Lögberg - 03.10.1929, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. OKTÓBER 1929.
Bls. 7.
Mæður, sem reynslu hafa,
segja, að Zam-Buk sé bezta með-
alið til að græða sár og hör-
undskvilla bama, vegna þess:
Að það er jurtameðal—engir
eitraðir litir.
Að það varnar sóttkveikju—
kemur í veg fyrir, að ígerð
hlaupi í skurði eða brunasár.
Að það er græðandi—dregur
úr alla verki.
Græðir ávalt.
Jafn gott fyrir fullorðna.
Selt í öllum búðum og hjá
lyfsölum.
'amBuk
Ahrenbergs-flugið
Á að banna Atlantshafs flug-
mönnum að koma við
á íslandi?
Hvort sem flugmennirnir Ahr-
enberg og Flodén, ásamt Ljung-
lund. komast til Ameríku eða ekki,
býst eg við að allir séu sammála
um, að flug þeirra hafi ekki hepn-
ast — þeir ætluðu að vera í New
York á þriðja degi—, enda er
þetta viðurkent af C. Florman
kapteini, framkvæmdarstjóra hins
sænska flugfélags, A:iB Areo-
transport, samkvæmt símfregnum
þessa dagana.
En það eru einmitt orð Flor-
mann kapteins: “að telja megi
norðurleiðina yfir Atlantshaf ó-
færa, þar sem jafn duglegur flug-
maður og Ahrenberg neyðist til
að hætta við flugið” — eins og
segir í símfregninni — sem er á-
stæðan til, að eg skrifa um þetta
mál, því að ekki má líðast óátal-
ið, að slík orð sem þessi, komi fyr-
ir sjónir flestra þeirra, sem hugsa
um þetta mál.
Margir, og þá auðvitað sérstak-
lega flestir útlendingar, að minsta
kosti í bili, munu álíta, að þar eð
jafn þektur ög fær maður sem
Flormann kapteinn, hefir látið í
Ijós álit sitt, þá muni reynsla
liggja á bak við og vera fengin
fyrir því, að loftferðir milli Ame-
ríku og Evrópu muni ekki í fram-
tíðinni geta legið um ísland (og
Grænland); Fyrir mitt leyti vil
eg heldur halda mér við skoðun
Vilhjálms landkönnuðs Stefáns-
sonar, að leiðin muni liggja um
þessar slóðir, enda hefir Vil-
hjálmur meira vit á þessum efn-
um en nokkur annar núlifandi
maður, og ráðleggingar hans eru
meira metnar en annara manna.
Það hefir mikla þýðingu fyrir
fsland, að framtíðar flugleiðin
liggi þar um, en á hinn bóginn
gerir það að eins ógagn og tefur
fyrir framkvæmdum, ef menn eru
að reyna að fara þessa leið og mis-
tekst. Skal því síðar í þessari
grein athugað hverja möguleika
flug þau, sem farin hafa verið ný-
lega, hafa haft fyrir því, að færa
okkur nær takmarkinu, og fyrir
því að færa okkur nýja reynslu,
sem að gagni kæmi.
En fyrst vil eg benda á, hvað
meint er eiginlega með framtíðar-
flugleið yfir Aatlantshaf, og hvers
krafist er í því efni, og svo hver
skilyrði eru fyrir flugi yfir ís-
land.
Hérnamegin og hinumegin At-
lantshafsins munu vera dálítið
skiftar skoðanir um það, í hvaða
augnamiði reglubundnar flug-
ferðir þurfi að komast á. í Ame-
ríku eru áætlunarferðir frekar
notaðar til póstflutninga, en í
Evópu frekar til fólksflutninga
og í báðum álfum til vðruflutn
inga. En til hvers nú flugvélarn
ar yfir Atlantshaf yrðu notaðar
útheimtist (1) að ferðirnar séu
algerlega ábyggilegar, (2), að við
bær vinnist tími fram yfir flutn-
ing með skipunum, (3) að tiltölu-
iegur kostnaður ekki vegi meir en
UPP á móti þeim tíma, sem spar-
ast, en maður getur ekki sagt að
tími sparist, nema ferðirnar séu
járnbrautarferðir, og (4)i að ferð-
in verði ekki til óþæginda fyrir
farþega.
