Lögberg - 21.10.1926, Blaðsíða 8

Lögberg - 21.10.1926, Blaðsíða 8
Bts. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN, 21. OKTOBER 1926. ! í Jr Bænum. Frú Jakobína Johnson heldur samkomu að Lundar, þritSjudaginH 26. þ. m. FjölmenniS ! Dr. B. J. Brandsson kom heim á laugardagsmorguninn í vikunni sem leið úr ferg sinni um British Colum- bia. Tvö sámhliÖa herbergi með gas- eldavél nýlega uppgeré til leigu. Einnig eitt hergiS meS húsgögnum að 700 Victor St. Talsimi 87-497 Fyrsti starfsfundur Stúdentafé- lagsins verSur haldinn á laugar- dagskveldið kemur Id. 8.15 í fund- arsal Sambandskirkju. Mál verða rædd viSÍcomandi starfi félagsins þenna vetur og óskaS aS sem flestir mæti. LíknarfélagiS Hiarpa, I. O. G. T. er aS undirbua Bazaar, sem halcí- inn verSur þann 20. nóvember næst- komandi. öllum arSinum ve<Öur verSur variS til styrktar fátækum. Margir ágætir niunir verða til taks á útsölu þessari. Nánar'auglýst síS- ar. - / Þ. 11. okt. s.I. voru gefin saman í hjónaband þau Mr. Helgi Sig- urðsson frá ReykholtsstöSum í GeysisbygS, 0g Miss Sigurlaug GuSrún Helgason, frá Gunnars- stöSum í BreiSuvík. Hjónavígsluna • framkvæmdi séra Jóhann Bjarna- son og fór hún fram aS heimili hans í Árborg. Helgi er sonur þeirra hjóna Jóns SigurSssonar og Maríti FriSfinnsdóttur á Reykholts- stöSum; en brúðurin er dóttir Gunnars bófída Helgasonar og konu hans, Benediktu Helgadóttur, á GunnarsstöSum. Heimili ungu hjón anna verSur fvrst ufn sinn í BreiSu- vík. m. lést í Ólafsson T. Olson Á mánudaginn ir. þ. Minneota Minq. Jónas fOlson) faðir séra Carls og þeirra bræðra um áttræSis aldur. Séra Carl J. Olson fór, suSur til að vera viSstaddur jarða'rförina. sem fram fór 13.. þ. m. á sunnudags- morgun annan er var. Saman lendir E og S ^ikveÖnum í heimsku; maklegur er rriyrkra sess mönnum þeim í gleymsku. ViljirSí yndi fá og frið, frá svo hrindist kvíði; þú skalt ei binda vit þitt viS vilt hugmynda smíði. Magnús Einarsson. ^lllllllllllllllllllllllllllllltlMllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllMIIIIU I HOTEL DUFFERIN | = Cor. Seymour and Smythe Sts. — VANCOUVER, B. C. = J. McCRANOR og H. STUART, Eigendur ódýrasta gistihús í Vancouver. Herbergi frá $1.00 og upp. Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti að vestan, E norðan og austan. = íslenzkar húsmæður bjóða ísl. ferðafólk velkomið. = Islenzka töluð = TlllilMMMMMMIIMIIMIIMMIIIIIIIIMIMIMIMIIMIMIUIIIIIIIIIIIMMIMIIMIIIIMMMIMMMIIlTf Jósef Goodman andaÖist á heim- ili sínu í Riverton, þ. 15. sept. s.l. Lést snögglega úr heilablóð falli. Var Húnvetningur aÖ ætt. Foreldr- ar hans Guðmundur GuSmundsson og Arnbjörg kona hans: Munu þau hafa átt heima á Skagaströnd. Jósef var uppalinn hjá fósturforeldrum, /ónasi og Álfheiði, mætum hjónum, er bjuggu á Keldulandi á Skaga- hNelson kjördæminu í Manitoba, Bazaar heldur kvenfélag Fyrsta lútejska safnaða í YVinnipeg i sam- komusal þirkjunnar, á fimtudaginn og föstudaginn 28. og 29. þ. m. Salan 'bvrjar kl. 8 á fimtudgskveld- ið og svo aftur kl. 2 á