Lögberg - 12.01.1928, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. JANÚAR 1928.
Bls. 7.
Draugahúsið.
(Niðurlag)
Þegar þetta gerðist var Mr.
Warrington á barnsaldri. Hann
var fæddur í Atlanta, Georgia, árið
1850, en þegar hann var fimm ára
fluttu foreldrar hans aftur til
New Or'leans, þaðan sem þau voru
ættuð. Móðir hans dó meðan
þrælastríðið stóð yfir og faðir
hans skömmu eftir að því var lok-
ið. Hann erfði miklar eignir, þó
þær gengju eitthvað saman á stríðs
árunum. Um tveggja ára skeið
gekk hann á hermanna skóla í
Charleston, South Carolina.
Árið 1870 kom eg aftur til New
Orleans” sagði Mr. Warrington.
‘‘Þetta mikla hús bar þá öll merki
eyðileggingarinnar. Ekki aðeins
þetta hús, heldur alt nágrennið
hafði tekið miklum stakkaskiftum
til hins lakara. Eg mundi vel eftir
sögunum, sem Hangafi minn hafði
látið reisa og því glæsilega lífi, er
þar hefði verið lifað. Mér fanst
að mér bæri öðrum fremur að
vernda það frá alergðri eyðilegg-
ingu, svo eg keypti það, lét hreinsa
það og gera mikið við það, keypti
nýja húsmuni og flutti þangað
sjálfur.
Nú hafði eg þetta stóra hús, með
fjörutíu herbergjum, en eg hafði
fyrir engum að sjá, og eiginlega
ekkert sérstakt fyrir stafni. Stríð-
ið hafði leikið marga hart og fjöldi
fólks átti við mikla örðugleika
að stríða og mér fanst að mér bæri
að bæta úr erfiðleikum fólksins á
einhvern hátt að svo miklu leyti
sem eg gæti. Mér fanst að það
helsta sem eg gæti gert væri að
stofna skóla og nota þannið mitt
nu'kla húsrúm. Margir skólar
höfðu verið eyðilagðir 1 stríðinu,
og hér var áreiðanlega þörf á nýj-
um skóla.
Kennarar voru fengnir og skól-
inn stofnaður. Alt gekk vel og
nemendur komu eins margir eins
og húsrúmið leyfði. Margir þelrra
ágætir nemendur og margt af
skólafólkinu voru synir og dætur
helstu mannanna í New Orleans.
En svo kom nokkuð fyrir árið
1873, sem mikil áhrif hafði á lífs-
starf Warrington’s. Vinnumaður
hans kom til hans einn morgun og
sagði honum að tveir af uppáhalds
skólapiltum hans, Paul og Louis,
horðu verið teknir fastir og se’.tir
i ‘ukthúsið.
i ‘ Teknir fastir, settir í varðhald!
lívað áttu við?” se.gðí Mr. Warr
ington.
“Já, þeir stálu hesti og keyrslu-
vagni í gær og lögreglan tók þá
fasta og nú eru þeir í tuktnúsinu
á Congo Square.”
Þetta fangelsi var sérstaklega
ógeðslegur staður. Hafði áður
verið þrælamarkaður.
“Eg lét á mig hattinn og hljóp
eins og fætur toguðu þangað sem
fangelsið var. Það sem mér hafði
verið sagt var engin skröksaga.
Drengirnir voru þar. Mér fanst
eg aldrei hefði séð aumkvunar-
verðari sjón. Fötin þeirra voru
rifin og óhrein og það leyndi sér
ekki að þeim leið afar illa. Það
var eins og þeim sjálfum findist
þeir vera fallnir ofan í þá niður-
læginu, .sem þeir kæmust aldrei
úr. Þetta var í fyrsta sinn á æf-
inni sem eg hafði komið í fangelsi
og eg tók ákaflega nærri mér eð
sjá þessa tvo ungu vini mína þar
riðurkomna. Eg var þá tuttugu
og þriggja ára og þeir voru bara
lítið eitt yngri.
Þeir voru meir eu viljugir að
segja mér hvað fyrir hefði kpmið.
