Lögberg - 16.01.1930, Qupperneq 7
LÖGBBRG, FIMTUDAGINN 16. JANÚAR 1930
Bla. 7.
Náttúrugripasafnið, saga
þess og framtíðarhorfur
Snemma vors ári?5 1887 stofnuÖu
slenzkir stúdentar í Kaupmanna-
íöfn til fyrsta félagsskapar til efl-
ngar náttúruvísindum á íslandi.
Hugmyndina að félgsstofnun
Jessari átti Björn Bjarnason, síðar
iýslumaður í Dölum. Björn hafði
:kki fyr fengið hugmynd þessa, en
iann átti tal um hana við Stefán
Stefánsson frá Heiði. Þeir boð-
Jðu síöan til fundar meðal landa í
Kaupmannahöfn og gengust fyrir
?ví, að stofnað yrði félag með þeim
iðal-tilgangi að koma upp sem full-
^omnustu náttúrugripasafni á ís-
landi.
Undirtektirnar voru þegar góð-
ir. Var stofnfundur haldinn þann
14- mai 1887. í stjórn þessa félags
voru ijjeir Björn og Stefán, Moritz
Halldórsson Friðriksson, Ólafur
óavíðsson og Bertel E. Ó. Þor-
leifsson. Keyptu þeir félagar tals-
vert af náttúrugripum á uppboði,
sem haldið var í Kaupmannahöfn
þá um vorið. Urðu gripir þessir
fyrsti vísir til náttúrugripasafnsins.
En 1. júlí um sumarið fór Björn
úl íslands og Stefán 1. sept. s. á.,
er hann hafði fengið kennarastöðu
á Möðruvöllum. Tókst þeim fé-
lögum, sem eftir voru í Kaup-
niannahöfn, eigi að halda verulegu
Ufi í félaginu eftir brottför þeirra
l*e&gja forgöngumannanna.
En tveimur árum síðar, sumarið
í88g var almennur kennarafundur
haldinn hér í Reykjavik. Kom
Stefán á þann fund. Fekk hann
m. a. þá í lið með sér Benedikt
Uröndal, Þorvald Thoroddsen,
l'jörn Jensson og J. Jónassen, til
þess, að gangast fyrir því, að stofn-
a?> yrði náttúrufræðifélag hér í
Reykjavík. Var stofnfundur hins
nyja félags haldinn 16. júlí og
gengu þegar um 50 menn i félagið.
Hinn litli visir til safns, sem Hafn-
arfélagið átti, var fluttur hingað til
Reykjavíkur, og voru munirnir
fyrst geymdir hjá Benedikt Grön-
dal og Birni Jenssyni, því að eigi
þótti ástæða til að leigja fyrir þá
sérstakt húsrúm.
Á fyrsta ári þessa félagsskapar
urðu félagsmenn á annað hundrað.
En þeim fjölgar æði seint, því eftir
25 ára starf eru félagsmenn ekki
fleiri en 168. En greiðlegar gekk
oieð vöxt og viðganga safnsins, því
að tvö fyrstu árin, sem félagið
starfaði, voru þeir um 40, sem gáfu
Því gjafir. Upp frá því varð fé-
lagið að leigja sérstakt húsnæði
fyrir safn sitt.
Eyrst var safni þessu holað nið-
nr 1 “einu af Thomsenshúsunum
ut' í Hliðarhúsastig, er fekst leigt
fyrir 5 kr. á mánuði.” En árið
1892 er sagnið flutt á hentugri stað,
1 hús Kr. Ó. Þorgrimssonar. Þar
v°ru leigð tvö herbergi, raunar betri
°g hentugri staður en áður en þó
alt °f rúmlítill, til þess að opna
safnið fyrir almenning,” segir í fé-
lagsskýrslunni. — Varð þó að láta
V'Ö þetta stja í nokkur ár. Vorið
J^95 er hafist handa til þess að bæta
Ur þessu, j)ví að rúmleysi safnsins
ug aðbúnaður reyndist þeim mun
ofullnægari, sem munum fjölgaði
°g safnið óx; en safnið óx árlega
af gjöfum félagsmanna. Gröndal
ritaði grein í ísafold um hinn bága
aðbúnað. Hann segir þar m.
að "
húsrúm að svo mátti heita að það
nyti sin fullkomlega eins og það var
þá; hafði félagið safnað á undan-
förnum árum dáltlum sjóð er nú var
notaður til þess, að kaupa skápa
og sýningaráhöld. En við það að
safnið fekk þann útbúnað að það
gat notið sín og almenningur gat
kynst því betur en áður, óx safnið
hraðar en fyr og tala gefenda fjölg-
aði að miklom mun.
Um haustið 1908 var safnið flutt
á þann stað, sem það ,nú er í hús
Landsbókasafnsins. Þá fyrst fekk
nátúrufræðisfélgið leigulaust hús-
næði fyrir safn sitt. — Húsrúniið
sem þar fekst mun hafa verið nokk-
urn veginn hæfilegt fyrir safnið,
eins og það var, er það var þangað
flutt.
