Lögberg - 07.11.1929, Síða 8

Lögberg - 07.11.1929, Síða 8
Bls. 8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. NÓVEMBiER 1929. Það er hœgra að búa til léttar og mjúkar Kökur og Pie úr Abyggileg ENDURBORG- UNAR-TRYGGING í hverjum poka Ur bænum Mrs. H. Christopherson frá Baldur, Man., var stödd í borginni vikunni sem leið. Mr. Árni Óla'fsson, frá Brown, Man., og dóttir hans, Miss Flor- ence Olafson, voru stödd í''borg- inni í síðustu viku. Ekkjumaður að Oak Point, Man,. óskar eftir ráðskonu. Fjögur börn, hið yngsta sjö ára. Upplýsingar á skrifstofu Lögbergs. Mr. Jón Thordarson 'frá Lang- ruth, Man., var staddur í borg- inn i í vikunni sem leið. Munið eftir spilafundum Ás- bjarnar Eggertssonar í Good Templarahúsiuu á hverju laugar- dagskveldi. Jóns Sigurðssonar félagið held- ur fund, kl. 8.30 á miðvikudags- kveldið, hinn 13. þ.m. að heimili Mrs. Thorpe, Ste. 8 Alhambra Apts., 33 Balmoral Place. Fyrirlestrahöld. Frú Thorstína Jackson Walters hefir nýlega flutt tvo fyrirlestra við háskólann í Manitoba um .ís- land og Alþingishátíðina 1930, annan á frönsku, en hinn á ensku. Bláðir voru fyrirlestrarnir afar- vel sóttir. Séra Jóhann Bjarnason mess- ar næsta sunnudag, þ. 10. nóv., I fundarsal Templara á Sargent Ave. (efri salnum), kl. 3 e. h. — Fólk er beðið að hafa með sér sálmabækur. Allir velkomnir. Þakklætis guðsþjónusta boðast í kirkju Konkordía safn., sunnu- daginn þ. 10. nóvember. Byrjar kl. 2 e. h. Komum og fögnum saman allir á degi þessum. Virðingarfylst, S. S. C. Dorkas félag Fyrsta lúterska safnaðar, hefir ákveðið að halda ‘Novelty Bazar’ í samkomusal kirkjunnar, föstudagskveldið, hinn 6. desember næstkomandi. Verða þar til boða úrvals jólagjafir, svo sem fallega klæddar brúður o. fl. Alt með mjög sanngjörnu verði. Nánar auglýst síðar. Mr. W. H. Paulson, fylkisþing- maður frá Saskatchewan, hefir legið veikur á Almenna spítalan- um hér í Winnipeg. Hafðí um tíma verið veikur heima hjá sér, að Leslie, Sask., en var fluttur til börgarinnar fyrir helgina. Ekki er sjúkleikur hans talinn hættu- ' legur og vonandi að hin aldni og vinsæli þingmaður nái fljótt aftur góðri heilsu. Núútkomnar islenzkar bcrkur i bóka- verzlun Ólafs 8 .Thorgeirssonar, 674 Sargent Avc., Winnipeg. Ljóðmál, kvæði eftir Dr. Richard Beck.......................... $1.50 Sagra af bróður Ylfing, eftir Fr. Ásm. Brekkan, ób............... 2.50 Sama bók, í bandi ............... 3.50 Nágfrannar .eftir sama höfund, ób. $1.25, í bandi ............ 2.00 Gestur, eftir Jónas læknir Rafnar 0.65 Brennumenn, eftir G. G. Hagalín, ób. $2.00, í bandi ............ 3.00 Gandhi, eftir 'séraFHðrikRafnar 1.50 Niður hjarnið, eftir séra Gunnar Benediktsson .................. 2.00 Sönglagasafnið vinsæla, I. og II. hefti, hvert .................. 2.25 Sálmasöngsbók og hátíðasöngvar séra Bjarna Porst. í bandi .... 9.00 Harpa, úrval íslenzkra sönglaga I bandi ......................... 1.75 Mansöngvar til miðalda, eftir Jó- hann Frímann .................. 0.75 Gráskinna, I. og II. hefti, hvert .. 1.00 Islenzk þjóðlög, eftir Svb. Svein- björnsson ..................... 