Lögberg - 07.04.1927, Blaðsíða 8

Lögberg - 07.04.1927, Blaðsíða 8
Bls. 8 i uöGBERG, FIMTUDAGINN 7. APRÍL 1927. Eldavél til sölu að 668 Banning, sem brennir bæði kolum og við, og hefir þar að auki 4 hólf fyrir gas. Mjög sanngjarnt verð. Stjórnarnefnd lestrarfélagsins á Gimli biður Lögberg að flytja öll- um þeim mörgu kærar þakkir sín- ar, sem sóttu samkomu þá er haldin var til arðs fyrir félagiS hinn 25. þ. m. Fæði og Simcoe St., húsnæði fæst að 494 hjá íslendingum. ‘^Bjarmi” og “Páll Kanamóri” $1.50. — S. Sigurjónsson, 724 Eeverley Öt., Winnipeg. Rúmábreiðu þá, sem dregið var um á “Silvertea”, sem félagið Harpa hélt hinn 22. marz, hrepti Páll Hallson, 564 Victor St. Séra ;K. tK. Ólafson, forseti kirkjufélagsins, var staddur í borginni á miðvikudaginn í síð- ustu viku. Fór hann þá um kveldið áleiðis til Wynyard, Sask., til að setja séra Carl J. Olson inn í prestsembætti þar. Séra K. K. Olafson kom aftur á miðvikudag- inn í þessari viku. Mrs. G. Gunnarsson frá Glen- boro, Man. er stödd í borginni. Er hún að heimsækja dóttur sína. Mrs. Moorhouse, 126 Genthon St. Nor- wood og vini sína hér í Winnipeg. Aðalsteinn Mafgnússon frá Foam Lake, Sask. var staddur í borginni í vikunni sem leið. Bréf frá íslandi til Guðnýjar Magn úsdóttur 696 Sargent Ave. er á skrifstofu Lögbergs. Gott tækifæri fyrir sex fjölskyldur, sem vildu komast út á land og verða sjálf- stæðar. Landið er á bökkum Manitobavatns að austan, í einum fláka, rétt sunnan við þar sem eg bý og synir mínir. Góður hey- skapur, góður jarðvegur, gott vatn, góður skógur og góð veiði- stöð. Sumt af la^dinu er her- mannaland 0g fæst nú með lágu verði og góðum borgunarskilmál- um; sumt af landinu er heimilis- réttarland. Ef íslendingar brygðu strax við, áður en innflutnings- straumurinn kemur í sumar, þá er þarna gott tækifæri, landar góðir. Með vinsemd. Jón Stefánsson, Steep Rock, P. O., Man. Málfundafélagið og þjóðrækn- isdeildin “Frón” standa fyrir op- inberri samkomu, sem haldin verð- vr mánudaginn 11. þ.m. í neðri sal Good-Templara, kl. 7.30 siðd. Tilgangur samkomunnar er, að ræða um alheims fríð. Séra Al- bert Kristjánsson verður aðal- ræðumaður. :Svo verður Sigfús Halldórs frá Höfnum 0g fleiri með upplestra. Almennar um- ræður verða á eftir. Inngangur er frí, en samskot verða tekin. — Það er hér með skorað á íslend- inga, að sækja vel þessa sam- komu, því hún hefir mikla þýð- ingu. í umboði ofannefndra félaga, Sameiginleg nefnd. Gjafár til Betel. Kvenfélag Fyrsta lút safn., arð- ur af afmælissamkomu $201.40 J. S. Thorsteinsson, W'yny. 10.00 Gísli Árnason, Brown....2.00 Mi$s Kristín Thorfinnsson, Gardar, N. D............ 5.00 Fyrir þessar gjafir ér innilega þakkað. J. Jóhannesson, 675 MícDermot Ave. Wpeg. 1 greininni “t konungs þjónustu” í síðasta tölubl. Lögbergs eru þess- ar prentvillur, sem lesendur eru beðnir að leiðrétta: Ofarlega í öðr- um dálki srtendur: “að eg gangi snema til kirkju,” á að vera að eg gangi snemma til rekkju. Nokkru neðar er “vinblöndun” á að vera: vínbJöndu, og enn neðar í sama dálki “að Iána hér” á að vera: að lána scr. Þá er í þriðja dálki: “og leyfði lögreglumanninum eingöngu” á að vera: og leyfði