Þegar þeir komu út úr skólanum
daginn áður, sáu þeir hest og
keyrsluvagn þar rétt skamt frá.
I essum ungu og fjörugu piltum
datt í hug að gaman væri nú að
keyra dálítið unm bæinn í góða
veðrinu og þeir settust bara upp í
vagninn og keyrðu af stað, án þess
að hugsa sitt ráð frekar, eða gera
sér grein fyrir afleiðingunum.
Rétt á eftir kom eigandinn og sá
að hesturinn var horfinn., Hann
leitaði dá'lítið að honum, en þegar
hc.nn fann ekki hestinn þá sagði
hann lögreglunni frá þessu. Lög-
reglu. þjónarnir fundu piltana
fljótlega og tóku þá fasta Þeir
reyndu að skýra að þeir hefðu ekki
ætlað að gera neitt ílt af sér, held-
ur hefðu þeir gert þetta að gamni
sinu og hugsunarlaust. En eig-
andinn sá ekkert nema ilt eitt í
þessu, og vildi ekkert annað sjá,
og heimtaði 'að piltarnir væru
sem stæði, en mundi koma eftir svo
sem klukkutíma. “Eg get því mið-
ur ekki beðið svo lengi,” sagði
INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS
Amaranth, Man...............................B. G. Kjartanson.
Akra, N. Dakota..........................B- s- Thorvardson.
Arborg, ................................Tryggvi Ingjaldson-
Árnes, Man..................................F. Finnbogason.
Baldur, ......................................°- Anderson.
Bantry, N.Dakota..........................Sigurður Jónsson.
Beckville, Man.............................B. G. Kjartanson.
Bellingham, Wash. .. .................Thorgeir Símonarson.
Belmont, Man..................................O. Anderson.
Bifröst, Man..............................Tryggvi Ingjaldson.
Blaine, Wash...........................Thorgeir Símonarson.
Bredenbury, Sask..................................S. Loptson
Brown, Man...................................T. J. Gíslason.
Cavalier, N. Dakota......................B. S. Thorvardson.
Churchbridge, Sask................................S. Loptson.
Cypr'ess River, Man...................... Olgeir Frederickson.
Dolly Bay, Man............^...............Ólafur Thorlacius.
Edinburg, N. Dakota........................Jónas S. Bergmann.
Elfros, Sask.........................Goodmundson, Mrs. J. H.
Foam Lake, Sask...........................Guðmundur Johnson.
Framnes, Man.............................Tryggvi Ingjaldson.
Garðar, N. Dakota........................Jónas S. Bergmann.
Gardena, N. Dakota..........................Sigurður Jónsson.
Gerald, Saék......................................C. Paulson.
Geysir, Man..............................Tryggvi Ingjaldsson.
Gimli, Man. ...................................F. O. Lyngdal
Glenboro, Man............................Olgeir Fredrickson.
Glenora, Man.....................................O* Anderson.
Hallson, N. Dakota.......................Col. Paul Johnson.
Hayland, Man..................................Kr. Pjetursson.
Hecla, Man...............................Gunnar Tómasson.
Hensel, N. Dakota.........................../oseph Einarson.
Hnausa, Man.................................F. Finnbogason.
Hove, Man.....................................A. J. Skagfeld.
Howardville, Man............................Th. Thorarinsson.
Húsavík, Man.....................................G. Sölvason.
Ivanhoe, Minn.....................................B. Jones.
Kristnes, Sask. '............................Gunnar Laxdal.
Langruth, Man...............................John Valdimarson.
Leslie, Sask...................................Jón ólafson.
Lundar, Man....................................S. Einarson.
Lögberg, Sask....................................S. Loptson.
Marshall, Minn. .. ...............................B. Jones.
Markerville, Alta..............................O. Sigurdson.
Maryhill, Man...................................S. Einarson.
Milton, N. Dakota.............................O.O. Eiuarsson.
Minneota, Minn....................................B. Jones.
Mountain, N. Dakota.................... Col. Paul Johnson.
Mozart, Sask.................................H. B. Grimson.
