Lögberg - 30.09.1926, Page 8
\
Bls. 8.
LÖGBERG FIMTUDAGINN,
30. SEPTEMBER 1926
l Jr Bænum.
Mr. ólafur Eggertsaon á ís-
landsbréf á skrifstofu Lögbergs.
Stórt og bjart herbergi til leigu
nægilegt fyrir tvo, að 724 Bever-
ley St. Sími: 87 524.
Húspláss og fæði getur stúlka
fengið í íbúð nr. 10, Vinborg Apts.
Telefón: 87 136.
Mr. Olafur G. Björnsson, starfs-
maður Royal bankans, sá er veikt-
ist á öndverðu síðastliðnu vori og
dvalið hefir á Ninette heilsuhæl-
inu hálfan sjötta mánuð, er nú
kominn heim og hftfir fegið fulla
heilsubót. Er það hinum mörgu
vinum hans hið mesta fagnaðar-
efni. Mr. Björnsson skrapp norð-
ur til Gimli fyrir síðustu helgi, til
þess að heimsækja fósturforeldra
sína, Mr. og Mrs. Thorvarð
Swanson.
Gardar og Sigurðar bónda Eyj-
ólfssonar í Víðir. — Ásvaldur sál.
var mesti röskleikamaður og beztri
drengur. Eru og foreldrar hans
og systkini öll ágætisfólk. Hinn
látni var í stríðinu mikla, eiins og
margir aðrir Vestur-íslendingar
voru. Lætur eftir sig ekkju, Em-
ilíu Halldórsson, og tvær dætur
kornungar, á fjórða og öðru ári.
Jarðarförin fór fram frá kirkju
Bræðrasafnaðar í Riverton, þ. 20.
sept. Mikið jölmenn,i viðstatt.
Jarðsunginn af séra Jóhanni
Bjarnasyni.
Mr. Otto Bergmann, sem um
langt skeið hefir unnið við Royal
bankann á Sargent Ave., fór í
vikunni norður tii LePas, þar sem
hann tekst á< hendur aðal bók-
færslustöðu við útibú bankans. —
Mr. Bergmann er á meðal hinna
mörgu efnilegu ungu íslendinga
vor á meðal.
UIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIJÍ
I HOTEL DUFFERIN |
= Cor. Seymour and Smythe Sts. — VANCOUVER, B. C.
J. McCRANOR og H. STUART, Eigendur 5
Ódýrasta gistihús í Vancouver. Herbergi frá $1.00 og upp. E
Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti að vestan, =
norðan og austan. =
íslenzkar húsmæður bjóða ísl. ferðafólk velkomið.
E íslenzka töluð —
7iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii;iiMiiiiiii>~
WALKER
MAT.
WBD,
Canada’s Finest Theatre
ÞESSA VIKU
Fyrsta sinni hér.
SAT.
MAT.
Mrs. Alex Johnson hefir tilkynt
Lögbergi, að systir hennar, Mrs.
W. H. G. Michels, eiginmaður
hennar og börn þeirra hjóna, sem
voru í Miami í FÍorida þegar of-
veðrið brast þar á nýlega, séu með
heilu og höldnu, þótt hurð hafi
skollið nærri hælum, því íbúðim
sem þau' bjuggu í, skemdist fil
muna.
Vér viljum vekja athygli ^þlks
á tombólu stúkunnar Skuld, sem
fram fer næsta mánudag, því bæði
er félagið þess verðugt að það sé
stutt af ráði og dáð, og svo það er
fólk fær nú í aðra hönd á þessari
tombólu, tökum til dæmis heilt
kolatonn af ágætri tegund, sem
gefið er af City Coal Co., sem er
eitt af þeim allra áreiðanlegustu
kolafélögum í þessum bæ.
Eitt af skipum Scandinavian-
American línunnar, Frederik VIII.
sem fór frá New York 14. sept-
ember og kom til Khafnar þ. 24.,
var að eins níu daga og átján kl,-
tíma á leiðjinni. Er þetta sérstak-
lega fljót ferð, þegar þess er gætt,
að skipið kom við bæði í Christian-
sand og Oslo.
