Lögberg - 18.11.1926, Síða 7

Lögberg - 18.11.1926, Síða 7
LnOWWRG FIMTUDAGINN 18. NÓVEMBER, 1926. Bls. 7 RGBIN HOOD FLOUR Fáið yður forða af ROBIN HOOD FLOUR og tryggið yður þar með gott brauð í allan vetur. PenÍRga ábyrgð- in er trygging fyrir því að það er sama ágœtis mjöiið í bverjum poka. Áttaviltir fuglar. Niðurl. frá 2. bls. ús að leggja fyrir hann þraut nokkra, og spyr hvort hann treysti sér til að yrkja eina vísu um rokk- ana alla f jóra og hafa nöfn þeirra allra í vísunni. “Heyra má eg nöfnin”, segir Hannes. “Fljót- gert er þáð,” segir Magnús, “einn heitir Skauti, annar Surtur, þriðji Randver og fjórði Ljómagylling”. Hannes þagði örstutta stund og kvað svo við raust: Randver sóma sveipaður, Surtur ómast snillingur, skarts með blóma er skrúfaður Skrauti og Ljómagyllingur. Einhverju sinni, er Hannes var gestkomandi í Hvítadal, var það, að Eyjólfur skáld í Sveinatungu barst í tal. Tók eg þá eftir því, að Hannes tók að rigsa til og frá um gólfið gg tók að smábrosa. Spyr eg hann þá, hvort hann hafi þekt Eyjólf. Hann svarar: “Og það er nú líklegt, ljúfan góð, við sem gengum hvor hjá öðrurn nteð þykkju í þrjár vertíðir.” Bað eg hann nú að segja okkur, hvernig a því hefði staðið. -Hann sagði okkur þá, (að hann hefði róið margar vertíðir á yngri árum sín- um í Vogum og eKflavík. Var það þá einhverju sinni, sagði hann, að við vorum margir sjóróðrarmenn komnir suður til Reykjavíkur. Gekk eg þá inn í verzlunarbúð til að kaupa eitthvað, sem mig van- haga'ði um. vSé’eg þá, að þar eru saman komnir margir sjómenn, sumir sem eg þekti, en suma þeirra hafði eg aldrei séð. Tek eg þá eftir því, að einn 'þessara manna starir á mig og víkur sér síðan að einum þeirra, sem eg þekti, og spyr hver ^g sé. Hann segir hon- um nafn mitt, og að eg ætli suður til róðpa eins og fleiri góðir menn. Fer þá maður þessi að hreyltö að mér ýmsum háðslegum spaugs- yrðum, en eg anzaði honum engu. Segir þá maðurinn, sem mig þekti: “Því ertu að hvefsa manninn, Eyjólfur? Þú veizt ekki við hvern þú átt að skifta.” Varðmér þá þessi staka af munni: Hann er að flétta um hálsinn sinn j hringinn prettafreka, orðaglettið amaskinn, Eyjólfur slettireka. Ekki anzaSi >ann neinu, en svo fóru .leikar, að við rérum báði/ í sömu Veiðistöð í þrjár vertíðir og yrtum aldrei hvor á annan. Þá var það einn morgun rétt fyrir lok síðustu verðtíðarinnar, að formað ur minn, sem Sveinn hét, var að ýta, þegar formaður Eyjólfs kom í vörina með sína menn til að setja. Spyr hann þá, hver þar sé kominn á flot. Eyjólfur varð fyrir svörum og kvað vísu þessa: Sveinn er fara, formaður, fram á mararhráfni, hygginn, snar og hagc^ður Hannes var í stafni. » Og vegna vísu þessarar sættumst við um kvöldið heilum sáttum og Komið með börnin “Gérið ykkur ekki vot í fætum- ar bórn’’ — en drengir og stúlk- ur, sem era að leika sér, gleyma stundum góSum áminningum. Væri það ekki hyggilegra að koma með ‘bömin í búðf vora og fá hjá oss Northcrn rnbber stígvél eSa yfirskó? í þeim geta börnin ekki oröið vot i fæturna þó þau reyni. lpbhíirK ■ \ MMITIB “ Til sölu hjá eftirfylgjandi kaupmönnum: Arborg Farmers’ Co-op Ass’n T. J. Gíslason, Brown. Jonas Anderson, Cypress River Lakeside Trading Co., Gimli. T. J. Clemens, Ashern. S. M. Sigurdson, Arborg S. Einarson, Lundar F. E. Snidal, Steep Rock y S. D. B. Stephenson .Eriksdale. liiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii vorurn alt af síðan góðir kunn- ingjar.” Hannesi