Narrows, Man.................................Kr pjetursson.
Nes. lUan..................................... Finnbogason.
Oak Point, Man.................................A. J. Skagfeld.
Oakview, Man...............................Ólafur Thorlacius.
Otto, Man........................................... Zinarson,
Pembma, N. Dakota...............................G. V. Leifur.
Point Roberts, Wash............................S. J. Mýrdal.
Red Deer, Alta............................................O. Sigurdson.
Reykjavik Man................................... paulson,
íver on an................................ Thorarinsson.
c-pf. • 'ý , ,as..........................Hoseas Thorlaksson.
belkirk, Man...... n
Siglunes. Man...... .......................a-, V',
Silver Bay. Man............................S*™*
Svold, N. Dakota...... ..................ðlafur Thorlaems.
Srvan River, Man.......................... B’ S' Th°™nls°u-
Tantallon, Sask. .. • • • •......J • - Vopnt.
Upham, N. Dakota ..........................ó.’ ’ ’ C' Bfulson-
Vancouver, B. C............................. Stguröur Jonsson
-.r;*.- _ ..............A. Fredenckson.
Vogar, Ma„. ...... .*. .'.................Tryggví lnsja,(ls50„.
..............
::::;; “V
Winnipegosis, Man.....................Finnbogi Hjálmaralm:
Wynyard, Sask...............................G. Christianson.
teknir taka út fulla hegningu fyrir hann ókunni maður, “en segið
þetta tiltæki.
Þegar foreldrar piltanna voru
látin vita um þetta þá neituðu þau
algerlega að hafa nokkuð við þetta
mál að gera. Þetta mun þykja. ó-
trúlegt nú á dögum, en þó var nú
heldra fólkið hér vant að virðingu
sinni, og þvi fanst það óafmáan-
legur blettur á fjölskyldunni, ef
einnver meðlimur hennar var tek-
in fastur og sakaður um þjófnað.
Það þótti ekki ástæða til að rann-
saka það frekar hvert ákæran var
á rökum bygð, eða þá hverskonar
íökum. Það, að einn af meðlimum
fjölskyldunnar hafði verið tekin
fastur, var nægilegt til þess, að
honum var algerlega útskúfað,
enda fór það svo að þessir piltar
sáu aldrei aftur foreldra sína.
Með glöðu geði hjálpaði eg þeim
til að losast úr fangelsinu, og eftir
þetta voru þeir hjá mér þangað
til þeir fóru að vinna fyrir sér
sjálfir.
Þessir piltar sögðu mér frá fimm
öðrum piltum, sem lika höfðu ver-
ið teknir fastir fyrir smá ofbrot.
Eg hjálpaði þeim líka ti!l að losno
þaðan og tók þá heim til mín og
þeir voru hjá mér meðan þeir voru
að jafna sig eftir þessi óhöpp sem
þeim höfðu viljað til.
Fimtíú og þrjú ár! Skólanum
var haldið áfram aðeins meðan
mest þörf var á honum, en þvl
góða og þarfa verki sem þar var
hafið fyrir meir en hálfri Óld er
enn hatdið áfram.
Þetta stóra og vandaða hús varð
ekki að eins heimili hins unga og
efnaða manns, sem nú var eigandi
þess, heldur líka margra ungra
manna í New Orleans, sem áttu
fáa að og þurftu á hjálp og leið-
beiningu að halda. Hér eru engar
fastar og ófrávíkjanlegar reglur,
sem alt af verður nákvæmlega að
fylgja, hvernig sem á stendur.
Lögregluþjónar og lögregludómar-
ar, prestar og aðrrr sem að því
vinna að halda uppi góðri reglu og
leiðbeina þeim sem iþesjs þurfa
sérstaklega, komust fljótlega að
því, aðj þessi ungi maður var fús
til að taka á móti ungum mönnum
sem væru á flæðiskeri staddir, svo
það komst fljótlega upp í vana
fyrir þeim, að senda slíka menn til
Mr. Warrington þegar þeir komust
í kynni við þá, og það 'leið ekki á
löngu þangað til ekki veitti af hús-
rúminu, þó húsið væri stórt.
