Lögberg - 25.10.1928, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. OKTÓIBER 1928.
Bla. 7
“200
af því
fullkomnasta.”
Fry’s
Þetta hið ágæta og viðfeldna
bragð af Fry’s Cocoa kemur
til af reynslu og þekkingu,
sem haldist hefir í sömu fjðl-
skyldu í 200 ár. Auðvitað
öllu öðru betra.
Yerið viss um að
fá FRY’S
Skrifið eftir ókeypis
Leiðbeiningabók R.\T*Sl
l-»r
iCrisi'?"
J. S. Fry & Sons, .SlC-<
(Canada) Ltd.
Montreal.
Minningar
frá Ungverjalandi.
Eftir Sigurbjörn Á. Gíslason.
III.
Búdapest.
“Ungverjar ættu að koma því
til vegar, að langferðamenn, sem
ætla að kynnast höfuðborg þeirra,
kæmu, annað hvort að suðaustan,
um ihöfuðborgir Bajkanríkjanna,
eða að vestan skipaleið eftir Dón-
á. Komi þeir að suðaustan. finna
þeir fljótt muninn, finna og sjá,
að nú eru þeir komnir í glæsilega staðar ofurlítið
menningarborg frá hinum borgun-
um, sem bezt er að tala fátt um,
ef ógæfan ræki mann þangað.
þegar við vorum búnir að kenna
honum að lesa og skrifa, þá gerð-
uð þið hann að prófessor við einn
háskólann ykkar.”------
Sagan getur ekki um svarið, en
kunnugur sagði mér, að sé sam-
talið rétt hermt og hafi hershögð-
Jnginn verið likur öðrum rúmensk-
um hershöfðingjum, þá hafi hann
“auðvitað” skotið gestgjafann. —
Við hjónin komum hvorki að
suðaustan né skipaleið að vestan
til Búdapest, heldur með eimlest
norðan frá Praha (Prag) í Bæ-
heimi, en Praha er höfuðborg 10
ára gamals lýðveldis, er Czecho-
slovakia heitir, eins og kunnugt
er. Það var stór-rigning og kom-
ið kveld, og þá auðvitað svart-
nættismyrkur þar syðra, er eim-
lestin kom að borginni, svo að við
sáum ekkert fyr en síðar, hvað sú
aðkoma er sviplítil. H'úsin dreifð
út um alt í útjöðrunum og stórir
blettir óræktaðir á milli þeirra,
og ekki verið að reisa neinar nýj-
ar byggingar. Hefir þar svo ver-
ið síðan fyrir ófriðinn mikla, þeg-
ar öll framtakssemi snerist að
blóðsúthellingum.
Áður en hann hófst, óx borgin
stórum áHega og “lóðaspekúlant-
ar” sáu sinn hag í að reisa hús út
um nágrennið.—iEn fyrir bragðið
er borgin óþarflega stór um sig
fyrir þá miljón manna, sem þar
búa, og sporbrautarlínur um 80—
ekki nema um 30 í Khöfn — og þó
eru húsin sjálf sízt í þröng, en
efni lítil til húsabygginga, nema
'þá allra síðustu árin.
VI.
Farþegaskipin, sem fara milli
Vín og Búdapest eftir Dóná, eru
um tíu tíma undan straum frá
Vín, en tvöfalt lengur móti
straumi. — Eimlestin fer á milli
borganna á 4% stund. Við hjón
in þurftum að hraða ferðinni
norður aftur, til að geta numið
í Vín, Witten-
berg og Hamborg, og átt þó af-
gangs 10 daga til að skoða barna-
hæli og elliheimili í Danmörku.
Kippkorn norðan við þessar
hæðir eru rústir miklar frá róm-
verskum bæ, er Aquincum hét
Valentínus II. var þar staddur, er
Rómverjar gerðu hann að keisara
árið 375. Allskonar austrænir
herflokkar æddu síðar um landið
og eyddu hverjir öðrum. Magyar-
ar (frb. Mad'sjarar) komu ekki til
sögunnar fyr en í byrjun 10. ald-
ar. Konungur iþeirra var Árpád,
og settist hann að í Aquincum, er
nú var kölluð Ó-iBúda. Nokkuru
píðar fluttist konungsetrið suður
á hæðina, þar sem Búda er nú, en
Ó-Búda er síðan sem úthverfi
aðalborgarinnar. — En ekki var
það fyr en árið 1873, að Pest rann
saman við, eða lögboðið var, að
borgin skyldi vera ein en ekki
þrjár.