Eins og venja er til í félagsskap
sem starfar að almenningsheill eru
J)að tiltölulega fáir menn, sem með
áhuga sínum og elju halda lifi í
félagsskapnum. Fyrstu 11 árin eft-
ir að félagið var stofnað, var Bene-
dikt Gröndal fonnaður. — Hann
hafði í hendi varðveislu safnsins á
meðan það var á sem mestum hrakn-
ingi. Á þessum árum var deyfðin
yfir félagskapnum svo mikil, að
hvað eftir annað tókst ekki að halda
lögmætan aðalfund. Aðalforgöngu-
maður félagsstofnunarinnar, Stefán
Stefánsson, átti heima norður i landi
og gat því eigi, þó að hann hefði
viljað, unnð í þágu félagskaparins
að öðru leyti en því, að örfa menn
tl að gefa safninu muni og hvetja
reykvíska félagsmenn til starfa. En
j)ó að félagsskapurinn væri með af-
brigðum daufur, reyndist safnið
féláginu það fjöregg, að það kuln-
aði ekki út.
Benedikt Gröndal lét af stjórn-
arstörfum 20. júní 1904; tók dr.
Helgi Péturss þá viS formenskunni
og hafði hana á hendi um 5 ár. Þá
tók Bjarni Sæmundsson við for-
mensku félagsins og umsjón safns-
ins. Þótt safnið hefði notið styrks
og aðhlynningar margra áhuga-
manna, mun það eigi ofmælt að
safnið eigi engum eins mikið að
þakka eins og Bjarna Sæmundssyni.
Nálega um aldarf jórðung hefir
safnið verið í varðveislu hans. Fyrir
framúrskarandi umhyggjusemi og
kostgæfni hans, hefir það svo að
segja margfaldast í höndum hans.
Mun það löngum talin hreinasta
ráðgáta, hvemig hann hafi getað
gert safnið jiannig úr garði, eins og
það nú er, með svo litlu fé, sem
félagið hefir haft yfir að ráða.
Margir hefftu í hans spomm eigi
getað háft mikinn tíma aflögu í
þágu safnsins, meðan kensla var
aðalstarf hans, en hann hafði jafn-
framt á hendi erfiðan og umfangs-
miklar vísindarannsóknir.
Eftir að Helgi heitinn Jónsson
grasafræðingur, flutti hingað heim
til Reykjavíkur, nokkru eftir alda-
mótin, hafði hann á hendi umsjón
með grasafræðisdeild náttúrugripa-
safnsins. Hann vann m. a. að þvi,
að koma öllum algengum islenzkum
plöntum í sýningarskápa, svo að al-
menningur, sem á safnið kemur, geti
glöggvað sig á útliti þeirra og haft
þær til leiðbeiningar við nafngrein-
ing og gróðurathuganir.
Eg átti fyrir nokkru tal við
Bjarna Sæmundsson um safnið, og
fórust honum um það orð á þessa
leið:
—í safninu eru nú flest-allir
fuglar og fiskar, er fundist hafa
her á landi og við land, þar á meðal
nokkurir fiskar, sem enn eru ó-
þektir annarstaðar. Af ýmiskonar
óæðri sjávardýrum íslenzkum er all-
k . ---- **“«■•• * margt, en af skordýrum er tiltölu-
'onng þar fyrjr ; allstórum sal, en lega minna enda hefir litil rækt ver
l'a< an flutt sem betur fór áður en
tHasgow brann
megnis fengið gefins úr ýmsum
áttum.
Grasafræðisdeild safnsins er nú
orðin mjög öflug. Fyrst og fremst
hafa ýmsir gefið safninu plöntur,
en fyrsta verulega grasasafnið er
hingað fekst var safn Ólafs Daviðs-
sonar. Á síðari árum hefir ríkis-
sjóður keypt tvö stór grasasöfn:
Stefáns Stefánssonar og Helga
Jónssonar og eru bæði þessi söfn á
nátúrugripasafninu, enda j)ótt þau
séu eigi eign náttúrufræðisfélags-
ins, heldur ríkisins. — Fjárhagur
náttúrufræðisfélagsins er enn sem
fyr þröngur. Ríkissjóðsstyrkur-
því gestir safnsins eru nálega 10
þúSund á ári. — Hefir Bjarni Sæ-
mundsson komist þannig að orði, að
aðsóknin að safninu sýndi svo mik-
inn áhuga hjá allri alþýðu manna,
að almennigur ætti sannarlega skil-
ið betri aðbúnað fyrir safnið, og
fjölskrúðugra og fullkomnara safn,
en nú er til sýnis.