“Hvernig fór um eignir yðar og
atvinnu?” spurði eg Mr. Warring-
ton.
“Um það fór nú að miklu leyti
eins og verkast vildi, Eg varðl
mestu af tímanum í þarfir þessa
heimilis. Eg hafði hér margt að
gera, þar á meðal miklar bréfa-
skriftir. Þegar það fréttist út um
landið hvað eg væri að gera, þá
fékk eg bréf úr öllum áttum frá
foreldrum, sem einhvern veginn
hefðu orðið fyrir því óhappi að
missa af sonum sínum, og eg var
beðinn að reyna að hafa upp á
þeim og leiðbeina þeim. Þeir, sem
þurftu á mönnum að halda til ým-
iskonar vinnu, leituðu oft til mín.
í etta kom auðvitað ekki alt í einu,
en smátt og smátt fór eg að hafa
nóg að gera við þetta verk.”
Til þessa verks varði hann smátt
og smátt mestum hluta sinna miklu
eigna, ekki bara tekjunum af þeim,
heldur eignunum sjálfum. Hann
seldi eina fasteignina eftir aðra,
og nú nýlega seldi hann mikið af
silfurmunum, ,sem hann hefði erft,
til að geta haldið áfram þessu góða
verki.
“f þessi 53 ár hafa meir 'n
hundrað þúsund ungir menn verið
hér meira og minna,” sagði hann.
“og það eru aðeins tveir af þeim,
sem eg iðrast eftir að hafa hjálp-
að. Þessir tveir urðu reglulegir
glæpamenn. Hinir allir voru ung-
ir menn, sem ekki höfðu hamingj-
una með sér, og mér þykir mjög
vænt um að hafa getað hjálpað
þeim, þegar þannig stóð á fyrir
þeim að þeir þurftu þess víð.
Margir þeirra voru' frá fjarlægum
ríkjum og fjarlægum löndum. Sum-
ir þeirra fóru aftur heim til sín og
aðrir leituðu sér nýrra hcinikynna.
Margir þeirra hafa komÍ3t prýðis
vel áfram og orðið mjög nýtir
menn. Einn af mínum drengjum
er nú mikils metinn lögfraíðipgur
vestur á Kyrrahafsströnd Annar
er einn af helztu kaupmörinunuir.
í Colorado og einn er embættis
maður í stjórnardeild akuryrkju-
mála í einu af Suðurríkjunum.
Það kemur oft fyrir að drengirn-
ir sem hér hafa verið senda hingað
aðra drengi, og stundum álít eg
nauðsynlegt að senda drengi qem
hér eiga heima, burtu úr borginni,
og þá sendi eg þá ávalt ti'l ein-
hvers sem hér hefir verið og geta
þeir þá reitt sig á, að hitta þar
góðan vin og stuðningsmann.
Þannig öfum við bygt upp vináttu
samband milli fjölda manna.”
Það var einn góðan veðurdag að
vel búinn snyrtilegur maður kom
inn í Draugahúsið og spurði eftir
honum að “Villi Villi” frá Kansas
hafi komið — hann kannast við
mig. Eg fór í gegn um mylnuna
hjá honum fyrir fimtán árum.
Segið honum að nú eigi eg sjálfur
tírengi til að líta eftir.”
Eg spurði Mr Warrington hvern-
ig hann færi að finna alla þessa
unga menn.
“Eg kem á lögreglustöðvarnar á
hverjum Sunnudegi og hvenær sem
eg finn þar einhvern ungan mann,
sem hefir verið tekinn fastur fyrir
að slæpast eða annað því líkt, þá
reyni eg altaf að fá hann lausan.
Það eru furðu margir ungir menn
sem verða fyrir þessu, og þeim er
oft haldið lengi í varðhaldi. Eg
veit til að mönnum hefir verið
haldið þannig inni í tíu mánuði
þangað til mál þeirra loksins kom
fyrir rétt, og þá hefir það komið
upp að þeir væru saklausir og þeim
slept.
