Lögberg - 27.06.1929, Blaðsíða 2

Lögberg - 27.06.1929, Blaðsíða 2
Bls. 2. LÖGBERG FIMTUDAGINN 27. JÚNÍ 1929. Flugleiðir um Island Efitr Earl Hanson. Aðalkosturinn, sem flugleiðin að fyrirtækið mis- Þeir komust þó af, og það sýnir, j að hugmynd þeirra hefir verið álit, bæði á ís- rétt. Það eyu fáir af flugmönn- landi og annars staðar, að Luft- um þeim, sem lagt hafa út yfir in hætta á, hepnaðist. Það er alment yfir Grænland og Island hefir Hansa muni hafa augastað á þess- Atlantshaf, og hafa komið aftur, cott, Wis., sekir: “Eg var kominn Ertu að léttast? Frídaga yðar Mr. Gottfried Schilling, Pres- | þó oftast dvergvaxið og kræklótt. j Þið getið alls ekki bjargað þessu ' ! skógræktarmáli. Það litla, sem ftið *>ér noti* 1 triði hægt er að gera í þvi, verðum við ^ ef þér takið með yður öskjur fram yfir aðrar flugleiðir milli Ameríku og Evrópu, hefir lengi verið augljós öllum þeim, sem hafa haft fyrir því að athuga vel landabréi^ð. Það má sjá að á landabréfinu, að á þessari leið er hvergi yfir að fara lengra haf en 500 mílur. Vilhjálmur Stef- ánsson benti á |þetta 1922, og kostir þessarar leiðar voru sann- ari flugleið og sé að reyna að fá ef vélar þeirra fótfestu á íslandi, með því að fá miðri leið. sérleyfi hjá stjórninni til þess að hafa allar flutningssamgöngur þar í sínum höndum. hafa hrapað ájofan í 130 pund. Nú er eg 155 og er orðinn eins og eg átti að mér. Eg var altaf að megrast og melt- ingin var í mesta ólagi. Á morgn- ana, þegar eg fór á fætur, var eg Innlandsísinn á Grænlandi er svo sléttur, að hann er frægasti . ,. ’ . . Iþreyttari heldur en þegar eg hátt- Sé þetta rétt, þá er þetta fé- lendln^ars a yrir 0 ’jaði á kveldin. Eg þakka yður kær- lag komið ískyggilega nærri því j e!ns ™Sl'}eg.a ^ð.mikla^ gagn, sem eg hefi að ná takmarki sinu. Áhugi lands- manan fyrir flugsamgöngum virð- ist muni ýta undir þetta. Og hér son, Byrd og prófessor Hoobs hafs bent á. Nansen, Peary, Rasmus- sen, Kock og aðrir, sem lagt hafa sa.ai >«1..«. vU.u m leið sína yfir ígauðnirnar, segja aðir með heimsflugi Bandayikja- ber l.ka tvent að athuga. í fyrsta hjð gama Það €r alt eggslétt. hersins 1924 og aftur að nokkru j lagi það, að Þjóðverjar eru h.mr ^ rftir mílu _ 10 000 fermfl. leyti með flugi þeirra Hassels og,fyrstu og einu, sem hafa hugsað ^ ^ yarla er nokkur mis. Cramers í fyrra. x 4 lo"’ um flug á íslandi. Og í öðru lagi En það kemur fleira til gre;naj hafa íslendingar sjálfir ekki mik- heldur en stuttir áfangar. Það, ið ál’t á framtíð flugsamgangna er afarmikið undir veðráttu kom- ^ við Ameríku. Þeir benda á það. ið, og þá er ekki siður mikið und- j að áður en sæsíminn var lagður, ir því komið, að eitthvað sé til að hafi verið talað um að leggja flytja á milli hinna ýmsu áfanga-ihann svipaða leið, vegna þess hve skamt væri milli landa, en svo staða. haft af Nuga-Tone. Nuga-Tone hefir reynst ágæt- lega í 35 ár. Það hefir gert meira en miljón karla og kvenna hraust- ari, heilsubetri og ánægðari, en annars mundi. Ekkert meðal er eins gott og Nuga-Tone til þess hð auka matarlystina og bæta melt- inguna. Það læknar svima oð nýmaveiki og NugaJTone er En þegar þar hafa verið gerðar ágætt fyrir alla, sem eru tauga- birgðastöðvar ogolíuge^nslur. genr það ekki svo mikið til til.j^ yerður að reynast eins og því Og loftskeytastððvar hljóta a®!er lýst, eða