Lögberg - 23.08.1928, Page 8
Bls. 8.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. ÁGÚST 1928.
Lœknir fjölskyldunnar
mælir með ;
Robin Hood Flour vegna þess
að mjölið er hreint og heil-
nœmt. Þér fáið fleiri brauð
úr pokanum.
RobinHood
FI/OUR
ABYGGILEG PENINGA TRYGGING í HVERJUM POKA
Ur bænum.
Næsta sunnudag, kl. 11 f.h. flyt-
ur S. B. Benedictson erindi um
Anarchism á Labor Hall, Agnes
St. Allir velkomnir.
Skattgjaldendur í Bifröst ætla
að halda fund í Árborg á Laugar-
daginn kemur, hinn 25. þ.m., til að
ræða um það, ihvort heppilegra sé
að hækka skattana, eða að biðja
fylkisstjórnina að taka að sér
stjórn sveitarinnar um tíma. —
Æskilegt væri, að sem allra flest-
ir gjaldendur sveitarinnar mættu
á fundinum.
Dr. Tweed tannlæknir, verður
staddur í Árborg miðvikudag og
fimtudag, 29. og 30. þ.m. Þetta eru
íslendingar í Árborg og grendinni
vinsamlega beðnir að festa i
minni.
Mánudaginn, 20. þ.m., voru þau
Alfred Robert Martin frá Hnausa,
Man., og Agnes Beatrice Kristjáns-
son frá Víðir, Man.# gefin saman
í hjónaband, að 493 Lipton St.,
a¥ Séra Rúnólfi, Marteinssyni.
Heimili ungu hjónanna verður að
Hnausa.
BÆKUR FRÁ Í8LANDI
nýkomnar
Itvar eru hinir níu, Saga frá.
Krists dögum ( kápu 80c 1 b. $1.25
Brennumenn, eftir Guðm. G.
Hagalín, [ skr. bandi ........ 3.00
Líf og blóð, eftir Theodór FriB-
riksson ...................... 1.60
Niður hjarnið, eftir síra Gunn-
ar Benediktsson............... 2.00
Gráskinna I„ útgefendur Sig-
urður Nordal og pórbergur
pórðarson . . ......,.. J..... 1.00
Dauði Natans Ketiíssonar, sögu-
legt leikrit eftir frú Hoffmann 1.00
par að auki margar þýddar bækur,
sem eigi hafa fluzt hingað áður.
Bókaskrá mjög fullkomin yfir allar
bækur íslenzkar og enskar, sem bóka-
verzlunin hefir á hendi er ( prentun
og verður send út með haustinu.
BÓKAVERZLUN
ÓLAFS S. THORGEIRSSONAR,
674 Sargent Ave, Winnipeg.
McLaughlinÆuick bílarnir 1929
eru enn endurbættir og hafa
marga kosti og þægindi fram yfir
eldri bíla. Þarf ekki að efa, að
fólk muni kunna að rneta þessar
nýju umbætur, ekki sízt kvenfólk-
ið, seip ávalt hefir haldið upp á
MoLaugfhlimBuick bílana. Um-
bæturnar eru sérstaklega í því
innifaldar, að bíllinn er nú enn
þægilegri en áður, bæði fyrir
manninn, sem stýrir- bílnum og
aðra, sem í honum sitja. Ýmsar
umbætur hafa verið gerðar, sem
gera það að verkum, að það er
hægra að stjórna bílunum og þar
með hættuminna. Eitt t.d. er það,
að breyta má framsætinu eða færa
það til, svo það. verði rétt við
hæfi þess sem stýrir, hvort sem
hann er stór eða lítill maður. Þá
he'fir áhaldið, sem þurkar vatnið
af framglugganum, verið mikið
umbætt, en það er ómissandi, þeg-
ar keyrt er í rigningu. Ýmsar
fleiri umbætur hafa verið gerðar,
sem fólk ætti að kynna sér áður
en það kaupir nýjan bíl. Einnig
er bíllinn fallegri, heldur en áður
og fólkið því enn ánægðara með
hann.
