Lögberg - 02.01.1930, Síða 2

Lögberg - 02.01.1930, Síða 2
Bls. 2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. JANÚAR 1930. Kínverskt œfintýri. í hverjum einasta bæ í Kína eru fleiri eða færri menn, sem gert hafa að iðju sinni, að segja fólki æfin- týri og sögur. Þeini er ávalt vel tekið. En einkum hópast menn þó að “shoa shú dí’-—sögumönnum— um hátíðar og á tyllidögum, ög þykir góð skemtun. Sögurnar, sem þannig hafa mynd- ast og svo gengið í erföir frá ó- munatið til vorra daga, skifta tug- um þúsunda. Fæstar hafa þær ver- ið skráðar og hafa yfirleitt lítið bókmentalegt gildi. Af þeim er þó ýmsan fróðleik að fá um Kínverja að fornu og nýju. Þær lýsa oft all- vel skapgerð þerra og hugmyndum um trú og siðgæði. — Þær fjalla þá um æðri völd, er mennirnir lúta, um óumflýjanlegt endurgjaldslög- mál, um “Tjen-lí” — guödómlegt réttlæti—, sem hlýtur að hafa fram- gang sinn. Bá-örh. Einu sinni fyrir langa löngu, þegar y firvoki voru handgengin al- múganum og guðir og andar leit- uðu samneytis við mennina, var uppi maður sá, er Djó Lá-örh hét. Einu sinni sem oftar var hann við vinnu á akri sínum. Veður var heitt svo að hann langaði til að halla sér út af í skóginum, sem þar var skamt frá. Þegar hann nú gekk stíginn inn í skóginn, kemur hann að lækj- arsprænu, gengur niður meö henni og finnur þar hellisskúta og fer þar inn. En brátt varð hann þess var, að hellirinn vikkaði mjög eftir því sem innar kom, Alt í einu sér hann fram undan sér hús, er stendur i yndisfögrum garði. Alt var þar hreyfingarlaust og undraverð kyrð og friður yfir öllu, svo að hann hugði að húsið væri mannlaust. Djó Lá-örh litaðist nú um, en loks rak forvitnin hann inn í húsið, og reikaði hann þar um ótal sali. Hann var maður ráðvandur og hugði því ekki að taka neitt af öll- um þeim dýrgripum, sem hann sá og þreifaði á. En er liann kom þar að, er sjaldséð tófuskinn hékk, stóðst hann ekki freistinguna, en tók það með sér. Fór hann siðan beina leið heim til sín, læsti skinn- ið niður, og gekk svo til vinnu sinn- ar úti á akrinum, eins og ekkert hefði i skorist. Þegar hann tók að pæla moldina, heyrir hann átakan- legan grát, og að það er kona sem grætur. Honum heyrðist sem grát- urinn komi úr fjarlægð—en þó svo nærri. Hann lítur þangað, sem honum heyrist gráthljóðið koma frá, og sér þá unga stúlku standa þar í sólskininu, baðaða i tárum. Hann þóttist vita, að hér væri kom- in vera úr öðrum heimi. # “Hví grætur þú svo sáran ?” spyr hann. “Eg er að leita að tófuskinninu mínu,” svaraði stúlkan. “Mér þótti svo afar vænt um það og lít aldrei glaðan dag, fyr en eg finn það aft- ur.” Djó Lá-örh var hygginn maður, en fátækari en svo, að hann gæti keypt sér konu. Honum fanst nú bera vel í veiði. ‘Viljir þú giftast mér, skal eg útvega þér skinnið aft- ur; að öðrum kosti skalt þá láta* mig i friði við vinnuna, því að degi hallar og bráðum dettur myrkrið á ” Eftir allmiklar bollaleggingar tók- ust samningar með þeim, og um kvöldið, kom hann með konu heim í litla og fátæklega hreysið sitt. Um nóttina, meðan konan svaf, læddist Djó Lá-örh fram og brendi tófu9kinnið. Öskuna og leifarnar, sem ekki brunnu, lét hann í ofur- lítið skrín, lagði skrínið inn í holu í veggnum og byrgði fyrir með kalkskán. Þau bjuggu nú í litla hreysinu í mörg ár, og farnaðist vel. Þau urðu að leggja hart á sig; en konan tók sinn þátt í erfiðinu, og eftir nokkur ár datt engum annað í hug, en að þau væru venjuleg kínversk bændahjón, sem börðust í bökkum á