Skal í þessu sambandi bent á,
að hið nýja skip "Bremen”, fór
frá Cherbourgh í Frakklandi til
New York á 4 dögum 17 tímum og
42 mínútum. “Bremen” hefir
flugvélar með, sem flytja póst o.
s. frv. frá skipinu, og skila einum
degi fyr en skipið kemur í höfn.
Af þessum ástæðum verður að
vera hægt að fara jafnt frá Ev-
ilíku til Evrópu, en fyrri leiðin er
ríku til Evrópu, n fyrri leiðin er
erfið vegna vindaj—Einnig verð-
ur að vera hægt að hafa með sem
mestan flutning (paying load) og
sem minst af eldsneyti, en það
þýðir stutta áfanga. Norðurleið-
in um fsland er einmitt bezta leið-
in hvað þetta snertir, en um það
atriði hefir verið svo oft ritað af
mér miklu færari mönnum, að eg
sleppi að minnast á það frekar.
Þar að auki verður að vera hægt
að reiða sig algerlega á flugvél,
o. s. frv., og yfirvinna náttúru-
öflin, eða réttara sagt, láta sig
litlu skifta hvernig náttúran ham-
ast og lætur.
Ef maður nú athugar, hverja
reynslu þeir fengu fyrstu Atlants
hafsflugmennirnir, Alcock og
Brown, Lindbergh, Koehl von Hu-
nefeld og Fitzmaurrice, og svo
þýzku loftskipin, og hverja
reynslu flugmenn fá yfirleitt alls-
staðar í heiminum,, að ógleymdum
amerísku heimsflugmðnnunum og
Locatelli, og það í sambandi við
þá örðugleika, sem náttúran gerði
þessum tilgreindu flugmönnum,
þótt óvanalega vinsœl væri þær
stundirnar, og yfirvegar í því sam-
bandi, hversu óvanalega lítið
seinni flugmenn á þessum slóðum
hafa látið sér reynslu hinna að
kenningu verða, hlýtur maður að
viðukenna, að öll Atlantshafsflug.
nema þessi fyrstu, hafa ekki get-
að, og ekki heldur haft nein skil
yrði til að geta fært manni sann-
anir fyrir því, hver leiðin muni
framtíðarleiðin milli Ameríku og
Evrópu — sú nyrðri yfir Island
eða sú beina.
Þegar Locatelli fór héðan vest
ur um, lenti hann í þoku og vilt-
ist. Þegar Lindbergh fór sitt
heimsfræga flug, lenti hann líka
í þoku, er hann kom skamt austur
fyrir Nýfundnaland, og þar eð
ísing settist á vélina, varð hann
hræddur — víst í eina skiftið, sem
hann varð smeykur á þeirri leið
og ætlaði að snúa við, en lækkaði
3Ó flugið niður að rétt fyrir ofan
hafflöt. ísingin 'hvarf; en aðgæt-
andi er, að Lindbehgh flaug miklu
sunnar en annars mun flogið, ef
íslandsleiðin er notuð.
ísingin er afarhættuleg. Fyrst
og fremst þyngir hún flugtækið
og það ef til vill mörg hundruð
kíló. ísinn sezt á þá parta vélar
inna^, sem gera hana óhæfa sem
flugu, þar eð ísingin eðlilega sest
framan á vængi, o. s. frv., en þar
að auki getur stjórn vélarinnar
orðið ógerleg, ef liðamót á stýri
og öðrum stjórnartækjum frjósa
föst. Hin almesta hætta liggur
þó í því, að ísingin setjist á sjálfa
skrúfuna eða skrúfurnar, ef fleiri
eru. Komið getur þá fyrir, að ís-
húðin kastist af öðru skrúfublað-
inu, en ekki hinu; og sér þá hver
maður þá miklu hættu, sem liggur
þeim hristingi, sem af því
undir — farið með miklum hraða,
d. 200—250 km. á klukkustund,
>ó þær hins vegar fari ekki að
jafnaði meir en 125i—150 km. und-
vanalegum kringumstæðum,
Ritað þann 1. ág. 1929.
Ingólfur G. S. Espholin.
—Vísir. 1
Minningabók
dr. Eduards Bene’s
og upphaf Tjekkóslóvakíu.
FYRIR LASBURÐA FÓLK
BÆÐI MENN OG KONUR.
suður, alt hvað af tók og voru
hinir kátustu.
