Lögberg - 03.10.1929, Blaðsíða 8
BIs. 8.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. OKTÖBER 1929.
Abyggileg ENDURBORG-
UNAR-TRYGGING í
hverjum poka
RoblnHoo
FLOUR
Notið þetta bezta hveitimjöl í brauð
yðar, Kökur og sæta brauð
Ur bænum
Að kvöldi þess 19. sept., gaf
séra Sig. Ólafsson saman í hjóna-
band þau Kristján Kjernested og
Sigríði N. J. Hanson (ekki Hou-
son). Fór giftingin fram á heim-
ili brúðurinnar. Mrs. Kjernested
er dóttir Mr. og Mrs. Geo Hanson,
er búa í Geysisbygð sunnanverðri.
Brúðguminn er sonur Mr. og Mhs.
Halldór Kjernested, ev búa á
Kjarna, í grend við Husavick P.
0. Einungis nánustu ástvinir
voru viðstaddir giftinguna.
Séra Jó'hann Bjarnason flytur
guðsþjónustu næsta sunnudag (6.
okt.) kl. 2 e. h. í íslenzku kirkj-
unni í Brandon.
Þann 22. sept. gifti séra Sig.
Ólafsson þau Guðmund E. Martin
frá Hnausa íP.iO., Man., og Miss
Clara Hokonson frá Riverton,
Man. Fór giftirvgin fram á heim-
ili 'Einars Martin og konu hans
Sigrúnar Baldvinsdóttur. Eru þau
foreldrar brúðgumans. Brúðurin
er dóttir Mr. og Mrs. August Ho-
konson, eru þau hjón af skozk-
amerískum ættum. Ríkmannleg
veizla var setin að hjónavígslunni
afstaðinni. Heimili ungu hjón-
anna verður í Hnausa P. O.
Messur i Vatnabygðum sunnud.
6. okt.: Foam Lake kl. 11, Leslie
kl. 3, Elfros (á ensku) kl. 7.30. —
Allir boðnir og velkomnir. Vin-
samlegast, C. J. Olson.
Laugardaginn, 28. f. m., voru
þau Guðlaugur Magnússon og
Beatrice O'Hare, bæði frá Arnes,
Man., gefin saman í hjónaband,
af séra Rúnólfi Marteinssyni, að
493 Lipton St. Heimili þeirra
verður á Gimli.
Veitið athygli auglýsingu sjúkra-
sjóðs-tombólu stúk. Heklu, I.O.G.
T., á öðrum stað í blaðinu. Þar
verða margir góðir munir á boð-
stólum, svo sem kol, % cord við,
eins mánaðar “scholarship” við
‘Success”, einnig matvara og svo
framv. Það ættu engir að láta
bregðast að sækja tombóluna, fyr-
irtaks hljóðfæraflokkur spilar
fyrir dansinum.
Séra Sig: Ólafsson, messar í
Mikleyjar-kirkju sunnudaginn 6.
okt., kl. 2 e. h. Kveður hann þá
söfnuðinn, sem hann hefir þjónað
í meir en 8 ár, en Mikleyjar-söfn-
uður er Gimli-prestakalli tilheyr-
andi.
Dr. Tweed verður í Árborg
miðvikudag og tfimtudag, 16. og
17. okt.
Heimilisfang Mr. og Mrs. F. S.
Frederickson, er að Ste. 6, Ella
Apts., Agnes Street, hér í bænum.
Séra S. S. ;Christopherson, sem
þjónað hefir íslenzku söfnuðun-
um í Thingvalla- og Lögbergs-
bygðum í Sask., síðan í vor, hefir
nú fengið köllun frá þeim söfnuð-
um. Kom séra Sigurður hingað
til borgarinnar síðastliðinn mið-
vikudagsmorgun.
Guðsþjónusta boðast í Ralph
Connor skóla þ. 6. október, kl. 2
e. h. S. S. C.
Eg undirritaður hefi til sölu nú
þegar matsöluhús, Restaurant, að
636 Sargent Ave., hér í borginni.
Plássið er ágætt og hefir borgað
sig vel, en sðkum vanheilsu, æski
eg að, selja það. E. J. Oliver, 636
Sargent Ave., Winnipeg.
Province Leikhúsið.
Vikuna, sem hefst þann 7. þ.m.,
sýnir 'Province leikhúsið afar-
merkilega mynd, er vakið hefir
feikna athygli hvar sem hún hef-
ir verið sýnd. Heitir myndin “The
Viking” og er norræns eðlis að
miklu leyti. Koma þar fram feðg-
arnir, Eiríkur rauði og Leifur
hepni sonur hans. Er leikur þessi
þrunginn af hrífandi æfintýrum
og hetjuverkum. Fólk ætti ekki
að sitja sig úr færi, heldur fjöl-
menna á þenna stórmerka kvik-
myndaleik.