Kaupið land í haust.
Mörg góð lönd í Manitoba til
sþlu. Sanngjarnt verð. Hægir
borgunarskilmálar. Skrifið eða
finnið oss.
The Manitoba Farm Loans
Association.
166 Portage Ave. Ea§t, Winnipeg
Krossinn, Sagan og Kofinn.
í Almanaki ólafs Thorgeirsson-
ar 1927, eru taldir upp þeir, sem
sæmdir voru Fálkaorðunni 1927,
og stendur þar, að listmálarinn
Emile Walters, sé einn af þeim.
Margar viðurkenningar hefir hr.
Walters fengið fyrir list sína, en
Fálkaorðan hetfir enn sem komið
er að eins verið veitt honum í
Almanakinu. K. N. hefir eftir-
fylgjandi að egja um þetta at-
riði:
Fálkamerkið fyrir Sögu fékk hún
Stína,
þetta skal eg sanna og sýna,
svo eg geri skyldu mína.
Kóngur íslands kæru sprundi
krossinn sendi,
þegar úti á ísalandi
upp um sveitir jórinn þandi.
Viðurkenning Wálters fékk, sem
vini gleður.
Við erum enn þá allir bræður
í anda þar sem listin ræður.
“Fálka íslands” fékk hann ef-
laust fyrir “Kofann”,
þetta tók af allan efann,
að Ólafur sjálfur skyldi gef’ann.
K. N.
16. þ.m. voru gefin saman í
hjónaband í Regina, Sask., þau
Miss Gladys Puffer, frá Gowan,
Sask., og Mr. Einar Nielsen, gjald-
keri við iRoyal Bank, í Gowan.
Sask. Mr. og Mrs. Nielsen komu
hingað til borgarinnar á sunnu-
dagskveldið og dvelja hér í nokkra
daga áður en þau leggja á stað
vestur aftur.
Mr. G. S. Grímáson frá Calgary,
Alta, hefir verið staddur í borg-
inni nokkra undannfarna daga.
Fór hann í júnímánuði suður til
Chicago og svo til North Dakota
og var viðstaddur hátíðahaldið
þar 1. og 2. júlí. Mr. Grímson er
einn af hinum eldri Dakota íslend-
ingum og á þar marga frændur og
vini. Dvaldi hann þar í bygðinnl
þangað til nú fyrir fáum dögum.
Biður hann Lögberg að bera öllum
þeim mörgu, sem hann heimsótti,
kæra kveðju sína og þakklæti fyrir
ágætar viðtökur. Mr. Grímson fer
heimleiðis nú í vikunni.
Almanak Þjóðvinafélagsins, öll
bindin frá byrjun, fram að árinu
1929, fæst til kaups nú þegar, með
sérlega góðum kjörum, gegn pen-
ingum út í hönd. Enn fremur
“Syrpa”, hið vinsæla tímarit, er
O. S. Thorgeirsson gaf lengi út. —
Upplýsingar á skrifstofu Lög-
bergs.
Gísli Herman og Lilja Stefanía
Einarson voru gefin saman í
hjónaband, 13. ágúst, af Dr. Birni
B. Jónssyni, að 774 Victor St.
’Landnámshús Björns Jónssonar, Churchbridge
Fyrst bjálkaihúa, etækkað og klætt utan nokkrum árum síðar, var
14x18 fet, svo 24x26 fet; að neðan á austurgafli 2 gluggar, á suður-
hlið 2 gluggar og dyr á milli, á ve3turgafli 1 gluggi. Skúr með dyr-
um að norðan, 4 gluggar á lofti.—Þessi mynd tekin af því 1905, með
þessu fólki, talið frá austurgafli til vesturs: Þórunh Björnsdóttir,
Stefanía Jónína Björnsdóttir, Anna Kolbeinsdóttir, S. Thordarson,
Ólöf Emilía Bjömsdóttir, Jón Björnsson, Björn Jónsson, ólafía
Stefánsdóttir, Od'dgeir Björnsson, Stefán Scheving Björnsson, Hall-
dór Lárus Björasson, Anna Guðný Stefánsdóttir, Þórunn Stefáns-
dóttir (báðar systur Ólafíu), Bergþór Ólafur Jónsson, Hjörtur J Leó
(þá skólakennari, nú prestur). —Þarna eru upptaldir 14 manns, sem
eg bið að séu í röð neðan undir myndinni, lesendum til skýringar,
svo þeir geti betur áttað sig á þvíheima. — Húsið rifið 1908.