lítilli jörð, eins og miljónir manna höfðu gert á undan þeim. Þau eignuðust son og dóttur. Drengurinn hét Bá-örh, og var 8 ára gamall, þegar hér var komið sögunni, en stúlkan 5 ára. Einu sinni, þegar konan sat og spann hör og börnin léku sér í kringum hana, fanst Djó Lá-örh sem hann væri hamingjusamasti maður í heimi. Og þá fór hann að hugsa um lof- orð sitt, að afhenda henni skinnið. hann hafði óttast, að ef hún fengi skinnið, mundi hún yfirgefa sig; en nú gæti varla verið hætta á því að hún færi frá honum og börnunum. Hann tók hamar, opnaði holuna í veggnum, tók skrínið og gaf konu sinni. “Þetta er mér mikilsvert einmitt nú,” sagði hún og brosti. Hún helti öskunni úr skríninu, lagði skinn- tætlurnar til hliðar og hélt svo á- fram að spinna. Þetta þótti manninum góðs viti og gekk með börnunum til svefnher- bergis og lagðist til svefns. Hús- freyja setti nú rokkinn frá sér. Hún tók eina skinntætluna og togaði hana og teygði milli handanna, uns hún var orðin eins stór og skinnið upp- haflega hafði verið. Þá hélt hún því upp við birtuna og brosti á- nægjulega. Því næst varpaði hún því yfir herðar sér og hvarf — og sást aldrei framar. Djó Lá-örh dó af harmi, og litla dóttirin hans af vanhirðu. — Bá- örh var nú einn eftir, fátækt og munaðarlaust barn, sem enginn hirti um að liðsinna. Og svo varð hann að fara út í heiminn og biðja sér beininga. Fyrsti maðurinn, sem Bá-örh hitti, var flökkumaður, sem hafði sér til viðurværis að flétta körfur úr viðartágum. Hann var gamall og mjög iskyggilegur útlits. En Bá- örh bað þó um að fá að vera með honum, og gamli maðurinn lét það eftir honum. Þeir ferðuðust nú um öll héruð landsins. Þeir sváfu í kof- um og skuggalegum afkymum á næt- urnar, bæði sumar og vetur. Einu sinni fenti þá inni í hofi í Norður- : Kína. Mat höfðu jæir engan né | eldivið. Þeir reyndu að ryðja sér veg út, en ]>ess var enginn kostur, og urðu því að hýrast áfram í hof- 1 inu. Þeim jxitti nú ekki vel á horf- j ast. En þegar minst varði, tóku j þeir eftir stórri hersveit, er fór þar um. Gamli maðurinn hrópaði nú á hjálp, en hermennirnir virtust hafa ! öðru að gegna. Faðir héraðsstjór- j ans var nýlátinn, og hafði hermönn- unum verið gefin skipun um að ! ryðja veg til grafreitsins. Gamla j manninum fanst, að j>eir að minsta j kosti mundu geta útvegað honum matarbita. Þeir sögðust engu vilja sinna honum, nema ef svo væri, að hann gæti útvegað þeim unglings- pilt til jarðarfararinnar. Lengi höfðu ]>eir leitað eftir pilti og stúlku til að kviksetja með líkinu; stúlku j höfðu þeir fundið, en engan pilt. “Eg hefi einmitt piltinn, sem j ykkur vantar,” svaraði gamli mað- 1 urinn. — Gekk honum þá alt að j óskum, er hann hafði selt litla Bá- • örh j>eim í hendur. j Hermennirnir fluttu Bá-örh með sér til bústaðar héraðsstjóra; var hann lokaður inni í litlu herbergi, ásamt stúlkunni, sem einnig átti að kviksetja. Bá-örh tók þá eftir því, að reknir voru járnfleinar hér og þar í veggina, og kom nú strax til hugar, hvað gera skyldi. Hann los- aði stærsta fleininn og stakk hon- um á sig. Jarðarfarardagiu'n voru þau færð i fín föt og látin ganga á undan líkfylgdinni, til grafarinnar. Gröf- in var stór og veggirnir múraðir. Fyrst var kistunni komið fyrir; þá \ar Bá-örh og stúlkan látin inn í gröfina, ásamt venjulegum fjölda af hestum og hundum; því næst kómu alls konar búsáhöld, eldhús- gögn, matvæli og vín og annað það, sem þeim framliðna mætti að gagni verða í öðrum heimi. Var svo múr- að fyrir