En þegar á daginn leið, tók að
hvessa, og um kl. 11.30 um kveld-
Með hverjum deginum, sem líð- ið var komJð stórviðri og létu þeir
ur kemur það betur og betur; ^ yeðrið fram tn kl.
ljós, hvert undralyf að Nuga-Tone.*; , ,
í raun og veru er, hve óumræði-14 °2 half a laugardagshomgun, en
lega vel það leysir hlutverk sittjþá slotaði. Var þetta erfiðasti
af hendi, þegar fólk er þreytt, og kafli leiðarinnar.
Heimsstyrjöldin hafði í för með
sér margvíslegt rask á ríkjaskip-
un Evrópu og margt gerðist þá
merkilegt opinberlega og að baki
tjalda, sem gerbreytti því ástandi,
sem áður var. Eitt af því e'ftir-
tektarverðasta var baráttan fyrir
stefnu tjekkóslóvakiska ríkisins
og þar af leiðandi barátta á móti
keisaradæminu í Austurríki-Ung-
verjalandi. Helztu menn þeirrar
baráttu voru prófessor Masaryk ingar.
og dr. Benes, og er hinn fyrnefndi
nú forseti í lýðveldi Tjekkóslóv-
aka, en hinn síðarnefndi utanrík-
isráðherra þess. Ráðir hafa þeir
síðustu árum skrifað endur-
minningar sínar eins og flestir
aðrir forystumenn í stjórnmálum
og hermálum þessara ára. Les-
endum Lögréttu mega vera sum
æssi mál nokkuð kunn, því frá
Tjekkóslóvökum og Masaryk eink-
anlega hefir verið sagt nokkuð ná-
kvæmlega hér í blaðinu áður og
einnig hefir verið sagt frá minn-
ingabók Masaryks sérstaklega.
Um þessi mál má einnig lesa á
ýmslm stöðum í Heimsstyrjöld
Þorsteins Gíslasonar (s. s. bls.
365, 550, 901.^|
En einhver nákyæmasta frá-
sögnin uim það hvernig tjekk-
neska lýðveldið varð til, er í þess-
ari minningabók Benes, sem kom-
in er út ekki alls fyrir löngu (m.
a. á ensku og heitir þar “My war
Memories”, eða stríðsminningar
mínar). Þar er í skilmerkilegri
og skemtilegri frásögn rakin saga
þess, hvernig hinn fámenni flokk-
ur tjekkneskra þjóðernissinna
kom ár sinni smámsaman svo fyr-
borð, að hann gat safnað
magaveikt eða taugabilað. Sér-
hver sá er notað hefir Nuga-Tone,
mun fúslega viðurkenna, hve mik-
il hjálparhella það sé við melting-
arelysi, magnleysi, lystarleysi og
þeim öðrum sjúkdómum, er stafa
frá veikluðum maga. Auk þess
auðgar það blóðið öllu öðru betur
og skapar þar með nýjan þrótt.
Nuga-Tone styrkir nýrun, hress-
ir vöðvana og byggir upp að nýju
veikluð líkamsöfl. .— Nuga-Tone
fylgir fullkomin ábyrgð, sem bezt
sézt á því, að framleiðendur þess
bjóðast til að skila andvirðinu
aftur, sé fólk ekki ánægt með á-
rangurinn. Athugið ábyrgðina á
hverjum pakka. Meðalið fæst í
öllum lyfjabúðum. Varist eftirlík-
Krefjist þess að fá ekta
Nuga-Tone.
Kr. 11 árdegs á laugardag sáu
þeir land og komu undir Rit, en
með því að senditækin voru ónýt,
gátu þeir ekki gert boð á undan
sér.
Á norðurleið sáu þeir 11 bjarn-
dýr og veiddu 9 þeirra. Auk þess
veiddu þeir þá nokkura seli og
þrjár tófur.
Veðrátta var góð á leiðinni, að
öðru leyti en því, sem áður segir,
og leið skipverjum vel.
— Samt segir Benes, að síðustu
árin hafi styrkt bjaádsýni sína,
örugga, starfsama og hiklausa
bjartsýni. Bjartsýnin er -annars
ekki venjulega höfuðeinkenni
þeirra, sem mest tala um hin síð-
ustu umbrotaár menningarinnar
og það sem fram undan sé, sem á-
vöxtur þeirra og afleiðing. Margt
það, sem styrjaldarárin sköpuðu,
þar á meðal Tjekkóslóvakía, hefir
sjálfsagt ekki enn þá staðist hin
þyngstu próf sín. — Lögr.
