Lögberg - 26.12.1929, Blaðsíða 5

Lögberg - 26.12.1929, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. DESEMBER 1929. Bls. 5. Cunard lfnan hefir opinber- lega v e r i ð kjörin af sjálfbo5a-\^ nefnd Vestur- Islendinga til að flytja heim (slenzku Al- þingishátíCar gestina. ICEUNDIC MILUMML GELEMLTMH f Montreal - Reykjavik S.S. ANDANIA Siglir frá Montreal 6. Júní 1930 J. H. Gfslason, H. A. Bergman. E. P. Jónsson. Dr. S. J. Johannesson A. B. Olson, B. J. Brandson, forsetl. G. Stefánsson, Dr. B. H. Olson, S. Anderson, G. Johannson, S. K Hall, A. C. Johnson, Jonas Palsson, P. Bardal, M. Markusson, W. A. Davidson. L. J. Hallgrfmsson, Spyrjist fyrir um aukaferCir. Áríðandi að kaupa farbréf sem fyrst, til að tryggja sér gott pláss. Frekari upplýsingar á öllum skrifstofum Cunard-félagsins, eða hjá J. H. Gíslason, Convener Volunteer Committee, 409 Mining Exchange Building, Winnipeg, Canada. Miss Thorstina Jackson, Passenger Executive Department CUNARD LINE, 25 broadway, new york, n. y. Prytz. Eftir að lýsa stríði og st.riti þeirra í Danmörku við að skóg- græða Jótlands heiðar, þá lýsir hann, hvað ísland ætti að gjöra og hvaða þýðingu að skógar hafi fyrir landið. !Hann segir: “Þýð- ing skóganna í náttúrunni er sú, að klæða landið og binda efstu, lausu jarðlögin, svo þau eyðist ekki af vindi og vatni”. — Á öðr- um stað segir hann: “Eigi að stemma stigu fyrir eyðileggingu gróðurs landsins, þá verður hin íslenzka þjóð að sjá og skilja, gæði skóganna.” í enda ritgerðarinnar kemst kemst hann svo að orði: “Nýja landnámið, skógrækt ísland, er framtíð þess.” Hér er útlendingur, sem talar af þekkingu, einlægni og sann- leika til íslenzkrar þjóðar. Þá er ritgerð eftir Koefod- Hansen, skógfræðing, um skóg- rækt á íslandi. — Tvær ritgerðir eftir hr. Sigurð Sigurðsson, báðar skýrar og fróð- legar. Segir hann þar sögu Fnjóskadals skóga, og um til- raunir, er gerðar hafa verið, og unnist að rækta tré og runna. Ágrip úr ræðu um skógrækt, eft- ir Guðm. Björnsson landlæknir. Rit þetta er gefið út að tilhlut- an Dansk-íslenzka félagsins og Búnaðarfélags íslands, og er að öllum líkindum á hvers manns heimili á íslandi. f sinni grein skýrir hr. Koefod- Hknsen vel um jarðveg, moldina, og kallar hann þá mold “löss”, þ. e. jarðvegur, sem hefir borist á staðinn af vindi. Á síðari hluta ísaldarinnar, þegar jöklar hurfu aftur, hefir þessi jarðvegur mynd- ast á urðar-öldum; þar var efsta lagið smá-mulið af ísum, og þeg- ar það þarnaði, gat vindur sóp- að því í burtu og flutt það langt niður á sléttur. Telur hann að örðugra sé að rækta skóg, þar sem löss jarðveg- ur sé, og suður í heimi, þar sem þurkatið er, sé það alls ómögu- legt. Hann segir: “Vér lifuml hér á einu löss-jarðarsviði heims-| ins. Löss-jarðvegur er skóg-gróðri óhagstæður, og \akmarkar út- breiðslu hans, eftir því hvernig veðráttan er. fsland er sönnun þess, að skógur getur vaxið i löss- jarðvegi, þar sem sumarið er svalt og úrkoman nógu mikil. Ritgerð þessi er fróðleg og sýn- ir, að herra Hansen skrifar hér af þekkingu. Mér þætti samt gaman, að fá því svarað af herra Hansen, að úr því að þessi “löss” jarvegur er svo örðugur til skógræktar, því ætti þá að færa plönturnar stað úr stað svo oft, eins og hann get- ur um á blaðs. 