grafarmunnann. Strax og hætti að heyrast til lík- fylgdarinnar, tók Bá-örh fram járnfleininn og fór að bora holu á milli steinanna. Nokkru eftir sól- arlag skriðu þau ofboð varlega út úr gröfinni og hlupu alt hvað af tók í áttina til fjalla. Inn á milli f jallanna 'réðist leópard á stúlkuna og reif hana á hol. “Þú hefir tekið frá mér förunaut minn,” hrópaði Bá-örh örvinglaður, “taktu mig nú einnig óarga villidýr!” Honum til mikillar undrunar svaraði leópard- inn: “Eg hefi satt hungur mitt. Og svo ert þú heldur ekki af mensk- um uppruna; ákvörðun þín er svo háleit, að æfi þinni getur ekki lokið með þessum hætti. Far þú leiðar þinnar!” Bá-örh rakst á annan förumann, er Wang-y hét, og slóst í fylgd með honum. Ferðaðist hann með honum í mörg ár, og var nú orðinn stór maður og óvenjulega gervilegur. Einu sinni voru þeir úti í skógi að rífa upp viðartágar. Sér þá Bá- örh hvirfilvind mikinn koma á móti sér; en inn í hvirfilvindinum miðj- um var galdranorn, er hélt á fag- urri mey, sem sifelt hrópaði á hjálp. Bá-örh hjó eftir galdranorninni með sigðinni, en hún hélt áfram helsærð. Hann flýtti sér á eftir, og kom þá á troðning, sem lá að djúpum brunni. Sneri hann þá aft- ur til Wang-y og sagði frá öllu, sem fyrir hann hafði borið. En Wang-y lét sem hann heyrði það ekki. Nokkru seinna rákust þeir á op- inbera tilkynningu frá keisaranum sjálfum. Lofar hann þar miklum launum }?eim, er kynni að hafa fundið dóttur hans, sem horfið hafði í síðasta stormviðri, og ekki sést aftur. Sneru þeir nú hið bráð- asta aftur til skógarins. Wang-y lét Bá-örh síga niður í brunninn. Kom hann þá auga á mjóan gang, sem hann svo fór inn í. Alt í einu var hann staddur í stórum helli, og var vatn á gólfinu. 1 hliðarhelli sá hann meyna sitja aðframkomna af söknuði og ótta. —“Vertu hugnraust,” hrópaði hann, “eg er kominn að sækja þig, og mun fara með þig til föður þíns.”— Skamt þaðan sá hann galdranorn- ina að dauða komna af sárum. Þau fóru nú eftir göngunum fram í brunninn. Wang-y dró meyna upp úr, og fór undir eins með hana til hallarinnar; en Bá-örh skildi hann eftir niðri í brunninum. Hvað átti hann nú til bragðs að taka. I hellinum rakst Bá-örh á afar- stóran fisk, hálfdauðan. Tók hann €ins og( Zam-Buk. þá hníf og ætlaði að skera stykki af honum. En þá fór fiskurinn alt í einu að tala við hann: “Þú þarft ekki að drepa mig þér til matar.” Er Bá-örh leit við, sér hann rétt hjá sér borð, hlaðið ljúffengustu krás- um. Settist hann að því og saddi hungur sitt. “Sértu nógu þolinmóður,” hélt fiskurinn áfram, “mun eg hjálpa þér að komast héðan; annars verð - 0F MARGAR STÚLKUR— hræðast vetrarkuldann, vqgna þess, að hann gerir þær veður- bitnar í andliti og þær fá saxa í höndurnar og kuldabólgu. Með því að nota Zam Buk, get- ur maður algerlega varið húðina gegn frostinu og vetrarstormun- um. Þú þarft ekki annað en nota Zam Buk Medicine Soap, þegar þú þværð þér og bera svo á þig Zam-Búk amyrsl á eftir. Það er ekkert til, sem heldur skinninu eins mjúku og fallegu, Jurtirnar, sem það er búið til úr, eru þess eðlis, að þær eyða öllum sárum og gera skinnið áferðarfallegt og mjúkt. Ef svo er komið, að skinnið er orðið hrufótt og sárt, þá hefir Zam-Buk tvöfalda þýðingu. Það fyrst og fremst tekur úr allan “Kristilegt félag ungra kvenna” vill leitast við að sameina allar þær konur, sem trúa á Guð föð- ur skapara sinn, Jesúm Krist frels- ara sinn, 0g Heilagan anda, hugg- ara sinn, samkvæmt Guðs upin- beraða orði í heilagri ritning; sem