Lögberg - 16.08.1928, Blaðsíða 3

Lögberg - 16.08.1928, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGLNN 16. ÁGGST 1928. Blft. 3. Fertugaála og fjórða ársþing Hins evangeliska lúterska kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi. HALDIÐ í UPHAM, NORTH DAKOTA, 20.—23. Júní 1928. Loks lagði séra N. S. Thorláksson fram þetta bréf frá séra J. M. Winther í Krume, er var frumritað á dönsku og þýtt af séra Steingrími: Dear friends of the Icelandic Lutheran Synod:— We, the members of the Lutheran Church in Kurume, wish to thank you for your generous help in installing a beU in our church. It gave us great joy, when tlie beautiful bell was installed in the tower. And it gives us great joy every time we hear its melodious sound. On Sundays at both services it is rung. It’s echoes sound far and wide over the city, and awaken the pious spirit in the hearts of the people. It is rung also at the ;time of weddings and funerals. Thus it is a participant in life’s saddest moment as well as the brightest. And we hope this may continue uninterruptedly, as long as there are people to call to-gether. It has already endeared itself to many, and we hope that the number of its faithful friends may always increase. Again we do thank for your deep interest in our work, for your prayers, and for your great help, and hope that this bell rnay be a tie of unchanging friendship. Sincerely your brothers in Christ. Chistose Kishi, T. Tsuboike, K- Hara. T. Kumamaru, S. Iwakura, S. Morodomi Fyhir hönd nefndar iþeirrar, er átti að semja þaklætisyfir- lýsing þingsins til herra C. H. Thordarsonar, fyrir hinar höfð- inglegu gjafir þans til Betel, lagði séra R. Marteinsson fram þessa skýrslu: 1. Kirkjuþingið vottar herra C. H. Thordarson, Chicago, 111,, þakklæti fyrir hina höfðinglegu gjög--$10.(M)0.00—sem hann gaf gamalmenna heimilinu Betel á síðastliðnum vetri, og minnist þe'ss ennfremur með þakklæti, að sami maður hefir áður gefið þessari stofnun $5,000. 2. Kirkjuþingið felur skrifara sínum að senda herra C. H. Thord- arson, afritun af þessari tillögu. Carl I. Olson, H. Sigmar, R. Marteinsson. Var skýrslan samþykt með því að allir stóðu á fætur. Þá lá fyrir sjötta mál á dagskrá: Sunnudagsskólamál. Var fyrst tekin fyrfr sú tillaga framkvæmdarenfndar, að fá séra G. Guttormsson til að semja lexíur út af æfisögu Krists, er gpfnar sé út í bókarformi, að stærð 50—60 bls., og upplagið 1000 eint., til að byrja með. Sú tillaga var rædd og því næst samþykt. Þá var tekin fyrir önnur tillaga framkvæmdarnefndar, er mælir með, samkvæmt tilmælum forseta “Hiinna sameinuðu kvenfélaga kirkjuifélagsins”, að fenginn sé hæfur kventrúboði til að ferðast um íslenzk bygðarlög og leiðbeina fólki við sunnudagssólahald og yifir Ihöfuð í kristilegum fræðslumálum Mnna uhgu. Eftir nokkrar umræður gjörði Dr.. B. B. Jónsson þá tillögu og Kleimens Jónassion studdi, að þingið aðhyllist þessa hugmynd og feli framkvæmdarnfend, að gangast fyrir svona starfi eins fljótt og ástæður leyfa. Var það samþykt og sunnudagsskólamálið þar með afgreitt af þinginu. Þá var tekið fyrír sjöunda mál á dagskrá: Ungmennamál. Lá fyrir tillaga framkvæmdarnefndar, er mælir með, að söfnuðir, eftir því sem ástæður leyfá, komi á fót hjá sér ung- mennamótum, með því fyrirkomulagi er hentast þykir á hverj- um stað, Urðu