Halldór Sigurðsson frá Poplar
Park, Man., er staddur í borginni.
Jóns Sigurðssonar félagið held-
ur fund að heimili Mrs. Shepley,
772 Ingersoll St., þriðjudagskveld-
ið þann 5. okt. næstkomandi. Er
þess vænst, að félagskonur sæki
fundinn sem allra bezt, því mörg
mikilvæg mál bíða þar afgreiðslu.
Eg hefi verið beðinn af manni
norðvestur í Manitoba, að útvega
honum til kaups blaðið “Bjarmi”,
frá byrjun. Ef einhver væri sá
er blaðið ætti alt og væri viljugur
að selja það, gæti hann látið mig
vita og eins hvaða verð hann vildi
fá. *— S. Sigurjónsson, 724 Bever-
ley St. Winnipeg. Sími87 524.
Til leigu bjart og rúmgott her-
bergi á fyrsta gólfi. Hentugt fyrir
einn eöa tvo menn, 940 Ingersoll
St. Sími 28020.
VÍSUR.
Nýlega hefir ritstjóri Lögbergs
fengið póstspjald frá hr. Eggert
Fjeldsted, sem dvalið hefir nú "
tíma á ítalíu. Segir hann alt hið
bezta af sér, veður inndælt og
margt að læra, sjá og heyra. En
þrátt fyrir alt segist hann verða
feginn þegar hann komi aftur
heim til Winnipeg. — Mr. Fjeld-
sted mun vera lagður á stað heim
á leið.
Tilkynning.
Eg hefi afráðið að byrja verzl-
un á ný með kjöt og aðrar mat-
vörutegundir, að 693 Wellington
Ave., hinn 1. október. Sel að eins
fyrir peninga út í hönd fCash and
Carry). Aðeins úrvals vörur við
því lægsta verði, sem hugsanlegt
er. Eg vænti þess, að íslendingar
láti mig sitja fyrir viðskiftum
sínum og styðji þar með jafnfr^mt
að sínum eigin hagnaði.
G. Eggertsson,
Heima sími: 27 037.
Til vina okkar í Vatnabygð.
Kærar þakkir fyrir yðar góðu
viðkynningu og viðskifti um mörg
undanfarin ár. Einnig þökkum
við hið höfðinglega samsæti og
rausnarlegu gjafirnar við burt-
för okkar frá Mozart. Sérstaklega
þó hlýhug og vinsemd alla okk-
ur auðsýnda.
Fyrir hönd tengdaforeldra,
barnanna og okkar,
Mr. og Mrs. P. N. Jo/mson.
716 Victor St., Winnipeg.
Við 70 ára aldur.
Smurð af tárum löng var leið,
lífs í sára blaki,
sjötíu ára æfi skeið
er mér stár að baki.
Ljóðadísin.
Leiðir vísar, mýkir mein,
mest þín prísa völdin,
hjá mér kys þú unir ein, i
óðardís, á kvöldin.
Söknuður.
Húm að ríða harma fer,
huggun styður engin,
Ijóss því iðu eygló mér
er til viðar gengin.
Kveðið út af samtali við guðs-
neitara.
Heimskan glottir hroka-fjáð’
ú Helgan spottar anda,
þó að votti vizku’ og náð
verkin drottins handa.
Job.
Leikið aftur eftir beiðni
JOHN A. SCHU8ERGS
internAational
|aughing JR. Success
' By
W S^itkinsoi)
witl, RICHARD BELIAIREL01I
A METRPPOLITAN CA5T
Kveldin . . . $1.50, $1,00, 75c,5Cc
Eftirmiðdag.............$1.00, 75c, 50c
Box sœti .............$2.00 og $1.50 I
Gallery alla tíma 25c Tax að auki.