28. Þar segir hann: “Eftir 2—3 ár eru allar plöntur teknar upp og settar í önnur beð, þar eru þær 2—4 ár, þá er þeim plantað aftur.” — Mun ekki sann- ast á þeim gamla máltækið: “Ekki grær um oft hrærðan stein.” Mundi ekki koma of mikill kyrk- ingur í plönturnar, og það því fremur, sem um slíkan jarðveg er að ræða? Mundi ekki vera betra að sá aðeins einu sinni, þar sem trén eiga að vera, og þynna svo út með exi, þegar þess þarf? Er ekki hægt að deyða trjá- plöntur með of miklu dekri.? Öllum þessum mönnum ber sam- an um þörfina á að skóggræða Húsfreyjan Guðrún Jónsdóttir Vatnsdal Síðastliðinn 2. október andaðist að heimili sínu í Mozart, Sask., húsfreyjan Guðrún Jónsdóttir Vatnsdal. Skal hér minst nokk- urra æfiatriða hennar . Hún fæddist 23. apríl 1871, að Einfætisgili við Steingrímsfjörð, í Strandasýslu. Foreldrar hennar \ voru hjónin, Jón Jónsson, Þórðar- sonar, og Ragnhildur Jóepsdóttir Vestur flutti faðir Guðrúnar með Skyldulið sitt árið 1876, og tók þá upp fjolskyldunafnið Myres. \íi hennar, Jón Þórðarson, var bróð- ir Guðrúnar Þórðardóttur skáld- konu, sem Vestur-íslendingum er vel kunn. Jón Myres settist fyrst að, er vestur kom, í Nýja íslandi, skamt fyrir norðan Gimli. Stóð þar stutt Hafði bakverk og blöðrusjúkdóm Saskatchewan Maður Notar Dodd’s Kidney Pills. Mr. Anton H. Exner Batnar, Eft- ir að Hafa tekið úr sex öskjum. Killaly, Sask., 28. des. (einka- skeyti) — “Fyrir einum sjö eða átta árum þjáðist eg af iblöðrusjúkdómi,” í segir Mr. Anton H. Exner, sem I heima á í Killaly, Sask. “Eg hafði líka mjög sáran verk í bakinu og gat varla gengið. Vinur minn gaf mér tvær öskjur af Dodd’s Kid- j ney Pills, og eg fékk fjórar í við- j bót, og mér batnaði alveg. Síðan jhefi eg fengið þrjár eða fjórar öskjur á hverju vori, og er heils- an í bezta lagi.” Dodd’s Kidney Pills eru ein- göngu nýrnamðeal. Þær hafa bein áhrif á nýrun og gera þau fær um að hreinsa óholt efni úr blóð- inu. Dodd’s Kideny Pills hafa verið notaðar í Canada í nærri því hálfa öld. Áhrif þeirra á nýrun sýna sig bezt, þegar bakverk, gigt og blöðru sjúkdóma er við að stríða. Svo nærgætin varst þú um mátt- leysið mitt, á myrkvuðum langnættisgöng- um. * En lundgróna þráin að lina’ ann- ars stríð lifir og þroskast um eilífa tíð. Friðrik Guðmundsson. *) Höf hefir verið blindur í mörg ár. — F.A.F. Sigríður Magnúsdóttir F. 3. nóv. 1834. D. 89. júlí 1929. landið, til að varna moldfoki og annari eyðileggingu, af of örum v-ð Qg hélt til Winnipeg. ‘skömmu yfirleitt alt það bezta til manna og málefna, sem unt var. Mjög var hún trúhneigð, og ræktarsöm í garð kirkju og kenningu feðra vorra; batt sig þó hvorki bókstaf né kreddu. Þessu trúarviðhorfi kyntist undirritaður bezt í sam- bandi við umhyggju hennar fyrir lífsskoðun og lunderni barna sinna. Því að fyrir heimili sitt og börn sín iifði hún og vann. Hafði hún enga trú á því, að börn æli sig sjálf upp, né að tilviijun- in ein sé látin um það ráða, hvort þau eignist nokkra lífsskoðun eða enga. Þvert á móti hafði hún trú á vakandi og ábyrgri handleiðslu leysingum, því með hinum árlega aíðar (um 1880), tók hann sér bó].; kærleikans, og skoðaði það skyldu áburði, er skógurinn gefur, svo xt I sína, að láta hana ástvinum sín- sem lauffall og trjáfall, bætir og byggir upp