Lögberg - 18.11.1926, Page 8
Bla. 8.
LÖGBERG FIMTUDAGINN,
18. NÓVEMBER, 1926.
Ur Bænum.
Bazaar til styrktar St. Benedict’s
barnaheimilinu í Arborg, Man.
verður haldinn dagana frá 29. nóv.
til 3. des. að báðum þeim dögum
meStöldum á hei/nilinu sjálfu.
Maður óskast í vetrarvist á á-
gætt heimili í sveit. Vinna létt og
aðbúð hin bezta. Kaupgjald frá
$Í5—$20 um máðnuðinn og fæði.
Ritstjóri Lögbergs vísar á.
Af auglýsingu frá Swan Manu-
facturing Company, sem birt er í
þessu blaði, má sjá, að nafn eig-
andans er ritað með nokkuð öðr-
um hætti, en venja er til. Enda
hefir hann breytt nafni sínu
þannig, að það framvegis verður
Halldór Methusalems Swan, —
nafni verksmiðjufélagsins bætt
við. Er breyting þessi gerð til
hægðarauka í viðskiftum og var í
rauninni óumflýjanleg, sökum
þess, að flestir viðskiftavinir
Halldórs, aðrir en Í3lendingar,
hi'gðu hann samnefndan verk-
smiðjunni, og nefndu hann ætíð
“Swan”.
Halldór stofnaði Swan Manu-
facturing Company í smáum stíl,
árið 1916. En sökum þess, hve
vandaðan og nytsaman varning
hann hafði á boðstólum, hefir
fyrirtækið náð feykimiklum þroska
á skömmum tíma. Árið 1920 fann
Ralldór upp á því, að búa til
Window-strip, — ræmu fyrir ytri
glugga, sem náð hafa einnig mik-
illi útbreiðslu víðsvegar um
landið.
íslenzku kensia sú, sem Þjóð-
ræknisfélagið hefir haldiS uppi
nokkur undanfarin ár verður nú í
vetur undir umsjón deildarinnar
“Frón” og byrjar um þann 15. nóv.
Mr. Ragnar Stefánsson, 638 Alver-
stone St. Sími: 34 707 — er ráð-
inn fyrir kennara.
Þeir, sem vilja notfæra sér kenzl-
una geri svo vel að snúa sér til hans.
Þess má geta, að fjárhagur félags-
ins er þrengri nú en áður, og ef
þeir, sem málinu eru hlyntir vildu
styrkja það á einhvern hátt fjár-
hagslega verðúr þaö þakksamlega
þegið.
Mætti í því sambandi benda á að
“Frón” er nú að undirbúa skemti-
samkomu, em haldin verSur ,22.
þ. m.
AgóSi samkomunnar er ætlaSur
til stvrktar J>essari kenzlu. Og von-
ást félagið eftir að fólk sýni vel-
vilja sinn til málsms, með þwí aS
f jölmenna á samkomuna, sVo hvert
sæti verði skipaS.
Stjórrcarnefnd Fróns
UIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllML:
HOTEL DUFFERIN |
= Cor. Seymour and Smythe Sts. — VANCOUVER, B. C. =
= J. McCRANOR og H. STUART, Eigendur =
Ódýrasta gistihús í Vancouver. Herbergi frá $1.00 og upp.
Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti að vestan,
norðan og austan.
Islenzkar húsmæður bjóða ísl. ferðafólk velkomið.
= ' íslenzka töluð
~i 11 í 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 r
WALKER
= | Canada’s Finest Theatre
1 4 byffa Mánud. 22. Nóv.
= f Miðvikud. Eftirmiðdag
Félagið Harpa, I.O.G.T., heldur
Bazaar á laugardaginn kemur,
hinn 20. þ.m. að 641 Sargent Ave.,
og fer salan fram bæði síðari
hluta dagsins og að kveldinu.