föstudaginn og fer fram það sem eftir er dags- ins og að kveldinu. % Það er alkunnugt að æfinleg; þegar konurnar halda Bazaar, þá' hafa þær góða og þarflega og'eigu- lega muni til sölu og selja við svo vægu verði, aS^það €r beinlínis hag- ur að kaupa af þeim frekar en ann- arstaöar. Kaffi og aðrar veitingar verða til sölu á staðnum. I strönd. Jósef var fæddur þ. 26. nóv. 1854. Var því hátt á öðru ári yfir sjötugt er hann dó. Hann kom rúmlega tvítugur vestur og hafði dvalið stöðugt í Manitoha í 50 ár Hann var tvígiftur og var fyrri kona hans MálfríSur GuSmunds- dóttir, dáin 4. október 1924. SíÖ- ari kona, Guðrún Jóhannesdóttir, er enn á líff. Börn Jósefs, öll af fyrra hjónabandi, eru Pálína fMrs. Walter Cauch) í Calgary: ÁlfheiS- ur, ógift í Winnipeg; Alphonse og Victor, hinn fyrnefndi ekkjumaS- tir, en hinn ógiftur. — Jósef hafði tekið sinnaskiftum fyrir mörgum árum og var upp úr því hinn mesti áhugama&ur um kristileg mál. Var hann all jiektur nteSal hérlendra, kristilegra starfsmanna af ýmsum flpkkuin. Mun um langt skeið bafa veriÖ í Hjálpræðishernum og ef til vill í einbverjtjm öðrum starfshóp- um kristilegum. Var Jósef vel heima í ritningunni og jafnan reiSubúinn aÖ flytja fagnaÖarboð- skap Krists, hvort helduó var t prívaL samtali eða á opinberum mannfundum. HafSi enda þegið nokkurs konar postullega vigslu hjá kristnum prédikyrum sunnan úr Bandaríkjum, er könnuðust viS hann sem samþjón og lærisvein Krists. Jósef var æfinlega í kirkjtt þegar heilsa og kraftar leyfðu og var það. ásamt konu sinni, síðasta sunudaginn sem hann lifði. Jariíar- förin, er var Tjölmenn og öll börn hans þar viðstödd, fór fram frá kirkju BræðrasafnaSar þ. 18. sept. Séra Jóhann Bjarnason jarSsöng, fFréttarit. Lögb.J heimili Mr. og Mrs. Guðm. John- son. Hlýjar blessunaróskir ástvina og vandamanna fylgja þeim. CANADA FRJETTIR Á þriSjudagskvöldiS í vikunni sent leið, lésLá Almenna sjúkrahús- inu hér í borginni, Joseph Myers, forstjóri.Bingo-námanna, sá er sótti um kosningu til sambandsþingsins haustið 1925 og 1926, af hálfu í- haldsflokksins, en beið í bæði skift- in ósigur fyrir núverandi þingmanni kjördæmisins, Mr. Bird. Félag bifreiðaéigend^ í Quebec- fylki hefir farið þess á leit við fylk- isstjórnina, að hún taki að sér yfir- umsjón með sölu gasolíu, til þess að útiloka söltt lélegra olíutegúnda, sem mikiS hefir .veriS talaS um áð væri að ágerast austur þar. Stjórnin hefir heitið því, að taka máliS til rækilegrar yfirvegunar, áður en næsta fylkisþing kentur ^aman. Eg hið blaSiS Lögberg að færa öllum kunningjum fpínum, sem eg gat ekki séð áður en eg fór, bestu kveðju mína með þakklæti fyrir al- úS og góSvild og meS kveðju til allra senr eg'þekki. ' G. Arnason. 6619 Blackstone Ave. Chicago, 111. Jón bóndi Eggertsson frá Swan River, Man. hefir verið gestur í borginni undanfarna daga. _ Hinn 26. september síðastl. and- aðist í New Quadra, Alaska, Suéinn Kristtnn Sigfússon, aðeins 20 ára gamall, mesti efnismaður. Hann varS bráÖkvaddur, þar sem hann sat aS kveldverSi fyrnefndan dag. Hann var sonur Frímanns K. Sig- íússonar í Bellingham, Wash. Lík- ið var flutt til Seattle og þaðan til Blaine og jarðsett þar hinn 7. þ. m. GJAFIR TÍL BETEL Frá ónefndum.............. $10.00 Mr. Jóhann Sigfússon,Sel- kirk,..................... 