Lögberg - 23.08.1928, Side 7

Lögberg - 23.08.1928, Side 7
LÖGiEERG, FIMTUDAlGINN 23. ÁGCrST 1928. Bl*. T. EFTIR ALTSAMAN er ekkert sem jafnast á við liggur — og sök, bæÖi gagnvart Þjóðræknisfélaginu og íslenzkum almenningi í heild. Þess vegna er það — þó nokkuð hart sé — maklegt, þó völdin væru tekin af þeim af alþýðu, sem sann- arlega kom þetta mál mjög mikið 1 við. Eg vil að endingu benda á að í raun og veru á Þjóðræknisfélagið hér enga sök í og ætti hreint ekki að gjalda' axarskafta þessarar nefndar eða tapa við þau trausti alþýðu i frammtíðinni. Heimfararmálið. Heimfararmál vor þjóðræknis- manna, hefir orðið oss að miklu vandræðamáli og sorgarefni. “Heimfararnefndin” virtist vel valin. I hana voru kosnir hæfi- leikamenn, dugandi drengir í bezta lagi og yfirleitt vel látnir og mik- ils metnir, bæði heima og hér, flest- ir þeirra. Og framan af virtist alt ganga .'Vel. Nefndin hafði háar hugmyndir og ætlaði mikið að grra. Alt stefndi í átt véglegustu og gagnlegustu athafna. En á síðasta þjóðr. þingi báðu þeir, sem í nefnd- inni voru frá fyrstu um of mikil völd—algjört einveldi, og fengu lengt kjörtímabil sitt til enda 1930. Svo fengu þeir nokkra fjárveit- ingu $250.00. Við þetta hafa þeir ofmetnast svo að þeim fanst þeir vera tómir Napóleonar og buðu byrginn öllum almenningi. Þeir, þessir nefndarmenn—skoðuðu ^ig eiga með að gjöra hvað sem var í nafni íslenzkrar alþýðu og ekki bera ábyrgð gjörða sinna gagnvart neinum nema ÞjóSræknisþingi, og það ekki fyr en 1931.. Já, margur maðurinn hefir nú ofmetnast af minna en þessu. Hitt er alveg rétt af þeim að skoða sig ekki bera ábyrgð gagnvart stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins, því hún á ekkert yfir þeim að segja,. En sá er galli á þessu máli, að margir i » Eg sé í Hkr. í ritgjörð frá séra R. Kvaran að hann kvartar undan mönnum, sem gangi á milli pool- rúmanna og ræði um heimfarar- nefndina og gjörðir hennar. Eg tek að mér þennan áburð með fleirum, því1 eg kem á tvö íslenzk poolrúm oft og tala þar við ýmsa. Hfeyri eg þar eins skynsamlegar til- lögur um þetta ofannefnda málefni eins og það sem skrifað era í blöð- in— með virðingu fyrir öllu sem sagt hefir verið. Og hefði heim- heimfararnefndin komið í tíma inn á poolrúm þessi og ráðfært sig við þá, sem þar sitja og standa, þá hefði vel getað farið svo að betur hefði farið fyrir henni en nú er oröið. Eg bara segi nú svona! S. B. B. Frá Islandi. Sigurður frá Barnafelli heitir 17 ára unglingur úr Suður-Þing- eyjarsýslu. ,Fékk hann ekki alls fyrir löngu verðlaun úr hetjusjóði Carnegies fyrir að hafa bjargað móður sinni og bróður í lífs- háska. — Svo stóð á, að systkini Sigurðarf voru að renna sér á sleða í snarbrattri fjallshlíð, skamt frá bænum á Barnafelli. Neðan við rennur á og er í henni foss, sem Barnafoss nefnist. Bróð- ir Sigurðar, Bragi að nafni, misti vald á sleða sínum og hrapaði of- an flugið, þar sem fossinn er und- ir. Stöðvaðist hann fyrir hend- ingu á steinnybbum nokkrum, sem heimfararnefndinni eru lika