Lögberg - 16.12.1926, Blaðsíða 6

Lögberg - 16.12.1926, Blaðsíða 6
Els. 6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. DESEMBER 1926 Aðfangadagur jóla 19—. Það ,ar orðið hálfbjart af deg’'. Móða grúíði yfir skógaVoppunum, hún j'eig lægra og lægra, þrýsti sér inn á milli greina trjánna, læsti sig fasta á limið og breyttist í frost- hélu. Fiskimanna kofarnir með fram víkinni urðu hélugráir. Fín gerðar ísnálar sveimuðu í ioftinu og festust á öllu, er fyrir varð. Á víkinni var ísinn spegi'siéttur, en lengra frá landi voru klaka hrannir, er vatnið hafði hlaðið upp í baráttu sinni móti klaka oöndum þeim, er Frosti gamli hef- ir ætíð í fórum sínum, er vetur gengur í garð. Reykurinn frá kof um fiskimanna leið í ótal hring um upp í geiminn, “sleðahundarn- ir” geltu og góluðu hver í kapp við annan, en bræður þeirra, úlfarnir tóku undir í fjarska; þeir voru að heilsa hinum komandi degi, og þá langaði í morgunmatinn, fiskinn Alstaðar voru hrúgur af fiski við kofana, og á ísnum við fjöru borð var fiskikössum hlaðið í fer »hyrninga, með auðu bili í miðju Þar. var “boxaður” nýveiddi fisk urinn að kvöldi hvers dags, eða öllu heldur að nóttu, því fiski menn komu daglega í land rökkri, og þá var nóg annríki, sér staklega fyrir þá, sem ekki höfðu “kúkk” (matreiðslumann). — En nú var aðfangadags morgun og allir komnir á kreik. “Gvendur” stóð í kofadyrum sínum og horfði fram á vatnið hann var tæplega meðalmaður á hæð, en samanrekinn, lymskuleg ur á svip og ólánlegur á velli. Það var farið að hvessa af norðvestri með talsverðri snjókomu. “Heyrðu, Bjarni,” kallaði Gvend ur, “það verður ófært á vatnið dag; öskrandi snjóhríð.” “Hvað skal þá starfa í dag?” var svarað inni í kofanum með skrækrödd. Það var Bjarni; hann kom út og skimaði í allar áttir Hann var lítill vexti, freknóttur með rautt hár. “Jú ar dem ræt1 sagði hann og velti vöngum. “Nú við skulum fara í músdýratúr dag, og Einar getur farið með okkur” (Einar var matreiðslu sveinn þeirra G. og B.) “hann hef- ir gott af því. Farðu að þurka rifla og eg skal “fída” (gefa) hundunum.” Eftir hálfan tíma lögðu þeir á stað elkdýra “túrinn”. Þeir Bjarni og Gvendur með sinn riff- ilinn hvor, en Einar litli bar nest- ið og skotfærin. Hann var 12 ára að aldri, góðlegur á «vip, lítill vexti, en léttur á fæti og hvatleg- ur. Það var veiðihugur í honum, og að vera á músdýraveiðpm, það hlaut að vera skemtilegt. Gvendur réði ferðinni. Var þá haldið til vesturs, og komu þeir félagar, eftir tveggja tímá göngu í þéttan skóg, og þar fundu þeir- nýlegar dýraslóðir. Þá tók Gvend- ur af sér vetlingana og þreifaði í sporin. “Nú, þau hafa farið hér um fyrir svo sem kvart tíma, og r.ú skulum við hafa þau áveðurs, annars finna þau lyktina af okk- ur. Héðan í vestur eru mýrar- flákar með kjarri og smábirki; þar munu þau stanza, og þetta er af bragðs veður fyrir svona veiði. Það brakar og brestur í trjánum af hvassviðrinu, svo ekki heyrist til okkar, og svo er töluverð hríð svo við ættum að komast í færi án þess þau sjái okkur; við förum nú í hálfhring, fyrst til suðurs og svo til vesturs. Þið stígið sporin mín og við skulum fara hægt og gætilega, og hafið nú augun opin.” Að svo mæltu