Þ. 15. sept. s.l. andaðist úr
brjósttæringu, í N|inette hér í fylk-
inu, Ásvaldur Þórir Eyjólfsson,
frá Hóli við íslendingafljót, 33 ára
gamall, einn af mörgum börnum
þeirra hjóna, Þorsteins Eyjólfs-
sonar og Lilju Halldórsdóttur, er
búa á Hóli. Er Þorsteinn bróðir
þeirra Gunnsteins heiitins Eyjólfs-
sonar, 'Stefáns Eyjólfsonar á
Barnastúkan “Æskan”, I.O.G.T.
tekur aftur til starfa á föstudag-
inn í þessari viku, eftir þriggja
mánaða hvíld. Verður fyrsti
fundur haldinn í Goodtemplara-
húsinu á Sargent Ave. föstudags-
kveldfð í þessari viku kl. 7. For-
stöðukonur stúkunnar eru Salóme
Bachman og Katrín Josephson.
Vona þær að allir meðlimir stúk-
unnar sæki þennan fyrsta fund,
eftir sumarhvíldina, ef þeir mögu-
lega geta komið því við, og að
margir nýir bætist í hópinn. Þess
er naumast þörf að mæla með
bindind|is starfseminni. Flestir
munu viðurkenna nytsemi hennar
og göfugan tilgang og fólk gerði
vafalaust vel í því, að láta börnin
sín tilheyra barnastúkunni.
KHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKf
Fasteign til sölu.
Stórt íbúðarhús á Lóni Beach til sölu, einnig fjós nægilegt
fyrir 40 gripi. Lóðin 350 fet á Vatnsbakkanum. Eignin fæst fyrir
$3.500 út i hönd'; annars $4.000. Nánari upplýsingar veitir:
National Trust Company Ltd.
WINNIPEG.
<HKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHK8KHKHKHKBKBKHKHKHKHKBKKKhK«H>
* ÞAKKLÆTI.
Við undirritaðar þökkum af
heilum hug vinum okkar 0g vanda-
mönnum að Lundar, Man., fyrir
góða viðynningu og saiftbúð í þau
tuttug og fimm ár, er við dvöld-
um á meðal ykkar, og fyrir hina
einkar vönduðu gjöf, er þið gáf-
uð okkur að skilnaði. Þakklætis-
tilfinningin og endurminningarnar
frá samvistartíð okkar, munu
seint fyrnast.
Guðrún Breckman,
og dætur.
DRS. H. R. & H. W. TWEED
Tannlæknar.
406 Standard Bank Bldg.
Cor. Portage Ave. og Smith St.
Phone A-6545 Winnipeg
JfSMEKSM2KSMEKSKgKEKlSK)SKISH3MSKISK!SK3KSKISKSHSKISMSiaEK15JKIE5í
M H
í H
Því senda hundruð rjómaframleiðendur
RJÓMA
sinn daglega til
1 Crescent Creamery Co.? 1
f
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
K* HIN ARLEGA *~*
Tombóla og Dans
STUKUNNAR “SKULD”, I.O.G.T.
» verður haldin næsta mánudagskvöld,
4. Október
í GOODTEMPLARAHÚSINU
Forstöðunefndinni hefir orðið mæta vel til með söfn-
un góðra “drátta” hjá qinstaklingum og félögum, t.
d.: einn 98 pd. hveitisekkur frá Ogilvie mills; einn
98 pd. hveitisekkur frá Five Roses Mills; einn 98 pd.
hveit<isekkur frá Purity Flour Mills; 1000 pd. af kol-
um frá Thos. Jackson and Sons, 2,000 pd. af kolum
frá 'City Coal Co. ^verð $11); margir 40 pd. kassar
af eplum o. fl. o. fl. verðmætir hlutir.
Fyrir dansinum spilar gott og velt þekt Orchestra.
Aðgangur og eion dráttur 25c. Byrjar kl. 7.30
T T
X
I
I
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
f
T
T
T
Vegna þess að þeim er Ijóst að þeir fá hæsta
verð, rétta vigt og flokkun og | andvirðið
24 klukkustunda, Sendið ríómann yðar til
ínnan
Verzlun til sölu.
