Lögberg - 16.01.1930, Blaðsíða 1

Lögberg - 16.01.1930, Blaðsíða 1
E.iONE: 8631) Se^en Line» Cor' Ui?‘íc i For Service and Satisfaction iift 43. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 16. JANÚAR 1930 NÚIViER 3 Vinnur heiðurspening úr gulli Kornung, íslenzk stúlka, SigríÖur Erlendson frá Gimli, lauk fullna'Ö- arprófi við Success verzlunarskól- ann hér í borginni í byrjun síðast- liðins desember-mánaÖar. Hlaut hún fyrstu ágætiseinkunn í ölluin námsgreinum, og skaraÖi meðal annars svo fram úr í hraðritunar- prófinu, að henni var í einu hljóði dæmdur heiðurspeningur sá úr gulli, sem kendur er við Isaac Pitman, og veittur er einu sinni á ári þeim nem- anda fyrgreinds skóla, er lengst nær í leikni og kunnáttu. Yar Miss Er- lendson afhentur heiðurpeningurinn i viðurvist mikils mannfjölda í Young United Church, þann 6. desember. Þjóðbandalagið tíu ára Hinn 10. þ. m. voru liðin tíu ár síðan Þjóðbandalagið var stofn að. Hefir sá mikli félagsskapur sem kunnugt er, deildir þvínær út um allan heim, sem allar vinna að því, að styðja þennn alþjóða- félagsskap og hugsjónir þær, sem hann heldur á lofti og berst tyrir. Var þessa tíu ára afmælis Þjóð- bandalagsins víða minst, og þar á meðal í Winnipeg, með fjöl- mennri samkomu, sem haldin var í Westminster kirkjunni á föstu- dagskveldið í vikunni sem leið. Bar samkoman þess Ijósan vott, að Winnipegbúar eru ekki áhugalitl- it um þau miklu velferðarmái, sem Þjóðbandalagið hefir með hönd- um. Forseti Winnipeg deildarinnar, L. St. G. Stubbs dómari, stýrði samkomunni. Auk forseta voru á ræðupallinum þeir 'Hon. R A Hoey mentamálaráðherra og pró- fessor Kirkonnell, er báðir fluttu stuttar tölur, og 'fulltrúar frá Canada klúbbunum, karla og kvenna. En aðal ræðumðurinn Var Rev. J. S. Bonnell, prestur Westminster kirkjunnar, ,sem fyr- lr skömmu er kominn til Winnipeg frá St. John, N. B. Fluttj hann afar snjalla og fróðlega ræðu um Ljóðbandalagið, átetfnu þess ög starf. Sýndi hann með ljósum rökum, hve mikil óhæfa stríðin væru í sjálfu sér, en ekki aðeins °úæfa frá sjónarmiði mannúðar °£ siðferðis, helur líka hið stór- Lostlegasta óráð, hvernig sem á Væri litið. Allar þjóðirnar, sem frátt tóku í stríðinu mikla, töpuðu ®tórkostlega, ekki bara þær, sem úsigur báru, heldur líka þær, sem Sl?ur unnu. Þegar almenningur lærði fyllilega að skilja ráðleysu °? óhæfu stríðsins, þá gætu þau ekki lengur átt sér stað, því al- ^enningsálitið væri sterkasta afl- í heiminum, sterkara en her og floti, konungar og stjórnir, þjóð- P’ng 0g stjórnmálamenn. Mr. Lonnell tók það fram, að það væri ekkl að eins ætlunarverk Þjóð- Pandalagsins, að koma í veg fyrir ®trið, þar sem þau vofðu yfir, eldur fyrst og fremst að uppræta aðal orsakir þeirra. Þess utan v®ru það ekki alheimsfriðarmálin ejn, sem Þjóðbandalagið léti til Sln taka, heldur líka margt ann- ai5» svo sem uppeldismál, heíl- rigðismál og verkamannamál. á láti það og til sín taka í því, • a útrýma þrælaverzlun, sem því !mður ætti sér enn stað, og margs- konar annari óhæfu. Var gerður mikill rómur að ræðu prestsins 0g honum goldið ein- roma Þakklætis-atkvæði af öllum, sem viðstaddir voru, samkvæmt uppastungu frá Mrs F w_ 0a. orne, sem prófessor Kirkconnell u di. Var því, sem fram fár