talsverðar umræður um málið í heild sinni og tillagan síðan samþykt og málið þar með afgreitt af þinginu. Þá lá fyrir áttunda mál á dagskrá: Útgáfumál. Fyrsta tillaga framkvæmdarnfendar, að Gjörðabók sé gef- in út á sama hátt og síðastliðið ár, var samþykt í e. hlj. önnur tillaga framkvæmdarnefndar, að Sameiningin sé gefin út í sama formi og með sömu átærð og verið hefir, var einnlig samþykt í e. hlj. Þá. var og þriðja tillaga sömu nefndar um, að framkvæmd- arnefndin gjöri ítarlegar tilraunir, að innkalla útitsandahdi áskriftargjöld blaðsins, einnig samþykt. Þá lá næst fyrlir að kjósa ritstjóra og ráðsmann Samein- ingarinnar. — Séra R. Marteinsson gjörði þá tilögu, er Gísli Sigmundsson studd’i, að ritstjórar og ráðsmaður séu endur- kosnir. — Séra G. Guttormsson gjörði þá yfirlýsing, að hann gæfi ekki kost á sér sem meðritstjóri blaðsins komandi ár. — Forseti bað séra Guttorm að halda áfram í ritstjórninni og var undir það tekið af mörgum. Lét þingið vilja sin,n í ljós í þessu efni með því að allir stóðu á fætur, í því skyni að biðja séra Guttorm að vera áfram, og varð hann við þeim kröfum. — Var síðan tillagan samþykt í e. 'hlj. Umræður um málið í iheild sinni héldu áfram um hríð og tóku margir til máls. Hnigu ræður þingmanna aðallega að því, að Sameiningin vrði sem fjölbreyttust að efni, ihelzt með því móti að sem flestir. bæði prestar og ritfærir leikménn, skrifi í blaðið. Gjörði S. S. Einarsson tilögu í þessa átt, er Dr. B. B. Jónsson studdi. og var hún sambykt í e. hlj. — f sambandi við mál þetta og umræður þær, er fram höfðu komið, gjðrði M. F. Björnsson þá tillögu, er S. S. Einarsson studdi, að séra J. A. Sigurðsson sé beðinn að birta Ijóð sín í Sameiningunni. Var það samþvkt í e. hli. með því að allir stóðu á fætur. Kom þá fram Ullaga um að slíta fundi, og var hún sam- þykt. Var þá sunginn sálmur og fundi síðan frestað kl. 6 e. h. þar tii kl. 8 að kvöldi. SJÖUNDI FUNDUR—kl. 8 e. h„ sama dag. — Fund- urinn hófst með bænagjörð, er séra V. J. Eylands stýrði. — Fundurinn var trúmálafundur þingsins. Umræðuefni: “Sið- ferðiskenning Krists í ljósi hinnar gullnu reglu” (Matt. 7, 12 og Matt. 5. 38-48). « / Voru umræður innleiddar af séra Sigurði ólafssyni. með ítarlegu, fögru og vönduðu erindi. Var honum að erindi loknu greitt þakklættisatkvæði með því að allir stóðu á fætur. Urðu síðan fjörugar umræður um málið, er stóðu yfir til kl. 10.30 e. h. — Var þá sunginn sálmurinn nr. 34, blessun lýst af forseta og fundi síðan frestað þar til kl. 9 f.h. næsta dag. ÁTTUNDI FUNDUR—kl. 9. f. h., þ. 23. júní. •— Fundurinn byrjaði með guðræknisstund undir leiðsögn séra Rúnólfs Marteinssonar. Las hann matt. 6:25—24 og Lúk. 2: 41—52. Flutti hann svo stutta prédikun um Æskuna. Fjarverandi við nafnakall var séra Carl J. Olson. Gjörðabók 5. 6. og 7. fundar lesin og staðfest. Séra J. A. Sigurðsson vakti athygli þings á hinu vinsam- lega tilboði herra Björgvins Guðmundssonar söngfræðings, um ókeypis kenslu í ment sinni í Jóns Bjarnasonar skóla, og gjörði hann svolátandi tillögu: Kirkjuþing Hins. ev. lút. Kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi lýsir hér með fögnuði sínum út af því göfuga boði er hinn góðkunni og vel gefni söngfræðingur, hr. Björgvin Guömundsson, A.R.C.M. hefir boðið að flytja fyrirlestra í söngfræði við Jóns Bjarnasonar skóla, og þakkar