peningunum er skilað koma þar up innan skamms, hvort aftur- Lestu ábyrgðarskjalið, sem sem er. hæð. Mesti ókosturinn við þenn an lendingarstað er sá, að hann jþægðaleysi og er 8000 fet yfir yfir sjávarflöt. ,blöðrusji^dóma ier á hverri flösku. I ______________________ Grænland og ísland hafa yfir- hefði hugvit manna unnið það á, leitt á sér slæmt orð. Flestir að hægt hefði verið að leggja sím- _____________________ ætla, að það sé köld og nakin ann beina leið. Gera þeir ráð fyr- Að þeir Hassel og Cramer skyldi. — heimskautalönd og afskekt, og það ir því, að viðlíka framfarir á þessu rata til mannabygða eftir að þeirj fróðum mönnum lízt á hugmynd- _ . • _ ?_•_ __ L nu J A1111 é ekki fyrir aðra en djarfa land- sviði verði, svo að beinar flug- höfðu neyðst til að lenda, er körnuði að ferðast þar, en eng- ferðir fáist milli Ameríku og miklu merkilegra heldur en af um viðskíftarekanda, isem telj- Evrópu. hefir verið látið, ekki vegna þess, ast vill hygginn, detti í hug að Þetta er leiðinlegur misskiln- að þeir sýndi neina frábæra hugsa neitt um þau. I ingur, í fyrsta Iagi vegna þess, hreysti, heldur vegna þess, hvað Það er ekki eingöngu sök hinna að það er nú þegar nokkurn veg- þeir höguðu sér skynsamlega og hyg-'u við ki tamanna, að þe'rj inn ljóst, hve miklum framförum vegna þess, hvernig hagar til þar hafa ekki hugsað um Grænland núverandi flugvélar geta tekið. í landi. Þeir höfðu ekki neinn ina. Greinin er hér dálítið stytt að gera sjálfir með því að þreifa okkur áfram. Danir eru vel að sér í skógrækt og komu með plöntur frá Danmörku og gróðursettu hér. Alt dó út. Betur gekk með plönt- ur, sem voru aldar upp hér af fræi og gekk þó illa.” — Satt er það, að trjágróður á erfitt með að þrífast á íslandi, og er margt sem stuðlar að því, en tilraunir þær, sem gerðar hafa verið, eru hvorki svo margar né fjölbreyttar, að hægt sé að telja skóggræðslu margreynda. Og af sömu ástæðu hafa menn enn þá síður leyfi til að álykta, að það sé því sem næst ómögulegt, eins og próf. H. G. kemst að orði. Aðal tilraunirnar til þess að græða skóg, voru framkvæmdar af Dönum, rétt eftir síðustu alda- mót, en síðan hefir aðal áherzlan verið lögð á að viðhalda gömlum skógarleifum og bæta þær, enda hefir fjárskortur hindrað allar frekari tilraunir. mun vikið að því síðar, hvers vegna tilraunir hún þess virði, kyntist henni.ji — að íslendingar Lesb. Mgbl. °g þýðingin lausleg. En oss þótti i p)ana hepnuðust ekki betur, j Prófessorinn talar um skjól og j áburð, sem aðal atriði fyrir trjá- j rækt, en þannig er þvi tæplega j varið. Próf. C. V. Prytz hefir _____ J skrifað ágæta ritgerð um skóg- í fyrravetur ræddu Vestur-ís- j rækt á íslandi, þar sem hann tek- lendingar mikið um það, hvað þeir j ur það skýrt fram, hve vindar virð- af ZaimBuk. Þetta jurtalyf græð- ir ótrúlega gljótt og vel. Það græð- ir brunasár, dregur úr sviðanum og kemur í veg fyrír að blaðra hlaupi upp. Zam-Buk er engu síður gott við flugnabiti, skurðum og mari og öllu slíku, og ef þér notið það í tíma, þá getur það losað yður við mikinn sársauika og óþægind/i. Efni þess eru slík, að það getur vel varnað blóðeitran. Gleymið því ekki, þegar þér farið éitthvað til sumardvalar, að taka með yður eina eða tvær öskjur af Zam-Buk. Þér munuð komast að raun um, að Zam-Buk er ágætt við öllum sárum og