Stórbyggingar og söfn slíkra
stórborga , þýðir ekki að telja í
blaðagrein En rétt til dæmis
má nefna, að konungshöllin, þar
sem ríkisstjórn og ráðherrar búa,
er með 860 herbergjum og svip-
mikil mjög. “Alþingishúsið,” sem
reist var 1883 til 1902, er 268
metra langt, 96 metra hátt í miðju
og nær yfir 17,740 fermetra, og
við aðal háskólann eru 8,000 stú-
dentar og 165 prófessorar og um
170 dósentar.
Að þrennu leyti fanst mér
Búdapest “auðugri”, en aðrar
stórborgir, sem eg hefi séð:
Stórvaxin líkneski og mynda-
styttur á götum og torgum, er
langflestar mintu beinlínis eða ó-
óbeinlínis á þjóðernisbaráttu Ma-
gyara fyr og síðar, voru þar ó-
venjulega margar.
Alvopnaða lögreglumenn, gang-
andi, hjólandi og KÍðandi, hvar
sem eg kom, að heita mátti —
nema í dýragarðinum, sem er
Og loks hefi eg hvergi fyr séð
jafn stóra og jafn fjölsótta greiða-
sölustaði undir beru lofti, ýmist á
gríðarstórum svölum eða í skóg-
arlundum við veitingahúsin.
Kvöldið, sem borgarstjórnin
bauð öllu K. F. U. K. þinginu til
kveldverðar í stærsta veitingahúsi
borgarinnar, sátu þær að vísu að
snæðingi í einum borðsalnum. En
eg gat ekki betur séð, en að við
værum miklu fleiri, hinir gestirn-
ir, sem sátum á svölum og í trjá-
görðum utan hús, og fengum þar
fljóta og ágæta afgreiðslu, þótt
þessi hópur (um 400) sæti að
veizlu inni.
Frá því kveldi hefi eg góða
minningu, sem sýnir, hvað það er
rangt að ætla að veitingaþjónar
hugsi ekki um annað en “drykkju-
peninga.” Tveir prestar sátu hjá
mér við kveldverð, og þegar
þjónninn var að koma með nýjan
rétt, leit hann á kristilegt rit á
þýzku um skírnina, sem annar
þeirra hafði skrifað, og lá á borð-
inu.
“Má eg líta á þetta rit?” spurði
þjónninn.
“Já, það er velkomið,” svaraði
eigandinn, “og þér megið eiga
það, ef þér hugsið um þessi efni.
“Já, það geri eg vissulega,”
svaraði þjónninn, og gleðisvipur-
inn, er brá fyrir á andliti hans, er
hann stakk bókinni í vasa sinn,
var allur annar en þegar þjónar
stinga “þjórfé” á sig.
Enn var það eitt, er eg hvergi
sá nema í Búdapest og Praha í
Bæheimi.
Sveitafólk, einkum rosknar kon-
ur, komu með strigapoka á baki,
að fordyrum veitingahúss eða
annars staðar, þar sem helzt var
von langferðamanna. í pokum
þessum var allskonar sérkennileg
handavinna, einkanlega marglitir
var á, hvað verkið hlaut að hafa
verið seinlegt. Breiddu seljend-
ur dagblöð á steinþrep eða jafn-
vel á gangstéttir, og höfðu svo
varning sinn til sýnis — og seldu
stundum drjúgum. “Ameríkumenn
eru beztu viðskiftavinir okkar,”
sögðu þær, sumar sölukonurnar.
Ef Vísir gæti flutt myndir af
þessum varningi, gæti eg trúað,
að sumir lesendur hans vildu
skrifa eftir slíkum vörum, en þá
væri bezt að fara ekki lengra en
til Praha, því að þar eru bæði
þessar, og eg held aðrar vörur ó-
dýrari en annars staðar.
