Lögberg - 24.05.1928, Blaðsíða 7
LÖGBEBG, FIMTUDAGDm 24. MAI 1928.
Gyllinœd
Lœknast fljótlega
“Eg tók mikið út árum saman
af þessum slæma sjúkdómi”
segir Mrs. W. Hughes, Hoche-
laga St., Montreal.
“Kvalir, svefnleysi, og alls-
konar ill ]<ðan, var það sem eg
átti við að stríða þar til eft
reyndi Zam-Buk. Nú veit eg,
að það er ekkert til, sem jafn-
ast á við þetta ágæta meðaL
Síðan það læknaði mig, lang-
ar mig innilega til að láta þá,
er líða af slíkum sjúkdómi,
vita um það. 50c. askjan.
Stöðvar kvalir undra fljótL
Græðandi meðal úr
plönturíkinu.
Frá Jerúsalem til Jeríkó.
Langt er nú síðan Samverjinn
gerði miskunnarverkið á mann-
inum, sem féll í hendur ræningja
á veginn milli Jerúsalem og Jerí-
kó, en ræningjarnir eru þarenn og
halda áfram sðmu iðju. Fyrir
skömmu var þar á ferð maður frá
Winnipeg, E. J, Tarr KjC., og ræn-
ingjarnir rændu þar af honum
peningum hans og öðru verðmæti,
sem hann hafði meðferðis. En
ekki getur sagan um að þeir hafi
misþyrmt honum og skilið hann
eftir dauðvona. Hann gat því
komist hjálparlaust til manna-
bygða, en ef til vill er Samverjinn
þar á ferð enn í dag, engu síður
en ræningjarnir.
INGJALDUR STERKI
á Kálfaströnd.
ÖHdr. Hjálmar J. Stefánssonar)
Fyrir miðja 18. öld (1734) bjó á
Kálfastrðnd við Mývatn Ingjald-
ur Jónsson. Um hann eru þau
ummæli, að hann hafi verið
kraftamaður og glíminn vel. —
Kaupmaður á Húsavík, sem ekki
var hér nema á sumrum, en var
útlendur og heima hjá sér & vetr-
um, setti fyrir sína hönd mann
til að sjá um verzlunina, eins og
þá var títt; voru þeir umsjónar-
menn nefndir “eftirliggjarar”. —
Ókunnugt er nafn þeirra, kaup-
manns og hans.
Einn vetur kyntist kaupmaður
manni, sem ferðaðist um og reyndi
þolrifin í mönnum i áflogum, sem
þá var kölluð glíma, og bar hann
af öllum og barst mikið á. Kom
þar niður tali kaupmanns og hans
að kaupmaður kvaðst mundu geta
komið með mann, sem legði hann
að velli í glímu og það ekki af-
burða stóran mann, en hann væri
úti á íslandi. Endirinn varð sá,
að þeir veðjuðu allhárri upphæð
og aflraunamaðurinn kom svo um
vorið með kaupmanni á Húsavík.
Kaupmaður sendir þá til Ingjalds
og biður hann að finna sig, tjáir
honum frá veðmálinu og biður
hann að sýna þessum útlenda
ribbalda, að til sé sönn karl-
mensku-íþrótt á íslandi og fella
hann á hólmi. Lýsa ummælin
þannig þessum útlenda afburða-
garpi, að hann hafi verið “jaka-
rudda-jötunmenni”„ Ingjaldur lét
tilleiðast og glímdi við jðtuninn
og leið skamt áður hann félli við
dynk mikinn og þar af leiðandi
fagnarlæti manna er á horfðu.
En Ingjaldur fékk veðféð.
Árið 1703 er i fólksregistri get-
ið um Ingjald Jónsson hreppstjóra
á Skútustöðum, konu hans Arn-
fríði og sonu hans tvo, Jón ,og
Halldór, og er hann þá 38 ára, svo
að ef glíman hefir farið fram á
hans yngri árum, þá hefir það
sennilega verið fyrir 1700. Koma
þessi nöfn heim við ættartölur.