Verzlun (General Store) til sölu
í ágætri íslenzkri bygð í Suður-
Manitoba, þar sem uppskerubrest-
ur er óþektur. Hér er um að ræða
óvanalega gott tækifæri fyrir
duglegan og hæfan mann. Engin
verzlun nær en í ellefu mílna
fjarlægð. Eigandinn, sem nú er,
hefir verzlað á þessum stað í
seytján ár og farnast mæta vel.
En vill nú fá sér umfangsminna
starf. — Listhafendur snúi sér til
T. J. Gíslason, Brown P.O., Man.,
sem gefur allar upplýsingar.
CRESCENT CREAMERY
M
3
H
3
H
3
H
H nmamej, ronage la r/aujjum, owau nuci, I lamc, ma. ^
3 3
3H3HZHXHXHZHZHZHSHZMZHZHZMXHZHZHZHZHSHZHZH3HZHZHSHSHZ
BRANDON WINNIPEG
Killarney, Portage la Dauphin, Swan River,
YORKTON
Prairie, Vita.
Ansco Gamera
Ókeypis með hverri $5.00 pönt- ]
un af mynda developing og I
prentun. Alt verk ábyrgst. I
Komið með þessa auglýsingu i
inn í þúð vora.
Manitoba Piioto SupplyCo. Ltd.j
353 Portage Ave. Cor. Carlton
!5ESH52SHSE5i2SH52SS5Z5E512SH5H5E52SHSS5SSH5E
JÓNS BJARNASONAR SKÓLI
Ej íslenzk, kristin mentastofnun, að 652 Home St., Winni-
jíj peg- Kensla veitt í námsgreinum þsim, sem1 fyrirskipað-
aðar eru fyrir miðskóla þessa fylkis og fyrsta bekk
háskólans. •*” Nemendum veittur lcöstur á lexíum
eftir skólatíma, er þeir æskja þess.*“*Reynt eftir megni að
útvega nemendum fæði og húsnæði með viðunanlegum
kjörum,*”íslenzka kend í hverjum bekk, og kristindóms-
fræðsla veitt.—Kensla í skólanum hefst 20. Sept. næstk.
Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið, $25.00 borgist við inn-
töku og $25.00 4. Jan. Upplýsingar um skólann veitir
Miss SALÓME HALLDÓRSS0N, B.A., skólasljóri.
Suite 14 Acadia Apt»., Wionipeg. Tal*. 37 327
H5E5E5E5E5E5H5E5E5E525E5ESE52SHSH52525E5E5E5E5E5E525E525H5E5E5E5ESE5ES7
| ,
A Strong Reliable
Business School
MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE
ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS
COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909.
It will pay you again and again to train in Win-
nipeg where employment is at its best and where you
can attend the Success Business College whose
graduates are giveh preference by thousands of em-
ployers and where you can step righþ from school
into a good position as soon as your course is finished.
The Success Business College, Winnipeg, is a strong,
reliable school—its superior service has resulted in
its annual enrollment greatly exceedingthe combined
yearly attendance of all other Business Colleges in
the whole province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
G. THQMAS, C. THQRLAKSON
Við seljum úr, klukkur og
ýmsa gull og silfur-muni,
ó d ý r a r en flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar og
ábyrgðar.
Vandað verk á öllum úr
aðgerðum, klukkum og
öðru sem handverki okkar
tilheyrir.
Thomas Jewelry Go.
666 Sargent Ave. Tals. 34 152
MZHZHZH3HXHZHZHSH3HZHZHBHEHXH3HSHZH3H3H3H3HSnZKSHEH£H
Sendið RJOMA yðar til
I Holland Creameries Co.
X
M
Z
H
3
M
Z
H
Z
H
Z
H
Limited, Winnipeg
og leyfið oss að'sanna yður áreiðanleik vorn.