Dómararnir eru vanalega viljug-
ir að sleppa föngum við mig. Þeir
þekkja mig allir. Þetta verður
n>örgum til góðs, sem í raun og
veru eru ekk5 glæpamenn, þó það
hafi komið fyrir þá að lenda í
fange'lsi. Með þessu móti er þeim
gefið tækifæri til að losna við hin
illu áhrif fangelsisins og komast
aítur á rétta leið. Ég fer með þá
hingað, læt þá hafa herbergi ti’l að
sofa í og gef þeim að borða, þang-
að til þeir fá vinnu. Vanalega eru
þeir hér bara fáeina daga, en
stundum er þó nauðsynlegt að hafa
þá hér svo se mviku, eða kannske
lcngur.
En það er ekki nema einn fimti
hluti af okkar drengjum, sem
koma úr fangelsunum. Mestur
hluti þeirra eru unglingar sem
hverki eiga athvarf og eru atvinnu
lausir og eru með hverjum degin-
um sem líður, að lenda í meira og
meira ráðaleysi. Það er mjög oft
sem lögregluþjónarnir vísa þeim
hingað. Að vetrinum koma hér
i stundum svo margir í senn að við
verðum að 'láta suma þeirra sofa
á gólfinu í bókaherberginu og í
borðstofunni og sumir hafa þeir
orðið að sofa bara í stólunum.
Eg sagði kaupmanni einum þar
í borginni frá þessu nokkuð síðar,
og varð honum þetta að orði:
“Þessu trúi eg, en hitt er eg viss
um, að hann hefir ekki satft yður
frá því, að sjálfur gengur hann
stundum úr rúmi, til að lofa ein-
hverjum heimilislausum mönnum
að sofa þar.”
“Þessir menn eru engir óbóta-
menn, og þeir eru yfirleitt ekki
slæmir menn,” hélt Mr. Warring-
ton áfram, en þeir eru stundum
komnir í meir en lítið óþægilegar
kringumstæður. Einn kaldan vet-
rardag — og það verður stundum
kalt hérna — kom maður heim til
rnín og bað mig að gefa sér eitt-
hvað að gera. Hann var klæddur
í mestu tötra og eg sá berar tærn-
ur standa út úr skógörmunum sem
hann hafði á fótunum. Eg vissi
ekki vel hvar eg gat komið nonum
niður yfir nóttina, því eg hafði þá
sextiu menn í húsinu, en eg bauð
honum að koma inn. Hann var
mjög þegjandalegur og það virtist
'liggja illa á honum. Meðan hann
var að borða, hengdi nann niður
höfuðið og sagði svo sem ekki
neitt.
Eftir að hann hafði borðað fór
eg með hann inn í geymslu her-
bergið og gaf honum skó og sokka.
“Þér eruð mjög góður við mig,”
sagði hann. “En eg er hér alveg
ókunnugur, og eg hefi ekki beðið
um neitt” Eg sagði honum að
mér þætti vænt um, ef hann gæti
notað þessa hluti og honum væri
þeir meir en velkomnir, og eg
skyldi ekki spyrja hann um neitt.
En þá^fór hann að segja mér dálít-
ið af sjálfum sér. Daginn áður
hafði hann selt skóna sína, til að
gcta fengið sér eitthvað að borða,
en fundið skóræflaria, sem hann
hafði í rusli einhverstaðar að
húsabaki. Hann hafði reynt al-
staðar, sem honnm datt í hug, að
fá vinnu, en það var mikil vinnu-
leysi hér þann vetur og hann
hafði ekki fengið nema mjög lítið
að gera. Hann var að þrotum
kominn og þegar hann kom til
ckkar var hann á leið til árinnar,
þar sem svo margir hafa endað líf
sitt, þegar þeim fanst <það vera
orðið óbærilegt. Hann þekti ekki
mitt hús, en sá þegar hann gekk
tram hjá, að þar var eitthvað um
að vera, og datt í hug, að hér gæti
hann máske fengið að vinna sér
fyrir máltíð.