á samkomunni, víðvarpað, og munu bn margir fleiri en þeir, er þarna VOrU’ hafa koyrt þes3a snjöllu ræðu. — Þess má geta, að í stjórn Win- niipegdeildar Þjóðbandalagsins eru nú þrír íslendingar, þau Mrs. W. J. Lindal, J. T. Thorson, sam- bandsþingmaður, 0g J. Ragnar Johnson, sem er skrifari deildar- 'nnar. Margir fleiri íslendingar 1 Winnipeg tilheyra deildinni, og mundi ekki rétt að segja, að þeir Jragi sig þar í hlé. Stórbruni á Bíldudal Kl. um 8% á mánudagskvöld urðu menn á Bíldudal þess var- ir, að eldur var í verzlun “Bjarg- ráðafélags Arnfirðinga.” Var það mikið hús, en áfast við það var stórt íbúðarhús, og bjuggu þar Hannes B. Stephensen kaupmað- ur og séra Helgi Konráðsson. Voru húsin bæði til samans um 60 álnir á lengd og tvílyft. Eldurinn varð þegar svo magn- aður, að við ekkert varð ráðið. Var vonsku veður, suðvestan stór- rigning og stormur. Varð verzlunarhúsið alelda svo að segja í einni svipan, og engu bjargað; brunnu þar miklar vör- ur, kornvörubirgðir og alt í búð- inni. iSamstundis breiddlst eld- urinn í íbúðarhúsið og magnað- ist þar mjög ört; einnig náði eld- urinn í “gömlu búðina”, er stóð bak við verzlunarhúsið, og í fleiri útihús þar, hjall, svokallað “rólu- hús” <þar, sem geymdur var eldi- viður) hænsnahús, og brunnu hús þessi öll til kaldra kola og varð engu bjargað; hænsn brunnu inni í hænsnahúsinu. Þar bak við var hlaða og fjós, en sakaði lítið. Litlu af húsgögnum var bjarg- að úr íbúðarhúsinu, því eldurinn varð strax svo mikill, að við ekk- ert varð ráðið. Þar skamt frá var símastöðin (í “karíinu”); skemd- ist það hús mikið; einnig brunnu símastaurar þar við, svo ekkert samband var við stöðina í Bíldu- dal í gær. Ef ekki hefði tekist að stöðva eldinn við símastöðina, er talið víst, að mörg fleiri hús hefðu brunnið. Póstafgreiðslan á Bíldudal var i verzlunarhúsi því, sem brann, og var engu bjargað þaðan. — Tjónið er stórkostlegt, og enn er ekki hægt að segja um það með neinni vissu, hve mikið tjón hefir orðið a'f bruna þéssum. — Húseignir þessar höfðu verið í eigu íslandisbanka undanfarið; tilheyrðu þær þrotabúi Hannes- ar B. Stephensen. íslandsbanki hafði nýlega selt eignirnar Ágúst Sigurðssyni framkvæmdarstjóra “Bjargráðalfélagis Arnfirðmga”, og skyldi Ágúst taka við þeim um næstu. mánaðamót. Allar húseignirnar voru trygð- ar fyrir 150 þús. Vörur “Bjarg- ráðafélags Arnfirðinga” vátrygð- ar fyrir 40 þús. kr., sem er lág vátrygging, Innbú Hannesar B. Stephensens var óvátrygt, og þar sem aðeins litlu af því varð bjarg- að, meira og minna stórskemdu, verður tjón hans mjög tillfinnan- legt. En innbúa séra Helga Kon- ráðssonar^ var vátrygt fyrir um 3,000 krónur. Ekkert var upplýst um upptök eldsins, þegar síðast fréttisi. Var sýslumaður Barðstrendinga á leið vestur til þess að rannsaka mál- ið. Verzlunarmenn fóru úr búð- inni kl. 7.20 á mánudagskvöld. Urðu þeir þá einskis varir. Gizk- að er á, að kviknað hafi út frá rafmagni og að( upptök eldsins háfi verið í skrifstofunni eða i búðinni fast við skrifstofuna. Peningar, bækur og öll verð- mæt skjöl voru geymd í eld- tryggum skáp, innmúruðum. Er haldið að alt sé óskemt í skápn- um. Vildu menn ekki opna hann, fyr en sýslumaður kæmi á stað- inn. Verðmætur póstur, sem var þar