Lögberg - 18.11.1926, Blaðsíða 5
LÖGBERG FIMTUB AGINN.
18. NÓVEMBER, 1926.
Bls. fi.
KIONEY
THEPfS
Dodds nýrnapiilur eru besta
nýrnameðaiið. Lækna og gigt bak-
verk, ihjartabilun, þvagteppu og
önnur veikindi, sem stafa frá nýr-
unum. — Dodd’s Kidney Pilla
kosta 50c askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllu'm lyf-
•ölum eða frá The Dodd's Medi-
cine Contpany, Toronto, Canada.
um nokkur ár við sama skóla, sem
stofnaður hafði verið af Kongre-
gationalistum á grundvelli sögu-
legs kristindóxús. En þá kemur
“nýja guðfræðin” og efunarspek-
in þýzka til sögunnar, og nær tök-
um á hinum unga prófessor, svo
hann finnur sig knúðan til að láta
af kennara-embættinu. Nú vilja
“nýfræði”-mennirnir fá hann til
að hefja kenslustarf á hinum nýja
“grundvelli”; en ekki kvaðst
hann geta fengið sig til að kenna
þvert ofan í það sem hann áður
hafði gert—svo ólík fanst honum
hin nýja fræði þeirri hinni gömlu.
Tekur hann sér þá fyrir hendur að
ferðast um land sitt og fiytja fyr-
irlestra um hagfræðileg og alþjóð-
I leg efni, og við þann starfa var
' hann í tuttugu ár. Þá missir
hann konu sína, sem hann uhni
mjög, 0g í sorgum sínum og barna
sinna leitar hann aftur huggunar
við fætur meistarans, öðlast trú-
arvissu á ný og tekur sér þann
fasta ásetning, að dæmi Páls post-
ula, að “vita ekkert annað en Krist
og hann krossfestan”, þar sem
hann fer um og flytur orðið “Um
hjálpræðið”, og er síðasti kafli
bókarinnar niðurlagsþáttur þess
máls, sem hann hefir flutt fyrir
miljón samlanda sinna með mikl-
um árangri. Þessi mikla ræða
Kanamoris “hefir verið þýdd á
ýms tungumál, og fylgir ensku
þýðingunni langur formáli eftir
ærýnJap-da y‘ uhanúéjen ó d-
Robert Speer, stúdentaleiðtogann
heimsfræga”. Kaflar úr þeim
Hin bókin er æfisaga Sundar
Singhs, samin af hr. Bjarna Jóns-
hyni og gefin út af Kristnibððsfé-
laginu í Reykjavík. Sundar Singh
er, sem kunnugt er, heimsfrægur
maður og hefir farið víða um
lönd með boðskapinn um Krist og
hann krosfestan, sem hann flyt-
ur svo einfalt og kröftuglega og
með svo miklu sannfæringarafli,
að líkast er postullegri andagift,
enda hefir honum iðulega verið
líkt við Pál postula. Prestar og
leikmenn, háir og Iágir, þyrpast í
þúsunda tali til að hlusta á þenn-
an einkennilega austræna mann,
og eftir honum er sókst úr öllum
E'Miiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiimimiiiiii^
I Þér getið keypt betri I
FÖT
| með því að nota
| Service Fata Afborgunar Skilmála I
1.00
$10.
út í hönd og afganginn á tíu vikum.
Enginn aukakostnaður fylgir
þessum hlunnindum.
1 Service Clothes Shops Ltd j
| 227 Portage Ave. - Curry Bldg. |
..............mmmmmmnm.......mmmmmmmi.......mimiimi
MSHEMæWEHEKlEHSSHKHKKE&raHSMKMSHKHffiKIEKEMSMæMæKiæHæMEKISMSiy
K
M
S
M
S
M
S
M
S
M
S
M
S
K
S
M
S
M
S ■
M
S
M
S
H
S
M
Eaton’s Ljósmyndastofa
býður alveg sérstaklega góð kaup á
Ljósmyndum fyrir Jólin
Ekkert er kœrkomnara vhrnm yðar handan við
hafið heldur en mynd af cdlri fjölskyldunni.
|jj Ef til vill hefir fólkið heima aldrei séð börnin, og unga m
m’ fólkinu mun þykja mikið varið í þessar myndir þegar |
m frá líður.