lögreglumann- in.um inngönqu. Ársfundur íþróttafélagsins Sleipnir. Sleipnir, íslenzka glímufélagið hélt ársfund sinn í neðri sal Good Templara hússins mánu- aagskveldið 4. þ. m. Var fund- urinn ágætlega sóttur og gaf þar á að líta harðsnúna sveit hraustra drengja. Voru allir einhuga um að tími væri til kominn fyrir ís- lendinga hér að hefjast handa og hleypa nýju fjöri í íþróttalífið bér í bæ. Kváðu allir svo á, að frá þeim degi skyldi ísl. karl- menska og ísl. manndómur hefja nýja gullöld dáða og drengskap- ar.—Hófst fundur með skilagréin fráfarandi stjórnar á verkum sínum fyrir liðið ár og veik hún úr sæti við ágætan orðstír. Fund- arstjóri var A. P. Jóhannsson kosinn í einn hljóði. 'Stýrði hann fundi af lipurð mikilli og stjórn- semi. Þá flutti Sigfús Halldórs frá Höfnum snjalt erindi um íþrótt- ir, tilgang þeirra og manndóms gildi og hvers vænta mætti af í- þróttastarfi ísl. hér í landi, þeim sjálfum og alþjóð til þroskunar. Var gerður góður rómur að máli hans. Þá bað fundarstjóri Gretti Jó- hannsson að lesa fyrir fundinn frumvarp að endurbættum lögum íélagsins. Kvað Grettir Jóhanns- son það frumvarp vera verk sitt og nokkurra annara manna, er á- samt öðrum meðlimum Sleipnis æsktu að starfrækja félagið á stærra sviði en glímupallinum einum. Var það lagafrumvarp samþykt með smávægilegum breytingum. Verður félagið, eft- ir nýju lögunum, starfrækt á lík- an hátt og áður, en í stað þess að vera glímufélag, verður það al- ment íþróttafélag Isl. í Winnipeg. Er tilgangur þess að vekja á- huga á allskonar líkamsþjálfun hjá öllum ísl. konum og körlum, ungum og gömlum. Skal félagið gangast fyrir allskonar líkams- ment meðal ísl. pg er í ráði að fá hingað innan 'skamms tíma á- gætan íþróttakennara, til að æfa menn hér á íþróttanámsskeiði undir umsjón félagsins. Verður um það nánar getið siðar í viku- blöðunum íslenzku. Að lagabreytingum afloknum var gengið til kosninga. í við- urkenningarskyni fyrir unnið starf í þágu ísl. íþróttamanna hér í landi voru í einu hljóði og með miklu lófaklappi þessir menn kosnir í heiðursstpður félagsins: Heiðurs-forseti: Jóhannes Jós- efsson. Heiðurs-varaforseti: Ásmundur P. Jóhannsson. Heiðurs-varaskrifari: Arinbjörn S. Bardal. Þessir menn voru kosnir í stjórnarnefnd fyrir komandi starfsár: Forseti—J. Snædal. Varafors.—G. Gíslason. Skrifari—R. H. Ragnar. Varaskr.—iE. Haralds. Gjaldkeri—W. A. Jóhannsson. Varagjaldk.'—R. Pétursson. Eignavörður—:P. N. Johnson. Voru allir kosnir í einu hljóði utan vara-gjaldkeri 0g eignavörð- ur. Þá er þessi tvö embætti voru ein óveitt, var þvílíkt val góðra drengja í kjöri, að kapp mikið hljóp í fundinn og var sú kosn- íngahríð allhörð. Urðu áður- nefndir menn hlutskarpastir eft- ir viðureign harða og langa. Endurskoðunarmenn voru þeir kosnir í einu hljóði: Ásgeir Guð- johnsen og J. J. Samson'. Bauð fundarstjóri, að kosning- um loknum hverjum er vildi að taka til máls, láta í Ijós álit sitt á framtíðarstarfsemi félagsins og gefa nýkosinni stjórnarnefnd vin- samlegar bendingar um þau mál, er félagið hefði ROSE THEATRE Fimtu- föstu- og laugardaginn í þessari viku N0RMA SHEARER í leiknum 0P STAGE Sérstök barna matenae