skinnsjúkdómum. Sama verð allstaðar, 50c askj- an, 3 fyrir $1.25. ’am-Buk Um skógrœkt á Islandi á þá ritgerð, ef hann æskir frek- og ísland. Um allan heim hafa Þær bera ekki meira en 25 pund vasa-áttavita sér til leiðbeiningar menn mjög skakkar hugmyndir fyrir hvert hestafl vélarinnar og og áttavitinn í flugvélinni var of|ættu ag g-era gamla landinu til ast hafa lítil áhrif á trjávöxt þar um þau lönd, ef þe;r vita þá, að eftir því er rétt að telja ísland þungur til þess að burðast með gagns og sóma, er þeir heimsækja j og leyfi eg mér að vísa próf. G. H. þau eru til. og það er að mestu þýðingarmikla millistöð á al- hann. En reynsla þeirra eary og ^ átthagana árið 1930. Merkilegasta leyti því að kenna, að hvorki þjóðaflugleiðum. í öðru lagi nær Rasmussen um það, hvernig vind- ^ tii]agan> sem kom fram í þessu Danir né íslendingar hafa lært það engri átt að bera saman á- ar haga sér á Grænlandi, kom ^ málí var sú, að þeir hjálpuðu til neitt af reynslunni um það, standið á íslandi nú og á fyrstu þeim að haldi. Sé ekki óvenjulegt iþeSS ag klæða ísland skógi. Frum- hvernig á að auglýsa. Og það árum sæsímans. Þá var við- veður, þá blása vindar þar næst- j hvöðiill þessa máls var maður kortar of fjár og fyrirhöfn mikla i sl^iftaþörf íslendinga hverfandi um altaf ofan af hájöklinum og að berja nauðsynlegar upplýsing- litil, en nú hafa þeir gríðarmikla til jaðra ihans í allar áttir. Vegna seigar, er til íslands kom, svo að margar þeirra dóu út. Siðan var farið að reyna trjátegundir úr Noregi og jafnvel iSíberíu og gekk þá betur, en úr því var tilraunun hætt að mestu. Býst eg við, að prófessornum myndi þykja það lélegt, he.fðu læknavísindin lagt árar í bát, fyrir tuttugu árum og ekki aðhafst neitt síðan, og eg ef- ast um, að hann telji þá sjúkdóma, sem nú eru ólæknandi, algerlega ólæknandi um aldur og æfi. Það er sjálfsagt að halda áfram trjáræktunartilraunum undir eins ari upplýsinga um þetta mál. Og j og .fjármagn fæst og er það mik- áburður er heldur ekki neitt aðal- ils um vert, ef Vestur-íslendingar nokkur, Björn Magnússon að nafni. Hefir hann alið mestan ar inn í höfuðið á almenningi. j þörf samgangna fyrir farþega, þessa rötuðu þeir, og þessi stað-iaiciur sinn sem veiðimaður í Norð- Eða hversu margir skydli þeiripóst og vöruflutning, að maður reynd hefir afar mikla þýðingu vera, sem vita það, að miðað við ekki tali um ferðamennina, sem fyrir flugmenn í framtíðinni. íbúatölu, er utanríkisverzlun ís- lands meiri en nokkurs annars lands í heimi? Ef íslendingar gerði sér sjálfir ljóst, hve geisi- mikinn hag þeir hefði af því að gera þetta kunnugt út um heim- inn, þá mundu þeir undir eins fá flugsamgöngur, fyrst við megin- land Evrópu og síðan sennilega við Ameríku. Það er nokkurn veginn óhætt að fullyrða það. að einhvern tíma verður fsland þjýðingarmikill á- fangi fyrir flugvélar, sem fara milli Ameríku og Evrópu. Hitt nú streyma þangað í vaxandi Qfviðri standa aldrei lengi á skara- j Grænlandi, en tímunum saman er Annars eru framfarirnar á ís- þar bjart og kyrt veður. Þessa er landi nú rétt aðeins að byrja. — j,retig j “Konungsskuggsjá” og það ótrú- heir elíki breyzt síðan. land-| Þótt Grænland hafi þannig kosti frá náttúrunnar miðstöð I Fiskiveiðarnar hafa tekið lega skjótum framförum, búnaður hefir stigið stór fram- faraskref, og honum hefir