jarðveginn, já þótt kræklóttur skógur kunni að vera. Skógurinn eykur lífsmagn í iandi, í ám, vötnum og sjó. Vatnið gefur líf til jurtagróð- ursins, og jurtagróðurinn eykurj Barðaströnd. líf í vötnum. Náttúran vinnur ,í einni samanhangandi keðju. Líf- ið er sem eitt stórt klukkuverk, ef eitt hjólið eyðist, er öðru hætt. ísland ber þessa vitni. Skógar hafa eyðilagst, bygðir hafa eyði- lagst, eftir að skógurinn hvarf, af skriðum og sandfoki. Ef framieiðslumöguleikar þjóða minka, er allri þjóðmenningunni hætta búin, skáldskapur og aðr- ar fagrar listir hverfa smátt og smátt, eftir því sem meira þreng- ir að. ísland er nú á háu menningar- stigi, og sem gullkista sjávsrins tekur stóran- þátt í. En eg vil spyrja, mundi fiski- sæld á fiskimiðum fslands vera eins góð og hún er, ef Mexico og Suður-Ameríka væru gróðurlaus- ar eyðimerkur, J|1 staðinn fyrir fjölbreyttan jurtagróður, sem framleiðir lífs frumefni, er ber- ast í golfstraumnum, og sem er sáð af þeim straum um Norður- Atlantshafið, og sem lykst um fsland? Þekkingar skortur, á jurta- gróðri, er niðurdrep. Aukin þekking er menning. Allar menningarþjóðir heimsins eru að skilja þaðl betur og betur, hvaða hlutverk skógurinn vinnur í ríki náttúrunnar, og hafa tekið spor til að vernda þá og auka; jafnvel hin litla, færeyska þjóð, hefir fylgst þar með. Er nokkuð annað betra hægt að gjöra, fyrir fósturlandið, en ein- mitt það, að hjálpa til að græða gömul og veðurbarin, sár, móður vorrar, íslands? Ein únza af því fræi, er gæti þróast og útbreiðst um landið, er ómetanlegt gagn, fyrir eftir- komandi niðja landsins. Vaknið, allir sannir íslending- ar, og leggið hönd á það vérk, að endurreisa skóga landsins, svo að nýtt landhám byrji með nýjum á- huga fyrir að gera landið að betra landi. Hver er sá maður, er mótmæli þeirri hugmynd, að synir og dæt- ur þess snækrýnda lands, vildu sýna þá ræktarsemi, að vilja hlynna að landi feðra. vorra, með þvi nauðsynlegasta og bezta, er náttúran hefir til að bjóða, auk- inn lífsgróður? Látum Austur- og Vestur-ís- Iendinga taka saman höndum, og bindast í þann félagsskap, er vinni að endurreisn íslenzkra skóga. í hvert skifti, er minnisvarði er reistur í minningu vorra merku manna, þá látum það vera skóg- arsvæði. Með áhuga og samtökum, vinst það verk að klæða landið. Björn Magnússon, 428 Queen St. festuland í Mountain bygð N. Dak. Ólst Guðrún þar upp með,Um 1 té’ eftir tví sem kjör henn' foreldrum sínum til fullorðins- ar 0g kringumstæður frekast ára. í nóvember, 1892, giftist hún eftirlifandi eiginmanni sín- um, Elíasi Emil Eggertssyni Vatnsdal, frá Suður - Hamri á leyfðu. 1 þökk og ástúð er minning hennar blessuð, af manni hennar og ástvinahópnum öllum. Var Byrjuðu þau bú- Guðrún Vatnsdal af öllum þeim, ' er henni kyntust, vel virt. Friðrik A. Friðriksson. I skap í Mountain bygð. Síðar bjuggu þau 1 Roseau í Minne- sota (í 9 ár) ; þá aftur að Moun- tain; þá að Milton, N. Dak. í maí-mánuði 1911 fluttust þau til Canada og settust að í Wynyard- bygð, og hafa búið þar myndar- legu búi síðan. Þrjú síðustu ár- in hefir fjölskyldan verið til heim- ilis í Mozart-bæ. Elíasi og Guðrúnu varð tólf mannvænlegra barna auðið. Þeirra elzt var Jónína Ragnhildur, gift Njáli bónda Kristjánsson, við Mozart, frábær