Lögberg - 18.11.1926, Side 1

Lögberg - 18.11.1926, Side 1
TAKIÐ SARGENT STRÆFIS VAGN AÐ DYRUNUM PROVINCE ÞESSA VIKU Ken Mayward og Kathleen Collins í “THE UNKNOWN GAVALIER” Hrífur mann meir en nokkur Circus PDnvINirr TAKIÐ SARGENT strœtis VAGN AÐ DYRUNUM NÆSTU VIKU Ferð til “Thrillville” “The Runaway Express” Or hiani nafafrægu sögu “The Nerve of Foley’* 39 ARCANGUR I) WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 18. NÓVEMBER 1926 NÚMER 46 Helztu heims-fréttir Canada. Queens háksólinn hefir nýlega veitt tveimur mönnum doktors nafnbót (L. L- D.j, sem báSir eru vel þektir í Vestur Canada, þó annar þeirra hafi verið nú í mörg ár í Ontario. ÞaÖ eru þeir Sir James Aikins í Winnipeg og Sir Clifford Sifton. a*e * * Látinn er fyfir skömmu a?5 Vic- toria, B. C., james TL Hawthorn- waite, nafnkunnur verkamanna- leiðtogi, sá er um margra ára skeið átti sœti á fylkisþingirty í British Colufnbia, fvrir Namaimo og New- castle kjördæmið. Hann var fim- tíu og sjö ára að aldri. * * * Sir Francois Lemieux. formaÖ- ur nefndar þeirrar sem á at5 rann- saka tollgæzluna hér í landi, hefir tilkynt stjórninni, aS hann geti ekki sint því verki vegna þess að em- bættisannir sínar leyfi það ekki og auk þess sé hann orðinn heþlur gamall til að leggja á sig þau fer?5a- lög sem nauSsynleg eru til aS leysa þetta verk af hendi. f hans stað hefir 'Mr. Brown yfirdómari i Saskatchewan verið skipaður nefndarformaur. Ernest Roy, dóm- ari í Ouebec hefir verið skipaSur til aS fylla hiS auða sæti í nefndinni. ÞaS er búist viS að nefndin taki til starfa í dag, 17. nóvember. * * * Það hafa jx>tt töluverð brögS að því á seinni árum, aS konur sækt- ust eftir margskonar atvinnu, sem karlmenn einir stunduðu áSur, en jj>að hefir ekki komiS fyrir fyr en nú, eSa ekki í Canada, aS minsta kosti, að konur ha^ boéist til að vinna j)að verk, aS taka^menn af lifi, sem dómum samkvæmt ber að hengja. Hinn 23. desember á aS hengja mann í Hamilton, Ont., sem sekur er um konumorð, og hefir kona ein boðist til aS vinna verkiS. EiAins og jaifnaðarmennirnir og flifl nafa marg sagt, þá eru vald- haTO"nir alt af seinir til breyí^ga og umbóta og hlutaSeigan<þ em- bættismaður hér þvertekuf fyrir þaS að hann láti konuna vinna þetta verk. 1 * * * Nýlega Iést að heimili Sherbrooke, Que., Francis N. Mc- Crea, sá er sæti átti á sambands- þinginu frá 1911 til 1925 fyrir Sherbrooke kjördæmið. Var hann fæddur 14 janúar áriS 1852. Rak hann um langt skeið mikla timbur- verzlun og varð maður all-auðugur að fé. Frjálslyndu stjórnmálastefn- unni fylgdi hann alla jafna að mál- umjjg naut almennra vinsæda jafnt jiings sem innan. Mr. McCrea Fverið mjög vejll á heilsu und- pS ár og þessvegna var hann Slegur til þess að Vera í kjöri í síímstliSnum sambandskosningum. þrátt fyrir ítrekaSar áskoranir vina sinna og íylgismanna. * * * Sambandsþingið kemur saman í Ottawa hinn 9. desember. Stjórnin gerir sér vonir um að í jætta sinn muni andstæðingarnir ekki eyða miklum tíma til að ræSa hásætis- r^Suna og líklega gangi ekki til þess nema einn dagur. Hon. J. A. Robb, settur