En ef þetta er sami maðurinn og
Ingjaldur á Kálfaströnd, þá telja
ummælin tvo aðra sonu hans, Vig-
fús, fyrri mann Elínar Illugadótt-
ur á Geiteyjarstrðnd, og Einar
; sterka, sem tók upp “reksteininn”
j í Haganesi við Mývan, og er steinn
; sá þar enn til sýnis. Einar sá er
i talinn maður söng-Ásu, sem allir
dáðust að fyrir “hreinu í hljóðum,
skærleik og liðugheit”, segja
munnmælin. En þessa sögu segja
þau lika af fjórum sonum Ingjalds
á Kálfaströnd:
Það var í þann tíma, að hestar
voru mjög lítið brúkaðir til flutn-
inga hér um slóðir, en því meira
báru menn á sínu eigin baki, þó
langt væri. Þessir fjórir synir
Ingjalds fóru að sækja skreið út
á Sjávarsand, þar sem Laxá fell-
ur í Skjálfanda, og mun vera nær
60 kílómetrum, en það var að vetr-
arlagi.
Segir ekki af ferð þeirra fyr en
á heimleið. Lá leið þeirra yfir
Stakhólstjörn árla á sunnudag, og
átti að messa á Skútustöðum, en
tjörn sú er þar við túnjaðarinn.
Þá var ekki siður að ganga fram
hjá þar sem messað var, svo þeir
skilja bagga sína eftir í Stakhól
og voru við messu á Skútustöðum
um daginn. Þegar úti var, fóru
menn til fyrir forvitnissakir og
vigtuðu skreiðarbagga “drengj-
anna”. Kom þá í ljós, að þungi
þeirra var að fjórðungatölu hnit-
miðaður við aldursáratölu þess,
er þann bagga bar„ Einn var 18,
annar 20, þriðji 22 og fjórði 24
ára gamall.—íþr.bl.
Stjórnarskrá
Sambands Islcnzkra Leikfélaga í
Vesturheimi.
1. grein.
Tilgangur Sambands þessa sé að
vekja áhuga fyrir leiklist meðal ís-
lendinga. Þessum tilgangi skal ná
(a) með því að hvetja menn í isl.
bygðum að stofna til leiksýninga
þar sem því verður við komið. (c)
Með verðlaunum fyrir frumsamda
sjónleiki á islenzku eða ensku. (d)
Með árlegri sjónleika samkepni
(á. íslenzku eða ensku máli) á
milli þeirra leikfélaga, sem tilheyra
Sambandinu.
2. grein.
Meðlimir Sambandlsins geta öll
þau leikfélög orðið, sem sýna að
minsta kosti einn leik á ári og
sækja um inngöngu í Sambandið,
og kjósa tvo fulltrúa í fulltrúa-
nefnd þess.
Þó getur ekkert leikfélag, %em
ekki tekur þátt í hinni árlegu sam-
keppni tvö ár samfleytt, talist á-
fram meðlimur Sambandsins.
3- fTein.
Fulltrúanefnd Sambandsins skal
skipuð af tveim fulltrúum frá
hverju leikfélagi innan Sambands-
ins, og situr árlangt. Fulltrúa-
nefndin tekur við starfi sinu á að-
TIRES ogannað tilheyrandi bílum
Bílar útbúnir fyrir sumar keyrzluna
Með sanngjörnu EATONS verði
l^Vel gerðar og endingar góðar ytri og innr\
Tires. Hinar góðkunnu Eatonia, Trojan og
Bulldog gerðir. Einnig alt annað sem þeir
þurfa daglega á aö halda sem bíla keyra, svo
sem pumpur, spark plugs og wrenches.
STURDY TIRES AND TUBES
Hver.
Eatonia standard tires, ZOt&Vz .... $7.85
Eatonia standard tubes, 30x3%... $1.85
Trojan standard tires, 30x3% .... $5.75
Hver.
Trojan standard tubes, 30x3% .... $1.19
Bulldog oversize, 30x3% ..........$9.50
Bulldog oversize tubes.......... $2.10
BALLOON TIRES AND TUBES
29 by 4.40 IBulldog tire ...
Tube to fit.............
Hver.
$10.60
$2.75
Hver.
29 by 4.40 Eatonia tire ........$8.95
Tube to fit.................$2.55
ACCESSORIES
Hver.
Tire pumps, high pressure ....... $1.75 Spark plugs, % þml.......
Tire pumps, balloons ............ $1.85 A. C. Spark plugs, % þml.
Jacks .............. $1.00, $2.10, $3.95 Rim wrenches, % þml......
Luggage carriers ................$1.35 % og 11-16 þml............
Auto Accessories deildin, Main Floor, Hargrave.
Hver.