ekki marga staðið annað fyrir ;'~;fum enjbendi til þess að verða skortur á góðum samgöngum. Við- j flugferða, þá er þar engin verzl- skifti, bæði innan lands og við út- un- Ekki stafar það þó af því, að lönd, hafa farið fram úr öllum^ landkostir sé þar ekki góðir, held- un(iir> er iitig ega vonum. Og nú er komið að því,! ur af hinu, að Dftnir halda land- að taka verður hið óhemju mikla lnu lokuðu af umhyggju fyrir í- afl fossanna í þágu iðnaðarinsj búunum. En Danir vita þó, að skilyrði fyrir trjárækt í íslenzkum jarðvegi, því ekki vantar frjósem- ina. Hefði próf. G. H. haft nokkra vildu styrkja okkur með ráðum og dáð. Sízt af öllu er ástæða til þess að leggjást á móti þvi og ur-Canada og er því þaulkunnug- ur skilyrðum þeim, sem hinir víð- áttumiklu skógar eru háðir. Virð- ast honum skilyrði þessi ólíkt verri en þau, sem ísland gæti þeirra. veitt. Er það ástæðan til þess, að hann hefir komið fram tillögu þessa. þekkingu á málinu, myndi hann. kemur það enn undarlegar fyrir hafa talið umhleypingana á vorin ' sjónir, þar sem próf. G. H. stakk og haustfrostin ásamt eðli jarð-jupp á því fyrir .fáum árum, að vegsins aðalerfiðleikana á trjá- rækt, en áburð og skjól hefði hann talið ráð til 'þess að flýta þroska stofna landbúnaðardeild við Há- skólann. Þá mun þó aukin rækt- un landsins hafa vakað fyrir pró- fessornum, en nú virðist hið gagn- enn stæða uupi á teningnum. Heim- I. Svo segir prófessorinn með , fremur, að tré sett í almennan j ur versnandi fer. Ijarðveg drepist, að birki undan- Hugmynd bans mun vera á þá skildu þó; er þetta rangt, sprott- yið alla rframtíðar tiiraunir" að _ > . t• ,i>»\ l..; u -x £.£______• _i_i_ afla fræs þaðan, sem staðhættir, Þess ber um fram alt að gæta leið, að Vestur-íslendingar stofni | i8 af því, hvað prófessorinn þekk- sjóð, sem verja eigi til skógrækt- ,lítið til þess, sem gert befir ar-tilrauna, og enn fremur að . verið og þess, sem vex. Við gróðr- reyna ýmsar amerískar trjáteg- arstöðina á Akureyri standa siber- ekkert getur verið efamál, hvort það er og til að framleiða áburðarefni og góður áfangastaður fyrir loft- skip. Menn hafa ekki enn kom- ist að jafn-nákvæmri niðurstöðu um, hvert þurfi að vera hlutfallið milli flugkostnaðar og flutnings- þarfar á loftskipum eins og á flugvélum. Sem stendur virðast menn hugsa sér að heppilegya sé að nota loftskip til langflugs, eins og t. d. yfir sunnanvert Atlants- haf, en flugvélar á nyrðri leiðum, þar sem styttri eru áfangar. Eins og sjá má, ef dregin er beina lína á landabréfið, frá Van- couver til Parísar, liggur hún yfir ísland, eins leiðina milli Chi- cago og Lundúna, og leiðin milli New York og Berlín. Og þótt ís- land sé ekki alveg í beinni línu milli þessara borga, og þótt það væri lengra út úr skotið, ber að taka tillit til þess, hvað áfangar eru styttri með því að koma þar við, og verzlunarþarfir meiri. Við skulum aðeins hugsa okkur hina einu flugleið milli Chicago og Reykjavíkur, og svo flugfleið- ir þaðan út um alt — til Lund- una, Hamborgar, Kaupmannahafn- ar, Stokkhólms, ósló — til þess að sjá, hve geysihaglega ísland er sett til þess að vera tengistöð flugsamgangna í Evrópu og Banadríkjum. Að undanteknum íslendingum sjálfum, og svo nokkrum einstök- um ameriskum flugmönnum og landkönnuðum 1 virðas Þjóðverj- ar vera hinir einu, sem hafa vak- andi