geymdur, átti að vera í eld- traustum skáp. Húsin sem brunnu, voru reist af Pétri sál. Thorsteinssyni. Hann kom til Bíldudals 1880, og byfiaði fljótt að byggja við þau litlu hús, seiú þar voru fyrir. Jók hann við byggingarnar smám saman, unz þarna voru komar einhverjar stærstu byggingar á landinu. Bruni þessi hlýtur að hafa stór- kostleg áhrif á atvinnulíf þorps- ins. Þarna brann aðal verzlunin í þorpinu og allar vörubirgðir. — Mgbl. 18. des. Eldsvoði og manntjón * Símað er frá Mexico City þann 8. þ.m., að brunnið hafi svo að segja til kalra kola, Montocintla- borg í Chipasfylkinu í Mexico. Er mælt, að fjöldi manna hafi látið þar líf sitt. Gengur illa að verða borgari Ban"laríkjanna Prófessor Douglas Mackintosh, guðfræðakennari við Yale háskól- ann, hefir verið þar í 20 ár og oft reynt að fá full borgararéttindi í Bandaríkjunum, en það hefir aldrei hepnast. Fyrst var honum neitað um borgariajréttindi vegna þéss, að stjórnin hafði engin skil- ríki fyrir því, að hann hefði nokk- urn tíma fluzt til Bandaríkjanna. Þau jhöfðu ’tapast. Svo kom stríð- ið, og meðan á því stóð, var ekk- ert við þetta átt. Prófessorinn vildi halda áfram að vera brezk- ur þegn, meðan það stóð yfir. Að því loknu fór hann aftur að sækja um borgarabréf, og voru þær á- stæður nú látnar niður falla, að engin skilríki væru fyrir því, að hann hefði fluzt til Bandaríkj- anna. Það var engum efa bund- ið, að þessi maður var þar, þó[ ekkert væri til að sýna og sanna að hann hefði þangað komið. En nú tók ekki betra við. Prófessor- inn gat ekki unnið eið að öllum atriðum stjórnarskrárinnar. Vildi ekki undirgangast, að grípa ávalt til vopna, ef Bandaríkin lentu íi stríði og hann væri krafinn þess.l Sagði hann þetta væri á móti guðs' vilja og “framar bæri að hlýðaj guði en mönnum.” Nú nýlega hefir þetta mál komið fyrir Warren B. Burrows, í New Lon-| don, og hefir hann úrskurðað, að Mackintosh geti ekki orðið borg- ari Bandaríkjanna, þar sem hann geti ekki fallist á grundvallar- atriði stjórnarskrárinnar. Seg- ir Mackintosh, að hann sé full- ráðinn í að skjóta máli sínu til hærri réttar, og hefir hann John W. Davis, sem einu sinni sótti sótti um forsetastöðuna, til að sækja sitt mál fyrir yfirrétti. Þrátt fyrir það, að Mackintosh er talinn mætur maður, þykir ekki líklegt, að hann fái sínu máli framgengt, því til þess purfi Bandaríkin að brjóta sin eigin grundvallarlög. Glæsilegt brúðlcaup Þann 8. þ. m. voru gefin saman í hjónaband, þau Humberto prins konungsefni ítala, og Marie Jose prinsessa, einkadóttir konungs- hjónanna belgisku. Hjónavígsl- una framkvæmdi Maffa kardínáli. Margt stórmenna var saman Kom- ið við vígsluathöfnina, þar á með- al konungar fimm þjóða. Fyrir hönd brezku þjóðarinnar var þar mættur hertoginn af York, einn af sonum brezku konungshjón- anna. Thomas Wood endur- kosinn Félagið, sem nefnistUnited Farm- ers of Manitoba, hélt ársfund sinn í Brandon í vikunni sem leið. Var Thomas Wood endurkosinn foi’seti félagsins. Tveir aðrir voru í kjöri, Thomas Turnbull frá Winnipeg, og Ralph W. Wil- son frá Pilot Mound. Er þetta í þriðja sinn, sem Wood er kosinn forseti félagsins. Þingið hafði til meðferðar ýms mál, sem snerta hag Manitobafylkis og sérstak- lega hag bændastéttarinnar. Ro- bert