stjórnarformaður býst viS aS þingiS Ijúki miklu verki fyr- ir jólin og verði þar byrjað, sem hætt var við í sumar þegar alt fór í strand og þingið var rofiS. í þetta sinn getur jiingið aSeins setið fá- eina daga fyrir jólin ög kemur væntanlega ekki saman aftur fyr en seint í janúar. Þeir Mackenzie King stjórnarformaSur og Ernest Lapointe dómsmálaráSherra sigla frá Englandi 1. desember og verSa jiví komnir til Ottawa þegar jiingið verður sett. Á stjórnarráðsfundi í Ottawa hinn 10. þ. m. var Hpn. Vincent Massey, skipafcur sendiHerra Can- ada til Bandarikjanna og verður aðseturstaSur hans að sjálfsögðu 5 Washington D.C. Mr. Massey er nú á Englandi meS Mackenzie King stjórnarformanni, en k^mur heim innan skamms, og fer þa til Wash- igton og tekur tfiS embætti sínu. Mr. Massey er enn ungur maður. fæddur 20. febrúar 1887 og þá að- eins 39 ára gamall. Hann er upp- alinn í Toronto og þar hlaut hann mentun sína og útskrifaðjst frá Toronto háskólanum 1910. Eftir þaS stundaði hann nám viS Oxford háskólann og hefir hann sérstak- lega lagt stund á sagnfræði. Kendi hann þá fræðigrein við Toronto há- skólann árin 1913—15, en hefir síSan gefið sig við fjármálum og stjórnmálum og gengt ýmsum vandasömum störfum. ýmsa útivinnu á heimili sonar síns, sem hann var hjá. * * * Joseph G. Cannon dó í Danville, 111. hinn 12. þ. m. í hárri elli, varS nálega níutíu og eins árs. í hálfa öld sat hann á þingi aS undantekn- um tveim kjörtímabilum og í mörg ár var hann forseti neðri málstof- unnar í Washington. Hann var mjög merkur stjórnmálamaSur og einn með vinsælustu stjórnmála- mönnum þjóSar sinnar. Á síðari árum var hann mjög sjaldan nefnd- ur sínu rétta nafni, heldur alstaðar og ávalt kallaSur “Uncle Joe.” kvæmdi töfra sína. Erfðaskráin segir svo fyrir aS alt þesskonar gangi til bróður hans og sé haldiS algerlega levndu, en hann sjái um að J>aS sé alt eyðilagt. Landamerkjaþræta all-merkileg stendur nú yfir milli Canada aTm- ars vegar, en Nýfundnalands hins vegar. Er hún út af Labrador- ströndinni og er það dómnefnd úr leyndarráði Breta, sem úrskurð á að gefa í málinu. Hafa dómar- arnir sjáanlega töluvert margt að athuga áður en þeir geta gefið úrskurð sinn, því málsskjölin eru j að minsta kosti fjögur þúsund prentaðar blaðsíður. Sagt er þó, að þetta mál sé ekki sótt og varið af kappi og harðfylgi, en ærið fé hefir það nú þegar kostað hlutað- eigandi lönd. Það sem sérstak- lega virðist valda ágreiningi, er það, hvernig beri að skilja orðið “Strönd”, hvort átt s^við eina mílu eða svo frá fjöruborði, eða hvert átt sé við landið eins langt eins og vötnum hallar til sjávar, en það er hér sumstaðar þrjú til fjögur hundruð mílur. Þessi strandlengja hefir ýmist verið talin að tilheyra Canada eða Nýfundnalandi, og mun hún í fyrstu hafa verið látin tilheyra hinu síðarnefnda, vegna fiski- veiða, sem Bretar einu sinni stunduðu þar. Það lítur út fyrir, að hlutaðeigendum hafi ekki þótt þetta miklu máli skifta, þangað til stjórnin í Nýfundnalandi fór að selja mönnum leyfi tij að fella skóg á þessu landsvæði, og