Lögberg - 07.11.1929, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. NÓVEMBBR 19-29.
Bla. 5.
ICELANDIC MILLENNIAl CELEBRATIDN E
Montreal - Reykjavik
S.S. ANDANIA
Siglir frá Montreal
6. Júní 1930
Cunard línan
hefir opinber-
lega v e r i ð
k j ö rin af
sjálfboSa-
nefnd Vestur-
íslendinga til
að flytja heim
íslenzku Al-
þingishátíðar
gestina.
B. J. Brandson, forseti.
G. Stefánsson,
Dr. B. H. Olson,
S. Anderson,
G. Johannson,
S. K Hall,
A. C. Johnson,
Jonas Palsson,
P. Bardal,
M. Markusson,
W. A. Davidson.
L. J. Hallgrímsson,
J. H. Gíslason,
H. A. Bergman,
E. P. Jónsson,
Dr. S. J. Johannesson.
A. B. Olson,
Spyrjist fyrir um aukaferðir.
Aríðandi að kaupa farbréf sem fyrst, til að tryggja sér gott pláss.
Frekari upplýsingar á öllum skrifstofum Cunard-félagsins, eða hjá
J. H. Gíslason, Convener Volunteer Committee, 409 Mining Exchange
Building, Winnlpeg, Canada.
Miss Thorstina Jackson, Passenger Executive Department
GUNARO LINE,
25 BROADWAY, NEW YORK, N. Y.
Frá Islandi
Reykjavík, 3. okt. 1929.
Jón Guðmundsson, framkvæmd-
arstjóri B. S. R., druknaði hér á
höfninni um kl. 4 í nótt, með þeim
hætti, að hann ók í lokaðri bif-
reið út af bryggjunni við austur-
garð hafnarinnar. Bifreiðin náð-
ist upp í morgun, og var líkið í
henni. — Jón heitinn var fæddur
á Hrafnhóli í Hjaltadal 18. febr.
1890, og ólst upp þar nyrðra, en
hafði verið mörg ár hér syðra,
fyrst á Vífilsstöðum, hjá Þorleifi
bróður sínum, en fluttist suður
hingað til bæjarins og var einn af
þeim er stofnuðu Bifreiðarstöðv-
ar Reykjavíkur.
Ásmundur P. Jóhannsson, fast-
eignasali frá Winnipeg, er nýkom-
inn hingað til bæjarins norðan úr
Húnavatnssýslu. Hann gerði sár
það til gamans í norðurferðinni,
að fara í göngur með gömlum
sveitungum sínum. Hreptu þeir
vond veður og lágu úti tvær nait-
ur í hríð og rigningu, en Ásmund
sakaði ekki, þó að hann væri orð-
inn óvanur slíkum svaðilförum.
— Vísir.
Fréttabréf.
Þingeyri við Dýrafjörð, 1. okt.
Heyafli hefir orðið sæmilegur
víðast hér í firði.. Tún voru víð-
ast vel sprottin og nýting ágæt.
en útslægjur voru fremur lélegar.
Sífeldir þurkar hafa hamlað
gróðri á áburðarlausri jörð.
Notkun tilbúins áburðar var í ár
meiri en nokkru sinni fyr. Á-
rangurinn er þó misjafn. Mun
þekkingu á réttri notkun áburð-
arns vanta hér sem víðar, og ætti
ríkisstjórnin að sjá um, að leiðar-
vísir væri látinn í té öllum not-
endum áburðarins.
Afli á þilskip hefir verið ali-
sæmilegur og hefði orðið ágætur,
ef atfli hefði eigi brugðist alger-
Iega í ágústmánuði. Héðan hafa
gengið fimm handfæraskip með
hjálparvélum og þrír smærri mót-
orbátar. Afla hæsta skipið var
“Phönix” með 330 skpd. þurfiskj-
«
ar í fimm mánuði. Á því voru 10
til 14 menn. Afli á smábáta var
tregur. Kolkrabbi hefir verið
mikill hér í firði, enn fremur bæði
millisíld og hafsíld, en eigi veidd
vegna þes, að íslaust er í íshús-
inu.
Hin nýja Fordson dráttarvél
hefir þegar byrjað að brjóta
landið, en eftir nokkurrá stunda
vinnu bilaði einn hluti vélarinnar.