ennfremur eru sameinaðar í Guðs kærleika og hafa láhuga á mál- efni Drotins og vilja taka hönd- um saman um það, að Guðs ríki komi og Guðs nafn helgist á með- al ungra kvenna.” — Ýmsum aðferðum er beitt með- al hinna mörgu félagsheilda víðs- vegar um heiminn, til þess að ná þessu takmarki, og væri það altof langt mál, ef upp ætti að telja, einungis mætti nefna fáein dæmi; í erlendum stórborgum, þar sem ytra skraut og íburður dylur oft sviða, svo að segja strax, og það, eyðir öllum skaðíegum gerlum, og og einatt saurug skúmaskot, hef- gerir skinnið aftur mjúkt og á- j ir K F pj. K. leiðbeiningarstöð ferðai fallegt. fyrir ungar stúlkur, sem koma ó- Zam-Buk er bezta meðal, sem i / , hægt er að fá við frostbólgu, saxa kunnugar til borganna. Á jarn- v , .. I í höndum, bruna og öUu öðru því brautarstöðvum getur að líta bók- urðuher um aldur og æfi Eg er 11Qfu 50c. askjan. Fæst hjá lyf-8tafi féla^ina auglýsingu, dreki hins syðra himinhliðs; en I sölum * , vegna yfirsjónar minnar sendi öld- . ~_____ _____________________ hvar leiðbeinmgarstofuna se að ungur himinsins mig hingað í þetta varðhald. En eftir 7 sinnum 7 daga, annan dag annars mánaðar, er eg aftur frjáls, og mun þá flytja þig aftur til jarðar.” finna. Þangað leitar fjöldinn all- Fáein orð um K.F.U.K. ur af ungum stúlkum, sem ant er Eftir Guðrúnu Lárusdóttur. j um sóma sinn vilJa try?gja _____ sér góðan félagsskap. Eg hefi eigi ósjaldan orðið þess Þá á félagið víðast hvar í borg- Meðan á þessu stóð fór Wang-y vör, að hér á íslandi er mörgum um og bæjum hús eða heimili, á fund keisarans og krafðist laun- lít kunn starfsemi Kristilegs félags þar sem ungar stúlkur eru boðn- anna. “Er þetta maðurinn, sem ! ungra kvenna, eða K.F.U.K., eins ar og velkomnar, hvort heldur til bjargaði þér?” spurði hann prins- og félagið er kallað i daglegu tali. dvalar um lengri tíma, fyrir mjög essuna dóttur sína. “Það hlýtur Fg vildi fegin ráða ofurlitla bót á sanngjarnt verð, eða um stundar- víst að vera, svaraði hún. “En eg þvi meg þessum línum. j sakir, svo sem við lestur góðra man J>ó ekki neitt af því sem fyrir j Fyrir rúmum aldarfjórðungi bóka eða með handavinnu sína. mig bar frá því er galdranornin tók þei{i;igi; gtarfsemin ekki hér á landi,1 Heimili þessi eru hin snotr- m(lg Jatlga 1,1 sa dagsbirtuna | en bafði þá nág útbreiðslu víðs- ustu; vingirni og hlýindi mæta attur; og ]>a var þessi gamli maður! .. , ... , t *> >.-» . , , ,. , , , r. , vegar um onnúr lond. Nu starfar aðkomustulkunm, hun finnur, að hja mer. Eg hefi þo eitthvert hug- 6 , „ , . , , , , , K.F.U.K. 1 öllum heimsalfum. 1 her er hun velkomin, her a hun fyrrasumar hélt félagið alheims-j vini, þótt hún sé öllum ókunnug, fund í Buda-Pest. Þar mættu full- og hún gengur brátt úr skugga trúar frá 34 löndum (1 frá ísl.). um, á hvaða grundvelli vináttan Fundinn sátu um 500 konur, yngri hvílir. — Alt, sem þér viljið, að og eldri, af margvíslegum þjóð-' mennirnir gjöri yður, það skuluð flokkum og tungumálum, en sam- þér 0g þeim gjöra.