1.90 Óðinn—21. til 25. árgangur—$2.00 hver árgangur, eru nú fáanlegir I bðkaverzl- un ó. S. Thorgeirssonar, 674 Sargent Ave., Winnipeg. Dr. Richard Beck, prófessor í Norðurlandamálum og bókmeplum við háskóla North Dakota ríkis, í Grand Forks, kom til borgarinn- ar á föstudaginn í vikunni sem leið. Hann fór aftur heimleiðis á mánudagsmorguninn. Þakkarávarp. Hinn 12. síðastl. september, varð konan mín fyrir því áfalli að veikjast aí slagi, og hefir hún síðan verið ósjálfbjarga í rúmin’ og ekki hægt enn þá að segja hv' afleiðingin verður. En þess vilj- um við opinberlega láta getið, að kvenfélag Víkur safnaðar færði okkur peningagjöf að upphæð $125, sem það hafði safnað saman meðal fólks í bygðinni. Og fyrir þessa stóru gjöf vottum við hjón- in okkar innilegasta hjartans þakklæti og biðjum guð að launa öllum gefendunum á þann hátt og þeim tíma sem hans alskygna auga sér hentast og bezt fyrir einn og sérhvern af þeim. Jóhannes Jónasson. Björg Jónasson. ARCTIC KOLUM Þetta Arið, BRENNIÐ )g þú munt finna að hitunin verður auð- veldari. Arctic kol eru hrein og hitamagnið afar mikið. Arctic af- greiðsla hfn bezta í borginni. Þegar þér far- ið að kaupa af Arctic, hættið þér að skifta um kolakaupmenn. - [^ARCTIC.. ICEsFUELCaim 439 PORTACE AVt OsrauU Hudsort* PHONE MENN INNVINNA SÉR $5 TIL $10 Á DAG Osa vantar 100 fleiri menn strax. Vér greiðum 50c um tímann, nokkuð af tímanum, sem þeir nota til að læra hjá oss vel borgaða iðn og verða fullkomnir í bila aðgerðum, meðferð flutnings bila, véla-aðgerðum, loftfara aðgerðum, raf- leiðslú og allskonar raffræði, trésmíði, múrara íðn og plastrara iðn, einnig rakara iðn. ókeypis leiðbeininga bæklingar. Skrifið eða komið inn og fáið allar upplýsingar. DOMINION TRADE SCHOOLS LIMITED SSO Main Street • WINNIPEG Útibú og ókeypis rdðninga skrifstofur í helztu borgurn stranda á milli. - WONDERLAND - SAKGENT and SHERBROOKE—Itcst in the West SPECIAL MATINEE MONDAY MON., TUES. & WED, THR., FRI. & SAT. glMILTONCt 9ILL9 III FRED 1k.T J. hompsojM DOROTHY MACKAILL “KIT CARSON” “HIS CAPTIVE SYD CHAPLIN WOMAN” BETTY BALFOUR EPISODE No. 2 SERIAL “SKIRTS” MATINEE MONDAY $50.00 worth of Gifts GIVEN FREE EVERY WED. Vinsamleg bending í síðasta blaði "Lögbergs” birt- ist grein með fyrirsögninni: “Áhrif bænarinnar”, sem hafði verið þýdd af Thóru B. Thor- steinsson. Það er ónauðsynlegt fyrir mig, að taka það fram, að eg er meg- inmáli þessarar greinar hjartan- lega samþykkur, og mér er ljúft að tjá höfundi og þýðanda inni- legasta þakklæti mitt fyrir verkið. En í mínu áliti er önnur grein þessa ritverks alvarlega varhuga- verð, og eg finn mér skylt að leið- rétta það, sem mér finst rangt hjá höfundinum þar. Hann segir: “Þeir, sem standa fyrir skólum vorum og menta- stofnunum, vorir miklu lærdóms- menn, jafnframt fjöldanum, trúa ekki á guð, sem heyrir og svarar bæn.” Ef að þetta væri satt- mundi ástandið vera voðalegt. Með þessum orðum er fyllilega gefið í skyn, og jafnvel staðhæft, að allir frömuðir mentaheimsins séu ekki einu sinni bænarlausir menn, heldur neiti að sá guð sé til, sem heyrir og svarar bænum. Þessi gífurlega staðhæfing varpar dimmum skugga annað- hvort á kennarastéttina eöa á bænarlífið. En er þetta satt? Eg held ekki. Meira að segja veit eg fyrir víst, að það er ekki satt. Mestu mennirnir á öllum sviðum hafa ávalt lifað í heimi bsénar- innar. Þetta er staðreynd lið- inna alda, og það er líka stað- reynd nútímans, og þeir hafa orð- ið “mestir” vegna lífs- og bænar- samfélagsins við höfund tilver- unnar — við guð. Kennarastétt- in er þar engin undantekning. Því miður hefir vantrúin náð nokkrum tökum hjá öllum stétt- um í nútíðinni, en ekkert meira hjá