Var svo endurbætt eftir því 'Jem
hægt var, á vélaverkstæði hér,
en bilaði fljótt aftur. Hefir því
dráttarvélin verið aðgerðarlaus að
mestu til þessa atf þessum orsök-
um. Mun vera almennur áhugi
fyrir því hér, að hún *geti notast
sem mest og bezt. 9
Látinn er hér nýlega Einar
(Krynjólfsson, ffjörgamall mað-
ur, faðir Sig. Fr. Einarssonar
fiskimatsmanns hér. Enn frem-
ur lézt nýlega að heimili sínu hér
í firði, Mýrum, Ingibjörg Guð-
mundsdóttir, kona Friðr. Bjarna-
sonar fyrv. hreppstjóra. Var hún
af hinni nafnkunnu Mýraætt og
er sú ætt kunn um alt Vesturland
og víðar.
Vöruverð svipað og áður. Nýtt
nautakjöt er selt héf á 1.25—1.75
kr. Ullarverð nær 3.00 kr. fyrir
hvíta vorull. Töðuverð 7—8 au.
pundið, úthey 6 au. pundið. Stór-
fiskur fullstaðinn kr. 0.38 kg., en
smáfiskur 0.35 au.
Uppskera úr moldargörðum
fremur góð, en aftur urðu sand-
garðar gersamlega ónýtir, vegna
hinna miklu þurka.
Vatnsskortur hefir verið mjög
tilfinnanlegur hér á Þingeyri í
sumar, brunnar alveg þurrir. Eru
hér margir smábrunnar til og frá
um þorpið, og ekki sameiginleg
vatnsleiðsla svo sem vera bæn.—
Eigi enn verið raflýst hér, en
nokkur hús fá orku frá vélaverk-
stæði Guðm. J. Sigurðssonar. Er
enginn lækur hér nærtækur fyrri
en inni í botni fjarðarins, yrði
það 15-18 km. leiðsla, ef vatnsafl-
ið þar yrði tekið til notkunar fyrir
kauptúnið hér. ó. J.
—Vísir.
Reykjavík, 10. okt.
Frú Ingibjörg Pálsdóttir, kona
séra ólafs ólafssonar, fyrv.' pró-
fasts í Hjarðarholti, andaðist að
heimili sínu hér í bænum í fyrri-
nótt eftir stuta legu. Hún var
hálfáttræð að aldri.
Frá Siglufirði er símað: Ótíð,
norðangarður í gær með stórbrimi.
Bátar voru ekki á sjó. Línuskip-
in Fjölnir, Fróði og Alden voru
einnig inni. Brimið braut alla
bryggjuna á Bakka. — E.s. Baltic,
aukaskip Eimskipatfélags íslands,
liggur hér, til þess að taka síld.
Það rakst á hafnarbryggjuna 0g
braut tvö skrúfublöðin og skemdi
bryggjuna talsvert. — Sjópróf
verður haldið í dag. — Ráðgert
er að draga Baltic til Akureyrar
og skipa miklum hluta farmsins
upp þar og freista að setja nýja
skrúfu í skipið.
í nótt hlóð hér niður talsverð-
um snjó. Nokkrar kindur flæddi
í briminu í gær, undir Strókum,
rak þær dauðar.
Hér er nýlega látinn Jakob Þor-
kelsson óðalsbóndi í Dalabæ, sjö-
tugur að aldri, merkisbóndi. —
Austfjörðum og víðar. Fékst hann
mikið við skipasmíði, sem líka
tengdist við nafn hans, er hann
jafnan var nefndur Guðmundur
skipasmiður.
Þess er vert að geta um Þor-
björgu, er hún kom 17 ára til Eyj-
ólfs Magnússonar, — föður Gunn-
steins skálds á Unaósi, — að til
þess var tekið, um frábæra nám-
fýsi hennar og viðleitni í þvi að
draga til stafs, að hún hélt gler-
broti yfir ljósreyk, bjó sér til stýl
og krotaði á það stafagerð. Er
húsbóndi hennar varð þessa var,
lét hann ekki standa á því, að
fullnægja þeirri námslöngun, er
hann fann svo ákveðna hjá henni.
Lét hann þá kenna henni skrift
með börnum sínum, er hann hélt
kennara tfyrir á heimili sínu.