(Meira.)
mikill og margbreyttur,— hefi eg l borðdúkar, ísaumaðir klútar o. fl.,
hvergi séð jafn marga. ^ alt eða flest harla ódýrt, er litið
í
Komi þeir á hinn bóginn eftir j Þess vegna fórum við með hrað-
Dóná frá Austuríki, þá er inn- j lestinni til Austurríkis eftir Búda-
siglingin svo fögur, að hún yfir- pest dvölina.
gnæfir öll vonbrigði, sem seinna | Við fengum samt ágætt tækifæri
kunna að mæta vegfaranda í Ung-jt'l að sjá Búdapest frá fljótinu
verjalandi”. — Eitthvað á þessa eða “innsiglinguna”. Því að einn
leið stendur skrifað í ágætri bók,
sem enskur prestur, George Birm-
ingham, ritaði um Ungverjaland
fyrir þremur árum. “A Wayfar-
er in Hungary” heitir sú bók og
kostar hátt á annan shilling. — Eg
gaf fyrir hana 15 pengó ung-
verska, og græddi ungverski bók-
salinn á því um þrjár krónur ís-
lenzkar.
Mér þykir mjög trúlegt, að aðal-
hugsanirnar í þessum ráðlegging-
um séu réttar. — Menningin er
víst í tæpu meðallagi og ýmsar
siðvenjur meira en lítið óvið-
feldnar ókunnugum í Balkanríkj-
unum. “Tyrkneska kaffið” mundi
t. d. stytta mér aldur á fám dög-
um ,ef eg fengi ekki annan “svala-
drykk.” — Eg kom niður hálfum
öðrum munnsopa af því, í fínu
gistihúsi í Búdapest, og legg ekki
í slíkt aftur.
Magyarar, eða “hinir eiginlegu
fundardag K.F.U.K. var öllum
fundarkonum og nokkrum öðrum
boðið til skemtiferðar um Dóná.
— (Neðanmáls mætti geta þess, að
það er stundum óþægilegt fyrir
ferðamenn að átta sig á, hvað
nöfn fljóta, borga, héraða og jafn-
vel landa, eru ólík á ólíkum tungu-
málum. Við segjum Dóná, eins og
Þjóðverji og Dani. Englendingar
og Frakkar kalla fljótið Danube,
en Ungverjar segja Duna. — Við
segjum að Prag sé við Moldá, en
Czekkar segja Praha sé við Volta-
va. — í síðustu ísl. landafræðinni
er sagt, að Pressburg sé helzta
borg í Slóvakíu. Það mundi talin
“þýzk hlutdrægni þar syðra. Borg-
in heitir sem sé Bratislava í Czec-
hoslóvakíu, en meðan hún var í
Ungverjalandi, hét hún Pozony!
Og þjóðræknir Ungverjar kalla
hana svo enn—auðvitað.) —
— Fundarkonurnar voru hátt á
Ungverjar” eru að vísu austrænir
að ætterni og eiga ekki aðra
frændur í Norðurálfu en Finna og
Eistlendinga, en höfðingjar þeirra
lærðu vestræna siðu við hirð
Austurríkiskeisara á liðnum öld-
um, og nú líta þeir sjálfir mjög
niður á “menningarleysi” aust-
rænna nágranna sinna.
Eg las stutta frásögn, er sýnir
álit þeirra í því efni, hvort sem
sagan er bókstaflega sönn eða
ekki.
Við síðustu friðarsamningana
fengu Rúmenar stóra sneið af
austurhluta Ungverjalands. Rúm-
enskur hershöfðingi kom þar í
gildaskála og ávarpaði iþjóninn á
móðurmáli sínu. Þjónninn svar-
aði á ungversku og kvaðst ekki
skilja þetta tungumál.
Hershöfðinginn brást reiður við
og kallaði á annan þjón — en það
fór á sömu leið: “Við vitum ekki
hvað þér segið.”
Hershöfðinginn barði í borðið
oig heimtaði að gestgjafinn væri
sóttur.
Þegar gestgjafinn kom, mælti
hershöfðinginn af þjósti miklum:
“Þér eruð rúmenskur þegn og
verðið sannarlega að hafa vinnu-
menn, sem skilja rúmensku.”