Björn Jónsson.
ír
i
Þann 11. ágúst andaðist í Riv-
erton lítil stúlka á fjórða ári,
Krútín Fjóla að nafni; var hún
dóttir hjónanna íStefáns ólafsson-
ar og konu hans Kristínar Þor-
valdsdóttur Þórarinssonar. Barnið
hafði verið að leika sér, og náð í
eldspýtur, kviknaði í fötum henn-
ar og skaðbrendist hún, lifði tæpa
tvo sólarhringa eftir að slysið
vildi til. — Undursamleg og al-
menn var hluttekning af hálfu
fólks í Riverton. Barnið var jarð-
að frá lútersku kirkjunni þann 13.
ágúst. Séra Sigurður ólafsson
jarðsöng.
Hjartans þakklæti eiga þessar
línur að færa sambæjarfólki okkar
fyrir ástúðlega hluttekningu í sorg
þeirri, sem okkur bar að höndum
við sviplegan dauðdaga litlu dótt-
ur okkar, Kristínar Fjólu. Kærar
þakkir fyrir alla hluttekningu
jarðarfarardaginn.
Guð launi hlýhug og samúð þá,
er við nutum.
Kristín Ólafsson.
Stefán Ólafsson.
Riverton, Man.
PIANO KENSLA
Miss Thorbjörg Bjarnason tek-
ur nú á móti nemendum í Pi-
anospili, að heimili sínu, 872
Sherburn St.. Sími 33 453.
Wooderlandl Theaftre
Dagleg sýning frá kl. 2 til 11 e. h._
FIMTUD. FÖSTUD. LAUGARD. (þessa viku)
Framhaldsleikurinn, The Man Without a^Face, 9. kap.
úeikurinn á Laugardags e. m. byrjar klukkan 1 sem áður.
MÁNUD. ÞRIÐJUD. MIÐV.DAG, 27. 28. og 29. ág.
NILTON SILL
MLLEYt°hfeGIANT(
mDORII kíkyoiu'
A 3iut Flational
Auka atriði KINGSOF THE RING og svo
The Vanishing Rider, 9. kap.
Leikina:
THE MARK OF THE FROG
Látið ekki hjá líða að sjá
THE HAUNTED ISLAND og
RO S 17
TheatreE*
Sargent and Arlington
Fallegasta Leik húsið í vest-
urhluta borgarinnar.
Fimtud. Föstud. Laugárd.
(Þessa viku)
Tvöföld sýning
#td<HARD
IX
É
porting Uoods
GOLFING FOR LOVE
Einnig
RICHARD TALMADGE
4 íleiknum
“THE BETTER MAN”
Hvirfilbylur af gleðskap
Börn!
Á laugardags eftirmiðdag
gefst A Honey Boy FRÍTT
þeim fyrstu 400 börnum
sem í leikþúsið koma.
GJAFIR
í Jóns Bjarnasonar skóla.
Safnað í Saskatchewian af aéra
Rúnólfi Marteinssyni.