var fleira til lista lagt en söngúr og kveðskapur. Hann var íþróttamaður með afbrigðum. Eg tel óhætt.a’ð fullyrða, að fyrir engum félli hann í glímu, er hann hafði fullan þroska fengið. Mjög merk og sannorð kona, sem nú er löngu dáin, sagði mér frá því, að þ^gar hún var ung, átti.hún heima á Bjarnanesi við Bjarnarfjörð. Voru þá hákarla\?eiðar tíðar hér kring um land alt. Var það þá einhverju sinni, að þrjú hákarla- skip, seín réru frá Gjögri, náðu þar ekki lendingu, en hleyptu inn á Steingrímsfjörð og lentu á Bjarnaseli. Ekki var færra en 12 menn á hverju skipi. Þeir settu þar upp skip sín og gengu heim til bæjar, og var þeim þar vel fagn- að. En er þeir höfðu hrest sig þar og hvílt, stakk einhver upp á því, að þeir skyldu gplíma sér til skemtunar. Lagði þá allur hópur- inn á stat} út"á stóra flöt þar í tún- inu og tóku að glíma. Hannes var háseti á einu þessara skipa. En svo fóru leikar, að Hannes stóð þar einn uppi. Hann feldi allar þrjár skipshafnirnar, en enginn kom honum af fótum, og var þó margt vaskra drengja þar saman komið. Sú var önnur íþrótt fcans, að hann var afskaplega fóthvat- ur og mæddist seint á hlaupum. Það var oft, að hann hljóp uppi Ijónstygga og fljóta hesta, sem enginrf náði í haga. Hann mæddi þá þangað til þeir linuðust á sprettinum og var þá í hendings- kasti kominn á bak. Hann stökk jafnfætis yfir söðlaðan hest„ þó að ¥vensöðull væri á lagður. En ’mesta snild sína og list sýndi hann, er hann stökk yfir Villinga- dalsá í Haukadal. •Áin rennur 1 gljúfrum, og neðan við þau er hár foss. Á fossbrúninni hljóp hann yfir ána. Hljóp til Mjóabólsmeg- in, en bakkinn var hærri Villinga- dalsmegin, og þangað stökk hann. Breiddin mun vera um 20 fet, en hefir ekki verið mæld. Sagt hef- ir mér búnaðarfélagsráðunautur Pálmi Einarsson frá Svalbarða í Dölum, og sögðu honum menn, sem voru sjónarvottar að þessu Þessa 'sömu sögu sagði mér líka kona, sem þá var að alast upp í Dölum, og bætti hún því við eftir sögn þeirra, er viðstaddir voru, að Hannes hefði snúið sér við, þegar yfir var komið, litið ofan í ‘gljúfrin og sagt: “Nú freistaðir þú drottins, Hannes Hannesson.” Ólína Andrésdóttir. —Eimreiðin. Silfarbrúðkaup. Þann 15. september ruddist múg- ur og margmenni að heimili þeirra hjóna Mr. og Mrs. Benedikt Kxist- i jánson hér á Asham Point, í tilefni : af 25 ára giftingarafmæli þeirra. 1 Gestirnir námu staSar og söfnuöust ÍV5 É Kostirnir Skapa Tiltrúna ORD bíllinn er einfaídasta gerö< allra bíla i heimi. Hann hefir ekkert sem er óþarft, en alt sem þarf til þess aö hann geti fullnœgt þörfinni. Þeir, sem litla œfingu hafa, geta þœgiiega farið með liahn og hann hefir unmð sér áiit þeirra sem reyndir eru og mest vit hafa á bílum, Vegna hans þaulreyndu kosta, hafa tólf miljónir manna tekið Ford bílinn fram yfir alla aðra bíla, sem hentugastan til allra flirtninga. É m Fólksflutningsbílar - Flutningsbílar - Dráttarvélar. FRAMLEIÐSLA SEM HEFIR SÖGULEGT GILDI saman að hetmili þeirra Mr. ög Mrs. Finny sem er um fjórða part mílu vegar frá. . Samkomugestirnir fóru mjög iiljóðiega og var farið yfir fen og vegleysur fIangt að fjallabaki) því akvegurinn er rétt meöfram heim- ili silfurbrúöhjónanna, og var nú brugöið út af þeirri venju að láta sjá til feröa sinna, hafði margur orð á þvi að óvanalegt væri að gjöra sér langa lykkju úr leið, til að láta Mr. og Mrs. Kristjánson ekki sjá sig. Um*kl. 3 e. h. voru allir komnir sem álitið var að gætu tekið