laugardag Mánu- þriðju- og miðvikudag í næstu viku God Give Me 20c þátttakendur JACK MULHAL og LYDIA DePYTY WALKER ritað í D-moll, og kallast “Ad Cinaram”. Höfundur kvæðisins er Frederick Manning. Hitt lag- ið er við gamanstöku eftir séra Matthías Jochumsson: “Þekti eg marga fríða frú.” Lög þessi eru, að mínu áliti, hvort öðru betra, og liggja kost- ir þessara litlu laga aðallega í því, hvað þau eru sjálfstæð, bæði anda og framsetningu. Maður þarf ekki að vera oft að lyfta hattinum fyrir gömlum kunn- ingjum, við yfirferð þessara laga. Nei, M. Á. Á. er hér einn á ferð, klæddur íslenzkum þjóðbúningi. Víða eru góð tilþrif í þessum lög- um, en þó sérstaklega í því fyr- nefnda, enda er þar efnismeiri texti til að yrkja út af. Vil eg sérstaklega minnast á þann kafla úr melódíunni, sem ortur er við þann hluta í kvæðinu, sem hljóð- r svo: “Through the thin veils of flesh That hold it in a mesh, For thy two hands to consecrate afresh, Thoughts that all day are hidden deep Rise up in sleep; The reconciling night—” Hér er svo vel á haldið, að góðu söngskáldi er samboðið. Hitt lagið er ritað í Fis-Moll, ort í þjóðlagastíl, og er ramm- íslenzkt og vel gjört, en eg hefði heldur kosið að það hefði verið samið í “Dúr” við þessa gaman- vísu. Dálítinn keim bera fylgiraddir hans af “Modernistum” og er sízt út á það að setja, því margt má af þeim læra, sérstaklega hvað frumlegan stíl snertir og nýja samblöndun hljóma, þótt sumir auðvitað gangi helst til langt í þeim efnum. En nú er líka haf- in öflug hreyfing hjá mörgum meíiningarþjóðum, • t.d. Englend- ingum og hjá Bandaríkjamönn- um, að stuðla til þess að hljóm- list þelrra hafi á sér sérkennileg- an og þjóðlegan blæ, en drukkni ekki í “suðrænni klassík” þó fög- ur sé, því vitanlega heyrir hún aðallega til Þjóðverjum og ítöl- um. Allmikið mun M. Á. Á. fást við tónsmíðar, og mun hann þegar hafa samið á annð hundrað söng- lög. Virðist því góð trygging fengin fyrir því, að hann verði íslenzkri sönglist til sóma. Enda eg svo þessar línur með góðhug og þakklæti til höfund- arins fyrir lögin. Jón Friðfinnsson. söngvum heldur en þessum. Með pósti geta menn nú pant- að sæti fyrir hvert lcveldið sem er. Kuomintang. Þetta kínverska orð er nafn á tiltölulega ungu, en afar fölmennu félagi í Kína, sem kalla mætti þjótS- vinafélag eða eitthvað þvílikt. Þetta orð er ekki hægt að þýða á íslensku með einu orði. “Kiro” þýðir land; “min” 'þýöir þjóð og “tang” eða “tong” þýðir félag eða samband. Bendir nafnið því all-greinilega á tilgang félagsins, sem er sá að sam- eina alt Kínaveldi og að Kínverjar sjálfir ráði einir lögum og lofum i sínu eigin landi. Félag þetta er hvorttvegga í senn: þjóðræknisfé- lag og stjórnmálafélag. Tilgangur félagsins er þrens konar. 1. Sameining allrar þjóðarinnar á þjóðernislegum grundvelli og að losa Kínverja við útlendingana, sem félagsmenn telja að með ofríki hafi náð ýmsum sérréttindum i landinu. 2. Að menta þjóðina; kenna henni að skilja og virða eina afl- mikla framkvæmdarstjórn er hafi full yfirráð í öllu landinum. 