—Það, sem þér einaðar í áhuga fyrir málefni gjörið einum af mínum minstu drotins á meðal hinna ungu. j bræðrum, það hafið þér gjört Laust fyrir síðustu aldamót stofn- mér. — Það eru kenningar og lífj aði séra Friðrik Friðriksson K. F. Jesú Krists, sem stærfsemin styðstl U. K. hér í bænum. Var hann þá við. Það verður ávalt hlýtt og boð um, að eg hafi gefið einhverj- mn hálfa hárnál mína fyrir einhvern greiða.” “Hm,” sagði keisarinn, “líklegt þykir mér vera, að einhver meiri og betri maður hafi frelsað þig en Wang-y þessi, og mun eg fyrst um sinn ganga frá loforði mínu.” Á öðrum degi annars mánaðar var drekinn látinn laus. Skifti hann þá um ham og fékk sitt upphaflega útlit. Hann fór niður að vatninu og bað Bá-örh að fara sér á bak. leggja aftur augun og halda sér vel. eða Kristilegt félag ungra manna.1 boðum hans. Drekinn fór svo með hann á fleygi- | Fg minnist þess nú, er eg rita lín-! Á meðal verksmiðjustúlkna í ferð niður í vatnið. Áður en Bá- . ur þ^gg^ hve kalt andaði þá stórborgum, hefir félagið víða on gæti gert ser grein f>rir llva® j stundum í garð séra Friðriks og leitast við að koma á fót ýmis- þurt^land^^81, °nUm a , hve lítt margir skildu viðleitni konar starfsemi, sem öll miðar í Hann fór beina leið til hallarinn- ar og sagði nú keisaranum frá öllu nýskeð búinn að stofna K. F. U. M. bjart á heimilunum, sem hlýða margir skildu j hans fyrir æskulýðinn. En hverj- kristilega átt, bæði með ókeypis 1 ir mundu nú vilja óska þess, að kvðldskólum, fræðandi fyrirlestr- eins og það hafði fyrir hann borið - starfsemin hefði ei^ verið hafin? í um’ ^frsamkomum, handavinnu- Var svo farið með hann á fund I Eg get ekki stilt mig um að segja námsskeiðum o. s. frv.; en aðal- prinsessunnar. Rankaði hún þá 1 ofurlítið frá upphafsatriðum K. F. tilgangurinn er þó sá, að leiða skyndilega við sér og mundi eftir U- K- hér 1 Keykjavík. Það væri ungu stúlkurnar til Krists, og öllu, sem fyrir þau hafði borið. Og [ el{1{i óhugsanlegt, að frásögn mín kenna þeim í návist hans að meta er Bá-orh sýndi þeim nálarhelming- j kynni að glæða áhuga fyrir félag- sitt rétta manngildi. inn og' helmingarnir voru bornir inu og málefni þess. saman, tók það af öll tvímæli. i Séra Friðrik Friðriksson hafði Bá-örh fékk prinsessunnar og varð frægur hershöfðingi. Dó hann Sumstaðar héfir félagið stofnað vistráðningastofur. Þangað snúa i hárri elli mikils metinn af allri þjóðinni. En ]>að er af Wang-y að segja, að honum voru fengnir tötr- ar hans og hann rekinn út úr höll- inni. Ó. Ó. þýddi. LANDAMERKI, SEM LIGGJA Á MILLI HJÓNA. Etiffarandi saga er sögð frá ósló, og seljum vér hana ekki dýrar en vér keyptum: stofnað K. F. U. M. með fáeinum sér stúlkur, sem vilja vera sér úti drengjum, er héldu fyrstu fund-1 um góðan samastað, sömuleiðsis ina sína í bæjarþingstofunni, sem húsfreyjur, sem óska eftir góðum er í efri hæð hegningarhússins við stúlkum. Eg hefi átt tal við Skólavörðustíginn. Annað húsnæði unga stúlku, sem starfaði á þess- áttu þeir ekki þá. Séra Friðrik1 háttar skrifstofu í Parísarborg. hefír stundum, bæði í spaufei og “Vandalaust verk var það ekki,” alvöru, minst á “tugthús”-veru sagði hún, “en oft var það veru- sína, en happasæl hefir hún orðið lega ánægjulegt, þegar við sáum og blessunrrík fyrir marga. Það starfið bera góðan árangur.” voru hreinir lofgjörðar-ómar, semj Hvarvetna, þar sem félagið hef- bárust frá fundum drengjanna,; ir kynt sig og starf sitt, hefir eins og andlegir vorboðar, sem töl- það eignast óskift traust allra uðu einkum til hinna ungu, áður góðra manna, og eigi ber það ó- en ungu stúlkurnar fundu einnig1 sjaldan við, nú orðið, að stúlkur, yrra varð ósló að lata af hv8t hj-á sér tiJ þegs gtofna með sem ætla sér utan, biðji um árit- en 1 við Aker 179 skattgreið- gér svipaðan félagsskap, og hvert an eða heimilisfang K. F. U. K. en ur, sem heima eiga a Kirke-' áttu þær þá að gnúa gér> annað í því landi, sem þær ætla til, og vejen, en ut af þessu