Skrœlingjalandið Island
Kafli út bréfi frá íslenzkum
mentamanni í Munchen. —
Grænlandsförin
Um hana hefir Vísi þetta eftir
Ársæl Árnasyni, farstjóra:
Skamt fyrir norðan Horn varð
ís fyrir þeim á norðurleið, og urðu
þeir að fara nokkura króka á sig
til þess að komast í gegn um hann.
10. júlí komu þeir að Isnum við
Grænland og lögðu þar inn í vak-
ir. Þegar þeir áttu um 40 sjómíl-
ur til lands, var ísinn orðinn svo
í
leiddi á 'hina ýmsu hluta vélarinn-
ar.
Annars kemur ísingin aðallega
fyrir það norðarlega (og sunnar-
lega)| á hnettinum, að hún hefir
ekki hingað til verulega bagað
flugframkvæmdum, nema eitthvað
síðasta frostavetur í Evrópu. Hef-
ir því lítið verið gert til að vinna
á móti þessu náttúruafli, en eg
efast ekki um að fundin verði
bráðlega ráð við þessum aðalgalla
á Atlantshafs loftleiðinni yfir ís-
'land.
Aftur álíta flestir flugmenn nú
þokuna og þykni sem skæðasta ó-
vin sinn. Að fljúga í þoku er þó
hreint enginn ógerningur nú orð-
ið, þegar radio-tæki eru í vélinni
og miðunartæki á þeirri leið, sem
farin er. Þó veldur erfiðleikum
að lenda á áætlunarstöðum, ef
þoka er. Tilraunir hafa verið
gerðar til að yfirbuga þetta, t. d.
með rafgeislum, og eru líkur til
þess, að í mjög náinni framtíð geti
flugvélar farið leiðar sinnar og
lent á ákvörðunarstöðum þrátt
fyrir þoku og myrkviðri.
Á Atlantshafi blása aðallega
vestanvindar, og það oft all-
snarpir. Verður því að útbúa
flugvélarnar þannig, að þær geti
^byggilegar, að sinu leyti líkt og — til að halda áætlun, ef svo ber
ír
Tjekkum og Slóvökum innan-
lands og utan saman í sérstakan
andstöðúflokk gegn austurrísku
stjórninni og látið hann koma
fram með sjálfstæðiskröfur, sem
Bandamenn urðu að taka til
greina og töldu sér í hag að taka
til greina að stríðinu loknu. Fá-
ir stjórnmálamenn striðsáranna
hafa verið ötulli og einbeittari en
Masaryk og Benes og fólagar
þeirra í þessum málum. Frásögn-
in um starf þeirra er víða spenn-
andi og æfintýraleg, og þeir urðu
að þola ýmsar raunir og lentu í
ýmsum hættum. Þeir sáu rétt
hverju fram vatt. Og rás við-
burðanna var þeim hliðholl. Kenn-
ingar Wilsons blésu þeim byr und-
ir báða vængi, ákefð Bandamanna
í það að nota þá til eyðileggingar
Austuríkis hjálpaði þeim stórum,
og svo var Masaryk í áliti sem
fræðimaður, sem heimspekingur,
og skrifaði ritgerðir til þess að
réttlæta eða sanna heimspekilega
og stjórnarfarslega ágæti þess
málstaðar, er Bandamenn börðust
fyrir og nauðsyn styrjaldarinnar
fyrir þeim málstað, en á móti
drotunarstefnu Þjóðverja. Um
margt af þess umá deila aftur og
fram og eins um réttmæti ýmis-
legs þess, sem framkvæmt var á
annara kostnað til þess að koma
fótum undir Tjekkóslóvakíu. En
um annað verður ekki deilt—hinn
mikla dugnað þeirra Masaryks og
Benes í þessum málum. Hann
skín ljóslega úr minningabók Be-
nes, þó að hún sé skrumlaust
skrifuð. Hún er ein af beztu og
læsilegustu þessháttar bókum frá
ófriðarárunum.
En síðan sjálfstæðisbaráttunni
lauk, hefir eins farið í Tjekkósló-
vakíuj og víða annars staðar, að
frelsisáhuginn og einingin hefir
dofnað og ný úrlausnarefni innan
lands og deilumál komið fram.