myndarkona, er andaðist á blómaskeiði lífsins, vorið 1924. Þá Soffía, er síðar giftist mági sinum Njáli, og gekk þremur börnum hans og systur sinnar í móðurstað. Þá Eggert, heimkominn hermaður, illa leik- inn; helzt við á heilsuhæli 1 Mani- toba. Þá Jónas; elding varð hon- um að bana. Þá Jón. Þá Matthí- as Leslie, kvæntur og búsettur í] Ocean Side, Calif. Þá Theodor. Þá Jóel Alexander. Þá Guðrún Húsfreyjan GUÐRÚN VATNSDAL. Við hugleiddum, saman eitt helg- asta mál um hjartnanna eigindir beztar: Hvort ástvinaböndin hjá burt- fluttri sál breyttust í alkærleiksfestar; svo móðir sitt afkvæmi’ ei ann- aðist meir en alþjóða-sársaukans brákaða reyr ? Við studdumst við Meistarans alkunnu orð: —það ástríkis hámarkið bjarta— Að mennirnir þektu á þessari storð, þá er sér tilheyrðu í hjarta, af ástinni þeirrri, sem innbyrðis grær, og ekkert á jarðríki takmarkað fær. Herra ritstjóri Lögbergs, þó áð- ur sé búið að geta um lát Mrs. Kristján Björnsson, sem vanalega var kölluð sínu skírnarnafni, Sig- ríður Magnúsdóttir, þá samt iang- ar nágranna og vini þeirra hjóna, að minnast hennar dálítið nánar, og biðja því um rúm í Lögbergi Hún var fædd að Bás í öxna- dal, Eyjafjarðarsýslu, íslandi. Foreldrar hennar voru hjónin Magnús Gunnlaugsson og María Oddsdóttir. Systkini hennar voru mörg, en til Ameriku fluttu fjög- ur; nöfn þeirra eru: Gunnlaugur, settist að í Minnesota, dáinn fyr- ir mörgum árum; María, fluttist til North Dakota og dó þar stuttu síðar; Jóhann, lézt að Gimli, Manitoba, 15. okt. 1928 (um hann var skrifað í Heimskringlu 22. nóv. sama ár). Það fjórða var Sig- ríður, sem hér um getur. Hún ólst upp hjá foreldrum sínum. Þá hún var 22 ára, giftist hún Magn- úsi Jónssyni, og byrjuðu þau bú- skap á Fagranesi í Hörgárdal. Þar voru þau í 19 ár, og eignuð ust tvær dætur: Sólrún María dó á Islandi 1918, en hin, Guðrún, er kona Árna F. Björnssonar, og búa þau skamt suðvestur af Mountain pósthúsi, N. Dak. Eftir að Magnúsar misti við, fór Sigríður til Ölafs bróður sins, sem þá bjó á Syðragerði svo var hún á ýmsum stöðum í Eyjafirð inum þar til árið 1876, að hún fór til Ameríku og settist að í Nýja íslandi. Þar giftist hún í annað |sinn, árið 1880, Kristjáni Björns- sy.ni frá Finnastöðum í Eyja- fjarðarsýslu. Þau fluttu til Nórth Dakota árið 1881, og tók Kristján þá land skamt fyrir norðan Moun- tain. Þau eignuðust einn son, en hann dó ungur; tvö stúlkubörn tóku þau til fósturs, og ólu upp “Cuff’ Sönn saga af ncgraþrœli. Cuíf var negraþræll, sem lifði i norðurríkjunum fyrir striðið. Hann hafSi gleði kristindómsins í hjarta sér, og var trúr þjónn. Einn góðan veðurdag hugsaði húsbóndi hans sem svo: “Eg þarfn- ast peninga, eg skal selja þrælinn Cuff.” Svo var Cuff seldur ung- um vvantrúarmanni, en þá sagði fyrri húsbóndinn við hinn nýja herra: “Þú munt sanna að Cuff er góður vinnumaður, og að hon- um er treystandi. Þér mun líka við hann í öllu nema í einum hlut.” “Og hvað er þaS,” spurði hinn. “Hann hefir þann sið að biðja, og þú getur ekki vanið hann af því, en það er hans eini galli.” “Eg skal nú bráðum lemja það úr honum,” sagði vantrúarmaður- inn. “Eg óttast að þér takist það ekki,” sagði fyrri hús'bóndinn, “enda myndi eg ekki ráða þér til að þreyta þess, því hann vill heldur