23
g Eaton’s myndastofan tekur nokkur sýnishorn, sem við- e
a skiftamenn geta valið ýr. Myndaspjöldin af 'nýjustu |
p gerð og verðið sérstaklega lágt.
i S3.50 til $15.00 tylftin
H
\ S
H
E 1 • w £2
Þj Ljósmyndastofan á þriðja lofti, Portage.
áttum veraldar til þess að flytja
fólki hvers lands vitnisburð sinn
um hjálpræðið fyrir Krist.
Um mann þenna hefir nokkuð
verið ritað áður á ísl., bæði í “Sam-
einingunni” og “Bjarma”, og mun
þá, sem það hafa lesið, fýsa að
kynnast honum nánar. Og að hér
sé um alveg einstakan fyrirmynd-
ar guðsmann að ræða, sem vert sé
að þekkja sem bezt, sést greinilega
af niðurlagsþætti bókarinnar um
ræddu, sem meðal annars kemur
með lýsing á honum úr bókinni
“Postuli Austur- og Vesturlanda”
eftir Þjóðverjann Dr. Heiler, er
höfð var til hliðsjónar við samn-
ingu þessar íslenzku æfisögu Sun-
dar Sings” Þar stendur meðal
annars þetta:
“Úti fyrir dyrum á húsi nokkru
á Englandi stendur fáséður gest-
ur. Hann er hár og beinvaxinn
cg klæddur síðum, saffrangulum
kyrtli, með “túrban” á höfði. <—
Hinn ókunni maður segir ungu
stúlkunni til nafns síns, þeirri er
lýkur upp fyrir honum. “Sadhu
Sundar Singh”, sagði hann. Hún
leit á hann alveg forviða, skundar
burt og kallar á húsmóður sína.
“Það er einhver úti, sem vill fá
að finna yður; nafnið hans get
eg ekki skilið, en hann lítur út
eins og Jesús Kristur.”
“En hvað hann líkist Kristi,”
ritar frú Parker, kristniboðskona
ensk, sem þekti Sundar og hefir
ritað æfisögu hans.”
“Og eins og Sundar rækir að
fullu skipanir Jesú í lífi sínu, svo
hefir líka þessi spá Jesú ræzt á
honum bókstaflega: ‘Mín vegna
munuð þér verða leiddir fyrir
landshöfðingja, þeim og heiðingj-
unum til vitnisburðar’.”
Þá hér í bæ, sem kynnu að vilja
eignast þessar ágætu bækur, vil
eg biðja að gera mér aðvart um
það sem fyrst, svo tími verði til
að panta þær og fá sendar að
bciman fyrir jól. Eg hefi nú að
eins þrjú eintök af hinni fyrr um-
ræddu, er kostar 50c. En æfisaga
Sundar Singhs, í gyltu bandi,
verður $1.50.
S. Sigurjónsson,
724 Beverley St. Tel. 87 524.
T. EATON C
LIMITEO
MEMEMEHEMHHEMEMEHEWEMEHEHEMEHEMSMEHEHEHEHEHEHEMEHEHEr
..................................
I D.D.Wood&Sons |
selja allar beztu tegundir |
KOLA
tuttugu og sex ár höfum vér selt og flutt heim til
almennings beztu tegundir eldsneytis, frá voruYard
| Horni Ross Avenue og Arlington Stratis f
Pantið frá oss til reynslu nú þegar.
Phone 87 308
3 símalínur E
n 1111111111111111 ■ iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiil
Sveitamálin í Bifröst.
Hr. ritstjóri:—
í síðasta tölublaði þínu hefir B.
I. Sigváldason nokkur tekið að sér
að rita um sveitamál í Bifröst. En
af því þekking hans á þeim mál-
um virðist vera af svo mjög skorn-
um skamti og þar af leiðandi
rangfærslur, vil eg fara um það
nokkrum orðum.
1. Eftir að sveitamála ráðgjafi
fylkisins hafði rannsakað ýtar-
lega, lið fyrir lið, klögunarskjal
það um gerðir sveitarráðsins, sem
B. I. S. og félagar hans höfðu
skrifað undir, var það álit ráð-
herrans^ að klaganirnar i væru á
engum rökum bygðar, og fengu
þar af leiðandi enga fhekari á-
heyrn.— Það þarf þess vegna ekki
að fara fleiri orðum um það, að
engin af tillögum “nefndarinnar”
var tekin til greina.
2. —Aðrar staðhæfingar, sem
höf. gerir í þessari blaðagrein
áinni, eru á líkum rökum bygðar,
og'þær kærur, sem ráðherra fylk-
isins sinti að engu; en af því hon-
um ferst svo óhönduglega með
nokkrar tölur, sem hann nefnir,
ætla eg að fara með þær réttu.