Um þetta segir dr. Benes í bókar-
lok: ‘^Hversdagslegur gnýr hins
daglega lífs, árekstrar hagsmuna
og skoðana, væringar stéttanna,
flokka og einstaklinga skutu nú
upp hðfðinu og kröfðust úrlausn
ar og fólkið gleymdi hér um bil
undir eins hinum minningarríku
dögum baráttunnar fyrir frelsinu.
þegar andstæðingar féllust í
faðma, þegar helzta hugsun mann-
anna var sameiginlegt starf fyr-
ir þjóðlegt málefni, þegar óeigin-
gjarnar fórnir voru .færðar af
mönnum, sem gegndu skyldu sinni
æðrulaust þegar sárast svarf að.
þéttur, að ekki voru tök á að kom-
ast lengra. Sneru þeir þá út úr
ísnum og sigldu norður með hon-
um, alt norður á móts við Shann-
oney á 75,44 gr. norðurreiddar.
Virtist þeim þá ekki lengra til
lands en 20 sjómílur. En þar var
þéttur ís og vakalaus. Sigldu þeir
þá aftur suður, unz þeir komu á
móts við Jacksoney og lðgðu þar
í ísinn. Bjuggust við, að þá
mundi heldur bera suður á leið
og með því móti komast inn í
Franz Jósefsfjörð.
Þegar þeir komu nokkuð langt
inn í ísinn, hittu þeir fyrir norska
skipið “Heimland I”, sem þar var
í vísindaleiðangri. Voru á því
Norðmenn og Englendingar, sem
tóku þeim ágætlega. Sigldu þeir í
kjölfar þeirra inn í Mýrvog, en þar
er loftskeytastöð norskra veiði-
manna. Komu þeir þangað 4. á-
gúst, eða mánuði síðar en þeir
fóru frá Reykjavík.
Silfurbrúðkaup
Veglegt samsæti héldu íslend-
ingar í Selkirk 17. þ. m, í tilefni af
því, að þann dag áttu þau Mr. og
Mrs. Magnús Stefánsson 25 ára
hjúskapar afmæli.
Samsætinu stýrði prestur safn-
aðarins, séra J. A. Sigurðsson, með
sinni vanalegu snild. Um leið og
brúðhjónin voru leidd til sætis, af-
henti Miss Muriel Helgason brúð-
urinni mjög fagran blómvönd; er
hún systurdóttir Mrs. Stefánsson.
Eftir að prestur safnaðarins hafði
boðið heiðursgesti og alla vel-
komna, var sungið: “Hve gott og
fagurt og inndælt er.” Séra J. A.
Sigurðsson las biblíukafla og flutti
bæn. Þá var sungið: “Hvað er svo
glatt, sem góðra vina funudr.” Þá
voru bornar fram veitingar af mik-
illi rausn. Mrs. G. S. Helgaáon lék
á píanó alt kvöldið og var unun á
að hlusta. Miss Björg Kristjánson
söng sóló og var hún margkölluð
upp aftur. Einnig sungu þær dúet
Miss Kristjánson og Miss Eyman.
Skiftust svo á ræðuhöld og söngv-
ar. Mrs. Margrét Sigurðsson flutti
kvæði. Veizlustjóri afhenti brúð-
hjónunum gjafir, stundaklukku frá
móður brúðgumans, borðlampa frá
börnum þeirra, silfur blómakörfu
frá Mrs. og Mrs. J. Stefánson, Kan-
dahar, er hann bróðir Magnúsar;
spegil frá nánasta ættfólki Mrs.
Stefánsson og mjög vandað silfur-
sett á bakka frá vinum oð kunn-
ingjum, ásamt fleiri gjöfum, sem
sá er þetta ritar vissi ekki hvað
var.
í Mýrvogi fengu þeir ýmisleg-
ar fregnir, sem þeim komu að
góðu haldi. Var þeim sagt, að
þrjú norsk skip væru þá inni í
Franz Jóeefsfirði, og ráðlagði
norski farstjórinn þeim að fara
til Ymiseyjar. Það er stór ey, og
sigldu þeir þar inn í f jarðarbotn
á Dusensfirði, sem er á stærð við
Eyjafjörð; þar var ágæt höfn og
tóku þeir þar að laga til í lestinni,
létu grjót í botninn og bjuggu til
bása í lestinni handa kálfunum,
ef eitthvað kynni að veiðast.