em- gtóðu upp úr'hjárninu upp af foss- bættismenn í Þjóðræknisfélagin Hafa þeir þvi þar misbeitt val sínu með því að kalla saman þá nefnd og gefa þeim “traustsyfir- lýsingu.” Hefir heimfararnefndin um of notað forseta Þjóðræknis- félagsins sér í hag. Hefir hann því án alls réttar skift sér af heim- fararmálinu í heimildarleysi frá hálfu Þjóðræknisfélagsins og þann- ig misbrúkað stöðu sína. Er það slæmt að slikt skyldi koma fyrir jafn ágætan mann. Svo rís upp óánægja meðal al- þýðu út af styrkbeiðni heimfarar- nefndarinnar. Lá þá næst við að nefndin heimtaði aukaþing og legði þar fram mál sin svo alþýða gæti skorið úr málinu og slétt úr mis- fellunum, sem þá hefði verið mjög auðvelt. En í þess stað fara þeir að ræða i blöðum og prívatlega, málið við þá, sem komu þeir ekk- ert við. Og með þvi viðurkenna að hver sem væri gæti fundið að gjörðum þeirra. En það meinti fyrirlitning fyrir rétti Þjóðræknis- félagsins í þessu máli. Þeir voru alt en Þjóðræknisfélagið ekkert og alþýðan utan við Þjóðræknisfélagið asnar og naut. En svo stóðu þeir við ritstörf sín eins og auðmjúkir þrælar með vonda samvizku en undirniðri sást foóla á valdahroka og lítilsvirðingu og þó yfirgnæfði peningaástin og rnetnaðarfýknin, þessi augsýni- lega löngun til að ná stórum heiðri ’út úr öllu þessu braski i nafni íslenzkrar þjóðrækni, sem eins og rétt er, er almenn bæði inn- an og utan Þjóðræknisfélagsins. Það, að þeim datt i hug að leita stjórnarstyrks, var í sjálfu sér ekk- ert vitavert, ef álits almennings hefði verið leitað. Og auðvitað voru þessir menn, sem allir eru heiðarlegir menn, sér alls ekki með- vitandi um neitt rangt í sjálfri at- höfninni. En það var aðferðin, sem var vitaverð — og þes’s voru þeir sér vissulega meðvitandi. Það er í þvi, sem klaufaskapur þeirra Nefnd sú, sem skipuð var í vet- ur til að athuga áveitumálin aust- anfjalls og gera tilögur um stofn- un mjólkurbúa, hefir nú skilað á- liti. Leggur hún til að stofnuð verði 2 mjólkurbú eystra, annað í nágrenni ölfusár, hitt á Reykj- um í ölfusi og verði þau rekin með samvinnusniði, og skal þegar byrjað á athöfnum við öilfusár- búið. Síðastliðna föstudagsnótt and- aðist á Landakotsspítala Tryggvi Bjarnason 'hreþpstjóri í Kot- hvammi í Húnavatnssýslu. Hann á skurði frá Anton Owczar, sem hann hafði ekki haft heimild til að vinna, var hafnað. Fjárvirðingamenn voru skipað- ir: Jón Baldvinson, Hnausa; Sigf. Björnsson, Riverton; Thorgr. Sig- urðsson, Framnes; Jakob Sig- valdason, Víðir; og Jónas J. Jón- asson, Víðir. Bréf var lesið frá Bjarna Mar- teinssyni, þar sem hann fór fram á að sérstakur skólaskattur fyrir Hnausa skólahérað, sé látinn mæfa þvi, sem það skólahérað eigi inni hjá sveitinni. Sveitarráðið leit var hinn merkasti maður og átti svo á, að það gæti ekki borgað það, fyrrum sæti á Alþingi.