Gestgjafinn klóraði sér í höfði,
sem gat verið af vandræðum, eða
vísbending um, að hann væri því
miður orðinn rúmenskur þegn, og
svaraði:
^Það kann vel að vera, en það
er spauglaust að halda rúmensk-
um þjónum. Við fengum einn, og
Fagnið jólum heima á
fósturjörðinni
Þér getið farið heim um jólin á skömmum tíma
með Canadian Pacific skipunum og notið full-
komnustu fararþæginda. Hafa skip vor sam-
bönd við eimskipaferðir um Norðursjóinn.
Farþegar, er bíða þurfa skips, fá ókeypis fæði
og húsnæði á ágætum gistihúsum. Farangur
fluttur ókeypis.
Sailint from
Quebec
Montreal
Montreal
Montreal
Montreal
Montreal
Montreal
Quebec
Saint John—Dec.
Saint John—Dec.
—Oct. 31—S.S. Empress of Scotland to Cherbourg, Southampton
—Nov. 2—S.8. Duchess of Bedford .to Glasifow, Belfast, Uverpool
—Nov. 9—S.S. Montclare .....to Glasffow, Liverpool
—Nov. 10—S.S. Melita .............to Cherhourg, Southampton, Hamburi
—Nov. 16—S.S. Duchess of Atholl .to Glassow, Belfast, Liverpool
—Nov. 21—S.S. Montrose ........ to Cherbourg, Southampton Antwerp
—Nov. 23—S.S. Montcalm .....to Glasjfow, Liverpool
—Nov. 28—S.S. Mlnnedosa .....to Glasgrow, Belfast, Llverpool
7—S.S. Metagama ..........to Cherbourg, Southampton, Antwerp
7—s.S. Montclare .........to Glasgow, Belfast, Liverpool
Saint John—Dec. 14—S.S. Melita
..to St. Helier, Channel Islands
Cherbourg, Southampton, Antwerp
fjórða hundrað frá 32 löndum alls,
og var harla fróðelgt að tala við á-
hugasamar kristnar konur að
sunnan, austan, vestan og norð-
an. — En um þann fund allan
skrifar konan mín, svo eg sleppi
því.
En þá sá eg, að sízt var ofsög
um af því sagt, að fagurt og til-
breytilegt er útsýnið frá Dóná, og
prýðileg er Búdapest þaðan að
sjá.
Búdpest er eiginlega samvaxin
úr tveim borgum, eða ef til vill
réttara sagt þremur borgum. —
Búda er hægra megin við fljótið,
en Pest vinsta megin, þegar kom-
ið er að norðan. En milli þeirra
eru 6 brýr — tvær fyrir eimlest-
ir einar — prýðilegar á að líta og
mannvirki mikil, Skipin sigla
undnir þær, enda eru brúarstólp-
arnir um 150 feta háir. Margrét-
arbrúin (“Margit Hid” á ung-
versku) er næst gestum að norð-
an. !Hún er lengst, og fer yfir
endann á Margrétar eyjunni. Er
sú eyja griðarstór og perla borg-
arinnar. Þar eru leikvellir og
skemtistaðir, gististaðir, heilsu-
hæli og heitar laugar, en skatt
verður hver maður að greiða, sem
fer út í eyjuna, ef hann á þar ekki
heima.
Pest er öll á jafnsléttu og er
miklu mannfleiri en Búda. En
Búda er á mörgum, allbröttum
hæðum, og gnæfa þar við loft
margir turnar á kirkjum og höll-
um, en skógivaxin, lág fjöll á bak
við, er prýða sjóndeildarhringinn.
Sérstakar járnbrauta lestir og sérstakir vagnaralla leið til skip&nna
Apply Local Agents, or wrlte for full informatlon to
| R. W. GREENE, C.P.R. Bldg;., Calgrary. G. R. SWALWELL, C.P.R. Bldgr., Saskatoon
or W. C. CASEY, General Agent, C.P.R. Bldgr., Main and Portage, Wlnnipegr.
CANADIAN PACIFIC
WORLD’S GREATEST TRAVEL SYSTEM
Frá Islandi.