3. —Bifröst sveit skuldar góðra-
vegalán sem nemur Hundrað og
e?tt þúsund dollars. Það borgast
með árlegum afborgunum á 15 til
18 árum. Það eru öll þau veð-
bréf, sem sveitin skuldar. Af-
borganir á þessu láni hafa í síð-
astliðin 5 ár, eða síðan það var
tekið, verið greiddar í gjalddaga.
4. —Það sem hefir tapast áf
sköttum, er á heimilisréttarlönd-
um, sem hafa aftur gengið inn til
Dominion stjórnarinnar. Sveita-
málaráðherrarnir í þessu fylki,
hver fram af öðrum, hafa ekki í
þau 16 ár, sem eg hefi verið í
sveitarstjórn, fundið að meðferð
sveitarráðsins á því.
5-~Löíí voru samþjykt á Manito-
baþinginu, sem heimiluðu þann
part af góðravega lántökunni, sem
ekki var leitað til gjaldenda sveit-
arinnar með samþykt á. Allir
gjaldendur virtust vera ásájtir
með það fyrirkomulag, 0g engir
mótmæltu því.
6.—Viðvíkjandi fjárhagsástandi
sveitarinnar mætti segja, að jafn-
aðarreikningur yfirskoðunar-
manns sýndi tekjuafgang yfir 43
þús. dollars, og voru þá dregnir
tiá allir skattar, sem vissa var
fengin fyrir að væru óinnheimt-
arilegir.
Bifröst sveit var mynduð 1908.
Er hún partur af hinni fornu
Gimli sveit, sem stofnuð var 1887.
Hún er stærsta sveitin að flatar-
máli í þessu fylki. í sveitinni eru
36 skólahéruð og 2 Intermediate
skólar, og 42 kennarar eru við alla
skólana. Vegakerfi og afrenslu-
skurðir eru fullkomnari en í nokk-
urri jafnungri sveit í Manitoba.
I
. V. v -
Sárar Kverkar?
Gefðu því gætur þegar í stað ef
hálsinn verður sár og reyndu að
ráða bót á því, það getur verið und-
anfari þrálátra og hættulegra háls-
og lungna-sjúkdóma.
Besta meðalið við öllu slíku er
Peps. Þegar Peps taflan leysist upp
í munninum, þá fara hin heilnæmu
efni hennar ofan í kverkarnar og
lungnapipurnar.
Peps hreinsa kverkarnar og and-
færin bæði fljótt og vel og en besta
vörnin gegn margskonar eiturefn-
um. Koma í veg fyrir tólgu og sár-
indi. Taktu Peps æfinlega þegar
>ér finst að þú þurfir þeirra. Peps
tafla í munninn hreinsa loftið, sem
>ú dregur að þér og er vörn gegn
cvefi og allskonar óhollustu, sem
3Ú átt á hættu að anda að þér í
strætisvögnum og annarsstaðar þar
sem mannfjöldi er samankominn.
Peps eru jafngóðir fyrir unga og
amla til að verjast kvefi, bron-
chitis, asthma og öðrum brjóst
júkdómum.
peps
Eáðu 25C. öskju af Peps töflum
í dag. Fást alstaðar í lyfjabúðum
og öðrum búðum eða beint frá
Peps Co. Dupont Street, Toronto.
VER SMITTANDI SJÚKD0MA
ið, sem landnemarnir byrjuðu á
0g afkomendur þeirra hafa baldið
uppi alt fram á þenna dag. Og
þetta á að gerast með samtðkum
Galicíumanna og nokkurra Islend-
inga! Eg þarf ekki benda á, að
fiestir þeirra, sem fyrir þessari
hreyfingu standa, hafa þráfald-
icga reynt að komast í sveitarráð-
ið, en kjósendur hafa eins oft
hafnað þeim. — Það væri von-
andi að kjósendur hafni tillögum
þeirra nú eins og þeir hafa gert
að undanförnu.
Framtíð Bifröst sveitar er eins
trygg og beztu sveita í fylkinu, ef
hyggilega er að farið. En allir
gjaldendur sveitarinnar verða að
bera byrðina hver með öðrum.
Og þegar alt kemur til alls, er ekki
það mannfélags fyrirkomulag, sem
hefir verið bygt hér upp, þess
vert að leggja nokkuð í sölurnar
fyrir það?