Ágætar veitingar verða til sölu á
staðnuín, þar á meðal skyr og
rjómi. öllum ágóðanum af þess-
um Bazaar verður varið til að
hjálpa þeim, sem hjálpar þurfa,
og væntir Harpa þess, að margir
verði til að styðja þetta þarfa og
góða fyrirtæki.
Ketill Valgarðsson frá Gimli
var staddur í borginni í síðustu
viku.
3. þ.m. voru þau Myrtle S. Mc-
Lean og Edward (Edilon) Gillies
gefin saman í hjónaband í West-
minster, B.C. Brúðguminn er son-
ur iMr. og Mrs. Bjarna Gíslason-
ar, 729 Beach Ave., Elmwood, en
brúðúrin er skozk að ætt. Ungu
hjónin heimsóttu foreldra brúð-
gumans og dvöldu þar fáa daga,
en héldu svo til Chicago, þar sem
framtígarheimili þeirra verður.
Heimshringferð (1924-5-6) af
AUSTRALIAN BAND
Albert H. Baile, Mus. Director.
I
| Hefir unnið Championship brezka j
rík. og World’s Greatest Trophy
Shield. (Virtan á $10,000).
30—æfðir leikarar—30
Valdir úr beztu músíköntum
Ástralíu
Komu fram á sýningunni í Wem- j
bley 1924 samfleytt í 3 mánuði.
Kv.verð: $1.50, $1, 75c, 50c. Auk
Miðv.e.h.: $1, 75c, 50c. 10%
Gal. (ætíð) 25c. Tax
-----------------------------
Eg hefí örfá eintök af þessum
árgangi “Bjarma”, sem nýir kaup
endur að næsta árgangi geta
fengið ókeypis; einnig nokkra
eldri árganga. Verðið er $1.50.—
S. Sigurjónsson, 724 Beverley St.
Winnipeg. Tel.: 87 524.
Prentvilla slæm hefir slæðst inn
í fyrstu línu huvekju þeirrar eft-
ir séra Jón Bjarnason, sem birtist
á 4. síðu blaðs þessa í vikunni sem
leið. Þar stendur: “í 48. sálmi
Davíðs”, en átti að vera: í 148.
sálmi. Þetta eru lesendur beðnir
að athuga og afsaka.
íslenzkir stúdentar! munið eft-
ir fundi félagsins á laugardaginn
20. nóv. kl. 8 að kveldi. Skemti-
skráin er fjölbreytt og kappræðu-
málefnið verður útkljáð, dautt
eða lifandi. Komið og látið^ álit
ykkar í ljós. Rit.
Þjóðræknisdeildin <Trón,,
SKEMTISAMKOMA í efri sal Goodtemplarahússins mánudag-
inn 22. nóv. 1926, til ágóöa fyrir kenzlu barna og unglinga í Win-
nipeg í islenzkri tungu á þessum vetri.
SKEMTISKRÁ:
Ávarp forseta.
Fiðluspil ........:................ Míss A. Hermannsson
Kappræða........ Dr. Sig. Júl. Jóh. og séra Alb. Krjstjánsson.
Einsöngur . ...'......................Mr. Thor Johnson.
Upplestur ...^..................... Mr. Einar P. Jónsson.
Piano spil ..................... Mr. Ragnar H. Ragnar.
Upplestur ..................... . séra Ragnar E. Kvaran.
Einsöngur .............. Mr. Sigfús Halldórs frá Höfnum.
Byrjar kl.‘8e. h. Inngangur 35C.
B. G. Thorwaldson frá Piney,
Man., kom til borgarinnar í vik-
unni sem leið.
Samkoma verður haldin í Jóns
Bjarnasonar skóla á föstudags-
kveldið í þessari viku og byrjar
kl. 8. Tilefnið er að minnast af-
mælisdags þess manns, sem skól-
inn er kendur við, Dr. Jóns Bjarna-
sonar, én afmælisdagur hans var,
eins og kunnugt er, í þessari viku,
15. nóvember. Það eru nemendur
skólans, sem aðallega skemta á
þessari samkoihu. Það er búist
við að vinir skólans geri sitt til
að gera hana sem ánægjulegasta
með því að fjölmenpa. Allir vel-
komnir.
