Lögberg - 27.09.1928, Blaðsíða 8
Bls. 8.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. SEPTEMBER 1928.
RobmHood
PI/OUR
Wonderland Theatre
R
O S
Theatre
E
Continuous Daily 2-11 p.m.
Children 16 Years and under, Matinee lOc
<r‘.
,■»1
Wa'á-'M
Gerir brauðið hvítara
og léttara, en hoegt er
að fá úr öðru mjöli.
Hinn 15. þjm. voru g-efin saman
í hjónaband Mr. Alífred Eric Jones
og Miss Rakel Oddson, dóttir Mr.
og Mrs. Th. Oddson, í Los Angel-
es, Calif. Rev. Coulson gifti.
Ungu hjónin lögðu af stað í
skemtiferð til California, sama
daginn.
Gift voru hinn 5. þ.m. Mr. Her-
bert Stanley Samson og Miss Lucy
Ruth Miller. Brúðguminn er
sonur Mr. og Mrs. J. J. Samson,
Simcoe St., Winnipeg. Rev. John
C. Walker gaf þau saman. Ungu
hjónin fóru skemtiferð í bíl til
Minnesota. Heimili þeirra verð-
ur Ste. 3, Oakland Apts., Winni-
peg.
Mr. Thorsteinn Johnson frá Ár-
nes, Man., Var staddur í borginni
seint í vikunni sem leið.
Gefin saman í hjónaband af
séra Sigurði Ólafssyni á Gimli,
Allan James Thornton, frá Winni-
peg, og Ragnheiður H. Bjarnason
frá Camp Morton, Man. Brúð-
guminn er af enskum ættum, eti
brúðurin er dóttir Þórðar Bjarna-
sonar og Rebekku konu hans, sem
búa á Skíðastöðum í Árnesbygð
sunnanverðri. Framtíðarheimili
Mr. og Mrs. Thornton verður I
Winnipeg.
Séra H. J. Leó var staddur í
borginni í vikunni sem leið á leið
til Langruth, Man.
GJAFIR TIL BETEL.
Kvenfél Freyja í Geysirb. $20.00
Frá ónefndum í Wpeg ...... 5.00
Mrs. Ásdís Hinriksson, til minn-
ingar um föður sinn, Sigur-
geir S. Bardal, á afmælisdegi
hans..................... 25.00
Innilega þakkað,
J. Jóhannesson, féh.
675 McDermot ave., Wpg.
Mr. Árni Paulson, frá Reykja-
vík, Man., var nokkra daga í borg-
inni í síðustu viku.
Mr. íHálfdán Thorláksson frá
Edmonton, Alta., kom til borgar-
innar á sunnudaginn.
Það hörmulega slys vildi til í
vikunni sem leið, að Ásmundur
Jóhannesson, að 566 Simcoe Str.,
hér í borginnL féll niður af efri
hæð í vöruhúsi Banfield’s verzl-
unarinnar, þar sem hann vann, og
meiddist svo, að hann lézt af þeim
meiðslum á iaugardaginn hinn 22.
þ.m., á Almenna spítalanum, en
þangað var hann fluttur, þegar
slysið vildi til. JarðarTórin fór
fram frá útfararstofu A. S. Bar-
dals í gær, miðvikudag. Dr. Björn
B. Jónsson jarðsöng. Ásmundur
átti heima í Winnipeg síðastliðin
25 ár. Hann lætur eftir ekkju og
sex syni og þrjár dætur. Hann
var 64 ára gamall.
Síðastliðinn laugardag lézt að
heimili foreldra sinna hér í borg-
inni, Mr. og Mrs. Jón Hafliðason,
sjö ára gömul dóttir þeirra, Ingi-
björg Lorrain, hið efnilegasta
barn. Varð veiki sú, er nú geng-
ur hér í fylkinu, infantile para-
lysis, stúlkubarni þessu að bana.
