Lögberg - 24.05.1928, Blaðsíða 4
Bls. 4
LÖGBKRG, FIMTUDAGINN 24. MAÍ 1928.
Jögberg
Gefið út hvern Fimtudag af Tle Col-
umbia Press Ltd., Cor. Sargent Ave. &
Toronto Str., Winnipeg, Man.
Tslaimart N*6327 og N-6328
Einar P. Jónsson, Editor
Utanáskrift tii biaðsins:
THE COLUN(BUV PRE3S, Ltd., Box 317*. Wlnnlpeg, Hai).
UtanáakriEt rit«tjóran»:
tmrOR LOCBERC, Box S1TÍ Wlnnlpeg, Han.
Ver8 $3.00 um árið. Borgist fyrirfram
The "Lögber*" la prlnted and publlahed br
Ttie OolumbU Preee, Limitei. ln the Coiunobla
Buildlng. aaraent Ave Winnipeg. Manitoba.
Emile Walteis.
Staddur hefir verið hér í borginni undan-
farna daga, listmálarinn ví&frægi, herra Emile
Walter.s frá New York. I hvert skifti, sem vér
hittum að máli þenna unga og yfirlætislausa
listamann, hvarflar hugurinn ósjálfrátt til góð-
vinar vors, Einars Jonssonar, þvi svo margt
hófnm vér fundið sameiginlegt með báSum, —
á.st'Ti á listinni hin sama, og virðingin fyrir skír-
ustu gimsiteinunum í íslenzku þjóSerni, líka sú
sama.
I»\-í hefir svo v.eriS háttaS með Emile W alt-
ers, sem flesta aSra íslenzka listamenn, aS braut
hans hefir eigi ávalt íegiS um grænar grundir.
Spor hins umkomulitla leitanda liggja oftast
um þvrnibrautír meSJcöflum. Þannig hafa þau
vafalaust legiS sporin hans, þessa hóg\Tæra
hetjumennis, sem nú stendur undir regnboga-
fætinum og sér daglega óskir sínar rætast, ■jafn-
vel í mikilfenglegri myndum, en hann ef til vill
nokkru sinni vogaði að láta sig dreyma um.
Málverk Emile Walters eru nú að heita má,
Itomin út um allan hinn meVitaða heim og hafa
í hvívetna vakið yndi og aðdáun listdómara, er
á þau hafa minét.
Emile Walters er eigi að eins frumlegur og
fleygur 1’stamaSur, heldur og jafnframt sann-
ur sonur íslenzks þjóSernis, er veg þess vill í
öllu. Hann veit og skilur af eigin reynd, lík-
legast manna hezt, hvaS það er, að fara um-
komulaus út í heiminn, og berjast aleinn fvrir
takmarki sínu upp á líf og dauða,. ÞaS sannar
hin litbrigSaríka saga hans svo afdráttarlaust,
þótt eigi sé löng enn.
Emile Walters ann listinni af lífi og sál, —
hann skilur tilgang hennar manna hezt, og hon-
um liggur það þungt á hjarta, að almenningur
fái skiIiS hann líka.
1 samtali um listræn mál, fórust Mr. Walters
riýlega þannig orð:
“LeikmaSurinn þráir fyrst af öllu að vita,
hvert sé gildi listarinnar í voru daglega lífi, —
að hverju listin st.efnirog hverju hún fái áorkað.
Tilgangur listarinnar er sá, að fullnægja feg-
urðartilfinningu mannsandans, og hefja ein-
staklinginn í hærra veldi, í líkamlegum og and-7
legum skilningi.
Lífræn list grípur inn í alla skapaðá lduti.
Alt það, sem vel er gert, er í eðli sínu listrænt,
oig í samræmi við megintilgang listarinnar. List-
in er dögg, er dögg\ra skal sjálfan lífstilgang-
inn. Menningin nær hámarki sínu í listinni.
Sérhver forvstuþjóð, nær e.innig hámarki sínu í
listinni. Er hér ekki að eins átt við málaralist
og höggmvndagerð, heldur listir á hvaða sviði
sem er, því þær eru hyrningarsteinamir undir
allri traustri menningu.