Við gáfum þessum unga manna al-
fatnað og hann var hérna nokkra
dpga meðan nann var að ná sér og
jafna sig eftir þær raunir sem har.n
hefði ratað í. Svo fékk hann
vinnu og nú hefir hann góða at
vinnu hjá stóru verzlunarfélagi,
og .honum gengur ágætlega. Hann
er útskrifaður frá stórum menta-
skóla í Nýja Englands ríkjunum,
og hann er af ágætu fólki kominn.
Það var ekkert að honum annað
rétta honum hjálparhönd. Þessu
líkt kemur þráfaldlega fyrir.
Stundum er ólán ungra manna
foreldrunum að kenna. Gömlu
mennirnir eru oftast önnum kafn-
ir og hafa lítinn tima til að skifta
sér af sonum sínum, og skilja þá
ekki, og svo þegar eitthvað kemur
fyrir ungu mennina, þá fer alt í
bál og brand og þeir hröklast
burtu af heimilunum.
Það var annar piltur frá Nýja
Englandi, sem einu sinni kom til
oklkár. Hann var sonur auðugs
koma. Ef hann tæki tíunda hluta
af þeim heimboðum, sem hann
fær, þá mundi meiri hluti tímans
ganga til þess.
“Hvað er það, sem kemur yður
til þess, Mr, Warrington, að offra
svona sjálfum yður, tíma yðar og
peningum eins og þér gerið?’
“Eg er engu að’ offra,” sagði hann
með áherzlu. “Maðurinn verðtir
að lifa sínu lífi og nota fjármuni
sína til einhvers. Það er alt sem
eg hefi gert. Eg hefi áhuga á
þessu Verki, og það er sá áhugi,
verksmiðju eiganda. Þessi pilturjsem hefir komið mér á stað og
var um tvítugt og hafði stundað
nám við John Hopkins háskólann
Baltimore. Honum vár vísað
burt þaðan vegna þess að hann
hafði drukkið. Faðir hans varð
svo æstur við hann að hann bann-
aði honum að koma heim. _
Vesalings pilturinn vissi ekki
hvað hann átti að gera. Hann
fór frá Baltimore til Savannah.
Georgia, og þaðan símaði ha» n til
föður síns og bað hann að fyrir-
gefa sér. Hann fékk ekkert svar,
en hann var að þrotum kominn
rneð peninga og hann fékk vinnu
sem kolamokari á skipi sem fór til
New Orleans.
Einn af verkamönnunum á skip-
inu sagði þonum frá mínu heimili,
og pilturinn kom hingað rakleiðis
þegar skipið lenti. Hann var svo
óhreinn úr kolunum að mér fanst,
fyrst þegar eg sá hann, að þetta
væri svertingi. Þegar hann hafði
þvegið sér og fengið að borða, þá
sagði hann mér sögu sína.
Eg kvaðst skyldi skrifa föð-
ur hans og skýra þetta fyrir
honum. Við biðum tvær vikur
eftir svari og þá skrifaði eg aftur.
Seinna bréfið kom aftur og var
skrifað á umslagið að viðtakandi
neitaði að veita bréfinu viðtöku.
Þetta var skömmu fyrir jólin og
hann langaði ósköp mikið til að
mega vera heima um jólin. Eg
náði sambandi vlð föður hans með
simanum og lét feðgana tala sam-
an. En þetta varð árangurslaust,
piltinum var svo illa tskið, að hann
fann strax að þetta mundi engan
árangur hafa.
Tveimur dögum seinna fór
hann frá mér. Mánuði síðar skrif-
aði hann mér frá New York og
nokkrum mánuðum eftir það fékk
eg slæmar fréttir af honum. Þar
hafði hann lent í slæmum félags-
skap og hann hafði falsað banka-
ávísun og var nú í fangelsi. Nú
er hann í Sing Sing fangelsinu.
Harðneskja og' ónærgætni föður
hans, hafði komið þessum pilti út
á glæpaveginn.