Þar í miðjum firði náðu þeir í
þrjá kálfa og tvo nokkuru utar,
sama megin. Þeir rendu færi þar
í firðinum, eins og víðar á leið-
inni, en fengu ekki nema mar-
hnút.
Þá fóru þeir út úr firðinum og
inn í eyjarsund, sem Soffíusund
heitir, sunnan við fjörðinn og
náðu þar í tvo kálfa. Fóru síðan
nokkuð um, en sáu enga kálfa eft-
ir það.
Eftir þetta ætluðu þeir til Sco-
resbysunds og fóru fram hjá
Carlsbergsfirði. Var þar spöng
úti fyrir, svo þeim leizt ekki að
leggja inn í hann, en skipstjóri
gekk á land og upp í fjall til þess
að horfa yfir ísinn. Virtist honum
öllu greiðara að komast á haf út,
heldur en að landi, og var þá hald-
ið til hafs.
ö.llum til mikfllar gleði og undr-
unar var ísinn svo greiður, að þeir
fóru á fullri ferð gegn um hann,
þangað til þeir komu í auðan sjó
á miðvikudag um hádegi. Var þá
rakið norðanleiði og sigldu þeir
Mr. og Mrs. Stefánsson hafa
eignast 12 börn; öll eru þau á lífi,
mannvænleg og hraust; níu af
þeim voru með þeim í samsætinu,
en þrír drengir þeirra voru norð-
ur á vatni, og var þeim ómögulegt
að koma, en þeirra var saknað úr
hópnum. Mrs. Stefánsson hélt
snjalla ræðu um leið og hún þakk-
aði fyrir hönd þeirra beggja hjón-
anna. — Nokru eftir miðnætti
héldu allir heim með glaðar end-
urminningar um þessa kvöld-
stund.
Viðstaddur.
Menn eru hér langtum fáfróð-
ari og þröngsýnni og standa á
lægra menningarstigi en t. d. al-
þýða manna á íslandi. Eg á ekki
sérstaklega við það, hve spurt er
fávíslega um ísland. Ftestir, sem
eg hefi talað við, hafa hugmynd
um að það sé til, og halda þá, að
það sé nálgt Osló eða Stokkhólmi.
Þeir, sem hafa einhverja hug-
mynd um, að það liggi talsvert
norðar, fullyrða, að þar búi ein-
tómir Eskimóar. Eg hefi hitt tvo
menn, sem voru svo fastir í fá-
fræðinni, að þeir fengust ekki til
að trúa því, að eg væri innfædd-
ur íslendingur. Eg sýndi þeim
“passann” minn, og þá neyddust
þeir til þess að viðurkenna, að
eg hefði komið til íslands, en þar-
lendur væri eg ekki, því að þeir
hefðu lesið það í þýzkri bók, að
ísland bygðu eingöngu Eskimóar!
Karlinn, sem eg bý hjá, heldur að
sjórinn gangi yfir ísland, af því
að það sé eyja, og þó eg hafi sýnt
honum á kortinu, hvað stórt ís-
land sé, samanborið við önnur
lönd, þá er mér ókleift að koma
honum ofan af þessari skoðun.
Eg gæti tínt til ýmsar fáfræði-
spurningar, sem Lagðar hafa ver-
ið fyrir mig, jafnvel af stúdent-
um. Sumar eru skiljanlegar, en
aðrar sprottnar af megnustu fá-
fræði og fádæma þröngum hugs-
unarhætti. Við allmarga stúdenta
hefi eg talað, flesta þýzka, á út-
lendingskvöldum, sem háskólinn
stendur fyrir, og þegar þeir hafa
fengið að vita, að eg sé frá ís-
landi, hafa þeir farið að spyrja
mig um hitt og þetta. Ekki hefi
eg hitt nokkurn þeirra enn, sem
hefir, til dæmis að taka, haft hug-
mynd um, að ísland sé sjálfstætt
ríki. “ísland heyrir þó Dan-
mörku til”, er jafnan viðkvæðið,
ef minst er á framfarir, sem orð-
ið hafa á íslandi, síðan við skild-
um við Dani.