Frumleikanum mætti vel líkja við kalda-
vermsl. T ndir yfirborðinu liggja dulin megin-
öfl, er eigi þarf nema vitund að mmska við,
til þess að þau bjóði fram þjónustu sína.
^atturan brast aldrei neinum þeim, er unni
henni af hjarta. ^
, Einfaldleiki 1 list, ásamt rökfestu, ber ávalt
akjósanlegan árangur, eins og á flestum öSmm
sviðum. ”
Að því hefir verið vikið hér að framan,
mjög að Mr. Walters ber fyrir brjósti as
mlenzks þjóðemis, — og 'hann er maður,
ekki lætur lenda við orðin tóm. Sem éitt d;
af mörgum, má enn á það benda, þótt lítill
hafi áður gert verið í íslenzku blöðunum
ant honum er um að koma á fót listanápissk
i sumar til gagns og gleði fyrir íslenzkt
heldur urrf ungling-a
fullorðið folk er að ræða. Ekki er hér
groSafyrirtæki að ræða, því Mr. Walters
vitanlega hefir meira en nóg með tíma sinr
ítera, hefir lýst yfir því, að hann ætli sér f
m onnur omaksJaun, en aðeins ferða og dva
arkostnað. Telur hann tilganginum náð
omak s,tt greitt að fuUu, ef takast mætti
Koma at stað listrænni vakningu meðal fi
vors hér, er framtíðaráhrif mæéti hafa.
Svo er til ætlast, að námskeið það, er hér
ræðir, hefjist að Gimli þann 15. ágúst m
komandi, og standi vfir í fimm eða sex vil
AætlaS er, að lcenslugjald hvers nemanda, n
$20.00, og þess jafnframt æskt, að þeir vt
eigi færri en þr.játíu, er í kenslunni taki þát
AS sjálfscigou verða riemendur að leggja
til nauSsynlegustu áhöld, pensla, liti o’o-
fram eftir götunum.
Rorist hefir oss það til evrna, að fulloi
tolk mvndi veigra sér við að sækja um i
góngu á námsskeið þetta, með því aS’í það h«
aðaUega verið lagður sá skilningur, að það v
eingöngn ætlað börnum og unglingum.
hver rök að slíkur orðrómur styðst, skal ós
látiS. En um hitt getum vér fullvissað alme
ing, eftir að hafa átt ítarlegt tal um tilhögun
námsskeiSsins við Mr. Walters, að þangað er
alt listrænt fólk, er verða vill tilsagnar aðnjót-
andi, nákvæmlega jafn velkomið, án tillits til
aldurs. •
KostaboS þau, er hér um ræSir, eru alveg
einstæð í sögu Vestur-lslendinga. Mnn fáa hafa
fvrir því órað, að jafn ágætur listamaður, sem
Emile Walters er, mundi bjóða fram margar
vikur endurgjaldslaust af sínum dýrmæta tíma,
og ferðast til vor úr fjarlægð, með það fyrir
augum, að beina í réttac farveg, hálfdreymdnm
listaþrám yngri sem eldri, í dreifingunni og
íámenninu vor á meðal. ÞaS var ástin á list-
inni, og trúmenskan viS íslenzkan þjóðararf,
er knúði fram í brjósti hans hngmyndina um
jjetta fyrirhugaða námsskeiS.
Einhverjir kunna að halda, að með þessu
fvrirhugaSa námsskeiSi, sé að eins tjaldað til
einnar nætur, eða með öðrnm orðum, að á yf-
irstandanda sumri verði það háð í eitt skifti
fyrir 511. Færi svo, yrði að sjálfsögðu engu
öðru um að kenna, en tómlæti Vestur-tslend-
inga sjálfra. Fyrírtæki þetta, er að vorri
hyggju, svp lífrænt í eðli sínu og tilgangur þess
svo fagur, að annað er því nær úhugsandi, en
að það verði til frambúSar, sé því verðskuldaS-
ur .sójni sýndur, sem vér, að óreyndu, viljum
eigi efast um. —
Brýnt skal það enn á ný fvrir vestur-
íslenzkum almenningi, að, umsóknir um þátt-
töku í námsske.iSinu, skulu sendast til Dr.
Ágásts Blöndal, 806 Vietor Street, AVinnipeg,
og mega undir engum kringiHBltæSum berast
honum síðar í hendur, en þann 15. júní næst-
komandi.