lögðu þeir á stað. Eftir nokkra göngu stanzaði iG. og miðaði rifflinum; 'sama gerði Bjarni. Fram undan sást óglögt í skóglaust rjóður. Þá heyrðust tveir skothvellir, og brak og brest- ir í skóginum hinu megin við rjóðrið. “Við hittum það áreiðanlega,” sagði G- og gekk þangað, er hann hafði séð dýrið. Þar var snjór- inn rauður af blóði. Þeir röktu slóðina nokkur hundruð faðma, dýrinu hafði blætt mikið. "Við skulum ekki elta það í kvöld; við getum rakið blóðslóð- ina á morgun, því nú er hæti að snjóa. Indíánar elta aldrei særð músdýr, þeir lofa þeim að blæða og sárinu að stirðna svo sem næt- urlangt; þá eru dýrin dauð, eða svo langt leidd, að hægt er að ganga að þeim og skjóta þau”. Þetta sagði Gvendur mjög spek- ingslega. Að því búnu sneruNþeir félagar he/mleiðis og merktu leið- ina með því að brjóta kvisti af trjám og beygja lim og brjóta. — Það var farið að dimma, er þeir komu heim í kofann. Þeim hafði tafist við að “merkja” og svo höfðu þeir litið eftir eitrinu, Þeir félagar, G. B., höfðu á- kveðið að dvelja jólanóttina hjá Sæmundi ‘sterka” og félögum hans er höfðust við í stórum kofa tvær mílur norður með víkinni, en Ein- ar “litli” vildi heldur vera heima og hafa kofann heitan, er þeir fé- lagar kæmu aftur. Þeir afhentu Einari böggul, er þeir lögðu af stað; það voru jólagjafirnar hans, hálsbindi og vasahnífur. “Það er leitt, að þú skulir ekki koma með, Einar litli, því Sæmundur gamli hefir ætíð hressingu,” sagði Bjarni, um leið og hann hvarf út í myrkrið. Þegar Einar var háttaður um kvöldið, gat hann ekki sofnað. Hann var að hugsa heim. Nú var liklega búið að kveikja á jólakert- -unum og festa þau á jólatréð, skreytt með gyltpm stjörnum, og svo allir böglarnir , gjafirnar. Sjálfsagt voru nú systkini hans klædd í sparifötin; hann mundi nú svo glögt eftir öllu heima, og hann langaði heim, en heim gat hann ekki farið, nema í draumi. j'á, hann ætlaði að láta sig dreyma heim þessa jólanótt. Hann reyndi að sofna, hann las bænirn- ar sínar og lokaði svo augunum, þá datt honum í hug elksdýr- en ið særða. Var það að berjast við dauðann? Var því að blæða út? Og þetta var fæðingarhátíð Jesú Krists! Nei, um þetta mátti hann ekki hugsa, heldur heinT, svo hann dreymdi heim. — Tárin, þessi svalalind mannanna, gerðu vart við sig — nú varð hann að sofna — en sú birta! — var þetta regn- boginn? En þeir geislar! — hvert var hann að fara? Auðvitað heim, en þó sá hann ekkert nema bláma —iheiðblámann, alt var svo hljótt, engin rödd, enginn þytur— hann var víst kominn heim? Nei, hann var staddur í afar björtum sal, og þar sat Kristur, frelsari mann- anna, í hásæti, er virtist vera úr spegilgleri, alt var svo skínandi bjart. Honum varð litið í hinn mikla spegil. Hvað sá hann? Deyjandi elkdýr! kaldri fönninni. úr tveimur kúlugötum á síðu þess; hið dökka hjartablóð bræddi mjall- hvíta fönnina, stuna eftir stunu liðu í gegn um geiminn og brotn- uðu á hásæti “frelsarans”. Og stunurnar urðu að orðum, sem bergmáluðu eins og Iúðrahljómur frá hásætinu: “Guð minn! Guð minn! hví hefir þú yfirgefið mig!” Það var jóladagsmorgun; sólin sendi geisla sína til jarðarinnar; þeir glöddu “réttláta og rang láta”, eins og svo‘ oft