Lögberg - 30.09.1926, Page 7

Lögberg - 30.09.1926, Page 7
LnGKFTRG FIMTUDAGINN 30. SEPTEMEER 1926 Bls. 7 ROBIN H00D FLOUR ROBIN HOOD HVEITI-mjölið er reynt á hverjum klukkutíma á efna- fræðisstofu og: bak- aríi, í sambandi við hveitimylnuna, svo eigi bregðist að það sé eins gott og ver- jð getur áður en yður er fært það. Sólskin. Tuttugu og fimm ár eru Iiðin síðan það atvik vildi til, að sjúk- lingur, sem særst hafði miklu hol- undarsári, var fluttur á spítala einn í Sviss. Þrátt fyrir venju- legar aðgerðir, gekk treglega að græða sár sjúklingsins. Einn bjartan sólskinsmorgun, þegar ver- ið var að sinna um sár hans, kom yfirlækninum til hugar að lofa sólinni að skína á það. Þetta reyndist vel. Brátt dró úr útferð- inni, ag maðurinn greri miklu fyr en við mátti búast. Yfirlæknir- inn, Dr. Bernhard, reyndi því við fleiri sjúklinga, og varð yfirleitt góður árangur af því, að sóla sár, sem erfitt var að græða með öðru móti. Sólskinið þótti þiga eink- anjega vel við berklasár. í fyrstu sólaði Dr. Bernhard eingöngu sjálf sárin, en síðar var tekið að sóla allan sjúklinginn. Á síðasta aldarfjórðungi hefjir verið komið á fót mörgum sólskinsspítölum í Alpafjöllum. Á háfjöllum er sól- skinið kraftmeira, en við sjávar- mál, og þykja lækningarnar tak- ast bezt á fjöllum uppi. Verður nánar vikið að þessu atriði siðar. Sólskjinslækningar eru ekki nýj- ar. Frá elztu tímum hafa menn dýrkað sólina og haft réttar hug- myndir um hollustu sólarljóssins. Fornfræðingar hafa bent á, að hellar hafi einkum verið valdir til mannabústaða, ef hellismunninn vissi móti sól. í goðafræði ýmsra þjóða má finna margt, er bendir á sólardýrkun. Læknar og fræði- menn fornaldarinnar höfðu líka trú á sólunni. Gríski fræðiniað- urinn Herodot, sem var uppi 400 árum f. Kj\, staðhæfir t. d , að hauskúpur Ptersa verði meVrar vegna höfuðbúnings þeirra, er varni sólinni að skína á kollinn. Aftur á móti hafi EJgyptar allra nianna harðasta kúpu, vegna þess að þeir gangi berhöfð^ðir. Hinir fo'rnfrægu læknar, Hippokrates, Celseus og Galenus, ráðlögðU' sól- s3r.in, ef kviðurinn varð fyrirferð- armikill; sennilega hefir þetta oft og ef.natt verið berklaveiki í líf- himnunni. Grikkir og Rómverj- ar iðkuðu sólböð á húsþökum sín- um. Fornfræðingar telja líklegt, að sólböð hafi verið notuð í Tun- is fyrir 2000 árum. “Ekkert er nýtt undir sólinnf’ segir í gömlu spakmæli. En þótt menn fyr á öldum kynnu að meta hollustu sól- arljóssins, má þaka svissnesku læknunum Dr. Bernhard og Dr. Rollier þekkingu vora um hin miklu og góðu áhrif sólarljóssins 4 mannlegan líkama. Sólin heldur við öllu lífi á jörð- jir.ni. Samt öðluðust menn seint vísindalegá þekkingu á eðli ljóss- ins. Enski vísindamaðurinn New- ton sýndi fram á, hvernig dreifa Aldrað fólk, slitið og heilsubilað, fær mikla heilsubót með því að nota Nuga-Tone pað vtnnur sltt verk bæöi fljótt og vcl- púsundir manna fá undursamlega memabðt á fáum idögium. Nug-a-Tone geifur taugunum afbur líf og fjör og vöövunum sttyrk, þótit slitnlir séu. pað gerír iblóSiiS rautt oig .heiilbrigt qs itaug- arnar stöðugar og þolnar. Veiitir end- urnserandii svefn, góöa m'átarflyst og góía imeJtingu og eyk u r ótrúlega dugnaiS manns o'g áhuga. Ef þér lllö- ur eikki sem best, þá ættir þú sjálfs þln vegna að reyna þebta meðal. pað kostar />ig ekkert ef þér batnar ekki. P'að er ibrag-ðigott oig þér fer strax að llða betur. Ha.fi læknirínn ekki ráðlagt þér þetta meðal nú þegar, þá farðu sjálfur til lyfsalans og fáðu þér flösku af Nugia-Tone. Takltu enga efltúrll.k- ingu. Reyndu það svo I nokkra daga og ef þér batnar ekki og ef þú lltur