auga á því, hverja þýðingu aluminum. Það er enginn efi á því, að þetta verður gert fyr eða síðar, vegna þess að það er náuð- synlegt fyrir efnahagslegar fram- farir þjóðarinnar. Og svo þarf ekki annað en koma þar upp gistihúsum og að Islendingar gerðu dálítið til að kynna sig og, ijVernig. fara kann í Grænlandi land sitt, til þess að auka erða-|þegar það V€rður opnað> en sjAlf. mannastrauminn, því að þar er, gagt y€rður mikið flutt út þar. hið einkennilegasta og fegursta, jjið þyggjiega SVæði, sem er gott þegar þar að kemur, að þess verð- ur alment kafist, að Gænland verði opnað vegna alheims við- skifta, þá geta þeir ekki haldið því lokuðu fremur en Búar gátu setið sjálfir á demantanámum sínum. En það er ekki gott að segja, hafa lerkitré í holtbarði. Hafa þau verið reyndar áður. j aldrei notið annarar aðhlynning- í fyrstu fékk hugmyndin byr ’ar en fniðunar og friðunar og undir báða vængi og leit út fyrir,, aldrei hefir áhurður komið að rót- að hafis yrði handa til fram-,um ^eirra. Um hæð þeirra og kvæmda þegar í stað. En þá vildi ,aldur *et e* >ví miðure kki sa?f svo til, að tveir velmetnir menn að svo sfoddu, en þau munu vera heima á íslandi fundu sig knúða frá og upp í hálfa aðar til þess að láta í ljós álit sitt á ‘eða Jafnvel meira um tuttu?u málinu. Skrifuðu þeir vinabréf ara' Litur uf fyrir, að þau eigi vestur um haf og lýstu þar skóg- ( eftir að vaxa mikið enn>á- ræktinni og sögu hennar á íslandi, f tilraunastöðinni við Grund í í fáum dráttum. Álit þessara Eyjafinrði stendur líka dálítill manna barst fljótt út á meðal lerkitjrálundur, sem hefir þrosk- landslag í heimi og sérkennilegt sveitalíf. Og það verða ekki nema nokkur ár þangað til að þetta verður. til hreindýraræktar, er stærra en allar Bretlandseyjar. Og hvergi eru betri fiskimið en þar við land. Þar er og eina Krylit-náman, sem Auk þessa eru á íslandi góð til €r - heiminum. 0g kolin, semjson prófessor í læknisfræði við 2fstir Þeirra þroskalegir. skilyrði fyrir landflugvélar og finnast þar j jandlf eru nothæf. framúrskarandi skilyrði fyrir flugbáta. Þótt ef til vill sé fátt um góða lendingarstaði frá nátt- úrunnar hálfu, þá bætir það upp, Það er vani okkar, að gera ekki neitt fyr en einhver flugmaður tekur sig fram um það að vilja að þar er hver fjörðurinn öðrum fara einhverja fer8> 0g rýkur svo betri og hafnir óteljandi. Og | á stað undirbúningslítið. Sú að. hægt er að finna nógar sléttur, ferð hefir sína koBtij þvl að þá sem laga má. þykir meira vert um flugafrekin. Landslag á íslandi gefur flu?_jÞess vegna eiga allir hinir djörfu mönnum hinar beztu bendingar | og framsýnu flþgTOenn, eins og t. um það, hvernig þeir eiga að d jjass,el> fullkominn heiður skil- átta sig. Veðráttan er yfírleitt i8 fyrir sitt starf. þannig, að “heiðskírt er loft og himinn blár”, nema á Austfjörð- En um flugleið eins og þessa þá um, þar sem oft er þoka. Mér væri ‘það betra að hafa len5?ri hefir verið sagt, að af vestasta! undirbúningstíma' kynna sér Vel jökli íslands sjái í björtu veðri til Grænlandsjökla, og er þetta ómet- anlegur kostur fyrir flugmenn. Því verður ekki móti mælt, að um nokkurra ára skeið alt við- víkjandi veðurfars rannsóknum o. s. frv., og kynna sér hvernig ís- lendingar og Færeyingar líta á hér er hagkvæmasta flugleiðin til flugmálim Vér vitum nú þegar, Lundúna. í góðu