Lögberg - 14.10.1926, Blaðsíða 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN,
14. OKTÖBER 1926.
Bls. 5.
I
Dodds nýrnapillur eru besta
nýrnameðalið. Lækna og gigt bak-
verk, ihjartabilun, þvagteppu og
önnur veikindi, sem stafa frá nýr-
unum. — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50c askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllu*m lyf-
aölum eða frá The Dodd^s Medi-
cine Company, Toronto, Canada.
honum. Sagðist ekki mega þiggja
slíkt. En eg brosti að ráðvendn-
inni. Það er : ekki von að vel
gangi.
Frá því við stigum fæti á ít-
alska jörð og þar til við fórum
þaðan aftur, kvað einlægt við sí-
felt hrós um Mussolini. Alt nýtt
og gott var honum að þakka. Og
alstaðar voru myndir af honum
Mér fanst hann koma ætíð við
sögur, hvað sem á var minst —
rétt eins og herra Kannitverstan
í sögunni hollensku. Og fyrir
mér eins og fleirum, var hann að
minsta kosti framan af nokkurs-
konar “Kannitverstan.”
Fallegt fólk.
IHvar sem farið er um ítalíu,
sér maður svo tiltölulega mörg fríð
leiksandlit, — en auðvitað mörg
skrambi ljót líka. Það eru ýmist
suðrænir svipir, tinnudökk augu
og hrafnsvart hár eða Ijósari yf-
irlitir, af kyni Germana, Gota og
Langbarða o. s. frv., marg-saman-
æxlað afsprengi ýmsra þjóða,
“symmetriskt blandað í sex hund-
ruð ár” eða meir.
Fríðir þóttu mér og íturvaxnir
margir hermennirnir, kardínál-
atnir og ýmsu lærðu mennirnir
ítölsku.'Þeir sýndust sumir vera
hreinir afkomendur Cæsads, Sulla
og Scipio’s.
En mest var mér þó starsýnt á
kvenandlitin, einkum í Milano,
Róm og Neapel. Því meðal þeirra
mátti þekkja margar madonnu-
myndir engu ófríðari en þær, sem
meistararnir máluðu forðum. Að-
eins þótti mér það ljóður á þess-
um nútíma-Maríum, að þær lit-
uðu sig alt of áberandi í framan.
Varirnar voru rauðar eins og lakk
og mér var sagt, að þessi litur
smitaði frá sér og karlmenn yrðu
eins litir um munninn, ef þeir
kystii dömurnar. Eg sá það líka,
þegar þær borðuðu með okkur í
vögnum og gistihúsum, að varirn-
ar upplituðust. Tóku þær því að
snæðingi loknum upp úr pússi
sínum spegil og tilfærur og lit-
uðu sig á ný. Það er ekkert til-
tökumál á ítalíu og verður held-
ur ekki í Reykjavík innan skamms.
Félagi minn, Dr. Reinsholm,
sagði: “í gamla daga létu þær
meistarana mála sig. Nú mála
þær sig sjálfar.
Fomme^jarnar.
ítalía er eitt voldugt fornmenja
safn og fjöldi útlendinga kemur
þangað allega til að sjá alt hið
gamla dót. Eg tala nú ekki um
yndisfögru listaverkin frá mið-
öldunum, sem enn eru óskemd,
eða borgin Pompeji og öll mar-
mara 'líkneskin í Capitolium og í
Musco Nazionale í Neapel, sem
enn eru eins og ný, þó þau séu
rúmra 2000 ára gömul, *— nei, eg
meina ýmsar gamlar byggingar og
rústir, sem ekki er lengur haldið
við og er á fallanda fæti. Þeim
mætti mijrgum moka alveg burtu,
eins og t.d. öllu ruslinu á Forum
romanum o. m. fl.
Okkur voru sýndar svo margar
kirkjur, að eg varð fljótt leiður á
1 .-=
öllu þeirra víravirki af útflúri.
Og oft varð eg fyrir vonbrigðum,
er eg sá, hvað tímans tönn var
búin að skemma forna fegurð.