Þetta var nokkuð einstætt dæmi í
þá daga, að húsbændur létu sér
þannig ant um vandalausa ung-
linga, er hjá þeim voru sem vist-
ráðin hjú. Sýnir þetta, sem margt
fleira, eðallyndi Eyjólfs Magnús-
sonar, sem einkennir marga hans
ættingja.
Fyrir hin fögru og hugljúfu
minningarorð, er dr. Sig. Júl. Jö-
hannesson hefir sett fram um
hina framliðnu, góðu konu, er
dóttir hennar, sem hér hefir ver-
ið minst á, honum innilega þakk-
lát.
Skrifar kunnugur,
í grend við Árboig.
í meir en þriðjung aldar hafa
Dodd’s Kidney Pills verið viður-
kendar r.étta meðalið við bakverk,
gigt, þvagteppu og mörgum fleiri
sjúkdómum. Fást hjá öllum lyf-
sölum, fyrir 50c. askjan, eða sex
öskjur fyrir $2.50, eða beint frá
The Dodds Medicine Co., Ltd.,
Toronto, ef borgun fylgir.
Til safnaðafólksins
í Vatnabygðunum.
Holt, Renfrew
efnisgæði á loðkápum
skara fram úr!
Það er ekki sagt út í loftið, held-
ur viðurkend staðreynd, að Holt
Rentfrew loðkápur eru þær beztu,
sem til eru í Canada. Þetta á ekki
að eins við verðið, heldur einnlg
efnisgæðin, sem er undirstaða
þess almenna trausts, sem vér
njótum, og hinnar fallegu gerðar
á hverri kápu, sem ber vort nafn.
Komið og gerið sjálfir saman-
burðinn.
Borgunarfrestur fáanlegur
Holt, Renírew
Company Limited
Canada’s Largest Furriers. Est. 1837
Frá Vestmannaeyjum er símað:
í fyrradag var loks leiði til Vík-
ur, í gær til Eyjafjallasveitar.
Hefir margt fólk komið til bæj-
arins í þeim ferðum..
Spítalamálið er mikið rætt og
um deilt mál hér manna milli.
ítarlegar greinir hafa og birzt um
málið í blaðinu Víði. Samkomu-
lag hefir enn ekki náðst um reglu-
gerð fyrir spítalahúsið síðastlið-
inn vetur. Nýtt frumvarp til
reglugerðar var til fyrstu umræðu
bæjarstjórnar í gær. Samkomu-
lagsvon lítil. Verður þó væntan-
lega afgreitt á næsta fundi.
Bæjarstjórnin hefir samþykt að
kaupa Röntgentæki í sjúkrahúsið
frá þýzku firma. Þau verða sett
upp í haust af þýzkum Röntgen-
verkfræðingi, Gastmeyer. Verð
tækjanna er um 9,500 kr.
Róðrar eru nær engir sökum ó-
gæfta. — Mgbl.
Fyrir löngu var eg búinn að
ætla mér, að líta inn á safnaðar-
heimilin og önnur, sem starfi voru
eru vinveitt, þetta haust, ef að
vegir, veður og aðrar ástæður
leyfðu. Eg er ekki úrkulavonar
enn þá um, að mér takist þetta,
og verðuf mér það til mikillar
ánægju. Mér er ætíð sérstaklega
1 júft að kynnast tfólki á þeirra eig-
in heimilum og tala við það um
hvaða efni, sem kann að vera efst
huga þeirra í það skiftið. Þér
megið því búast við mér í næstu
framtíð, kæru vinir.
En svo er mál með vexti, að eg
hefi talsverðan áhuga fyrir Jóns
Bjarnasonar skóla, tframtíð hans
og velgengni; þar að auki er eg
einn í skólaráðinu. Eins og öll-
um er kunnugt, þarf hann á fé
að halda á hverju ári tiil starf-
rækslu, og þetta verður að kor
frá Fólki kirkjufélagsins.
Mér kom til hugar, að
ekki væri óviðeigandi, að gefa
fólki tækifæri til að afhenda mér
hvað sem því sýnist fyrir þetta
þarfa og lofsverða fyrirtæki, um
leið og eg fer í kring að heim-
sækja það.