áður. Svo fáir, svo fjarska fáir gerðu sér þó greip fyrir þeim mikla guðdóm- lega krafti, er birtist hverri heil- brigðri sál við sólarupprás. Einar litli var að klæða sig. Hann var að hugsa um það, er hann hafði dreymt. Nei, það gat ekki verið draumur, alt var svo skýrt og greinilegt. — Þeir G. og B. voru komnir aftur og nokkuð “slompaðir”. “Nú skyldu þeir fara að leita að stóra dýrinu, það var ekkert að því að fá í soðið á sjálfan jóladaginn.” Rifflarnir voru teknir niður og hárbeittir hnífar; svo var lagt á stað. Blóðslóðina fundu þeir fljótlega; þeir röktu hana um tvær mílur. Þar lá dýrið nærri dautt. Blóðbælin voru til og frá; það hafðrbarist við dauðann alla jóla- nóttina; og enn rendi það til hálf- brostnum augum, er G. rak hníf- inn í háls þess. Það lét líf sitt með ógurlegri stunu, er Ieið út í geiminn. A. E. ísfeld. byraöur var að syngja. Söngstjór- inn sat ]>ar við skrifborð. Þegar að hún kom þar inn, kraup hún á kné. Faldi andlitið í höndum sér og bað heitt og innilega: “Ó, guð minn, þú sem veist aS eg sækist ekki eftir upphefð, keppinautum mínum til auðmýkingar. Þú veist aS eg hefi ekki minsta ásetning til að ofurselja mig heiminum og heimshyggjunni, uppræta kærleikann úr sálu minni og velkjast út á villustigu verald- arinnar. Þú veist aS hjarta mitt er auðmjúkt og laust við ofmetnað og að eg á þessari stundu biS þig af öllu hjarta að styrkja mig, auka rödd mina og auSga skilning.minn þér til dýrðar svo að eg í anda fái aS dvelja hjá honum, sem móðir mín kendi mér að elska.” Þegar byrjaS var að leika lag það er hún átti að syngja, stóð hún hægt á fætur. Skykkjan, sem hún hafði yfir sér' féll ofan í sætið og hinir eftirvæntingarfullu og óþolin- móðu áhorfendur sáu aS síðustu í andlit henni. En hvilík breyting aS þar var orðin. Þessi unga mær, sem fyrir stuttu var föl, feimin og sár- þreytt, var nú ummynduð. Frá yfirbragði hennar stafaði guðdóm- leg tign, og frá hinu yfirlætislausa látbragði hennar og fegurð, töfra- ljómi eftirvæntingarinnar. AndlitiS var laust við þá auSvirðilegu á- striðu, sem leitar að íofi áheyrend- anna. Það var eitthvað upplyftandi, leyndardómsfult, en ]>ó alvarlegt í fari hennar, -— sem var bæði hugð- næmt og hrífandi. f j “Vertu örugg dóttir,” hvíslaði prófessorinn, “þú átt að syngja lag eftir nafnkendan meistara og hann er hér staddur til aS hlusta á.” “Hver er það? Marcello?” spurði Consuelo um leiS og hún sá pró- fessorinn leggja bók meS sálmurn eftir hann á borðið. “Já, Marcello,” svaraði hann. “Syngdu eins og þú ert vön, hvorki meira né minna — þá fer vel.” Marcello, sem þá átti ekki eftir heilt ár ólifað ha(Si komið til Venice til þess aS líta fæðingarstað sinn einu sinni enn, þar sem hann hafSi orSiÖ frægur sem tónskáld, rithöfundur og friðdómari. Hann hafSi sýnt Porpora alla velvild . . , ... , , sem nú hafði boSið honum að hlusta .a . " 1 Ser 1 .