Foam Lake: Jón Einarsson $5.00
Mrs. J. Einarsson........ 5.00
Helgi Helgason ......... 10.00
Helgi Steinberg ......... 2.00
Narfi Narfason........... 2.00
Grímur Hallson ......... 2.00
Jón Janusson ............ 5.00
Bjarni Janusson ......... 1.00
Mrs. C. Helgason ........ 2.00
Pálmi Helgason........... 1.00
Jack Seyrop .............. 1.00
Vinkona.................. 2.00
Jón Árnason ................. 3.64
H. G. Sigurdson ......... 5.00
Sigurður Sigurdson...... 2.00
Kristnes: Sig. Stefánsson 2.00
Gísli J. Breiðdal ....... 2.00
Bjarni Johnson .......... 1.00
T. F. Björnsson ......... 5.00
Leslie: J. S. Thorlacíus....5.00
P. A. Howe............... 3.00
Lárus B. Nordal .......... 5.05
Vinir.................... 5.00
Hjálmar Josephsson ....... 1.00
Sigbjörn Sigbjörnsson .... 1.00
Ráll Magnússon .......... 5.00
W. H. Paulson........... 10.00
May Paulson .............. 5.00
Jón Ólafsson ........... 10.00
H, G. Nordal ............ 2.00
Mrs. Pell og Mrs. Hornfjörð 5.32
Eiríkur Eastman ....*r... 2.00
Thorsteinn Guðmundsson 2.00
Haraldur Thorsteinsson 5.00
Elfros: Vinkona ....... ....1.00
Jón Jóhannesson.... .... .... 5.00
Helgi Hornford ......... 5.00'
Vinkona ........7........ 3.00
Jón Sveinbjörnsson ..... 10.00
J. Henry Bjðrnsson ...... 5.00
Vinur.................... 5.00
Þórarinn Finnbogason .... 1.00
Jón Björnsson.... v.......... 1.00
Jónatan R. Jónatansson .... 1.00
Jón Stéfánsson ..........- 3.00
Stefán Helgason .......... 8.62
Árni Torfason ........... 1.00
M. J. Borgfjörð (contest) 5.00
Jónas Tómasson (Minn.sj.) 5.00
Wynyard: Rev. C. J. Olson 5.00
Paul J. Westdal 5.00
G. E. Goodman 5.00
Brynjólfur Joihnson 1.00
Vinur 5.00
Olafur Bardal 1.00
Sveinn Thorstelnsson .... 1.00
Jón Búason 10.00
Vinkona 1.00
Valdimar Gíslason 5.00
Gunnar Jóhannsson 5.00
Mrs. Ása Christianson 1.00
Guðmundur ólafsson .... 1.00
Gunnar Guðmundsson .... 5.00
Sig. Söivason 5.00
Vinkona .... 1.00
Raguel Johnson 2.00
Vinur : 1.00
Jón G. Westdal 3.00
P. O. Emerson 5.00
Vinur ... 10.00
Jón Jóhannsson 5.00
Kandahar: !Sv. Sölvason .... 10.00
Mrs. Ingibj. Eiríksson .... 5.00
F. J. Sanders 3.00
Sveinbj. Sveinbjömsson 10.00
Steve B. Johnson 2.00
Mrs. J. B. Johnson ......... 5.00
Sigurður Guðnason ....... 5.00
Walter Stevenson ......... 5.00
Torfi Steinsson ......... 5,00
G. J. Sveinbjörnsson (sam-
kvæmt loforði) .....i. .... 5.00
J. B. Vopni ............. 5.00
Ladies Aid............... 20.00
Mozart::Run. Sigurðsson .... 6.00
($5 af því samkv. loforði)
Thórður Gunnarsson .... 5.00
Jóhannes Thordarson .... 2.00
Jón Skafel............... 5.00
Stefán B. Núpdal ........ 5.00
Árni A. Johnson ........... 10.00
W. A. Johnson............. 5.00
Mr. og Mrs. J. Elíasson.... 1.50
Vinur (í Minningarsj.) .... 10.00
(Wynyard)
Churchbridge: Árni Johnson 5.00
Eileifur Johnsof ........ 5.00
Eyjólfur Gunnarsson .... 2.00
Ólafur Gunnarsson ....... 2.00
Gísli Markússon ......... 2.00