En eg vona og treysti því, að á-
hugi minn fyrir skólanum spilli
hvergi fyrir heimsókninni, og auð-
vitað verð eg jafn-góður vinur
fólks, hvernig sem það lítur á
þetta mál, en eg hygg, að fjölda-
margir hafi sömu skoðun á því
og eg.
Þeir, sem áður hafa lofað viss-
um upphæðum árlega, gjöri svo
vel og láti mig hafa þær nú.
Eins og öllum er kunnugt, eru
undirstöður skólans þessar: al-
menn mentun, canadiskt þjóðerni,
íslenzkt þjóðerni og kristindómur.
Þessir fjórir straumar renna sam-
an í eitt í huga, hjarta og sál
nemenda hópsins.
Hefir lífið nokkuð göfugra að
bjóða?
Með vinsemd og bróðurhug,
Yðar ávalt,
Carl J. Ólson.
LeiSrétting meS íkýringum
í æfiminningu Þorbjargar Guð-
mundsdóttir Borgfjörð, sem birt-
ist í Lögbergi 26. sept. þ.á., eru
nokur atriði, sem ber að leið
rétta.
Þar er ekki rétt tilfært, að Guð-
mundur faðir Sveins Jiafi verið
Ásmundsson, því hann var Ás-
grímsson. Ekki er það heldur
nákvæmlega rétt, að Jón sterki í
Höfn, hafi verið langafi mgi-
bjargar móður Sveins; því for-
eldrar hennar voru Sveinn
Snjólfsson í Snotrunesi og kona
hans Gunnhildur dóttir Jóns
sterka í Höfn í Borgarfirði eystra,
•—bróðir Hjörliefs — Hafnarbræð-
ur. (Sjá Annáll 19. aldar, annað
bindi, 1. hefti).
Þriðja atriði er, sem ekki er
rétt tilfært, að maður Ingibjarg-
ar, dóttur Sveins og Þorbjargar
Borgfjörð, er nefndur Ramsey.
Hann heitir Hermann von Ren-
essi, þýzkur að ætt, og er hann
seinni maður hennar; þau eru bú-
sett í Árborg. Geta skal þess, að
fyrri maður Ingibjargar hét Björn
og var hann ættaður úr Mjóa'lirði,
voru foreldrar hans Eyjólfur Ein-
arsson og Þóranna Bjömsdóttir
Geirmundssonar.
Enn fremur er ekki rétt frá
sagt, að Þorbjörg hafi þá verið
sjö ára, er hún misti föður sinn.
Hún var þá að eins þriggja ára.
Geta skal þess til nánari skýring-
ar, að faðir hennar var, sem sagt
er, — Guðmundur Árnason að
Gestsstöðum í Fáskrúðsfirði (sem
er á Austfjörðum, en ekki A
Ströndum; hefir það verið í ó-
gáti sett).
Guðmundur var nafnkunnur á
B0RGARAR!
Hér eru taldir þeir, sem sækja um bæjarfulltrúa embættin
uíidir merkjum
The “Better Civic Covernment,,-félagsins
Önnur kjördeild
Luce, F. M.
Maybanlc, Ralph
Roberts, A. J.
Þriðja kjördeild
Barry, J. A.
Calof, Rockmil
Fyrsta kjördeild
Andrews, H.
(Bert)
Borrowman, L. F.
Simonite, C. E.
Ráðið nú við yður í hvaða röð þér greiðið þeim atkvæði
í yðar kjördeild
Kosninya
skrifstofa
Önnur kjördeild
624 Ellice Ave.
504 Logan Ave.
Kosninga
skrifstofa
Þriðja kjördeild
839 y2 Main St.
1422 Main St.
Selkirk and
McGregor.
Kosninga
skrifstofa
Fyrsta kjördcild
892 Portage Ave.
529% Osborne
Þessi bæjarfulltrúa efni eru studd af
THE WINNIPEG CIVIC PRDGRESS ASSOCIATIDN
sem hefir það augnamið
1. Að fá hæfa, sanngjarna og duglega menn til að ger-
ast bæjarfulltrúar.
2. Að styðja slík fulltrúaefni af alefli.
Að fá borgarana til að taka meiri og öflugri þátt i
bæjarmálum og geræ það alt árið.