hafa risið en tJJ &éra Friðrikg Friðriksson- eg veit ekki betur, en að þeim yms vandræði. Til dæmis er það ar> hJns sjáJfkjörna foringja hinn- hafi gefist -það vel. fagt’ a hin nýíu bæjamörk hafi ar krigtiJegU æskuhreyfingar. I Þá hefir félagið ætíð og all- egi e tir einu húsi endilöngu,; gn séra Frigrik færðist undan staðar, þar sem það starfar, þannig, að helmingurinn af hús- inu fylgdi Aker, en helmingurinn í fyrstu. Drengimir skipuðu önd-j reglubundna félagsfundi, þar sem vegi hjá honum. En þá varð einni Guðs orð er haft um hönd, og eru Óslo. Og svo var fanð að reikna JJtJ stúJkunni gem nú er vel met-! allar konur, þæði utan félags og A4- V, >■ V. o-P __;__. út hverjir af íbúum hússins ætti að greiða gjöld til ósló og hverjir til Akers. Þegar það var nákvæm- lega athugað, kom upp úr kafinu, in kona hér í bænum, að orði; j innan, hjartanlega velkomnar á “Þurfa stúlkur þess ekki að verða þá fundi, ekkert síður hér í bæ, sláluhólpnar eins og drengir?” —' en hvarvetna annars staðar, þar , Spurning barnsins kann að virð-j sem K. F. U. M. er að verki. að landamerkin lagu 1 gegn um agt brogJeg ega þarnaleg, en hvað Vitanlega er starfsemi félags- svefnherbergi hjá einum hjónum gem um þa& er. géra Friðrik ins 0fur smávaxin vor á meðal, og skiftu hjónaruminu 1 tvent’ færðist ekki lengur undan beiðni og þolir enganj samjöfnuð við þannig, að bóndinn svaf í ósló, stúlknanna( og _ K F u. K. varð starf K. F. U. K. í öðrum löndum. en konan í Aker. tJJ Samt sem áður telur félagið hér| Nú kom fleira til greina. Það Stofnun féla(gsins, með( fáein-,í bænum marga meðlimi; er þeim varð að aðgæta, hvar bóndinn um unglingsstúlkum, eða öllu skift í tvær deildir, aðal-deild fyr-| hefði verið aðfaranótt 1. janúar heldur börnum, þótti þá enginn ir stúlkur frá 16 ára aldri, ðgi til þess að vita, hvar hann ætti gtórviðburður og var að litlu get-!yngri deild, en hana skipa stúlk-l að greiða skatt. Bæjarstjórnin ið Hver hirðir um sögu frækorns-j ur frá 12—16 ára. — DeildirnarJ í ósló bjóst við því, að hann hefði inS( sem faJið er f myrkri mold? halda báðar uppi reglubundnumj sofið heima hjá sér. En skatta-^ Fn þá á orgmá ögnin í sér fólgið 'fundum með prédikun, bæn og nefndin í Aker var glúrnan. lífsmagn, sem borið fær sýnileg-J sálmasöng. Þar að auki eru Hún krafðist þess, að rannsókn^ an ávöxt. — Starfi félagsins hef-j saumafundir, þar sem félagskon- færi fram í þessu máli, og svo ir miðað áfram, hægt að vlsu, í ur koma saman með handavinnu var þeim báðum stefnt fyrir rétt.j jíkingu við jurtina, sem teygir sigj sína, en hana leggja þær að jafn- manninum, sem átti þessa nótt eftir JjoginU( og það erU vissulega aði til hins árlega bazaars, seiti að hafa sofið í þeim helmingi margar góðar minningar tengdar félagið heldur nokkru fyrir jól- in. Reykjavíkurbúar kannast all- ir við bazaar K. F. U. K., og hafa hjónarúmsins, sem átti heima i við bókstafina fjóra: K.F.U.K. ósló og konunni, sem svaf í þeim En hver er þá stefna félagsins helmingnum, sem\átti Iheima íj j gfarfsaðferð? Þeirri spurningu fyrir löngu viðurkent, að þar Áker. I verður bezt svarað með því, að^ verður komist að góðum kaupum Við yfirheyrsluna varð mað-| segja í stuttu máli frá grundvall- 4 hentugum og snotrum jólagjöfum. •urinn að kannast við það, að þessa^ aratriðum félagsins og stefnu-j Bazaarinn er aðal tekjugrein fé- nótt hefði hann ekki verið heima skrá, sem sameiginleg er um öll lagsins, enda leggja margar fé- hjá sér. — Lesb. lönd, þar sem