Decay of the Roman Empire. Við-
haldið svo sem ekkert, svo að t. d.
marmarinn var víða orðinn svo
svartur af ryki og sóti, að hann
var líkari blágrýti. Það veitti
ekki af ærlegum sápuþvotti. Dóm-
kirkjan í Milano var mér ein slík
hneykslunarhella og auk þess
fanst mér hún alt of dimm, því
stoðirnar voru svo margar og
digrar og skygðu á. Mér fanst ó-
ski'ljanlegt, þegar inn var komið,
að þar gætu rúmast 40 þús manns
eins og sagt er — eða hátt upp í
helming allra íslendinga. Verst
geðjaðist mér þó að kardínálan-
um niðri í kjallara — hann var
einn af þeim, sem lét byggja kirkj-
una fyrir mörg hundruð árum.
Hann liggur þarna enn í skraut-
legri kistu með glerloki yfir líkt
og MjaMhvít, en er nú ekki nema
skinn og bein, skinnið orðið kaffi-
brúht og skorpnað, augnatóftirn-
ar galtómar og nefið bara typpi
ofan við gapandi, þurran kjaft
með hangandi höku. En þessi
skrælþornaði karl hefir mítur á
höfði og er skrýddur fullum
messuskrúða með hálsmen úr dýr-
indis steinum og gulli og með
demantshringa og aðra skraut-
gripi í kistunni. Fanst mér ó-
þverri að þessu, en mælti ekki um.
Af öllum byggingum, sem eg sá,
geðjaðist mér langbezt að Péturs-
kirkjunni í Róm; enda er henni
bezt haldið við og hefir hreinast-
an svip og 'laus við prjál og pír-
umpár, sem óprýðir margar aðr-
ar kirkjur. 50 þúsundir geta ver-
ið þar við messu.
Eg varð sem sagt oft leiður á
öllu gamla stássinu og kaus held-
ur að reika um götur og torg og
athuga hið lifandi land og fólk—
því ítalía er enn að endurfæðast
og að mynda nýjan og merkan
mannkynssögukafla. Og ef eg í
stuttu máli á að nefna það, sem
mér þótti markverðast, þá var
það aðallega eitt — einn maður
s+óru höfði hærri en fólkið — það
var Mussolini.
("Niðurl. næst.)
—Lesb. Mbl.
Tvö kvœöi.
SYSTIR MÍN.
Systir kær! þig enn þá eygi
yzt í fjarska minninganna;
þú færð gripið, það eg segi,
ef þig ei heftir ríki anna.
Þinn var haddur hrími sveiptur,
og höfgum norna rúnum greiptur.
Fyr, er saman leiðir lágu,
—Lömuð orka, fátt um kæti,
sölnuð kend við hugtök háu
hrakin voru úr tignarsæti —
Framtíðin í húmsins hjúpi,
hvergi glæta í sálardjúpi.
Rúin vernd frá valdi hefnda,
vinatraust af manndóm skafið:
sjónhverfing, en eg til efnda
alt að boði norna grafið,
sem að þér í þrautaslætti
þolsins afltaug verða mætti.
Bróðurhönd fékk örsmátt orkað,
©i þó brysti hug til þrifa —
en vanans fjötur stefnu storkað;
ei straumkastinu tókst að bifa—
þó nístust instu andans smaugar,
unz að slitnar virtust taugar—.
En tíminn græðir sollnu sárin,
svifþir brottu veldi norna;
þerrar mörgu tregatárin,
traustið endurvekur forna.
Rís að nýju röðull fagur,
rósum skreytist 'sérhver dagur.
Nýr á rústum rökkurafla
rís upp heimur vor að boða,
fyr þótt kendum kulda og skafla,
hvað er það hjá árdags roða:
Dýrra vona drauma kynning,
duldra kenda sigurvjhning.
Sigruð þraut er sannur gróði,
—sól því bjartar virðist skína—,
stæling þols í þanka sjóði,
þegar næstu vindar hvína.