deyja, en hætta að biðja.” Cuff var trúr sínum nýja herra eins og hann hfði verið hinum fyrri, en nú barst það til húsbónd- ans að Cuff væri að biðja, hann sendi því eftir honum og sagði: “Cuff, þú mátt ekki biðja fram- ar, við viljum enga bæn hér, láttu mig aldrei heyra neitt framar um slika heimsku.” Cuff svaraði: “Æ, húsbóndi góður, eg elska að biðja Jesú, og þegar eg bið, þá elska eg húsbændur mina betur, og þá gengur mér vinnan 'betur.” En honum var stranglega bannað að biðja framar, eða að öðrum kosti yrði honum harðlega hegnt Að kveldi þegar dagsverki var lok- ið talaði Cuff við sinn GuS, eins og Daníel forðum, og eins og hann var vanur. Að morgni var hann kallaður fyrir húsbónda sinn, sem bauð hotium að gera grein fyrir þessari óhlýðni. “Æj, þúsbóndi góður, eg hlýt að biSja, eg get ekki án þess lifað,” sagði Cuff. Að svo mæltu fauk svo í húsbóndann, að hann skipaði að afklæða þrælinn og bir.da hann við hýðingarstaurinn Svo lamdi hann bert bakiS með hrárri ól, eins vægðarlaust og kraft ar hans leyfðu, þar til unga konan hans kom hlaupandi og grátbændi hann um að hætta, en hann hótaði henni að hegna henni næst nema hún færi í fourtu, og hélt svo áfram af öllum kröftum, þar til hann varð uppgefinn, þá skipaði hann að þvo blóðuga bakið úr söltu vatni, og í meir en þriðjung aldar hafa Ðodd’s Kidney Pills verið viður- kendar rétta meðalið við bakverk, gigt, þvagteppu og mörgum fleiri sjúkdómum. Fást hjá öllum lyf- sölum, fyrir 50c. askjan, eða sex öskjur fyrir $2.50, eða beint frá The Dodds Medicine Co., Ltd., Toronto, ef borgun fylgir. hegndir í morgun.” “Heldurðu að hann myndi biðja fyrir mér?” spurði hann með ákefð. “Já, það held eg aS hann myndi gjöra,” sagði hún. “Jæja, sendu fljótt eftir honum,” svaraði hann. Þegar farið var að sækja Cuff, var hann enn krjúpandi á bæn, og bjóst helst við að nú væri sent eftir sér til nýrrar refsingar. Hann fann húsbónda sinn titrandi af sálar- angist. Hann stundi upp þessum orðum: “Æ, Cuff, geturðu beðið fyrir mér? "Já, dýrð sé guði hús- bóndi góður, eg hefi verið að biðja fyrir iþér í alla nótt. Að svo mæltu kraup hann til bænar, og eins og Jakab forðum, glímdi við guð i bæninni, og áður dagur ljómaði var hann lifandi vitni aS hjartans um- breyting, bæði hjá húsbónda og konu hans. Húsbóndi og þræll umföðmuðu hver annan og blönd- uðu saman fagnaðartárum. Cuff var nú þegar gefið frelsi. Hann vann ekki framar við búið, heldur tók húsbóndi hans hann með sér til þess að boða fagnaSarerind- ið; þeir ferðuðust um öll suður- ríkin, vitnandi um kraft Krists til fullrar frclsunar. Þetta er það, sem elska guðs vill, og getur gjört. Tliora B. Thorsteinsson. þýddi. til fulilorðinsára og gengu þeim| færa þrælinn í skyrtuna og skipaði að öllu 1 góðra foreldra stað; nöfnl honum aftur aS verki. Cuff gekk þeirra eru: Guðný. dóttir Hans i hurtu stynjandi, og raulaði fyrir Níelssonar og konu hans Guðnýj- Emilía, gift frænda sínum Jóni, þú feldir þig ekki við fótastall Jósepssyni Myres. Þá Pearl. Þá Jónassína. Þá Anna Svanborg, nú á 13. aldursári. Tvö systkini Guðrúnar eru á i lífi vestan hafs, Jósep Myres, um- boðsmaður og bóndi að Mountain, og Elín, ekkja Guðmundar Þórð- arsonar, búsett að Mild City, Montana.