Lögberg - 13.06.1929, Blaðsíða 8

Lögberg - 13.06.1929, Blaðsíða 8
BIb. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN 13. JÚNÍ 1929. Glóðheitar boliur búnar til úr EF ÞÉR hafið í hyggja að byggja, þá tryggið yður hjá oss TIMBUR The Mc.Arthur Lumber & Fuel Co., Ltd Cor., Princcss & Higgins Avc., Winnipcg. Simi 86 619 RobinHood Gert í Winnipeg Allar tegundir af rafáhöldum fyrir heimilið. Einnig allskonar aðgerðir. Hlutir silfraðir og nickel litaðir. SÍMI: 24 267 GARRY ELECTRIC FIXTURE CO., LIMITED 120 LOMBARD ST. - WINNIPEG Ur bœnum Sunnudagsskóla “Picnic” Fyrsta lút. safnaðar, sem haldast átti 15. þ. m., verður ekki haldið fyr en 22. þ. m., og fer fram í Assini- boine skemtigarðinum. — Nánar auglýst í næsta blaði. X.augardagskveldið þann 8. þ.m., var þeim Mr. og Mrs. A. Ander- son, gerð heimsókn að 922 Sher- burn St. hér í borginni, af vinum og kunningjum. Tóku þátt í því um 80 maxjns. Samsætið var hald- ið í tilefni af því, að þau hjón voru nýflutt í vandað hús, er þau höfðu nýveriðí keypt. — Mr. B. M. Long hafði orð fyrir gestum, og afhenti þeim vandað gólfteppi og spegil að gjðf. Þökkuðu þau hjón gjöf- ina með hlýjum og vel völdum orð- um. Mrs. FVank Frederickson, skemti með pianospili, og voru þar að auki söngvar margir sungnir. Skemti fólk sér hið bezta. Hlýtur verðlaun. Mr. Herman Júlían Johnson, sonur Mr. og Mrs. Árni Johnson, að Agnes Street hér í borginni, hlaut við nýafstaðin vorpróf, Is- bister verðlaunin í fyrsta árinu í Art. Vann hann einnig sams- konar verðlaun i fyrra. Er gott til þess að vita, er námsmenn af þjóðflokki vorum, skara þannig fram úr. Jóns Sigurðssonar félagið held- ur fund á föstudagskveldið hinn 14. þ,m. að heimili Mr. og Mrs. J. S. Gillis, 680 Banning St. Mrs. Agnes Gunnlaugson frá Garðar, N. Dak., hefir verið stödd í borginni nokkra undanfarna daga. Fór hún heim til sin um miðja þessa viku. Messur í prestakalli héra H. Sigmars, sunnudaginn hinn 16. júní: Gardar kl. 11 f.h., Vídalíns söfnuði kl. 11 f. h., Péturss söfn- uði kl. 3 e. h., Mountain kl. 3 e. h. og Fjalla söfnuði kl. 8 að kveld- inu. Mr. Bjarni Jones, frá Minneota, Minn., var staddur í borginni á mánudaginn. KENNARA vantar við Ebb and Flow S. D, No. 1834. Umsækj- endur skrifi undirrituðum og til- taki mentastig, æfingu og kaup, er hann óskar að fá. — Wapah, Man., 1. júní 1929. — J. R. John- son, Sec.-Treas. Mr. Steingrímur Johnson frá Kandahar, Sask., var í borginni á mánudaginn og þriðjudaginn. Mr. Jónas Jónasson, að 522 Sherbrooke St. hér í borginni, varð fyrir skömmu að ganga undir uppskurð, sem Dr. Brandson gerði. Líður gamla manninum, sem nú er 77 ára að aldri, eins vel og frekast er hægt að búast við. Hann liggur á Almenna spítal- anum. Dr. Tweed verður í Árborg mið- vikudag og fimtudag, 19. og 20. júní. Mr. W. H. Paulson, fylkisþing- maður frá Saskatchewan, hefir verið staddur í borginni undan- farna daga. add Locals Meðal þeirra íslendinga, er prófi luku við Manitoba háskólann í vor, voru þeir Jóhannes Johnson héðan úr borginni, og Mr. Terge- sen, sonur þeirra Mr. og Mrs. P. Tergesen að Gimli, Man. Útskrif uðust þessir ungu menn báðir með lofsamlegum vitnisburði. ALMENNUR FUNDUR verður haldinn í Goodtemplara- húsinu næsta föstudagskveld kl. 8, til