Hjónavígslur, framkvæmdar af
Séra Birni B. Jónssyni, D. D.:
Hjörtur Josephson, frá Otto,
Man., og Unnur Sigurlaug John-
son, 26. okt., að 774 Victor St.
John H. Johnson og Jennie G.
Christianson, 1. nóv., að 774 Vic-
tor St.
Björn Byron, frá Oak Point,
Man., og Pansy Diell, 3. nóv.., að
774 Victor St.
Paul B. Johnson, frá Lundar,
og Fjóla Kristjánsson, 5. nóv., að
774 Victor St.
S?gaDakota Islendinga
eftir Thorstínu S. Jackson, er nú
komin út. Bókin er 474 blaðsíður
í stóru 8 blaða broti, og er innheft
í mjög vandaðri skrautkápu;
262 myndir eru í bókinni. Henni
er skift niður i sjö kafla, sem
fylgir:
I. Landnám, og fyrstu árin._
II. Yfirlit yfir búnað íslendinga
í N. Dak.
III. Félagslíf.
IV. Dakota fslendingar í opinber-
um stöðum.
V. Norður Dakota íslendingar í
mentamálum og á öðrum sviðum.
VI. Útdrættir úr ritgerðum og
bréfum.
VII. Æfiágrip frumbýlinga ísl.
bygðarinnar í Norður Dakota.
Bókin er til sölu hiá eftirfylgj-
andi mönnum:
B. S. Thorwaldson, Cavalier. N.
D., hefir útsölu fyrir BandarBcin,
oe S. K. Hall, 15 Asquith Apts.,
Winnipeg, Man., fyrir Canada;
Þqr fyrir utan eru útsölumenn 1
flestum ísl. bygðunum.
Verð: $3.50.
Jóns Bjarnasonar skcli‘
íslenzk, kristin. mentastofnun, atS
652 Hopie St., Winnipeg. Kensla
veitt í námsgreinum þeim, sem fyr-
irskipaðar eru fyrir miðskóla þessa
fylkis og fyrsta bekk háskólans.
— íslenzka kend í hverjum bekk,
og kristindómsfræSsla veitt. —
Skólagjald $50.00 fyrir skólaárið,
$25.00 borgist við inntöku og $25.-
00 4. jan. Upplýsingar um skólann
veitir
Miss Salóme Halldórsson, B.A.,
skólastjóri.
886 SHerburn St„ Tals. 33-217
m
Ald. J. A. McKerchar
=£Hnilllll||IMIIMMMIMMMIIIMMIMMMMMMMMMMMMMIMMIIMMIIMIMIIMMIMIIIIMMIll^;
| KOL! KOL! KOLlj
I ROSEDALE XOPPERS AMERICAN SOURIS |
1 DRUMHELLER-COKE HARD LUMP |
I Thos. Jackson & Sons I
i COAL—COKE—WOOD |
| 370 Golony Street 1
| i Eigið Talsímakerfi: 37 021 |
POCA
LUMP
STEAM SAUNDERS ALLSKONAR
COAL CREEK VIDUR
nilllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIlllllllMMMIIIIIIiMMIIIIIIIMMIIIIIiillllllMMIIIIIII^
kosta ekkert meira
—en þér munuð sannfær-
ast um að meiri hitagjafi
er í ton af Arctic Koium
Þau eru hrein og laus við
allan úrgang. Eru ávalt
ný og hafa því engu tap-
að af gildi sínu, með því
að standa lengi úti. Þér
fáið rpeira fyrir pening-
ana við að kaupa Arctic
Kol. Hringið upp:
ARCTIC
K'2M3KSD3EKlSKZ5í22K!SKi3SMSMSD5SMEKEKlSMSM3HlS55SMSKIKM?;MEKEMSKir<N
H H 1
3 X ,
Því senda hundruð rjómaframleiðendnr
! RjÓMA I
M ^
sinn daglega til
1 Crescent Creamery Co.? j
Koppers
Coke
Hið Ekta American Hard
Coke. JUppáhalds Elds-
neytið í Winnipeg
Það satneinar sparnað og þæg-
indi. Auðvelt að kveikja upp.