einhuga slíkt göfuglyndi í garð skólans og vestur- íslenzkrar æsku. Tillagan var samþykt í e. hlj. með því, að allir stóðu á fætur. Var skrifara falið að tilkynna viðkomanda þessa sam- þykt. Næst lá fyrir tíunda mál á dagskrá: Kirkjusöngur. Eftir stuttar umræður lagði séra N. S. Thorláksson til og séra J. A. Sigurðsson studdi, að þingið samþykki, að haldið sé áfram, eins og nú er, með ritgjörðum um málið og leiðbeining- um, er að sem beztum notum komi. Var það samþykt og málið þar með afgreitt á þessu þingi. Þá lá fyrir ellefta mál á dagskrá: Bindindismál. Séra G. Guttormsson var framsögumaður þess máls og töl- uðu bæði hann og noldcrir aðrir. Var síðan samþykt að vísa málinu til 3 manna nefndar. í nefndina voru skipuð: Séra J. A. Sigurðsson, Lára Sturlaugson og H. F. Grímson. Næst lá fyrir tólfta mál á dagskrá: Samvinna innan kirkjufélagsins. Framsögn í því máli hafði G. J. Oleson, og urðu allmiklar umræður um málið, er lýstu áhuga þingmanna og tóku margir til máls. Hnigu ræðu raðallega að því, að prestar og leikmenn, er til iþess eru færir, ljái aðstoð sína við hátiðáhöld í öðrum söfnuðum, eins og nokkuð hefir tíðkast, og að prestar skiftist á að prédika hver hjá öðrum. Loks kom fram tillaga, er S. S. Einarson gjörði, að kirkju- þingið feli G. J. Oleson að skrifa um samvinnu í kirkjufélag- inu, milli safnaðanna, ekki síðar en í ágúst-númer Sameining- arinnar og halda málinu vakandi á árinu. Tilöguna studdi N. B. Stephenson og var hún samþykt í e.. hlj. Séra J. A. Sigurðsson gjörði þá tillögu, er studd var af mörgum, að kirkjuþingið þakki “Hinu sameinaða kvenfélagi kirkjufélagsins” fyrir lofsamlegan áhuga þess fyrir kristileg- um fræðslumálum hinna ungu, er fram kom í bréfi forseta kven- félaganna, Mrs. F. Johnson, og tekur með fögnuði væntanlegri samvinnu kvenfélaganna í þessu stórkostlega mikilsvarðanda máli. Var tillagan samþykt i e. hlj. með því að allir stóðu á fætur. Þá var tekið fyrir á ný annað mál á dagskrá: Heimatrúboð. Fyrir hönd þingnefndar í því máli, lagði séra R. Marteins- son fram þessa skýrslu: Þingnefndin í heimatrúboðsmalinu leggur til: 1. að fela framkvæmdarnefndinni umsjón á starfi séra Jóhanns Bjarnasonar; 2. að HallgrimssöfnuSi í Seattle sé veittur styrkur til kirkju- kaupa að upphæð $200; 3. aS séra SigurSur Christophersyni sé veittur $200 styrkur til heimatrúboSsstarfs, eSa hærri upphæS ef framkvæmdarnefndin sér sér þaS fært; 3. aS framkvæmdamefndinni sé falin fjársöfnun til heimatrú- boSsins og alt annaS, sem lýtur aS framkvæmdum þessa máls. 4. aS kirkjuþingiS lýsi hrygS sinni yfir því, aS ~séra Valdimar Eylands er aS hverfa burt frá Islendingum. Vér þökkum honum vel unniS starf, ámum allra heilla í hinum nýja verkahring hans, og óskum og vonum aS kirkjufélag vort geti, sem allra fyrst, á ný, notiS hinna ágætu starfskrafta hans. 5. aS vel færi á því aS söfnuSir, sem kalla prest, ráSfærSu sig viS forseta kirkjufélagsins, til þess aS sem bezt mætti vera borgiS gagni heildarinnar. Thórdur'Bjarnason, S. S. Laxdal, R. Marteinsson, N. S- Thorlákssoti, B. Jones, A. E. Jolmson, B. T. Benson. Samþykt var að taka skýrsluna fyrir lið fyrir lið. Fyrsti liður samþyktur. Annar liður sömuleiðis. í sam- bandi við þriðja lið var lesin skýrsla séra S. S. Christophers- sonar, er lögð var fram af forseta: Skýrslu mina byrja eg meS því aS þakka