það all-langt frá ströndinni. Það vildi fylkisstjórnin í Quebec ekki þola og var þá óumflýjanlegt að gera út um þetta máFog það er nú hæstiréttur brezka ríkisins að gera. Bretland. Bandaríkin. Samkvæmt fregnum frá Wash- ington, kvað forsetabústaöurinn, það er að segja Hvíta-húsið, vera í Slnu 1 næsta bágbornu ásigkomulagi og þarfnast 'bráðrar viðgerðar. Hefir nú verið ákVeðið að láta byrja á viðgerðinni tafarlaust, og er búist við að verkið muni standa yfir frá sex til átta mánuði. + + + Thomas Matt Osborne, sem kunnur var fyrir tilraunir sínar í þá átt að umbæta fangelsi og meSferð á föngum, varS bráðkvaddur hinn 20. október í Auburn, New York. Hann var eitt sinn yfirmaður Sing Sing fangelsisins. Hæsti réttur Bandaríkjanna hef- ir úrskurðað aö þaS sé á valdi for- seta eins, aS víkja úr embættum þeim mönnum, sem hann hefir í þau sett með ráSi og samþykki öld- unga deildarinnari Hafa senator- arnir haldið því fram, að forsetinn geti ekki' vikiS slíkurú mönnum úr embætti nema með þeirra sam- þykki. Hefir veriS Fasteignir þær á Bretlandi, sem Lady Strathcona hefir látið eftir sig eru í erföaskránni taldar 6,688,- 000 sterlingspunda viröi. Þar af ber dánarbúinu aS greiða ríkinu 2,167,000 pund i erfSa’skatt. Lausa- fé dánarbúsins á Bretlandi nemur nálega 4,000,000 sterlingspunda. * * * Breska þingið mætti hinn 8. þ. m. og liggur fyrir því mikið verk- efni þangaö til þingið tekur sér aft- ur hvíld um jólin. Hefir stjórnin I haft í hyggju að koma fram lögum I nú í haust sem komi í veg fyrir verkföll og verkbönn án undan- gengis gerðardóms dómnéfndar sem stjórnin eöa þingiö skipar. Það er búist viö aö þingið hafi einhver afskifti af kolaverkfalllnu og vona allir að þau afskifti geti orðiS á þá leið, að saman dragi með hlutað- eigendum og verkfall þetta. sem hefir reynst svo afar skaSlegt og kostnaðarsamt. mætti nú bráSum taka enda. Síðustu fréttir frá Englandi telja nokkurn veginn víst, að nú sé kola verkfallið um það leyti á enda kljáð. Það hefir nú staðið yfir rúmlega sex og hálfan mán- uð. Stjórnin hefir lagt fyrir verkamennina tillögur sínar, sem búist er við að þeir gangi að, þó þeir séu ekki vel ánægðir með þær. Og ef þeir gera það, er á- litið, að námaeigendurnir verði að gera það einnig. Það verður ekki fyr en um næstu helgi full- komlega ljóst, hvort verkamenn sætta sig við tillögur stjórnarinn- ar, en það er talið nokkurn veg- inn sjálfsagt. * •*• * George Bernard Shaw var fyrir fáum dögum tilkynt aö hann hefði hlotið Nobels-verðlaun þau, er til bókmenta eru ætluS. Sagði hann þá, eins og honum er líkt, aS aldrei hefði hann nú reyndar skrif- aS neitt, sem nökkurs væri vert, en hann skyldi gera sér gott af þess- um $31,200, sem hann ætti nú aS fá fyrir ekkert. Eg býst við aS nú fái eg mörg hundriíð bréf, þar sem eg verð beöinn að gefa peninga til allsívonar líknarstofnana, en j>eir sem þau skrifa veröa fyrir þokka- legumí vonbrigðum, J>ví mér dettur ekki annað í hug en aB láta nú alt eftir mér og lifa hvern dag í dýr- legum fagnaSi. Hvaðanœfa. Þann 9. þ. m. sló í brynu milli þingmanna