5.00 Mrs. G. J Magnússon, Geysir, P. 0............. 1.00 Mrs. Agnes P. Vatrisdal, ^ Geysir P. 0............... 1.00 Innilega þakkaS fyrir /. Jóhannesson, féhirSir. 675 McDermot, Wpg. Samkvæmt símfregn til Scandi- navian-Atnerican eimskipafélagáins hér í borgini, kom s.s. “Hellig Olav” til lyifnar í Noregi hinn 17. þ. m. Sigldi skipið frá New York þann 7. FarþegaskipiS “Ilnited States”, fór frá Noregi hinn 15. þ. m. og er væntanlegt til New York þann 25., með um 500 farþega. Frá New York ó'glir skip þetta svo aft- ur hinn 4. nóvember mæstkomandi. WALKER Canada’s Finest Theatre Nú verið að leika af Geo. Arliss ‘ OLD ENGLISH WBD. MAT. NÆSTU VIKU SAT. MAT. PERSONAL VISIT OF LONOON'S MOST POPULAR STAGE & SCREEN STAR MÁTHESON LANfi Mánudag, Þriðjud. Miðv.dagskveld og Miðvikud. Matinee “THE WANDEKING JEW” Fimtu- Föstu- og 'Laugard.kveld og Laugard. Matinee “CARNIVAL” Eveninga, 50e to $2.50; Wednesday Matinee, 50c to $1.50; Saturday Matinee, 50c to $2.00. Plus 10% Tax. August B Ingimundson, sonur Mr. og Mrs. S. Ingimundson að 467 Lipton St., lagði af stað um mánaÖarmótin til Toronto, þar sem hann ætlar sér að stunda nám viS Royal College of Dental Surgeon^. KSMSSKISSMSWSMSMSMSHSMSMSMSMSKlSKISMSMSKISMEKSMSaSKaKISHSKSK! M ÞRIÐJI OKTóBER Til Stephans G.* ✓ Þegar hækka á himni Braga hugir lýða: VerÖur saga ]>eirra að þýSa þig i daga, sælli tiSa. J192Ó) Jak. J. Gefin saman i hjónaband þann 9. okt. af Séra Sig. Ólafssyni, Mr. Antóníus Gíslason frá Gimli, Man. og Miss Annie Dunn, frá Winnipeg. Er Mr. Gislason sonur Mr. og Mrs. Eyjólfur Gíslason á Gimli, en Miss Dunn er ættuð úr Winnipeg. Gift- íngin fór fram aS 308 Furby St. á Halloween Dance TAKIÐ EFTIR! G. T. stúkurnar, “Hekla” og Skuld” hafa ákveðið að lialda grímudans í efri sal Good Templara hússinsr fimtudag.skvöldið' 28. þ. m. Verðlaun verða veitt fyrir beztu búninga, og eiunig fyrir skoplegustu búninga. Góður hljóðfæraflokkur spilar þetta kvöld. Fjölmemiið, því nú er gott að dansa og skemta sér í salnum, síðan húsið var éndurbætt. Inngangur 35c Byrjar kL 8.30 síðdegis ÍÍEFNDIN. Hinn 18. þessa mánaðar urðu þau Mr. og Mrs. Andrés Björnson, Ste. ,.10 Nassau Apts., Fort Rouge, fyrir þeirri sáru sorg að missa dreng 6 ára gamlan, Harold Robert aS nafni’. Lést han á St. Boniface sjúkra- húsinu úr heilalbólgu fMeningitis of the brain) eftir aSeins tæpra tveggja sólarhringa langa legu. Harold sál. var frábærlðga vel gefinn, eitt hið allra mesta skýr- leiks og efnisbarn. Lætur að lí'kum, hvilíkum harm- ur foreldrunum er kveSinn aS hin- um sviplega missi hans — einka- óarnsins — er allar helgustu þrárn- ar og fegurstu vonirnar voru tengd- ar viS. R. St. X M3MSMSMSM3M3M3M3MSM3HSM3MSMEM3MSMSM3M3M3M3MSHSHSHSHSM gSMSMXHSHSMSMSM&HSMZMXHSMSHZHZMZMZHSMZHSMSMSHZMSHSHSM FERN’CLUB No. 2 Whist Drive og Novelty Dance verður haldinn t GOOD TEMPLAR HALL, LAUGARD. 