kennurum en öðrum. En því miður, eru sumir þeirra bæna- og guðlausir; og oss, sem berum bæði æskulýðinn og kristindóm- inn ávalt fyrir brjósti, finst stór- kostlega mikið til um það, að svo skuli vera. Oss finst það vera lífsspursmál, að allir kennarar séu kristnir, vegna þ^ss að engin stétt hefir jafnmikil áhrif á, mannfólkið, að prestastéttinni undanskildri. Vantrúin hefir líka náð tökum hjá þessari síðastnefndu stétt. Þeir kennimenn eru til, sem neita tilveru persónulegs guðs. Auð- vitað er þetta hið mesta hrygðar- efni fyrir allan kristinn lýð. Og varhugavert mun ’það einnig vera, að senda börnin sín til þeirra manna, eða kvenna í kennarastétt, sem afneita öllu guðlegu. En verum ekki dökksýnir — Fjöldamargir í báðum þessum áminstu stéttum eru einlægir kristnir menn — sannir lærisvein- ar Jesú Krists, — menn og kon- ur, sem trúa því, treysta því, vita það fyrir víst, að guð svarar bæn- um, og einmitt fyrir bænina, guðsorða lesturinn, kirkjugöng- urnar og lífssambandið við guð, verða þeir miklu meiri menu og langtum betri kennimenn og kennarar. Björtu ljósin í öllum stéttum, eru trúmenn. Vér bætum ekki ástandið með því, að staðhæfa leynt og ljóst og alla tíð, að æskan og mentalýð- urinn sé að fara í hundana. Eg treysti því, að þýðandinn taki öll þessi orð mín í sama anda og þau eru töluð. Vissulega trúi eg á mátt og gildi bænar- innar. “Mitt höfuð, guð, eg hneigi, að hjartað stíga megi í bljúgri bæn til þín. Lát heims ei glys mér granda, en gef mér bænaranda, og hjartans andvörp heyr þú mín. Eg bið þig, faðir blíði, um bót í lífsins stríði, í Jesú nafni nú. í hæðir hjartað mænir, þú heyrir allar bœnir í Jesú nafni’ í Jesú trú. Carl J. Olson. Wynyard, Sask., 30. okt. 1929. Smorenburg—Thorsteirtsson. Föstudaginn 25. október voru þau, Willen Smorenburg og Björg Irene Thorsteinsson, gefin sam- Þakkar-hátíð í fundarsal Fyrstu lútersku kirkju MÁNUDAGSKVÖLD, 11. NÓV. 1929 Máltíð (Sezt verður að borðum kl. 7.) PROGRAM 1. Male Quartette. Arnór Ingjaldson, Sigtr. Sigurjónsson Herman Melsted, Carl. Preece—Jón Bjarnason, acc. ‘ 10J!n Sol° .............. Helga Jóhannesson 3. B®°a ....1 ................. Dr. Jón Stefánsson 4. Violin Duet .... Fjóla McPhail. Helga Jóhannesson 5—Vpcal Solo.................. Mrs. J. Stefánsson 6. Piano Solo . ............. Mrs. Helgason 7. Male Quartette ........ Ingjaldson, Sigurjónsson, Melsted, Preece—Bjarnason. Community Singing Aðgangur 50c. Kvenfélagið stendur fyrir samkomunni Ekki að láta sér líða illa, þó svalt sé á morgnana Rafofnarnir hita undir eins, þegar hitanum er snúið á. Þér getið fengið einn heim til yðar strax í dag, fyrir litla niðurborgun. Skoðið þá í hinni nýju áhaldabúð vorri, FUVVEK BUILDiNG, Portaáe oá Vauáhan Hægir borgunarskilmálar. Tvær aðrar búðir: 1841 Portage Ave., St. James; Marion ó Tache, St. Boniface. WIHNIPEG ELECTRIC COHPANY Your Guarantee of Qood Service.” an í hjónaband af séra Carli J. Olson á heimili brúðurinnar, ná- lægt Foam Lake, Sask. Eftir at- höfnina fóru fram rausnarlegar og ljúffengar veitingar. Mörgum hafði verið boðið, og ekki ’þarf að taka það fram, að allir hafi þeg- ið það góða boð. Eldra fólkið var við athöfnina sjálfa og naut hinna mörgu gómsætu rétta í að- al veizlunni, en fjölda af ungu fólki hafði verið boðið í sam- komusal bygðarinnar fyrir kvöld- ið, og þar skemti það sér við hljóðfæraslátt og dansleik fram yfir miðnætti. Faðir