félagið starfar: j lgskonur mjög að sér fyrir hann. ' Félagið hefir upp á síðkastið stutt kristniböð á m,eðal heið- ingja, og stúlkurnar 1 yngri deild- inni háf'a gefið með “fóstur- barni”, munaðarlausu stúlkubarni í Kína og kostað það á skóla þar. í Hafnarfirði er og allfjölmenn félagsdeild, sem starar með svíp- uðu fyrirkomulagi; einnig í Vest- mannaeyjum. Þótt framkvæmdirnar séu í smá- um stíl vor á meðal, langar K. F. U. K. til þess að styðja eftir mætti kjörorð félagsins, en það er alls- staðar eitt og hið sama: — “Allar ungar stúlkur fyrir Krist.”! — Lesb. Eiríkur Briem prófessor Síra Eiríkur Briem andaðist að heimili sonar síns Eggerts Briems, þann 27. nóv. s.l. Hann var fæddur 17. júlí 1846, á Melgraseyri í ísafjarðarsýslu. For- eldrar hans voru: Eggert sýslumað- ur Gunnlaugsson Briem og kona hans Ingibjörg dóttir Eiríks Sverris- sonar sýslumanns. Síra Eiríkur lærði undir skóla hjá cand. theol. Davíð Guömundssyni, er síðar varð prestur að Hofi. Stúdentsprófi lauk hann vorið 1864. Haustið 1866 gekk hann í presta- skólann og tók guðfræðipróf vor- ið eftir. Næstu árin var síra Eirík- ur skrifari hjá Pétri biskup, en 1873 var honum veitt Þingeyrar- klaustur. Vígðist hann þangað þjóð- hátíðarárið og tók að búa í Stein- nesi. Prófastur varð hann í Húna- vatnsprófastsdæmi þrjú seinustu árin fyrir norðan. Árið 1880 varð síra Eiríkur kennari við prestaskól- ann og var það þangað til presta- skólinn var lagður niður með stofn- un Háskólans 1911. Snemma tók síra Eiríkur að fást við opinber mál. Átti hann sæti í heppsnefnd Sveinstaðahrepps á pfestsskaparárum sínum nyrðra, en síðar í bæjarstjórn Reykjavíkur eft- ir að suður kom. Hann var þing- maður Húnvetninga 1881—'91, kon- ungkjörinn J>ingmaður frá 1901— 19Í5. Var hann löngum forseti sameinaðs þings og sýnir það traust samþingsmanna á honum. Við stofnun Landsbankans 1886 varð síra Eiríkur gæslustjóri og var j>að þangað til árið 1912. Síra Eiríkur var stofnandi Söfnunarsjóðsins og forstjóri frá 1886 — 1920. Hann átti mjög lengi sæti í stjórn Bók- mentafélagsins og var um skeið formaður þess. Hann var í stjórn Þjóðvinafélagsins, Landsbókasafns- ins, Búnaðarfélags Suðurámtsins og síðar Búnaðarfélags Islands. Kvennaskólans í Húnavatnssýslu og Kvennaskólans í Reykjavík og fjölda annara félaga, sem of langt yrði upp aö telja. Hann átti sæti í milliþinganefnd um kirkjumál, sem starfaði frá 1904—1906. Bar hann þar fram tillögu um gagngerða breytingu á launum presta og náði sú tillaga fram að ganga i aðalat- riðum. Mikið hafði síra Eiríkur ritað um dagana. Reikningsbók kom út eftir hann 1869 og hefir til skamms tíma verið notuö til kenlsu. Stafrófs- kver gaf hann út 1893, og kom það í fjölda útgáfna rlæsta áratugi. Hugsunarfræði hans kom út 1897. Hann hefir og ritað mikið í tíma- ritin, m. a. mjög merka grein um Jón Sigurðsson og einhver fyrsti maður var hann hér á landi, sem kendi mönnum að ávaxta fé. Það er til marks um fjölhæfni síra Eiríks, að meðan hann var biskupsskrifari tók hann aö lesa sjómannafræði og kendi nokkrum ungum mönnum hér í bænum. Meðal þeirra var Markús Bjarna- son, er síðar varð forstöðumaður Stýrimannaskólans. Gekk Mark'ús að afloknu námi hjá þessum fjöl- hæfa guðfræðingi, undir próf hjá foringjunum á “Fyllu” gömlu og stóðst j>að vel. Síra Eríkur kvnætist 1874 Guð- rúnu Gísladóttur, læknis Hjálm- arssonar. Andaðist hún árið 1893 Af Ibörnum þeirra lifir aðeins eitt: Eggert óðalsbóndi i Viðey. Síra Eiríkur kvæntist 1874 