Forke, fyrrum ráðherra og nú Senator, sótti þingið og flutti þar ræðu, þar sem hann hélt fram þeirri skoðun, að óráðlegt væri að styðja lengur innflutning fólks til Canada með fjárframlög- um. Sagði að þeir innflytjendur reyndust vanalega bezt, sem kæmu af sjálfsdáðum og á eigin kostn- að. Félst þingið á skoðanir hans 1 þessu máli. Fæddir og dánir Árið sem leið, fæddust 4,737 börn í Winnipeg, 2,473 piltar og 2,264 stúlkur. Eru það nokkru fleiri fæðingar heldur en á nokkru einu ári síðan 1925. Dauðsföll voru alls á árinu 2,052. Hafa dauðsföllin aldrei verið eins mörgj í Winnipeg á einu ári síðan 1920,1 þá voru þau 2,519. Árið 1928 voru dauðsföllin 1,976, og 1927 voru' þau 1,837. Mr. Crerar hefir orðið Á ársþingi hinna sameinuðu bænda í Manitoba, sem haldið var í Brandon undanfarna daga, flutti járnbrautarmála ráðgjafi sambandsstjórnarinnar, Hon. T. A. Crerar, ræðu, þar sem hann lýsti yfir þeirri skoðun sinni, að hann teldi efnalega afkomu bæ"da Vesturlandsins, og þá ekki sízt í Manitobafylki, undir því komna, að meiri rækt yrði lögð við bland- aðan landbúnað í framtíðinni, en við hefði gengist í liðinni tíð. Ofviðri á Bretlandi Hvað eftir annað, nú að undan- föru, hafa borist fregnir af mann- skaðaveðrum á Bretlandi, er hafa valdið miklum mannsköðum, bæði á sjó og landi, en þó sérstaklega á sjó. Nú um helgina fórst þar skip með 23 mönnum í ofsaveðri og 14 menn fórust annars staðar á Bretlandi í sama veðrinu. Olli það þar að auki miklu eignatjóni. Sambandsþingi stefnt til funda Samkvæmt opinberri tilkynningu frá forsætisráðgjafanum, Rt. Hon. W. L. Mackenzie King, hefir sam- bandsþinginu verið stefnt til funda, fimtudaginn þann 20. feb- rúar næstkomandi. Líklegt þyk- ir, að þingið muni eiga langa setu, ef til vill fram í júnímánaðarlok. Skuldir Bandaríkjanna Hinar opinberu skuldir eru nú sem stendur, samkvæmt skýrslu fjármáladeildaxinnar, i$16,300,- 921,501.42, en voru íyrir ári síð- an $17,309,749,135.86. Skuldirnar hafa því á árinu minkað um $1,008,727,6134.44. Þetta mundi þykja nokkuð mikið annars stað- ar, en í Bandaríkjunum. En á það er að líta, að mest allar þessar skulir eru innanlands skuldir. Feikna kuldar í Kína Frétt frá Hankow í Kína, 1 vik- unni sem leið, segir að þar hafi þá að undanförnu geysað afar- miklir kuldar, eftir því sem þar gerist, og ekki hafi slíkir kuldar komið þar í 60 ár. Segir fréttin, að kuldinn hafi á tveimur dögum orðið meir en hundrað manns að bana í Hankow og nærliggjandi borgum, og að fjöldi mikill af fá- tæku fólki líði þar ákafa nauð vegna kuldans. Edward W. Bok dáinn Ritstjórinn og mannúðarmað- urinn Edward W. Bok, andaðist á vetrarheimili sínu að Lake Wales, Florida, hinn 9. þ. m., 66 ára að aldri. Hjartabilun vár banamein hans. Hann var um 30 ára skeið ritstjóri blaðsins “Ladies’ Home Journal”. Náði það rit afar mik- illi útbreiðslu og naut vinsælda undir hans stjórn. Auk þess fékst hann við margskonar önnur ritstörf. Bok var Hollendingur að ætt, fæddur í Den Hilder á Hollandi 9. október 1863. Með Foreldrum sínum fluttist hann til Ameríku og settust þau að í Brooklyn árið 1869. Vegna fátæktar, varð hann að hætta við skólanám þegár hann var 13 ára og byrja að vinna fyr- ir sér. En hann hélt áfram að menta