GuSi, sem gjörSi mig styrkann til aS vinna verk mitt á liSnu ári og sem lét mig mæta hlý- leik og vináttuþeli hjá öllum þeim, sem eg umgekst á árinu. Vil eg lika þakka þeim, sem eg dvaldi hjá um lengri eSa skemri tíma. Þess- um og öllum öSrum vil eg nú þakka og biSja GuS aS blessa fyrir greiSa og góSan kost. , AS afstöSnu síSasta kirkjuþingi fór eg norSur til Betel safnaSar og messaSi hjá söfnuSinum þ. 3, júli. Fór eg síSan heim til Ár- borgar og var heima nokkra daga, flutti eg á þeim tíma tvær guSs- þjónustur fyrir séra Jóhann Bjarnason. Þá fór eg til Poplar Park, heimsótti flesta landa þar og messaSi hjá þeim,. ÞaSan fór eg til Winnipeg og heimsótti Islendingana viS Beckville. Þar eru leyfar af Strandar söfnuSi. StarfiS þar hefir gengiSýínikiS úr sér fyrir burtflutning úr bygSinni, þó eru eftir nokkrar fjölskyldur íslenzkar. Þar flutti eg tvær guSsþjónustur, sunnudagana 28. ágúst og 4, septem- ber. ÞaSan fór eg til Oak Point og messaSi þar þ. 11. s. m. Á Oak Point eru all-margir íslendingar; hefir lúterskur prestur komiS sjaldan þangaS síSan séra Adam Þorgrímsson lézt. Sunnu- daginn 2. október var eg staddur hjá Betel söfnuSi og messaSi þar þann dag. Þá fór eg heim og var heima fram undir mánaSamótin; þá skrapp eg norSur til Lundar og messaSi þ. 30. október þar í bæn- um og viS Stony Hill. Rigndi mikiS þann dag, var færS slæm, en fyrir frábæran dugnaS GuSmundar Breckmanns komumst viS leiSar okkar fyrirstöSulaust. MeS byrjun nóvember mánaöar hélt eg norSur til Betel safnaSar. Eftir nokkra viSdvöl fór eg til Poplar Park og komum viS saman þ. 20. í húsi Mrs. Anderson. I Poplar Park eru 6 íslenzkar fjölskyldur og þess utan ein íslenzk kona gift enskum manni. Búnast mönnum þar all vel. Þá hvarf eg heim til aS byrgja heimili mitt aS eldiviS og öSru undir veturinn, því eg bjóst viS aS verSa aS heiman mestan hluta vetrar. Á Þorláksdag lagSi eg upp áleiSis til Betel safnaSar. ÆtlaSi eg aS komast alla leiS þann dag. Af því gat ekki orSiS. Var eg í Winnipeg þá nótt. ASfangadaginn náSi eg til Ashern. Sú járn- brautarstöS er næst Betel söfnuSi. Þegar þangaS kom, voru bygS- armenn allir farnir heimleiSis. Gisti eg næstu nótt hjá Hermanni Helgasyni í Ashem. Jóladagurinn rann bjartur og hreinn. Hóf eg göngu ofan aS Silver Bay, þar hafSi eg ákveSiS aS messa á jóladaginn. Áfanginn er um 11 mílur. Eg náSi til Björns Th. Jónssonar um hádegisbiliS, fór eg ásamt honum og fjölskyldu hans til messustaSarins. Eftir jólin hélt eg til baka sömu leiS og náSi til Ashern aS kvöldi dags, Daginn eftir fór eg suSur til Oak Point og messaSi þar á Ný- ársdag. Hélt eg til hjá Vigfúsi ÞórSarsyni. Býr hann rétt viS bæ- inn og á snoturt heimili. Frá Oak Point fór eg til Lundar, hafSi eg tal af séra H. J. Leo viSvíkjandi starfinu; hélt eg síSan áfram til Steep Rock. Steep Rock er endastöS norSur meS Manitoba-vatni aS austan, um 150 milur norSur frá Winnipeg. Stendur þorpiS á háum hjalla. er hallar niSur aS vatninu. Er flæSarmáliS sumstaSar þverhnýpt standberg eSa klettar. Dregur bærinn nafn af því. Manitoba Gypsum félagiS hefir verkstæSi þar. Vinnur þaS bygg- ingarefni úr steininum og veitir allmörgum vinnu. Tvær íslenzkar fjölskyldur eru í þorpinu. Nokkrar íslenzkar fjölskyldur eru um 11 mílur suSur frá bænum. LítiS er um gistihús í Steep Rock. LeitaSi ég all lengi fyrir mér aS