—Tíminn. fsem skólahéruðin ættu inni nú sem stæði og það væri ekki hægt að gera einu skólahéraði hærra und- ir höfði en öðru. — Aukalög nr. 302 voru samþykt og þar breytt landamærum milli iFramnes og Vestri skólahéraða. Valdi Jó- hannesson sagði af sér sem skaþt- heimtumaður. Umsóknir frá Otto Roche, Hnausa og Elias Eliasson, Arborg, um undanþágu frá skatt- greiðslu, samkvæmt hermanna- lögum, var samþykt. ÚR GJÖRÐABÓK Sveitarráðsins í Bifröst. Ný Heilsa og Kraftar Fyrir Veika og Lasburða. Þúsundir karla og kvenna haía fengið heilsubót með því að nota Nuga-Tone, þetta þjóðlega heilsu- lyf og orkugjafa. Ágætis meðal fyrir magann og lifrina. Það eyk- ur matarlystina, bætir meltinguna og styrki r nýrun, læknar liða- sjúkdóma og styrkir öll helztu líf- færi mannsins. Nuga-Tone læknar höfuðverk, meltingarleysi, andremmu og ó- bragð í munni; veitir væran svefn og gerir menn feitari og sællegri og styrkari á allan hátt, þá sem ó- styrkir og veiklaðir eru, vegna þess það gerir blóðið heilbrigt og vöðvana stælta og taugarnar styrk- ar. Fáðu þér flösku strax í dag hjá lyfsalanum og reypdu meðal- ið í 20 daga, og reynist það ekki eins og þú vonast eftir, þá skilaðu lyfsalanum því sem eftir er og hann fær þér aftur peningana. — Forðastu eftirlikingar. Vertu viss um að fá ekta Nuga Tone. inum. Var honum eigi uppkomu auðið, en fossinn beljandi undir. Systkini hans hlupu til bæjar og sögðu hvar1 komið var. Var móðir þeirra ein heima og hljóp nú til, að reyna að bjarga barni sínu. En það fór á sömu leið fyrir henni að hún hrapaði og stöðvaðist á blábrúninni. Héldu mæðginin sér dauðahaldi, en gátu enga björg sér veitt. íSigurður var í sendiferð til næsta bæjar og var 'hinu megin árinnar, er þessi atbrður gerðist. Heyrir hann nú neyðaróp móður sinnar og bróður. Komst hann yfir ána á ísspöng, skundar þegar til bæjar og nær í reku og reipi. Hleypur síðan til, markar spor í hjarnið og tekst að koma reipinu til mæðginanna. Rekur hann rek- una niður í hjarnið svo sem hann má og styður sig við hana. Fær hann þannig dregið þau ■ upp og forðað frá bráðum bana. Þessi atburður gerðist í hitt eð fyrra vetur, og var Sigurður þá á 15. ári. Hefir hann orðið frægur mjög af verki þessu, ekki einung- is sökum hugprýði sinnar,, heldur og sökum hygginda sinna og ró- legrar yfirvegunar. Stórblaðið “Politiken” bauð Sigurði í kynnis- för til Danmerkur. Þáði hann boðið 0g hefir verið tekið þar með kostum og kynjum af ýmsu stór- menni. Meðal þeirra, sem hafa boðið honum heim, má nefna Gunnar Gunnarsson skáld, Cavling ritstjóra, J. C. Christensen fyrv. ráðherra og m. fl. Sendiherra vor, Sveinn Björnsson, hafði boð inni fyrir Sigurð, er hann , varð 1*7 ára. Blaðamenn flyktust að Sigurði, er hann kom aftur til Hafnar úr ferðalagi víða um land. Voru þeir spurulir mjög, _ sem slíkra er vandi. En Sigurður var fálátur og talaði ekki af sér. Meðal ann- ars var hann spurður, hvað hon- um hefði þótt nýstárlegast í ferð sinni, og kvaðst Sigurður þurfa þriggja daga umhugsunarfrest til að svara slíkri spurningu! Mun blaðamönnum hafa fundist hann tómlátur eki síður en landar hans til forna, og er ekki frá þessu sagt Sigurði til ámælis Úrbréfi frá Grindavík:— “Nú ehu cróð.rarbiátarnir að -leggjast niður í þessari veiðistöð, eins og víðast annars staðar. Skipin eru að vísu flest notuð, en eru óðum að breytast í “mótorbáta” í stað árabáta. í vetur voru settar vél ar ,í 14 báta í sveitinni, og allir gengu til fiskiveiða á vetrarver- tíðinni. Áður voru 3 bátar með vélum, svo að nú eru 17 alls, en 7 róðrarskip gengu hér á sama tíma og má búast við að það verði síð- asta vertíðin iþeirra sem slíkra. Yfirleitt munu vélarnar reynast vel og vonum framar, þegar þess er gætt, að flestir sem með þær fóru voru lítt æfðir í meðferð véla.” — Vörður. Stórstúkuþinginu er lokið. Stór templar, Sigurður Jónsson skóla- stjóri í Rvík og meiri hluti fram- kvæmdarnefndar var endurkos- inn. Teikningu af strandferðaskipinu nýja hefir ríkisstjórnin nú látið gera. Verður smíði þess boðið út innan skamms. Sjötta fund hélt sveitarráðið í Bifröst í Árborg 16. og 17. júlí 1928. Allir á fundi nema Tómas- son sveitarráðsmaður. Aukalög nr. 301 og 303 voru les- in og samþykt. Þessi aukalög hækka skattana um hér um bil $10,000, eða 12yí% frá 1927, og 8% afsláttur á skatti, sem gefinn hefir verið af öllum skatti undan- farin ár, sem borgaður hefir ver- ið fyrir 15. desember ár hvert, var afnuminn. Wojchyshen, Mei- er og Speeder greiddu atkvæði á móti skatthækkuninni. iSkýrsla yfirskoðunarmanns fyr- ir árið 1927 var nákvæmlega rædd og borin saman við skýrsluna frá 1926. iSamkvæmt skýrslunni er fjárhagur sveitarinnar í mjög varhugaverðu ástandi. Tillaga þess efnis, að skora á fylkisstjórnina, að taka að sér stjórn sveitarinnar, var feld. Með henni greiddu atkvæði Wojchy- shen, Meier og Speeder, en móti þeir Sigurdson, Eyjólfson, Lif- man og Sigmundson. Oddviti kvaðst méðmæltur tilögunni, og mótmæltur hækkun skatta. Tilboð um að leggja Lord Sel- kirk brautina milli Hnausa og Riv- erton, voru samþykt þannig: að G. G. Martin byggi eina mílu aust- an við Sec. 20-22-4E fyrir 18 cents hvert cubic yard.; lB. Baldvinson eina mílu gegn um Sec. 17^23-4E. fyrir 16jó cents hvert cubic yard. Skrifara var falið að auglýsa eft- ir tilboðum í þær fjórar mílur, sem þá eru eftir af brautinni, og skyldu þau vera komin á skrifstofu hans ekki seinna en á hádegi hinn 3. september 1928. Sveitarráðið samþykti að athuga engar skaðabótakröfur, nú sem stæði. Kröfuna frá iSnorra Pet- erson, Víðir, um skaðabætur fyrir skemdir á ökrum, vegna vatns- flóða, og frá Mike Olanske, Jos- eph Chalabura og John Humeny, var vísað frá. Sigurdson skýrði frá, að brú norðan við Sec. 14-23-lE hefðl verið lækkuð, að meðmælum verk- fræðings. Sigurdson var falið að stýfla skurð þar nálægt til varnar því, að vatn fljóti yfir veginn norður og austur frá brúnni. Samkvsémt beiðni, sendinefnd- ar, voru þeir oddviti, 'Sigvaldason, Sigmundson, Lifman og Wojchy- shen kosnir til að mæta fyrir hönd sveitarráðsins á fundi skattgjald- enda að Silver 18. júlí til að ræða um hvernig hægt væri að koma í veg fyrir að skaði hlytist af vatns- flóðum úr skurði á milli Townsh. 