Lögberg - 21.06.1928, Blaðsíða 8

Lögberg - 21.06.1928, Blaðsíða 8
BIs. 8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. JÚNÍ 1928. Vinnið Verðlaun í Bökunarsamkepni með Robín Hootí FIiOUR M A AthyRli: __ Hafið jfat á verðlaunalista til þeirra, sem baka , . ,ur. Robin Hood hveiti og- sýna bökuh þá á sýningum heima fyrir og ut um sveitir í Vesturlandinu. — Robin Hoodhveiti vinnur verðlaun í al'lri samkepni. Trúboðsfélag kvenna í Fyrsta lút. söfnuði heldur næsta fund sinn þriðjudagskv. 26. júní í húsi Mrs. Aikenhead, 934 Ingersoll St., að kveldinu á vanalegum tíma. Mr. J. J. Bildfell kom heim sunnan frá Chicago fyrri part vikunnar sem leið, eftir nokkurra daga dvöl þar syðra. Hátíðaguðsþjónustur þær, sem gjört er ráð fyrir að fari fram í kirkjunum í íslenzku bygðunum í N. Dak. sunnudaginn 1. júlí eiga allar að byrja kl. 10.30 f. h., en ekki kl. 11 f.h., eins og stéð í Lðgbergi síðustu viku. Mr. Methusalem Thorarinsson, er nýlega kominn hingað til bohg- arinnar, ásamt fjölsikyldu sinni, eftir að hafa dvalið suður í Cali- forníu frá því í síðastliðnum októ- bermánuði. Verði nefndin tdtin aftur.. Þó að fátækt flýi land og fiskist nóg í soðið, enginn kvíða ætti grand, Xin þiggja boðið. Joð Pje. Prestar og kirkjuþingsmenn voru margir staddir í borginni á mánu- daginn, á leið til kirkjuþingsins, sem haldið verður í Upham, N,- Dakota, 20.—25. þ. m. Fóru sum ir þeirra á stað suður á mánudag- inn í bilum, en flestir með járn brautarlest á þriðjudagsmorgun inn. Sunnudagsskóla "picnic” Fyrstu lút. kirkju, verður haldið laugar- daginn 30. júní í Assiniboine Park. Bðrnin mæta við kirkjuna kl. 12.30 og verða flutt á bifreið- um (ibusses) út í garðinn. Nefnd- in ætlar að hafa veitingar handa börnunum kl. 4.30, og biður um “sandwiches” eða “cake” frá hverri fjölskyldu. Frekari upp- lýsingar verða gefnar börnunum næsta sunnudag. Hin árlega Tjaldbúðasamkoma sjöunda dags Adventista, verður haldin i sýningargarði Winnipeg- borgar frá 21. júní til 1. júlí n.k. Duffer'ne Ave. Strætisvagn tekur mann út á staðinn, Margir ágæt- is ræðumenn munu koma á þetta þing. íslenzkar samkomur verða haldnar daglega. Allir velkomn- ir. Virðingarfylst, Davíð Guðbrandsson. Stjórnar“speninn” og þjóðræknin. Ragnar, Jónas, Rögnvaldur og ráðuneyti, Unnið hafa heilagt heiti, Að hafna ei því, sem stjórnin veiti. Þannig birtist þjóðræknin í þessu máli: Þó þeir ættu’ að brenna’ á báli, Brigði þeim ei meir en Njáli! F. R. Johnson. ‘Geysir”, íslenzka bakaríið, 724 Sargent Ave., talsími 37 476. — Tvíbökur seldar nú á 20c. pundið þegar tekin eru 20 pund eða meira. Kringlur á 16 cent. Pantanir frá löndum mínum úti á landi fá fljóta og góða afgreiðslu. G. P. Thordarson. Listanámsskeið. undir umsjón Emile Walters. Ákveðið hexir verið, að lista- námsskeið það, undir forystu Mr. Emile Walters, er getið hefir áð- ur verið um í báðum íslenzku blöðunum, hefjist að Gimli um þann 15. ágúst næstkomandi, og að það standi yfir í sex vikur. Kenslan verður $20.00 fyrir allan námstímann. Kensluáhöld öll og liti verða nemendur að leggja sér sjálfir til. __ Áætlað er, að fæði og húsnæði fáist fyrir dollar á dag. Fíne, Fluffy Flakes Verðmiðar fyrir silki naerföt. ingu frá öðrum, eða upphvatn- ingu, ef vér