þátt í þessari heimsókn. Njósnarar fluttu gestum þá fregn að einmitt nú myndi verða heppi- legt að fylkja liði, þvi bóndi sjálf- ur væri nú nýkominn heim með síðasta ækið af heyi sínu, og þar me$ að ljúka við heyskapinn. Var því skjótt brugðið við, og farið sem leið lá að húsi þeirra hjóna, var það jafnsnemt sem gestir^ komu að garði að húsfreyja og ‘húsbóndi stóðu í hlaðvarpa, var þar skiftst á kveðjum, sáu gestir fljótt að bóndi var fáliðaður og óviðbúinn slíkum her. Þvi næst kvaddi Mr. Einar Johnson sér hljóðs, og hafði orð fyrir gestufn, ^gði bónda að hús hans yrði tekið og öll stjóm af honum það sem eftir væri þessa dags, sagðist hann vona að þetta gengi friðsámlegá, sýndi bónda all- an mannfjöldann, sem var vissu- lega fritt föruneyti, og ekki árenni- legt fyrir neinn einn, að standa á móti, sagðist hann vona að geta skilað aftur húsinu og allri stjórn 1 hans hendur eftir að fólkið, sem hér væri nú samankomið hefði haft það í sinum_höndum um tima. Bóndi brosti við og sagði: “Þetta verður víst svo að vera, en eigi bjóst eg við þvi’bmqrgun, að eg yrði eigi húsbóndi ipinn til kvelds.” í>vi næst var stundar hlé, heimilisfólki gefinn timi til að, átta sig á öllu þes^u og búast við sajnsæti og söng. Voru þvi næst sæti fram sett og á borð borið. Silfurbrúðhjón sett í öndvegi og gestir í kripg. Þvi næst talaði Mr. E. Johnson og hafði inn- gangsorðin: “Með visdómi byggist húsið,” eftir Salómon konung, lagði út af þeim og bað bæn. Var svo sunginn sálmurinn, “Uve sælt hvert hús” o. s. frv. Því næst hélt sami ræðu fyrir minni brúðhjón- anna, var.svo sunginn brúðkaups; sálmurinn. “Hve gott og fagurt og inndælt er.” Nokkrir fleiri tóku til máls þar á meðal Mr. Jón Finnson og flutti hann frumort kvæði eftir sig. Silfurdiskur stóð á háborði, sem var gjöf frá gestum, með myndarlegri upphæð í reiðu silfri. Bað Mr. E. Johnson silfurbrúð- hjónin að þyggja þann sjóð sem lít- inn vott um þakklæti fyrir alla sam- veruna og hjártans ósk um að fá að njóta samvera þeirra og árna þeim allra heiHa ókomin æfiár. Silfur- ■brúðguminn þakkaði gestunum heimsóknina ^ieð velvöldum orðum kvaðst hann mundi lengi muna þennarf dag og gesti sina alla,' er sýndu sér þessa virðingtr. Var svo sest að'snæðing og var það mál manna að nóg væri á bor'ð borið. Urn sólarlagsbil fóru flestir að halda heim, sem höfðu verkum að sinna, en unga fólkið sló í dans, Silfurbrúðguminn, Mr. Benedikt Kristjánssop er ættaður úr Vopna- firði, en Mxs. B. Kristjánsson er Rögnvaldina Rögnvaldsdóttir, ætt- uð úr Árnessýslu. Foreldrar Rögn- valdur Rögnvaldsson , og móðir Ólöf Gísladóttir; komu bæði til þessa lands 1893 með sama skipi, ÞAÐ ER hœgt að fá áburð en engan eins og ram-Buk Læknar alla húðsjúkdóma og Hörundskvillar. og vora gift 1901 í Árnesbygð í Nýja íslandi af séra Rúnólfi Mar- teinssyni i húsi Jóhannesar Magn- ússonar og Mrs. Kristínar Sigur- björnsdóttur í Dagverðarnesi, sem nú eru bæði dáin. Móðir Mrs. Kristjánsson er þar á hlaðinu í sinu eigin húsi, en móðir Mr. Kristjáns- son er Guðrún Benediktsdóttir til heimilis hjá þeim, nú nærri blind. Ellefu börn þeirra hjóna eru á lífi öll myndarleg og góð böm, era þau enn öll í foreldrahúsum. Mr. og Mrs. B. Kristjánsson reistu fyrst bú að Hofi í Árnesbygð í Nýja íslandi. Fluttu svo til Narrows- bygðar austan vert við Manitoba- vatn og voru þar í rúm 2 ár. Fluttu svo yfir vatnið og norður með því um 20 mílur (alt vegleysur og mátti heita kviksyndi