--------- Guðrún heitin var há og hetju- leg kona, vexti og ásýndum. Hún var þrekmikil og heilsuhraust mmn. Þitt fagnaðarefni þá tefðist: Að koma til vinanna’ í annríkið inn, hvar alþjóðin samhygðar krefðist, og eiga’ ekkert sérstakt á sam- fundi þeim, til sælunnar kominn úr stríðinu heim. Nú veiztu það betur — því bjart er um þig; mestalla æfi. 10. sept. s.l. veikist'og betra’ er að skoða en trúa. hún af taugaveiki. Var hún, að Nú gætirðu’ í sannleika sívafið því er virtist, töluvert komin á' mig- bataveg, er hún tók andlitsbólgu En sárt er til jarðar að snúa svo svæsna, að skera varð t. En og geta’ ekki’ 1 harminum gleð- þrekið var þrotið, og kveðjustund-j inni lýst, in hinzta fyrir dyrum. Hún and- né grátandi vinum að hjartanu aðist, laust eftir hádegi, miðviku- daginn 2. okt., 58 ára að aldri. þrýst. útförin fór fram á laugardag, 5. En þegar að hæztfley*u hugskeyt- s.m., að viðstöddu miklu fjöl- in mín í hæðunum litast um veginn, menni. Viðstaddir ástvinir hinn-, ar látnu voru - maður hennar, æ’ láttu þá Sullfö*ru ljósblysin og börn þeirra flest, tengdasvnir p og barnabörn, svo og bróðir Guð-!mér lýsa þar saunlei'kans me8in: svo hugrekkið ætíð mér gefist um rúnar, Jósep Myres, kona hans og börn. Báðir íslenzku prestarnir, séra Carl J. Olson og undirntað- ur, ,aðstoðuðu. í SambauSi við kveðju-athöfnina í samkomúhúsi Mozart-bæjar, flutti Friðrik Guð- mundsson, í minningu hinnar látnu, kvæði það, sem prentað er hér á öðrum stað í blaðinu. Jarð- sett var hún í Wynyard-gralreit. Guðrún heitin var hin mætasta kona. Er með henni kvödd ein af okkar kæru, trúlyndu íslenzku mæðrum, með frónska svipnum og geim, sem gleðinni ræður til föðurins heim. Nú héðan af önd mína heftir það fæst, sem hádegisstundirnar njóta. j Og þeir eru sælir, er sjáum vér næst, j hvar sálirnar skilninginn hljóta. I En, þar er ei talað um tíma né rúm, ! né takmörkun sniðin við frost eða húm. sinnislaginu. Hún var skynsöm! vel, og jafnvæg í skoðunum ogj Eg þakka þér, systir mín, sólskin- viðræðum; kunni vel, með þeirrii ið þitt, stillingu, sem henni var eiginleg,' er sjón hresti’ og vermdi mig að halda á málstað. Lagði hún löngum. ar Gísladóttur. Guðný (yngri) er nú Mrs. Kristjánsson, gift S. E. Kristjánsson; þau eiga heima í Wynyrad, Ssk. Hin heitir Sigur- veig Eiríksson, hann af norskum ættum, en móðirin íslenzk, hálf- systir Guðnýjar. Nú er Sigurveig gift Níels J. Wíum, þau eiga líka heima við Wynyard. Frá því er Kristján og Sigríður settust að á landinu fyrir norð- an Mountain, bjuggu þau þar snotru búi í 28 ár, þar til 1909, að hann misti sjónina; fluttu þau þá til Guðrúnar dóttur Sigríðar og manns hennar, Árna F. Björns- soar, og hafa þau og börn þeirra ekkert til sparað að láta gömlu hjónunum líða sem bezt. Þau hafa í því sem mörgu öðru verið sönn ■fyrirmynd, — Sigríður mjög las- in í mörg ár, í og við rúmið, og blind síðasta árið, en sínum sál- arkröftum hélt hún til hins síð- asta; og Kristján blindur í öll þessi 20 ár, sem hann er búinn að vera þarna; en þó hann sjái ekki með sínum líkamlegu augum, þá samt heldur hann sínum andlegu og staðföstu trausti og trú á okk- ar almáttuga föður og frelsara. Þó hann sé nú 89 ára og mjög lasburða, þá samt gjörir hans staðfasta itraust og trú, ásamt því, hvað af öllum mætti er