viljum heldur láta það heita svo, þá hefir áminningin blessunarrík áhrif, ef henni er nokkur gaumur gefinn. öll sönn sannur maður og mannvinur, i leikurinn er skapandi afl. Allar góðar uppfindingar eru opinberun sannleika, og allar góðar uppfynd- ingar eru starfandi og skapandi kraftur. Kæra sál, sem keppir að full- komnunar markmiði, sem þráir að “vaxa í náð og þekkingu drott- ins vors Jesú Krists”, þráir að verða “fullkomin, eins og” þinn “himneski faðir er fullkominn,” sem þráir að vera “salt jarðar- innar,” og “ljós heimsins”, þráir að vera “ilmur af lífi til lífs” fyr- ir marga, þráir að vera “bréf Krists, þekt og lesið af öllum mönnum”, þráir að vera sann- leikans vitni, góður faðir eða son- ur, góð móðir eða dóttir, hygginn, sanngjarn og réttlátur leiðtogi; dyggur og samvizkusamur þjónn; Mr. Lárus Gíslason, sonur Mr. og Mrs. Davíð Gíslason, að Hay- land, Man., er nýlega kominn til borgarinnar sunnan frá Chicago, þar sem hann hefir dvalið und- anfarandi. Frá íslandi komu á mánudaginn Guðmann Leví frá Ásum í Vatns nesi í Húnavatssýslu og kona hans Margrét og tvö börn þeirra. Kon- an er dóttir Sigurðar Hlíðdals hér í borginni. Einnig Ingibjörg Lin- dal, dóttir Hjartar Líndals á Stóra Núpi í Miðfirði og átta ára gam- all sonur hennar. Ætlar hún til frænda ainna í Kandahar, Sask., eftir fáa daga. Mr. og Mrs. G. Eyford, 435 Tleverley St., Winnipeg, urðu fyr- ir þeirri þungu sorg að missa dótt- ur sína 1 helmu, 22 ára gamla, prýðisvel gefná stúlku og gáfaða. Hún kendi píanóspil vestur í Sas- katoon, áður en hún fluttist til bæj- arins með foreklrum sínum. Mr. Eyford er eftirlitsmaður járnbrauta C.N.R. félagsins hér (roaá master). Vér samhryggjumst þeim hjónum í hinum stóra missi þeirra.— Jarð- arförin fer fram frá Fyrstu lút. kirkju kl. 2 fimtudag (í dag). Að kvöldi þess 6. júní dó á Betel á Gimli, Jósep Davíðsson, er hafði verið vistmaður þar í þrjú ár. — Jósep var fæddur'og uppalinn á Ferjubakka í Axar- f;rði. Bjó þar í 9 ár, fluttist- til Austfjarða og fór til Ameríku 1887, settist að og nam land í Argyle-bygð. Eftir 10 ára dvöl þar, flutti hann til Baldur, og stundaðí þar smíðar. Hann kvæntist 1872, Soffíu Jóns- dóttur frá Hördal í Mývatnssveit. Lifir hún mann sinn ásamt tveim sonum, Hirti, búsettum í Car- herry, Man., 0g Haraldi, búsett- um í Winnipeg. _ jósep var þrótL lundað karlmenni, trúaður og þolinmóður. Smiður góður. Ár- um saman var fhann ferjumaður við Jökulsá í Axarfirði. Hann var blindur síðari ár og Ieið þjáningar miklar; kærkomið var honum því fararleyfið heim. S. O. Hinn 6. þ.m. andaðist að heim- ili sinu, 731 Lipton St., hér í borg- inni, Halldór K. Halldórsson, 63 ára að aldri. Hann var ættaður úr Helgafellssveit í Snæfellsnes- sýslu. Til Winnipeg kom hann fyrir 45 árum, og var hér jafnan síðan. Hann var hagleiksmaðui 0g trésmiður góður og stundaði jafnan-þá iðn. Hann tilheyrði jafnan lútersku kirkjuni og var "tul starfsmaður í sofnuði sínum í mörg ár. Hann var greindur maður, prúður í allri framgöngu, trúr i hvívetna og vinsæll. Auk konu sinnar eftirskilur hann þrjár dætur, Mrs. W. Shaver, Annabellu og Thelmu, og þrjá syni, Wilhelm, Franklin og Halldór, skautamann- inn alþekta, sem vanalega er nefndur Halldórslson. — Jarðarförin