23. OKT. H X H X I ■ g H X i H S B s H X I’ROGKAMME Balloon Danee Prench Dance . Soclal One Step Tag' Waltz Príze Pox Trot Tlckets, 50c; Eftir Kl. Því senda hundruð rjómaframleiðendur RJÓMA - sinn daglega til I Crescent Creamery Co.? j Stórt 0g bjart herbergi til leigu nægilegt fyrir tvo, að 724 Bever- ley St. Sími: 87 524. Til leigu tvö björt og rúmgóð herbergi á fyrsta gólfi, hentug fyrié “light housekeeping”, fyrir tvær stúlkur eða barnlaus 'hjón. Einnig geta tveir menn eða tvær stúlkur fengiS faéSi á staÖnum, ef, óskaS er. Upplýsingar aS 940 Ingersoll Streeb Sími: 28-020. Verzlun til sölu. Verzlun (General Store) til sölu í ágætri íslenzkri bygð í Suður- Manitoba, þar sem uppskerubrest- ur er óþektur. Hér er um að ræ?a óvanalega gott tækifæri fyrir duglegan og hæfan mann. Engin verzlun nær en í ellefu mílna fjarlægð. Eigandinn, sem nú er, hefir verzlað á þessum stað f seytján ár og farnast mæta vel. En vill nú fá sér umfangsminna starf. ■-— Listhafendur snúi sér til T. J. Gíslason, Brown P.O., Man., sem gefur allar upplýsingar. 10. 35c. - R. D. McKEE, Mgr. HSMZHSMKMSMSHSMKHSMSMSMæMSMSHEMEMSMSMSMSHSKISHEMSMSKSH s H S H S H S H 55 H 5? H 55 H S H 55 H 55 H 55 H ÍMSHXHXHSHZHSM&HBHZHSHSHSHXH&MSHSH&HZHSHSHSMSHSHZMZMX ■ s H S H X H 1 a H S H S H S H Vegna þess að þeim er ljóst að þeir fá hæsta vérð, rétta vigt og flokkuri og andvirðið innan 24 klukkustunda, Sendið ríómann yðar til CRESCENT CREAMERY WINNIPEG BRANDON Killarney, Portage la Dauphin, Swan River, YORKTON Prairie, Vita. Heimboð Heimboð mikið hafa fulltrúar íslenzkra Good Templara í Winnipeg mánudagskveldiS 25. okt. 1926. Allir, hvort heklur Goodtemplarar eSa ékki, eru velkomnir í efri salnum verður í/\ dans, en í neSri salnum veitingar á- samt fjölbreyttri skemtiskrá • , ' Á Borð og spil handa þeim1, sem spila vilja, en afskekt horn handa þeim, sem vilja skeggræða. Byrjar klukkan átta sfðdegis. ' Egill H. Fáfnis, ritari nefndarinnar. !5HS2SZS5SH5H5aSHS25a5a5HSZS2Sa5H5B5Z5ZSS5í!. „ JÓNS BJARNASONAR SKÓLI ' n.1 DÍ íslenzk, kristin mentastofnun, að 652 Home St., Winni- qi peg- Kensla veitt í námsgreinum þeim, sem' fyrirskipað- ar eru fyrir miðskóla þessa fylkis og fyrsta bekk háskólans. “ Nemendum veittur kostur á lexíum eftir skólatíma, er þeir æskja þess.““Reynt eftir megni að útvega nemendum fæði og húsnæði með viðunanlegum kjörum.—íslenzka kend í hverjum bekk, og kristindóms- fræðsla veitt.—Kensla í skólanum hefst 20. Sept. neestk. Skólagjald $50.00 fyrir skólaáriið, $25.00 borgist við inn- töku og $25.00 4, Jan. Upplýsingar um skólann veitir Miss SALÓME HALLDÓRSS0N, B.A., skólastjóri. 