öldungadeildar Mexico þingsins'. Var einn senatorinn skot- töluvert urri jnn tíl dauðs. Hét sá er veginn var þetta deilt síðan Wilson forseti rají Louis Espinosa, en hinn er verkn- Frank S. Myers póstmeistara í aðinn framdi, Enrique Henshaw. Portland, Oregon, frá stöðu sinni. Höfðu þeir lengi veriö bitrir and- Nú er ekki lengur um það aö vill- stæðingar á sviöi stjórnmálanna. ast. " 1 • * • Lewis E. Lewis, fangavörður við Sing Sing fangelsið í Ossining, N. Y., segir í ársskýrslu sinni, sem tr nýlega komin út, að af 1,452 ^öngum, telji 1,445 sig ' tilheyra emhverjum trúarbragðaflokki eða söfnuði; 1,034 eru innfæddir Bandaríkjamenn; 1,008 höfðu at- vinnu, þegar þeir framkvæmdu þau afbrot, sem þeir voru dæmdir f.vrir; 707 hafa gengið á barna- skóla upp í sjötta bekk; 67 eru út- skrifaðir af mentaskóla (College) og er það hærri tala, en áður hefir verið. Meðalaldur fang- anna er 28 ár. Nýdáinn er í Calumet Island Joseph Beland 109 ára aS aldri. Núlifandi afkomendur hans eru 150 og hafa flestir átt heima ein- hverstaðar í grend við gamla mann- inn. Heilsan var ágæt þangað til síðustu mánttðjna, 0g vann hann Fimtíu og sjö menn biðu nýlega bana á Salvador, af völdum elds- umbrota í Tzalca fjallinu. FlóSi logandi hraunleðjan yfir mikiö xvæSi og gerði hin ægilegustu spjöll. * * * Þeir Leon Trotzky og Leon Kam Kamenev hafa nú orðiS að lúta i lægra haldi hjá kommúnistum á Rússlandi fyrir Joseph Stalin og hans fylgjendum, sem eru gætnari og vilja fara varlegar í sakirnar. Samkvæmt áætlun stjórnarinnar í Ástraliu nemur þessa ái4 hveiti- uppskera þar 150,000.000 mælum. ÞaS eru rúmlega þrettán mækar af hverri hveitiekru. * * * Töframaðurinn Hudini hefir lagt svo fyrir i erfðaskrá sinni, aö allir töfrar sínir skuli fara meS sér í gröfina, eða sama sem það. Xvtur út fyrir aS einhverskonar lýsingar séu til af því hvernig hann fram- íslendingadagskvœði Minníbygðanna Lögbergs og pingvalla. Hér er eg sem allir aSrir, — uni fornum sið. íslendingur “vilda ek vera,” veita málum lið, jafnvel þótt aS rödd mín reynist rám og digur enn. ÞaS er gallin oft við ýmsa útilegumenn. Lízt mér aö við lítum yfir löngu farinn veg. Afarmargar merkjalínur munum', þú og eg. Vera má í einu og öllu álit mitt sé þitt, eða þá, ef þaS fer betur, þitt að verði mitt. Þessar bygöir eins og aðrar eiga sögublaö. Sumar standa feti framar, — fáumst lítt um það. . Allir skyldu eftir róSur eiga fúllan. hlut. Leggjast þurftu þungt á árar þeir, sem réru í skut. Þegar hingaö hófust ferðir hafði suma dreymt aS á slóSum vestur-vídda vera myndi reimt. Hilti undir hauga-elda hér og þar tim land. \'afurlogann allir óSu eins og fjörusand. Nokkrir hafa hauga brotiS, hlotið rauSagull. í þvi löngum afl er falið, — ekki gæfa full. Þótt J>a® væri’ ei ofurefli oft var sóknin hörð. Sundruð liggja sverðin, spjótin söxin hafa skörð. Landnámsárin þóttu þrautir, J>eirra er tíðum minst. Nú með lífsins nýrri kröfum næsta lítið vinsrt. Fyrrum úáðu fagrir geislar fram til þín og min. Nú er eins og gremju-glampar glapi hverja sýn. Satt er það, við höfum hlotið — helst sem bændur þrá — stærri akra, hús og hlöður,- hjarSir völlum á. En viö fengum fyr en varSi fleira’ en margur kýs: illgresið i ýmsum myndum öllit hærra rís. Nú er alt á ferð og flugi, — fást af slíku mein. Tízkan hefir hraðast farið, — hún var aldrei sein. Leikur flest aS lausum taumi — láð er stundum vott. Höfum viö á táknum tímans tapaö eSa grætt? Þátíð lagði grundvöll góðan — gleðjumst yfit þvi. NútíS hefir reist og rifið, — rataö út \ dý. FramtíS mun af fremsta megni fvlia sköröin i. Samtið allra að ending verður unaðsbjört og hlý. Megi gróður andans efla alt, sem hróöur ver. Sannan fróöleik æskan eignist — engin móöugler. Blessun sjóSir sifelt hljóti, saga og óður hver. Meðan þjóð í landi •lifir’. lifi ið góða hér. K. J. Grímólfur Ólafur Hoffmann, frá Selkirk, féll útbyrðis af gufu- bátnum “Idell” og druknaði síðla dags þann 30. okt. Slysið vildi til nálægt Rauðárósum. Nákvæmari fregn um slysið ekki enn fyrir hendi, er blaðið fer í pressuna. 1 kjöri um sveitaroddvita sýslan- ina í Bifröst héraði, við kosning- ar þær, er nú fara í hönd, verða þeir Mr. Sveinn kaupmaður Thor- waldson í Riverton, er gegnt hefir þeim starfa undanfarandi, og Mr. B. I. Sigvaldason í Árborg. ur Morgunblaðsins þó engin verð-1 nágrenni með boðsbréf ef út væri laun séu í boSi. Þó skal hér tekið gefiS og þeim sent. ASrir skrifuðu upp þaö sem blaöiö segir um það, hvernig senda veri vísubotna: "Botnana má senda í lokuðu umslagi merkt “visubotn” á skrif- stofu Morgunblaösins og verður dulnefni að fylga hverjum botni. Jafnframt verður að fylgja i öSru lokuðu umslagi, sem merkt er dul- nefninu, höfundamafniö og heiin- ilisfang hans.” Bæjarstjórnarkosningar Hinn 26. þ.m. fara fram hinar árlegu bæjarstjórnarkosningar í Winnipeg, og eru þeir sem hér segir í kjöri: | Fyrir borgarstjóra: R. H. Webb, núverandi borgarstjóri, og F. G. Tipping. Fyrir bæjarráðsmenn—1. kjörd., þrír’kosnir: A. H. Pulford, E. T. Leach, R. J. Shore, W. A. Jones, R. J. Cantwell, Mrs. Jessie Kirk og Ranklin Leslie; og til eins árs, einn kosinn: C. C. Chisholm, W. Douglas og T. Fox-Decent, — 2. kjörd., þrír kosnir: T. Boyd, J. A. McKerchari J. Simpkin, V. B. And- erson, Andrew Mulligan og A. V. Ashley. — 3. kjörd., þrír kosnir: Dan. McLean, W. B. Simpson, B. Durward, W. N. Kolisnyk, Joseph Dyk, Sam. Lewis" og James Mc- Crum. 1— Fyrir skólaráðsmenn: 1. kjörd., tveir kosnir: John Mac- Lean, F. S. Harstone, J. Pulman, F. G. Thompson. — 2. kjörd., tveir kosnir: Garnet Coulter og M. W. Stobart, báðir koánir án gagnsókn- ar. —• 3. kjörd., tveir kosnir: M.( - , , . ,, ,__ .* A. Gray, Dr. H. Yonkers. E. Mc-|honum ber hlutfnllslega við upp Dr. F. Rybak. I hæðina, er safna þarf. Morg fe- lög innan safnaðanna leggja þessu ! máli einnig lið á ári hverju. Eru Avarp. það vinsamleg tilmæli, að allir, ^ sem hlut eiga að máli sinni þessu málefni sem allra fyrst, hafi þeir sig fyrir bókinni. Með því aö engin nefnd var skipuð til þess aS sjá um þetta, tóku þeir sig til, er undir grein þessa rita, létu prenta boðs- bréf strax að þinginu loknu og sendu það