21 og 22 2E. Einnig skyldi Nel- son Barrett verkfræðingur beð- inn að mæta á fundinum. Aukalögum nr. 300 var breytt þannig, að hundaskattur var lækk- aður úr einum dollar ofan í 25 cents fyrir hvern hund. Til vegabóta var lagt það, sem hér segir:— Til Speeder sveitar- ráðsmaínns til vegabóta milli Sec. 2—11-24-3E, alt að $35; A. Wis- nowsky leggi til sömu upphæð. Til William Morosky fyrir veg austan við Sec. 13-22-3E, $50; Morosky leggi til aðra $50. Steve Krusz- kowski Ieyft að gera $30 virði af vinnu á línunni austan við Sec 18- 24-3E. John Kochanowski ftð opna hálfa mílu af braut, 33. ft á breidd, milli Sec. 19 og 30-24-3E, $25. Til Wojchyshen fyrir 17 “Stations” norðan við Sec. 26-21-2E, $100. Til Meier fyrir vegabót austan við Sec. 2-24-lE, $50 frá 7. deild og $50 úr aðalsjóði. Til Meier fyrir flutn- ing á grjóti af Jakobslínunni aust- an við Sec. 23. og 26t24-2E. Til Sigurdson fyrir veginn austan við Sec. 26-23-lE. og norðan við Sec. 15^23-1E og norðan við Sec. 10- 23- 2E og norðan við Sec. 21-23-2E. Upphæmrnar eru $200, $100, $80 og $200, eða alls $580. Til Speed- er fyrir veginn milli Sec. 11 og 14- 24- 3E, $30. Lifman og Sigurdson var falið að láta stækka skurðinn við Nel- son linuna austur af Sec. 4, 9 og 16-23-2E, og skurðinn á township brúninni norðan við 34-22-2E.— Oddviti, Sigudrson og Lifman voru kosnir í nefnd til að reyna að fá ráðherra opinberra verka til að leggja fram fé til iþessara um- bóta. Sveitarráðið samþykti að stiórnardeild opinb. verka bygð! hálfrar mílu veg á township lín- unni norða við Sec. 32-23-2E. Pathmaster Andrew Chapel upp- á lagt að fylla inn opinn brunn á línunni norðan við Sec. 4-23-2E. Borgun fyrir vegastæði gegn um Sec. 19-22-3E var samþ. til Bjarna Sigvaldasonar, $75; O. S. Oddleifs- sonar $75; og S. Sigvnldasonar $15. Borgunarkröfur fyrir aðgerð karlmönnupi, sem vinna á þeirri stofnunð og var mér vel fagnað. Á þvií hæli eru sjúklingar frá öll- um fylkjum í Canada og flestum ríkjum Bandáríkjanna; jafnvel Willingdon lávarður, landstjóri í Canada, og frú hans fóru þangað, þegar þau voru vestur á strönd inni. Þangað hafa margir tauga- veiklaðir aumingjar komið og fara þaðan sem nýjar manneskjur. öll hjúkrun er upp á það bezta og hefir þetta heilsuhæli allan þann útbúnað, sem hver stór spíta,li hefir. Hinir guðelskandi læknar og hjúkrunarkonur gjöra alt, sem í iþeirra valdi stendur til að hlynna að sjúklingunum. Um- hverfið er unaðsfagurt og útsýn- ið yfir fjörðinn, eyjarnar og haf- ið, þar sem skipin sigla daglega út og inn til Vancouver og Victoria, er yndislegt. Trén eru græn og blámin lifandi alt árið í kring og alls engar flugur á sumrin. Kyrð J. T. Sigurdson kvartaði um . ,. •. . ,. , . og Iriður hvilir yfir ollu og natt- skemdir a landi sinu af vatns- flóði, sem kæmi úr skurði norðan Jor Economicar7'ran*frtmti0n við iSec. 36-23-lE. Sveitarráðið leit svo á, að fylkisstjórninni bæri ábyrgð á þessu, þar sem flóðið stafaði frá verkum, sem hún hefði látið gera. H. A. Gabler kvartaði um, að hjarðlög sveitarinnar væru ósann- gjörn og einnig um