.... 69c
. .. 79c
... 49c
. .. 50c
^T. EATON
WINNIPEG CANADA
alfundi, sem haldinn skal viö lok
hinna árlegu samkepnismóta, og
sýni fulltrúar þar umboð sitt.
Skyldi hin árlega samkepni falla
niður. skal nefnd sú, er síðast var
skipuð halda embætti til næstu sam-
kepnismóta, eða þar til Sambandið
leysist upp. Oddvita kýs fulltrúa-
nefndin, er kallar nefndina saman
til fundár er þörf krefur, stjórnar
þeim, og hefir að öðru leyti leið-
sögn í starfi Sambandsins; ritara
er haldi gjörðabók yfir starf nefnd-
arinnar og annist bréfaviðskifti
fyrir Sambandið, skal kjósa á að-
alfundi; féhirðir skal veita viðtöku
tekjum Sambandsins, greiða út-
gjöld þess samkvæmt ráðstöfun
fulltrúanefndar, og varðveita sjóð
þess.
4- grein.
Framkvœmdarnefnd skulu odd-
viti, ritari og féhirðir skipa, og
skal sú nefnd annast um fram-
kvæmdir fulltrúanefndarinnar milli
funda.
5- grein.
Samþykki fúlltrúanefnd 'Sam-
bandsins að leysa uj>p félagið, eða
falli sjónleika samkepnin niður 3
ár samfleytt, skal sjóður og eignir
Sambandsins renna í byggingar-
sjóð þjóðleikhússins á Islandi, eða
til þeirra stofnunar, verði hún kom-
in upp.
6. grein.
Breytingar á reglugjörð þessari
má gera á aðalfundi, en þó því að-
eins að þrír fjórðu nefndarmanna
samþykki breytinguna.
REGLUGERÐ
fyrir leiksýninga samkcpni.
1. grein.
Framkvœmdornefndin skal ráða
hvaða flokkar og hve margir taki
þátt í samkepninni ár hvert.
2. grein.
Heimilt er hverju íslenzku leikfé-
lagi í Ameriku að senda umsókn um
þátttöku í hinni árlegu leiksýninga
samkepni. Framkvæmdarnefndin
ákveður hvaða umsóknir skulu
teknar til greina, verði þær svo
margar að eigi sé hægt að sinna
þeim öllum. Þó skal framkvæmd-
arnefndinni aldrei heimilt að hafna
umsókn neins leikfélags tvö ár
samfleytt, og aldrei fyrstu umsókn.
3- grein.
Samkepni skal eigi haldin ef
færri en Iþrjú leikfélög hafa sótt
um þátttöku.
4. grein.
Hvert leikfélag sem tekur þátt í
samkepninni greiði allan kostnað af
sinni eigin leiksýningu, að undan-
skildri húsaleigu og auglýsinga-
kostnaði í sambandi við samkepn-
ina, sem greiðist úr sjóði Sam-
bandsins, en þó skal helmingnum
af ágóða af leiksýningu skift jafnt
milli allra leikfélaga, sem þátt taka
í samkepninni.
5- grein.
Tekjur af leiksýningum Sam-
bandsins (árlegu samkepni) renna
í sjóð þess.
6. grein.
Dómendur skulu vera 3 og kosn-
ir af framkvæmdarnefndinni.
Skulu þeir dæma eftir þeim reglum
sem oddviti Sambandsins fær þeim
í hendur. Þó skulu þær reglur
fyrst hafa verið bornar undir full-
trúanefndina, og samþyktar. Skylt
skal dómendum að gera grein fyrir
dómi sínum um leið og þeir af-
henda verðlaunin.
7. grein.
Samkepnin fer fram á þeim stað
og tíma, sem framkvæmdanefndin
ákveður, og skal auglýst að minsta
kosti mánuöi áður en hún á að fara
fram.
8. grein.
Skylt skal ritara að senda fyrir-
spum til hvers leikfélags innan
Sambandsins fyrir byrjun október
mánaðar, um væntanlega þátttöku
þess í samkepninni.
9. grein.
Skylt skal hverju þvi leikfélagi,
er taka vill þátt í samkepninni að
tilkynna ritara væntanlega þátttöku
sína eigi síðar en fyrir nóvember
mánaðarlok.
10. grein.
Tilkynningu um þátttöku skal
fylgja nafn leikrits þess, sem sýnt
verði, tími er leikurinn tekur,
leikendafjöldi, og aðrar upplýsing-
ar er að sýningunni lúta.