sig, jafnframt því að hann vanmfyrir sér og á ritstörfum og blaðamensku byrjaði hann innan við tvítugsaldur. Náði hann fljótt miklu áliti, sem blaðamaður. Mannúðarmálin lét hann jafnan öðrum málum frekar til sín taka. Stórfé gaf hann til friðarmálanna meði því augnamiði, að Bandarík- in tækju höndum saman við aðr- ar þjóðir til að efla alheimsfrið- inn. Nýjar stjórnarbyggingar í Albertafylki Fylkisstjórnin í Alberta er í þann veginn að láta byggja nýjar stjórnarbyggingar, sem eiga að kosta $750,000. Hefir stjórnin nú afráðið, að nota stein frá Tyn- dall, Manitoba, í byggingamar, og er sagt að hann muni kosta um $250,000. í grend við Edmonton ér ekki hentugan stein að hafa til bygginga, og hafði komið til orða að kaupa stein sunnan frá Banda- ríkjum. Það varð þó ekki og hefir) forsætisráðherrann í Alberta til ROBERT L. BLIRNAP kynt forsætisráðherra Manitoba-|er nýlega hefir verið skipaður að- fylkis, að fullráðið sé að nota,stoðar eftirlitsmaður fólksflutn- stein frá Tyndall. En Brownleej inga með brautum, þjóðeignakerf- a® Þn*111 framfara takmörkum, er forsætisráðgjafi lætur þess jafn-j isins — Canadian National Rail- Þei1 Lafa sett sér. framt getið, að hann vonist eftirj ways. Verður skrifstofa hans 1 Tortrygnin er aftur á móti því, að Manitoba láti Alberta aft- Montreal. Mr. Burnap hefir starf- Kiðasti eiginleikinn, sem nienn ur njóta þess, að kaupa sem mesti að í þjónustu járnbrauta í síðast- reka sig á hér. En er útlending- af þeim kolum, sem hér þarf á að liðin þrjátíu og sex ár. ar Lynnast því, við hve mikla halda, frá Alberta. En svo ó- _________________________________ erfiðleika þjóðin hefir átt að ' j búa, skilja þeir, að tortryggnin Strangara eftirlit j «r eðiiieg. — Mgbi. hér er bersýnilegt, ber sumstað- ar á skyldleika með Finnum og fólki þvi hinu skakkeygða, sem er á hverju strái í norðlægustu bygðum Svíþjóðar. — Og hver eru lyndiseinkenni Islendinga, er þér hafið kynst? — Vegna þess, hve miklar og snöggar breytingar hafa orðið á högum þjóðarinnar, er hugarfar hennar að ýmsu leyti sérkennilegt nú á tímum. Oft ber á undarlegu samblandi af feimni og sjálfs- trausti. Að' ýmsu leyti eru ís- lendingar eins og maður, sem lengi hefir lifað eins og barn, en þarf og vill alt í einu vera fullorð- inn. En það, sem mér þykir mest að- dáunarýert i fari íslendinga nú, er, hve miklir athafnamenn þeir eru, og hve ótrauðir þeir keppa heppilega vill til, að hitunará- höldin í stjórnarbyggingunum Winnipeg, eru ekki gerð fyrir Al- berta kol. Afram til Flóans Féalgið, sem kallað er On-to- the-iBay Association, hélt ársfund sinn hér í Winnipeg í vikunni sem leið. Hefir félag þetta verið til í nokkur ár og ja'fnan að því unn- ið, að Hudsonsflóa brautin yrði bygð alla leið til flóans og starf- rækt og siglingar kæmust á út og Það sýnist ekki vafa bundið, að Hoover forseta er full alvara að gera það sem í hans valdi stend- ur, til að framfylgja vínbannslög- Island og Danmörk “Dagens Nyheder” flytja 16. þ. unum og ganga ríkt eftir því, að m (nóv) viðtal við Halfdan Hend- vínsmyglum (bootleggers og rum-[ riksen þjóðþingsmann, formann runners), haldist það ekki uppi, dansk.