ekki betúr út, þá fáðu ilyfsalamum afgang- inn og .hann skiilar þér peningunum. peir, eem búa t'il Nuga-Tone þekkja svo vel ve.rkaniir þess, að þeir leggja það fyrir al'la lyfsala, 'að ábyrgjast það og Sk'ila aftur peninigunum ef þú ert ekkl flnægður. Ábyrg'ð og meðmæli og faast hjá. öMuto lyfsiilum. má litgeislum ljóssins með þrí- strendu gleri og athuga eðH þeirra. Sama fyrirbrigðið gerist í regndropunum. Regnbogann hafa mennirnir ætíð þekt. í goða- fræði vorri er talið, að rauði lit- urinn í Bífröst sé eldur brennandi. En sólargeislarnir verða fyrir mikilsverðum breytingum í loft- inu, öðrum en þeim, sem regnið veldur, og skal því lýst nokkru nánara. Lofthvolfið sem lykur um jörð- ina, er talið 320 kílómetra hátt. f útiloftinu eru alt að 4-5. köf- unarefnji, en hér um bil 1-5. súr- efni. Auk þess lítils háttar af kol- sýru og öðrum efnum, og misjafn- lega mikið af vatni. Vindarnir blanda loftteggundunum saman, og loftstraumar þessir ná ekki nema 10'—12 kílómetra upp frá jörðinni. Þar fyrir ofan er sífelt logi^ og heiðskírt, en frostið um 50 stig, og þaðan af meira. Kyrr- staða loftsins veldur því, að í þessari, hæð hrærast lofttegund- irnar ekki saman; þær liggja í belt um, hver yfir annari, eftir þyngd. Venjuleg regnský eru í 1—2 kíló- metra hæð, og skýjahæð mun vart verða yfir 10—12 kílóm. Þekking um þessi atriði hafa menn öðlast með því að hleýpa belgjum hátt í loft upp. Hugsum oss að rekja leið geisl- anna frá sólu tj.l jarðar. Fyrsta leiíjin er um gufuhvolf sólaripnar, með 300 þús. kílóm. hraða á sek- úndu, út í geiminn. í honum hugsa menn sér ljósvakann, en Ijósgeisl- ana ölduhreyfingar ljósvakans. Nú mætir sólargeislinn lofthvolfinu í'gufuhvolfinu) kringum jörðina. Stefnan er misjafnlega skáhöll eftir sólarhæð. Eftir henni fer vegalengd geislanna frá yztu tak- mörkum lofthvolfsins, til yfirborðs jarðar. Ef sólin er lágt á lofti, verður meiri vegalengd geislanna gegnum lofthvolfið til jarðar, heldur en þegar sólin er hátt á lofti; hefiir þetta mikil. áhrif á ljóskraftinn, sem minkar að því skapi, sem leið sólargeislanna um loftið lengist. Boginn frá hvirfil- depli að sjóndeildarhring er 90 gr. Á sumarsólhvörfum er hæð sólarinnar yfir sjóndeiildarhring Reykjavíkur, við hágöngu-augna- bragð, 49 gr. 22 m., en á Akureyri 7 gr. 48 m.. Þegar sólin er 30 gr. yfir sjóndeildarhring, er leið geisl anna um lofthvolfið helmingi lengri heldur en þegar sól er 1 hvirfjild^pli. Ljóstapið í loftinu er svo mikið, að 75 prct. sólskins- ins er talið aðvná háfjöllunum, en ekki nema 50 brct. að sjávarmáli. 'Orsökin til þess, að leitað er há- fjallanna til sólskinslækninga, er því sú, að þar eru menn nær sól- unnj og loftið hefir ekki, í þeirri hæð, dregið svo mjög úr ljóskraft- inum sem neðar. Á síðari tímum hefir verið unnið mjög að því að mæla kraft birtunnar, og er það m. a. gert með því að athuga á- hrif hennar á ýmisleg efnasam- bönd, er verða fyrir breytingum af sólargeislanum. Birtumagnið er mælt í kertaljósatalj. Hvað er það í loftinu, sem dreg- ur úr ljóskraftinunr? Lofttegund- irnar sjálfar brejiia stefnu geisl- anna og valda afturkasti í geim- inn. Mistur í lofti dregur og úr birtunni. Egyptaland er mjög sólríkt, en vegna ryks og sandagna í lofti, er sólskinið þar ekk(i sér- lega glatt. Vatnsgufa, sýnileg og óí.