Það er ætlast til að vikúnni, sem
byrjar hinn 7. okt. næstkomandi,
sé, bæði í Canada og Bandarikjun-
um, sérstaklega til þess varið, að
fólk búi sig undir veturinn, á þann
hátt, að það geri alt, sem í þess
valdi stendur til að koma í veg
fyrir eldshættu á heimilum sínum
og í öðrym byggingum, sem það
hefir yfir að ráða. Þetta má með-
al annars gera með því, að gæta
vandlega að öllum eldstæðum og
öllu, sem þeim tilheyrir, og sjá um
að þar sé þannig frá öllu gengið-
að ekki sé hætt við að kvikni í
húsinu út frá eldstæðinu eða píp-
unum eða strompinum. Flestir
húsbrunar koma til af því, að ekki
er nógu vel frá eldstæðum geng-
ið og ekki gætt þeirrar varúðar,
sem nauðsynleg og sjálfsögð er á-
valt, þegar eldurinn er annars
vegar. Eins og auglýsing frá
Saskatchewan stjórninni í þessu
bla^i sýnir, hefir stórkostlegt
eignatjón orðið af eldsvoða þar í
fylkinu árið sem leið, og líka all-
mikið manntjón.
WALKER.'
Þriðjudagskveldið þann 2. októ-
ber næstkomandi, heldur Jóns Sig-
urðssonar félagið fund á heimili
Mrs. Thorst. Borgford, 832 Broad-
way, kl. 8. Áríðandi að félags-
konur sæki fundinn sem allra
bezt, því mörg mál liggja fyrir,
er bíða afgreiðslu.
Veitið athygli auglýsingunni,
sem birtist í þessu blaði um torfi-
bólu þá og dans, sem stúkan Skuld
heldur í efri sal Goodtemplara-
hússins mánudagskveldið þann 1.
október næstkomandi, til arðs fyr-
ir sjúkrasjóð sinn. Styðjið gott
málefni, með því að fjölmenna á
samkomu þessa.
Mr. Julius Thorson frá Van-
couver, B. C., var staddur í borg-
inni fyrri part yfirstandandi viku.
Kom hann að vestan til þess að
heimsækja móður sína, sem búsett
er í Selkirk. Mr. Thorson er
kvæntur Emily, systur Victor And-
ersons, prentara hjá Columbia
Press, Ltd.
Mr. B. L. Baldwinson, fyrrum
aðstoðar ráðherra fylkisstjórnar-
innar í Manitoba, er nýkominn til
borgarinnar úr þriggja mánaða
ferðalagi suður um Bandaríki og
vestur með Kyrrahafsströnd.
Dvaldi hann um hríð hjá dóttur
sinni og tengdasyni, Mr. og Mrs.
Arthur Lockerby, sem búsett eru
skamt frá borgirmi Oakland í
Californía.
Það er bæði nýstárlegur og
merkilegur leikur, sem Walker
leikhúsið hefir að 'bjóða þessa
viku.
Laugardaginn 22. sept. voru
þau Hallur Sigurdson og Margrét
Sölvason, bæði til heimilis í Win-
nipeg, gefin saman í hjónaband,
að 493 Lipton St., af séra Rúnólfi
Marteinssyni. Heimili ungu hjón-
anna verður í Winnipeg.
Fimm herbergja bungalow, sér-
Hann heitir “The Trial of iega vei bygt, mjög hlýtt; öll þæg-
Mary Dugan’’. Það er reglulegt
réttarhald og leiksviðið réttarsal-
ur, eins og í yfip*éttinum í New
York ríki, og réttarhaldið að öllu
eins og gerist í morðmálum. Mary
Dugan er söngkona, og er sökuð
um að hafa myrt uiinusta sinn og
framburður vitnanna leiðir í ljós
sannleikann. Leikurinn er allur
mjög spennandi. Verður leikinn
hér í síðasta sinni seinni partinn á
laugardaginn og að kveldinu.
Alla næstu viku leiknir gaman-
leikirnir “You Never Can Tell” og
“Candia”, sem eru báðir eftir Ber-
nard Shaw og þykja afbragðs
skemtilegir. Aðalleikendurnir eru
Baliol Halloway og Haroldine
Humphreys. Aðgöngumiðar fást
á leikhúsinu hinn 27. þ.m. og þar
á eftir.
indi; verðið fært niður til að selja
síðasta húsið íþetta 'árið; Er í
veistur-bænum. Beint frá þeim,
er bygði. Hægar mánaðar-borg-
anir. D. W. Buchanan, 157 Mary-
land St., sími 33 818.
Séra H. J. Leó var á ferð í bæn-
um í gær; ^kom frá Langruth, þar
sem hann var um síðustu helgi í
embættiserindum; hann hélt heim
leiðis til Lundar samdægurs.
Gift voru hinn 18. þ.m. þau I\lr.