Þjóðblöndun.
1 hinu fróðlega og ágæta tímariti hveitisam-
lagsins í Manitoba, “The Sooop Shovel”, birt-
ist nýverið eftirfylgjandi grein. VirSLst oss
innihald hennar slíkt, að erindi eigi til állra
þeirra manna, er Slóttufylkin hyggja.
“ÞjóSblöndun í landj hér, lætur við fvrstu
athugun hreint ekki svo illa í eyra. En sé þess
nánar gætt, hvað alment, að baki þess orðs felst,
kemur nofckuð annað hljóS í strokkinn. Bisk-
upinum í Saskatohewan, virðist vera í meira
lagi illa viS þjóðblöndun, ef ráða má af viðtali
hans við blöðin, þar sem hann mótmælir því
stranglega, að stjórnarvröldin hvetji til innflutn-
ings hingað óbrezkan lýS, svo sem ÞjóSverja,
Pólverja, Rutheniumenn og Norðurlandabóa.
VirSist honum, sem af því geti stafað afskap-
leg hætta fvrir þjóðernið.
Frá fjárhagslegu sjónarmiSi, mælir margt
á móti því, að hrúgað sé fólki inn í landiS, svo
aS segja skilyrðislaust. Getur á því verið nokk-
ur hætta, að afkoma sveitabænda biði við það
hnefcki, sé veitt inn á meSal þeirra stranmum
af fákænum aSkomulýð. og væri þá ver farið en
heima setið. ÞaS er ekki ýkja langt síðan, að
maður einn, sem mikið var við opinber mál rið-
inn, lét sér þau orð um munn fara, að það sem
VesturlandiS vanhagaði mest um, væri marg-
aukinn innflutnirigur frá austur- og suðaustur-
þjóSum NorSurálfunnar, eða fólkið í sauðar-
gærunum, eins og hánn komst að orði. Eitt-
hvað einkennilega innrættir hijóta þeir menn
að vera, er á þann veg hugsa. Þannig hugsa
þeir einir, er sætta ®ig við að lifa í “vellysting-
um praktuglega”, á kostnaS umkomulítilla og
fákænna innflytjenda. Slíkan hugsunarhátt
ber að kveða niður, og ættu þeir þar allir að
leggjast á ei^t, er trú hafa á því, að heilbrigð
sveitæmenning sé þjóðfélaginu til blessunar í
heild.
En hver er sá, er dirfist að halda því fram í
alvöyu, að það sé þjóðinni skaðvænlegt, þótt
hún hafi sem flest af mismunandi þjóðernislegr
um flokkum, innan vébanda sinna? Nú á tím-
nm er meira sagt og skrifað af óblandaðri
flónsku, um þjóðflokka, þjóSaeinkenni og skap-
gerð einstaklinganna, en á nokkru 5Sru sviði
samfélagsmálanna. ÞaS er ekki til í víðri ver-
ölcl, þótt leitað væri með logandi Ijósi. þjóð-
flokkur, sem með öllu sé hreinkynja eða óbland-
aður. A söguöldinni þektist heldur enginn
slíkur flofckur, og það, sem að baki söguald-
arinnar býr, er vitanlega að meira og minna
leyti hulið mannfræðingum nútímans. En um
hitt verður ekki deilt, að þjóðflokkar þeir, er
með höndum hafa megnforysituna í mannfélags-
málnnum, eru nú orðnir það blandaSir, að örð-
ugt er að skilgreina uppruna þeirra.
Hinn þjóSemislegi flokkarígur má gjarna
mlssa sig. Hitt er meira um vert, að oss skilj-
ist sú ómótmælanlega staðreynd, að það er um-
hverfið, eða aðbúSin, sem flestn fremur mótar
skapgerð einstaklingsins. Einstaklings-kost-
irnir, hljóta að ganga fyrir ölln. Séu þeir við
hendina, ér ástæðulaust að amast við innflvtj-
endum, hver svo sem þeirra þjóðemislegur
upprani kann aft vera.