Akureyri, 31. ág.
iStórhýsi er O. C. Thorarensen
lyfsali í þann veginn að byggja á
lóðinni sunnan vgð Brauns verzl-
un í Hafnarstræti, og ætlar að
flytja þangað lyfjabúð sína, er það
er fullgert. Húsið á að vera þrí-
lyft steinsteypuhús, 30 á'ln. á lengd
og 16 á breidd, og austur úr því
norðanverðu á að liggja álma 30
álna löng. Verður húsið hið veg-
legasta. Yfirsmiðir þess verða
þeir byggingameistararnir Jón
Guðmundsson og Einar Jóhanns-
son.
Súlan er nú hætt síldarathug-
unum sínum, en ráðgert er, að
hún hefji póstflutning kring um
landið upp úr helginni, og haldi
því uppi nokkra daga Er þetta
reynsluflug til að vita, hvernig
það gefst að koma pósti á sem
Iflesta staði sama daginn. Undir
Ireynsluflugi þessu er það komið,
hvort teknar verða upp reglu—
bundnar póstflugferðir næsta
sumar.
Nova bjargaði á leið sinni hing-
að milli Færeyja og íslands bát-
,kænu með átta mönnum á. Var
|það skipshöfn af norsku mótor-
skipi, er skyndilega hafði sokkið
nokkrum mínútum áður. Hefði
Novu ekki borið þarna að, var
mönnunum dauðinn vís.
Á síðasta bæjarstjórnarfundi
var samþykt tilboð um lán til
barnaskólabyggingarinnar fyrir-
huguðu, að upphæð 100,000 kr.
danskar. Á lánið að' veitast til 25
ára, ársvextir 5%.
Elzta Eimskipa-sambmd Canada.
1840—1928
Cunard eimskipafélagrið býður fyrirtaks fðlks-
flutninga sambönd viö Noreg, Danmörk,
Finnland og ísland bæSi til og frá canadfsk-
upi höfnum, (Quebec I sumar).
Cunard eimskipafélagiö hefir stofnsett ný-
lendu- og innflutningsmála skrifstofu f Win-
nipeg og getur nú útvegaC bændum skandl-
navfskt vinnufölk, bæBi konur og karla.
Skrifið á yöar eigin tungumáli til undirrltaCs
félags, er veita mun allar upplýsingar 6-
keypis.
paö er sérstaklega hentugt fyrir fólk, sem
heimsækja vill skandinavfsku löndin, a8 fer8-
ast með Cunard skipunum.
Bitt meðal hinna mörgu hlunninda, er Cun-
ard félagið býður, er pa8 að veita gestum
tækifæri á að svipast um f London, heimsins
stærstu borg.
SkrifiO til:
THE CUNARD LINE
270 MAIN STREET,
WINNIPEG, MAN.
eOa til
10,053 Jasper
Ave.
EDMONTON
eOa
209 Eight Ave.
CALGARY
eOa
100 Pinder
Block
Rúmlega 93% þús. tunnur síldar
eru nú komnar í salt og tæpar 27
þús. krydduð á öllu landinu, og 230
þús. mál í bræðslu. Á sama tima
í fyrra höfðu 160 þús. tu. verið
saltaðar og um 60 þús. kryddaðar,
og um 400 þús. mál farið í bræðslu,
og samtímis árið þar á undan 74
þús. tn. af saltsíld, 24 þús. tn.
kryddsíld og 80 þús. bræðsumál.
—litið er að Norðmenn hafi veitt
utan landhelgi ómóta mikið og nú
hefir verið saltað og kryddað í
landi.
130 kr. skpd. Sem stendur, er mik-
|il eftirspurn eftir stórfiski. Út-
flutningur á fiski er mjög ör.
Hafa 9 eða 10 skipsfarmar farið
frá landinu í þessum mánuði.—
íslendingur.
Akureyri, 7. september.
Á sjúkrahúsinu hér er nýlega
látinn Tómas Baldvinsson, ættað-
ur úr iSvarfaðardal, eftir langvar-
andi berklasjúkdóm. Þótti hafa
frábæra söngrödd. Varð að eins
21 árs.