það, að sitt náfn væri ekki á kosningalistan- um. Hann vildi að fundagerð- irnar væru líka birtar á ensku. Aksenty Bazarynski kvartaði um að gripir, sem hann átti, hefðu ásamt búnaðar láhöldum sínum, verið teknir lögtaki fyrir skatti, en sveitarráðið gat ekki sint þvi máli að svo stöddu. Eftirfylgjandi útgjöld voru sam- þykt: Charity, $91.00; Expense, $536.55; Travelling expense, $102; Hospitals, $809.75; iPost. and Tel. $30; Print. & Stationary $185.14; Office rent, $50; Stadnek Case, Supreme 'Court taxed costs $514; Ward 2, $126.22; Word 3, $94.75; Ward 4, $201.93; Ward 5, $88.75; Ward 7, $86.31; Ward 8, $3.50 -- Total, $2,946.57. Skýrsla yfirskoðunarmanns fyr- ir árin 1926 og 1927, hefir verið prentuð og ei fáanleg á skrif- stofu sveitarinijar í Árborg. — Næsti fundur verðpr haldinn í Arborg 4. september 1928. Vestur á bóginn. (Framh. frá bls. 3). einnig í enskri kirkju í Belling- ham. Sunnudaginn 'hélt eg eina ís- lentfka guðsþjónustu og um kveld- ið hélt eg fyrirlestur um ísland á tensku og sýndi myndir. Var kirkjan troðfull af fólki. Mánudagsmorguninn fór eg með skipinu til Seattle og var mér þar tekið tveim höndum af dönskum presti, gömlum kunningja mínum, og sýndu þau hjón mér einstaka gestrisni, meðan eg dvaldi hjá þeim. Átti eg annríkt með að heimsækja kunningja á daginn, en öll kvöldin nema eitt talaði eg i ýmsum kirkjum og á mismunandi tungumálum. Hvíldardaginn tal- aði eg 1 þremur kirkjum, tveimur enskum og einni norskri, og var það mér sönn ánægja að mála lif- andi myndir í huga manna, af þeim frelsara, sem var krossfest- ur, uprisinn og mun innan skamms koma aftur. Talaði eg einu sinni í íslenzku kikrjunni í Seattle, og seinasta kveldið, sem eg var þar, hélt e gfyrirlestur um ísland og sýndi myndir þaðan í einni af stærstu kirkjum borgarinnar, og var hann vel sóttur. Var eg í Seattle minningardag- inn (Memoríal Day) hinna föllnu hennanna, og tóku þau Halldór Sigurðsson og kona hans mig út Volunteer Park. Frá hinum svo- kallaða vatnsturni í þeim lysti- garði, er mjög gott útsýni yfir borgina, undirborgirnar, stöðu- vötnin, fjörðinn og hin háu fjöl! sem sjást í fjarska, þegar bjart er veður. Hafði eg mikla ánægju af að heimsækja hina mörgu Islend- inga, sem eg kyntist þar fyrir fjórum árum, og einnig þá, sem eg þekti að austan. En eins og vill verða, leyfði tíminn mér ekki að heimsækja eins marga og mig langaði til að sjá, en eg vona að gjöra betur, næst þegar eg kem þangað. Fór eg seint um kvöldið með skipi til Bellingham og næsta dag þaðan á stórri ferju út til Sidney á Vancouver eyjunni. Er það mjög skemtileg ferð og margt fólk, sem fer þá leiðina. Tekur það að eins þrjá kl.tíma að sigla á milli, og var eg þá kominn tii Canada aftur. Stóð fólksflutn- ingabifreið og beið eftir fanþeg- unum og fór eg með henni út til hiiis nafnfræga heilsuhælis: “Rest Haven.” Þekti eg læknana þar og margt bæði af hjúkrunarkonum og úran sjálf virðist hvísla að manni von um heilsu og nýjan lifsþrótt- Á hverjum degi, þegar gott er