11. grein.
Verðlaun fyrir bezta leiksýning
er Sigurmerkið, gefið af Ó. Á.
Eggertssyni, er leikfélagið heldur
svo árlangt.
son og T. Böðvarsson, fyrir Leik-
félag Geysis-bygðar; Mrs. H. F.
Danielsson og B. A. Bjarnason,
fyrir Leikf élág Árborgar; Ámi
Sigurðsson og Halli Axdal fyrir
Wynward leikflokk. Auk þess Að-
albjörg Johnson og Dr. Á. Blöndal
fyrir nýmyndað leikfélag í Winni-
peg, sem bað um inngöngu í Sam-
bandið á aðalfundi og var veitt hún.
Embættismenn fyrir Sambandið
vora kosnir, sem fylgir: Oddviti,
Dr. Ágúst Blöndal; ritari, Aðal-
björg Johnson; féhirðir Fred.
Swanson.
Samkvæmt 4. grein reglugerðar-
innar fyrir leiksýninga samkepni,
var féhirði falið að greiða f jórðung
af helmingi hreins ágóða til hvers
flokks; en hinn helmingur ágóðans
lagður í sjóö sambandsins.. Þess
má geta, að fulltrúar ræddu ítarlega
á hvern hátt væri með sanngjöm-
ustu móti hægt að skifta helmingi
ágóðans milli flokkanna, til þess að
hjálpa þeim til að mæta kostnaði
við þátttöku í leiksýningunni, og að
greinin var saniþykt í einu hljóði.
Til skýringar má einnig geta þess
að 6. grein gekk ekki i gildi fyr en
að afstaðinni leiksamkepninni, og
því dómendur þetta ár ráðnir með
sömu skilyrðum og í fyrra, en þá
var þess ekki krafist að þeir gerðu
grein fyrir dómi sínum, né legðu
fram skýrrslur til leikfélaganna.
Enn hefir engin reglugerð verið
samin fyrir veitingu verðlauna fyr-
ir leikritasmíði eða þýðingar. En
það hefir nefndin í hyggju að gera
í nálægri framtíð.
Eins og bent hefir veriö á er bæði
meiri kostnaður og aðrir örðugleik-
ari i sambandi við leiksýninguna
fyrir þann flokk, sem marga leik-
endur hefir, en þann, sem færri
telur. Þetta eru þeir beðnir að
hafa í huga, sem kynnu til þess að
hugsa, annaðhvo„rt að þýða eða
semja leikrit, sem Sambandið gæti
notað. Flest leikrit, sem nú er
hægt að fá á íslenzku telja marga
leikendur. Einn leikflokkur, að
minsta kosti, sem hefði viljað taka
þátt í samkepninni í ár var neyddur
til að hverfa frá, sökum einmitt
þessa örðugleika.
Nefndin finnur sig knúða til þess
að þakka íslendingum hve vel þeir
sóttu samkepnina, og hve vel þeir
mæla í garð fyrirtækisins, þó á-
greiningur verði um einstök atriði
því viðvíkjandi. Vonandi verður
vægt tekið á skyssunum, og tillit
tekið til þess að fyrirtækið er skamt
á veg komið. Nefndin fagnar öll-
um vinsamlegum bendingum á vin-
samlegan hátt.
Fyrir hönd framkvæmdarnefnd-
arinnar,
Aðalbjörg Johnson. ritari.
Elzta Eimskipa-samband til Canada
1840—19*8
Cunard eimskipafélagið býður fyrirtaks fólks-
flutninga sambönd við Noreg, Danmörk,
Finnland og ísland, bæði til og frá. canadísk-
um höfnum, (Quebec I sumar).
Cunard eimskipafélaglð hefir stofnsett nÝ-
lendu. og innflutningsmála skrifstofu I Win-
nipeg, og getur nú útvegað bændum skandi-
navlskt vinnufólk, bæði konur og karla.
Skrifið á yðar eigin tsngumáli til undir-
ritaðs félags, er veita mun allar upplýsingar
ökeypls.
pað er sérstaklega hentugt fyrir fólk, sem
heimsækja vill skandinavlsku KSndin, að ferð-
ast með Cunard skipunum.
Éitt meðal hinna mörgu hlunninda, er Cun-
ard félagið býður, er það að veita gestum
tækifæri á að svipast um I London, heimsins
, stærstu borg.