WALKER.
Vikuna, sem byrjar á mánudags-
kvöldið þann 7. þjn., sýnir Walk-
er leikhúsið stórkostlega hrífandi j
söngleik, er nefnist “Humpty
Dumpty”. Er útbúnaður leiksins
nákvæmlega sá sami, og þegar
hann var sýndur í konunglega
leikhúsinu í Birmingham á Eng-
Iandi. Aðeins úrvals söngvrarar
og leikarar taka þátt í leiknum.
Er þarna um hina upbyggilegustu
skemtun að ræða, er fólk ætti að
gera sér gott af.
Reos Leikhúsið.
Framkvæmdarstjórn Rose leik-
hússins, biður þess getið, að nú
sé komin á staðinn hin nýja West-
ern Electric Talking Machine., og
að verið sé að koma henni fyrir.
Aldrei annað en úrvalsmyndir
á Rose leikhúsinu.
ROSE
Sargent and Arltngton
Welt Endl Finest Theatre
THUR. - FRI. - SAT. (This Week)
The Picture You’ve Been Waiting
For
100% TALKING
“THE BLACK
WATCH”
with
VICTOR McLAGLEN
MARNA LOY
Free! Kiddy’s Free!
Saturday Matinee OnVy
20 Paases to the Lucky Ticket
Holders
Also
TED WELLS in
‘DESERT DUST’
Mon, Tues., Wed. (Next week)
100% TALKING
Two Men and a Maid
with
WILLIAM COLLIER, JR.
ALMA BENNETTE
Added—
100% TALKING COMEDY
COMEDY - - NEWS
WESTERN ELECTRIC TALKING
MACHINES NOW BEING IN-
STALLED—WATCH FOR OPEN-
ING DATE.
Frú Thorstína Jackson Walters
frá New York, er nýkomin til
borgarinnar, 1 erindum fyrir Cun-
ard leiðangurinn til íslands.
fþróttakappinn víðkunni, Mr.
Frank Fredrickson, lagði af stað
suður til Pittsburgh, Pa., í vikunni
sem leið. Hefir hann verið kjör-
inn forstjóri fyrir frægan flokk
hockey-leikara. Er Frank vel að
sæmd þeirri kominn, því hann er
íþróttamaður með afbrigðum, og
drengur hinn bezti.
Passíusálmarnir
Passíusálmar Hallgríms Péturs-
sonar hafa verið gefnir út næst-
um 50 sinnum á íslenzku, fyrst
1666, síðast í fyrra. Þeir 'hafa tví-
vegis verið þýddir á latinu og úr-
val úr þeim á ensku og dönsku
og einstakir sálmar á fleiri mál.
Eiginhandrit séra Hallgríms af
þeim er hér og talið einn af helztu
dýrgripum, Landsbókasafnsins. —
Nú er einnig komin ný þýðing
þeirra á kínverzku, eins og áður
er stuttlega sagt frá. Það er Ól-
afur Ólafsson kristniboði, sem er
hvatamaður þeirrar þýðingar og
hefir látið sér mjög ant um hana.
Hún er annars eftir Harry Price,
og gerð eftir hinu enska úrvali
dr. Pilchers og birtist í smárita-
safni, sem kemur út í Hankow og
Shanghai og verða sálmarnir
sungnir við guðsþjónustur aust-
ur þar. Ó. Ó. telur þýðinguna vel
af hendi leysta.
Ragnar H. Ragnar
Píanókennari
Nemendur, er njóta vilja píanó-
kenslu hjá Ragnari H. Ragnar,
geta byrjað nú þegar. — Nem-
endur búnir undir öll próf, bæði
byrjendapróf og A. T. C. M.
Allar upplýsingar gefnar að
kenslustofu 693 Banning St.
Phone: 34 785.
Pálmi Pálmason
Violinist and Teacher
654 Banning Str.
Phone 37 843
WONDERLAND
Doors Open 1(1? AA
Dally 6.30 p.rr[^0"*W
Sat. 1 p.m.
worth of OIFTS given
free every Wednesday.
Cor. Sargent
and Sherbrook
SPECIAL
Thur. - Frl. - Sat. (This Week)
Douhle Bill
Norma SHEARER
in “THE ACTRESS” also
Jack Mulhall & Dorothy McKaill
“CHILDREN 0F THE RITZ”
Serial.
WEEK OF REAL ENTERTAINME NT
Wed
Mon.