íslenzku millilandanednd- að flytja vínföng inn í landið og arinnar, um sambandsslit íslands selja þau i lagaleysi, ef unt er að 0g j>anmerkur og þá hugsun, sem koma í veg fyrir það, Hefir for- fram hefir komið> að láta þau fara setinn lagt tillögur sínar fyrir fram 4 næsta 4ri> þingið þessu máli viðvíkjandi, og, Hann segir, að sér sé vel kunn- -=,el" ^ar tarið fram a stórkostlega Ugt um> hvernig málið horfi við inn um flóann. Er nú þetta mál| auklð eftirlit og margskonar ráð- hér á landi, en að stjórn og þing vel á veg komið, þar sem brautin sfafanir Vl11 'forsetinn gera til að j Danmörku geti ekki sint málinu er þegar bygð og mikið hefir ver- j draga ur Þeim lagabrotum, sem fyr en fram komi óskir um þetta ið unnið að hafnarbótum í Church-1 el®a ser sfað 1 þessum efnum. frá þingí og stjórn íslands. En ill. En þrátt/fyrir það álít-a fé-jHvernÍír þingið tekur 1 ^etta, er hann kveðst efast um að þær ósk- 'agsmenn enn ekki kominn tímajekki enn hægt að segía> en einnig ir komi fram, með því að ístand til að uppleysa félagið, og ákváðuj^31 a Vlnsalan sína vini. hafj> ag s-nu áliti> meiri hagnað á' þessum fundi að halda áfram' af sambandinu en Danmörk. fyrst um sinn, of styðja „i »5 ]-jon. T. A. Crerar kosinn j Ko™i )»«r ó.klr samt - «5ur þvi af alefh, að þetta mikla fyrir- , n j 1 ... j . fram, þa kveðst hann ekki geta tæki megi hepnast og geti orðiðj 1 t5ranclon k3orc,æml hetur séð, en að Danmörk elgi að að sem mestu liði. Það sem fé- MJiðstjórn íhaldsflokksins í verða við þeim, þv,í engin ástæða lagið vill nú sérstaklega er það, að fá styttri járnbrauta leið milli Manitoba, hefir ákveðið að látaj sé til þess fyrir Danmörku að afskiftalausá .aukakosninguna i.halda í sambandið gegn vilja Is- Winnipeg og Churchill. Eins og Br-andon, og verður því hinn nýi lands. Þó séu tvö atriði í sam- Munar litlu menn vita, liggur brautin langa járnbrautamála ráðgjafi leið vestur í lartd frá Winnipegj bnndsstjórnarinnar, kosinn og verður að fara þann mikla! gagnsóknarlaust. krók til að komast á hina reglu- legu Hudsonsflóa braut, en Churchill er í raun og veru dálítið austar en Winnipeg. Er nú mik- ið um það talað, að byggja nýja braut,"annað hvort milli vatnanna eða austan við Winnipegvatn, sem mundi stytta mikið leiðina milli Winnipeg og Churchill. Að sam- þar Biandaríkin hafa rétt nylega, samkvæmt samningi við stjórn Bretlands, eignast hinar svo- nefndu Turtle Islands, sem enu nokkrar eyjar milli Philippine- þvil eyjanna og North Borneo. Þessi vill nú félagið On-to-the-Bay sér- staklega vinna. nýja landeign eykur aðeins tvö hundruð sálum við fólkstölu Ban- daríkjanna. Prófessor Velden um íslendinga. A leið til Lundúna Þeir herrar, A. J. McPhail, fram- kvæmdarstjóri hveitisamlagsins canadiska, D. R. Mclntyre, sölu-| Hinn þýzki hljómlistamaður, stjóri, og W. A. Macleod, auglýs-| prófessor yelden, er fenginn var inga fU"írtÍ’ f™ nýlag?ir.ff staðjtil þess að koma hingað í fyrra- haust, til þess að kenna hér hljómsveitinni, tók sér far með íslandi síðast heimleiðis. í sum- til Lundúna, til þess að sitja þar fund með Rt. Hon. J. H. Thomas, atvinnumála ráðgjafa stjórnar- innar brezku, og ýmsum öðrum stjórnar embættismönnum. Er för þessi farin að undirlagi hins brezka atvinnumálaráðgjafa, er lýsti því yfir á för sinni um Canada í sumar, er leið, að hann teldi