Riverton, 13. nóv. 1926.
S. Thorwaldson
WALKER
íslendingar hafa stjórnað sveit-
inni og farist það vel. Þeim hef-
ir ætíð líkað tíetur að búa í vel-
skipuðu mannfélagi, þar sem þeir
geta ráðið fyrir sér sjálfir. Enda
skömmu eftir að nýlenda þessi
hófsf, höfðu þeir ..velskipaða
sveitarstjórn, áður en lögskipað
sveitarfyrirkomulag var stofnað í
þessu fylki. En nú kemur nýr
fcoðskapur til sögunnar. Nú á að
afnema sveitarfélagið og gera til-
rr.un til að eyðileggja 50 ára starf-
.. Ukrainian National Chorus.
Hljómsveit þessi gefur þrjá sam-
söngva á Waiker leikhúsinu í þess-
ari viku; fyrst á föstudagskveldið,
hinn 19. og svo síðari hluta dags á
augardaginn og á laugardagskveldið
hinn 20 þ. m. Þessi mikla hljóm-
sveit frá Ukrainian var hér fyrir
þremur árum og þótti þá mjög
mikið til hennar koma, söngsins
fyrst og fremst og einnig hinna
þjóðlegu búninga. I hljómsveit
þessari eru bæði karlar og konur
og fær hún mikið lof alstaðar þar
sem hún kemur. Alexander Koshetz
er söngstjórinn og Max Pollikoff
fiðluleikarinn. Þetta er síðasta
tækifæri, sem Winnipeg búar hafa
til að hlusta á þessa miklu hljóm-
sveit, því hún er nú á förum úr
landinu.
Hin tntkla hljóSfœrasvcit frá
Astralíu cr áð homa:
Stjórn \\jalker leikhússins hefir
samið viS hljóSfærasveit þessa að
leika á hljóSfæri sþi í leikhúsinu á
mánudaginn, þriSjudaginn, miS-
vikudaginn og fimtudaginn, 22. 23.
24. og 25. nóvemher. ]>að er engum
vafa hundið að hér er um mikla
hljómlist að ræða, því sveitin er
skipuð úrvalsmönnum einum. For-
maðurinn er Albert H. Baile, sem
frægur er um alt hið brezka ríki fyr-
ir þaS hve vel hann kann aS stjórna
flokk, eins og þeirn, sem hér er um
að ræða. Þetta er i fyrsta sinn, sem
hljómsveit hefir komiS frá Ástralíu
til að skeinta Canada-mönnum og
það er enginn efi að Winnipeg-
menn taka henni vel.
Fegurðarsýning Capt. Pluketts.
“Captain Plunkett’s Revere af
1926” sem nú er veriS aS sýna í
fyrsta sinn í Canada, fær þaS orð í
austurfylkjunum, að hér sé um alveg
sérstaklega fallegan og skemtilegan
leik aS ræða. Hér gefst fólki að
heyra fallegan söng og sjá fallegan
dans. Þessi leikflokkur kemur til
Winnipeg seint í nóvember og verð-
ur hér i viku.
Matheson Lang.
Þessi frægi, enski leikari verður
aftur á Walker leikhúsinu í desem-
ber og leikur þar í leiknum “The
Chines Bungalow,” sem hefir veriS
tifar vel tekiS í London og annars-
staðar og verSur vafalaust hér líka.
PROVINCE.
Mörgum þykir gaman að sögum
um járnbrautaferðir, en það eru
ekki þeir einir, heldur líka allir aðr-
ir, sem verða hrifnir af að sjá
kvikmyndina “The Runaway Ex-
press”, sem sýnd verSur á Province
leikhúsinu næstu viku. Hér hefir
hepnast ágætlega að sýna hreysti og
drengskap járnbrautarmannanna.
sem margar sögur eru um, en fæstir
hafa sjláfir séS. En myndin sýnir
ekki aðeins hreysti og hugrekki,
þeldur er einnig ofið inn í söguna
dálítið ástaæfintýri milli þeirra Joe
Foley og Norah Kelly. Leikararnir
eru vel valdir og er þeirra á meðal
Charles K. French, William A.
Steel. Harry Todd, Tom O’Brien,
Madge Hunt og fleiri.
wonderi.and.
MeS kvikmyndinni “The Grez’.er
Glory” kenuir fyrir álmennhigs
sjónir, sú mynd sem mest umtal
hefir vakið og sem fólk hefir hlakk-
að einna mest til að sjá nú lengi.
