Lögberg - 12.01.1928, Blaðsíða 5

Lögberg - 12.01.1928, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. JANÚAR 1928. Bls. 5. Dod<is nýrnapillur eru best* nýrnameðalið. Lækna og gigt bak- v«rk, ihjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, eem stafa frá nýr- unum. -- Dodd's Kidney Pills kosta 50o askjan eða sex ðskjur fyrir $2.50, og fást hjá ðllum lyf- •ðlum eða frá The Dodd's Medi- cine Company, Toronto, Canada ámælisorðið þennan morgun, svo eg held því verði ekki haldið lofti framar. Eg bjó mig í snatri, kysti konu og börn, bað guð í huga mínum að v-erndia þau og heimilið, og lagði stað með birtu til vinar míns, hr Alex E. Johnson lögregluþjóns og stefnuvottar héraðsins, sem ráð inn var til farar með mér. — Mr. Johnson var að klæða sig í skyrt una, er eg kom, en var í allra bezta skapi, eins og hann er alla-jafna Frýjaði eg honum nú hugar að hraða sér, því nú var dýrmæt hver líðandi stundin. Var hann strax reiðubúinn, og eftir að hafa drukkið hestaskálina, var lagt stað og farið heim til hr. Árna S Josephsonar, góðvinar okkar beggja, fyrrum stórbónda í Min nesota, en sem nú býr blómabúi við suður takmörk Glenboro þorps Var Árni ráðinn í að slást í för með okkur, og var reiðubúinn með bros á vör, þegar við komum. Var nú ekkert eftir annað, en að Þiggrja góðgerðir hjá Árna, kemst enginn undan >ví, sem ber >ar að garði. r Var nú lagt af stað í herrans natm, kl. nærri 8 um morguninn ! ord Sedan bíl. Vorum við all- " g}aSir 1 bragði; veður var hið akjosanlegasta, 0g sannaðist >ar hið fornkveðna, að “svo gefur hverjum, sem hann er góður til ” Var nú farið sem leið sá suður til Baldur, suður og austur til Glen- boro og >aðan austur til Crystal 1 y- Á tollskrifstofunni >ar fengum við vegabréf okkar án minstu tafar. Lagði Mr. Baker umboðsmaður stjórnarinnar þar’ sig allan fram til þess að gefa okkur allar þær leiðbeiningar, sem hann gat. Héldum við svo áfram aleiðis til Sarles, sunnan landa- mæranna, en þar er tollskrifstofa a.ndarikjastjórnarinnar. Féllu múrarnir niður, jafnskjótt og við , *P+Un! * og var okkur leyft að halda ferðinni áfram, án pe9a. við værum spurðir spjörun- um ur. Nú var haldið vestur ellefu míl- ur, eða >ar til við komum á >jóð- veginn nr. 4, sem Iig-gur suður. Eftir að hafa farið fimm mílur, ferðuðumst við á mölbornum vegi al-Ia tið eftir það. Við héldum suður eftir nr. 4 allan laginn og bar ekkert til tíðinda annað en >að, að við áðum í litlu þorpi um miðdegisbilið og snæddum dag- lega. Þótti okkur >etta furðu- legt, því við höfðum ekki séð slíkt fyrirbrigði áður. Þau hjón unnu af kappi og samvizkusemi, en á meðan vorum við að dást að kon- unni. Á tilteknum tima var alt komið í lag, og vorum við hinir þakklátustu. Var nú lagt á stað frá þessu þorpi, sem mig minnir að héti Echleson. Gtekk nú alt greiðlega í náttmyrkrinu; fórum við austur, sem leið liggur gegn um Valley City. En þegar við áttum eftir 20 til 30 mílur til Fargo, sprakk gjörð (blow-out). Kom nú luktin að góðu haldi; skiftum við um i snatri og héldum síðan leið okk- ar og ekkert sögulegt bar til tíð- inda; komumst við til Fargo kl. nærri eitt um morguninn >ann 29. Höfðum við >á farið á einum degi 347 mílur. í Fargo voru ekki allir gegnir náða, >ví enn voru bílar þar á strætunum. Leituðum við uppi gistihús og fengum ágætis her- bergi, gengum til náða og sofn- uðum vel. Klukkan sex um morg- uninn vaknaði eg og vakti Árna