verustaS unt nóttina. Fann eg aS síSustu Þorstein Mýrmann, sem býr meS systur sinni, Jórunni. Bjó eg hjá systkinunum næstu nótt viS góSan kost. Daginn eftir fór eg yfir vatniS meS Ingvari Gíslasyni og gisti hjá honum næstu nótt. Ingvar heldur pósthúsiS, Reykjavík og býr rausnarbúi. Þá hélt eg til Einars Jónssonar viS Lonely Lake. Tók Einar vel á móti mér ásamt konu sinni Solveigu Þorsteindóttur, þau eru rausnarhjón í hvívetna. Var leg til húsa hjá þeim um tveggja mánaða tíma viS barna uppfræSslu, en messaSi á sunnudögum þegar hentugleikar leyfSu. Studdu þau hjón mig meS ráSi og dáS. Þar er til heimilis SigurSur Jónsson, sonur Jóns Ásmundssonar sýslumanns, er eitt sinn var sýslumaður á EskifirSi. GóSur maSur og gegn. Á svæSi því, er kent er viS Asham Point eru nokkrar íslenzkar fjölskyldur. ÞangaS hefi eg iöulega komiS og mætt alla jafna góöum viStökum, því þar er fólk gestrisiö. Þar er margt ungt og uppvax- andi fólk, frjálslegt og hraust. BygSin á sýnilega bjarta fram- tíö, ef vel er á haldiö. Menn stunda mest áflabrögS og nautpenings- rækt. Flytja menn afurSir sínar tjl Steep Rock. Á Asham Point er Hóla söfnuöur, stofnaöur af séra C. J. Olson. Messaöi eg hjá söfnuöinum og nálægt Reykjavík og Wapah pósthúsi meöan eg dvaldi hjá Einari. Hefir söfnuöurinn samiS við mig um 3 messur á þessu ári. I þessari ferS skíröi eg nokkur börn og jarS- söng einn mann. Fimtudaginn þ. 15. marz fór eg yfir vatniö til Steep Rock og var þar næstu nótt. Daginn eftir gekk eg suður til íslendinganna og messaði þar þ. 18. Um kvöldiö náSi eg til Steep Rock. Járnbrautar lestin, sem eg ætlaöi meS átti aS fara mjög snemma næsta morgun, sá eg þann kost vænstan að láta fyrirberast í lestinni aS burtferöar tíma. Fór eg meS henni til Ashern og náöi alla leiö til B. Th. Jóns- sonar um kvöldiS. ÞaSan fór eg til SigurSar SigurSssonar. Var eg þar viS barna uppfræðslu um tveggja mánaSa tíma og leiS ágætlega. Býr Sigurður góöu búi. Eru þar landkostir góðir. MessaSi eg hjá Betel söfnuSi nokkrum sinnum meðan eg var hjá söfnuði þeim. Síöustu guösþjónustu flutti eg þ. 10. júní. Er svo til ætlast aö eg messi þar síðar í sumar. Eg flutti 25 guðsþjónustur í alt, skíröi 9| börn og jarSsöng einn mann. Ekki þarf aS taka þaS fram gagnvart þeim er þekkja til aS svæði þaS, sem eg hefi farið um er óþægilegt til umferöa; vegir eru mjög misjafnir og víða slæmir, þekkja þaö þeir einir, sem hafa átt þar leiö um. Smá hópar af íslendingum búa hingaS og þangaS um þess- ar stöövar, eins og getiS er um aS ofan, taka prestlegri heimsókn meS feiginleik, þegar komiS er til þeirra. Þrátt fyrir faratálma reyndi eg til aS skifta kröftum mínum meöal þessa fólks eftir ýtrasta megni. Sig. S. Christophcrson. Var liðurinn og skýrslan hvorttveggja allmikið rætt. — Gjörði þá J. B. Jónsson þá tillögu, er G. H. Hjaltalín studdi, að í staðinn fyrir $200, sem styrkur til séra S. S. Christophers- sonar til trúboðs, komi $300.00. Var sú tillaga rædd þar til fundi var frestað kl. rúmlega 12 á hádegi, eftir að sunginn hafði verið sálmurinn nr. 22. NÍUNDI FUNDUR—kl. 2 e. h. sama dag. — Sunginn var sálmurinn 396. Lá heimatrúboðsmálið fyrir, þar sem það var komið í lok undangengins fundar. Var þriðji liður í skýrslu þingnefndar tekinn fyrir á ný, og breytingartillagan um $300 styrk til séra S. S. Christopherssonar samþykt. — Fjórði