i þá daga) og sett- ust að þar sem þau nú búa og hafa því verið hér í 18 ár og getið sér almeínnar ívinsældir, komið öllum þessum stóra barnahóp áfram með sóma án nokkurrar hjálpar nema guðs. Silfurbrúðhjónin senda hér með sitt hjartans þakklæti til .allra þeirra, sem heiðruðu þau með heimsókn þessari og eins til þeirra, sem ýmsra orsaka vegna gátu ekki verið viðstaddir. Þar á meðal Mr. og Mrs. Ó. Olson, Steep Rock og Mrkog Mrs. L. Etzsten Lonely Lake er sendu sína $5-°° hver á silfur- diskinn. Fyrir þessa heimsókn og hlýhuginn og kærieikann, sem sýndi sig við þetta tækifæri vilja silfur- brúðhjónin og nánustu skyldmenni af hjarta þakka. B. Johnson. Sendið korn yðar tii United Grain GrowersLtd. Bank of Hamilton Chambers y/INNIPEG Lougheed Building CALGARY Fáifr beztu. tryg^ingu, scm hugsanleg er. 'diiniiiimiiiimiimHmiiiiiiimimmmimmimjmijiimminmmMHminHnuHHS SJERSTAKAR LESTIR Austur að Hafi SIGLT TIL GAMLA LANDSINS = SÉRSTAKIR SVEFNVAGNAR frá Vancouver, Edmonton, Cálgary, Saskatoon, Regina E = með lestunum austur, sem koma matulega = til að ná í jólaferðir gufuskipanna: = Fyr^ta lest fer frá Winnipeg kl. 10 f.m. 23. nóv., til Montreal, = = Þaðan 25. nóv. með S.S. “Athenia ” til Belf., Liverp, Glasgow = = Ónnur lest fer frá Winnipeg kl. 10 f.m. 25. nóv. til Quebec og = r þaðan fbeint norðurleiðina) með SjS. “Regina” 27. nóv. til = = Belfast, Glasgow og Liverpool. = Þriðja lest fer frá Winnipeg kl. 4.30 é.m. 2. des. til Halifax, og = = nær í S.S. “Pennland” 6. des. til Plymouth, Cherb. Antwerp. = = Fjórða lest fer frá Winnipeg kl. 10 f.m. 9. des. til Halifax nær = = í S.S. “Letitia” 12. des. til Belfast, Liverpool, Glasgow, og = = S. S. “Baltic” 13. des. til Queenstown og Liverpool. 3 Fimta lest fer frá Winnipeg kl. 10 f.m. 10. des. til Halifax, tiær = = í S.S. “Antonia” 13. des til Plymouth, Cherbourg, London. = = SÉRSTAKIR SVEFNVAGNAR alla leið ef þörf krgfur. frá = Vancouver, Edmonton, Calgary, Saskatoon, Regina, til að ná í = = S.S. “Stockholm” 5. des. frá Halifax til Oslo og K.hafrmr. = S.S. “Estonia’ 9. des. frá Halifax til Kaupmannahafnar. = S.S. “Frederik III” 10. des. frá Halifax til Christiansand, = = Oslo og Kaupmannahafnar. * = = Hvaða umboðsmaður sem er fyrir Canadian Nat. Rv gefur uppl. = = Eða skrifið W. J. QUINLAN, Dist. Pass. Agent, Winnipeg = iiHimimmHHmmmimmmiimHiimmmmmnimmmHmimiimimimHmih; £mimmnmmmmmmHnmmmmmmmmnmimmimimm!HmimiHmmmHmnmmmmnHimmmimmiHnHm= ÍExcyrsion Farbriéfl 3 lllliniHllilllllllll|IHIIIIHIHIHimilHIIHIIIIIIIIIIIHIHHIHIIIHHIlllHIIIIIIIIIHHIIIIIIHIIHIIHIHIIIHIIHIIHHIIIIIIIIIIII^m 3 | fyrir Skemtilegar Vetrarferdir 1 AUSTUR |CANAPA = Farbréf til sðlu daglega 5 1. Des. 1926 til 5. Jan. 1927 = Gildandi í v Þrjá Mánuði VESTUR AD HAFI VANCOUVER-VICTORIA NEW WESTMINSTER Farbr. til sölu vissa daga Des. - Jan. - Feb. Gilda til 15. Apríl, ’27 GAMLA LANDSINS Excursion Farbr. til Austurhafna SAINT JOHN - HALIFAX = PORTLAND 1. dec. ’26 til 5. jan. ’27 = SJERSTAKAR JÁRNBRAUTA LESTIR—SVEFNVAGNAR ALLA LEIÐ Fyrir skip, sem sigla frá W. Saint John f DeSember . Ná sambandi við E.S. Melita 1. Des. E.S. Montroyal 7. Des. E.S. Metagama 11. Des. E.S. Montcalm E.S. Minnedosa 15. Des. 3 Allir vorir umboðsmenn veita frekari upplýsingar (C4NADIAN P ACIFIC j 7ÍllllllllllllHIIIIIHIIHIHIIIIIIHIHIIIIIIIIIIIIHIHHIIHIIIIIIHimHHHIHIIIIIIIIHIIHHIIIHIIHHIHIHHIHIIIIIHIHIHIHIHIHinillHlft ✓

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.