veð- ur, taka þeir rólfæru sjúklingana á vélhát út á milli eyjanna. Þetta hæli er eign sjöunda dags Advent- ista. Hélt eg þar fyrirlestur um ísland líka. Komu allir rólfærir sjúklingar, allir, sem á hælinu vinna og svo margt fólk úr ná- grenninu, saman í hinn rúmgóða samkomusal, svo að þeir sem seint komu, urðu að sitja úti í gangin- um. Fleiri sjúklingar komu til mín á eftir og þökkuðu mér fyrir allar þessar góðu myndir og upp- lýsingar um ísland, og var ekki laust við, að sumt af * þessu fólki fengi löngun til að fara til ís- lands, til að, sjá það með eigin augum. Professor C. T. Everson frá Victoria og frú hans komu einnig út til að hlusta á fyrirlesturinn og tóku þau mig í bifreið sinni inn í borgina í tæka tíð til að ná í skip, sem fór um nóttina til Vancouver. Var eg hálflúinn og langaði mig að fá gott rúm til að sofa í um nóttina, en maðurinn, sem seldi mér farmiðann, fræddi mig bros- andi um, að það myndi ekki vera hægt að fá svefnklefa þá nótt, þó að eg væri fús til að borga tíu dollara fyrir hann, því að öll her- bergi voru upptekin. Hann vissi auðvitað ekki, að eg þekti alt á svona skipi, frá kjölsvíninu upp á efsta hún, og fór eg út á skipið hárviss um, að eg eftir fáeinar mínútur mundi hafa útvegað mér gott rúm. Eg skildi töskurnar eft- ir fyrir utan skrifstofu skipsins og fór að leita uppi næturvöku- manninn, og sagði eg honum að eg hefði í hyggju að leigja her- bergi hans um nóttina, og var hann fús til að leigja mér það undir eins. Og eftir að hafa þakk- að Guði mínum fyrir þann dag og falið mig honum á hendur, lagði eg höfuðið á koddann um leið og hinar miklu vélar skipsins fóru að hreyfa sig, og svaf eins og steinn alla nóttina og vaknaði ekki fyr en skipið nálgaðist Vancouver. Skrapp eg undir eins upp í borg- ina og fann einn kunningja minn, og eftir tveggja tíma dvöl lagði oJlnnouncing the NEW UtilityTiiuck -another Sensational Chevrolet Value 4Speeds Forward ♦ 4Wheel Brakes NOW Chevrolet presents the New Utility Truck— a low-priced haulage unit embodying every feature of advanced engineering developed through years of experience in commercial car-building and proved by exhaustive testing on the General Motors proving ground! Typical of tne progressive design embodied in this sensational new trnck are a four-speed forward transmission, powerful non- locking four-wheel brakes, full ball-bearing steering mechanism, front shock absorber springs, air-bound seat cushions and channel front bumper. In addition, it offers all those basic features which have been so largely instrumental in Chevrolet’s tremendous suc- cess as the world’s largest builder of trucks—rugged rear axle with one-piece banjo-type housing . . semi-elliptic springs set parallel to the load . . completely enclosed valve-in-head motor with air cleaner, oil filter and positive action vane type oil pump . . thermostatic control of water circulation . . low loading height . . generous road clearance and countless other features of comparable importance. Visit