Josephson, og tókst mér að hafa hann úr rúminu klukkan hálf- sjö. Var þá ráðist í að vekja Mr. Johnson og tókst það um síðir. Lögðum við á stað eins fljótt og kostur var á austur yfir Rauðá, til Moorehead í Minnesota. Var sá staður í fyrndinni einn af fangastöðum frumbyggjanna* til a- Bellingham, björgin stóru og merkilegu, sem þekja jörðina >ar á stóru svæði., Þó kvað þetta ekki vera nema svipur hjá sjón í sam- anburði við hið hrikalega land- lag í kringum Granite Falls. Feg- urst þótti mér í Ortonville, ef eg man rétt. Sá bær stendur á vatns- bakka. Austanvert við vatnið er afar fagurt að k-eyra fyrir neðan hæðarbrúnina og horfa vestur yf- ir vatnið spegilfaugrt. Til Madison komum við kl. 4 um daginn. Er >að allmyndarleg- ur bær, mig minnir með um 2,500 íbúa. Þar búa þrjár dætur Árna Josephsonar, Mrs. Groff, Mrs. White og Margrét ógift. Allar stunda þær >á atvinnu, að prýða hár kvenna, og eru þaulæfðar orðnar í því vterki. Mrs. White var einmitt þessa dagana, sem við vorum syðra, stödd í Minneapolis að ganga undir próf í þessari iðn, og hlaut hún hæstu einkunn hverri grein. — Tengdasynir Árna stunda rakaraiðn, og hafa lengi fengist við það starf. Við dvöldum stutta stund í Madison, að þessu sinni, og héld- um áfram austur til Minneota, því nú fór að verða úrkomulegt og byrjaði að rigna ögn áður en við náðum síðasta áfanga. Við kom- um til Minneota kl. 6 um k6völd- ið og héldum beint til búðar þeirra Andterson bræðra, sem eru mestu vinir Árna; hafði eg kynst þeim lítillega áður. Á kirkjuþinginu í leiðinni til Manitoba og Nörðvest- Dakota 1922 kyntist eg Oddi, og urlandsins. í Moorehead snerum við inn á þjóðveginn nr. 6 og héld- um suður áleiðis til Madison, sem er um 160 mílum sunnar við þenna þjóðveg. Fórum við nú hægt og gætilega, þóttumst fullvisir að ná eftir hæfilegan tíma til Minne- ota, en þangað eru að eins um 200 mílur frá Fargo. Til Breckenridge komum við kl. nálægt 10, og þaðan sen'di eg skeyti heim Komst eg í nokkuð hart við stöðvarstjórann, >ví hann vildi reka það ofan í mig, að Glen- boro væri til í Manitoba. En eg vildi ekki láta undan með þetta, því það var eitt, sem eg þóttist vita nokkurn veginn fyrir víst. Leitaði hann ,óaflátlátanlega í bókaskruddum og kannaðist síð- ast við >að, en. vildi færa sér til málsbóta, að honum hefði mis- heyrst nafnið — sem getur líka hafa verið, þó eg þættist ekki tala óskýrt. Annars er >að undravert hvað allur þorri manna í opinber- um stöðum er hryssingslegur við ókunnuga í fyrstu og fráhrind- andi, eins og margir vilji sýna fyrirlitningu. Á þetta sér stað, sunnan sem norðan landamær- anna jöfnum höndum. verð. Um sólsetursleytið komum við til Jamestown, sem er snotur lítil borg í dalverpi einu, um 100 míl- ur vestur frá Fargo. Er þangað kom vorum við komnj,. 250 mí]ur alieðis. Við hðfðum ákveðið, að komast til Fargo um kvöldið, og héldum við áfram austur á bóg- inm Eftir þjóðvegilnum nr. J10 héldum við áfram nál. l5 mílur, 1 htíU 1?0rpi og neyttum kvoldverðar. Að kvöldverði lokn- nm flaug mér f hug, að ilt væri að vera í myrkrinu, ef óhapp bæri að hondum, en löng ferð fyrir ondum um nóttina, svo eg fór í harðvörubús og geypti steino]íu_ kt til vonar og vara. Þótti okk- ur kynlegt, að hún jiýr og hægt væri að fá hana fyr- hevr? \°g þÓ hötðum við neyrt svo m.kið tálað um tollana orðan landamæranna attum eftir að læra þetta. mHur",hÖfCum vi* farið „argar ”ivári.SearS,'él1Í”<,b"*51 * ifram "Undt íír Vl5 h,aId- Þar5vTi'U'hti' ”*Sta bo™P’e!' Ea Þriitt fyrir Ca Tvo °“m bM voru í nágrennim. ’ Sem ^ar lánsamír að gS’;°rUm við s.v<> sem okkur var sagt Jarn.smið* sagt að væri latr. legur að gera við bifreiðar. yfð fundum hann í smiðju sinni >6 ramorðið væri, og tjáðum honum vandræði okkar. Hann tók okC vel og hafði goð orð um að koma ° u 1 lag) á 2V2 kl.tíma. Þegar hann var að byrja á verki sínu kemur kona hans og tekur tií starfa með honum og vinnur rösk- Okkur gekk ferðin greiðlega um daginn og engin óhöpp báru að höndum. Við vorum allir í bezta skapi; veðrið brosti líka við okk- ur. Hver okkar hafði sitt verk að vinna: eg stýrði bílnum, og án gat eg litlu öðru sint; Mr. Joseph- son átti að halda niðri afturenda fararskjótans; fanst honum >að létt verk og löðurmannlegt, og 'latti hann þess ekki, að við færum ögn greiðara. En Mr. Johnson átti að gæta luktarinnar, þeirrar er við keyptum nóttina áður; var hann stöðugt með luktina í hend- inni. Horfðu menn á þetta eins og naut á nývirki, er við komum ofan úr bílnum, og hugðu að við mundum tilheyra einhverju helj- armiklu luktarfélagi (Lantern Society), og þóttu við nokkuð í- skyggilegir, ekki sízt af >ví, að við vorum allir býsna vel vaxnir úr grasi. Þrent var það, sem við veittum sérstaklega athygli á leiðinni frá Jamestown, N. D., til Madison í Minnesota. Það voru fyrst og' fremst eggja-“samvizkur” (Egg Sandwiches), sem var svo mikið haldið að okkur á hinum ílitlu matsöluhúsum í smábæjunum, eitt steikt egg á milli tveggja brauð- sneiða. Eg bað oftar en sinni um aðeins steikt egg, en >að yar ekki við það komandi, nema brauðið fylgdi. — Annað var >að, hvað fólkið virtist eitthvað fá- var fult svo! frótt um það, hvar það átti heima á hnettinum, þegar verið var að spyrja það til vegar. Rann >á upp í huga mínum saga af velmetnum íslenzkum borgara í Minnesota, sem var að ferðast til Canada, en viltist, og þegar hann fór að leita sér upplýsinga, þá gat enginn leið- beint honum, þar til hann að lok- um finnur mann og kvartar um hvernig á þessu muni standa, að enginn skuli geta lleiðbeint sér Maðurinn segir, að hann skuli ekki furða sig á því, því hann sé kominn flér inn í afar-stórt vit- firringahæji. Datt mér í hug um stund, hvort við værum komnir í þetta hæli, en kunningi okkar skaut >ví að okkur, að fólkið muni hafaJ tekið okkur fyrir vitfirringa að vera að spyrja »m veg, þar sem leiðin var mörkuð. Brátt náðum við okkur í vegakort og spurðum ekki til vegar úr því. — Það þriðja var landslagið fyrir norðan Madi- son, í kringum Orlanville og hefi séð hann síðan; og Sigurði, sem er verluznarstjórinn, kyntist eg fyrir nokkrum árum norður í Canada, er hann var í heimsókn til Árna.. Þeir bræður tóku á móti okkur með allri blíðu, Oddur bauð okkur öllum til kvöldverðar, og áttum við þar ágætustu við- tökum að fagna. Kona Odds er Kristín Albertsdóttir, systir Guð- nýjar konu Páls Anderson í Ar- gyle-bygð; eru þær systur nafn- togaðar sóma- og myndar-konur. Tóku >au hjón á móti okkur, eins og þau ættu í okkur hvert bein og buðu okkur þar að vera með öHu okkar liði, eins lengi og við vild um, að forn-íslenzkum höfðingja- sið. Heimili þeirra Andersons- hjóna, er eitt hið allra prýðileg- asta í Minneota, með öllum ný- tízkuþægindum. Að kveldverði loknum, fór eg að heim’sækja móðursystur mína, Mrs. Stefa,níu Johnson, sem heima á í Minneota. Er hún orðin göm- ul