út um allar bygöir, til þeirra manna, er þeir báru traust til aS taka vildu á sig eitthvert ó- mak fyrir útgefendann. BoSsbréfið tók fram verð bókarmnar og sölu- skilmála og var á Jæssa leið: Listamaðurinn og myndhöggv- arinn góðkunni, Einar Jónsson frá Galtafelli, réöist í ]>að, fyrir áeggj- an nokkurra vina sinna, aS gefa út á síðstliðnum vetri, litmyndasafn af öllu verki sinu, eins og því nú er komiS. Bókin var gefin út i Kaup- mannahöfn og er prýðis vönduð, bæði að prentun og pappír. Heiti myndanna er sett á fimm tungumál- um (ensku, íslenzku, dönsku, Grath, W. C. Birt og Til safnaða Hins ev. lút. kirkjufélags Islend- inga í Vesturheimi.— Það hefir verið hefð i kirkjufé- lagi voru, að apfnuðir þess bæru fram offur fir heimatrúboð§ að haustinu, sem næst afmæli sið- bótarinnar, þann 31. október. Vegna þess að fjársöfnun hefir verið að fara fram til Jónsj Jrönsku og þýzku) viS hverja Bjarnasonar skóla, hefi eg frest-i mynd, en á eftir myndasafninu er að þar til nú að gera nokkra op-j gagnorð og greinileg lýsing lista- inbera áskorun í sambandi við| mannsins og verka hans. Er rit- þetta mál. Vonandi hafa margir j gerð þessl samin af Dr. Guðm. af söfnuðunum þegar sint þessu; Finnbogas> ni, og prentuð á j>renntr máli með fjárframlögum, og væri tungumálum — íslenzku, dönsku æskilegast að Vor föstu starfsmál 0g gnsku. að lokum er skrá yfir fcngju þann styrk, er þau þurfa, verkið með.ártölum listaverkanna. sérstakrai áskorunar, Ráð- p,ók J>essi er alveg sérstök í bók- stafanir síðasta kirkjuþings gera mentum fslendinga. Auk þess sem nauðsynlegt að meira safnist í þennan sjóð en vanalega, og mun því ekki fjarri að gera þá áætlun, að um $800 þurfi að minsta kosti að safnast á árinu. Hver söfnuð- ur ætti að gæta þess, að hann leggi til að minsta kosti það, sem ur K TTtáli cem hann mæhr. Eg undirrituð finn mér skylt að gefa eftirfylgjandi skýringu til þeirra, sem skrifað hafa sig fyrir ekki þegar gert því skil. öll tillög ber að senda til fé- forseti kirkjufél. bók minni, Sögu Islendinga í NorS- j hirðis kirkjufélagsins, hr. Finns ur Dakota, sem nfrier fullprentuð ; j johnson> 668 McDermot Ave., j>egar eg fyrst auglýsti bókina fyrir j wirtnipeg. hálfu öSru ári síSan var ekki búist j k. K. Ólafson, við að hún yröi. nema í kring urn j 300 blaðsíður meS um tvö hundruð j myndum, en eftir það bætist svo j mikiS efni viS aö bókin er um þaS : þriðjungi stærri með yfir 300 j myndum. Eins og gefur að skilja j er kostnaöur þarafleiðandi stórum meiri, en verkið hefði haft svo; hún varpar liósi og frægS yfir land og lýS, seni og alt starf og æfibar- áttu þessa ágæta sonar bióðarinn- ar. mælir hún á allsheriar tunmi allra manna. svo aS hver listhneigð- maður hefir hennar not, hvaða Myndir Einars frá Galtafelli. Allir íslendingar kannast við .. listamanninn góðkunna og fræga mikiS nunna gildi. ef ekki heföi Einar jónsson frá Galtafelli. Flest- veriS tekiö með alt j>að efni, sem til lagðist. Af jæssum ástæðum er nauösynlegt að hækka verð bókar- innar um $1.00. AuSvitaS er enginn sem skrifaði sig fyrir