á nemendur sina með þaS í huga að Bloðið spyttist ,áta Consudo sem kunni hið und. ursamlega “I cieli immensi narrona” eftir Marcello, utan bókar. Ekki hefSi verið unt að velja neitt til þess að glæða betur trúarhita í hjarta þessarar göfugu konu, en “I eieli immensi narrona.” Undir eins og hún leit fýrstu orðin í þessu há- leita söngverki augum, þá fanst henni sem hún væri hafin til ann- ars heims. Hún gleymdi Count Zustiniani. Gleymdi ögrandi augna- ráSi keppinauta sinna. gleymdi jafn- vel Anzoleto. Gleymdi öllu nema guði og Marcello, sem sýndist geta lýst heimkynnum þeim hinum und- ursamílegu, sem hún var i þann veg- inn aS gera dýrðleg. HVaða efni gat veriS fegurra? — Hvaða útsýni æðra? I cieli immensi narrona Del grandi Iddio la gloria. II firmamento lucido All universo annunzia Quanto sieno mirabili / Della stta le opere. (Saga þessi er sönn). í aðalatriðum \rmatine Lucile Aurora Dupin. A nieðal kvenna þeirra er við bókmentir fetlgust í byrjun, eða jafnvel á nitjándu öldinni stendur Armatine Lucile Auróra Dupin fremst. Hún var undursamlega vel gefin kona og hugrekki hennar feg- urð og snild á bókmentasviðinu er fyrir liingu viðurkent. Hún var fædd í Frakklandi ári8'i8o4. Var mentuð á kaþólskunt skóla. Giftist 18 ára. Skildi við mann sinn, sem ekki gat skilið hinn hulda eld er brann i sáht hennar eftir 9 ára sam- búð og fór til Parisarborgar ásamt nianni, er Jules Sandeau hét, er hún unni. Þar hóf hún ritstörf síp, sem ntikið kvað að þegar í byrjun og rit- aði undir gerfinafninu George Sand. Eftirfsrandi er sýmshorn úr einu af hinum aðdáanlegu meistaraverk- unt hennar “Sigur Consuelo.” Consuelo hraðaði sér til Mendic- er borið hafði verið út fyrir úlf-| anti kirkjunnar, þangað sem fjöldi ana; en sú óhepni, enginn úlfur, fólks streymdi til að hlusta á hin hafði tekið agnið. Þá var farið'ágætu sönglög Porporas. Hún hélt | geðshræringu. að matreiða og búa alt undir jóla- rakleiðis upp á loft þangað sem deyjandi manns, þú hefir komið mér nóttina. I orgelið var og söngflokkurinn, sem til að gleyma hinum löngu þrauturrí Hlið ómælilega djúp himingeimsins Boðar dýrð hins' mikla guðs. Hinar leiftrandi stjörnur Skýra heiminum frá, Hve undursamleg eru Verkin hans handa. Guðlegur bjarmi lék"um andlit’ henni og hinn heilagi eldur sindraði í augunum dökku þegar hin óvi8- jafnanlega söngrödd hennar hljóm- aði og endur hljómaði í hvelfingu hússins og orðin, sem borin voru fram, eins og sá einn getur, er sam- ræmi hefir eignast á milli auðugs og upplýsts anda og hreins hjarta. Eftir að Marcello hafði hlustað á hana örfá augnablik, grét hann gleðitárum. Zustiniani réði ekki við tilfinningar sínar og hrópaði: “Heilaga sönglbrf, þessi kona er undursamleg! Hún er sánkta Cece- lía, sánkta Teressa, sánkta Con- suelo. Hún er listin sjálf, hún er músík og persónugerfingur trúar- innar!” Anzoleto hafði staðið upp, studdist við riðið fyrir framan sig því óstyrkur var á honum svo mik- ill að hann gat naumast staðið einn og hné, svo aftur ofan á stól sinn, næstum í yfirliði, svomikil var gleði hans og metnaður. Fcflkið sat á sér sökum virSingar þeirrar, sem hús- inu bar er það var í, aS láta ekki fögnuð sinn í ljósi, eins og það var vant að gera í leikhúsum. Oount Zustiniani gat ekki I>e8i8 eftir a?5 embættisgjörðinni væri lok- ið til þess að votta þeim Porpora og Consuelo þakklæti sitt og hún varð aÖ fara með honum til sætis hans til þes$ að meðtaka þpkkir Mar- cello og var hann í svo mikilli geSs- hræringu þegar hún kom til