liður var samþykt- ur með því, að allir stóðu á fætur. — Fimti liður var ræddur allmikið, .en að lokum samþyktur. — Nefndarálitið, með ábrðn- um breytingum, síðan í heild sinni samþykt. — Heimatrúboðs- málið þar með afgreitt á þessu þingi. Þá var tekið fyrir á ný fjórða mál á dagskrá: Jóns Bjarnasonar skóli. Fyrir hönd þingnefndar í því máli, lagði séra Carl J. Olson fram þetta nefndarálit: Vér sem skipaðir vorum í nefnd til aS ihuga skólamál kirkju- félagsins leyfum oss aS leggja fram þessar eftirfylgjandi tillögur: 1. AS skólinn haldi áfram þetta komandi ár meS sama fyrir- komulagi og aS undanförnu, en meS þeim vjðbæti aS hinni fyrri á- kvöröun Kirkjufélagsins viSvíkjandi kenslu x öörum bekk háskólans sé framfylgt ef aS nemendur á því reki eru fáanlegir. 2. Aö alt sé gjört til aö auka vöxt, viSgang og vinsældir skólans, og í því augnamiöi álítum vér aö heppilegt mundi vera aö skólaráöið útvegaöi hæfan og áhugamikinn tnann eöa menn í hverjum söfnuöi til aö vera nokkurskonar fulltrúi þessa máls í sinni bygö og forystu- rnaSur í því aS útvega skólanum bæði fé og nemendur. 3. AS skólaráðiS sé beSiö aö taka til greina og íhuga alvarlega þessar eftirfylgjandi bendingar séra Hansar Thorgrímsen og séra Carls J. Olson o^ aS vera reiðubúnir aS koma með einhverjar ákveön- ar tillögur þeim ViSvíkjandi :i skýrzlu sinni næsta ár. (a) A8 æskilegt væri aö stofna algjörSan háskóla (collegej. (b) AS heppilegt væri, ef til vill, aS velja skólanum annað nafn. en helga hann þó minningu hins sæla og stórmerka kennimanns og leiötoga Dr. Jóns Bjarnasonar. 4. AS skólaráðiS sé beðið einnig aö taka til greina og alvarlegrar íhugunar bendinga séra Carls J. Olsonar viðvíkjandi því aS taka saman höndum meö öðrum lúterskupi mönnum aS stofna myndar- legan háskóla einhversstaöar í VesturÆanada og aS alt sé gjört til aS komast í samband viS leiStoga þessara hlutaðeigandi kirkjudeilda og fá álit þeirra þessu máli viðvíkjandi. Á kirkjuþingi aS Upham, N. D., 23. júní 1928. Carl 7. Olson, Kl. Jónasson, S- S. Einarsson, P. S. Bardal, H. J. Eastman. Samþykt var að taka skýrsluna fyrir lið fyrir lið. Fyrsti liður samiþyktur. Annar liður sömuleiðis. Um þriðja lið urðu allmiklar umræður. Var honum síðan skift í tvo stafliði, a og b. iStafliður a borinn undir atkvæði og sam- þyktur. iStafliður b sömuleiðis samþyktur. Fjórði 'liður var ræddur nokkuð ítarlega, eu síðan sam- þyktur. Séra J. A. Sigurðsson gjörði þá viðauka tillögu, að reynt sé að njóta góðrar samvinnu séra Hans B. Thorgrímsens í þessu máli á árinu, að svo miklu leyti sem auðið er. Viðauka-tilög- una studdi séra N. íS. Thorláksson og var hún samþykt í e. hlj. Var siðan nefndarálitið í heild sinni, með viðaukanum, sam- þykt. Þá lá fyrir á ný níunda mál á dagskrá: Fjármál. Fyrir Ihönd fjármálanefndar skýrði Jónas Jóhannesson frá, að nefndin hefði yfirfarið fjármálaskýrslur féhirðis og yfir- skoðunarmanna og hefði álitið það alt í góðu lagi. Var skýrslu þessari, er var munnlega fram borin, veitt móttaka af þinginu og hún samþykt. Var málið þar með afgreitt af þessu þingi. Þá var tekið fyrir á ný fyrsta mál á dagskrá : Framtíðarhorfur kirkjufélagsins og afstaða þess gagnvart öðrum kirkjufélögum. Flutti séra R. Marteinsson ræðu um mál þetta og var hon- um, að ræðu þeirri ilokinni, falið að skrifa um þetta málefni í Sameininguna. Þar með var málið, í þetta sinn, afgreitt. Næst var tekið fyrir ellefta mál á dagskrá: Bindindismál. Fyrir hönd þingnefndar í þessu máli, lagði séra Jónas A. Sigurðsson fram þetta nefndarálit: Nefndin í bindindismálinu leyfir sér aS leggja til: 1. Kirkjuþingið telur áfengisböliS eitt hiS stærsta mein mann- kynsins og harmar þá stööugu viðleitni áfengisvina, aö losa aftur um hömlur ofdrykkjunnar. 