3. Að bæta viðskifti og hag verkalýðsins. fEr sagt að kínverskar konur og unglingar vinni þar í verksmiðjum útendra félaga 15 klukkustundir á dag, fyrir örlitla þóknun). WALKER. “The Dumbells” í sinni síðustu útgáfu: “That’s That” er á Walk- er leikhúsinu á hverju kveldi þessa viku og einnig síðdegis á miðvikudag og laugardag. Þetta er síðasta tækifærið, sem fólkið í Winnipeg hefir til að sjá þessa góðu leikara sýna list sína, nú í marga mánuði. Capt. Plunkett og lélagar hans hafa gert sér mikið far um að gera þann leik, “That’s That” sem' allra skemtilegastan cg þeim hefir áreiðanlega tekist vel. D’Oyly Carte Opera Co. Sönghneigða fólkið er þegar Mrs. A. S. Bardal lagði af stað á miðvikudaginn í vikunni sem leið, vestur til Victoria, B. C. Ætlar hún að dvelja þar um tíma sér til hvíldar og ánægju. farið að hlakka til að heyra Gil- fyrir höndum., 0g Sullivan söngvana, sem Tóku nokkrir til máls og voru all-| D..0yly Carte 0pera félagið leik- ir vongóðir um, að félaginu mundi ur j gí8asta ginni á Walker leik- í nálægri framtíð auðnast að inna af hendi mikið og farsæltj starf. Að Jokum þakkaði fundarstjóri j öllum viðstöddum jcomu iþeirra | og áhuga fyrir góðu málefni, og gat þess, að fjöldi manna hefðij þar á fundinum beðið um inntökuj í félagið. Var þá fundi slitið ogj Drotningin. Segja vil eg fólki frá Fjallakonungs drotningunni. Hana minnist enginn á, Undarlegt það heita má Hvað menn sneiða sniðugt hjá Stóru mörgu í veröldinni. Segja vil eg fólki frá Fjallakonungs drotningunni. Heimilisins heilladís, Hógvær, glöð og sívinnandi. Hún sem einatt árla rís. Æ er hennar hjálpin vís. Hún sér ekkert æðra kýs, En sitt ríki’ að firra grandi. Heimilisins heilladís, Hógvær, glöð og sívinnandi. Stefáns verða listaljóð Lengi höfð í fersku minni. öll hann þekkir íslands þjóð. þjóð. Oft hann lofa menn og fljóð. Af henni, sem við hlið hans stóð, Hafa fáir mikil kynni. Stefáns verða listaljóð Lengi höfð í fersku minni. Fléttum Helgu heiðurs krans. Hennar nafni sízt má gleyma. Konu þessa merkismanns. Máske hafa kvæði hans Borið fegri frægðar glans Fyrir þá er átti’ ann heima. Fléttum Helgu heiðurskrans. Hennar nafni sízt má gleyma. Guðrún H. Friðriksson. REBERSI $1.50 OG UPP EUH3PEAN PLAH WBD. MAT. Canada’s Flnest Theatre ÞESSA VIKU THE DUMBELLS í sínum mesta leik THAT’S Álveg nýtt frá byrjnn til enda Kveldin: 25c. til $2.00 Miðv.dags Mat, 25c, tíl $1.00 Laugarclags Mat, 25c, til $1.50 10 prct. Tax að auki THE W0NDERLAND THEATRE Fimtu - Föstu- og Laugardag ÞESSA VIKU KEN-MAYNARD f The Overland Stage Sérstakt prógram The Fire Fighters Episode nr. 2 byrjar með þessari mynd speanandi kafli Fágœtt kostaboð. Fkiri og fleiri mönnum og kon- um á öllum aldri, meðal alþýðu, er nú fariö aö þykja tilkomumilcið, á- nægjulegt ög skemtilegt, að hafa skrifpappír til eigin brúks með nafni sínu og heimilisfangi prer.t- uðu á hverja örk og hvert umslag. Undirritaður hefir tekið tekið sér fyrir hendur að fylla þessa almennu þörf, og býðst nú til að senda hverj- um sem hafa vill 200 arkir, 6x7, og 100 umslög af íðilgóðum drifhvít- um pappír (water-marked bond) með áprentuðu nafni manns og heimilisfangi, fyrir aðeins $1.50, póstfrítt innan Bandaríkjanna og Canada. Allir, sem brúk hafa fyrir skrifpappír, ættu að hagnýta sér þetta fágæta kostaboð og senda eftir einum kassa, fyrir sjálfa sig, ellegar einhvern vin. F. R. Johnson. 