hans a8 hann gat naumast komið upp órði. “Dóttir mín,” sagði hanrí, og gat naumast komið upp orðunum fyrir Meðtak blessun mínum, um stundar sakir. Krafta- verk virðist hafa verið framiS á mér. Hin látlausa og hræðilega veiki vir8ist hafa flúiS algjörlega fyrir töfraafli söngraddar þinnar. Ef að englarnir á himnum syngja eins vel og þú, þá þrái eg að leys- ast héðan, til þess að fá að njóta á- nægju þeirrar, sem þú hefir opin- beraS mér. Blessun fylgi þér svo barniS mitt og megi veraldargæfan fylgja þér eins og þú hefir til hennar unniS. Eg hefi hlustað á Faustina Rom- anina, Cuzzoni og alla hina, en enginn þeirra kemst í hálfkvisti við þig. Þér hefir veriS geymt að opin- bera heiminum það sem hann hefir enn ekki heyrt, og vekja kend sem enn er óþekt.” Consuelo, sem varð nærri utan við sig af þessu mikla lofi, laut niður, og þrýsti kossi.á hönd hins deyjandi manns, sem var nærri gagnsæ, án þess aS geta komið upp einu orSi. Consuelo tók þátt i söngnum þaö sem eftir var af guðsþjónustunni með svo mikilli rökvissu og hljóð- breytingum að allur sá ótti, sem Count Zustiniani hefir máské boriS i brjósti hennar vegna hvarf með öllu. Hún leiddi og göfgaði sönginn og hjálpaði söngflokknum á allan hátt, og sýndi í því afl sálar sinnar og breytilegu raddhæfileika frem- ur en andþrótt sinn, þyí ]æir, sem kunna aS syngja þreytast ekki, og Consuelo söng aS því er virtist svo fyrirhafnar htið, aS ]xiS kostaði hana ekki meiri áreynslu, en aðra að anda. Hún var langt framar öll- um öðrum, ekki samt, sökum þess, að hún kreisti úr sér hljóSin éins og sumir gera, sálarlaust og meS andköfum, heldur sökurn hinnar undursamlegu hreinu, viðkvæmu og fögru raddar sinnar. Svo fann hún til þess að þar voru menn, sem skildu hvert einasta atriöi í viS- leitni hennar. Hún ein á meðal hins ófágaða mannfjölda, skrækrödduSu og ósönnu tóna þeirra, sem í kring- um hana voru, var söngdísin og / meistarinn. selt í æfilangan þrældóm og oftast undir þrælslega meSferð. ViS þes's- ari mynd hryllir menn eðlilega nú En eins og vér sögðum, hugsa menn um hana og sjá aðallega í liðinni tíS. En heimurinn er samt engan vegin laus við blett þann hinn svarta ennþá. í bók, sem nýlega er komin út á Englandi eftir John H. Harris. ,mann, sem öðrum núlifandi mönn- um fremur hefir kynt sér þræla- sölumáliö í heiminum og talar því meS meira valdi en aðrir menn gætu talaS í því máli, segir: “Ang- istarvein frá vörum þrælanna heyr- ast enn frá nítján þjóðfélögum suð- rænna landa, hrygðarmynd þessar ægilegu verslunar. Niðurlæging, hörmungar, áþján og ill meSferð á þremur miljónum manna og kvenna og barna bíöur enn eftir hinum | sterka armi lausnarans. ÞaS er ef til vill satt, að svívirö- ingarnar, sem framkvæmdar eru á því eru færri en áöur átti sér stað, en orðið, sem brezkur embættis- maður lét sér um munn fara í Moyale er — það eina sem á viS þrælasölu eins og hún vanalega er, er — Helvíti. Það á sannarlega viS frá hvaÖa sjónarmiöi sem glæpur sá er skoðaöur. = una. Þrælasala. Þegar að minst er á hið ægilega ástand ]>ess fólks, sem gekk kaup- um og sölum á meöal hinna svo kölluðu siSuðu þjóöa, þá verður flestum á að láta hugann reika til liðins tíma eins