^<iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii<
| D.D.Wood&Sons |
selja allar beztu tegundir
KOLA
E I tuttugu og sex ár höfum vér selt og flutt heim til =
E almennings beztu tegundir eldsneytis, frá voru Yard E
| Horni Ross Avenue og Arlington Strœtis 1
E Pantið frá oss til reynslv} nú þegar. E
| Phone 87 308 |
E 3 símalínur E
........................................iiiiiiiiiimiiiiiiimimiiimÍ
Fyrir gíg því aldrei unnum,
að e(ins það ef meta kunnum.
Skyldu aldrei okkar brautir
oftar fá að liggja saman?
Fýrst að unnar eru þrautir,
aftur sjást eg'teldi gaman;
bróðurhönd ef hjálpað fengi,
að hræra saman gleðistrengi.
Það er gott, ef gleymskan breiðjr
gömul yfir frerasporin,
kuldahrolli öllum eyðir,
svo allur hverfur fyrri sorinn,
unaðs söngvar aftur hljóma
yfir vorsins dýrðarljóma.
Og aftur vonar svásleg sunna
sve|ipar alt í geislastöfum,
vermir hjartans rósarunna,
rökkur—fyrrum hulda—bröfum. i
Framtíð hrein á brosins bjarma,
býður sína friðararma.
Jóhannes H. Húnfjörð.
Nútíðar Dansleikar.
Saxa gália* glamurs tíð
grefur allar bætur.
Blóts-á-stalla bernskulýð
blektan falla lætur.
Vín þar streymjr straumum í,
stefnu gleymist þunginn,
annar heimur opnast því,
æskuhreimi þrunginn.
Vitið brjálar, dómgreind dvín,
- dýrið sálu felur;
gyllir, málar; glepur sýn,
girnda bálið elur.
Að hvert stefnir enginn veit,
óráðs gefna flugi;
sorg það efnir aldnri sveit,
eji þó nefna dugi.
Jóhannes H. Húnfjörð.
* Saxophone: hljóðfæri.
Rabindranath Tagore
Ummæli hans um Evrópumenn-
inguna
Nýlega hefir indverski skáld-
spekingurinn Tagore átt tal við
blaðamann eipn úr Norðurálfu.
— Umtal3efnið var sérstaklega
menningarástand og menningar-
stefna Norðurálfunnar. Þykir
öllum miiki’s um vert, að heyra á-
lit Tagore á þeim efnum, því hann
er nú einn þeirra manna, sem
menn virða og dást að, hlusta á
og taka tillit til; er það og. óhætt,
því hann er einhver merkilegasti
og mikjilhæfasti maðurinn, sem
nú er uppi. íslenzkir lesendur
kannast nokkuð við hann af bók-
um þeim, sem þýddar hafa verið
eftir hann á íslenzka tungu.
Munu menn hafa séð af þeim, að
hann er spekingur mikil, andrík-
ur, dulrænn og stórskáld.
Þegar blaðamaðurinn, sem get-
jð er um, átti tal við hann, var
stödd hjá honum amerísk kona,
er vildi tala við hann fyrir ýms
blöð vestra. Það er eftirtekta-
vert, hver svör hann gaf henni.
Þau sýna mjög vel, hvert er álit
hans á Ameríku.
Hann sagði konunni, að sér
félli það ílla, að hún hefði ómakað
S|ig til hans, því hann vildi ekki
við hana tala. Hann léti ekki full-
trúa amerískra blaða hafa neitt
eftir sér. Ameríkumenn hefðu n.l.
aldrei skilið hann. s— Blöðin hefðu
talað illa um hann, og þá sjaldan,
að einhver blaðamaður amerískur
hefði hitt hann, hefðji blaðamað-
urinn strax spurt hann um álit
hans á Bandaríkjunum, þó allir
vissu, að hann hefði aldrei þang-
að komið, og gæti þess vegna ekki
myndað sér neina skoðun um Ame-
ríku. Þar að auká legðu þeir skatt
á erleiida list, og Tagore kvaðst
ekki sjá neina ástæðu til þess að
tala við fulltrúa þeirra blaða, sem
hefðu stutt að því að lagður yrði
tollur á bækur hans.