þess að ræða um skóggræðslu- málið á íslandi. Óskað eftir, að sem flestir sæki fundinn. Skóggræðslunefnd Þjóðr.fél. Mr. O. Th. Finnson, Milton, N Dak., kom til borgrinnar á mánu- daginn. Mr. B. Thorvardson, frá Akra, N. D., var staddur í borginni á föstudaginn. Messuboð — 16. júní: Mozart kl. 11, Wynyard kl. 3, Elfros (ó ensku)i kl. 7.30. Allir boðnir og velkomnir. Vinsamlegast, — Car J. Olson. Mr. Gunnar Hallson frá Calder, Sask., kom til borgarinnar í vik- unni sem leið. Var hann á ferða- lagi suður til Dakota. Sannfrœði syndaflóðssögunrar Rannsóknir Mr. Wooley’s í Úr. leirlag, en eyðilegging flóðsins hafi verið svo áköf, — eins og syndaflóðssagan gerir líka ráð fyrir, — að gersamlega sé um tvö tímabil að ræða og ólík, fyrir og eftir. Þessar rannsóknir í úr og þar í grend, hafa sennilega fært sögu mannkynsins um 5000 ár aftur fyrir Krists tíma, eðal rakið sögu menningarinnar 7000 ár aftur 1 tímano. Mr. Wooley hefir nýlega skrifað um þær í The Times, og er hér farið eftir því. -r- Lögr. Mr. Sigurður Sigfússon, Oak View, Man., kom til borgarinnar á þriðjudaginn á leið til Gimli. Mrs. Geo. Freeman og Mr. og Mrs. John Freeman frá Upham, N. Dak., hafa verið stödd í borg- inni undanfarna daga. Mr. Free- man mætlr' á kirkjuþinginu í Riv-| erton, sem fulltrúi Melanktons safnaðar. Mr. Gunnar B. Björnsson, frá St. Paul, Minn., var staddur í borginni á mánudaginn og fór aft- ur heimleiðis á þriðjudaginn. Óvænt gleðistund var okkur hjónum veitt að kveldi þess 23. f. mán., með því að stór hópur vina og skyldmenna kom saman til að færa okkur heillaóskir á nýja heimilinu okkar, ásamt rausnar- legri og vandaðri gjöf, er það af- henti okkur. öllu þessu fólki þökkum við af alúð og gleymum aldrei þvi vinarþeli og hlýleik, er það auðsýndi okkur með þessari heimsókn. Mr. og Mrs. Oddur Brandson, 8ö4 Lipton St., Winnipeg. GJAFIR til Jóns Bjamasonar skóla. Mr. og Mrs. K. K. Albert, Chicago ............... $20,00 Séra Carl' J. Olson, hefir verið|Mr' og Mrs' B- G’ Kjartans- her i borginm og a Gimh siðan' Qg Mrs G Kjartansson> kirkjuþmginu var lokið. Sat skóla- Beckville 5.00 ráðsfund á þriðjudagskveldið. Hinirik Johnson, Ebor .... 5.00 Hann fer heinn til Wynyard fyrir John Gíslason, Herb Lake.... 10.00 helgina og messar á sunnudaginn' Gefið á kirkjuþingi: eins og getið er um annars staðar|Mrs' Guðrún Th. Finnson, Milton................. 6.00 [A. E. Johnson, Glenboro .... 10.00 [Fyrverandi nemandi skólans, kirkjuþings erindsreki frá ! blaðinu. Wonderland Leikhúsið. Kvikmyndin, “The Right Idea”, Piney sem sýnd verður í Wonderland Séra Sigurður ólafsson 2.00 5.00 leikhúsinu þrjá síðustu dagana af þessari viku, fær flestum kvik- myndum meira hrós alstaðar, þar sem hennar er getið. Er sagt, að Johny Hines hafi aldrei betur gert og er þá mikið sagt. — “Interference”', ikvikmyndin, sem Wonderland sýnir þrjá fyrstu dagana af næstu viku, hefir feng- ið mikið lof, bæði í London og New York og þykir allstaðar mikið til hennar koma. Með alúðlegu þakklæti S. W. Melsted, gjaldk. Rose Leikhúsið. Nick Stuart og Sally Phipps, leika aðal hlutverkin í kvikmynd- inni, “The News Parade”, sem Rose leikhúsið sýnir síðustu þrjá dagana af þessari viku. Þykir sú mynd, |sem l'eikhúsið sýnir þrjá “Wolf