brúðurinnar heitir Gunn- ar Thorsteinsson, en móðir hennar Ella Johnson Thórsteinsson, og hafa þessi hjón lengi verið bútrett í bygðinni á milli Leslie og Foam Lake. Brúðguminn er af Hol- lenzkum ættum. Hann er mynd- arlegur maður og af mynd- arfólki kominn. Brúðurin er líka einkar myndarleg og auðsjá- anlega hinn bezti kvenkostur. Margir vinir þessara brúðhjóna og ættingjar þeirra, óska þeim allrar hamingju og blessunar. Islenzkar sönglagaplötur (Phonograph Records) Til sölu i Bókaverzlun Ólafs S. Thorgeirssonar. SIGURÐUR SKAGFIELD, óperusöngvari, tenor. Undirspil lcikið af Próf. Svcinbjörnsson. I I X 42306 Friður á jörðu (G. Guðm.ss..), lag: Árni Thoráteinsson Heimir (Grímur Thomsen), lag : Sigv. Kaldalóns I I X 42312 Huldumál lag: Svb, Sveinbjörnsson Visnar vonir (Richard Beck), lag: Svb. Sveinbjörnss. I I X 42314 Sverrir konungur (Gr. Tbomsen), lag: Svb. Sveinbj. Miranda (W. Falconer), lag: Svb. Sveinbjörnsson n X 42335 Árniðurinn, lag: Svb. Sveinbjörnsson Roðar tinda sumarsól ( E. P. Jónsson), lag: Svb. Svb □ X 42337 Hugsað h eim (St. G. Stephanss.), lag: Svb. Sveinbj. Sprettur (Hannes Hafstein), lag: Svb. Sveinbjörnsson □ X 42178 ísland, ísl and (Jón Trausti), lag: Bjarni Þoráteinsson Brúnalójs bí° blíðu, lag: Sigv. Kaldalóns □ X 42189 Taktu sorg mína (G. Guðm.ss), lag: Bjarni Þoráteinss. Á Sprengisandi (Gr. Thomsen), lag: Sigv. Kaldalóns □ X 42501 Öxar við ána (Stgr. Thorát.), lag: Helgi Helgason Eglifi og eg veit (Ingeman), lag: A. P. Berggren dl X 42693 Harpan mín (Hansen), lag: P. Sigurðsson Áfram (Hannes Hafátein), lag: Arni Thoráteinsson □ X 42695 H íðin mín fríða (J. Thoroddsen), lag: Flemming Skagafjörður (Matth. Joch.), lag: Sigurður Helgason □ X 42697 Vor Guð er borg á bjargi trauát - Marteinn Lúter Söngliátin, lag: Helgi Helgason ROSE Sargent and Arlington Wcit Ends Finest Theatre Equipped with JSortfjetn Clectríc SOUND SYSTEM ROSE TALKIES PROVED A SENSATION Thursday Friday, This Week A Fox Movietonc Special “UAZIL” with CHARLES FARRELL— GRETA NESSON Added 100% ALL TALKING COMEDY ■ SERIAL - - FABLES Look ! Kiddies! Free! Special Saturday Matinee only, 20 free passes, also á Western picture. Mon. Tue. Wed., Next Week Special Thanksgiving Monday Matinee Show opens 1.15 p.m. 100% ALL TALKING “MASQUERADE” with AN ALL-STAR CAST Added ALL TALKING FOX MOVIETONE NEW8 COMEDY REVIEW Eina hótelið er leigir herbergi fyrir $1.00 á dag. — Húsið eld- trygt sem bezt má verða. — Alt með Norðurálfusniði CLUB HOTEL (Gustafson og Wood) 6 52 MainSt. Winnipeg Ph. 25 738. Skamt norðan vK C.P.R. stöðina. Reynið oss. EGGERT STEFÁNSSON, tenor. □ X 42113 ó Guð vors lands (Matth. Joch.) lag: Svb. Sveinb. Ó, bá náð að e'iga Jesú (Mitth. Joch.) lag: Wennerberg □ X 42445 Leiðsla, lag: Sigv. Kaldalóns Eg lít í anda liðna tíð, lag: Sigv. Kaldalóns i I X 42447 Nú legg eg augun aftur, lag: Björgvin Guðmundsson Agnus Dei, sálmur frá 14. öld. dl X 42449 Stóð eg úti’ í tunglslójsi, bjóðvísa, tónfærtaf Svb. Svb. Hættu að gráta hringagná, þjóðvísa, EH X 42451 Betlikerlingin, lag: Sigv. Kaldalóns Heimir, lag: Sigv. Kaldalóns RÍKARÐUR JÓNSSON, baryton, Reykjavík. □ X 42699 Litla skáld á grænni grein (Þorát. Erlingss), ísl. bjóðlag Fyráti maí (Þorát. Erlingss.), ísl. rímnalag [Z1 X 42611 Lágnætti (Þorát. Eriingss.), ísl. rímnalag Grænlandsvísur (Sig. Breiðfjörð) □ X 42613 a) Sofðu unga áátin mín (Jóhann