Tues. - Wed. (Next week)
Clara Bow
Invites You to
“THE WII.D
PARTY”
Also
All Star Cast in
"THE SHAKEDOWN"
GIFT NIGHT EVERY WEDNEiDAY *
Hér kann að vísu enginn nein
veruleg skil á kínvtrskri tungu og
að því leyti út af fyrir sig er íii-
gangslítið að segja frá slíkri bók
hér. En hins vegar eru Passíu-
sálmarnir svo alkunn og vinsæl
bók, að margir munu fagna því
að þeim sé einnig á lofti haldið
með öðrum þjóðum og.er mörgum
einnig forvitni á því að sjá og
heyra hvernig þeir líta út og
hljóma á svo fjarlægu máli sem
kínversku. Þess vegna er settur
hér kafli úr kínversku þýðing-
uni, á kínversku og íslenzku. Hér
eru þrjú síðustu hálfu versin úr
12. sálminum um iðrun Péturs:
Ó, Jesú, að mér snú
ásjónu þinni.
Sjá þú mig særðan nú
á sálu minni o. s. frv.
Dr. Pilcher hefir þýtt þetta þann-
ig á ensku:
Lord Jesus, look on me
thy kind face turning
my soul with agony
of sin is burning.
Á kínversku verður þetta í þýð-
ingu Price:
Kjó Djún hjang vo gvan kan
hjen tú ní tsig ræ
von sin in tsei kú tsú
rú rann hoa shá hvai.
Kínversku leturmyndirnar sýna
heil orð, en ekki stafi eða hljóð
og lesast ofanfrá og niður eftir,
hægra megin frá á blaðinu, og
byrjar aftan á bókinni, sem hér
er kallað. Næstfremsta línan hér
er upphaf síðasta sálmsversins og
er lesin svo Ly tsið (oft) teng
(einlægni) sin (hjarta) rá hvei
(iðrast, iðrun)i. Öll kínversk orð
eru beygingarlaus. — Lögr.
Nýjar Kvöldvökur,
júní—september heftir er alveg
nýkomið út. Er það læsilegt og
aðlaðandi að vanda. Það hefst með
stuttri grein um Sigvalda Kalda-
lóns tónskáld, eftir Ragnar Ás-
geirsson, fylgir mynd af Kalda-
lóns. Þá er saga, “Marja”, eftir
Jón Björnsson ritstjóra, önnur
smásaga dönsk, framhald sögunn-
ar “La Mafia”, bókmentapistlar
eftir ritstjórann, um ferðaminn-
ingar Sveinbjarnar Egilssonar,
réttdæm og sannorð grein, og um
“Mansöngva til miðalda” eftir Jó-
hann Frímann. Þá kemur ýmis-
legt smálegra, kvæði o. fl. —
Norðlingur 31 ág.
PRINCESS FLOWER SHOP
Laus blóm—Blóm í pottum
Blðmskraut fyrir öll tæklfœri
Sérstaklega fyrir jarBarfarir.
| COR. SARGENT and VICTOR
Phone 36 102
Guðrún S. Helgason, A.T.C.M.
kennari í
Píanóspili og hljómfræði
(Theory)-
Kenslustofa:
540 Agnes SL Fónn: 31416
Björg Frederickson
Teacher of Piano
Telephone: 35 695
100 herbergi,
með eða án baðs.
Sanngjarnt
verð.
SEYMOUR HOTEL
Sími: 28 411
Björt og rúmgóð setustofa.
Market og King Street,
C. G. Hutchison, eigandi.
Winnipeg - Manitoba
SAFETY TAXICAB C0. LTD.
Beztu bílar í veröldinni
Til taks dag og nótt. Sann-
gjamt verð. Sími, 23 309.
Afgreiðsla: Léland Hotel.
N. CHARACK, forstjóri.
Eina hótelið er leigir herbergi
fyrir $1.00 á dag. — Húsið eld-
trygt sem bezt má verða. —
Alt með Norðurálfusniði
CLUB HOTEL
(Gustaifson og Wood)
652 MalnSt. Winnlpeg
Ph. 25 738. Skamt norðan vii
C.P.R. stöðina. Reynið oss.
Mrs. M. W. DALMAN
Teacher of Pianoforte
' 778 Victor St.
Phone: 22 168
Mrs. B. .H OLSON
Teacher of Singing
5. St. James Place
Phone: 35 076
VANTAR 50 MENN
Vér greiðum 50c á klukkustund
fyrir yflrvinnu þeim næstu 50 mönn-
um, er nema hjá oss meðferð dráttarvéla, raffræði, vulcanizing,
samsuðu, rakaraiðn, lagning múrsteins og plastringu. petta er sér-
stakt tilboð til að hjálpa ungum áhugamönnum til að fá velborgaða
vinnu'. ökeypis leiðbeininga bæklingar. Skrifið, eða komið inn.