Tagore hafði sagt þetta einkar
rólega og friðsamlega, en með
nokkrum þunga. Það hafði þau
áhrif á amerísku konuna, að hún
hafðj sig sem skjótast á dyr.
Þá sneri Tagore sér að Norð-
urlandamanninum, og talið barst
strax að menningarstefnu Evrópu.
Indverski skáldspekingurinn
kvaðst dást að mörgum menta-
stofnunum í Evrópu, en þó væri
það margt í lífskoðun Evrópubúa
og menningarstefnu áifunnar, sem
færi mjög í aðra átt en æskilegt
værj, — Hann kvað það vera til-
gang lífsins, að þroska þá hæfi-
leika mannanna, sem gætu skapað
samræma, fagra lífsheild. Menn-
irnir væru Vitnlega alt af að
þrsokast, hæfileikarnir að vaxa,
en sumt af því, sem . mennirnir
beindu kröftum sínum að, væri
skaðvænlegt. T. d. vélarnar. Við
lifum á dögum vélamenningar-
innar, sagði Tagore, en tökum
ekki eftir því, að vélarnar eru
verstu og hættulegustu ovinii
mannkynsins — ekki að eins þjóð-
fræðilega og fjárhagslega séð,
heldur einnig frá almennu heim-
speki-sjónarmiði. Meðan Evrópa
en það er sú heimsálfan, sem
ig vænti mestra afreka af —
SPEIRS PARNELL BRAUÐ OG
KÖKU CABINET
Heldur brauði, kökum, Pie og öðru
í bezta ásigkomulagi. Sérhvert
heimili þarfnast eins slíks. Það
er eitthvað öðru vísi en gömfu
brauðkassarnir.
Þessi Cabinet eru enameleruð, hvít
og auðvelt að halda þeim hreinum
með rakri rýju. Rúmgóð og falleg
útlits. Mjög auðvelt að taka þau
í sundur. Tvær hillur í hverju.
Allir kaupmenn, sem verzla með
Speirs-Parnell brauð, eða farand-
salar félagsins hafa þessi <1* 1 QC
Cabinet til sölu .
Notið Tvær Tegundir Brauðs
með hverri máltíð.
SPEIRS
PARNELL
Baking Gompany Ltd.
666-676 Elgin Avenue
Phones 86 617, 86 618
an ómögulegt. En það kvaðst Ta-
gore viss um, að hin harðneskju-
lega Iífsskoðun, sem ríkti í Evr-
ópu mundi aldrei leiða að göfugu
marki. Hann áleit,, að það Ijós,
sem mannkynið þyrfti nú, mundi
koma úr austri.
Sömu skoðunar kvðast hann
vera um bókmentir álfunnar, og
ætti hann þá einkum við yngstu
skáldakynslóðina, þá rithöfunda,
sem brendir væru marki styrj-
aldaráranna, óró þeirra og ömur-
le;ik. Garganhljómleikur “Jazz-
bandsins” yrði einskonar tákn nú-
tíðarinnar, þegar framtíðin færi
að rannsaka hana. M.
—Lesb. Mbl.
ekki kastar af sér þeirri bölv-
un, sem fylgir vélamenningunni,
þá er framtíð hennar ekki örugg.
Þótt vélarnar séu eitt af dásam-
legustu furðuverkm mannlegs
anda, ógna þær þó þeim, er nota
þær, með eyðilegging, auðn og
hruni.
Þá barst talið að guðspekingum
og spíriþistum. Lét blaðamaður-
inn þess getið, að báðum þessum
stefnum væri að aukast áhang-
eijdur, og spurði, hvort það
mundi bera vott um það, að Ev-
rópumenn væru að segja skilið
við efnishyggjuna og vélamenn-
ánguna.
Tagore kvað það ekki vera ó-
hugsandi. Þó væru báðar þessar
stefnur fálmandi tilraunir, eins
og eðlilegt Væri, því skyndilegt
afturhvarf frá efnishyggju til
andlegrar lífskoðunar væri jafn-
Kirkjuklukkan í Japan.