June Mathis hefir verið að vinna
við þessa mynd nú í meira en ár,
og nú er hún fullgerS og verður
sýnd á Wlonderland leikhúsinu á
rftánudaginn, þriSjudaginn og mið-
vikudaginn í næstu viku. Sagan fer
fram i Vienna á stríðsárunum og
þar á eftir, en hefir samt ekkert viS
stríðið aS gera. “Eg vona að öllum
falli sagan vel” segir Miss Mathis,
eg hefi mikiS álit á henni, og eins
og hún er má segja að hún sé bam-
ið mitt. Eg efa ekki að leikhúsUn-
um þyki mikiS varið í aS geta sýnt
þessa mynd.”
BÖKUNIN
bregst ekki ef
þér notið
MAGIC
BAKING
POWDER
Það inniheldur
ekki alúm og er
ekki beizkt á
bragðið.
l!IIIH[!liH!lílH!]!B!!IIB!!HIII!Bl!!!HlHUn
l!!!«!IH!!lll
lUIIHIIIiailllBlllil
: Vikulegar fréttir frá Budge’s búðinni •
EFTIRTEKTAVER D j
NŒRFATNADAR-SALA |
• 1 |
fyrir Konur, Stúlkur og Börn |
Vér höfum alt af mikið af vetrarfatnaði. Vér erum að selja vörurnar fyrir oi lágt verð, til B
þess að minka byrgðirnar, og jafnframt til að gefa yður tækifæri til að fá það, sem þér B
þurfið af skjólgóðum ög vænum nærfötum fyrir yður sjálfar og stúlkurnar yðar með niðursettu n
verði. Þér verðið forviða. Verðið að sjá þetta sjálfar til að sannfærast.
Skyrtur og alfatnaður; allar tegundir. Blandað efni og alull.
Fyrir stúlkur og börn á öllum aldri. Einnig smábörn á fyrsta ári. ■
Það er ekki hægt að lýsa því öllu. Drepum að eins á fátt eitt. P
ALNAVARA
Vænt hvítt Flannelette
34 þml. breitt. Vana-
verð 35c., fyrir .... 29ViC
Svart Dutchesse Satin
yd. á......... $1.98
Le Belle Silk Crepe de
Chine
.. $1.69
Nýir litir fyrir haustið
og veturinn.
• óblandað Silki Fugi,
að eins ............. 99c
Franskt Flannel, 31
þml. á breidd .... 99c
54 þml. breitt.... $1.79
Allslags litir til hausts-
ins.
Wakosilke
í Silkimjúkt efni fyrir
i ytri og innri fatnað.
H yd. á .................89c
Fingering Yarn
■ fjórfalt, altill
| Svarit, hvítt grátt, brúnt
| sg rautt, pd. á .... $1.25
Vetrar Sokkar
| Skjólgóðir sokkar fyrir
drengi og stúlkur.
| Fur Kragar og
Fur skreyttar kápur
g Að eins 6 kvenkápur
■ eftir, Nýtt efni fyrir
_ haustið og sniðið eins
og nú gerist.
■ Stærð 3G. áður $50
■ nú selt á .... $29.00
_ Stærð 38, áður $55.
i nú selt á .......... $32.50
■ Stærð 40, áður $60.
_ nú selt á .......... $33.00
; Stærð 40, áður $60,
i nú selt á .......... $38.50
■
^ll!IIHIIIfll!l!IHIII>H!1l!Blll|p!!!IH!l!l8!!IIH!l
Kvenna nærföt
Bloomers
Ull að innanverðu, hlý
og þægileg í vetrar-
kuldanum, ekki of stirð
Rauðleit og gulleit
Stærðir: 38 og 42
Vanav. $1.00 Nú 69c.
Kvenbolir, ermalausir
Silkirandir, pink, relio
og peach 38-42
Vanaverð 75c. Nú 49c
Hvítir með silkiröndum
38-40....... 70c og upp
Hneptir Bolir
Fyrir Börnin
Stærðir 12-18
Útsala*69c og upp
Barna Ruebens
Vanaverð 70c. Nú 45c
Vanaverð $1.25. Nú 75c
Kvenna
Comhinations
Verðið fært niður um
helming eða meira. Áð-
ur alt að $6.00 seldir á
hálfvirði og minna. —
Flestir af þeim eru
Al-ullar föt
Gerðir: Engar ermar og
ná ofan á kné; stuttar
ermar og ná ofan á
ökla; langar ermar og
sama sídd. Stærðir:
34-44. Verðið er nú
frá $1.50 og upp,
Nærföt fyrir Stúlkur
Skyrtur og buxur og
buxur og hvorttveggju
í einu lagi. Allar teg-
undir og stærðir fyrir
6—14 ára stúlkur. Mik-
il niðurfærsla.
til að koma þeim út.