Fangs”, er önnur ágæt mynd, sem elikhúsið sýnir þrjá fyrstu dagana af næstu viku. Fornfræðin er nú stunduð af meira kappi en nokkru sinni fyr af helztu menningarþjóðunum og árangur rannsóknanna er oft undaverður. Á síðustu árum hafa m. a. farið fram miklar og merkilegar rann- scknir í úr í T'ungu (Suður-Mesó- pótamíu), en sá staður er alkunn- ur, því þar segir sagan að Abra- ham hafi fæðst. Engin ástæða þykir fræðimönnum nú til þess, að efast um sannfræði sögunnar um Abraham, og er saga Úrborg- ar nú rakin langt aftur fyrir þá tíma, sem taldir voru tímar Abra- hams. Borgin hefir verið stofnuð mjög snemma af Súmenum og Semítum, en er nú löngu komin í rústir (hefir ekki verið bygð í tvö þúsund ár)i, en uppgröftur byrjaði þar 1854 og var það sann- prófað, að um Úr væri að ræða. Lengi gekk á ýmsu um örlög bæjarins. Þar var stundum blóm- leg og merkileg menning. 3500 árum fyrir Krist var borgin auð- ug menningarstöð, þar sem b’ók- mentir og listir blómguðust. En á milli eyddist 'borgin af ýmsum á- stæðum. / Saga og fornleifafræði geta nú vart rakið spor menningarinnar j lengra aftur á öðrum stöðum, en J um þessar slóðir í Mesopótamíu, j og er því htér um mjög merkar rannsóknir að ræða. Af þeim, sem við þær hafa verið riðnir á síðustu tímum, má nefna Wooley og Langdon. Rannsóknirnar hafá leitt í ljós leifar mismunandi menningarstiga í mismunandi jarðlögum og hafa fundist merki- legar menjar þeirra, sem bregða eftirtektaverðu ljósi yfir trú og siðu manna í fjarri forneskju. — Mun Lögrétta síðar segja nánar fr(á ýmsu því, sem rannsóknirnar hafa leitt í ljós. En hér verður fyrst einkanlega vikið að einu sérstöku atriði. í gömlum sögum þarna austan að, er allvíða getið um flóð, sem gengið hafi á landið og eytt það. Allir kannast við syndaflóðssög- una í 1. Mósebók í gamla testa- mentinu. — Biblíurannsóknirnar töldu hana stundum tilbúning og vitleysu. En nýjustu fornleifa- rannsóknirnar segjast hafa rent undir hana rökum sögulegs veru- leika. Það er Leonard Wooley, sem á þessu ári hefir gert athuganir í Úr, sem hann segist ekki geta skýrt á peinn annan hátt en þann, að flóðið, sem gamla testamentið segir frá, hafi í raun og veru flætt yfir þetta svæði um 3400 ár- um fyrir Krists burð, eins og þar sé gert ráð fyrir. Undir Úrbæn- um hefir semsé verið grafið í jarðlag úr átta feta hreinum leir, sem ekki hafa fundist neinar menningarleifar í, og héldu menn áður, að þetta lag væri svo að pegja botn menningarsögunnar, undir því gætu engar menningar- leifar verið. En nú hafa þeir Wooley og fé- lagar hans sem sé fundið aðra borg og annað menningarstig og eldra undir þessu leirlagi, og á- lykta því svo, að gamla borgin og menning hennar hafi farist í flóð- inu, sem skilið hafi eftir þetta Þórdís Friðriksdóttir Hinn 1. febr. 1929, andaðist að heimili sínu á Lundar, Þórdís magnúsdóttir, húsfreyja. For- eldrar hennar voru Magnús Jóns- son og Björg Jónsdóttir í Sand- eyjum á Breiðafiðri, og þar var Þórdís fædd 12. maí 1857. Á ungum aldri var hún til fósturs tekin af hinum merku Hergilseyj- ar-hjónum, Kristjáni Jónssyni og Ingibjörgu Andrésdóttur. konu hans, foreldrum Snæbjarnar bónda í Hergilsey, sem mörgum er kunnur. Frá fósturforeldrum sín- um fór Þórdís í Rauðseyjar í Breiðafirði