Guðgeir Eggertsson ...... 2.00
Vinkona...... ........... 1.50
K. G. Finnsson .......... 2.00
Sigurður Bjarnason ...... 1.00
Magnús Bjarnason ........... 2.00
Eiríkur Bjarnason ....... 2.00
Vinur .....; ............ 1.00
Mrs. G. Brynjólfsson..... 1.00
G. S. Breiðfjörð ........ 5.00
Sigurður Jónsson ........ 5.00
Konráð Eyjólfsson ....... 3.00
Mrs. Ingibjörg Árnason.... 2.00
Mrs. Guðrún Johnson .... 1.00
Magnús Hinriksson........ 2.00
Mrs. B. D. Westman....... 5-00
Stefán B. Johnson........ 5.00
G. G. Sveinbjörnsson..... 2.00
Jón Árnason ............. 5.00
Ágúst Frímannson,
QuilJ Lake............. 5.00
Hjörtur Bergsteinsson,
Alameda ..... ........ 5.00 j
Mrs. Suðfjörð, og Steinn Suð-
fjörð, Lögberg....:.... 5.00
Ólafur Andrésson, Lögberg.... 5.00
Vinur, Bredenbury ...... .... 3.00
J. W. Paulson, Edfield ..... 1.00
Mrs. Ingibjörg Thordarson,
Chicago, 111.......... 10.00
Mrs. Elín Sigurdson, Arnes
(Seller) .... ........ 12.50
Leslie Peterson ............ 5.00
Alla , sem lögðu fram fé til styrkt-
ar Jóns Bjarnasonar skóla í sam-
bandi við 'komu mína til Saskatche-
wan, nú nýskeð, bið eg að athuga
skýrsluna, sem hér fer á undan.
öllum getur yfirsézt, mér ekkl
síður en öðrum. Ef nokkrar
skekkjur finnast, bið eg um leið-
réttingu; þess læt eg getið, að eg
birti að eins það, sem greitt var i
peningum. Þar að auki fékk eg
loforð, sem námu liðugum $200,
fyrir utan velvildar-ádrátt hjá
ýmsum að hugsa til skólans í
haust. Velvirðingar bið eg þá,
sem eg gat ekki heimsótt. Tíminn
var svo takmarkaður, að þess var
enginn kostur, að eg gæti komið til
allra. Eg vona, að enginn láti
skólann gjalda þessarar vöntun-
ar. Þeir, sem vel vilja og ástæður
hafa, geta sent tillög sín til Mr. S.
W. Melsted, 673 Bannatyne Ave.,
eða undirrituðum, eða einhverjum
af umboðsmönnum skólans, eins
og síðar verður birt. Nokkrir
menn í Vatnabygðum, ásamt Þing-
valla- og Lögbergs bygðum, eru að
greiða árleg loforð í skólasjóð.
Eru þau loforð árangur af starfi
Gunnars B. Björnsonar og séra
Carls J. Olson.
Allir þeir, sem á einhvern hátt
greiddu götu mína, hýstu mig,
fluttu mig, o. s. frv., voru að lið-
sinna málefninu, og er eg þeim af
hjarta þakklátur. Vil eg hér með
birta nöfn þeirra, sem lögðu fram
bíla og tíma til að flytja mig um.
Nöfn þeirra eru þessi: >— Helgi
Helgason, Foam Lake; P. A. Howe,
og Jóhann iSigbjörnsson, Leslie$
Ásbjörn 'Fálsson, Elfros; H. B.
Grímsson, Mozart; séra C. J. 01-
son og Christian B. Johnson, Wyn-
yard; W. Anderson, Kandahar;
Kambínus Finnson, Magn. Bjarna-
son og Árni Johnson, Churchbr.;
Einar Einarsson, Lög'berg; Camo-
ens Helgason og Jón Árnason,
Churchbridge.
Þakkir segi eg einum Og öllum,
sem unna Jóns Bjarnasonar skóla
og styrkja hann með bænum og
hlýhug, nemendum eða fé. Þakkir
öllum þeim, sem styrktu skólann. í
þessari ferð eða gjöra það frarn-
vegis.
Með vinsemd,
Rúnólfur Marteinsson.
Safnað í Winnipeg.