fór fram hinn 8. þ.m. frá Fyrstu lút. kirkju. Dr. Björn B. Jónsson jarðsöng, og Mr. A. S. Bardal sá um útförina. Mr. Hálfdán Thorláksson, yngsti sonur séra N. S. Thorlakssonar, er fyrir skömmu fluttur til Edmon- ton, Alta. Hann byrjaði ungur á bankastörfum, fyrst í Selkirk, þar sem hann er uppalinn, og síðar í Winnipeg, en fyrir ekki all-löngu réðist hann til Hudson Bay félags- is og vann á skrifstofum þess hér í borginni í nokkur ár. 7 Hefir fé- lagið, eins og kunnugt er, mikla verzlun í Edmonton, og hefir fé- lagið nú þar veitt hinum unga og efnilega manni mjög ábyrgðar- mikla stöðu, sem yfir bókhaldara 'chief" accountant). Sýnir það, hversu mikils álits og trausts að Mr. Thorlaksson hefir þegar aflað sér, þótt hann sé enn á ungum aldri. fræðsla er upphvatning, tilsögn og áminning, er upphvatning til starfa, og til að starfa rétt. Hús- lestrar voru, og eru áminning og uppvakning. Það sem maður stöð- ugt heyrir, sér, umgengst og hugSr ar um, verður hluti af manni sjálfum. Nútíminn, svo auðug- ur af þekkingu, ætti að hafa aug- un opin fyrir mætti og ágæti á- minninganna. Hér eru áminning- arorð, sem flestu taka fram, góð- ur húslestur fyrir hvern dag: “Elskan sé flærðarlaus; hafið andstygð á hinu vonda, en haldið fast við hið góða. Verið í bróð- urkærleikanum ástúðlegir hver við annan og verið hver öðrum fyrri til að veita hinum virðingu. Verið ekki hálfvolgir í áhugan- um; verið brennandi í andanum, þjónið drotni; verið glaðir i von- inni, þolinmóðir í þjáningunni, staðfastir í bæninni. Takið þátt í þörfum heilagra, stundið gest- risni. Blessið þá, er ofskæja yð- ur; blessið en bölvið ekki. Fagn- ið með fagnendum, grátið með grátendum. Berið sama hugarfar hver til annars, stundið eigi á hið háa, en haldið yður að hinum lít- ilmótlegu. Ætlið yður eigihygna með sjálfum yður; gjaldið engum ilt fyrir ilt; stundið það, sem fag- ure er fyrir sjónum allra manna; ef mögulegt er, að því er til yðar kemur, þá hafið frið við alla menn; hefnið yðar ekki sjálfir, þér elskaðir, heldur lofið hinni refsandi reiði að komast að; því hvaða trúnaðarstöðu sem er, — svala þér fyrst og fremst á þess- um máttugu kærleikans boðorð- um, láttu þau verða hressandi svaladrykk biðjandi anda þíns og hverjum morgni dags, þar til þau verða partur af sjálfum þér, hið sama fyrir sálarlíf þitt, sem blóð- ið í æðum þínum er fyrir líkama þinn. Láttu anda Guðs rita þau á skartklæði sálar þinnar, þér til minnis við dagleg störf þín, og þau munu verða þér andlegur að- stoðar-engill, sem hjálpar þér til að sigra ilt með góðu. öllum er ástúðlegt viðmót kært. Þér þykir vænt um, að aðrir menn séu ástúðlegir við þig. Ver þú einnig ástúðlegur við aðra. Gerðu aðra hamingjusama og þeir munu gera þig hamingjusaman. Það er auðveldara að gera gott, en ilt, ef það er æft. Það er eins auðvelt að vera mildur og blíður, eins og harður og kaldur. Það er auð- veldara að tala falleg orð, en •ljót. Það er léttara að vinná verk- ið rétt en skakt. Það er eins auð- velt að gera rétt eins og að gera rangt. Réttlátur Guð og faðir mundi aldrei hafa boðið oss: Ver- ið ástúðlegir í bróðurkærleikan- um, hver öðrum fyrri til að veita hinum virðingu, brennandi í