3048 W. Ó3th St. Seattle, Wash. Mánu - Þriftju - Miðvikudag Næstu viku Bardelys mikla mynp The Magnificent meðJohn Gilbert ADig Super Special W O NDERLAND. Þrjá síðustu dagana af þessari viku sýnir Wonderland leikhúsið kvikmyndina “The Overland Stage”, sem farið hefir sigurför víða um lönd og hrifið hugi þús- undanna. Mynd, sem þessi, er hvorttveggja í senn, bæði fræð- andi og skemtandi. Má af henni margt læra, um landnémalíf í Vesturlandinu, á hinum fyrstu árum. Fyrri part næstu viku: Barde- ly’s “The Magnificent”, með John Gilbert í aðal hlutverkinu.— Lát- ið ekki hjá líða að fara á Wond- erland. “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg” Phone A7921 Eatons opposite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. KennedyBldg ÞJÓÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið aem þessi borg hefir nokkuru túna haft innan vébanda sinna. Pyrirtaks máltlSir, skyr,, pönnu- kökui, rullupyflsa og þjööríeknla- kaffl. — Utanbæjarmenn fá sé. ávalt fyrst hreasingu á WIIVKIj CAKK, 092 Sargent Ave Slml: B-3197. Rooney Stevens, elgandl. GIGT Ef pu hefir gigt og þér er ilt bakinu eða I nýrunum, þá gerCir þú rétt I að fá þér flösku af Rheu matic Remedy. pað er undravert Sendu eftir vitnlsburöum fólks, sem hefir reynt þaö. $1.00 flaskan. Póstgjald lOc. SARGENT PHARMACY Ltd. 709 Sargent Ave. Phone A3455 Exchange Taxi Sími B-500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. $50.00 verðlaun Ef Mér Bregst að Græða Hár. ORIENTAL HAIR ROOT HAIR GROWER Frægasta hármeðal í heimi. Sköll. óttir menn fá hár að nýju. Má ekki notast þar sem hárs er ékki æskt. Nemur brott nyt í 'hári og aðra hörunds kvilla í höfðinu. $1.75 krukkan. Umboðsmenn óskast. Prof. M. S. Crosse 839 Main St., Winnipeg, Man. Sandgerði, 4. marz Fiskafli ágætur undanfarið, en heldur tregari seinustu tvo dagana, kannské vegna þess' að stórstreymt er. Þ. 28. febr. fengu bátar frá 560 —J015 lifrarpotta, en í gær 300— 780. ^################################^ The Viking Hotel 785 Main Street Cor. Main and Sutherland Herbergi frá 75c. til $1.00 yfir nóttina. Phone J-7685 CHAS. GUSTAFSON, eigandi Ágætur matsölustaður í sam- bandi við hótelið. LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krnllað og sett upp hér. MRS. S. GUNNDAUGSSON, Blgondl Talsími: 26 126 Winnipeg 6. THflMAS, C. THflRLAKSON G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 425 Langside Str. Winnipg Sími: 35 050 Er að hitta: kl. 10-12 f.h. og kl. 4-5 e. h. C. J0HNS0N hcfir nýopnað tinsmíðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um ait, er að tinsmíði lýtur og leggur sérstaka áherzlu á aögerðit á Furnaœs og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. ROSE HEMSTICIIING SHOP. GleymiS ekki ef þi8 ihaflS, sajuma eöa Hemstjichin.g' eða þurfiö að láta yfirklæSa hnappa áiS kioma með þaS tffl '804 Surgent Ave. Sérstiakt athyg’ll veltt mia.ii! orders. VerS 8c bómull, lO.c si’l'ki. TIEIjGA GOODMAN. eig’andi. Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull og silfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru sem handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 DRS. H. R. & II. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg Þér fáið beztu handsaumuð föt með því að finna að máli Tessler Bros. 337NotreDuníA/8 Sími2793 1 Blómadeiidin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tœkifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’s Dept. Store, Winnipeg fór hver heim til sín. húsinu nú í eina viku og byrjar á mánudagskveldið hinn 18. þ.m. Þeir sem þekkja hljómlist vita, að engin hefir betri að bjóða heldur en söngva eftir Gi'lbert og Sulli-1 van, og hér eru hinir beztu þeirraj valdir úr, og þykja þeir á Eng-j landi taka öllu öðru fram af því) tagi. Aldrei hefir meiri gleði og, æskufjör komið fram í nokkrumi LEUND HOTEL City Hall Square TALS.A5716 WINNIPEG FRED DANGERFIELD, MANAGER R. H. Ragnar. j |fEMSM3MgMge33KKM3KlS5jSK!SKISKEMSHlZE3ZMSe3SS3g:KlSKSMS!>S®l!3EM3MgM Kl 52 Látinn, þann 21. marz, Helgijg bóndi Sigurðsson, á Sandnesi í | Mikley, ættaður úr Húnavatns- H merkis-; ^ I ® sýslu. manns Verður þessa óefað minst síðar. TIL SÖLU—10 ekrur af landi, rétt hjá Gimli. Inngirt. Góðar engjar og beitiland. íbúðarhús með 4 herbergjum, hæsnahús íyr- ir 100 hænsni. Fjós fyrir 2 kýr og hlaða. Góður brunnur. — l:pplýs:ngar gefur Mrs. Lára Free- man, Gimli, Man. Tvö sönglög. eftir K B H S H 3 H Á í s A. M Árnason. Býr hann að 722 Mont-, m s 1 M Magnús Á Árnason- Fyrir nokkrum dögum bárust mér tvö sönglög eftir Magnús Þegar vorið kemur þarf alt að endurnýjast og fágast. Reynið verk vort, sem alt er ábyrgst Fötum breytt og annast um aðgerðir FORT GARRY Dyers and Cleaners Ltd. Business School MORE THAN 1000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTF.NDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1009. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where emplojnnent is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. Meyers Studios 224 Notre Dame Ave, Allar tegundir ljós- mynda ogFilms út- fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada i Frá gamla landinu, Serges og Whipcords við afar sanngjörnu verði. Sellan & Hemenway MERCHANT TAILORS Cor. Sherbrook og William Ave. Phone N-7786 gomery St., San Francisco, Cal. 1 p Phones: 37-061 37-062 37-063. 324 Young Str., Winnipef | Annað laglð er Við enskan texta,; KSK3633KiæHgH2H3MSKiaMSli33M3KIEKlSKI3KI3HSM3M3K13H3Maia3MSKISKiaS BUSINESS COLLEGE, Limited 385]/2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. SHSZTdfil' S? 5É.-iSH£2SÍSZSZ5HSa5H5Z5íl5ZSS' N OTID Canadian Paclfic eimskip, þegar þér ferSist tii gamla landsins, Islands, e8a þegar þér séndib vinum ySar f&r- gjald til Canada. Ekki liæUt að fá betri aUbúnað. Nýttzlcu sklp, útbúin meS öllum Þeim þægindum sem sklp má veita. Oft farlð á milll. Foi-gjald á þriðja plássi mllll Can- ada og Reykjavíkur, $122.50. Spyrjist fyrir um 1. og 2. pláss far- gjald. ; Ueitið frekari upplýslnga hjá um- boðsrnanni vorum á sta.ðnum «8- skrifiC W. C. CASETir, General Agent, Canadian Padfo Steamshlps, Cor. Portage & Main, Wlnnipeg, Man. eða H. 8 liardal, Sherbrooke St. Winnipég

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.