og að í djúpi hans sé aðeins að finna myndir þær hin- ar hryggilegu, þegar makar voru skildir hver frá öSrum á hinn grimmúðugasta hátt og börn frá brjóstum mæðra og vesalings fólkiS HllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIMIIIIIIlllMllllllllllllllltMIIIIIIII IIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimillllllllllllllllllllllllllll E Qofnmrífirio Saskatchewan fylki er viðurkent um allan heim, fyrir þá forystu, E Odmvinnd sem það hefir tekið í samvinnuhreyfingunni og fyrir það, hve’ vel því E l_ hefir farnast í þeim efnum. 1 mörg ár var Saskatchewan Co-operative E mClII Elevator félagið, stærsta samvinnufélag í heimi, sem seldi korntegund- = °£ nn befir það runnið saman við enn stærra samvinnufélag, sem E lldlIIiClUM er Hveitisamlagið í Saskatchewan. Það eru ekki svo mörg ár síðan, að akuryrkjumála deild stjórnarinnar, sá um starfrækslu nokkurra mjólkurbúa og seldi ull 0g sömuleiðis alifugla í samlögum fyrir bænd- ur. En nú hefir myndast og eflst samvinnufélagsskapur í fylk- inu fyrir sölu á mjólkurafurðum, ull, fugluip og eggjum, og þarf stjórnin því ekki lengur að annast þetta beinlínis. En það er önnur hlið á þessu máli, sem ekki hefir minni þýðingu, og það er að bæta vörumar, samvirma um það, að gera vömmar sem be'Ztar og fullkomnastar; en ef vörarnar em góðar, verður salan viss- ari, auðveldari og arðsamari. Búnaðarfélög fylkisins hafa fyrst og fremst það augnamið, að bæta aðferðina við framleiðsluna, til þess að það sem framleitt er, verði sem bezt og fullkomnast. Þessi félög tengja saman borgimar og sveitirnar. Þau era betur en nokkuð ann- að til þess fallin, að flytja þekkingu háskólans í ‘Saskatchewan alla leið út til bóndans á akrinum, og til að glæða þekkingu hans á kostum sam- vinnunnar og umbótum í búnaði yfirleitt. Starfsemi búnaðarfélag- anna, er bændunum hinn mesti styrkur í 'Samvinnufélagsskap þeirra, sem er aðallega í því fólginn, að selja í s’ameiningu afurðir búsins. Hinn árlegi fundur Búnaðarfélaganna í Saskatchewan, verður hald- inn í háskóla fylkisins 12., 13. og 14. janúar. Á þessum ársfundi ættu fulltrúar frá öllum félögunum að mæta, því þar er skýrt frá stýrfum þeirra árið sem leið og rætt um verkefni þeirra á næsta ári. Akuryrkjumála deild stjórnarinnar í Saskatchewan, hefir skift verkinu í sjö liði, til þess að geta verið öllum bændum fylkisins að sem mestu liði, og vel æfðir menn fengnir til að stjóma þeim. Jarðyrkju deildin hefir það hlutverk, að sjá um umbætur á jarðylrkju, svo sem að útrýma illgresi og öðru slíku, sem er skaðlegt fyrir jarðyrkjuna. Önnur deildin lítur eftir nautgriparæktinni, gefur bændum nauðsyn- legar upplýsingar um kynbætur og verð á kynbótagripum, og leiðbein- ir bændum í öllu, er þar að lýtur. Þriðja deildin lítur eftir mjólkur- búum og öllu því, sem þeim viðkemur. Fjórða deildin er sér úti um allar mögulegar upplýsingar viðvíkjandi samvinnufélagsskap, og er altaf við því búin að fræða bændur um alt, sem þar að lýtur. Fimta deildin hefir það ætlunarverk, að kynna sér og veita allar upplýsingar viðvíkjandi veiðiskap, sem mörgum þykir skemtilegt að stunda og er oft arðsamt. Sjötta deildin lítur eftir skuldaskiftum manna