Þegar um það er að ræða, að prófa innflytj-
endur, ætti ekki að leggja megin áherzluna á
þjóSernislegan uppruna, eins og við hefir
gengist hingað til, heldur hitt, hvað só í mann-
inn spunnið og hver sé skapgerð hans. Sé það
Kklegt, að hann muni reynast nytsamur borg-
ari, skiftir það miristu máli undir hvaða þjóð-
fána hann var fæddur. ÞjóSinni stafar þá eng-
in minsta hætta af hingaðkomu hans. ”
Fagnaðarefni.
VikiS hefir verið áður hér» í blaðinu að uppá-
stungu utanríkisráðgja'fa Bandaríkjanna, Mr.
Kelloggs, er í þá átt hnígur, að gera stríð út-
læg aS lögum. Mun utanríkisráSgjafi Frakka,
Astride Briand, fyrstur manna hafa heitið
málaleitun þes.sari fulltingi. Nú er það einnig
víst orðið, að stjóm Breta er málinu eindregið
fylgjandi, og mun þess því mega vænta með
nokkrum rétti, aS það fái hvarvétna byr undir
báða vængi, því nú ætti heimurinn að vera bú-
inn aS fá sig fullsaddan af stríSi og blóðs-
úthellingum.
Sérhverjum þeim, er ant lætur sér um heims-
friSarmálið, lúýtur að verða nýjung þessi hið
mesta fagnaSarefni.
Það hefir ekki ávalt þurft mikið til þess að
kveikja stórt bál. Lítilsháttar ágreiningur, er
í fyrstu virtist ekld eftirtektarverSur, gat
stundum orsakað lítt slökkvandi ófriðarbál. Nú
er, sem betur fer, málum þannig skipað, að víð-
sýnustu og beztu menn þjóðanna, eru famir að
beita að því óskiftum kröftum, að gera stríð út-
læg að lögum, og fá í þess stað allar þjóðir
heims, til að láta gerðardóm skera úr ágrein-
ingsmálum sínum.
Vél sé nágrannaþjóðinni voldugu, sunnan
landamæranna, fyrir forgöngu hennar í þessu
mesta velferðarmáli mannkynsins. Og fiagur
verður eá sveigur, er framtíðin fléttar að höfði
hennar, takist henni að ráða þessu máli málanna
til farsællegra lykta.
Canada framtíðarlandið.
í þeim hluta Suður-Alberta fylkis, bar sem mest
er um blandaðan búnað og eins á svæðunum milli
Calgary og Edmonton, er timothy ein allra algeng-
asta og jafnframt bezta heytegundin. Aðrar gras-
tegundir — ágætar til fóðurs, má nefna, svo sem
Kentucky blue, broome gras, rúg, alsike og smára.
Jarðvegurinn í Alberta er einkar vel fallinn til
garðyrkju. Enda er þar framleitt afarmikið af jarð-
eplum, næpum, rófum og því um líku.
Nautgriparæktin í Alberta, hefir ávalt verið
æjög þýðingarmikill atvinnuvegur fyrir fylkisbúa.
Eru sláturgripir þar oft á meðal hinna allra beztu í
Vesturlandinu. Fram að aldamótunum síðustu, var
nautgriparæktin höfuð atvinnuvegur íbúa suður-
fylkisins. í norður- og miðfylkinu, var þá einnig
all-mikið um griparækt. Er fram liðu stundir, fóru
bændur að leggja mikla áherzlu á framleiðslu mjólk-
urafurða, og er smjörgerðin þar nú komin á afar-
hátt stig. Hefir stjórnin unnið að því allmikið, að
hvetja bændur og veita þeim upplýsingar í öllu því,
er að kynbótum nautpenings lýtur. Nú orðið má svo
heita, að griparæktin og kornyrkjan, sé stunduð
jöfnum höndum. Á býlum þeim, er næst liggja
borgunum, er mjólkurframleiðslan að jafnaði mest,
enda er markaðurinn þar hagfeldastur.
Á sléttum suðurfylkisins var griparæktin
mest stunduð, lengi vel framan af. En nú er orðið'
þar mikið um akuryrkju líka. Víða í fylkinu er mik-
il timburtekja, og í flestum ánum er talsverð silungs-
veiði.
í hæðunum, svo sem tuttugu og fimm mílur suð-
ur af High River, keypti prinzinn af Wales mikið
og fagurt býli. Hefir þangað verið flutt mikið af
nautpeningi, Shorthorne kyni, einnig sauðfé og
Dartmoor hestum, frá brezku eyjunum.