and- anum, þjónustufúsir, glaðir, þol- inmóðir, gestrisnir, lítillátir, bæn- ræknir, staðfastir, hluttekningar- samir, friðsamir og umburðarlynd- ir, — ef vér gætum þetta ekki, en einmitt vegna þess, að vér getum, að ritað er: Mín er hefndin, eg ef vér viljum, erum vér ámintir og Húslestur. ‘!Hlýð þú, son minn, á áminn- ... , íng föður þíns, og hafna eigi við- vörun móður þinnar.” — Salómon. “Látið orð Krists búa ríkulega hjá yður með allri speki, fræðið og áminnið hver annan með sálmum, lofsöngum og andlegum ljóðum og syngið Guði sætlega lof í hjörtum' yðar.” — Páll. Heimurinn verður aldrei svo gamall, að áminningar verði ó- þarfar. Reynsla manna hefir aldrei sýntþað, að áminningar séu ónauðsynlegar, heldur þvert á móti'mjög nauðsynlegar og gagn- legar. Hvort heldur vér áminn- um oss sjálfir eða fáum áminn mun endurgjalda, segir drottinn. Meira að segja, ef óvin þinn hungrar, þá gef honum að eta, ef hann þyrstir, þá gef honum að drekka, því að með því að gjöra þetta, safnar þú glóðum elds á höfuð honum. Lát ekki hið vonda yfirbuga þig, heldur sigra þú ilt með góðu.” — Róm. 12, 9—21. Þetta eru að vísu reglur, en ekki kraftlausar reglur og dauður bókstafur. Þær eru kærleikans lögmál, guðdómlegar reglur, mátt- ug boðorð og skapandi sannieik- ur. Sérhver maður, sem með kristilegri auðmýkt og lærisveins- sinnislagí siðaðra og mentaðra manna, vildi leggja daglega opið eyra og hjarta við ámin^ingu þessa máttuga orðs, sem er “andi • og líf”, mundi vissulega verða var þeirrar göfgandi, siðbætandi og lifgandi áhrifa. Samgróin, sannleikselskandi sál, mundu þau verða skapandi afl, er gerði dag- lega baráttu lífsins sigursæla. Eg trúi, að á bak við þessi fall- egu orð standi sá sami, skapandi sannleiksandi, sem um er sagt: “Hann talaði og það varð, hann bauð og þá stóð það þar.”, sem á sköpunarinnar dýrðlega morgni sagði: “Verði ljós! og það varð Ijós,” sem sagði: “Þegi þú, haf hljótt um þig! Þá lægði vindinn og varð blíðalogn”, sem sagði: “Eg vil, verðir þú h 'einn! 0g jafn- skjótt hvarf líkþráin af honum.” hvattir til að gera hið góða, en “það er Guð, sem verkar í oss bæði að vilja og framkvæma, sér til vel- þóknunar.” Pétur Sigurðsson. GJAFIR til Jóns Bjarnasonar skóla: F. Zeuthen, Minneota ..... $5.00 Rev. H. Sigmar, Mountain.... 5.00 H. J. Austfjörð, Mozart .... 5.00 Narfi Vigfússon, Tantallon 5.00 Jón Ingjaldsson, Selkirk .... 5.00 Einar G. Eiríkson Cavalier 10.00 ÍB. Eastman, Akra ........... 5.00 Jónas Jónasson, Riverton .... 5.00 S. A. Sigvaldason, Ivanhoe ... 5.00 Kvenfél. Fríkirk.jusafn. .. 25.00 Miss Dora Benson, Selkirk 15.00 G. S. Bardal„ Canby, Minn. 10.00 A. P. Johannssno. Wpg ....100.00 Jón Goodman. Selkirk .... 20.00 Mr. og Mrs. Peter Magnusson. 5.00 50 00 50.00 5.00 5.00 Gimli S. W. Melsted. Wpg .... A. S. Bardal. Wpg...... Tilgátu samkepni ....... 'Paul S. Bardal, Wpg .... Miss G. A. Marteinsson, Mountain ................. 5.00 B. Marteinsosn, Hnausa.... 2.50 Ji Baldvinsson, Hlnausa .. 2.50 Mrs. Arnfr. Johnson, Hnausa .50 Rev. S. Olafsson, Gimli .... 3.50 Safnað í Húsavík........... 2.50 Ónefndur. Wpg .............. .50 Miss S. Evdal, Wpg............50 Stef. Abrahmasson Wpg.........50 P. C. Farley, Wpg.............50 Sum af bessum höfnum hafa fall- ið úr áðurbirtum auglýsingum.