Leiðrétting:
Mrs. B. Jónasson, átti að vera:
Mrs. Th. Jónasson, $10. Gunn-
björg Stefánsson $1, átti að vera:
Gunnbjörn Stefánsson $2; B. J.
Thorarinsson átti að vera: Th. J.
Thorarinsson; Mrs. G. Goodmann
$1, átti að vera: $2; Hans Einars-
son $2, átti að vera: $1. Peninga
upphæðin, er Mrs. Th. Jónasson
safnaði og sendi í kirkjuklukku-
sjóðinn til Japan, var $76.00.
Meðtekið í ki,rkjuklukustjóð
sér S. O. Thorlakssonar í Japan,
frá Leslie, Sask:
Jóhanna Fr. Sigbjörnsson.... 25c.
Guðrún V. Sigbjörnsson...... 25c.
S. G. Sigríður Sigbjörnss $1.00
Rannveig K. G. Sigbjörnss. $1.00
—Samtals $2.50.
Finnur Johnson, féh.
FRÁ ÍSLANDI.
I
Blóma- og matjurtasýning var,
haldin í Hafnarfirði á mánudag-
inn var. Félagið “Magni” gekst
fyrir sýningunni, og hafði til þess
aðstoð Einars Helgasonar garð-:
yrkjustjóra. Hefir félag þetta tek-1
ið að sér að gera skrúðgarð í svo
| nefndu Helgisgerði. — Er það
hraunbolli einn fagur í útjaðri.
kaupstaðarins. 42 tegundir blóm-1
jurta úr skrúðgarðinum í Helgis-j
gerðj voru á sýningu þessari. Úr
gróðrarstöð Bf. fsl. hér í Rvík
voru þar 15 teg. og frá Einari
Helgasyni allmikið af ýmiskonar
matjurtum. Allmargir Hafnfirð-
ingar of bændur af Álftanesi
höfðu bæði matjurtir og blóm á
sýningu þessari.—iMbl. 7. sep.
Kaupið haust- og
vetrar-skó
handa sjálfum yður og
allri fjölskyldunni í
Capil Bool Shop
Venjið yður á aö verzla þar og spara peninga.
50% verðiækkun á “Craft” skóm.
300 af þessum úrvals kvenskóm. Handgerðir sólar. Satin.
Patent og Kid leður. Það er Iitið af sumum stærðum en nokk-
uö af öllum. Kosta alt að $13.50 en færðir niður í $5.95.
Aldrei hafa “Craft” skór verið færðir eins mikið niður í verði.
Komið snemma of hafiö úr sem mestu að velja.
Ágætar tegundir af kvenskóm.
Úr miklu að velja af Satin, Patent, Velvet og lituðu geita-
skinni og jkálfskinni. Alt nýir skór og Oxford, háir og lágir
hælar. Serstök kjörkaup. Vanaverð $8.00 nú $5.00.
Patent, Satin og Kid kvenskór og Oxfords. Mikið úr að
velja. Allar stærðir.
í kjörkaupa-deildinni uppi á lofti, $2.95.
Sterkir leðurskór fyrir drengi.
Svartir og brúnir skór fyrir skóladrengi. Stærðir 1—5
færðir niður í $1.95.
Mjög endingargóðir elkskinnsskór fyrirídrengi. Stærðir
1—5. Færðir niður i $2.45.
í kjörkaupadeildinni
Menn! hættið við gömlu skóna og fáið yður aðra nýja i
Capitol.
600 pör af skóm fyrir menn, s\>artir og brúnir, háir og
lágir. Einnig stigvél hentug fyrir haustið og veturinn.
Stærðir 6—11. Verðið lækkað ofan i $2.65.
Vörunum er skift með ánægju ef kaupendur æskja.
Capitol Boot Shop ttd.
301 Portage Avenue, - Winnipeg
Víkingaskipið.
“Leif Eriksson” kom til Boston 10.