SkrifiS til:
THE CUNARD LINE
270 MAIN STREET,
WINNIPEG, MAN.
fjárhagsskýrsla
Ágóði af samkepni 1927, $114.77
Tekjur af samkepni 1928, 552.75
■iiiiHiiiai
I
iiiiiHiiiHiiiHiiHiniHiiHniMtiiiMiinHiiimiMimHHiiBiiiiHiiiiHiiiiHiiiMiiiiHiimiiimmHimv
$667.52
Gjöld:
Borgaö til 4 leikflokka,
$37.00 hver.............$148.00
Annar kostnaður, ......... 256,37
■ Balsam Wool:
$404-37
í sjóði ........... $263.15 L
Nuga-Tone Er Bezta Meðalið
Fyrir Taugamar og Blóðið,
Mr. William Rabb, Charlotte,
N C., skrifaði þeim bréf, sem búa
til Nuga-Tone, og er það merki-
legt fyrir fólkið, sem veikt er. —
Hann segir: “Áður en eg fór að
nota Nuga-Tone, kom ekki sá dag-
ur, að mér liði vel; en nú er eg
ems og annar maður. Nuga-Tone
er bezta meðalið fyrir taugarnar
0« blóðið, sem eg hefi nokkum
tíma þekt.”
Nuga-Tone hefir unnið undur-
samleg verk bes-su lík 1 40 ár, og
hefir veitt meir en miljón mönn-
um og konum aftur heilsu og
krafta. Aldrei hefir verið til betra
meðal við_ lystarleysi, meltingar-
I-eysi, gasi í maganum, lifrarveiki
eða nyrnaveiki. hðfuðverk, svima,
taugaveiklun, megrun, magnleysi,
gigtarverkium, svefnleysi og öðru
jdiku. Fáðu þér flösku af Nuga-
T9„n?* °% rcyndu sjálfur hve afar-
mikið gagn það getur gert þér á
faum dögum. Þú getur keypt
meðalið alstaðar þar sem meðul
eru seld. Ef svo vill til að sá,
sem þú skiftir við, hefir það ekki
við hendina, þá láttu hann nanta
það fyrir þig frá heildsðluhúsinu.
Fullkomnasta Insulation
á markaðinum og ger-
samlega hljóðhélt,
|
|
■
OfanskráÖ reglugerð og stjórn
arskrá voru samþykt á aðalfundi
Sambands Islenzkra Leikfélaga í
Vesturheimi, er haldinn var 9.
marz.
Fulltrúar þeirra leikfélaga, sem
þátt tóku í samkepninni í ár eru:
Séra Ragnar E. Kvaran og Fred
Swanson, fyrir Leikfélag Sam-
bandssafnáðar; Miss K. L. Skúla-
Hvar sem tegund þessi hefir notuð verið til bygginga, hefir <
■ hún vakið almenna ánægju.
■ 1
I Með því að hér er um nokkurskonar dúk að ræða, er auðvelt =
■ að slétta úr efninu og koma því fyrir.
I 1
■ Biðjið um sýnishorn og bæklinga, vöru þessari viðkomandi.
I i
■ Timburkaupmaður yðar hefir þetta hljóðhelda efnL
UMBOÐSMENN FYRIR VESTUR-CANADA.
■
j Turnbullfi McManus Ltd. ■
i
lilMUtMIHI
Cor. Sutherland and Austin Street
WINNIPEG — MAN.
H!l»ai;Kil«lirMil!ilBii|i'H ■ ■ ■ ■ ■
HAFIÐ ÞJER VINI í GAMLA LANDINU
SEM VILJA K0MA TIL CANADA?
FARBRÉF
TIL og FRÁ
UL
ALLRA STAÐA
I HEIMI
Ef svo er, og bér viljið hjálpa þeim til að koraast til
tiessa lands, þá finnið oss. Vér gerum allar nauðsyn-
egar ráðstafanir.
ALLOWAY &CHAMPION, Rail Agents
UMBOÐSMENN FYRIR ALLAR EIMSKIPALINUR
667 Main Street, Winnipeg. Sími 26 861
eða hver annar Canadian National Railway umboðsm.
FARÞEGJUM MŒTT VIÐ HAFNARSTAÐINN 0G LEIÐBEINT TIL ÁFANGASTAÐAR
CANADIAN NATIONAL RAILWAYS