Ekkert gas. Ervginn úrgangur.
Ekkert sót.. Endist lengur en
harðkol.
Brennið þessu ágæta eldsneyti
og sparið þar með þriðjung af
upphitunarkostnaði.
Stove size $15.50 tonnið
Nut size $15.50 tonnið.
Flutt í pokum án aukagjalds.
HALLIDAY BROS.
LTD.
t 342 Portage Ave.
Mason,and Risch Bldgj
25337 Phones 25 338
G. THQMAS, 0. THORLAKSON
Leyfir sér virðingarfylst að
fara þess á leit, að þér stuðlið
að endurkosningu hans, með
því að greiða honum forgöngu-
atkvæði
I P
sem
BÆJARFULLTRÚA
fyrir 2. kjördeild
við bæjarstjórnar kosningam-
ar, sem fram fara föstudaginn
hinn 26. þ. m.
Merkið kjörseðilinn þannig: McKerchar 1
sinnTiiniTiTs^iniiiiiiiiiHiiiiKtT^iiiiiniNiiiiiifcffisiiiiTiiiTiiirfiTiB^imiiiTiiiMii^STimnii
^•IMMIIIMIMIMMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIMIIIIIMIIIML'
Bazaar
= Harpa I.O.G.T. heldur Bazaar til arða fyrir bágstadda á
komandi vetri að
Vegna þess að þeim er ljóst að þeir fá haesta
verð, rétta vigt og flokkun og andvirðið innan
24 klukkustunda, Sendið ríómann yðar til
CRESCENT CREAMERY
BRANDON ' WINNIPEG YORKTON
Killarney, Portage la Dauphin, Swan River, Prairie, Vita.
EHZMXHZHZKXKZHSHZHZH3MZKXHSHSHSKSHSHZHXHXMZH8HSHZMXHX
n cp n CT C3
A Strong Reliable
Business School
MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE
ATTF.NDED THE SUCCESS BUSINESS
COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909.
It will pay you again and again to train in Win-
nipeg where employment is at its best and where you
can attend the Success Business College whose
graduates are given preference by thousands of em-
ployers and where you can step right from school
into a good position as soon as your course is finished,
The Success Búsiness College, Winnipeg, is a strong,
reliable school—its superior service has resulted in
its annual enrollment greátly exceeding the combined.
ye^rly attendance of all other Business Colleges in
the whole province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
Við seljum úr, klukkur og
ýmsa gull og silfur-muni,
ód ýra r en flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar og
ábyrgðar.
Vandað verk á öllum úr
aðgerðum, klukkum og
öðru sem handverki okkar
tilheyrir.
Thomas Jewelry Go.
666 Sargent Ave. Tals. 34 152
“Það er til Ijósmynda
smiður í Winnipeg,,
Phone A7921 Eatons opposite
W. W. R0BS0N
317 Portage Ave. KennedyBldg
THE
WONDERLAND
THEATRE
Fimtu- Föstu- og Laugardag
ÞESSA VIKU
Norma Shearer í
TheDevilsCircus
Mánu- Þriðju- og Miðrikud.
NÆSTU VIKU
Conway Tearle og Anna Q.
Nilsson í
The Greater Glory
Mesti leikur sem sýndur hehr verið
Blóðrauður sorgarleikur sem ekki á
sinn líka í hlátri og tárum.
For Greater Glory of Humanity
Mr. og Mrs. Andrés Skagfeld frá
Oak Point, komu til bæjarins um
síðustu helgi. Var Mrs. Skagfeld
að leita sér hjálpar við sjón-
depru.