Að fá fólk til að grciða aikvæði—fá alt atkvæðis-
bært fólk til að greiða atkvæði.
ÞAÐ ER MÖGULEGT
•
Allir borgarar, sem vilja betri bæjarstjórn, sem vilja að
Winnipeg taki framförum, vilja bættan hag samborgara
sinna, hafa þeim skyldum að gegna, að greiða atkvæði
sjálfir, og fá nágranna sína til að gera það.
THE WINNIPEG GIVIC
PROGRESS ASSOCIATION
“Sé það gott fyrir Winnipeg, erum vér með þvi.”
Gerist meðlimir þessarar bœjar-hreyfingar
Aðal kosninga skrifstofa, 280 FORT ST. Sími: 80 327
CUT THIS OUT AND KEEP FOR REFERENCE
CUNARD LINE
1840—1929
Elzta eimskipafélagið, sem siglir írá Canada.
IM53 Jaaper Ara.
EDMONTON
100 Plnder Block
SASKATOON
401 Lancaster Bldft.
CALGARY
270 Matn St.
WINNIPEG, Man.
36 Welllngton St. W.
TORONTO, Ont.
227 St. Sacrament St.
Cunard línan veitir ágætar sam-
göngur milli Canada og Noregs, Sví-
þjóðar og Danmerkur, bæði til og frá
Montreal og Quebec.
Eitt, sem mælir með því að ferðast
með þessari línu, er það, hve þægilegt
er aö koma við í London, stærstu borg
heimsins.
Cunard linan hefir sérstaka inn-
flutningaskrifstofu í Winnipeg, fyrir
Norðurlönd. Skrifstofustjórinn er
Mr. Carl Jacobsen, sem útvegar bænd-
um islenzkt vinnufólk vinnumenn og
vinnufkonur. eða hcilar fjölskyldur.—
Það fer vel um frændur yðar og vini,
ef þeir koma til Canada með Cunard
línunni.
Skrifið á yðar eigin máli, eftir upp-
lýsingum og sendið bréfin á þann stað,
sem gefinn er hér að neðan.
öllum fyrirspumum svarað fljótt
og yður að kostnaðarlausu.
Crnú
Gjöíin, sem ávalt er kœrkomin
en aldrei endurtekin
Ljósmynd af sjálfumþér
fyrir Jólin
Látið taka h'ana nú, svo títni sé til að senda hana til annara
landa fyrir jólin.
Eaton myndasmiðirnir sýna svip yðar 0g sál í ljós-
myndinni. Þess vegna þykir yðar nánustu vinum svo mikið
varið í að fá mynd af yður eða börnum yðar, sem teknar eru
í Eatons myndastofunni.
Nú er tími til að láta taka myndir, sem komast þurfa til
annnara landa fyrir jólin.
The De Luxe1 ljósmyndir, eru í fallegum litum, gráum,
gyltum og marglitum spjöldum, eru ágætar fyrir jólagjafir.
Verð— , * 'í»j
$1 2.00 tylftin
Portrait Studio, sjöunda gólf, Portage
ST. EATON C?,-,™
WINNIPEG CANADA
MAliTIN & GO.
FALLEGAR GERÐIR
fyrir haustið I 929
K0MIÐ 0G VELJIÐ ÖR ÞAÐ BEZTA
«6 ■
Kjósið hið bezta og fullkomnasta.
Engin þörf að borga alt í einu.
V0RUM HÆGU B0RGUNAR-
SKILMÁLUM
er svo fyrir komið, að borga má smátt og smátt í margar
vikur eða mánuði, og með því móti er ótrúlega hægt að
borga fyrir jafnvel verðmikla og ágæta hluti. Vér bjóðum
yður með ánægju að njóta hlunninda
vorra hægu borgunarskilmála
Bara komið inn og spyrjið um þá.
YFIRHAFNIR (Furskreyttar)
$19.75 tll 79.50
FUR-YFIRHAFNIR
Seal, Muskrat, Persian Lamb, Wombat og Goat Skins.
$65.00 til $265.00
KJÓLAR
Ef þér getið ekki keypt nú, þá haiið þetta tilboð í huga
$11.75 til 35.00
2nd Floor
Wpg. Piano
Building
MflRTIN & CO.
EASY PANENTS LTD.
Portage
and
Hargrave