Þessi fávizka er skiljanleg, þó
að meinleg sé hún, því að alls
ekkert hefir verið gert til þess að
fræða menn um, að ísland sé
sjálfstætt ríki. Danir hafa sendi-
herra úti um alla álfuna. — Að
nafninu til eru þeir líka sendi-
herrar íslands, og þó jafnvel ekki
það. Hér er t. d. einn slíkur full-
trúi, og eg hefi einu sinni farið
til hans mð öðrum íslendingi, sem
þurfti að fá framlengdan ..pass-
ann” sinn. Á inngönguhurðinni
er stórt og veglegt dyraspjald,
sem tilkynnir, að þar hafi aðsetur
sitt konunglegur sendiherra Dan-
merkur. Auðvitað er varast að
geta þess, að hann sé jafnframt
sendiherra íslands.
Ekki var til nokkurt íslenzkt
“passa” eyðublað, en förunaut
mínum var afhentur danskur
“passi”, með stórum stöfum fram-
an á: Danmark.
Mér finst þetta langt frá því að
vera smámunir; mér finst ekki
við það unandi. Vegabréf er hlut-
ur, sem sífelt verður að bera með
sér og alls ekki sjaldan verður að
sýna. Hvert skifti, sem þess ger-
ist þörf, lýgur handhafi til um
þjóðerni sitt, því að skringilegt
yrði það, ef hann þættist vera
annarar þjóðar en “passinn” gef-
ur í skyn.
Það ætti að vera skylda, að
senda þessum fulltrúum íslands
íslenzka fánann, og sömuleiðis
ættu þeir að vera skyldir til að
draga hann við hún við sérstök
tækifæri, svo sem 1. desember.
Að gamni mínu gætti eg að því,
hvort þetta væri gert þann dag.
Auðvitað var það ekki gert.
Eg sé enga ástæðu til að ætla,
að betur sé ástatt annars staðar.
Yfirleitt kemur það hvergi fram,
að við eigum neina fulltrúa. Aldr-
ei kemur það fyrir, að þessir
sendiherrar mótmæli greinum
fullum af óhróðri og lygum um
ísland og íslendinga, sem ekki er
eins dæmi að birtist 1 þýzkum
blöðum, enda er líklegt, að þeir
séu sjálfir harla ófróðir um ís-
land. Einstakir menn verða stund-
um til að mótmæla slíkum ó-
þverra, en á því er sá hængur, að
ekkert mark er tekið á þeim.” —
Lesb. Mgbl.
STÓRHVELI FUNDIÐ DAUTT
á sjó úti.
í fyrradag fann vélbáturinn
Goðafoss stórhveli á reki á hafi
úti, þó ekki ykjalangt undan landi.
Gátu bátsmenn komið taugum í
hann, og hófu ferð til lands með
dræsuna í eftirdragi. Gekk litið,
þvi þungt var aftan í. En þó
komst báturinn með fenginn heilu
og höldnu til Keflavíkur.
Hvalurinn er stór mjög, um 40
álna langur. Ekki verður séð á
honum, að því er sagt er, hvað
hefir orðið honum að bana. Sást
hvergi skotfar eða önnur sáraför
á belgnum. En þess hefir verið
getið tíl, að hann muni hafa lent
undir isbrieðu þeirri, sem þakið
hefir Halamiðin í sumar, og haf-
ið vestur og norður af ísafjarðar-
djúpi, og kafnað, og rekið síðan
þetta suður eftir. — Fara vafa-
laust margir á hvalfjörur í Kefla-
ví næstu dagana. — Norðlingur,
5. sept.
Þúsund ára
Alþingishátíð
Islands
Cunard línan kjörin af
sjálfboða heimferðar-
nefnd Vestur-Islend-
inga, auglýsir beina
ferð frá Montreal til Reykjavíkurí sambandi við
þúsund ára hátíðina í Reykjavík og á Þingvöllum
Cunard Línu skipin, sem sigla frá Montreal, eru ný, bygð síðan
á stríðinu stóð. Allur viðurgjörningur og útbúnaður hinn bezti.
Sérstakar ferðir verða útbúnar á Islandi og í öðrum
löndum, í sambandi við þessa ferð til alþingishatíðar-
innar.
í na-
Leitið frekari upplýsinga hjá Cunard Línu skrifstofunni . _
grenni yðar, J. H. Gíslasyni, umboðsmanni sjálfboðanefndarinnar, 409
Mining Exchange, Building, Winnipeg, Eða:
Thorstinu Jackson
CUNARD LINE
25 Broadway
New York