ýnileg, teppir sólargeislana. Haust- og vorsólskin er glatt vegna kulda, og þar af leiðandi lítillar útgufunar vatns úr jörð- inni. Hér á landi er loftpð því mjög tært, og villir það útlendinga frá hlýrri löndum í dómum þeirra og áætlunum um ifjarlægðir anna. Eins og drepið hefir verið á, renna ýnjsir litgeíslar sáman í sól- argeislúhum, og hafa eðlisfræð-J ingar kannað, hvernig hinum ýmsu litgeislaflokkum tekst að komast gegnum loftið. Með regn- bogalitunum eru reyndar ekki upp taldir allir geislar, sem sól- arljósjð geymir, í sér. Augu vor skynja ekki útfjólubláu og útrauðu geislana, en tilveru þeirra má sanna með áhrifum geislanna á ljósmyndaplötur og með hitamæl- ingum. Ljóslæknirinn Niels Fin- sen varð einna fyrstur til að kanna áhijif litgeislanna á líkama mannsins og fann, að fjólubláu og útfjólubláu geislarnir erta hörundið og valda sólbruna. Fin- sen ráðlagði því að hafa rauða birtu í sjúkrastofum, þar sem menn liggja með bólusótt, til þess að hlífa hörundinu; hefir það reynzt vel. Fjólubláu geislarnir valda mestum breytingum á ýms- um efnasamböndum, og margir ljóslæknar líta svo á, að hollustu sólskinsins og lækningakraft megi að miklu leyti þakka út- fiólubláu og fjólubláu litgeisluun- um í sólarljósinu. Því var lýst, hversu loftið dregur úr krafti sólskinsins, en eftir að v|ita, hvorl; alls konar litgeislar teppast jafn- mikið. Er mikilsvert að vit#, bversu hinum ýmsu litgeislum tekst að ryðja sér leið utan úr geiimnum, gegnum lofthvolfið til yfirborðs jarðar, þar sem áhrif þeirra á líkamann eru með ýmsum hætti. Flestir munu hafa veitt því eft- ivtekt, að sólarljósið er misjafnt að lit. Ef vér lítum augnabragð í sólina, þegar hún er hátt á lofti, virðist lftur hennar gulhvítur; en um sólaruppkomu og sólarlag er sólskinið rauðleitt. Skáldið kveð- ur um “sólroðin fjöll”. Þegar sól- in er lágt á lofti, er mikil vega- lengd geíslanna um lofthvolfið, eins og drepiið hefir verið á. Litur kveld- og morgunskinsins kemur til af því, að rauðu og gulu lit- geislarnir berast fremur' öðrum geislum gegn um loftið. Ef bláu geislunum veitti betur, mundi sólin sýnast blálqit þegar hún er lágt á lofti. Af þessari hversdags- legu athugun má því álykta, að löítið heftir einkanlega rás fjólu- bláu litgeislanna; en í þeim er mikil eftirsjá vegna hollustu þeirra. Himpnbláminn bendir og á, að loftið hindri rás fjólubláuj geislanna. Þegar ljósgeislarnir utan úr geimi mæta lofthvolfinu, sem lykur um jörðina, verður í ríkum mæli afturkast og endur- skin bláu gepslanna; það er himin- bláminn. ,Með Ijósmælingum hef- ir verið sýnt fram á, að fjólubláu litgeislanna í sólskininu gætir mest á háfjöllum, en því síður sem neðar dregur, og minst við sjávar- mál. Af þessu stafar og, að ljós- my\idir má taka á mjög skömmum tima á háfjöllum uppi; en vegg- fóður og húsgögn upphitast hvergi meir en í háfjalla-sveitunum. Eru bláir geislarnir -þar að verki. Vetrarsól og haustsól eru ríkust að bláum litgeislum, enda er haustlitunum oft við brugðið. iSólskinsspítalar hafa Qinkum verið repistir á fjöllum uppi í Sviss. Spítalarnir í Davos eru rúma 1500 metra yfir sjávarmál. Þar er ekki rauðleit birta um sól- arlag. í svo mikilli hæð eru bláir litgeislar sólskin?<ins svo áhrifa- miklir, að þeir hafa í fullu tré við rauðu og gulu litina. Sólskin hefir mikil áhrif á hörundjð. Mehn verða útiteknir og sólbrendir; þeir, sem sólböð iðka, geta orðið mjög dökkir. Hör- undið stælist mjög, og nefnir sól„ skinslæknirinn Rollier ljóst dæmi þess: Hlaupabóla barst á spítala hans; engin sólbrend börn tóku veiikina, nema eitt; en það fékk bólurnar að eins á útlim, sem lá í umbúðum, og gat sólin því ekki hert hörundið þar. Svæsinn sól- bruni hagar sér svipað og venju- leg brunasár á lágu stigi; hörund- ið verður mjög rautt og hlaupa upp stórar vatnsblöðrur. Verða menn þá illa haldnir, en mega ó- gætni spnni um kenna. Skal gætt mestu varúðar