Davið J. Jónasson og Mrs. Elín K.
Johnson. Hjónavígslan fór fram
að 591 Alverstone St. hér í borg-
inni og verður þar framtíðarheim-
ili þeirra. Dr. Björn B. Jónsson
gaf þau saman.
Síðastliðið laugardagskvöld
heimsóttu mig nokkrir ættingjar
og vinir og tóku ser husrað um
nokkurn tíma. Var aðal-erindið
að gjöra mér glaða stund, í tilefni
af því, að eg er að flytja burt úr
bænum. Flutti formaður farar-
innar ávarp til min, sem útskýrði
þessa vinsamlegu herför. Voru
mér þá færðar rausnarlegar gjaf-
ir, sem eg hér með þakka hjartan-
lega. Veitingar voru myndarlega
fram bornar og skemtunum hald-
ið uppi fram undir miðnætti. —
Minnist eg ekki að hafa lifað
skemtilegri stund um langan tíma.
— Mig langar með þessum línum
að votta mitt innilegasta þakk-
læti fyrir þá vináttu og veglyndi,
sem þetta fólk hlóð yfir mig þessa
eftirminnilegu gleðistund.
Mrs. Helga Austmann,
672 McGee iSt., Winnipeg.
1
Fimtudag, Föstudag og Laugardag—þessa viku
Keep Smiling
witK COLEEN MOORE in
“HAPPINESS
AHEAD’’
Comedy Kntitled RAH RAII RAII
Also IIAUNTED ISLAND Cliapter 5
Mánudag, Þriðjudag, Miðvikudag, October 1, 2, 3
DOLORES COSTELLO
“THE HEART DF MARYLAND”
Sargent and Arlington
Fallegasta Leik húsið í vest-
urhluta borgarinnar.
Fimtud. Föstud. Laugard.
þessa viku
CLARA BROWN
í leiknum
“Ladies of the Mob,,
og einnig
RIOHARD ARLEN í
What Does a Robber’s Wife
Wife Think About?
sem er mjög gaman að
Attraction
Added
CHARLIE CHAPLIN
in “The Floor Walker”
Also MARK OF TIIE FROG, Cliapter 5
Byrjað verður
að flytja út
vetrar ísinn 1. október
Pér þurfið enn meir á ís að halda að vetrinum
en sumrinu, því inniloftið er þyngra og rykið
meira og matur, sem ekki er geymdur i kæliskár.
skemmist mjög fljðtt. ísinn er áreiðanlega vel
virði þess litla, sem hann kostar. Hve lítill kostn-
aðurinn er, sérstaklega þegar hann er pantaður nú
fyrir allan veturinn, sést af þeim verðlista, sem
hér fylgir.
FRÁ 1. OKTÓBER, 1928 til 30. APRlL 1929.
Isinn fluttur þrisvar d viku.
Allan veturinn Mánaðarlega
75 pd. á viku .......... $14.25
100 pr. á viku (25—25,50) . 17.50
Settur í kæliskápinn ... 1.25
150 pd. á viku, settur í kæliskápinn .. 21.50
225 pd. á viku, settur í kæliskápinn .. 28.00
BORGUNARSKILMÁLAR.
Allan veturinn—10% afsláttur, ef borgað
fullu 15*. okt. eða fult verð í þremur borgunum,
eins og hér segir:
1-3, 15. Okt., 1-3 1. Nóv., 1-3, 15. Nðv.
Mánaöarborgun—(50c afsláttur ef greitt er innan
fimm daga frá byrjun). Seðlar: 500 pd. bók,
(25 pd. seðlar) $5.50 út í hönd.
Er þér símið eftir ís þá spyrjið um verð á kolum og
við af bestu tegund í Winnipeg.
Oerið ís-manninn að kola-manní yðar.
ARCTIC
ICEsFUEL C0.LTD.
439 P0RTACE AVE.
Opposite Hudsons Bay
PHONE
42321
$.375
4.50
.25
5.00
6.50
er að
TOMBOLA og DANS
Verður haldinn af stúkunni “Skuld,” I.O.G.T.
til arðs fyrir sjúkrasjóðinn
Mánudagskvöldið I, Oktober í Efri G. T. salnum
Eins og fyr, hefir nefndinni orðið vel til með aflaföng; t. d.:
1,000 kund af Drumheller kolum frá Jackson and Sons, ljóm-
andi brúðarkaka frá Bjarnason Bakery, heil kynstur af hveiti-
sekkjum, eplakössum og allskonar verðmætum vörum.