886 Sherburn St., Winrúpeg. - * Tals. 33 217 jjgjSZSESESESESESESESESESESESESESESHSESHSESHSESESnSESESESESHSESESESESESi^ A Strong Reliable Business School • / \ MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTF.NDED THE ^UCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNÍPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment is at its best and where you can attend the Súccess Business College whose graduátes are given preference by thousands of em- ployers, aijd where you can step right from school into a good position as soon as your course is finishpd. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school^-its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Opén all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBlág THE WONDERLAND THEATRE Fimtu- Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU Richard Dix í SAY IT AGAIN Aukasýning; The Radio Detective Kafli No. 4 Mánu- Þriðju- og Miðvikud. NÆSTU VIKU Madge Bellamy í &ANDY Fádæma stúlka sem lœtur ei alt fyrir brjósti brenna Sjáið hana. Miljónirhafa lesið Ansco Gamera Ókeypis með hverri $5.00 pönt- un af mynda developing og prentun. Alt verk ábyrgst. Komið með þessa auglýsinguj inn í búð vora. Mamtoha Photo Supply Co. Ltd. 35á Portage Ave. Cor. Carlton C. J0HNS0N hefir nýopnað tinsmiðaverkstofu aS 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um aít, er aS tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aðgerðií á Furnaoes og setur inn ný. Sann- gjprnt verS, vönduS vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N^026. G. THDWflS, C. THORLflKSOH Við seljum úr, klukkur og ým3a gull og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. * - Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewélry Go. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við -allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Miilican Motors, Ltd. y*^»##i»##########################i • The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00# ! yfir nóttina. Phone J-7685 : CHAS. ^GUSTAFSON, eigandi ; Ágætur matsölustaður í sam- ! bandi við hótelið. 1 Vér höfum allar tegundir af Patent Meðulum, Rubber pokum, á- samt öðru fleiraer sérhvert Keimili þarf við bjúkrun sjúkra. Læknis ávfsanir af- greiddar fljótt og vel. — Islendingar út til sveita, geta bvergi fengið ’petri póst- pantana afgreiðsly en hjá oss. BLUE BIRD DRUG STORE 495 Sargent Ave. Winnipeg 1 f################################, Hvergi betra að fá giftingamyndina tekna en hjá . Star Photo Studio 490 Maln Street Til bess. að fá skrautlitaðar myndir, er bezt að fara til MASTER’S studio 275 Portage Ave. (Kensingrton Blk.) Hardware SÍMI A8855 581 SARGENT Þvf að fara ofan f bœ eftir barðvöru, þegar þér getið feng- ið úrvaU varning við bezta verði, í búðinni réttí grendinni Vörurnar se&dar heim til yðar. • V AUGLYSIÐ I L0GBERGI BUSINESS COLLEGE, Limited 38^*4 Portage Ave. — Winnipeg, Man. SB5SSHSHSZ5ZSH5SSESHSa5SSH5ESHSE5HSi2SiSSESE5S52SHSE5HSHSHSHSHSESHSHf <H!HKH>)!H!HÍ<HW!HítB!H5lrií!