2. ÞingiS heitir því á alla meölimi kirkjufélagsins aS veita drengi- legt viSnám allri þeirri löggjöf eSa lagabreytingum, er á einhvern hátt miSa til aS auka vínnautn í Bandaríkjunum eöa Canada. 3. Þingiö brýnir sérstaklega fyrir öllum leiðtogum sínum, sunnu- dagsskólum, ungmennafélögum og kvenfélögum aö styöja alla þá bindindisstarfsemi, er sem bezt megi varSveita vestur-íslenzkan æsku- lýS frá þessu mikla heimsböli og gangast fyrir samtökum og starfi, er innræti ungum og gömlum algert bindindi. 4. Þingiö biður öll íslenzk heimili vestan hafs þess, aö þessi þingsamþykt veröi oss ekki dauður bókstafur, og ítrekar, aö þaö er ein hin helgasta skylda móöur og föSur kærleikans, aö varöveita satnlíf vort frá vínnautn er tiöast leiöir til ofdrykkju. Upham, N. D„ 23. júní 1928. Jónas A. SigurSsson, Lára Sturlaugson, H. S. Grimson. Samþykt var að taka málið fyrir lið fyrir lið. — Var fyrsti liður samþyktur. Annar, þriðji og fjórði liður sömuleiðis. — Nefndarálitið síðan í heild sinni samþykt. Sömuleiðis var samþykt, að birta skýrslu þessa á ensku í blöðum sunnan merkjalínu Canada. Þá lá fyrir kosning embættismanna. J. B. Jónsson tilnefndi í kjör fyrir forseta, séra Rúnólf Marteinsson. Dr. Björn B. Jónsson lagði til, að séra Kristinn K. Olafson sé endurkosinn forseti. Séra Rúnólfur þakkaði þann heiður, að vera tilnefnd- ur í kjör fyrir forseta, en synjaði að vera í kjöri. Bar hann, sem vara-forseti, síðan upp tillöguna um endurkosning séra Kristins, og var hún samþykt í e. hlj. Vara-forseti var endurkosinn séra Rúnólfur Marteinsson, einnig í e. hlj. Skrifari var endurkosinn séra Jóhann Bjarnason, vara- skrifari séra Sigurður Ólafsson; féhirðir herra Finnur John- son og vara-féhirðir herra J. J. Bildfell, allir endurkosnir í einu hljóði. Sömulieðis var framkvæmdarnefnd kirkjufélagsins endur- kosin í e. hlj., en í henni eru, auk forseta, skrifara og féhirðis, séra Jónas A. Sigurðsson, séra N. S. Thorlaksson, Dr. Björn B. Jónsson og Dr. B. J. Brandson. í skólaráð Jóns Bjarnasonar skóla, voru kosnir til þriggja ára: séra Carl J. Olson, J. J. Bildfell og Óli Anderson. í stjórnarnefnd gamalmennaheimilisins Betel, var Christi- an Olafson endurkosinn til þriggja ára. Fulltrúi kirkjubyggingarsjóðs var endurkosinn herra Finn- ur Johnson. '\ Yfirskoðunarmenn voru endurkosnir þeir T. E. Thorstein- son og F. Thordarson. Þá spurði forseti um tilboð um þingstað næsta ár. H. J. Eastman bar fram heimboð frá Bræðrasöfnuði í Riverton, Mani- toba. Bjarni Jones bar fram tilboð frá St. Páls söfn., Vestur- heims- og Lincoln söfnuði í Minnesota. Voru bæði Iheimboðin rædd lítið eitt og síðan borin undir atkvæði. Urðu fleiri at- NiSurl. bla. 7 Hátíðahald Vestur-íslendinga 1930. Enginn hlutur er eðlilegri en sá, að Vestur-íslendingar haldi hátið hér vestia saxntímis þeim heima til minningar um sama efni. Þetta er svo sjálfsagt að furðu gegnir að enginn skuli hafa skrif- að um þaS fyr en núna rétt