veðri mun flug- hvaða farart*ki 1 loftinu *efast maður sjá Grænland skömmu eft- þetta hefir, og þeir hafa þegar I ir að hann fer frá Canada strönd. stigið fyrsta skrefið í áttina, til að koma þessari hugmynd í fram- kvæmd. í fyrrasumar gerði Luft- Hansa dálítla tilraun með við- skiftaflug innan lands á íslandi. Og það er enginn efi á því, að sú tilraun ber árangur. ‘ Fram- farir eru stórstígar á íslandi og fólki fjölgar þar óðum og það hefir ekki síður þörf fyrir góðar samgöngur heldur en önnur lönd. En landið hefir hvorki járnbraut- id né nægilega fjölgreint bílvega- kerfi til þess að keppa við sam- göngur í loftinu. Og þar sem svo er ástatt, og þar sem ekki eru meira en 200—250 mílur milli Um leið og hann skilur við Græn- land, blasir ísland við. Og áður bezt, undir vissum kringumstæð- um. En til þess að koma á loft- ferðum milii Ameríku og Evrópu um ísland og Grænland, þarf und- veðurfar, jarðvegur og yfirleitt 611 skilyrði líkjast sem mest ís- lenzkum staðhátttum. Er ekki ó- sennilegt, að slíkir staðir finnist á suður- og vesturströnd Alaska. Þar eru víða skógivaxin land- flæmi, ’þar sem hiti og kuldi, vor og haustfrost ásamt úrkomu líkj- ast því, sem gerist á íslandi. Einnig er ástæða til iþess að ætla, að jarðveginum svipi til islenzks jarðvegs, því mikill hluti lands- ins er af líkum uppruna og fs- land. Þar vaxa stórir skógar af Sitkagreni, svonefndu. Er það sú trjátegund, sem bezt gefst á Fær- eyjum og’hugsanlegt er, að það Vestur-íslendinga, enda var kafli abt dafnað í því, sem próf. G. ?eti þrífjgt á suðausturlandi, því úr öðru bréfinu birtur í Heims- kaiian almennan jarðveg Trén ^ það vex bezt náiægt sjó og þolir kringlu. Viðtakandi bréfsins hef- munu að jafnaði vera um þrjá 240 regn og þokudaga á ári. Þar ir bersýnilega látið blindast af á- metra á hæð og um tuttugu ára að j vex einnig hvítgreni, og líkur eru gæti réfritarans, sem vonlegt var, aidri. Alt í kring standa runnar ^ tiþ að það gæfist betur, heldur en því það var Guðmundur Hannes- af v*ði, furu, greni og ösp og eru það hvítgrenij sem reynt hefir verið til þessa, því það mun flest Háskóla íslands. Hinn bréfritar- Þessi tvö dæmi sýna það, að1 ættað úr miðri Norður-Ameríku, ann hirði eg ekki að nefna, því hér he/ir próf. G. H. farið með þar sem skilyrðin eru öll önnur. mér vitanlega hefir bréf hans rangt mál og mætti færa fram | Þarna vaxa líka fleiri barr- og ekki verið birt. En innihald fleiri dæmi þess, að hægt sé að fá j lauftré, sem of-langt yrði um að beggja bréfanna var þannig var-1 erlendar trjátegundir til þess að ræða, en ástæða er til að reyna. ið, að þau hafa spilt mjög fyrir : vaxa í íslenzkum jarðvegi; en eg því, að Vestur-íslendingar hæfust ætla aðeins að vísa til þess, er handa og stofuðu skógræktarsjóð. | Sigurður Sigurðsson búnaðarmála Og hefði Björn Magnússon ekki ‘ stjóri skrifaði í Tímann í fyrra- barist fyrir þessu áhugamáli sínu sumar, þar sem hann talar um af alefli, hefði það líkast til kafn- J tilraunastöðvar þær, er Danir að í fæðingunni. settu á fót: “Flest hin gróður- Lýsing prófessorsins á skógrækt-; settu tré, sem liifðu uxu um langt inni á íslandi er svo röng og vill-1 áraskeið sama sem ekkert, voru en íslandsfjöll hverfa sýnum rísa1 anfarinn að Vera nákvæmar- vís' Færeyjar úr sjó. Og áður en Fær-!indalegar rannsóknir- Þe*ar þeim