kona, komin yfir sjötugt; var hún veik og rúmföst, hafði verið veik í 9 vikur og verið um tíma á spítala, var nú samt heldur á batavegi. Hafði eg einu sinni séð hana áður, 1912, er hún kom í kynnisför til Glenboro. Maður hennar er Joseph Johnson, nú orðinn fjörgamall og blindur, en skrafhreifinn og stálminnugur. Hafði hann verið móður minni samtíða hjá séra Halldóri Jóns- syni á Hofi í Vopnafirði; hafði hann gaman áf að skrafa um gamla tíð. — Mrs. Agnes Hoff, dótturdóttir hennar, en fóstur- dóttir S. S. Hofteig, var þarna hjá ömmu sinni; á hún heimili >ar í bygðinni, hafði hún um stund yfirgefið mann og börn til þess að stunda ömmu sína í þessu stríði hennar; hafði hún einn drenginn með sér, af fjórum sem hún á. — Var okkur fagnað á heimilinu og komumst við John- son félagi minn ekki. hjá því að drekka kaffi, áður en færum. — Þegar fór að kvölda, fórum við að hugsa til ferðar út í bygð. Var heimili móðurbróður míns, hr. S. S. Hofteig, hinn ákveðni áfanga staður, io mílur norðaustur frá Minneota. Árni Josephson ætlaði til sona sinna, Frank og Helga, sem búa í nágrenni við Hofteig’ Kom Helgi strax til Minneota að sækja föður sinn. Þágum við leiðsögn hans heim til Hofteigs, því að við vorum ókunnugir, en einu ?!mt °rðlð 3f nóttu; fylgdum við ClnU 1 bumatt á eftir og alt gekk greið- Cego. Skildum við Johnson við >á feðga hiá Hofteig 0g þökkuðum fyrir góða og skemtilega fylgd. Drangeyjarsund. (Framh. frá 1. bls.) Þegar við komum að Drangey, var skjótlega haldið upp á eyna, úr Uppgönguvíkinni, sem liggur á milli Ivambhöfða og Lundhöfða. Erlingur var eftir í vélbátnum, og hvíldi sig undir sundraunina. Upp- gangan var brött og töluvert erfið; lausagrjót mikið þar til upp kem- ur í skarðið, sem aðskilur Lamb- höfða frá sjálfri Drangey. Að norðanverðu við Lambahöfða skerst önnur vík .inn í eyjuna, sem heitir Heiðnavík, og þar upp af er Heiðnabjarg, sem Guðmundur góði varð að hætta við að vígja, eins og stendur í þjóðsögunum. — Fyrir botni Uppgönguvíkurinnar er Tjaldhöfði; hann er á hægri hönd þegar upp er gengið. Altarishom, og er þar þverhníft bjarg fyrir neðan. Við stöldruðum við á Alt- arinu, og báðum bænir okkar að fornum sið. Var þar m. a. k. vel beðið fyrir Erlingi. Þá var eftir síðasta brekkan upp að Brúnarhellu;; þar eru festarnar festar uppi, sem menn handstyrkja sig upp eftir á eyna. Hálfa klukku- stund vorum við upp á eyjuna, en þaðan héldum við skemstu leið að Grettisbæli /'Grettistóft). Var þar margt að sjá, sem eigi er rúm til að skýra frá að þessu sinni. Út- sýnið úr Drangey var dásamlegt um allan 'Skagafjörðinn, og naut þess vel i sólskininu. Norð-austan við Drangey liggur Málmey (156 stikur á hæð), en þar austar skag- ar fram hinn dökki Þórðarhöfði (202 stikur), og býður Ránardætr- um byrginn. En mest ber >ó á hinum tignarlega Tindastól (qSq stj, sem er á hægri hönd. En lit- ill var tíminn að athuga útsýnið, þvi Sigurjón farastjóri rak á eftir og sagði annað nauðsynlegra. — Væri nú tími til kominn að fara í bátana og hyggja til heimferðar Þótti fylgdarmönnum nóg um hve greiðlega var haldið ofan af Drang- ey. nr. En meira við um sam- Klukkan var að ganga ellefu, er við náðum áfangastaðnum, og voru allir gengnir til náða utan húsbóndinn, Halldór sonur S. S. Hofteig, sem nú fyrir all-löngu hefir tekið við búinu af föður sín- um. Tók hann á móti okkur með mestu alúð, en >ar sem framorð- ið var vísaði hann okkur til