Guð- starfsmönnum og aldrei óstarfandi. Að hverju sem hann vann var hann allur í starfinu og jafnvígur sýndist hann vera hversu óskyld sem störfin voru. Mestur þáttur eru hin andlegu störf hans, og verð- ur þar hvað minnisstæðust stofnun Söfnunarsjóðsins, en ekki eru síð- ur eftirtektarverð búskaparár hans sem prests á Steinnesi. Varð bú hans j>ar á fáum árum úr litlum efnum með stærstu búum héraðs- ins. Heimilislíf síra Eiríks var fyrir- mynd á allan hátt. Hann var hvers manns hugljúfi og vildi allra mein bæta og hverj- um að gagni verða. Hann var ræð- inn og skemtinn svo að af bar. Báru allar viðræður hans vott um göfug- an hugsunarhátt og augljósa við- leitni að fræða, bæta og fullkomna. Oft voru þær kryddaðar með góð- látlegu gamni og fyndni. Og eng- an átti hann sinn líka að segja frá gömlum viðburðum er tekið höfðu allan hug hans. Kom þá bezt í ljós hve minnið var afburða gott. Síra Eiríkur var vitmaður mikill og fjölmentaður. Enginn efi er á því að meðan hann átti sæti á þingi var enginn honum fremri í fjöl- breyttri þekkingu á þingmálum, heilli og öruggri dómgreind og vel- vilja til lands og þjóðar. Hann vann ekki með orðmælgi, því hann var málstirður maður, en störf hans lágu mest við undirbúning málanna. Mun hann hafa átt meiri jjátt í undirbúningi þingmála en nokkur annar jjingmaður honmn samtíða. Og enginn þingmaður vann með heitari og göfugri áhuga að Jjingmálum en hann. Annars þarf ekki að fjölyrða neitt um vits- muni, drengskap og mannkosti Eiriks Briems. Hin mörgu trúnað- arstörf er honum voru falin eru þar þegjandi og óbrigðul vitni. Vitni, sem ekki bregðast, og fylgja þessum sæmdarmanni út yfir gröf og dauða. Eiríkur Briem var hár maður á velli og tígulegur, hægur, prúður og festulegur í allri framgöngu og bar alt látbragð hans vott um höfðings- skap. Flótti þýskra bænda frá Rússlandi. Þess var nýlega getið í skeytum í Morgunbl., að 11 þúsundir rúss- neskra bænda af jjýskum ættum, hefði tekið sig saman um það, að flýja land, vegna þess hvernig á- standið er í bolsaríkinu, og leita til Kanada. Búandlið þetta átti aðal- lega heima í Síberíu og hjá ánni Wfolga. Tók það sig upp í stórum hópum og fór til Moskva til þess að fá feyfi stjórnarinnar að fara úr landi. Reyndi ráðstjórnin að telja bændum hughvarf og fá þá til þess að setjast aftur, en þeir sátu fastir við sinn keip og héldu kyrru fyrir utan við borgarhlið Moskva, ein- ráðnir í jjví, að hverfa ekki til sinna bústaða aftur. Þegar Þjóðverjar fréttu um þetta. skarst rikisstjórnin í leikinn og var samþykt á þingfundi að hjálpa þess- um bændum til þess að fá sér nýj- an samastað. — Er ráðgert að koma sem flestúm fyrir í Austur-Prúss- landi, en hjálpa öðrum til þess að komast til Kanada og Suður-Ame- ríku, þar sem þeir geta búið við betri kjör heldur en í Rússlandi. Þeir eru einkennilegir hinir nýju ]>jóðflutningar frá Rússlandi. — Fyrst taka nokkur hundruð Svíar sig upp frá bústöðum sínum í Rúss- landi, hlaupa frá búiun og jörðum, °g þykjast hafa himin höndum tek- ið er Svíþjóð tekur þá slyppa og snauða í faðm sinn.—Og nú kemur annar þjóðflutningur, mörgum sinn- um stórfeldari, og aftur er reyndin sú, að ættland flytjendanna vill taka við þeim sem best og reynir að greiða, götu þeirra eftir því sem hægt er. Rosedale Kql Lump $12.00 Stove $11.00 FORD COKE $15.50 Ton SCRANTON HARDKOL POCA LUMP og CANMORE BRICQUETS Thomas Jackson & Sons 370 COLONY ST. PHONE: 37 021

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.