Ánægjd yðar í viðskiftum, er trygging vor.
mzhzmzhshzhzhzhzhzhzmzhzhzmzhshshxhxhzhzhzhzhzhzhzhzh
BUSINESS COLLEGE, Limited
385 V2 Portage Ave. — Winnipeg, Man.
SE5E5ESE5E5E5E5E5E5E5E5E5E5E5ESE5E5E5E5E5E5ESESE5E5ESE5E5E5E5E5E5E5
' «ÍHKHKKHKl
Til yðar eigin hagsmun?.
Allar rjóraasendin*ar yðar, ættu að vera merktartil vor; vegna þess aðvér
erum eina raunverulega rjómasamvinnufélag bænda, sem atarfrækt er f Winni-
peg. Vér lðgðum grundvðllinn aðþessu fyrirkomulagi, sem reynsthefir bænd-
um Vesturlandsins sönn hjálparhella.
Með þvf að styðja stofnun vora, vinnið þér fllltim rjómaframleiðendum
Ve8turiandsins ómetanlegt gagn, og byggið upp iðnað, sem veitir hverjum
bónda óháða aðsföðu að þvf er snertir markaðs skilyrði.
Æfilöng œfing vor f öllu því er að mjólkurfraraleiðslu ög markaði lýtur
tryggir yður ábyggilega afgreiðslu og hagvænlega.
Manitoba Co-operative Dairies L.td.
844 Sherbrook Street, - Winnipeg, Man.
“Það er til ljósmynda
smiður í Winnipeg”
Phone A7921 Eatons opposite
W. W. R0BS0N
317 Portage Ave. KennedyBldg
THE 1
WONDERLAND
THEATRE
Fimtu- Föstu- og Laugardag
ÞESSA VIKU
IheCohens
and Keliys
skrítnasti gamanleikur
sem sýndur hefir verið
á árinu,
Aukasýning:
The Mystery Serial
Radio Detective
Arthur Furney
Violinist og Teacher
Studio: 546 Langside Street
Phones: Res. 89405
Studio 34 904
C. J0HNS0N
hefir nýopnað tinsmiðaverkstofu
að 675 Sargent Ave. Hann ann-
ast um ait, er að tinsmíði lýtur og
leggur sérstaka áherzlu á aögerðií
á Furnaoes og setur inn ný. Sann-
gjarnt ver8, vönduö vinna og lip-
ur afgreiðsla. Sími: N-0623.
Heimasími — N-8026.
, Exchange Taxi
Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu
til allra staða innan bæjar.
Gert við allar tegundir þif-
reiða, bilaðar bifreiðar dregfear
hvert sem vera vill. Bifreiðar
geymdar.
Wankling, Millican Motors, Ltd.
The Viking Hotel
785 Main Street
Cor. Main and Sutherland
Herbergi frá 75c. til $1.00
yfir nóttina. Phone J-7685
CHAS, GUSTAFSON, eigandi
Ágætur matsölustaður í sam-
i bandi við hótelið.
Vér höfum allar tegundir
af Patent Meðulum, Rubber pokum, á-
samt öðru fleiraer aérhvert heimili þarf
við hjúkrun sjúkra. Læknis ávfsanir af-
sreiddar fljótt og vel. — Islendingar út
til sveita, geta hvergi fengið betri póst-
pantana afgreiðslu en hjá oss.
BLUE BIRD DRUG STORE
495 Sargent Ave. Winnipeg
Hvergi betra
að fá giftingamyndinatekna
en hjá
Star Photo Studio
490 MtUn Street
Til þess að fá skrautlitaðar myndir, er
hezt að fara til
MASTER’S studio
275 Portage Ave. (Kenslngton Blk.)
(sXNIBELFo^
Hardware
SÍMI A8855 581 SARGENT
t>ví að fara ofan í bæ eftir
harðvöru, þegar þér getiðfeng-
ið úrvalo varning við bezta
verði, í búðinni réttí grendinni
Vörnrnar sendar heim til yðar.