Verð á fiski, einkum stórfiski og
millifiski, hefir farið hækkandi
hér innan lands síðustu vikurnar.
Þá er nýlega látin að heimili
sinu, Uppölum , úngultaðahreppi,
Ingibjörg Jónsdóttir, kona Jóns
Mun það verð, sem síðast hefir I Jónssonar bónda þar. Var á átt-
verið selt fyrir, vera frá 126 kr. t 1 Iræðisaldri.—ísl.
HEIMSŒKIÐ
GAMLA LANDID
um jólin og nýjárið
SÉRSTAKAR LESTIR
frá Winnipeg kl. 10 að morgni ná í
Lág
Fargjöld
í Desember
frá hafi til hafs
Gilda í fimm mánuði.
S.S. MINNEDOSA
From Quebec, Nov. 28
Glascow, Belfast, Liverpool
S.S. METAGAMA
From Saint Jolin, Dec. 7
Cherboursr, Southampton, Antwerp
S.S. MONTCLARE
From Saint John, Dec. 7
Glasgow, Belfast, Liverpool
S.S. MELITA
From Saint John, Dec. 14
St. Helier (Channel lalands)
Cherbourg, Southampton, Antwerp
S.S. DUCHESS OF ATHOLIj
From Salnt John, Dec. 15
GlaHgow, Liverpool
S.S. MONTROYAL
From Salnt John, Dec. 21
GlaNgow, Liverpool
Svefnvagnar frá Hinum ýmsu Stöðum Vestanlands
tengdir við sérstakar lestir í Winnipeg
J
Til að tryggja yður bezta pláss, þarf að fastsetja það nú þegaf
Upplýsingar hjá öllum farbréfasölum
C ANADIAN PACIFIC
AlwayH carry ('anadian Paclflc Travelers’ Chequen—Good the world over
CANADIAN NATIONAL RAILWAYS
JARNBRAUTA- OG GUFUSKIPA-FARSEDLAR
TIL ALLRA PARTA VERALPARINNAR
Sjerstakar Siglingar i Gamla Landsins
Ef þér ætlið til gamla landsins í vetur, þá Iátið ekki bregðast að spyrjast fyrir
hjá umboðsmanni Canadian National járnbrautanna. Það borgar sig. Canadian
National umboðsmennirnir taka yður vel og leiðbeina yður á allan hátt. Það verða
margar sérstakar siglingar til gamla landsins í haust .og vetur.
Canadian National járnbrautin selur farseðla með öllum eimskipalínum, sem skip hafa á
Atlantshafinu og semur um alt, sem að slíkum ferðum lýtur.
LÁGT FARGJALD TIL HAFNARSTAÐANNA 1 DESEMBER.
Eigið þér vini í Gam'a Landinu, sem fýsir að koma
til Canada
Ferðist með
CANADIAN
NATIÖNAL
RAILWAYS
SÉ SVO, og langi yður til þess að hjálpa þeim til að
komast tii þessa lands, þá komið að finna oss. Vér
önnumst allar nauðsynlegar framkvæmdir.
ALLOWAY & CHAMPION, Rail Agents
UMBOÐSMENN ALLRA FARSKIPAFÉLAGA
667 Main Street, Winnipeg. Sími 26 861
TEKIÐ A MÓTI FARÞEGUM VIÐ LANDGÖNGU OG A LEIÐ TIL AFANGASTAÐAR
HAFIÐ ÞJER VINI í GAMLA LANDINU
SEM VILJA K0MA TIL CANADA?
FARBRÉF
TIL og FRÁ
TIL
ALLRA STAÐA
1 HEIMI
Ef svo er, og þér viljið hjálpa þeim til að komast til
tiessa lands, þá finnið oss. Vér gerum allar nauðsyn-
egar ráðstafanir.
ALLOWAY & CHAMPION, Rail Agents
CMBOSSMENN FYRIR ALLAR EIMSKIPALINUR
667 Main Street, Winnipeg. Sími 26 861
eða hver annar Canadian National Railway umboðsm.
FARÞEGJUM MŒTT VIÐ HAFNARSTAÐINN 0G LEIÐBEINT TIL ÁFANGASTAÐAR
CANADIAN NATIONAL RAILWAYS