(af séra K. K. Olafson — loforð
og gjafir):
E. P. Jónsson............. $5.00
Finnur Johnson ............ 5.00
Mrs. Eiín Olafson ........ 10.00
W. J. Jóhannsson ........ 10.00
S’kúli Bjarnason.......... 5.00
Pétur Anderson ........... 50.00
Eggert Fjeldsted........... 5.00
J. E. Magnússon (St. James) 5.00
T. iStóne ............. 10.00
Fred Thordarson ........... 3.00
Mánud. Þriðjud. Miðv.dag
sýndur leikurinn
“The Wizard”
Hann leikur
EDMUND LOWE
svo listilega að maður stend-
ur á öndinni af eftirvænting
COMEDy — NEWS
Karl Thorlakson.......... 5.00
Loftur Jörundsson....... 10.00
Skúli Benjamínsson ....... 2.00
W. J. Lindal ............. 15.00
J. J. Swanson ............... 5.00
Alex Johnson............ 25.00
Dr. H. P. T. Thorlakson .... 25.00
Gunnl. Jóhannsson ...... 10.00
O. S. Thorgeirsson ....... 5.00
Árni Eggertsson............ 25.00
Halldór Johnson .......... 25.00
Jónas Jónasson ............ 5.00
S. O. Bjerring.......... 10.00
Fred. Bjarnason .......... 10.00
Fred. Stephenson ......... 10.00
Skúli Bjarnason ............. 5.00
H. J. Hjaltalín.......... 5.00
Árni Thorlacíus............... 5.00
Paul Johnson............. 5.00
G. B. Björnssön, Minneota 10.00
Aðrar gjafir:
J. G. Henrickson, Edmonton 10.00
Mrs. Alla Reilley, Vancouver 5.00
Nielsina T.horsteinson,
Ninette, Man........ 5.00
Mrs. H. Egilsson, Lögberg .... 5.00
Skólaráðið vottar hér með alúð-
ar þakklæti fyrir allar þessar
gjafir.
S. W. Melsted,
gjaldkeri skólans.
KENSLU
í IX. — XII. bekkjar námsgrein-
um veita í Jóns Bjarnasonar
skóla:
Agnar R. Magnússon, s. 71 234
og J. G. Jóhannsson, sím. 22 135
ÍSLENZKIR FASTEIGNA-
SALAR
Undirritaðir selja ihús og lóðir
og leigja út ágæt hús og íb'úðir,
hvar sem vera vill í bænum.
Annast enn fremur um allskon-
ar tryggingar (Insurance) og
veita fljóta og lipra afgreiðslu
ODDSON og AUSTMANN
521 Somerset Bldg. Sími 24 664
55-59 Pearl Street
Wet Wash, 5c. pundið; minst 35c.
Semi-Finished 8c. pund, minst 64c. Þvottur fullgerður.
ÍHSHS£5H5H5H5H5H5HSH5HSH5HSH5H5H5H5H5H5H5HSH5H5H5H5HSH5H5HSH5H5H5H5
MARYLAND & SARGENT
SERVICE STATIDN
Gas, Oils, Tires,
Accessories and Parts
Greasing and Car Washing.
Brake Relining Service
New Cars
GRAHAM — PAIGE and
ESSEX
Firestone Tires
Also Used Cars
11=3
Bennie Brynjólfsson, Prop.
Phone: 37 553
&
K
X
K
K
K
K
K
K
K
K
D
K
K
K
K
X
K
X
K
K
ro
ÓÍ
A Strong,
Business
Reliable
School
UPWARD OF 2000 ICELANDIC STUDENTS HAVE
ATTENDED THIS COLLEGE SINCE 1909.
The Success College, of Winnipeg, is a strong,
reliable school—its superior service has resulted
in its annual enrollment greatly exceeding the
yearly attendance of all other Business Colleges
in the whole Province of Manitoba. Open all
the year. Enroll at any time. Write for free
prospectus.