Sigurjónsson) b) Auátan kaldinn á oss blés, íslenzkt þjóðlag a) Þorri bjó oss þrönga skó. b) Ilt er mér í augunum, rímnalag. I I X 42615 a) Ofan gefur snjó á snjó, þjóðvísa. b) Rammi slagur (St. G. Stephánsson), rímnalag Rangá fanát mér þykkju þung (Páll Ólafss.), þjóðlag I I X 42617 Ungur var eg og ungir (Jónas Hallgr.), þjóðlag í Hlíarendakoti (Þorát. Erlingss.), þjóðlag DÓRA SIGURÐSSON, soprano. I I X 44190 Draumalandið, lag: Árni Thoráteinsson. Vetur (Hvar eru fuglar), lag: Svb. Sveinbjörnsson. I I X 44224 Ein sit eg á átsini, þjóðvísa, lag: Sigf. Einarsson. Du biát wie eine Blume, lag: Lchumann SIGNÝ LILJEQUIST, soprano. I I X 44226 Bí, bí og blaka, ísl. þjóðvísa Sofnar lóa, lag: Sigfús Einarsson. I I X 44237 a) Vöggusöngur (Bí, bí og blaka) tónfært af Sveinbj.s. b) Góða veizlu gjöra skal, a) Una við spunarokkinn (D. Stefánss.) lag: Kaldalóns b) Bíum, bíum bamba, lag: Sigv. Kaldalóns I 1 X 44241 Ljúfur ómur (rússnesk kveldljóð) “Jubilate” a) Yfir kaldan eyðisand (K. Jónss) tónf. af H. Bonnen b) Aarolilja, Helge Bonnen. HARM ONI- ORKES TUR: 100 herbergi, Sanngjarnt með eða án baðs. verð. SEYMOUR HOTEL Sími: 28 411 Björt og rúmgóð setustofa. Market og King Street, C. G. Hutchison, eigandi. Winnipeg - Manitoba SAFETY TAXICAB C0. LTD. Beztu bílar í veröldinni Til taks dag og nótt. Sann- gjamt verð. Sími, 23 309. Afgreiðsla: Leland Hotel. N. CHARACK, forstjóri. I 1 X 40728 Ó, Guð vors lands, lag: Svb. Sveinbjörnsson. íslenzk rhapsodia, Svb. Sveinbjörnsson. Hver söngplata kostar $1.85 Sex plötur $1.75 hver eða $10.50. Tólf plötur $1.65 hver eða $19.80 í pöntun þarf að eins að tiltaka númerið á hverri plötu sem um er beðið- Auðveldast er að nota þennan lista við pöntun. Setja að eins X í ferhyrninginn fyrir framan hvert plötu-númer og senda síðan listann með árituðu nafni og address ásamt andvirðinu Tæpaát er hægt að hugsa sér nokkuð annað ánægjulegra til jólagjafa enn fagurt íslenzkt sönglag—eða öllu heldur það að gefa vini sínum íslenzkan söngliátarmann, sem ætið er reiðubú- inn til að syngja fögnuð og frið inn á heimilið — altaf er hægt að grípa til þegar gest ber að garði eða í tómátundunum þegar annir eru frá, til að feykja á burt áhyggjum og þmytu eftir erviði, dagsins. Bókaverzlun Ólafs S. Thorgeirssonar. 674 Sargent Ave., Winnipeg, Canada A Demand for Secretaries and Stenographers There is a keen demand for young women qualified to assume stenographic and secretarial duties. Our instruction develops the extra skill required for the higher positions, and assures your rapid advancement. It gives you the prestige of real college training, and the advantage of facilities no other institution can duplicate. Shorthand for Young Men For young men who can write shorthand and do typewriting accurately and rapidly, there is a greater demand than we can supply. Male stenographers come directly in touch with managers and, through this personal contact, they soon acquire a knowledge of business details, which lay the foundation of their rapid advancement to higher positions. We strongly urge boys of High School education to study Shorthand and Typewriting. Male Stenographers are scarce. There is also a splendid demand for Bookkeepers and Accountants. ENROLL AT ANY TIME Day and Night Classes Corner Portage Ave. and Edmonton St. WINNIPEG Phone: 25 843 MANITOBA

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.