Það er svo langt frá því, að
þetta líf sé einmanalegt og leið-
inlegt. Eg er með piltunum allan
daginn. Þeir koma úr öllum átt-
um. Á hverjum degi myndast ný
vináttu sambönd. Rétt nýlega var
hér piltur frá Skotlandi. Hann
varð eftir af skipinu, sem hann
ætlaði að fara með, og um sama
leyti gáfaður og skemtilegur stú-
dent frá Heidelberg háskólanum,
og einn frá Alaska, fæddur og
uppalinn í land' miðnætursólar-
innar.”
Vinir Warringtons kvarta yfir
því, að þeir sjái hann sjaldan,
hann sé önnum kafinn alla sjö
dpga vikunnar. Miklum hluta
sunnudaganna ver hann til þess
að heimsækja fangana, en þó fer
hann oft til kirkju. Það vantar
ekki, að honum sé víða boðið að
heldur mér við. Eg hefi gert
það sem eg sjálfur vil gera og eg
er ánægður.”
Einhver hafði sagt, við mig, að
það hefði verið heppilegra, af Mr.
Warrington, að koma peningum
sínum á vöxtu og nota svo að eins
vextina til góðgerðasemi. Eg
mintist á þetta við hann.
“Haldið þér það?” svaraði
hann. Haldið þér að betra hefði
verið, að fara varllega og tak-
niarka þannig það sem eg gat
gert til gagns? Eg held ekki.”
“Jæja, þér trúið á starfsemi
andanna, eða er ekki svo?”
“Drauganna, eigið þér við?”
“Þér getið kallað það drauga,
ef yður sýnist, þetta hús er kall-
að “draugjahúsið”.
Hafið þér húðsjúkdóm?
GJALDIÐ varúðar við fyrstu ein-
kennum húðsjúkdóma! Ef þér finn-
ið til sárinda eða kláða, eða hafið
sprungur í hörundi, er bezt að nota
strax Zam-Buk. Þau græða fljótt.
Sé húðin bólgin af kláða, eða sár-
um og eitrun, er ekkert meðal, sem
tekur jafn-fljótt fyrir ræturnar og
Zam-Buk. Aburðurinn frægi, Zam-
Buk, læknar og græðir nýtt skinn.
Zam-Buk bregst aldrei það hlut-
verk sitt að græða og mýkja og hef-
ir sótthreinsandi áhrif. Eru smyrsl
þau nú notuð í miljónum heimila.
Fáið öskju af þessum merku jurta-
smyrslum, og hafið ávalt við hendina.
Mrs. W. Campbell, að Bonny River
“Eg hefi verið hér í mörg ár, og | Station, N.B., segir: “Sprungur á
andliti og handleggjum dóttur minn-
ar, urðu að opnum sárum. Við reynd-
um ýms meðul, en ekkert hreif nema
undrasmyrslin Zam-Buk.
hefi farið um alt húsið á öllum
tímum sólarhringsins, og aldrei
orðið var við nokkuð yfirnáttúr-
legt eða óskiljanlegt. En þegar
eg lét gera við húsið fyrir nokkr-
um árum, þá fundum við ýmislegt
er sannaði Ijóslega, að hér hafði
einnvern tíma verið leikinn
draugagangur. Þetta hefir líka
sagt mér maður, sem sjálfur var
við þetta riðinn. Þessari hjátrú
á húsinu vildi eg útrýma.”
“En mér finst það ekki eiga illa
við að kalla húsið “Draugahúsið”.
Það eru til góðir andar ekki síður
en illir”, sagði eg.
“Eruð þér að gefa mér í skyn,
að eg sé draugur?” sagði Mr.
Vvarrington.
“Ekki draugur, heldur góðu1-
andi,” sagði eg um leið og eg
stóð upp og kvaddi þennan gamla
góða og göfuga mann.
Þetta er úr American Magazine.
amfiuk
Kafli úr bréfi.
til ritstjóra Lögbergs.
Borgum í Harnafirði,
23. nóv. 1927.
Kæri herra!—
Um Ieið og eg vil hér með þakka
yður innilega fyrir Lögberg, er
sent hefir veirð mér nú um hríð,
vildi eg jafnframt geta auðsýnt
yður þakklæti mitt með frétta-
greinum í blaðið við og við, eða á
annan hátt. En að þessu sinni, er
n:ér ekki hægt um vik, með því að
eg er nýkominn heim úr átta
vikna burtuveru, mér til heilsu-
jbótar, og margt og mikið, sem
fyrir liggur að gera.