K
K
K
K
ffi
X
B
K
tt
K
K
K
E
ffi
K
ffi
K
K
(o
K
BUSINESS COLLEGE, Limited
385V2 Portage Ave. — Winnipeg, Man.
HAFIB ÞÉR
FENGIÐ YÐAR?
Hann er hérna, ef ein-
hver annar verður ekki
á undan yður, meðal
vorra niðursettu kæli-
skápa. Allai*, ’jstærðir.
Allir í ágætis ásigkomu-
lagi og með gjafverði,
sem þér megið ekki af
missa.— $10 og yfir.—•
Kaupið fljótt.
^ARCriC.-J
jcEsFUELcaim_ •;
.439 PORTACE,
Opvosrte HmhoritL
PHONE . .
42321
ÞJ0ÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-söluhúsiS
gem þeasl borg hefir nokkurn linu
h&ft Innan vébanda sinna.
PjTirtaka máltliSir, skyr,. pönnu-
kökui, ruilupydsa og þjúBræknia-
kaffi. — Utanbæjarmenn f& «é.
kvalt fyrst hresslngu 4
WKVKIj CAUI'i 692 Sargent Are
3imi: B-3197.
Rooney Stevens, eiganði.
_______L---------------------
DRS. H. R. & H. W. TWEED
Tannlæknar.
406 Standard Bank Bldg.
Cor. Portage Ave. og Smith St.
Phone 26 545. Winnipeg
‘Geysir”, íslenzka bakaríið, 724
Sargent Ave., talsími 37 476. —
Tvíbökur seldar nú á 20c. pundið
þegar tekin eru 20 pund eða meira.
Kringlur á 16 cent. Pantanir frá
löndum mínum úti á landi fá
fljóta og góða afgreiðslu.
• G. P. Thordarson.
KEENO
Eins og auglýst er í dagblöðun-
um, fæst það í Winnipeg hjá
The Sargent Pharmacy Ltd.
709 Sargent Ave. Winnipeg
Sími 23 455
Verð: ein flaska $1.25, þrjár
flsk. $3. Póstgj. 15c og 35c.
Stór og
Hraðskreið
GufuskÍD
frá New York
til ÍSLANDS:
Helig Olav .......... 1. sept.
Oscar II ............ 8. sept.
Frederik VIII ...... 15. sept.
United States ...... 29. sept.
Hellig Olav ............6. okt.
Oscar II
13. okt.
“TOURIST” 3. farrými
fæst nú yfir alt árið á “Hellig
Olav”, “United States” og “Os-
car II.” ásamt 1. og 3. fl. farr.
Mikill afsláttur á “Tourist” og
3. fl. farrými, ekki sízt ef far-
bréf eru keypt til og frá í senn.
Fyrsta flokks þægindi, skemti-
legar stofur, kurteys umgengni,
Myndasýningar á öllum farrým-
um. — Farbréf seld frá Islandi
til allra bæja í Canada. Snúið
yður til næsta umb.m. eða
Scandinavian-American Line
461 Main St., Wpeg.
1410 Stanley St., Montreal
1321 Fourth Ave, Seattle, Wash,
ALLAR TEGUNDIR FLUTN-
INGA.
Nú fer að líða að vorflutning-
um og er þá tryggast og bezt að
leita til undirritaðs.
JAKOB F. BJARNASON
662 Victor St. Sími 27 292
A. SŒDAL
PAINTER and DECORATOR
Contractor
Painting, Paperhanging and
Calsomining.
572 Toronto St. Phone 71 462
Tals. 80 623. Heimili: 88 026
C. J0HNS0N
675 Sargent Ave.
Umboðsm. fyrir Hecla Furnace
Allar viðgerðir gerðar.
Áætlanir gerðar yður að
kostnaðarlausu.
■k.
CONNAUGHT HOTEL
219 Market St. gegnt City Hall
Herbergi yfir nóttina frá 75c
til $1.50. Alt hótelið nýskreytt
og málað, hátt og lágt. •— Eina
íslenzka hótelið í borginni.
Th. Bjarnason, eigandi.