svefn- herbergis, sem var hin glæsileg asta vistarvera; var það okkar heimili, meðan við stóðum við í bygðinni. Vorum við nú fegnir hvildinni, sofnuðum fljótt og sváfum vært fram á morgun. Vissum við ekki neitt, fyr en gamli frændi kom inn í svefnherbergið um morguninn, og varð >ar hinn mesti fagnaðarfundur. Hafði eg ekki séð hann í mörg ár, og varð mjög glaður af að sj>á hvað vel ern hann var enn og laus við öll ellimörk, þrátt fyrir hans 86 ár og hans mikla æfistarf. (Frh.) Þegar vi8 komum aftur niður af Drangey, var haldið á Drangeyjar- íjöru, og tekiö að undirbúa Erling undir sundraunina. MeSan að Ólafur og Sigurjón voru að bera maksturinn á Erling, og klæða hann i sundfötin, skrapp eg í sjó; •var hann svalari en svðra, enda 11 stiga heitur hér, en 14 stig við sundskálann í Reykavik. Erlingur var svo búinn, að hann var í þrennum sundbolum; sá ysti var gerður úr dúnheldu lérefti, en hinir voru venjulegir ullar-sund- bolir. Sundhettur hafði hann tvær, og fingravetlinga á höndum úr dúnheldu efni. Allur útbúnað- ur var hinn ágætasti að öðru leyti en því, að engin hafði hann sjó- gleraugu. Hann var vel smurður með feitiefnum, sem sérstaklega voru búm til varnar sjávarkulda. bæði undir sundklæðin, og eins borið í þau. Undirbúningurinn undir sundraunina tók tæpa klukkustund. Það var eigitilega ekki fvrr en að Erlingur vapraði sér til sunds, að fylgdarmenn okkar trúðu þvj, að hann vildi freista að synda til lands. Einkum leist Bjarna Drang- eyjarformanni ógæfusamlega á þetta ferðalag, mest vegna þess hve áliðið var dags. Klukkan 5.40 óð Erlingur út í sjóinn, og varpaði sér til sunds. Var þá nýbyrjað að falla að. Veður var mjög hagstætt í byrjun; með- vindur og meðstraumur, og sóttist sundið greitt. Hann svam aðal- lega þolskriðsund (fjögra taka), og hvíldi sig með því að synda bringu- sund við og við. Hann var grunn- syndur .og andaði í hverju taki Sundtökin voru prýðilega samæfð, og einkum voru handtökin öflug; það voru venjuleg skriðsunds (yf- irhandar)-tök, nema hægari og lengri. Fæturnir eru þráðbeinir, og fóta- hreyfingin aðallega um mjaðmirn- ar. Fótatökin voru fiögur á með- an handtakið var eitt. Tvær fyrri ‘‘klippurnar” gerði hann um leið og hann velti ser dalitið, og var skæratakið” stærra á hægri hlið, en síðan tvær smáklippur (spörk). Ólafur, ibróðir Erlinds, mun hafa ráðið mestu um sundaðferð hans og þjálfun. Ólafur er ágætur sund- kennari, og hefir um mörg ár kent svmd í Laugarneslaugum, áamt Tóni 'bróður sínum. Mun kostur þeirra bræðra við sundkensluna vera fremur þröngur, enda ekki ’tllur skilningur kominn á það enn. hve sundkunnáttan er nauðsynleg þeirri þjóð. sem mest lifir af sjáv- arútvegi. Væri leitt ef þeir bræð- ur yrðu að hætta hér sundkelsunni, af þeim astæðum. eins og Erlingur rð að gera. Við fylgdum Eflingi í tveimur bátum; í röðrarbátnum, sem réði stefnunni, voru þeir: Ólafur sund- kennari, Sigurjón sterki Pétursson. Lárus Runólfsson. formnður og Guðm. Stefánsson frá Reykjtim. En í vélbátnum voru: Bjami DrangeyjarformaÖur Jónsson, Sig- urður sjómaður Gíslason, Einar Ásgrímsson, (14 ára) sonur bónd- ans á Reykjum og undirritaður. Meðal annar björgunartækja, höfðum við hlaðna byssu í vélbátn- um, til að granda með sjávardýr- um, er kynnu að sækja aÖ sund- kappanum. En til þess kom ekki; við létum vélbátinn þundra einu síldartorfunni, sem á leið okkar varð. Eins og áður er sagt, var aðal- sundaðferð Erlings