eyjum sleppir, sézt hylla undir!er lokið’ má fara að hugsa tiJ framkvæmda. Nú eru komnar veðurstöðvar um alt og verzlun- ar skýrslur nú allstaðar til. Ulýsingar viðvíkjandi öllu þessu má’li má fá í Danmörku, íslandi og Canada. Það vantar bara ein- hvern, sem tekur sig fram urft að safna þessum upplýsingum saman og gefur sér tíma til þess. (Grein þessi birtist í arílhefti ameríska tímaritsins “Airway Hjaltland. En fraimfarirnar á íslandi og hin ágæta lega þess væri Banda- ríkjunum að litlu gagni, ef ekki væri leiðin þar á milli jafn-auð- veld og hún er. Þegar Hassel og Cramer lögðu á stað í fyrra til þess að sanna hvað norður flugleiðin væri góð, þá trúðu þeim fæstir. Og eftir að þeim “mistókst” og þeir skildu flugvélina eftir á Grænlandi, andi, að slíkt má ekki ómótmælt að stríða við sultarkjör og óblíða standa. Nú er liðið hér um bil ár náttúru. En smátt og smátt hafa síðan bréfið var birt, og vegna þau vanist hinum erfiðu lífsskil- þess, að enginn hefir orðið til að yrðum og allmörg þeirra sigrað í svara því, ætla eg að sýna fram á J lífsbaráttunni. Og það merkilega rangfærslur próf. G. H. og jafn- er, að á síðustu árum hafa trén framt að lýsa möguleikunum 1 farið að vaxa álika mikið og eðli- nokkrum orðum. Væri vel farið, j legt er við sæmileg skilyrði.” ef áhugi Vestur-íslendinga vakn- j Að endingu vill prófessorinn aði aftur, þegar málinu er rétt j sanna, að skógrækt sé ómöguleg á lýst, og víst er það, að þeir geta | íslandi vegna þess, að fyrstu til- ekki á neinn hátt sýnt ættjörð i raunirnar, sem Danir gerðu, mis- sinni meiri sóma, heldur en að J tókust og af því að Danir eru vel Ef Vestur-íslendingar vildu flytja einhverjar tegundir heim með sér 1930, ættu þeir að beina athygli sinni að þessum stöðum. Nóg eru verkefnin, sem bíða heima á íslandi og vantar bara fjármagn til þess að hefjast halda, svo um muni. Það þyrfti að reyna hvart skógur gæti vaxið þar sem víðlendar mýrar eru núna. Eins þyrfti að græða upp örfoka mela og berar skriður. Og á svæðum þeim, sem nú er verið að hefta sandfok á, þyrfti að fá kjarr eía skóg til að vaxa, því enginn gróður hlífir jarðveginum betur gegn uppblæstri, en jurta- gróður. Á hverjum bæ þyrfti að koma upp trjá og blómgarði, til þess að gera heimilin hlýlegri, og foreldrar ættu að taka upp þá hlúa að gróðri hennar og ræktun. | að sér í skógrækt, þá á það heldur venju’ að ^róðursetja tré í hvtrt . . , , skifti sem þeim fæðist barn; og ekki að vera hægt fyrir aðra að Mun vera bezt að birta aftur bréfkafla prófessorsins, svo menn geti betur áttað sig á málavöxt- um. Hann hljóðar svo: “Hugmynd ykkar að “klæða land- ið með skógi” er falleg, en barna- skapur. Það er margreynt að skóg- rækt hér er afar erfið, því sem næst ómöguleg. Með því að setja trén niður í skjólsælustu stöðum og bera áburð á jörðina, má fá nokkrar tegundir til að þrífast og þó kramarlífi, en tré sett í al- stærstu kaupstaðanna, þá er eng- gleymdu menn þeim yfirleitt. Age”, sem fjallar um flugmál. Má mentian jarðveg, drepast, nema nokkuð af því marka, hvemig sér-hvað birki kann að slóra, verður gera betur. Þetta er mjög ein- kennileg rökfærsla og heldur lé- leg. En ef athugað er, hvernig á því stendur að tilraunirnar mis- hepnuðust, þá verður fyrst að gæta að því, að þeir menn, sem tóku málið að sér, voru til að byrja með