við sólskinsböðin, meðan verið er að venja húðina við. Sólskinið er aðallega notað til lækninga við “kírúrgiska” berkla- v©iki, þ. e. a. s. berkla annars stað- ar en í lungum. JLæknar sjá mik- inn og góðan árangur af sólskin- inu. Margar tilgátur eru um, með hverju móti sólskinið eyði sjúk- dómum og styrki líkamann, en enginn veit þó um það með neinni vissu. Ýmsir þakka það litarefni hörundsins; er það reynsluatriði, að mjög oft fer bati sjúklingsins efbir því, hve vel hörundið litast rf sólunni. Á Islandi er glatt sólskin. Loftslag er kalt og því jafnaðar-' lega minni vatnsgufa í loftinu en i hlýjum löndum. Er því síður ástæða til þess að leita til há- fjalla hér en í Mið-Evrópu. Oft kveina Islendingar undan kuldan- um, og er það að vonum. En nátt- úran bætpr þe\ta upp með skæru sólskini. Reynsla síðari ára hefir og sýnt, að sólskinslækningar á fcerklaveiku fólki takast vel hér á landi. Þetta er að vísu gömul reynsla, því að flestir sjúklingar, með langvarandi eitlabólgu í háls- inum, verða þess varir, að eitl- arnir hjaðna eftir sumarið, en færast i aukana eftir skammdeg- ið. Gott er að geta læknað sjúk- dóma, en það er - meira um vert að geta komið í veg fyrir þá. Þýzkt máltæki er á þá leið, að ekki þurfi á lyfsala né lækni að halda þar sem sólar nýtur. Þótt holl- usta sólsk/insins hafi verið kunn, pr henni gefinn meiri gaumur á síðari árum. Sólskinsböð* hafa margvísleg holustuáhrif á líkama og sál. Svissneski læknirinn, Dr. Rollier, sem ritað hefir mikla bók um sólskjnslækningar í Alpafjöll- um, getur þess, að vart geti glað- lyndara fólk, en sjúklingana, sem baða sig berstrípaðir í sólunni. Sólskinið gerir menn tápmikla og bjartsýna; það bætir lystarleysi, styrkir hörundið og gerir menn ó- kvefsæla. “öll blóm þurfa sól, ekki sízt æskublóm mannkynsáns.” Þessi orð spekingsins Rousseau koma vel heim, * því að börnin styrkjast og læknast enn betur af sól og ljóslækningum en full- orðnir. Sólskin er stopult á lslandi, og koma fyrir sumur, sem það bregfet alveg, að heita má. Reyndar geta verið allmargar sólskinsstundir á votV(:.ðra-sumrum, þótt það komi ekki að notum til heyþerris eða fiskþurkunar. Veðurfræðingar mæla sólskinsstundirnar með sér- stökum áhöldum. Ef brennigler er stilt í þeirri fjarlægð frá papp- írsræmu, sem rennur til með jöfn- um gangi, að ræman sviðnar, meðan sólin skín gegn um glercð, má álykta sólskinsstundirnar. Slíkar mælingar munu ekki hafa farið fram hér á landi svo lengi, að ráðið verði úm meðal-sólskins- tíma á íslandi. En þótt sólin skíni eklqi nema lítinn hluta dags, má oft nota þessa stund til að fá sér styrkjandi sólbað. Á 'Suðurlandi er oft mest sólskin á útmánuðum, og stundum sterkast á þeim árs- tíma, einkum ef jörð er hvít. Sólskinsböð má iðka hér á landi frá byrjun marzmánaðar til hausts, og geta menn gert það undir beru lofti eða í húsum inni. Síðaiý kostinn verður að velja, ef byrjað er á útmánuðum, og kem- ur þetta oft að góðu liði. Ef gluggar eru aftur, dregur rúðu- glerið úr krafti sólargeislanna, en þó geta menn orðið vel sólbrepdir gegnum rúður. Bezt er auðvitað að vera undir beru lofti eða nak- inn við. opna glugga. Ef menn eru úti, er aðal-vand- inn úð velja skjól fyrpr vindi. Flestir geta haldið á sér hita að sumarlagi í glöðu sólskini, ef hlé er gott. Leita má skjóls undir túngarði eða húsvegg. 