lát- ið fara vel um hann, honum byrð- ina og biðina léttari, veit líka, að tíminn er óðum að nálgast, sem hann fær líka að flytja yfir í d|ýrðarljósið á himnum. Sigríður sál. var myndarkona, sannur vinur vina sinna; hún vildi öllum gott gera; ó efnin væru ekki stór, þá samt sparaði hún ekki að gefa þeim, sem hún áleit að þurfandi væru; ef ekki annað fyrir hendi, þá gaf hún af sér fötin. Hún hélt líka stöðugt og fast við trúna á drottin vorn og frelsara Jesúm Krist. Þau hjón voru ávalt imeðlirniT' Víkursafn- aðar, frá því þau komu í bygðina, og styrktu hann eftir megni. Ekki lét hún sig heldur vanta með að gjöra alt, sem hún gat fyrir kven- félagið, sem hún var meðlimur í. Heimilis Kristjáns og Sigríð- ar, verður lengi minst sem góð- gjörðaheimilis. Nágranni og vinur. munni ser: “Á enda bráðum er angist mín, þar ógnum og gráti mun þverra.” Hann vann með trúmensku allan, þann dag, þrátt fyrir sárar þjáning- ar, þar folóðið lagaði úr löúgum og djúpum rispum eftir hráu ólina. En þá var guð að skifta við sam- vizku húsbóndans. Hann sá mynd sína og harðneskju við þessa vesa- lings sál, sem ekkert annað varð fundið að, en skyldurækni við guð. Sannfæringin varð æ þyngri og þyngri, þar til að kveldi að hann var orðinn sárþjáður í huga. Hann fór í rúmið, en gat ekki sofnað. Uni miðnætti var samvizkukvöl hans orðin svo megn, að hann vakti konu sína og sagði henni að hann væri að deyja. “Á eg að kalla á lækni,” sagði hún. Nei, nei, eg vil ekki lækni, en er hér nokkur, sem getur beSið fyrir mér? Eg er hræddur um að eg sé að fara til helvítis.” “Eg veit ekki af neinum” sagði konan, “nema þrælnum, sem þú SEALED undersig TENDERS addressed to the ndersigned and endorsed “Tender for Public Building, Brandon, Man.,” will be received until 12 o’clock noon, Tuesday, January 7, 1930, for the con- struction of a Publie Building at Bran- úon, Man. Plans and specification ean be seen and forms of tender obtained at the offices of the Chief Architect, Depart- ment of Public Works, Ottawa, the Resident Architect, Customs Bldg., Wijinipeg, Man, and the Caretaker, Post Office Building, Brandon, Man. Blue prints can be obtained at the office of the Clíief Architect, Depart- ment of Public Works, by depositing an accepted bank cheque for the sum of $25.00, payable to the order of the Minister of Public Works, which will be returned if the intending bidder sub- miit a regular bid. Tenders will not be considered unless made on the forms supplied by the De- partment and in accordance with the conditions set forth therein. Each tender must be aceompanied by an accepted cheque on a chartered bank payable to the order of the Min- ister of Public Works, equal to 10 p.c. of the amount of the tender. Bonds of the Dominion of Canada or bonds of the Canadian National Railway Com- pany will also be accepted as security, or bonds and a cheque if required to make up an odd amount. By ovder, N. DESJARDINS, Acting Secretary. Department of Public Works, Ottawa, December 16, 1929. !%«****& Tryggingin í nafninu! Pantið um nýárið beztu tegundirnar ÖL, BJÖR og ST0UT frá gömlu og velþektu ölgerðarhúsi Gleðilegt Nýár! RIEDLE BREWERY STADACONA og TALBOT PH0NE 57 241

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.