Byrjar klukkan 8. Inngangur og einn dráttur 25c.
Union Orchestra spilar fyrir dansinum.
Thorkelsson’s Box Manufacturers
Limited
Nú höfum við fengið áhöld af nýjustu gerð, til að gera
við sagir af öllum tegundum. Þeir, sem kynni að þurfa
aðgerð á sögum, gjörðu rétt í að kynnast prísum okkar á
því verkL Phones: 22 191 og 27 224
G. L. STEPHENSON
PLUMBER and STEAMFITTER
676 Home Street
Winnipeg
Plumbing af öllum tegundum. Gufu- og Vatnshitunartækjum
komið fyrir. Aðgerðir fljótt afgreiddar við sanngjömu verði
Tuttugu og tveggja ára starfsemi vor í þessari grein, er yð-
ur næg trygging.
Þeir Islendingar, sem ætla að byggja, ættu að finna mig.
Sími á vinnustofu 28 383
Heimasíminn er 29 384
Dr. B. J. Brandson, leggur af
stað austur til Boston, Mass., á
laugardaginn kemur, til þess að
sitja læknaþing, er haldið skal þar
í borginni. Að því loknu gerir
hann ráð fyrir að skreppa til
New York. Alls mun hann verða
um hálfsmánaðar tíma í förinni.
Rose Leikhúsið.
“Ladies of the Mob” heitir kvik-
myndin, sem sýnd verður á Rose
leikhúsinu síðustu þrjá dagana af
þessari viku. Þar leikur Clara Bow
aða-1 hlutverkið. Myndin sýnir
lif eiginkvenna þeirra manna,
sem leggja fyrir sig rán og grip-
deildir.
Fyrstu þrjá dagana af næstu
viku sýnir leikhúsið kvikmyndina
“Wild Geese.” Flestir íslending-
ar munu kannast við söguna með
þessu nafni, sem er að miklu leyti
um íslendinga hér vestra og þarf
ekki að efa, að mörgum íslend-
ingum sé forvitni á að sjá þessa
mynd.
Mánu. Þriðjud. Miðv.d.
næstu viku
sýndur leikurinn
“WILD GEESE”
eftir Martha Ostenso
leikið af þeim
BELLA BE.NNETT
ANITA STEWART
DONALD KEITH
WESLEY BARRY
Þetta er talin áhrifmikil
mynd
Missið ekki af henni.
WALKER
Canada’s Finest Theatre
WED.
MAT.
NEXT WEEK SAT
MAT.
MAURICE COLBOURNE
og hans nafnfræga London leik-
félag ágætustu leikanda á
Englandi, sýnir
BALIOL
HOLLOWAY
í heimsfrægum gamanleikjum
eftir George Bernard Shaw
Mánud., Miðvd. Föstud. og
Laugd.kv. og Miðvd. e. h.
“YOU NEVER CAN TELL”
Þriðjud. og Fimtud. kveld og
Laugardags e. h.
“CANDIDA”
Sætin Nú Til Sölu
Verð að kveldinu $2.00 til 50c.
Miðvikud. e. h... $1.00 til 25c
Laugard. e. h.... $1.50 til 25c.
Stjórnar-tax að auki
Mr. Björn Jónasson frá Silver
Bay, Man., var staddur í bænum
ásamt syni sínum í vikunni sem
leið.
STANWOOD’S
Stofnsett 1904
WTÍ
f
New Millinery
Ljómandi faliegir hattar fyrir eldri konur og ungar stúlkur,
Jafn góðir og fallegir hattar eru mjög sjaldgæfir
jafn lágt verð $*3.95 til $15.00 Allar stærðir.
Búðin opin á laugardögum til kl. 10 að kveldi.
fyrir
tantoooó’ð
LIMITED
392 Portage Avenue Boyd Bldg.
K
K
R
1
* K
E
K
to
K
K
tt
K
K
K
K
K
K
$
K
K
K
rd
A Strong,
Business
Reliable
Schoo!
UPWARD OF 2000 ICELANDIC STUDENTS HAVE
ATTENDED THIS COLLEGE SINCE 1909.