1 hvammi eða undir brekkum má oft leita logns og hjlýinda. Ekki þarf djúpa laut tpl þess að logn sé á manni, sem legst endilangur niður og bærir ekki á sér. Ef skjól er gott og hlýindi, má sitja uppi eða ganga um. Ekki er ástæða til að vera iðjlaus; má hafa eitthvað í höndum eða lesa í bók. Bezt er að vera allsnakinn; fótköldu fólki þýkpr þó oft notalegt að vera í sokkuhum. Augunum má hlífa með sólgleraugum. Höfuðfajt ekk- ert, eða þá barðalaust, svo að ekki skyggi á hálsinn. Taki menn sólskinsbað inni, er bezt að gera það við víðan, opinn glugga og| liggja á legubekk eða 5 rúmi; líka má liggja á gólfinu, og hafa undir sér brekán eða mad- ressu. Sængur eru lakari, því að líkanvnn sekkur ofan í þær. Ekki skulu menn gugna við sólböðin, fólk, að sækjast fremur eftir sól- ríkum en dimmum húsakynnum. Siikt gera væntanlega allir, þótt ekki væri nema vegna hlýindanna móti suðrjL En raunalega er að sjá, hvernig stundum er farið með góðan húsakost — suðurstof- an ónotuð sem stásstofa, en íveru- herbergi og svefnstofna höfð þar, sem síður nýtur sólar. Fávitrar húsmæður draga jafnvel tjald fyrir suðurglugga til þess að verja húsgögn og veggfóður upplitun. Þó er engin sótthreinsun íbúða | lifi eingöngu á kjöti. Hitt kann vel ljóst, aS nauðsyn ber til að koma að vera, að slíkt matarhæfi sé ekki;betra skipulagi á bæinn, og má þá hentugt fyrir þá, sem ekki hafajgera ráð fyrir, að mikill hluti bæj- vanist því. Líkaminn getur vanistj arins verði fluttur á betri stað. Ætti mörgu og er ekki við eina fjölinaj það aS vera vandalitið, að koma feldur, eins og sjá má á því, aS sum- j stórfeldri ibreytingu á þorpiS og ar þjóSir Iifa nær eingöngu á kjöt-j gera þaS að snotrasta bæ. Skipu- meti, en aSrar á jurtafæðu, og halda! lagsgerð borgar sig vd á slikum fuíllri heilsu. | slóðum, ef hún tekst sæmilega. A ferð og flugi. j Annans er þaS margt, sem Norð- d • .i. , ó •„ 1 fjörður hefir sér til ágtæis. — Höfn Bœir oq buskapur. rynr morg- .J • . . um árum spáSi eg því að nýtt bú- “ er ^ ’ .st^tt a m.Sm, en inn af skaparlaý, sem bygBist á ræktuSu ,f]arS.arbotm."um tekur vlS , nö ,°S , h j. .. . ,____iblonileg sveit og ærið land tu rækt- I landi, myndi spretta upp í kaup- s 'v x6 t. . L , a ! túnunum og breiðast, eins og margt unar' *>urfur berst aS hronnum betri en hreinlæti og sólskin. Sól- anna8t frTþeim upp í s^itirnar.; saman. ur.,\onum- , NorSfirðmgar skin drepur sóttkveikjur, sem það ■ Bændunum þótti ]>etta ólikleg til-:elfa mlk'^ ef, ir opert'■A t nær til. Ryk á bersvæði er því gáta, en ræst hefir þessi spk að frIamliS ,i>Urfa þeir hættulítið fyrir heilsuna, en, alt nokkru leyti. Þröngbýlið í kauptún- ,an 1 a um ver !S Jal a!” ., n oðru mali er að gegna um ohrein- unum og dyra loSarverSið kenn r ^ ^ -Uum ^ sjávaráburði> indi í skumaskotum. Husbændur monnum aS meta hvera jarðarblett ^ ]>eir hafa Er bensýnilegt, i, hve mikinn tíma æfinnar; mikils, efnahagurinn lpyfir morg- ^ framfarjr verSi j>ar miwar á yldan hefst við í svefnher- um að leS&3a nokkurt fe i jarðrækt- ina,og oft má vinna að henm, þeg- næsÍV arum. . ar önnur atvinna bregst. Þá cr það’ ? "r ekki lítilsvirði fyrir jx>rpsbúana að ru,e^ur munur a ,eleSustu sveita geta séð bömunum fyrir nægilegri b‘T1UnUm f?mhl ***** n t,zklJ K . ,t1 , , J ^ husunum. Nyju bæirmr standa ao mjolk auk þess sem jarðrækt.n a „ ^ ^ndu6um kaupstaða- að geta gefið nokkrar aukatekjur. hú6um.. Veggirnir eru ýmist tvö- V.S þétta bætist að morg kauptun- fa1d.r trdð^r eSa fóðra6ir á m era vel sett aB þvi leyti, að mikirl; , ... , „ ,„r ,, v ,v ., J , ' annan ha/tt, ra'ka verSur hvergi vart, aburður berst að ur sjonum, en hann , , . x.