á<HB>t><HBÍ<HKH!H>írtHKHSÍHÍÍHKH>ÍH” ' 'WXHXHXKHJ Til yðar eigin hagsmun?. Allar rjómasendingar yðar, ættu ^ð vera merktartil vor; vegna þess að vér erumeinaraunverulega rjómasamvinnufélag bænda, sem starfrækt er í Winni- peg. Vér lögðum grundvöllinn aðþessu fyrirkomulagi, sem reynsthefir baend- um Vesturlandsins sönn hjálparhella. Með Jjví að styðja stofnun vpra, vinnið þér öllum rjómaframleiðendum Vesturlandsins ómðtanlegt gagn, og byggið upp iðnað, tem veitir hverjum bónda -óháða aðstöðu að því er snertir markaðs ajcilyrði- V Æfilöng œfing vor í öllu því er að mjólkurframleiðslu og markaði lýtur tryggir yður ábyggilega afgreiðslu og hagvænlega. Manitoba Co-operative Dairies L-td. 844 Sherhrook Street, - JVinnipeg, Man. I ^eH><H><H><H><B?<HÍ<B?<HBWH«HBBB><HKHWB5<HB><H><HKHBBKH><HBWHB5<HKW House of Pan Nýtizku KlæSskerar 304 WINNIPEG PIANO Bldg Portage og Hargrave Stofns. 1911. Ph. N-65S5 Alt efni af viðurkendum gæðum og fyrirmyndar gerð Verð, sem engum vex í augum. ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-*öluhúsið sem l’essl borg; licflr nokkum tima haXt innan vébanda slnna. Fyrirtaks máltfBir, - ekyr,, pönnu- kökui, rullupylsa og þJ68rteknis- kaffi. — TJtanbæjarmenn fá 'sé. avalt fyrst hressingu á WEVEL CAFE, 692 Sargent Ave 9fmi: B-3197. ' Rooney Stevens, eigandi. GIGT Bf þu hefir gigt oe >ér er ilt bakínu eöa i nýrunum, þá geröir þú rétt I aS fá þér flösku af Rheu matic Remecly. Pað er undravert Sendu eftir vitnisburCum fólks, seim hefir reynt þaO. $1.00 flaskan. Póstgjald lÓc. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. PhoneA3455 LINGERIE YERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið áð láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krullað og sett upp hér. MKS. S. GUNNDAUGSSON, ]<!igandi Talsími: 26 126 Winnipeg Chris. Beggs #\ Klœðskeri 679 SARGENT Ave. Næst við reiðhjólabúðina. Alfatnaðir búnir til eftir máli fyrir $40 og hækkandi. Alt verk ábyrgst. Eöt pressuð og hreins- uð á æfarskömmum tímá. DRS. ð. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor,- Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg ■################################4 Meyers Studio ;224 Notre Dame Ave. Allar tegundir Ijós- mynda og Films út- fyltar. : Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada V#####»##########################< 1 i Frá gamla landinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. Sellan & Hemenway . MERCHANT TAILORS , Cor. Sherbrook og William Ave. Phone N-7786 CANAOIÁN PACfFIC NOTID Canadlan Paciflc eimsklp, þej;ar þér ferBist tll gamla landsina, íslande, eSa þegar þér sendiS vinum ytiajr ta.r- gjald til Canada. Ekki hækt að fá betri aSbúnað. Nýtízku skip, úfcbúin með öllum þeim þægindum sem skip má veita. Oft farið í milU. Fargjald á þriðja plássi niilU Can- ada og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um ly og 2. ;plása far- gjald. LeitiS ífekari upplýsinga hjá un- boSsmanni vorum á staðnum eð» skrifið W. C. CASEY, General Agent, Oanadian Paclfc Steamshlps, Cor. Portage & Main, Wlnnlpeg, Man. eSa 11. S. Bardal, Sherbrooke St. Wlnnlpeg Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tœkifæri' sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um lt 6151. Robinson’s Dept. Store,Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.