bókinni með hinu fyrrum auglýsta verSi skyld- ugur aö kaupa hana úr þvi þessi hreyting varð með söluverðið, en eg treysti því samt aö íslendingar skilji þetta og styrki jætta fyrír- tæki mitt meS þvi aö kaupa bókina. Þó hvert eintak seljist, gerir ekki betur en að kostnaðurinn viö vefk- ið borgist, þó eg reikni mér ekkert kaup fyrir ntíya eigin vinnu. Eg mætti geta þess aö þær þrjár bæk- ur, sem faðir minn gaf út voru til samans $4.50, en j>ær allar náöu ekki þeirri blaSsiðutölu er min bók hefir ein og höfðu helmingi færri mvndir. 1 trausti j>ess aö vel verði tekjð á móti útsölumönnum minum er eg Með vinsemd og virðing, ThorsHna Jackson. 531 W. I22nd, St. New York. Sjálfur hefir F.inar Jónsson orð- aö kosta þessa útgáfu og hun orðið honum Aýr- Hann er elW verzlunarmaSur. Og net ! , 1"Biör..»1*».>«r.h'™;ir , ' tæri En n*« t>v ver 0" '«- tram iæ ^ 0num ritaðir teljum þaS vist. fslendingum. eigi _ si< u heima á ættjörðinm, þykt væsrt p t hvki bæSi ánægja og frauu a ávarpa •>•" v,, uki5 S, bókin». Mælumst ver t.1, »» feiignum áikrifendum, «* bréfin endursend oss. svo • - megi' í um cin.akafjnkla, er pan - S verCi IringaS vealur. M- greiðslu og útsendingu höfum ver hugsað oss að annast, ef þaS gætt orðiö til hagræSis fynr h • g væntanlega kaupendur. Verð bókarinnar a íslandi er kr. ir munu hafa heyrt hinna mörgu og fögru listaverka hans getiS og marg- ir. sjálfsagt séö myndir af sumum þeirra. Það eru rúm 30 ar s'Öan að Dr. Valtýr GuSmundsson lét “EimfeiSina” flytja myndir af hinum fyrri frumsmíðum hans (drengur á bæn 1894; refsinornin 1896). Siðan haía bSrst í blöðum, heima og hér vestra, myndir af nokkrum seinni ára verkum hans, svo sem Ingólfi Árnasyni land- námsmanni, Þorfinni karlsefni, Tóni Sigurðssyni forseta o. fl. Gestur íslendinga hér í bæ var Einar og kona hans, brot úr sumri áriS 1918. Fáir niunu jæir verða, er áttu því láni að fagrta að kynn- ‘ast honum þann stutta tima, er : gleymt geta hinu ljúfmannlega við- heizt að vera , - mó’ti hans of innileik. Þar varS hlýr seinna en Ujm to. agust. og P - __. Or bœnum. Mr. A. S. Bardal hefir verið endurkosinn gagnsóknarlaust í sveitarstjórn, North Kildonan sveitar í Manitoba. Síðastliðið ár var hann formaður opinbérra verka sveitarinnar og varS sveit sú fyrir þeim heiSri,, aS vera dæmd fyrstu verðlaun innan Manitobafylkis fyr- ir fullkomnasta og best gerða vegi Einlyft' hús til leigu nú þegar, með aðgenfrilegum skilmálum. Semja má við eigandann, sem er í húsinu 514 Beverley St., Winni- peg. Vísubotnar. “Morgunblaðið” hefir flutt mik- ið af lausavísum og hafa margar þeirra verið birtar í Lögbergi og munu margir hafa haft gaman af ýmsum þeirra. Nú heitir “Morgun- blaðiS 25 krónu verðlaunum Jæim, sem 'best botna vistthelminga, sem þaS birtir og hefir nú komiS fyrsti visuhelmingurinn, sem botna skal, og er hann þannig: “Ætti eg mér ósk i kvöld eins eg mundi biðja:” Segist Morgunblaöið hafa birt þessar alþýðu vijsur og vilja hvetja til meiri ljóðagerðar í jæssa átt, af þvi það vilji "hlúa aS þessari sér- stöku gerS þjóöarinnar. Bjarga frá