fyrir skemstu. Slíkt stæði oss nær en að vera að eyða tíma í að rífast um “ferðareisu” séra Rögnvaldar. Slík hugmynd var æfinlega gjör- ótt og af eigingjörnum hvötum. Þeir, sem hafa efni og tima að eyða til slí'ks ferðalags, fara heim, prest- lausir og frjálsir. Það hvort nefndinni hefði tek- ist að lækka fargjöld um einn -“samalands pris,’’ liggur þeim mönn- um í léttu rúmi og það hefir engin áhrif á ferðir slíkra ferðamanna. Hítt væri nær að vér hefðum vort eigið hátíðahald, svo almenn- ingi gæfist kostur á að taka þátt í þvi. Það væri sannarlega meiri Þjóð- ræknisleg ræktarsemi við vort fólk, en Hudsons-flóa sigling Rögnvald- ar & Co. Auðvitað er enn dagur til stefnu með þetta hátíðahald, en bara það gleymist þá ekki, eöa að þessi und- anfarandi ágreiningur verði til þess að engir vilji að þvi vinna. Þarna er þó tækifæri að sýna þjóðrækni sína. Þessi hátíð verður að vera, eins og ritstj. Lögbergs komst að orði við mig, “sú myndarlegasta hátíð, sem vér höfum nokkru sinni hald- ið.” Þarna er stærra málefni en stórmenska auglýsingamannianna. Eg álít aö ÞjóðræknisfélagiS eigi að gangast fyrir þessu hátíðahaldi og leita sér liðs meðal allra félaga, sem til eru hér vestra, og láta allan flokkadrátt gleymast á meðan, því, “íslendingar viljum vér allir vera.” S. B. B. YFIR VATNSSKARÐ í bifreið. Jónsmessudag (24. júní) fóru þrír menn héðan til Borgarness á e.s Suðurlandi og höfðu með sér óriggja manna Citroen bifreið, sem þeir ætluðu að aka í norður í land. Það voru þeir feðgar Þor- grimur Jónsson í Laugarnesi og Pétur sonur hans (bifreiðastjóri) og Guðmundur Björnson í Laug- arnesi. Þeir fóru samdægurs úr Borgarnesi og alla leið norður að Hnausum í Húnavatnssýslu. og voru 7% klukustund. Þar voru jeir tvo daga um kyrt hjá Erlendi bónda á Hnausum. Þá kom þeim til hugar að fara norður til Sauðárkróks í bifreið- inni, en kunnugir töldu það ó- fært, því aldrei hafði bifreið far- ið yfir 'Vatnaskarð. Þeir vildu ekki láta þess ófreistað, og fór Erlendur í Hnausum með þeim, en Guðm. varð eftir af þeim i Langa- dal. Fóru þeir sem leið liggur út á Blönduós og síðan inn Langadal að Bólstaðahlíð. Þaðan liggur ak- vegur upp á Vatnsskarð, en hann er nokkuð brattur og mjór, og ekki ætlaður bifreiðum. Sóttist hann (sejnt en slysalaust, og jurftu þeir sjaldan að fara úr jifreiðinni og komust að öllu leyti hjálparlaust. Telja þeir, að ekki þurfi mikið að laga veginn til þess að gera hann sæmilega greiðfæran bifreiðum. — Þegar komið var upp á skarðið, mátti heita góður vegur, og gekk þeim greiðlega til Sauðárkróks og höfðu verið tæpar 6 stundir þangað frá Blönduósi, en 4 klst. til Blöndu- óss á heimleið. Tvo daga voru þeir um kyrt á Sauðárkróki og var fagnað þar ágætelga. Þeir fóru farinn veg suður og þurftu aldrei að leita sér viðgerð- ar á bifreiðinni. Daginn eftir að þeir komu til Borgarness á suður- leið, lögðu menn af stað þaðan í nýrri Ford-bifreið norður í land og alla leið til Akureyrar. Þessi ferð mun verða til þess, að flýta svo fyrir endurbótum á vegum í Norðurlandi, að bráðlega verði geriður bifreiðavegur frá Borgarnesi til Akureyrar.—Vísir. QJJALITY Mahcs U WÖRTH MORE Buy Cream crMalt To-Day S>LAJN Ofí HOP FLAVORED 2Klb. TIN AT YOUR DEAUERS SÍ.75 Í CREÁM o/'MALT /JmittJ \ 44-4« PEARL St, TORONTO, CANADA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.