þolskriðsund, en til hvíldar svam hann bringu- sund, alls 27 sinnum á leiðinni. Stundum aðeins nokkur sundtök í <ænn, en lengst var hann á bringu- sundi í 6 min. og var það þegar fór að líða á sundið. Bringusundtökin voru þetta frá 26 til 36 á mín., en skriðsundtökin 22 til 26 á mín. Eg mældi sjávarhita fimm sinnum á leiðinni, og reyndist hann altaf I1 stig. Nokkrar marglyttur sáust á leið- inni, en ekki stórar. Þegar sundið var hálfnað, fór að hvessa, og gerði viridgerru, sem sjó- menn i Skagafirði kalla svo. Þá dró og fyrir sól. En altaf svam Erl- ingur jafn knálega, og sá enga þreytu á honum, fyrr en hann fór að klýfa hinn þétta þverstraum við Reykjadisk. Rétta stefnan úr Drangey í land, er að bæinn Reyki beri yfir Reykja- disk. Þeirri stefnu var og haldið, þar til straumurinn inn fjörðinn reyndist of þungur og erfiður sund- kappanum, sem vildi ná landi við Reykjadiskinn, var farið að svip- ast eftir góðum lendingarstað. En alstaðar virtist lending erfið; stór- grý'ti og hamrar. Þá var og há- flóð. Nú bar straumurinn Erling inn víkina. Og þó öldurnar væru að vísu minni þegar nær kom strönd- inni, þá fór Erlingi að veitast sund- ið erfiðara. Var það mest vegna sjávarseltu í augum; en hann hafði engin hlífðargleraugu, eins og áð- ur er sagt. Var hann þá búinn að synda i nær fjórar klukkustundir. Þegar komið var suður fyrir Reykjaá, fast að landi, þar sem heitir Hrossavíkurnef, var Erling- ur tekinn upp í róðrarbátinn, því ómögulegt var fyrir hann að stíga á land vegna brims og þess hve ströndin var grýtt. Var líka að okkar áliti, sundrauninni lokið. Hafði hann þá verið á sundi í 4 kl. st. be mín.; en vcgalengdin 7.5 röst. Við tókum tíman á tvær skeið- klukkur, og sýndi önnur klukkan: 4 kl.st. 24 mín. 57 sek., en hin 4 kl.st. 25 min. 2,6 sek. Var nú haldiÖ hið skjótasta í land, en þar var fyrir gamall mað- ur, Sölvi Sigurðsson að nafni, fósti Ásgrims bónda á Reykjum. Hann stóð líka í f jörunni þegar við lögðum út í Drangey, og óskaði þá Erlingi sérstaklega góðrar ferðar. Mun hann hafa grunað hvað til stóð, en verið var að hita og sund- urleysa maksturinn, sem borinn var á Erling. Þá var haldið í Reykjalaug með Erling og hann baðaður og ræstur. Feitin var mjög föst á skrokknum og gekk illa að ná henni af, og var laugavatnið þó vel heitt; varð að blanda það með köldu vatni. Daginn eftir hvíldi Erlingur sig eftir sundraunina, en við félagar lians símuðum sundarfekið suður. Skagfirðingar tóku hið bezta á móti okkur og var dvölin á Sauðár- króki mjög ánægjuleg. Við fórum landleið suður; og var vel tekið á móti Erlingi í höf uðstaðnum, eins og vera bar. IV. Það eru nú tæpar níu aldir síð an Grettir synti úr Drangey, og sótti eldinn Mörgum mun leika hugur á þv að vita, hvaða sundaðferð Grettir hefir notað, — hvað lengi hann hafi verið á leiðinni, og hvar komið að landi. Erfitt mun vera að leysa úr þessum spurningum; þó má fast- Iega gera ráð fyrir, að hann hafi vnt bringusund, bæði vegna þess, hve fáar sundaðferðir hafa þá ver ið þektar, og eins af því, að bringu- sund er venjulega talið vera ein allra öruggasta sundaðferðin, a. m k. fyrir þolsund. Það getur verið að Grettir hafi hvílt sigj með því að synda t. d. baksund; en sumum mun finnast það ósennilegt, vegna hin frábæra styrkleik hans og manndóms. Útivi'starlífið 'samfara aflraun- unum, hefir gert Gretti þolnari, sterkari og áræðnari en nokkurn annan. Hann leggst einn