alókunnugir Iandshátt- um og veðuríari. Þeir urðu því að þreifa sig áfram. Byrjuðu þeir með að setja niður plöntur, er þeir högðu með að heiman og voru álitnar harðgerðar þar. En þær reiynduet ekki nógu þraut- svo þegar barnið sjálft kemst til vits og ára, er tréð falið umsjá þess. Á þann hátt yfði almennur áhugi vakinn fyrir skógrækt og i mun þá fara svo að lokum að: “brauð veitir sonum móðurvold- in frjóa, menningin vex í lundi nýrra skóga.” Og það bezta, sem Vestur-tfs- lendingar geta gert ættjörð sinni, er að stofna skógræktarsjóð, sem varið væri til þess að klæða landið.” Blöð íslendinga vestan hafs eru vinsamlega beðin að birta þessa grein. Kaupmannahöfn í apríl 1929. Hákon Bjarnason. —Tíminn. Úr bréfi til Lögbergs. Háttvirti ritstjóri Lögbergs I Eins og nýlega var skýrt frá í Heimskringlu, geysuðu skógar- ' eldar miklir í norður-héruðum Manitoba, fyrir nokkru síðan. Þar bjó þá á 33. mílu Hudsonsflóa- brautarinnar,, norður af Pas, ætt- og sagnfræðingurinn Steinn H. Dofri. Brunnu í þeim eldi bú- staður hans og veiðarfæri, ásamt ýmsu fleiru, sem ekki varð bjarg- að, Er hann þar sem sendur heimilislaus og bannaðar bjargir til lífsframfærslu. Steinn H. Dofri hefir dvalið vestra um aldarfjórðung. Allan þann tíma hefir hann safnað meir í forðabúr fræðanna en fæðunn- ar, og eytt bókstaflega öllum þeim stundum til fræðigreina sinna, sem hann hefir mátt — og ekki mátt — missa frá daglegum þörf- um. Þetta er í fáum orðum sagt meir- lætasaga þessa undramanns tutt- ugustu aldarinnar, sem kemur til Ameríku og stundar hér íslenzk vísindi: ættir og sagnfræði, og hefir orðið margt og mikið fram- gengt 1 að glugga inn í náttmyrk- ur miðaldanna og sjá þar svipi, er óskygnir menn hafa ei áður aug- um litið, og hefir hann lýst nokkr- um sýnum sínum fyrir fslending- um, en flestar þeirra hafa þó enn eigi birtar verið. íslendingar vestra mega vera stoltir af að geyma svona gáfna- far í sveit sinni og vita af fræð- um slíkum í fórum sínum, því þá menn, sem þeir hafa eitt sinn átt, getur enginn frá þeim tekið. Háttvirti ritstjóri! Eg álít að embættisbróðir yðar að Heimskringlu, hafi tekið upp snjalllasta ráðið í sambandi við óhapp ættfræðingsins. Og eg þekki svo vel innræti yðar, að eg veit þér munuð ei eftir telja þann tíma og fyrirhöfn, sem gengi í að taka á móti samskotum frá al- menningi í Dofrasjóð, þegar svona stendur á. Og eg veit þér hvetj- ið forystumenn sveitanna og bæj- anna íslenzku, að þeir gangi á undan með góðu eiftirdœmi, og safni meðal -sveitunga sinna. — Einum manni getur það til bjarg- ar orðið, og æfilangs æfistyrks, sem fjöldann munar ekkert um að miðla. Almenn samskot, með styrk beggja íslenzku blaðanna, er það eina, sem hér getur orðið að heilla- þúfu. VILHJÁLMUR STEFÁNSSON í Oxford. Dr. Vilhjálmur flytur nú fyrir- lestra i Oxford um heimskauta- löndin. Meðal annars hefir hann bent á flugleiðir milli Evrópu og Ameríku um ishafið. Hann bend- ir á, að íshafið er fult af eyjum, veður séu þar tryggari en víða annarsstaðar og loks, að flogið hafi verið 50’0Ó0 milur fyrir norð- an heimskautsbaug, án þess að nokkuð bjátaði á. Hann spáir og mikilli farmtíð fyrir herindýra- rækt. Hann spáir því, að eftir hálfa öld muni hreind^rakjöt meira notað í heiminum, en nokkurt ann- að kjöt. — Mgbl.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.