Ansco Gamera
Ókeypis með hverri $5.00 pönt-1
un af mynda developing ogl
prentun. Alt verk ábyrgst. |
Komið með þessa auglýsingu;
inn í búð vora.
Manitoba Photo SupplyCo. Ltd.i
353 Portage Ave. Cor. Carlton;
C. J0HNS0N
hefir nýopnað tinsmíðaverkstofu
að 675 Sargent Avc. Hann ann-
ast um aít, er að tinsmíði lýtur og
leggur sérstaka áherzlu á aðgerðií
á Furnaces og setur inn ný. Sann-
gjarnt verð, vönduð vinna og lip-
ur afgreiðsla.'Sími: N-0623.
Heimasími — N-8026.
Exchange Taxi
Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu
til allra staða innan bæjar.
( Gert við allar tegundir bif-
■reiða, bilaðar bifreiðar dregnar
hvert sem vera vill. Bifreiðar
I geymdar.
Wankling, Millican Motors, Ltd.
The Viking Hotel
785 Main Street
Cor. Main and Sutherland
Herbergi frá 75c. til $1.00
yfir nóttina. Phone J-7685
CHAS. GUSTAFSON, eigandi
Ágætur matsölustaður í sam-
b^ndi við hótelið.
Vér böfum allar tegundir
af Patent Meðulum, Rubber pokum, á-
samt öSru fleiraer sérhvert beimili þarf
við hjúkrun sjúkra. Læknis ávísanir af-
greiddar fljótt og vel. —■ Islendingar út
til sveita, geta hvergi fengið betri pósf-
pantana afgreiðslu en hjá oss.
BLUE BIRD DRUG STORE
495 Sargent Ave. Winnipeg
Hvergi betra
að fá giftingamyndinatekna
en hjá
Star Photo Studio
490 Main Street
Winnipeg
cXMBE ÍFo^
Hardware
SÍMI A8855 581 SARGENT
Því að fara ofan í bœ eftir
harðvöru, þegar þér getiðfeng-
ið úrvals varning við bezta
verði, í búðinni rétt í grendinni
Vörnrnar sendar heim til yðar.
a
8
=
641 Sargent Ave.
| Laugardaginn 20. Nóvember
eftir hádegf og að kveldi.
Allskonar vörur. Veitingar. =
Skyr og rjómi. =
-■J Allir velkomnir. Z
-iiimiiiiiiiimiimiiiiiiiiiifimiiiimimiimimiiimmmiiimiiiiiimiiimiiiiiijmmr
BUSINESS COLLEGE, Limited
385x/2 Portage Ave. — Winnipeg, Man.
£'MMIIIIIIIII||||MltMIIMIIMIMIIMMMMIMIIMIMMMIIMMI|MMMMMMMIMMMMMMMMMMI!.
VETUR AÐ GANGA IGARÐ |
= inginn sama daginn og honum var viðtaka veitt. Pantanir utan af =
= landi afgreiddarTljótt og vel.
Nú er einmitt rétti tíminn til að lita og endurnýja alfatnaði og =
= yfirhafnir til vetrarins. Hjá oss þurfiS þér.ekki að bíða von úr =
= viti eftir afgreiSslu. Vér innleiddum þá aSferS, að afgreiða varn- =
Fort Garry Dyers and Cleaners Co. Ltd.
= jW. E. THURBER, Manager. =
i 324 Young St. WINNIPEG Sírai 37-061 1
Ti 1111111111111111111111 ii 111111111111111 mi 11111111111111111111111 ■ 1111111 n 11111111111111111 ii 1111111
i^
ÞURFUM 50 ÍSLENDINGA
Vér viljum"fá 50 íslenzka menn nú þegar, sem vilja læra
vinnu, sem gefur þeim mikið í aðra hönd. Eins og t. d. að gera
við bíla og keyra þá, eða verða vélameistarar eða læra fulí-
komlega að fara með rafáhöld. Vér kennum einnig að byggja
úr múrsteini og plastra og ennfremur rakaraiðn. Skrifið oss
eða komið og fáið rit vort. sem gefur allar upplýsingar þessu 1
viðvíkjandi. Það kostar ekkert.
HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD.
580 Main Street Winnipeg, Man.
House of Pan
Nýtízku Klæðskerar
304 WINNIPEG PIANO Bldg
Portage og Hargrave
Stofns. 1911. Ph. N-6585
Alt efni af viðurkendum
gæðum og fyrirmyndar gerð
Verð, sem engum vex í
_________augum._________
ÞJÓÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-söluhúsið
sem |)©8sl borg lieílr nokkum timA
baft liuutn vébanda stnna.
Fyrirtaks máltiCir, skyT,, pönnu-
kökui, rullupylsa og þjöörteknis-
kaffL — XJtanbæjarmenn fá sé.
ávalt fyrst hresslngu á
WKVETj CAFE, 6 »2 Sargent Ave
3imi: B-3197.
Rooney Stevens, eigandi.
GIGT
Ef þu hefir gigt og þér er llt
bakinu eða I nýrunum, tfá gerðir
þú réct i að fá þér flösku af Rheu
matic Remedy. pað er undravert
Sendu eftir vitnisburðum fólks, seoi
hefir reynt það.
$1.00 flaskan. Póstgjald lOc.
SARGENT PHARMACY Ltd.
709 Sargent Ave. PhoneA3455
LINGERIE VERZLUNIN
625 Sargent Ave.
Látið ekki hjálíða að líta inn í búð
vora, þegar þér þarfnist Lingerie
eða þurfið að láta hemistitcha.
Hemstitching gerð fljótt og vel.
lOc Silki. 8c.Cotton
Hár kruilað og sett upp hér.
MKS. S. GCNNEAUGSSON, Eúgaodl
Talsími: 26 126
Winnipeg
Chris. Beggs
Klœðskeri
679 SARGENT Ave.
Næst við refðhjólabúðina.
Alfatnaðir búnir til *eftir máli
fyrir $40 og hækkandi. Alt verk
ábyrgst. Föt pressuð og hreins-
uð á afarskömmum tíma.
DRS. H. R. & H. W. TWEED
Tannlæknar.
406 Standard Bank Bldg.
Cor. Portage Ave. og Smith St.
Phone A-6545 Winnipeg
| Meyers Studios
1224 Notre Dame Ave.
Allar tegundir ljós-
mynda og Films út-
fyltar.
: Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada
i
Frá gamla landinu,
Serges og Whipcords
við afar sanngjörnu
verði.
Sellan & Hemenway
MERCHANT TAILORS
‘ Cor. Sherbrook og Williaitt Ave.
Phone N-7786
CtNIOIH PICIFIC
NOTID
Canadian Pacific eimsklp, þegar þér
ferðist til gamla landslns, Islanda,
eða þegar þér sendíð vlnum yðar far-
gjald til Canada.
Ekkl hækt að fá betri aðbúnað.
Nýtlzku skip, útibúin með öllum
þeim þægindum sem skip má velta.
Oft farlð á mliU.
Fargjolil á þrlðja plássl milU Can-
ada og Reykjavíkur, $122.50.
Spyrjist fyrlr um 1. og 2. pláss far-
gjald.
Leitið frekarl upplýslnga hjá um-
boðsmannl vorum & staðnum eðr
skriflð
W. C. CASEY, General Agent,
Canadian Padfo Steamshlps,
Cor. Portage & Maln, Winnipeg, Man.
eða H. S. Banlal, Sherbrooke St.
Winnipeg
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fcgurstu blóma
við bvaða tœkifaeri sem er,
Pantathir afgreiddar tafarlaust
Islenska töluð í deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um B 6151.
Robinson’s Dept. Store, Winnioeg
!