týnzlu visunum.' finna rétta höf- unda, ef unt væri og örfa til nýrrar fegurðar og fágunar — einskonar endurreisnar alda fyrir ferskeytlur Ekki veit Lögberg hvort jætta er einnig ætlaö Vestur-íslendingum, eða hvenær fresturinn er útrunn- 2o í skrautkápu, en kr. 2*; j vönd' uðu bandiV Eftir núverandi kronu gengi vrbi verðið r vorum pemng L u-o oe SS-OO. °f»" * bætist tollur, söluskattur og buröar- gjald. svo aS i kápu ýerður bokm hingað komin $6.00. en 1 )anf J $7.40. Sölulaun verða engm greidd hér eða kostnaður á bókina lagSur. þvi þaö er löngun vor að hofundur- inn njóti þess hagnaSar. sem auðið af Jæim fáu eintokum. er her kunna Ts'seljast. Pantanir þyrftu komnar mn ekki móti hans og innileik. Þar varö hlý hpgur hverjum gesti, eins og Þor- ^teinn kvaS. N Nú um nokkur ár hefir Einar búið heima i Rvik. Fvrir rúmu ári síðan fór hann til K.hafnar með konu sína að leita henni lækninga MeSan þau dvöldu ytra réðist hann í að gefa út litmyndasafn af öllum helztu verkum sínum. og munu vin- ir hans hafa heldur hvatt hann til jæss. Bókin er í stórtu 4 blaSa broti 84 bls. aö stærð i sterkri kápu. Framan á kápunni stendur, i eins- konar skurðletri: “Einar Jónsson, Galtafells, 1894—1925-” fyrst} mvndin i bókinni er diskur. t hring á börmunum, í höfðaletri stendur: “Einar Jónsson, Galtafells, en inn- an í hringnum’er mvnd af islensk- ina- um gveitabæ (Galtafelli ?) er stend- ur undir háu felli. Bak við felliö eru há fjoll en framan við bæinn grænar grundir og hross i haga og unglingar að leikjum. örfá eintök bókarinnar voru send vestur hingaö um hátiðalevtið í fvrra. Eitt var lagt fram á þingi þjóðræknisfélagsins og sú fyrir spurn gjörð hvort ekki væri tök á því aö koma. bókinni út á meðal al- mennings. Allir litu svo á aö þeir, sem annars væru nokkurs me?mug- ir mvndu vilja eignast ritið. Engar ráöstafanir voru þó gjörðar, en inn, en ekki er ólíklegt aö margir j>eirra hafi gaman af að botna vís- ýmrir buöust til að fara um í sínu ar að fvlgja. sem svarar hehmngi verðs. Strax og bókin heiman. verður hun auglyst her 1 báðum isl. blööunum og send kaup- endum jafnskjótt og afgangi verös- ins er skilað í vorar hendur. Winnipeg, Man.. 3- mar* Jón J. B'ldfcll. Björn B. Jónsson. Rögnv. Pctursson. Nokkrum vonbrigöum hefir þa« sætt. hve fáir hafa svarað fram t,l þessa. eða gjört nokkura grcin vr ir þvi sem þeir eru beömr að gjora í boSsbréfinu — eimr 10 af i30- Þó má ganga út ffá þyí sem >nsu að fjöldi manna vUj, eignast bok- ina. Eru nú USnir j>rí‘r manuSir framyfir þann tima er t, tekið v? ; að pöntunum s-kyldi lokið. og ma þetta eigi lengur svo ganga. Þeir sem því kynnu að vdja e.gnast bókina eru ibeSnir gö tilkynnanmd- irrituðum þaS tafar-laust, og eigi síöar en vi|5 miðjan næsta mánuð fx5. dés.j Eftir J>ann tirna verður ekki tekiS á móti piintunum og ekki verður bókjn heldur til sölu hér vestra. því aS um fleiri eintök verð- ur ekki beðið en pantanir eru fyrir, þegar peningasendingin fer heim. Rögnvs Pétursson. B. B. Jónsson. J. Jf. Bíldfell. 1

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.