your Chevrolet dealer and get a trial-load demonstration of this remarkable new truckl It has been developed to meet the modern conditions of business transportation and body types are available for every type of business. c-a-s tewc Price only $665 CHASSIS ONLY AT WALKERVILLE, ONTARIO Goverament Taxes, Spare Tire, Bumper and Body Extra. The G.M.A.C. . . Gcneral Motors’ ovm deferred payment plan affords the mosl convenient and economical tvay of buymg your Chevrolet on timc. CH EVRQLET WORLD’S LARGEST BUILDER OF TRUCKS BLACKERT & FUNK, Selkifek, Man. S. SIGFÚSSON, Lundar, Man. f r MACRAE & GRIFFITH.Winnipeg, Man. CONSOLIDATED MOTORS, Ltd., Winnipeg, PPOnUCT OF GENERAL MOTORS OF CANADA, LIMITED eg af stað rakleiðis til Winnipeg. Veður var fagurt fyrsta daginn og fjallasýn ágæt, en næsta dag gjörði hann blindbyl inni' á milli fjallanna, svo að milli Field og Lake Louise hefði maður vel get- að farið á sleða. En maður verð- ur að taka það til greina, að þetta er 5,670 fet yfir sjávarmál. Var snjórinn víða svo mikill, að hann olli smáskriðum og urðu þeir að stöðva lestina á fjórum eða fimm stöðum og fara út til að moka snjónum og grjótinu af teinunum. Þar fyrir au&tan sáum við græna jörð, en höfðum súldarveður o.g rigning annað slagið. Þetta var 1 júní. Bæði í Lake Louise og i Banf skildi lestin eftir talsvert af ferðafólki af því tagi, sem er að flækjast um allan heim til að eyða tíma og peningum. Það sit- ur og talar samati um Calcutta, Singapore og Hongkong, eins og þessar stöðvar væru handan við næsta götuhorn. í Calgary stóð lestin við hálf- tíma og gaf mér tækifæri til að tala við kunningja í símanum, en eg mátti ekki vera að því að fara upp í borgina, þó að mig Iangaði mjög til þess; en nú var ferðatígii minn útrunninn og varð eg að hraða mér heim. Þótti mér fyrir því, að fara í gegn um iSaskatc'hewan fylkið án þess að nema staðar til að sjá einn einasta af kunningjum mín- um þar. í þessari ferð þýddi eg bók, skrifaði tvö blöð af Stjörnunni, svaraði fjölda mörgum bréfum, hélt fjörutíu og fjóra fyrirlestra og kom á tvö hundruð sextíu og sex heimili, svo að eg hafði ekki verið algjörlega iðjulaus frá því eg yfirgaf Winnipeg, þangað til að eg steig fæti mínum þar aftur. Sendi eg öllum þeim lesendum Lögbergs, sem eg hitti í þssari ferð, kæra kveðju með beztu ósk- um um vellíðan. D. G. MACDONALD'S FxneCut Bezta Tóbakið Fyrir Þá, Sem Búa til Sína Eigin Vindlinga. Með Hverjum Pakka ZIO-ZAG Vindlinga Pappír ókeypis. HAFIÐ ÞJER VINI í GAMLA LANDINU SEM VILJA K0MA TIL CANADA? FARBRÉF TIL og FRÁ TIL ALLRA STAÐA I HEIMI Ef svo er, og þér viljið hjólpa þeim til að komast til þessa lands, þá.finnið oss. Vér gerum allar nauðsvn- legar raostafanir. ALLOWAY & CHAMPION, Rail Agents CMBOÐSMENN FYRIR ALLAR EÍMSKIPALÍNUR 667 Main Street, Winnipeg. Sími 26 861 eða hver annar Canadian National Rajlway umboðsm. FARÞEGJUM MŒTT VIÐ HAFNARSTAÐINN 0G LEIÐBEINT TIL ÁFANGASTAÐAR CANADIAN NATIONAL RAILWAYS

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.