— hlutaðeigendur beðnir afsökunar. T>eiðrétting: 5. aor. er auglvst. að H. S. Walter. Edinburg. hafi gefið $5. Rétt wnnhæð er $10. S.W.M. Með alúðar þakklæti, S. W. Melsted, gjaldk. TIL HALLGRÍMSKIRKJU: Frá Cottonwood, Minnn.:, •T. G. ísfeld ............. $2.00 Mr. o" Mrs. P. Guðmundss. 5.00 H. B. Hofteig...... ........ 2.00 Sannleikurinn er máttugur, sann- ^K^nsson .... .... 3.00 Maryland and Sargent Service Station Bennie Brynjólfsson, Prop. IMPERIAL, PREMIER and ETHYL GAS MARVELUBE AND MOBILE OILS GREASES, ETC. Firestone Tires and Tubes — also Accessories and Parts NEW CARS:— GRAHAM — PAIGE and ESSEX Also Used Cars. Repair Work to all makes of cars — Tire Repairing Washing and Greasing promptly attended to. SERVICE —COURTESY R o s r Theatre*-* Fimtud. Föstud. Laug.d Tvíþætt gaman FRED THOMPSON leikur í THE PIONEER SCOUT og svo er WM. FAIRBANKS í leiknum THE GREAT SENSATTION 1 Gaman. Hnyttyrði. Sögur Mánud. Þriðjud. Miðv.d. Meira margþætt gaman. JOHN GILBERT í leiknum HONOR FIRST og svo er ALRERTA VAUGHAN í leiknum AIN’T LOVE FUNNY SÉRSTAKT á laugardaginn fyrir krakk- ana, sem þau munu undrast. Lítið á gluggann vinstra megin við innganglnn. THE WONDERLAND THEATRE Fimtud. Föstud. Laugard. þessa viku, DINOVIflN- flMERICAN Stór og Hraðskreið Gufuskip frá New York til ISLANDS: ... 16. jún» 23. júni United States Hellig Olav..........|U1U Oscar II........V.” 30*. júni Frederik VIII............. 7. júlí Unjted States ....... 21. júlí Hellig Olav............... 28. júlí Oscar II .... .... ... . 4. ágúst Frederik VIII ...... 11 ágúst # “TOURISr’ 3. farrými fæst nú yfir alt árið á “Hellig Olav”, “United States” og “Os- car II.” ásamt 1. og 3. fl. farr. Mikill afslattur á “Tourist” og 3. fl. farrými, ekki sízt ef far- bréf eru keypt til 0g frá í senn. Fyrsta flokks þægindi, skemti- legar stofur, kurteys umgengni, Myndasýningar á öllum farrým- um. — Farbréf seld frá Islándi til allra bæja í Canada. Snúið yður til næsta umb.m. eða Scandinavian-American Line 461 Main St., Wpeg. 1410 Stanley St., Montreal Buffalo Bill’s Last Fight og Trail of The Tiger 9. kap. Sérstakt gaman laugardags Mánu. Þriðjud. Miðv.d 25. 26^ og 2LJúní SHEI5U3Ck12\\ HOLMES/ ARSENE LUPIN/ notoadd another qreat detectiue character ~ 0NCHANEy as BUÚKE m LONDON AFTER MIDNIGHT Combed Visitors Welcome Hér um síðir og byrjar MAN WITHOUT A FACE 28. júní — The Mrs. J. Gunnlaugsson 2.00 Konufél. Vesturh. safn ... Frá Ivanhoe, Minn.: 5.00 Ónefndur Oáheit) 10.00 Skafti Sigvaldason 2.00 P. V. Peterson 2.00 Mrs. Guðlaug Bardal 1.00 Miss IRósa Bardal 1.00 Miss Pálína Bardal ........... 1.00 Gunnar Bardal ................ 1.00 M. A. Fosa.................. 1-00 Mr. og Mrs. Guðj. Isfeld .... 5.00 George Peterson .............. 1.00 Úr ýmsum áttum: S. J. Bildfell, W.peg......... 1.00 Bjarni Jakdbson, Riverton. .2.00 Margr. Guðmundss. Rivert....l.00 Mrs. T. B. Arason, Husavick Áheit 1111 Hiallgrímsk.... 2.00 Björn og Guðríður Gilbert, Gpllrirk ........ Ónefndur við Haifið......... Guðj. Bjarnason, Pemb. „ Aður auglyst ....