The Success College, of Winnipeg, is a strong,
reliable school—its superior service has resulted
in its annual enrollment greatly exceeding the
yearly attendance of all other Business Colleges
in the whole Province of Manitoba. Open all
the year. Enroll at any time. Write for free
prospectus.
BUSINESS COLLEGE, Limited
385x/2 Portage Ave. — Winnipeg, Man.
H5HSH5H5H5H5H5H5H5H5HSH5HSH5H5H5H5HSH5H5H5H5H5H5H5E5H5H5H5H5H5H5HÍ
a
a
a
a
3
a
£
a
a
a
a
a
a
H
a
pEErlass fmmáry
<Hr mtmmmmmmmmmmmmmmmmm ÆmmmmmmmammiiMiTEoim
55-59 Pearl Street Símar 22 818—22 819
Wet Wash, 5c. pundið; minst 35c.
Semi-Finished 8c. pund, minst 64c. Þvottur fullgerður.
BjörgvinGuðmundsson
A.R.C.M.
Teacher of Music, Composition,
Theory, Counterpoint, Orchestr-
ation, Piano, etc.
Studio:
555 Arlington St., Winnipeg.
Sími: 71 621
PIANO KENSLA
Miss Thorbjörg Bjarnason tek-
ur nú á móti nemendum í Pi-
anospili, að heimili sínu, 872
Sherburn St.. Sími 33 453.
Selkirk nemendum sint á mánudög-
um. Fáið upplýsingar hjá Mrs. J.
A. Sgiurðsson.
Tals. j)8.
P. PALMASON,
Teacher of Violin
tekur á móti nemendum í fiðlu-
spili. — Kenlsustofa að
654 Banning Street.
Sími: 37 843
BJÖRG FREDRICKSON
Teacher of Piano.
693 Banning Street.
Phone 34 785.
RÓSA M. HERMANNSSON
Vocal Teacher
48 Ellen St.
Phone 88 240 milli 6-8 p.m.
ÞJ0ÐLEGASTA
Kaffi- og Mat-sölubúsið
dcm þsssl b<>rg hetir nokkurn tima
haft bumn vöbanda siiina.
Fyrirtaks máltlðir, skyrb pönmi-
kökui, ruilupyOsa. og þjððraiknia-
kaffi. — Utanbæjarmenn fá sé
ávalv fyrst hressingu 4
WKVEL CAl'k, 6»2 Sargent Ave
Slmi: B-3197.
Rooney Stevens, elganði.
ÍSLENZKIR FASTEIGNA-
SALAR
Undirritaðir selja hús og lóðir
og leigja út ágæt ihús og íbúðir,
hvar sem vera vill í bænum.
Annast enn fremur um allskon-
ar tryggingar (Insurance) og
veita fljóta og lipra afgreiðslu
ODDSON og AUSTMANN
521 Somerset Bldg. Sími 24 664
KEENO
Eins og auglýst er í dagblöðun-
um, fæst það í Winnipeg hjá
The Sargent Pharmacy Ltd.
709 Sargent Ave. Winnipeg
Sími 23 455
Verð: ein flaska $1.25, þrjár
flsk. $3. Póstgj. 15c og 35c.
i ARYLANO & SARGENT
SERVICE STATION
iBl
Gas, Oils, Tires,
Accessories and Parts
Greasing and Car Washing.
Brake Relining Service
New Cars
GRAHAM — PAIGE and
ESSEX
Firestone Tires
Also Used Cars
Bennie Brynjólfsson, Prop.
Phone: 37 553
ALLAR TEGUNDIR FLUTN-
INGA.
Nú fer að líða að vorflutning-
um og er þá tryggast og bezt að
leita til undirritaðs.
JAKOB F. BJARNASON
662 Victor St. Sími 27 292
A. SŒDAL
PAINTER and DECORATOR
Contractor
Painting, Paperhanging and
Calsomining.
572 Toronto St. Phone 71 462
Tals. 80 623. Heimili: 88 026
C. J0HNS0N
675 Sargent Ave.
Umboðsm. fyrir Hecla Furnace
Allar viðgerðir gerðar.
Áætlanir gerðar yður að
kostnaðarlausu.
CONNAUGHT HOTEL
219 Market St. gegnt City HalJ
Herbergi yfir nóttina frá 75c
til $1.50. Alt hótelið nýskreytt
og málað, hátt og lágt. *— Eina
íslenzka hótelið í borginni.
Th. Bjamason, eigandi.