þ.m.—segir Lesb. Mbl. frá ágúst
síðastl.
Þess var getið í Morgunbl. 22.
júní í sumar, að nóttina áður
hefði komið til Hafnar á Reykja-
nesi norska víkingaskipið, “Leif
Eriksson”. Var það á leið til Am-
eríku, og ætlaði að fara gömlu
víkingaleiðina. Voru á því fjórir
ungir, hraustir Norðmenn, sem
ætluðu að sýna, að enn væri dug-
ur og dáð í sjómönnunum norsku,
ekki síður en fyr á dögum.
Þessum Norðínönnum tókst að
ná markinu. Þeir komu til Boston
í Ameríku 10. ágúst. Og höfðu þá
farið 6,400 enskar mílur frá því að
þeir lögðu á stað frá Björgvin í
Noregi 23. maí.
Ferðiii gekk þeim hið bezta.
Segir foringnn svo frá, að í raun J
og veru hafi ferðin verið of til-1
breytingarlítil. Þó varð þeim það j
ofurlítið nýnæmi, að skipið fest-
ist- í ís allmarga daga við Labra-
dor, og tafði þá svo, að þeir voru
orðnir alt að því matarlausir, þeg-
ar þeir náðu til manna.
Aráerísku blöðin hrósuðu Norð-
mönnunum mjög fyrir þetta þrek-
virki, og töldu þá sanna víkinga.
PROVINCE
“The Texas Streak” heitir hún
kvikmyndin, sem sýnd verður í j
Province leikhúsinu, í næstu viku j
og er Hoot Gibson aðal leikarinn. I
Byrjar leikurinn á því, aðHoat
Gibson sést eins og strandaglóp-
ur í eyðimörkunum í Arizona, af
því hann hefir tapað farseðlinum
sínum í peningaspili. Hefir hann
þar litla meðlíðun þeirra, er með
honum eru. En hann deyr ekki
ráðalaus og það sem fyrir hann
kemur, er margt svo skrítilegt og
skemtilegt, að enginn getur séð j
myndina án þess að hafa mikla
skemtun af henni. Lynn Rey^lds ;
hefir gert þessa mynd og hepnast
það mjög vel. Þeir sem leika með j
Gibson eru iBlanche Mchaffey, Al-
an Roscoe, James Marcus, Jack
Curtis, George “Slim” Summer-
ville, Jack Murphy, William H.
Turner o. fl.
WONDERLAND
Á mánudag, þriðjudag og miðv.-
dag í næstu viku verður kvik- j
mynd'in “Ella -Cinders” sýnd á
Wonderland leikhúsinu. Það er
meir en þess virði að fara og sjá
Colleen Moore, sem Jack Duffy
leikur. Jack Uuffy hefir margt
reynt um dagana. Hætti við skóla-
göngu, þegar hann var barn að
aldri; byrjaði að vinna í bómull-
ar myllu fyrir $3.00 um vikuna.
Um hai^n má segja, að hann hafi
komist áfram með því að leggja
hart að sér og vinna mikið. Hann
er mikill hestamaður 0g kann ýms-
ar íþróttir.. Leikari er hann á-
gætur og þykir sérstaklega mikið
til hans koma á svoði kvikmynda.
Áskorun
til Fiskimanna við Manitobavatn.
Herra rtistjóri Lögbergs.
Nú, þegar kosningahitinn er
farinn að minka og fólk er farið
að íhuga þau málefni, sem mest
vörðuðu fyrir lancí og lýð, með
stillingu og án þess að nokkur
kosningahagnaður geti af hlotn-
ast, finst mér að ekki ætti illa
við fyrir fiskimenn hér við vatn-
ið, að hefjast nú handa og reyna
af öllum mætti að koma í fram-
kvæmd því stærsta spursmáli í
sambandi við tryggingu á áfram-
haldandi fiskimagni í vatninu. |
Ekki einungis fyrir núlifaiidi
kynslóð, heldur fyrir framtíðina,
með því að fiskiklak sé sett hér
við vatnið, og eins að fá reglur
um fiskiveiðar endurskoðaðar og
bættar.