DOMINION TRADE SCHOOLS tTtibú stranda á milli.
GANGIÐ EKKI 1
GILDRUNA.
Látið ekki hríðarylinn
drepa á dyr án þess að
'hafa eldivið í húsinu,
og þegar lang-þægileg-
ast er að byrgja sig upp
Arctic kol og viður á-
valt bezt. Hringið upp
nú þegar—
RCTIC..
ICEsFUELCaim^,
439 P0OTACE
PWNE
Gert í Winnipeg
Allar tegundir af rafáhöldum fyrir heimilið. Einnig
allskonar aðgerðir. Hlutir silfraðir og nickel litaðir.
SÍMI: 24 267
GARRY ELECTRIC FIXTURE CO., UMITED
120 LOMBAKD ST. - WINNIPEG
T0MBÓLA og DANS
Til arðs fyrir sjúkrasjóð Heklu nr. 33 I. O. G. T.
...MANUDAGSKVELD 7. OKT. 1929
1 Goodtempiarahúsinu á horni Sargent og McGee Sts.
Ágætis Orchestra spilar fyrir dansinum
Byrjar kl. 7.45. Aðgangur og 1 dráttur 25c.
VERULEG KJÖRKAUP
Hin nýja
ROYAL PRINCESS
RAF HREINSUNARVÉL
Með áhöldum til að vaxbera og
og fægja gólf fyrir
$49.50 út í hönd
eða
$1.00 út í hönd og $1.00 á viku
(Mánaðarborganir ef óskað er),
Lítill auka-kostnaður ef borgað er
smátt og smátt
Hreinsunaráhöld $8.50 aukreitis
Skoðið þessa undravél í
Hydro búðinni, 55 Princess Street.
Sjáið hvernig hún vinnur.
WúuúpcóHtjdro
55-59
r. Phone
J 848 132
PRINCESSST.
848 133
Rosedale K°l
Lump $12.00 Stove $11.00
FORD COKE $15.50 Ton
SCRANTON HARDKOL
POCA LUMP og
CANMORE BRICQUETS
Thomas Jackson & Sons
370 COLONY ST. PHONE: 37 021
Til að hita vatn fljótt, er GAS
ákjósanlegasta eldsneytið
Látið oss setja inn hjá yður nýjan Gas Water Heater.
Seljast með vægum afborgunum.
Hið nýja verð vort á gashitun
á vatni dregur mjög úr kostnað-
inum við hitunina.
Hringið 846 712 eða 846 776
On display at our New Appliance Showroom,
P0WER BUILDING, Portage og Vaughan
Komið í búðina í Power Building, Portage Ave., eða í
búðir vorar að 1841 Portage Ave., St. James, og Morion og
Tache St., St. Boniface.
WIMMIPEG.ELECTRIC
COMPANY
“Your Guarantee of Good Service.”
Wonderland.
Eins og við hefir gengist að
undanförnu, og fólki voru er vel
kunnugt um, þá er ávalt ' vandað
mjög til mynda þeirra, er sýndar
eru á Wonderland, svo að óvíða
getur betur.
Vikuna, sem nú er að líða, og
fyrri part næstu viku, sýnir leik-
hús þetta hverja myndina annari
betri.
MACDONALD’S
Fine Qtt
Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem
búa til sína eigin vindlinga.
HALDIÐ SAMAN MYNDASEÐLUNUM
13»
A Demand for Secretaries and
Stenographers
There is a keen demand for young women qualified to assume
stenographic and secretarial duties. Our instruction develops the
extra skill required for the higher positions, and assures your rapid
advancement. It gives ýou the prestige of real college training, and
the advantage of facilities no other institution can duplicate.
Shorthand for Young Men
For young men who can write shorthand and do typewriting
accurately and rapidly, there is a greater demand than we can supply.
Male stenographers come directly in touch with managers and,
through this personal contact, they soon acquire a knowledge of
business details, which lay the foundation of their rapid advancement
to higher positions. We strongly urge bays of High School education
to study Shorthand and Typewriting. Male Stenographers are scarce.
There is also a splendid demand for Bookkeepers and Accountants.
ENROLL AT ANY TIME
Day and Night Classes
Corner Portage Ave. and Edmonton St.
WINNIPEG Phone: 25 843 MANITOBA
$ý$$$5$$*S£}*SÍ$í$ÍS}*SSÍ5$*ÍSÍ$SÍ${$$$$$S$S$S$í$$S$í3SSSSSSSSSSS4SSSS$ÍSS$SSSS$S$$SSSSSSSSSSSSSSS$SSSSS5SSSSSSSS#