úr Drang ev til lands, án nokkurrar fylgdar; og er ekki að furða, að það hafi eina tíð verið talið einstætj afreks- verk. Hafa þó ekki allir lagt trún- að á þetta sundafrek Grettis, sem Erlingur hefir nú svo fagurlega sannað. Það er ekkert efamál, að vel hefirGrettir æft sig undir þessa sundraun; hann mun oft hafa synt í kringum Drangey, og Illugi líka. Enginn syndir mílu vegar óæfður. eða litt æfður, og sizt í svölum sjó. Hvar Grettir hafi komið að landi, um það mun lengi mega þrátta, en ósennilegt þykir mér að hann hafi lent á sjálfum Reykja- diski, vegna stórgrýtis, heldur skamt þar frá, í vikinni fyrir neð an gömlu Grettislaug. Þar er landtaka sæmileg. Þó aðGrettir hafi orðið að vera mjög var um sig, þá hefir hann þó að öllum likindum getað valið landgöngustaðinn. Enginn vissi um “sundferð” hans úr Drangey fyr en eftir á, og gátu því óvinir hans ekki setið fyrir honumb Þá hefir hann og að sjálfsögðu valið gott veður, og verið að því leyti hepnari með veður en Erlingur, og af þeirri ástæðu dreg eg, að hann hafi ekki verið lengur á sundi en 3V2 kl.stund. V. Á þessu ári hafa verið unnin fleiri afreksverk i íþróttum en nokkru sinni áður, síðan íþrótta- hreyfingin hófst á ný. Hver merkis viðburðurinn hefir rekið annan. Nýjar leiðir verið farnar. Mörg ný met sett, eins og lesend- um blaðsins er kunnugt. — Jþróttafélag Reykjavíkur sendi á árinu tvo fimleikaflokka tiLNor- egs og Svíþjóðar og þeir gátu sér þar hinn ágætasta orðstir fyrir snjalla fimleika og prúða fram- komu. Tvær stúlkur synda úr Engey til lands, og hefðu eins get- að verið fimm, að því er sund- Tjarnir voru þar skamt frá og bár- um við vatn úr þeim í trébölum. Einkum var Sigurjón athafnamik- ill; er betra að hafa hann í fylgd með sér í slíkum ferðum, en tvo aðra. Ásgrímur bóndi hafði ný- lega látið hækka virkið í kring um laugina og var þar hið bezta skjól. Eins og að líkindum lætur, var Erlingur nokkuð þrekaður eftir þessa miklu sundraun. Mun það þó ekki hafa verið vegna vega- lengdarinnar, því oft liafði hann synt lengur í laugunum syðra, heldur vegna sjávarkij.lda. Það er mest vegna sjávarkulda, að menn synda yfirleitt ekki lengur hér i sjó en rúma klukkustund. Enga fékk Erlingur hressingu, fyrr en eftir sundraunina og þá heita mjólk Ekkert áfengi var haft með í ferð- inni, og þessvegna gekk alt svo á- gætlega vel. Erlitigur er hinn mesti reglumaður, og ættu íþrótta menn vorir að taka hann sér til fyrirmyndar í þeim efnum. Hann hefir alla tíð æft sig vel og reglu- lega undir kappraunir, og lifað á íþróttavisu, og þessvegna náð svo góðum árangri. Vona eg að Erl- ingur hafi nú með þessu Drang- evjarsundi sínu, sótt þann eld, er dugi íþrottamönnum vorum til frekari afreksverka, a. m. k. næstu mannsaldra. Þegar við komum heim að Reykj- um aftur var þar matur á borðum. og nóg af heitri mjólk; var drukk- ið fast. Erlingur hrestist nú fljótt. en var sjondapur enn vegna sjávar seltunnar. Klukkan 3 um nottina komum við aftur á Sauðárkrók. Mikið var sungið á leiðinni, enda radd- menn i förinni. Við urðum að vekja upp á gistihúsinu; því eng- inn bjóst við okkur svo seint. skálavörður segir. Þá má og minna á sundraun Jóhanns Fr. Guð- mundssonar, er synti yfir Siglu- fjörð; sjávarhiti var aðeins 6 stig. Þá hafa átta af fremstu íþrótta- mönnum vorum farið til Danmerk ur og kept þar í einmenningsíþrótt- um á alheimsmóti K. F. U. M„ og hlotið mikla sæmd, þó við 17 