Tíðin hefir verið hín allra
bezta, er menn muna hér, alt frá
nýári, að undanteknum nokkuð
lögum norðaustan kuldakafla upp
úr sumarmálunum, er hindraði
lengi grasvöxt, svo að jörð varð
heldur síðgróin. En á endanum
Fáið öskju af Zam-Buk í dagl Ein
stærð að eins, 5úc. 3 fyrir $1.25..
Zam-Buk Medicinal Sápa, 25c. st.
varð þó að síðustu sæmileg gras-
spretta, og heyskapur í góðu með-
allagi að lokum. Nýting varð í
bezba lagi, svo allir munu eiga
vél verkuð hey.
Garðávextir sruttu með bézta
móti og bygg (sem hér er), því oft
var heitt í veðri., og lítið um frost
framan af haustinu.
Afkoma mun vera hér í sæmi-
legu lagi, eftir því sem annars
staðar gerist, en erfiðleikar í
verzlun miklir, vegna lækkandi
fjárverðs og Blra samgangna.
Kíghósti er búinn að ganga hér
lengi, en er nú 1 rénun. Hefir
hann orðið einu barni að bana.
Tveir góðir og nafnkendir bænda-
öldungar létust í vor sem leið. —
Þeir Eymundur Jónsson frá Dilks-
nesi, 87 ára gamall; var um hríð
í Ameríku, en bjó annars lengi J
Dilksnesi. Hinn var Jón Guð-
mundsson, bóndi í Hoffelli, 82
ára, bjó þar í 50 ár, og gerði sann-
arlega garðinn frægan. — Báðir
voru öldungar þessir snillingar i
höndum. —
•Sendi yður linu seinna, ef á-
stæður leyfa.
Yðar með virðingu,
Hákon Finnsson.
Þér
hjálpið Hveitisamlaginu eða
óvinum þess.
Með því að selja hveiti sitt í samlög :n, fá bændur hærra verð fyrir það yfir-
leitt, heldur en þeir gætu með nokkru m íti vonast eftir að fá undir g-amla fyrir-
komulaginu.
Töluvert meira en helmingur allra bfenda í þremur Sléttufylkjunum tilheyra
nú samlaginu.
Þeir, sem standa fyrir utan eru stuð íingsmenn hveitikaupmamianna, sem gera
ilt, sem í þeirra valdi stendur til að drepa hveitisamlagið.
Það eru ekki tíu af liverjum hundrað bændum í Vestur-Canada, sem ekki skilja
að það væri ómetanlegur skaði ef hveitisamlagið væri eyðilagt. Samt eru nærri
fjörutíu af hverjum hundrað bændum sem fá hveiti sitt í hendur óvinum sambands-
ins.
Hveitisamlagið er eign bændanna sjálfra, sem þeir sjálfir ráða algerlega
yfir, en hafa æfða og vel hæfa menn til að vinna fyrir sig. Allur ágóði hveitisam-
tagsins, sem vinst bæði við kornhlöðurna r og við að liöndla hveitið, lendir hjá
bœndunum sjálfum. Ágóðinn af sölu þess hveitis, eem hveitikaupmennirnir höndla
gengur til þess að auðga hveitikaupmenn na.
Ef þér eruð fátækur bóndi, þá getið þér ekki staðið yður við það, að eiga hveiti-
rerðið undir miskunnsemi hveitikaupmannanna.
Ef þér eruð efna bóndi þá ættuð þér að fyrirverða yður fyrir að standa utan
við hveitisivmlagið.
Manitoba Wheat Pooi
Winnipeg Manitoba.
Saskatchewan Wheat Pool Aiherta Wheat Pool
Regina, Saskatchewan.
Calgary, Alberta.
Mr. Warrington. Honum var en það, að hann 'hafði verið óhepp- __
sagt að hann væri ekki inni rétt inn og það var enginn til þess að sui;
Etollillllllll^