AUGLÝSIÐ í LOGBERGI
Í«KhKhKhKhKhKhKhK8KhKhKhKhKhKHKhKhKhKhKhKhKhKhKKhKHK«>
Sendið rjóma yðar til
P. BURNS & Co. Ltd.
Hœzta verð greitt, nákvœm vigt
og flokkun.
Vér kaupum einnig egg og alifugla og greiðum ávalt
hæzta markaðsverð.
P. Burns & Co. Limited, Winnipeg
Rjómabú um alla Vestur-Canada.
OtKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHK«HKHKHKHKHK><HKf<HKHKHKHKW
House of Pan
Nýtízku Klæðskerar
304 WINNIPEG PIANO Bld*
Portage og Hargrave
Stofns. 1911. Ph. N-6585
Alt efni af viðurkendum
gæðum og fyrirmyndar gerð
Verð, sem engum vex í
augum.
ÞJÓÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-söluhúsið
ucni þessl lxirjí hcfir nokkurn tima
haft lnnan vébanda slnna.
FVrirtaks máitlBir, skyr,, pönnu-
kökut, rullupylsa og þjóörteknia-
kafíi. — Utanbæjarmenn f& sé.
ávalt fyrst hressingu á
WEVEIi CAFE, 692 Sargent Ave
31mi: B-3197.
Rooney Stevens, eigandl.
GIGT
Ef þú hefir gigt og þér er ilt
bakinu eða 1 nýrunum, þá gerðir
þú réct 1 að fá þér flösku af Rheu-
matic Remeúy. J>að er undravert
Sendu eftir vitnisburðum fólks, sem
hefir reynt það.
$1.00 flaskan. Póstgjald lOc.
SARGENT PHARMACY Ltd.
709 Sargent Ave. PhoneA3455
LINGERIE VERZLUNIN
625 Sargent Ave.
Látið ekki hjálíða að líta inn í búð
vora, þegar þér þarfnist Lingerie
eða þurfið að láta hemistitcha.
Hemstitching gerð fljótt og vel.
lOc Silki. 8c.Cotton
MKS. S. GUNNIiAUGSSON, EfganfU
Tals. B-7327. Wtnnlpec
Chris. Beggs
Klæðskeri
679 SARGENT Ave.
Næst við reiðhjólabúðina.
AlfatnaSir búnir til eftir máli
fyrir $40 og hækkandi. Alt verk
ábyrgst. Föt pressuð og hreins-
uð á afarskömmum tíma.
Aætlanir veittar. Heimasími: A457I
J. T. McCULLEY
Annast um hitaleiðslu og alt sem að
Plumbinglýtur, öskað eftir viðskiftum
íslendinga, ' ALT VERK ÁBYRGST'
Sfmi: A4676
687 Sargent Ave. Winnipeg
Meyers Studio
224 Notre Dame Ave.
Allar tegundir ljós-
mynda og Films út-
fyltar.
Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada
i
Frá gamla landinu,
Serges og Whipcords
við afar sanngjörnu
verði.
Sellan & Hemenway
MERCHANT TAILORS
Cor. Sherbrook og William Ave.
Phone N-7786
CtlUDIiN PACIFIC
NOTID
Canadian PaÆÍflc elmsklp, þegar þér
ferðist til gamla landsins, íslands,
eða þegar þér sendlð vlnum yðar far-
gjald tll Canada.
Ekkl hækt a'ð fá betrl aðhúnað.
Nýtlzku sklp, ötbúln með ÖUum
þeim þæglndum sem sklp má velta.
Oft farlð á mliU.
Fargjalil á þriðja plássi milU Can-
ada og Reykjavíkur, $122.50.
Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss íar-
gjald.
Ueitið frekari upplýslnga hjá um-
boðsmanni vorum á staðnum e#»
skrifitS
W. C. CASEY, General Agent,
Canadian Paclfo Steamships,
Cor. Portago & Maln, Winnipeg, Man.
eða H. S. Bardal, Sherbrooke St.
Winnipeg
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blóma
við hvaða tækifæri sem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Islenzka töluð i deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um B 6151.
Robinson’s Dept. Store,Winnioeg