Hinu kjamgóða beitilandi er það að þakka, hve
sláturgripir í Alberta eru vænir. Veðráttufarið er
heilnæmt öllum jurtagróðri. SagKaloft þekkist þar
ekki. Griparæktarbændur hafa að jafnaðj keypt og
alið upp kynbótanaut, svo sem,Shorthome, Hereford
og Aberdeen-Angus. Gripir af þessu kyni hafa selzt
við hinu allra hæsta verði á Chicagomarkaðinum.
í Peace River héraðinu, er griparæktin að aukast
jafnt og þétt. Eftirspurn eftir góðu nautakjöti, hef-
ir aukist árlega, og þar af leiðandi hefir æ verið
meiri og meiri áherzla lögð á griparæktina. í mið-
og norður-fylkinu, er að jafnaði til skýli fyrir allan
búpening, en í Suður-Alberta ganga gripir sumstað-
ar úti allan ársins hring og þrífast vel. Bændur
hafa lagt og leggja enn, afar mikla ra^kt við kyn-
bætur hjarða sinna. Eru kynbótanaut í afarháu
verði. Hefir það komið fyrir, að kálfar af bezta
kyni hafa selzt fyrir fimm þúsund dali.
. Algengasta nautgripa tegundin í Alberta, er
Shorthorne, en víða er talsvert af Herefords, eink-
um í Suðurfylkinu. En Aberdeen-Angus er að finna
á víð og dreif um alt fylkið.
Eins og áður hefir verið getið um, er mjólkur-
og smjörframleiðslan á miklu þroskastigi. Skilyrð-
in til slíkrar framleiðslu eru hin beztu. Akuryrkju-
máladeildin hefir í þjónustu sinni sérfræðinga, er
hafa eftirlit með smjörframleiðslunni.
Markaður fyrir Alberta smjör, er orðinn feyki-
mikill í austurhluta Bandaríkjanna. Eru það eink-
um heildsöluhúsin í Toronto, Montreal og Van-
couver, er annast um söluna.
Alls eru í yflkinu fimtíu og þrjú sameignar-
rjómabú, þrettán sem eru einstaklings eign og all-
mörg í flestum hinna stærri bæja. Sameignarfé-
lögin voru þau fyrstu, og átti stjórnin allmikið í
þeim þá eg hafði þar af leiðandi strangt eftirlit
með rekstri þeirra. Nú eru það bygðarlögin, eða
sveitarfélögin, er rjómabú þessi eiga, en umboðs-
maður stjórnarinnar, eða starfsmenn hans, hafa með
þeim stöðugt eftirlit. Rjómanum er skift í flokka
eftir því hve mismunandi smjörfitan er. Flökkunin
er bygð á lögum, er kallast The Dairymen’s Act of
Canada.
Rjómabúin í borgunum kaupa eigi að eins rjóma,
heldur og nýmjólkina og selja hana síðan til borgar-
búa. Rjómabúið í Edmonton — The Edmonton City
Dairy,— er hið stærsta í öllu landinu. Það kaupir
rjóma úr/öllum áttum, stundum úr þrjú hundruð
mílna fjarlægð. Hefir það einnig allmörg útibú og
býr auk þess til ísrjóma. Það selur árlega yfir tvær
miljónir punda af smjöri, og hálfa miljón punda af
osti. Sextíu og fimm huijdraðshlutar af öllum rjóma-
búum í fylkinu, eru norðan við Red Deer ána.
Ostagerðinni í fylkinu hefir enn sem komið er,
miðað tiltölullega seint áfram. Bændur nota all—
mikið af mjólkinni til gripaeldis og kjósa fremur að
selja rjómann. Það er að öllu samanlögðu, hentugra
og auðveldara.
Fimtán ostagerðathús eru alls í fylkinu.
Það borgar sig að nota aðeins
Bezta Mál
PURE WHITE LEAD,
Puro Oxlde of Zlnc, Puro Linseed OIl with colop-
Ing and dryer—positlvely no adulteration to make
bulk, or substítution to make cheaper, ia the kixid
of material that goes into—
Martin-Senour
100% Pure Paint
It couldn’t be pure paint and be mad e otherwlsc
That’s why it looks well, wears so well, and so
much longer—proves so much cheaper in tbe
end. You will flnd 2 gals. go as far as 3 gals. of otheu
paints. Y/o have bought a qnantity of this good
palnt whicbwo fnlly guarantee as entirely satis-
factory. Come in the store and let us show yoo
convincing proof and give you free color cards.