þjóð- )r væri að keppa. Þá hefir í fyrsta skifti verið hlaupið frá Þingvöll- um til Reykjavíkur, svo kunnugt sé; og loks hefir Erlingur sund- kappi synt úr Drangey til lands og sannað sundafrek Grettis; mun margur telja það mestu þrekraun ársins. Haldi Erlingur jafn vel áfram sundæfingum og hingað til, verður ekki langt að bíða þess, að hann syndi t. d. úr Vestmannaeyj- um til lands. Af öllum þessum afreksverkum má sjá að við erum aÖ rétta við aftur í líkamsíþróttum, þó margt sé enn óunnið. Stökkmenn vorir stökkva nú meira en hæð sina, eins og Gunnar á Hlíðarenda forðum; en lang- stökksmennirnir hafa enn ekki náð að stökkva eins langt og Skarphéð- fhn, er hann stökk yfir Markarfljót, á milli skara. En þó eru þeir að nálgast það met . Ætti vel við að einhver stökkmanna vorra freistaði að stökkva yfir Flosagjá yfir 1930. Eitt af verkefnum íþróttamanna er að sanna afreksverk forfeðra rra, og þó róðurinn sé engan veginn léttur enn, t. d. vegna af- skiftaleysis hins: opinbera, þá er furða hvað hefir áunnist. Þeir menn, sem enn kunna að vera á móti likamsíþróttum, ættu vel að muna það, að gtdlöld bókmenta mun hef jast hér aftur á ný með af- reksverkum íbróttamanna. Fræði- menn og skáld munti taka höndum- um saman, og lofa afreksverkin að BÖKUNIN bregst ekki ef þér notið MAGIC BAKING POWDER Það inniheldur ekki alúm og er ekki beizkt á bragðið. maklegleikum. Árið 1927 hefir að mörgu leyti markað nýtt tímabil í íþróttasögu vorri, og væri íþróttamönnum þá fullgoldin afreksverkin á árinu, ef hið opinbera vildi nú veita 1. S. 1. hina umbeðnu f járveitingu til sund- haUarinnar og Olympíuleikanna. —íþróttablaðið. Ferðasögubrot. (Er skeði v@rið 1927, þá G. T. stúkan “Einingin” var stofnuð). Ferð til Selkirk finst nú enn föst í sumra muna, þá ‘stórtemplar’ og stuðningsmenn stofnuðu “Eininguna.” Við lögðum fimrn á votan veg, um vor' að þánu hjarni: Bárdal, Hjálmar, Jón og eg og jötun nefndur Bjarni. I fyrstu var oss gatan greið, glaðværð fylti huga; magnþrot kom á miðri leið; og mæða aS yfirbuga. Afl þá sýndi einn sem Þór, annál fært það látum, er bílinn oní fen eitt fór, og fastir þar við sátum. Sögu kjarnan sjáum þar, >ó sumum öfgar þyki: —með annari hendi Bjarni bar bílinn upp úr dýki. Drengur sá fékk hug vorn hrest, hraustur, af víkings kyni, Bjargráð þakkar Bárdal mest Bjarna Magnússyni. Guðjón eins í ’glöðum tón, gefur Bjarna hlutinn, 30 að Hjálmar, hanp^og Jón til hjálpar ýttu á skutmn. Frá Magnússyni magn þá fékk máttlaust vélardýrið. sem urraði og ekkert gekk með Arinbjbrn við stýrið. Hér í brag svo hnýti eg heillaráð, án vafa : ' meö í bíl um blautan veg er Bjarna gott að hafa. Nær áframhalds er úti von og illfær reynist vegur: munið að Bjarni Magnússon er mönnum nauðsyn’egur. Guðjón H. Hjaltalín■ EYÐILEGGING. Lutu eldi landsins ból, llist var seld í dróma, hneig að kveldi happa-sól, —hrundi veldi Róma. Frami seldist fyrir glys, freyddu að kveldi skálar, fórst í eldi fánýtis fagna veldið sálar. HAUST. Nú er náttúran ömurlig, og ekkert ræðin— fuglinn hefir falið sig, er flutti kvæðin. En fyrir það á fönnin hrós hve fínt hún vefur fald yfir >á fölvu rós, í fold er sefur. Sú víst ábreiða verður hlý, um vetur langa, því rís upp aftur rós á ný með rjóða vanga. BENDING. Á flestum mótum.freisting er, fánýt bót við pínum— víða grjót á götum hér — gættu að fótum þínum. R. J. Davíðsson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.