Aðferðin til þess að koma slíku
stórmáli í framkvæmd, yrði sú, að
hinar ýmsu bygðir héldu fundi og
sendu svo bænarskrá til fiskimála
ráðherrans í Ottawa. Og til þess
að málið nái fram að ganga, verð-
ur það að hafa óskift fylgi allra
velunnara áframhaldandi fiski-
magns í vatninu, og eins að fólk
verður að koma sér algerlega sam-
an um allar breytingar, sem um
yrði beðið.
Skilyrðin til þess að koma þessu
máli í framkvæmd, hafa aldrei
verið betri en einmitt nú. Við
höfum Mr. E. A'. MacPherson, okk-
ar nýkosna þingmann, sem eg er
fullviss um að mundi veita þessu
máli alt það fylgi, sem í han3
valdi er, og ber eg fult traust til
hans, að ef við, sem búum með-
frairt vatninu, gjörum okkar hlut
í því að hrinda málinu af stað og
fáum Mr. MacPherson það í hend-
ur, að við eigum eftir að sjá klak
sett við Manitobavatn.
Hefjist handa, fiskimenn!
Langruth, 2. okt. 1926.
Magnus Peterson.
WALK7R.
George Arliss leikur ‘Old English’
—George Arliss, einhver fræg-
asti leikari á Englandi og í Ame-
ur hann á 123456 123456 123456
ríku, er að koma til Winnipeg og
leikur hann .á Walker leikhúsinu á
mánudagskveld 18. október og á
hverju kveldi þá viku og einnig
síðarj hluta dags á miðvikudag og
laugardag. Hann leikur í þetta
sinn í hinum góðkunna leik “Old
English”, eftir John Galsworthy.
Mr. Arliss hefir leikið “Old Engl-
ish” tvö hundruð sánnum í New
York og einnig í öðrum borgum
oftar en dæmi eru til. Nú er Mr.
Arliss að ferðast þvert yfir álfuna
í fyrsta sinn í síðastliðin tólf ár.
Mr. Arliss hefjr leikið mörg
vandasöm hlutverk, svo sem Dis-
raeli, The Rajah of Rukh, Alex-
ander Hamilton, Zakurri, o. fl.
Nú hefir hann bætt við sig Sylvan-
us Heythorp og er það hlutverk
ólíkt öllum öðrum, sem hann hef-
ir áður leikið. “Old English”,
eins og Heythorp er jafnan kall-
aður af félögum sínum, er skipa-
smiður í Liverpool. Hann er ein-
kejnnilegur náungji. Nokkuð ó-
fyrirleitinn, ekki mikið gáfaður,
mjÖg ráðríkur og sérlega heppinn.
Með sínu mikla viljaþreki hefir
hann brotið alt undir sig og ræð-
ur með harðri hendi yfir öðrum
mönnum. Til þess að tryggja fram-
tíð sína, og barna-barna sinna,
kaupjr hann fjögur skip. Þetta
verður honum til tjóns og ógæfu.
En hann tekur óhepninni með ó-
bilanlegri stillingu og festu, eins
og hann hefir tekið öllu öðru í líf-
iinu. Síðasti þátturinn í þessum
leik er eitt af því, sem er að verða
ódauðlegt á sviði leiklistarinnar,
og sem almenningur viðurkennir
sem e?,tt af því bezta, í sinni röð.
Galsworthy er ekki að ræða það
í “Old English” hvernig menn ættu
að hugsa og breyta, heldur sýna
hverjar afleiðingar verða, ef menn
gera það sem rangt er. 1— í þess-
um leikflokk eru leikendur, sem
New York búum hefir þótt mjög
mikið bil koma. Irby Marshall,
sem er fræg leikkona frá Ástral-
íu, er ein af þeim.
Alveg óviðjafnanlegur
drykkur
Sökum \)CB8 hve efni og útbúnaéur cf
fuílkominn.
Kievel Brewing Co. Limited
St. Boniiace
Pliones: N1178
N1179