og þar giftist hún eftirlifandi manni sínum, Magn- úsi Gíslasyni, tæplega tvítug. Bjuggu þau síðan í Rúfeyjum, unz þau fluttust til Vesturheims 1893, og námu land við Minnewa- ken P. O. í Álftavatnsbygð. Þar bjuggu þau alt til síðustu ára, að þau seldu lönd sín og bú, en reistu hús að Lundar, og áttu þr heimili síðan. Börn Þórdísar, sem lifa, eru: Jóhanna, ógift að Lundar; Guðríður, kona Snæbjarnar Ein- arssonar kaupmanns, sama stað- ar; Jens, kvæntur og búsettur vestur á Kyrrahafsströnd; og Helga, kona séra Stefáns Björns- sonar á Hólmum í Reyðarfirði. Þórdís heitin var ein þeirra kvenna, sem minna bar á í lífinu en maklegt var. Mun það einkum hafa verið vegna þess, að starf- svið hennar vissi meira inn á við, en út á við. Henni skildist að æðsta og göfugasta hlutverk kon- unnar hlýtur að vinnast á heim- ilinu sjálfu, en ekki fyrir utan það. Samkvæmt þeirri lífsskoð- un sinni lifði hún ávalt. Heima fyrir lagði hún fram alla krafta sína, seint og snemma. Æðsta takmark lífs hennar var að sjá sem bezt um heimili sitt, hlúa að því, gera það sem vistlegast, sem ánægjulegast, gera það að sönn- um griðastað manns síns og barna. Og eg hygg, að hún hafi komist nær því takmarki, en marg- ar aðrar konur, sem meira hefir borið á, út á við, í- veröldinni. Hún var tyápkona, bæði til líkama og sálar, frábærlega atorkusöm og starfshneigð; aldrei óvinnandi meðan þrek og heilsa entist. Að eðlisfari var hún glaðlynd og einkar skemtileg i umgengni, ást- rík móðir og eiginkona, ekki fljót til að velja sér vini, en fastnæm og frábærlega trygglynd þeim, sem hún batt vináttu við, en all- ir, sem þann veg kyntust henni, munu hafa fundið, að hún átti barnslega blítt, en göfugt og gott hjarta. Aldurhniginn eiginmaður og börn sakna nú þessarar góðu, merku konu, horfinnar héðan, á- samt mörgum vinum, sem aldrei mun úr minni líða góðsemi henn- ar, trygð og mannkostir. Stefán Björnsson. Á síðastliðinn sunnudag, og reýndar mánudaginn líka, voru á- reiðanlega mestu hitar, sem kom- ið hafa á sumrinu fram að þessu. En á mánudagskveldið gekk á með skúrum og kólnaði svo mjög, að við frosti lá. Rigndi nokkuð all- víða í Saskatchewan og Alberta. ROSE Thurs. Fri. Sat. (this week) Double Program You Will Remember. “Ihe NEWS PARADE” with Sally Phipps and Nick Stuart also “WOLF FANGS” with “Thunder” (The Can- ine Marvel) “Eagle of the Night” No. 6. Mon. Tues. Wed. (next week) Another Banner Week at The Rose BEBE DANIELS in “TAKE ME HOME” Also “THE PLAY GIRL” with Madge Bellamy. Comedy .. News Eina hótelið er leigir herbergi fyrir $1.00 á dag. — Húsið eld- trygt sem bezt má verða. — Alt með Norðurálfusniði CLUB HOTEL (Gustafson og Wood) 652 MainSt. Winnipeg Ph. 25 738. Skamt norðan við C.P.R. stöðina. Reynið oss. SAFETY TAXICAB C0. LTD. Beztu bílar í veröldinni Til taks dag og nótt. Sann- gjarnt verð. Sími, 23 309. Afgreiðsla: Léland Hotel. N. CHARACK, forstjóri. 100 herbergi, Sanngjarnt með eða án baðs. verð. SEYMOUR HOTEL Sími: 28 411 Björt og rúmgóð setustofa. Market og King Street, C. G. Hutchison, eigandi. Winnipeg - Manitoba Islendingadagurinn í Churchbridge, Sask., Þingvalla- og Lögbergsbygðum Verður haldinn mánudaginn 17. Júní 1929 Þar verður til skemtunar: Söngur, ræðuhöld, upp- lestur (kvæði), íþróttir, svo sem hlaup, stökk, glímur og knattleikar. Ræðumenn— E. P. Jónsson, ritstj. Lögbergs. Séra Sigurður Christopherson. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson (kvæði)i. Ásmundur P. Loptson, M.L.A. Kristján Jónsson (kvæði). fþróttir byrj kl. 11 f. h. stundvíslega. Ræðuhöld byrja kl. 1 e. h. Nefndin. í Continuous Daily 2-1 I p.m. Telephone 87 025 Wonderland Matinee Starts at i p.m. THURSDAY, FRIDAY, SATURDAY—THIS WEEK JOHNNY HINES in “THE WRIGHT IDEA” Added Attraction Charlie Chaplin in ‘THE COUNT’ Snookum Comedy and ‘The Diamond Master’ Chapter 4 MONDAY, TUESDAY, WEDNESDAY; JUNE 17-18-19 BIG DOUBLE PROGRAMME “INTERFERENCE” EVELYN BRENT CLIVE BROOK with DORIS KENYON WILLIAM POWELL And “HONEYMOON FLATS” Starring GEORGE LEWIS and DOROTHY GULLIVER FRÁ ISLANDI FRÁ ISLANDI Eflið íslenzkan iðnað Kaupið skartgripi heiman af gamla Islandi, til að gefa vinum yðar og vandamönnum. Undirritaður hefir gefið út verðskrá (með myndum) yfir allskonar íslenska skartgripi. Ur Islenzku vlravirki: Armbönd, Hálsbönd, Brjðstnálar, Manschett- hnappar, Belti, Millur og margt fieira. BIÐJID UM VERÐSKRÁ Vönduð Vinna :: Fljót Afgreiðsla Virðingarfylst, EINAR O. KRISTJÁNSSON, gullsmiður, Xsafirði, Island. EIGENDUR NÝRRA HEIMILA! Það kostar ekkert og oss er ánægja að láta það úti. ÞEGAR ÞÉR HUGSIÐ UM AD BYGGJA NÝTT HEIMILI þá gætiS þess að raforkutækin fullnægi kröfum nútimans og fram- tíðarinnar. FÆRID YÐUR í NYT VORA MIKLU REYNSLU. GeriS virlagningu samkvæmt nýjustu uppfynd- ingum. FylgiS Red Seal víringar aSferS. Sími: 846 715 ~W’C i_. WINNIPEG ELECTRIC C0MPANY “Your Guarantee of Good Service.” PRINCESS FLOIVER SHOP Laus blóm—Blóm í pottum Blðmskraut fyrir öll tækifæri Sérstaklega fyrir jarðarfarir. COR. SARGENT and VICTOR Phone 36 102 Aðeins $5.00 niður Auðveldar afborganir HIN NÝJA Aut^Maíic Duo-DlSC Eina þvottavðlin með Invertible Agitator Konur viðurkenna hlunn- indin, sem þessari þvotta- aðferð fylgja. Innan í hinum stóra kopar- bala, má nota Duo Disc nið- ur á botni við lítinn þvott, eða þá að snúa má honum við og þvo í honum upp við barminn, ef um þungan þvott er að ræða. Ot í hönd $135 Mnmpc&HqdrOj 55-59 & PRINCESSST. Ferðist með Stœrstu Canada Skipum Canadian Pacific skipin eru hin stærstu, hraðskreiðustu og nýjustu skip, sem sigla milli Canada og annara landa. Veljið þau, ef þér farið til íslands, eða annara landa 1 Evrðpu, eða ef þér hjálpið frænd- um og vinum til að koma frá ætt- landinu. * Agætur viðurgerningur og allur að- búnaður veldur þvl, að þúsundir manna kjðsa þau öðrum fremur. Tíðar og reglulegar siglingar THIRD CLASS $122.50 TOURIST THIRD CABIN $132.50 Milli Canada og Reykjavíkur Séð um vegabréf og annað, sem þér þurfið við. Allar sérstakar upplýsingar veitir W. C. CASEY, aðalumboðsmaður. C. P. R. Bldg., Main & Portage, Winnipeg. eða H. S. BARDAL, 894 Sherbrook St., Winnipeg. Canadian Pacific Steamships IIIIMilll 'IIIK' Almennur fundur verður haldinn í Árborg, Sunnudaginn þ. 16. júní, 1929, til þess að ráðstafa og kveða á um íslendingadag í sumar. Fundurinn hefst kl. 2 eftir hádegi. Fjölmennið á fundinn landar góðir Sv. Thorvaldson, forseti. G. O. Einarsson, ritari. - ■ g I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.