æskilegt, að kvatt yrði til fundar í Lundúnum, með það fyr- ir augum, að stuðla að gagnkvæm- um viðskiftum, milli Canada og Bretlands. Nýtt heilsuhæli Þann 7. þ. m.,- var formlega opnað og tekið til afnota, hið nýja og veglega berklaveikishæli í I Prince Albert, Sask. Meðal ræðu- ! manna við þetta tækifæri, voru, Dr. Anderson stjórnarformaður, Hon. J. F. Bryant, ráðgjafi opin- ar sem leið ferðaðist hann víða um landið og hélt fyrirlestra. Hann lærði að skilja og tala Islenzku, og hafði því gott tækifæri til þess að kynnast þjóð vorri. Áður en hann fór héðan ,heim- sótti hann Mgbl. í þeim erindum m. a. að láta í ljós skoðun sína á því, sem borið hafði fyrir augu hans og eyru hér heima. Hann ætlar í vetur, að halda fyrirlestra um ísland 1 Þýzka- landi og víðar. Áhugi Þjóðverja fyrir þvi, sem íslenzkt er, segir Velden, stafar af því, að þeir líta svo á, að hér á landi sé hægt að finna hreinna norrænt kyn en annars staðar. Alt það, sem germanskt er, er í mestum metum meðal Þjóðverja. —En hafið þér þá fundið hér bandslögunum, sem Danmörk geti ekki að svo stöddu skilyrðislaust látið falla niður. Annað er ákvæðið um gagn- kvæman ríkisbojrgararétt, sem Danmörk verði að halda í vegna Færeyinga, sem stundi fiskiveiðar hér við land. En hr. H. H. telur íslendinga hafa töluverðan hagn- að af þeim veiðum með því að fiskurinn verði hér verzlunarvara Þá tekur hann það fram, að tölu- vert fleiri íslend’ingar séu búsett- ir í Danmörku en Danir á íslandi og að því leyti séu hin gagnkvæmu réttindi meir notuð af Islending- um. En hann álítur, að Danmörk verði að tryggja þeim Dönum, sem nú eru hér búsettir, þau rétt- indi, sem þeir nú hafi. Sé hægi að ná skipulagi um 'þessi tvö at- riði, þá segist hann fyrir sitt leyti ekkert hafa á móti því, að sambandslögin séu feld úr gildi svo fljótt sem unt sé. Hitt atriðið er konungssam- bandið. En um það atriði segir hann, að danskir málsaðilar hafi einnig úrskurðarvald, ef til sam- bandsslita komi. Hann segir, að Danir eigi eftir sem áður að lita á íslendinga sem vini og frændur, eins og aðra Norðurlandabúa, þótt stjórnmála- sambandið slitni, og slit á þvi með vinsamlegum samningum muni án efa ekki láta eftir sig neina óvild í hugum Dana. — Lögr. berra verka, Dr. E. D. Muaroerthið hreina germanska kyn? heilbrigðismála ráðgjafi, og Dr.j —4 því efni verð eg að játa það, Uhrich, M. L. A., sá er um bríð að eg hefi orðið fyrir vonbrigð- gegndi heilbrigðismála ráðgjafa- embtti í Gardiner stjórninni. um, því að þó hér sjáist fólk, sem ber öll höfuðeinkenni hins nor- Heilsuhæli þetta hið nýja, kvað,ræna kynþáttar, þá er þjóðin sem vera sérlega vandað að öllum út- búnaði. heild, bersýnilega mikið blönduð. Auk hinis keltneska bLóðs, sem Garrick Leikhúsið. Belle Baker syngur í leiknum “Songs of Love”, sem nú er leik- inn á Garrick leikhúsinu. Það er æfinlega húsfyllir, þar sem Miss Baker syngur, og allir dást að söng hennar. Hver sá, sem einu sinni hefir heyrt hana syngja, get- ur ekki gleymt söng hennar. Hún syngur af lífi og sál. Miss Baker syngur nokkra af sínum ágætu söngvum á leiknum “Songs of Love”, sem auglýstur er á öðrum stað i blaðinu, að leikinn er á Garrick leikhúsinu. s

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.