$359.35 1.00 1.00 2.00 Alls nú $414.35 ^tantöooíi’ö Stofnsett 1904. MILLINERY ♦ f Vor árlega JUN 1 SALA Af kvenhöttum stendur nú yfir og verðikuldar sala þessi eftirtekt yðar vejna þesshún sparar yður peninga KJÖRKAUPS-VERÐ $2.95 til $9.95 MIKIL VERÐLÆKKUN ei*ni« á höttum er nú seljast fyrir • • • $1.95 og 98c. Itver Stórir Hattar órir eldri konur SMŒRRI TEGUNDIR fyrir þær ungu Búðtn opin á laugardagskvöldum til kl. 10. ^tantoooö LIMITED 392 Portage Avenue.— Boyd Building) i?a52SaSE5HSaSH5asa52S25a5E52Sa5H5ZSa5H5HS25ES25H5ESH5H5?5MHSHSa5 A Strong, Reliable Business School MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Win- nipeg where employment Is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Suc.cess Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385^2 Portage Ave. — Winnipeg, Man. •airasasasHsasHSHSHsasasHSHSHSHsa 5H5HSH5H5HSHSH5H5HSH5H5HSH5H5H5E5HS" ÞÉR ÞURFIÐ il- KÆLISKAP Nú er þægilegt að fá hann. Tíu mánuðir til að borga fyrir skápinn og ísinn alt sumarið. Spyrjið oss um verðið. lRCTIC.. ICEsFUELCaim ,439 PORTACE AVL Qr*os&t Hudson's PHONE 42321 ÞJ0ÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þeasl borg hefir nokkurn tlm. hjLft lnnan vébanda slnnk Fyrlrtaka m&ltlölr, skyrk pönnu- kökur, rullupydaa og þj68ri»knla- kaffl. — Utanbæjarmenn tk mé: avalt fyrst hreasingu 6. WKVrn CAJTE, 6»a Sargent Av» Slmi: B-3197. Rooney Stevens, eigando. DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone 26 545. Winnipeg Póstpantanir. Vér önnumst nákvæmlega pantanir meö pðsti, hvert sem eru meðul, patent meðul, togleður vörur, áhöld fyrir sjúkra herbergi eða ani.að, með sama verði og I borginni. Kynni vor við Islendinga er trygg- ing fyrir sanngjörnum viðskiftum. THE SARGENT PHARMACY, LTD. Sargeat & Toronto - Winnipeg Slml 23 455 Júní og Júlí Verð: Canadisk hænsni af ibeztu teg- und. 'Eggin, sem ungað er út, koma RjO.P. og stjórnar viður- kendum hænum. 15,000 hænur undir vopri umsjá íramleiða unga, sem lifa og vaxa og gera hænsnarækt yðar arðsamari. 30,000 ungar á viku, útungast á hverjum mánudegi, þriðjudegí og miðvikudegi. Leghorns og Anconas: 25 á $3.75, 50 á $7.25, 100 á $14. Barred Rocks, Minorcas og White rocks: 25 á $4.25, 50 á $8.25 'Og 100 á $16. Wyandottes og Rhode Island Reds: 25 á $4.75, 50 á $9.25 og 100 á $18. — 313—318 eggja- hanar skrásettir í útungunar- vélum vorum. Ohicks 25c. hver, $25.00 fyri rhundraðið. Pantanir afgreiddar tafar- laust. 100 per cent. lifandi. Alex Taylor’s Hatchery Stærsta útungun í Canada. 362 Furby St Wpg. Sími 33 352 CARL THORLAKSSON úrsmiður Ákveðið metverð sent til yðar samdægurs. Sendið úr yðar til aðgerða. — Hrein viðskifti Góð afgreiðsla. THOMAS JEWELRY CO. 627 Sargent Ave., Winnipeg. Talsími 34 152 ALLAR TEGUNDIR FLUTN- INGA. Nú fer að líða að vorflutning- um og er þá tryggast og bezt að leita til undirritaðs. JAKOB F. BJARNASON é62 Victor St. Sími 27 292 A. SŒDAL PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhanging and Calsomining. 407 Victor St. Phone 34 505 Tals. 80 623. Heimili: 88 026 C. J0HNS0N 675 Sargent Ave. Umboðsm. fyrir Hecla Furnace -Allar viðgerðir gerðar. Áætlanir gerðar yður að kostnaðarlausu. Blómadeildin Nafnkunna Allar4tegundir fegurstu blóma við hvaða tœkifaeri sem er, Pantanir afgreicidar tafarlaust Ialenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’s Dept. Storev Winnineg i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.