___„ „„ r , v • ts herbergin pryðileg að ínnan og nus- er undirstaSa jarðræktannnar ÞaS ?6mstaðar er mis_ . „ ,,s. ,mn? ,'nr n,er.n stöðvariúti, en riSast ofnar og hús- bæ. að nota ekk, a emhvern hatt^ ^ ^ vetUnnn. A stöku bæjum er lýst og hitaS með raf- Akureyri, Vestmannaeyjar og ma(rni, t. d. a Munkaþverá. Þess er Husavík eru talandi dæmi 1 þessu^ jafnvej dæmi að vandaS báðher- efni. Umhverfisx Akureyri eru °'| bergi sé í húsinu og einnig vatns- dæma túnflákar í góðri rækt, sem sa]ernii en hvarvetna er vatnsveita ræktaðir hafa verið úr móum og ofr skólpveita. HirSing og umgengni mýrum. Bæiarbúar hljóta nú a®“hefir mér sýnsj vera í bezta lagi. f ríkum mæli, ef því er gaumur gef- inn. Alspða er, að kvenfólk hafi skýlur um höfuð og háls, við vinn- una. Skýlurnai^ fara óneitanlega ýmsum stúlkunum vel, en ekki veitir mörgum þeirra af að lofa sólinni að skína á sig. Sumt ísl. kvenfólk hefir þann leiða óvana að dúða höfuðflð, og ekki vantar, að ýmsir karlmenn séu með strút, þótt hlýtt sé í veðvi. Burt með all- ar þessar óþarfa-umbúðir. Lofið er i aun og veru bæ, að nota ek allan áburð, sem þar .fellur |il. framleiða mikið af þeirri mjólk sem þeir þarfnast. og þó hafa þeir áburð af slcornum skamti, því að útræði útilofti og sólskini að leika um|er þar ekkert. f Vestm^nnaeyjum háls og axlir. — Fjöldamargt fólk j verður þess e'kki langt að bíða, að fær berklaveiki í hálseitla og \ alt ræktanlegt land verði að sam- dúðar svo hálspnn til þess að kul; feldum túnum. Á Húsavík hefi ee komist ekki að bólgukúfunum. | áður niinst. Revkjavík stendur að Þetta er þveröfugt við það, sem á ^ssum .te3um- og ]>ó ser þar j miklð hogg á vatni. Það er engin smáræðis spilda af ræktuðu landi að gera. Heyskaparfólk og stúlk- ui á fiskireitunum ættu að vera berhálsaðar í sólskininu og flegn- ar í hálsmálið. Skýlur ekki nema yfir kollinn eða engar. Augunum má hlífa með sólgleraugum, sem þarf að nota meira en nú tíðkast. Svei;tamönnum með útvortis berkla liefir verið ráðlagt að vera alls- berir við siátt í sólskini, eða ofan að mitti, ef þörf krefur vegna samverkafólks. Hefir þetta gef- ist vel. Þótt ekki sé sólskin, er mjög æskilegt að lofa úV-loftinu að leika um hörundið. “Loftbað” einsamalt stælir mjög hörundið, enda kannast menn við, að vel má verða mjög útitekinn, þótt lítið sé um sól. Enskt máltæki hljóðar svo: “Pre- vontion is better than cure,” — æskjilega er að koma í veg fyrir sjúkdóma en Iækna þá. Ekki er nema eðlilegt, að létt sé undir með þeim, sem verða fyr- ir heilsubilun, en hitt væri þó meira unl vert að afstýra heilsu- leysinu. íslendpngar eiga sér tvö öílug vopn til að verja heilsuna —lýsi og sólskin. Aðstaða íslend- inga er þannig, að þeir geta mörgum öðrum fremur átt kost á góðu og ódýru þorskalýsi;] sem þar hefir sprottið upp úr lélesf- um jarðvegi og gömlu mógrafa- mýrarnar eru allar orðnar að skrúð- grænum túnum. Þess verður ekki /angt að bíða. að alt land verði rækt- aö inn að ElUðaám. Ef atvinnuleys- isdagarnir gengju til jarðræktar, væri þessu lokið á fáum árum. Býlið hans fakobs. Nokkurn spöl fyrir ofan Akureyri blasir viC stórt og reisulegt býli með hvitum veggi- um og háum, rauðurn þökum, ótrú- lega sviplíkt góðum bændabýlum í Danmörku og Sviþjóð. Þetta er ný- býli, sem Jakob Karlsson hefir kom- iS upp á i—2 árum,. Jakob hefir veriC stórvirkari en flestir aðrir, nokkurskonar Thor Jensen þar nyrðra. Hann tók 6o dagsláttur af landi, reif þaC sundur með þúfna- bana og hefir komið öllu þessu í rækt á örstuttum tíma. Þá hefir hanu bygt þar myndarlegt íbúðar- hús, fjós fyrir 22 kýr. hesthús fyrir 6 hesta og hlöðu fyrir alt hey. Rauðu þökin eru ger'ð úr stevpuhellum, sem fara vel og eru tiltölulega ó- dýrar. TúniC slær hann með sláttu- vél. Á öllu þessu er hinn mesti myndarbragur og Jakob gerir sér góSa von um, að búskapurinn beri