Allar tegundir af Karlmanna og Drengja Nær-
fatnaði, þar sem ekki eru allar stærðir
Fyrir Hálfvirði.
1 einu og tvennu lagi
Hér er gott tækifæri til að fá góð nærföt
fyrir lítið verð
John L. Budge
Phone 21 Glenboro
MATVARA
Lima Beans, pd^ á lOc
R. S. Baking Powder,
vanav. 30c, nú á 25c
Strawberry og Rasp-
berry og Apple Jam 55c
7 pk. Jelly Powder 50c
Cook. Onions, 7 lb 25c
Fancy No. 1 Santos
kaffi, pd....... 4714c
Old Col. Java og
Mocha Kaffi .... 59c
Ágætis Tomatoes, 2
,fyrir.......... 35c
Ný kálhöfuð pd.... 4c
Spánskar Onions.... lOc
Mannfjöldi á tslandi í árslok 1925.
Samkvæmt síðasta manntali í
Reykjavík og manntali prestanna
utan Reykjavíkur, hefir niann-
fjöldi á Islndi um síðustu aldamót
verið 99,863. Þar af voru í kaup-
stöðum (7) samtals 35,640, en í
sveitum, sjávarþorpum og kaup-
túnum 64,223. — í árslok 1924 var
mannfjöldinn talinn 98,370.— Eft-
ir þessum tölum að dæma, hefir
“fólkinu á landinu fjölgað um
14.93 mannseða um 1.5% siðastlið-
ið ár og er það óvenjulega mikil
fjölgun. Mismunurinn á. tölu
fæddra og dáinna árið 1925 mun
hafa verið um 1330. ESftjir því
hefðu um 160 manns átt aS bætast
við mannfjöldann viS innflutning
síðastliSið ár. En næsta ár á und-
an var mannfjölgunin aftur á móti
óvenjulega litil, miklu minni held-
ur en mismunurinn á tölu fæddra
og dáinna. Þó má vera, að fólks-
framtaliS hafi verið æitthvaS lak-
ar þá, heldur en um síSastliðin ára-
mót. — Annars sést þaS á aðal-
manntölunum 10. hvert ár, að árs-
manntölin eru aldrei fyllilega ná-
kvæm og aS æfinlega vantar í þau
allmarga menn, síðustu árin liklega
um 600—-700 manns. % rauninni
mun því tala landsmanna hafa ver-
ið búin aS ná 100 þúsundum fyrir
siðastliSin áramót.
Samkvæmt manntalsskýrslunum
hefir fólkinu í kaupstöðunum fiölg-
aS um rúmlega 2000 manns síðast-
liSið ár éþar af í Reykjavík um
T365) en i sýslunum hefir fækkaS
um rúmlega 500 manns. — Gengur
þetta í sömu átt og undanfarin ár,
nema hvað fjólgunin í kaupstöSun-
um hefir verið miklu meíri hetta
ár heldur en undanfariS é6.o%, en
2.8% áriS 1024. og 4.3% árið 1923L
f svslunum hefir fælckunin einnig
orðið miklu meiri heldur en undan-
farin ár.” fÚr Hagtíðindum’).
Alveg óviðjafnanlegur
drykkur
Sökum þes* hve efni op lUbúnafiur er
fuílkominn.
O. K. EPLI
Greenings, Spys, Kings
Jonathans, Wagners,
Baldwins, Delicious og
Mclntosh Reds.
Hinir köldu Nóvember-
dagar eru dagarnir
fyrir yfirhafnir.
Mackinaw og peysur
Vér erum að selja flýk-
ur þessar með sérlega
lágu verði.
Bíðið ekki að skoða þær
deginum lengur.
Sérstakt verð ef stærri H
kaup eru gerð j|
Sýnið oss lista af því H
er bér þurfið og látið _
oss reikna kostnaðinn. "
Engin skuldbinding að ■
kaupa m
mmmmmmmmmtmst
wmwmmmmmmmmmmmmmmtm
Xievel Brewing Co. limited
St. Boníface
IMioness N1178
N1179