EKKERT
nærri því eins gott
- %
Búið til hjá
The Martin-Senour Co. Limited
WINNIPEG . MONTREAL
Umboðsmenn í Vesturlandinu:
The Winnipeg Paint & Glass Co. Ltd.
fyVelsbach
\ LOW PRBSSOKE
Refrigeration
QUIET ..» LONG LTFE*... LOW COST
Maturinn helzt óskemdur og tapar ekki bragði eða gæð-
um, ef þér hafið Welsbach Rafmagns Kæliskápinn. Hann er
þannig gerður, að hann sést en heyrist ekki, en vinnur verk
sitt síöðugt með litlum tilkostnaði. Sjáið hann strax í dag.
Welsbach rafmagns
áhaldið er híægt
að kaupa í vel-
gerðum skáp, eða
sérstakt til að
setjast í skápinn,
sem nú hafið. —
Góðir skilmálar.
Umboðsmenn
City Coal Company Limited
195 Portage Av*. - Winnipeg
Manitoba Bridge & iron Works
Limited
Fire Escapes
Búin til samkvæmt hinni nýju
reglugerð Winnipeg-borgar.
Allar tegundir af stáli og járni
til bygginga.
Tals. 88 341
875 Logan Ave., Winnipeg
Skreið.
Eftir Odd Oddson í Eimreiðinni.
Síðan Flóki heitinn Vilgerðar-
son kom hingað til lands og sótti
fastast fiskiveiðarnar við Breiða-
fjörð, hafa íslendingar ávalt lagt
mikið kapp á að afla fiskjar, og
oft með góðum árangri. En í forn-
öld og lengi síðar var hér erfitt
eða ómögulegt að fá salt til að
salta fisk þann, er veiddist. Varð
þvi að herða allan fisk, sem ekki
var étinn nýveiddur; á annan hátt
var ekki unti að geyma hann til
lengdar.
Skreið var sameiginlegt nafn á
hertum fiski, hverrar tegundar
sem var. Telja fróðir menn það
dregið af skriði fiskjarins, sem
nú — og fyr — er kallað ganga,
og að vísu er það rétt, að í raun-
inni skríður fiskurinn áfram frem-
ur en gengur, eftir venjulegri
notkun þessara orða, og enn i dag
er notað orðið ‘smáskrið’ -um litl-
ar fiskigöngur.
Það hefir verið svo í fornöld,
eins og íslendingasögurnar sýna, j
og alt fram að síðustu aldamótum,
að sérhver góður bóndi hefir
kappkostað að afla sér nægrar
skreiðar til heimilis-neyzlu. —
Raunar vissu menn þá. ekkert á
efnafræðis- og vísindalegan hátt
um gildi ósoðins matar eða um
nein bætiefni. Ekki mun mönnum
heldur hafa verið Ijóst, héersu
góð áhrif harðfisksátið hafði á
tennurnar og þar af leiðandi á
meltinguna og alt heilsufarið, en
hitt fundu þeir af sjálfum sér, að
skreiðin var ómissandi fæða. —
Hún var drjúgur matur, næring-
armikill, saðsamur, þurfti litla
I matreiðslu og geymdist vel, enda
var engin matvara eins eftirsótt
og í öðru eins uppáhaldi og skreið-
in. Það sýna — auk þess kostn-
aðar og fyrirhafnar, sem lagt var
í að afla hennar — ýmsar þjóð-
sagnir og þjóðtrú. Það var t. d.
trú sumra manna, að ef ávalt væri
til á heimilinu hertur ufsi, þá
yrði aldrei/fisklaust; var ufsi
sumstaðar geymdur í því skyni,
þar til hann hékk ekki lengur
saman sökum melátu og fúa. Það
er nú að vísu svo, að á meðan til
er á heimili þó ekki sé nema einn
ufsi, þá er það ekki með öllu fisk-
laust. En þetta er ekki svo að