sig vel, þótt mikiö hafi alt þetta kostað. Eins og geta má nærri, þurfti EyjaJirði eru ekki fáir af þessum nýtizkubæium og á einum, sem eg 'iefi séð JKristnesi) var hitað með laogarvatni og var þar funheitt alt áriö. Ef Helgi niagri gæti litið upp úr gröf sinni myndi honum þykja vistlegt og vel hýst á bœnum sínum. Ef til vill spyrði hann hvort heldur það væri Kristur eba ^ór, sem stæði fyrir þessum miklu framför- um. Gleðilegt er að sjá slí'k menning- arspor og ólík má æfin vera fvrir fólkið. sem lifir í þessum góðu húsakynnum eða gamla fól'kiC. sem skalf af kuJda og gekk með frost- bólgu í Vfimlu hreysunum. En verð- ur svo fólkið ánægðara í nýju hús- unu.rn. betra, og duglegra en gamla fólldC? Dvr hafa hús l>essi orðið víðast og uppbitunin kostar talsvert. Bvgg- ineasniS. heúbergiaskiptin og hús- numag’rð er enn á nokkru reiki og hefir ekki náC fullri festu. Þetta þroskast alt meC tímanuni. G. H. vöxt. Sólskinið er að vísu stop- ult, en dýrmætur heilsugjafL Nokkrir sólskinsmánuðir geta vafalítið riðið baggamuninn um heilsu ýmsra barna og fullorð- inna, sem veiklaðir eru, að því til- skildu, að sólunni sé lofað að skína á beran líkamann, og inn í hýbýli manna. Gunnl. Claessen. —Þjóðvfél. Alm. Á vorum dögum hállast flestir Iæknar aC þeirri skoöun, að kjöt- meti sé því aðeins holt, aö það sé j| 1__________ notað í góðu hófi, því að úr því þótt gluggum þurfi að loka, vegna komi ýms úrgengsefni sem bæði séu kulda; sólin getur gert kraftaverk gegnum gler. Sumir hvekkjast á sólböðum, vegna þess að þeir ætla sér of langan táma, áður en hörundið hefir vanist sólinni. Hæfilegt er að sóla sig í sundarfjórðung eða hálfa klukkustund í fyrsta skifti, cn bæta svo vjð stundarfjórðungi með hverjum sólskinsdegi. Þeir sem vanir eru, geta legið í sólinni 2—3 klukkustundir eða lengur.x 11 fyrstu skiftin verða menn að snúa sér iðulega, þannig, að sólin baki jafnt síðurnar sem bak og brjóst. Ekki er óalgengt, eiinkanlega ef fleiri eru en einn, lað menn liggi lengi á maganum, í sömu stelling- um, masi saman, gleymi tímanum og fá ónotalegan sólbruna á bak- ið. Börn geta verið jafnlengi í sólböðum sem fullorðnir. Varla má búast við, að fullvinn- andi fólk fari frá störfum sínum tímunum saman, nema endur og eins, til þess að sleikja sólskinið, berstrípað. Það gera ekki aðrir en sjúklingar, sem iðka sólskins- böð að læknisráði. Þá er athug- andi, hvort menn geta ejigi í dag- legu lífi fært sér betur í nyt holl- ustu sólskinsins, en venja er til. Ekki mun þurfa að ámálga við vonandi fer notkun þess sífelt ílmikinn áburð til þess aS rækta svo stórt tún í einni svipan. Jakob not- aði þó lítið útlendan áburð, en tíndi saman síld og allskonar sjávará- burð sem mest hann mátti, og ann- að sem a8 áburbi gat orðiS. Vel hafSi honum gefist aÖ blartda sam- an lýsisgrút og mold, láta þaC brjóta sig, herfa svo moldina sundur og bera hána á að haustinu. Svona taka þeir til höndunum Akureyrarbúar. Geri bændurnir betur! Efni hafa þeir margir engu minni en Jakob. Nýbýlið á Eskifirði. Inni í Eski- fjarðarbotninum er nokkurt undir- lendi, sem mætti alt verSa ræktaö land. Mér var sagt, að þar hefði einn af Eskifirðingunum komið sér upp nýbýli og farnaðist vel. Sá eg þaC tilsýndar, en hafði ekki tíma til að skoða það. Rétt áður en eg fór, kom nýbýl- isbóndinn til min, til þess aö tala um húsabyggingu, sem hann hafði í huga. Hann kom auðsjáanlega frá vinnu sinni, var nokkuð þreytuleg- ur, líklega einn af þessum mönnum, sem vinna baki brotnu alla daga, en Heilbrigðistíðindi. Er kjöt og fiskur holl fœða, óholl og erfitt fyrir líkamapn að losa sig