og er nokkurs ko,nar milliliður milli bændanna annars vegar og þeirra, er j kunna að^ hafa lánað þeim fé, hins vegar. Sjöunda deildin safnar öll- j um upplýsingum viðvíkjandi tapi eða ágóða í öllum greinum búnað- j arins, og hefir jafnan þær upplýsingar á reiðum höndum fyrir þá, sem j þurfa þeirra með. — Allar þessar deildir eru ávalt til þess búnar, að j vinna bændunum í Saskatchewan alt það gagn, sem þær megna, og j ✓ bændunum er boðið að leita til þeirra nær sem er. j SASKATCHEWAN DEPARTMENT OF AGRTCULTURE \ Hon. C. H. Hamilton, ráðherra. F. Iledley Auld, aðstoðar ráðh. VIMMIIIMIMIIIMIIIIIIIIIIIIMMIIIIIMIMIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIMMIIMIIIIMIMIMIMIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIM i i i í i i í í I í i í j i i i í i í i i i i i I i j i i i i i i i i í i i i i i i í í i i i í j i 1 í i í Undravert Tækifæri aðkaupa HOLT, RENFREW FURS fyrir Jólin, með vanalegu Janúar-verði VEGNA þess, hvé Desember Sala vor í fyrra hepn- aðist prýðis vel og viðskiftavinir vorir notuðu sér það tækifæri, sem þeir þá höfðu til að kaupa Fur í Desember með Janúar-verði, þá höfum vér nú af- ráðið að endurtaka samskonar sölu. Þessi sala spar- ar yður peninga svo um munar, og vér treystum því, að verzlun vor verði fyrir hana miklu meiri en ella. Niðurfærsla, sem; nemur 20 til 25% frá vanalegu verði á beztu tegundum af alls konar Fur fatnaði, sem hægt er aS fá í landinu, hvort heldur fyrir karla eða konur. Þetta gefur þeim alveg sérstakt tækifæri sem kaupa vilja fyrir jólin og það dregur ekki úr gildi þess, sem keypt er af Holt, Renfrew, þó verðið sé stórkostlega niður fært. Vér setjum hér afar lágt verð á Fur Kvenkápum, sem Holt, Renfrew geta einir boðið, vegna þess þeir hafa bein sambönd við þá, sem dýrin veiða og spara þannig allan ágóðann, sem heildsalar og smásalar og klæðaverksmiðjur annars mundu fá: HUDSON SEAL KÁPUR Einfaldar eða skrejrítar með Alaska Sable Vanav, $375, fyrir $295. VanaV. $450, fyrir $365 PERSIAN LAMB KAPUR Skreyttar með Alaska Sable Vanav. $285, fyrir $225 Vanav. $375, fyrir $295 <■ MUSKRAT KAPUR Vanav. $250, fyrir $195 Vanav. $285, fyrir $225 ELECTRIC SEAL KAPUR Óskreyttar, fyrir stúlkur. Óskreyttar, fyrir konur Vanav. $115, fyrir $89.50 Vanav. $140, fyrir $110 Skreyttar með Alaska Sable: Vanav. $165, fyrir $125 Vanav. $210, fyrir $185 Alíka niðurfærsla á öðrum Fur Kápum. Skrifið eftir upplýsingum. Ef þér búið ekki í borg- inni, þá skrifið í dag og takið fram hvers þér þarfnist, stærð og hvaða tegund af Fur þér vilj- ið. Sendið oss meðmæli bankans eða þá kaup- mannsins og vér send- nm það sem þér viljið fá beint til yðar, svo þér getið skoðað það. Vér borgum Express- gjaldið báðar leiðir. Peningum skilað aftur, ef þér viljið. Vömrnar sendar C. O. D. Frestun á Borgun er hægt að semja um samkvæmt voru fyrirkomúlagi, ef þér óskið ekki að greiða alla upphæðina einu. Það kostar ekkert meira HOLT, RENFREW CO. LTD. Famous for Fine Furs for 90 Years WINNIPEG, MAN. .iimmmiimmmmmimmiimimmmmiimimmmimmmmmmmimimmiiiiiimiiiiimmmmiiimiimimmimmmmimmmimmimimiiimmmiimmmmimimimmiimmmimmmmiiiimmmmmmmimmimmmT.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.