafnan verið mjög hlyntur verkamannafilokknum og má því vænta að sá flokkur verði ánægður með haðn sem ráðherra. James Malocm er eigandi að hús- gagnaverksmiðju 1 Cincardine, Ont. Hann er sjálfur maður listfengur og hefir gert mikið í þá átt að fegra þau húsgögn, er 'hann lætur búa til og gera bau sem fallegust. Hann var fyrst kosinn þingmaður 1921, þeg- ai hann vann North Bruce sætið af Col. Hu£h Clark, sem er garpur mikill og þótti það þvi mjög vel gert. Hefir 'hann náð þar kosningu síðan, bæði 1925 og 1926. Það er heldur óvanalegt að sjá einn af iðjuhöldum Ontario-fylkis skipa sæti í sambandsstjóminni, þegar frjálslyndi flokfcurinn heldur völd- um. En þó er fullyrt að mörgum fé- lögum hans og mörgum þeim er srmskonar atvinnu stunda, þyki vænt um að sjá Ijann nú vera einn af ráðhermnum í Ottawa. Þegar Mackenzie King hafði af- lagt embættiseið, sem stjórnarfor- maður, á laugardaginn var, tók hann á móti blaðamönnum á skrif- stofu sína og er það sem hér fer á eftir, hið helsta af því, sem hanu hafði að segja þeim: _ , 1. Hann kvaðst vera ráðinn 1 þvi að sækia þing það. sem stjórnmála- menn frá öllum breskum löndum halda í London og sem hefst hinn IO. óktóber. Með honum fer þangað dómsmála ráðherra Ernest La- pointe. 2. Hon. Vincent Massey verður skipaður hendi'herra Canada í Washington. 3. Þingið verður kallað saman í fvrstu viku desember-mánaðar. Af greiðir það nauðsynlegar fjárveit- ingar og verður svo þingfundtun frestað þangað til i janúar 1927. 4. Tveimur dómurum verður aukið við nefnd' j>á, sem hefir toll- málarannsóknina á hendi og verður verksvið 'hennar aukið. 5 Stjórn sú sem nú hefir tekið við völdum er liberall stjórn afdrátt ariaust. Hér er um enga samsteypu stjóm að ræða. 6. Fyrir næsta þing verður lagt frumvarp jæss efnis, að bæta við stjórnina nýrri stjómardeild. Mr. King gat j>ess einnig, að næstu for- setar j>ingsins yrðu þeir Rodolph Lemieux i neðri málstofunni og He- ■wdtt Bostock í hinni efri. Mr. King tók það fram, að síðan kosningarnar fóru fram hafi hann jafnan verið ráðinn í þvi að sækja stjórnmálamann fund þann i Lon- don, sem áður er getið. Þær fréttir sem út hefðu borist því viðvikjandi, að hann mundi ekki sækja þetta þing, ‘hefðu aðeins orðið til í með- vitund manna. Hitt hefði sér hins- vegar verð ljóst, að það gæti orðið erfiðleikum bundið, því nauðsyn bæri til að kalla saman þingið eins fljótt og mögulegt væri. en vegna aukakosninga væri ekki hægt að gera bað fvr en í desember. Loks gat Mr. King jæss, og lagði áherzlu á j>að, að milli sinnar stjómar og stjórnar- var honum boðið sæti í ráðuneytinu, en vildi það ekki nema þvi aðeins að innar á Bretlandi hefði jafnan verið hann gæti orðið járnbrautarmáaráð- ágætt samkomulag 9? það væri herra en það embætti hlaut Mr. fiarri því, að þar hefði nokkum- Dunning, eins og kunnugt er. Nú tíma nökkur óánægja átt sér stað. mentamann á heimili hans í Kaup- mannahöfn, og skýrir Mr. Price frá því samtali í “Times Maga- zine” (New York), og er það sem hér fer á eftir, það sem ganali maðurinn hafði að segja: “Eru hugsjónir Norðurálfunnar enn við lýð|i? Hvað vísindi snert- ir, höfum vér vorar eigin hug- sjónir, en viðvíkjandi annari menningu, er það mjög vafasamt. Þekkingin er ekki lengur í háveg- um höfð. Heimskan og þekking- frá Minneapolis Mrs. Hjörtur Lárnsson og er hún farin heim til sín fyrir nokkrum dögum. Á laugardaginn í vikunni sem leið voru gefin saman í hjónaband Miss Thorey Gíslason, dóttir Mr. og Mrs S. Císlason, 640 Agnes St., og Phillip M. Pétursson, sonur Mr. og Mrs. O. Peturson, 123 Home St. Hjónavígslan fór fram á heim- ili foreldra brúðurinnar. Föður- bróðir brúðgumans, séra Rögnv. Pétursson gifti. Ungu hjónin fóru til Chicago og búast við að verða þar fyrst um sinn. Frá íslandi komu í gærmorgun (miðvikudag), Sigurður Sigvalda- son trúboði og Sigurður Svein- bjarnarson og Þorgeir Sigurðsson frá Vestmannaeyjum. Séra V. J. Eylands var staddur í borginni í gær og er hann á leið norður til Narrows bygðanna við Manitoba vatn, þar sem hann ætl- ar að gegna prestsverkum næsta mánuð. Hann messar í Siglunes- skóla á sunnudaginn kemur. sinni bygð, og snjór þar töluýerður. hefði fallið Nikulás Snædal, bóndi við Reykjavík P.O., Man., var staddur í borginni um helgina, sem leið. Sagði hann að tíð;n hefði að und- anförnu verið mjög úrkomusöm í Fjölbreyttrar skemtisamkomu hefir Jóns Sigurðssonar félagið á- kveðið að efna til, um þann 20. október næstkomandi, í tilefni af því, að þá verður hér stödd skáld- konan góðkunna, frú' Jakobína Johnson. Er ráðgert, að hún lesi á samkomu þessari allmikið af kvæðum sínum. Mun það íslenzk- um almenningi óblandið tilhlökk- unarefni, því bæði er það, að kvæði frúarinnar hafa að verðleikum náð mikilli vinsæld á meðal fólks vors og svo hitt. að upplestur læt- ur henni forkunnar vel. Efnis- skrá samkomunnar verður nánar auglýst í næstu blöðum. /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.