við þau. Vafasamt er það þó, að þetta álit sé allskostar rétt, þvi alkunnugt er þaö, að Eskimóar þrífast vel á kjöti einu og vatni. Þeir, sem venjast slíku matarhæfi.i annars lét hann vel yfir sér. Tlann þola það auösjáaníega. Svo hefir ogj var ekki atvinnulaus, þótt lítið væri íslendingum reynst þetta, því lengi að gera í þorpinu. Hann hafði sjálf- var hér Íitið um kornmeti og kom ur búið sér til atvinnuna! harðfiskur að miklu leyti í þess stað. í amerísku læknahlaði JJournal of American med. Ass. 3. júlí) er nýlega minst á þetta mál og reynsla Vilhjálms Stefánssonar tekin sem dæmi. Hann hefir lifað full 9 ár eingöngu á kjöti og fiski og í 6 ár smakkaði hann aldrei matarsalt eða saltaðan mat. Allan þennan tíma þreif^t hann vel, og þegar hann kom úr ferðalaginu varð þess ekki vart við nákvæma læknisskoðun, að heilsa hans væri að neinu levti biluð. Einu sinni veiktist hann alvarlega, Heldur vildi eg fara að dæmi l>essa manns en að standa ráðalaus á mölinni og hýma eftir atvinnu dag eftir dag, sem ef til vill kemur seint eða aldrei. Gætu ékki fleiri Eski- firðingar tekið sama ráð? Ivandið er nóg, álburður er í sjónum og Meðalveginn—Þorskabítur. Einum aldrei hlotnast Allan sannleik hreppa. Gft vill skýrum skotnast, í skilnings naust að keppa. Stefnir hraðför—í hamför — ,Hugum spakmála, Nær framgjarn, þó góðgjör, Ei greint villu ála. Hrunið anda heima, Hepnast engum nyinni. Handrfð hugargeima Hefir bygst á sanni. Kveð þú sannreynd af sjálfs- leit, Sýkna ei vanmátt. Gakk víggirtur í vitreit, Vitnaðu svo upphátt. Hvcrsdags leið og lögmál, Lífs og dagfarsi hugþráð, Þarf að kenna þjóðsál, Þá er framleið sjálf háð. Breitt er stjarimnna stigrúm, Að stökkva í spori. Gefum sál hverri svigrúm, Að samstillast vori. Yndó. PROVINOE. “Desert Gold” er áhrifamikill leikur og ýmsir af leikendunum eru alþektir snillingar. Kvik- myndin er gerð úr sögu eftir Zane Grey, sem er sérlega spenn- andi og skemtileg og hefir flogið út, og leikendurnir eru prýðis- góðir. Sagan gerist seint á öld- inni sem lepð, þegar lögin voru ekki höfð í miklum hávegum sum- staðar í Vesturlandinu. Þangað köflum. Norðfjörður. Hann er nú mesti uppgangsbærinn á Austuriandi, en'Sa liggur hann best við fiskiveið- um. \’éll>átaútgerð er þar núkil og eitt eða tvö gufus'kip ganga þaðan , _ til fiskveiða. Bærinn vex hraðfara norður í heimskautalöndum, afiog afkoma ruanna mun vera allgóð. taugaveiki og lungnabólgu. Fyrst ' En Norðfirðingar hafa ekki verið m.ar^ar ,lenc,ur atvinnulausar meði kemur son«r ríkismanns og kemst þar í kynni við unga stúlku, sem borðaði hann þá léttan mat, en en breytti Jiðan til og þorðaði fros- hagsýnir, er þeir bygðu bæinn. Þeir hafa bvgt hann i brattri. undirlend inn fisk og moskusuxakjöt svo sem islau.sri hlíÖ. sem er sundurskorin lystin leyfði. Honum varð gott af af d'iúpum lækjafarvegum og tylt J>essu og batnaði honum-sí'San fljót- lega. Bæði reynSla Vilhjálms sjálfs og Eskimóanna bendir ótvírætt í þá átt, a8 kjötmeti sé holl fæða og að menn hafa þeir h'úsunum á melahryggina milli lækjardraganna og sumstaðar er þar alvarleg hætta af snjóflóö- um.—Aftnr er gott bæjarstæði bæði nokknt utar og einnig við fjarðar- ge^a haldiS bestu heilsu, þótt þeirj botninn. Nú er ]>eim orðið það hann verður Sstfanginn af, og sleppur með hana úr ræningja- höndum, og er flóttinn mjög spennandi. En ungji máðurinn finnur bæði sanna ást og auð. Ro- bert Frazer leikur þennan unga mann, en Shirley Mason stúlkuna. Þar eru ýmsir fleiri ágætir leik- arar, svo sem Neil Hamilton og William Powell o. fl.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.