Með ári hverju fjölgar þeim
mönnum, sem sjá og viðurkenna að
fátt er okkur íslendingum nauðsyn-
legra en sjálfstæðar vísindarann-
sóknir á náttúru landsins. Alt, sem
gert er þeim til eflingar í smáu sem
stóru, miðar að því, að gera land
inn til félagsins er 2400 krónur a vort byggilegra, og framtíð atvinnu-
ári. En í félagsgjöldum koma að
jafnaði inn um 200 kr. Eru þetta
vega vorra tryggari.
allar tekjurnar sem félagið hefir til
J)ess að standa straum af umsjón og
viðhaldi safnsins og kaupum nátt-
úrugripa. Fyrir yfirumsjón með
safninu eru greiddar 600 kr. á ári,
en Magnús Björnsson fær 1400 kr.
fyrir að vera aðstoðarmaður við
safnið. Það sem afgangs er, fer
venjulega til kaupa á ílátum og til
varðveislu náttúrugripa, því að lítið
er keypt, bæði vegna féleysis og
svo vegna þess, að menn eiga fult
ifangi með að fá húsnæði handa
fleir gripum. Svo mikið hefir safn-
ið aukist síðan það kom i hús Lands-
bókasafnsins, að eigi mun ofmælt
að J)refalt húsrúm sé hæfilegt fyrir
það safn sem nú er til.
Enn i dag er náttúrugripasafnið
eign náttúrufræðisfélagsins. Hefir
það komið til orða hvað eftir ann-
að, að afhenda ríkinu safnið. En
eg fyrir mitt leyti lit svo á, að eðli-
legt væri að safnið verði þá fyrst
afhent ríkinu til eignar þegar þvi er
séð fyrir hentugu húsnæði. Ætti
það ekki að dragast lengi úr þessu
að sjá safninu fyrir þvi húsrúmi,
sem það í raun og veru þarf.
En þá kemur ýmislegt annað til
greina, en að gólfflötur verði nóg-
ur fyrir muni þá, sem til eru. —
Fyrst og fremst þarf vitanlega að
sjá um það, að safnið geti fengið
eðlilega framþróun, þar sem þvi
verður komið fyrir, annað hvort
með því, að bygt verði hús, er að
þarfir þess, eða að húsbyggingunni
stærð verði umfram núverandi
verði þannig hagað, að auka megi
við hana síðar meir.
Með tilliti til þess, hve vér Is-
lendingar verðum að leggja mikla
rækt við fiskiveiðarnar og hve mik-
ið við eigum undir þeim, þá tel eg
nauðsynlegt, að í sambandi við nátt-
úrugripasafnið verði bygt sjóbúr
(Akvarium), þar sem væri hægt
að athuga sjódýr í lifanda lífi. í
sambandi við
V. St.
—Lesb. Mbl.
Ríki og kirkja í
Rússlandi
Baráttan milli bolsjevismans
kristninnar.
og
Rússneskir bolsjevikar hafa
komist svo að orði um trúar-
brögðin, að þau væru ópíum
handa alþýðunni, henni til deyf-
ingar. Ýmsir forráðamenn kom-
múnismans hafa einnig gert harð-
ar árásir á kirkju og kristni og
er oft talað um guðleysi þeirra
Að vísu aðhyllast þeir flestir,
lífsskoðun sinni samkvæmt, guð
leysi í einhverri mynd, en annars
er afstaða rússneska kommún-
ismans til kirkju og kristni mun
flóknara mál en svo, að það verði
rakið í einni setningu öðrum
hvorum aðiljanum til lofs eða
lasts. Af viðskiftum rússnesku
kirkjunnar og sovjet-stjórnarinn-
ar er merkileg saga, þó að hennar
sé oftast síður getið en ýmislegs
annars, sem fram fer austur þar.
1 báðum flokkum hafa verið dug-
legir og mentaðir menn og einnig
misjafn sauður, eins og við er að
búast í svo mörgu fé, hjátrúar-
fullur, ómentaður og kúgaður lýð-
ur undir handarjaðri kirkjunnar
og siðlausir og vitlausir böðlar 1
þjónustu hins nýja þjóðskipulags.
Annars eru gamlar deilurnar um
rússnesku kirkjuna og í Vestur-
Evrópu varð sérstaklega kunn
afstaða Leo Tolstoys til þessara
mála allra. En á zarveldistím-
anum, þegar orþódoxa klrkjan
náttúrugripasafn var þjóðkirkja, sem
víslegra hlunninda, var hún einn-
ig viljalaust verkfæri í höndum
níkisstjórnarinnar, eitt helzta
meðal valdhafanna til þess að
hans með guðleysiskenningum og
settu öfund, ágirnd og ásælni í
trúarinnar stað. Það er sagt, að
partiarkinn sjálfur, Tickon, hafi
frá upphafi verið mótfallinn
svona megnri andstöðu gegn
stjórnarflokknum, en ðnnur öfl
hafi ráðið meira á kirkjuþinginu
og loks lét partíarkinn tilleiðast
(19. jan. 1918)i að lýsa banni og
bölvun yfir bolsjevika, “ofsækj-
endur kirkju Krists, úrþvætti
mannkynsins, valdhafa, sem beitti
alla taumlausri kúgun og of-
beldi.”
Nú þótti ríkisvaldinu ekki leng-
ur til setunnar boðið. Hinir nýju
valdhafar voru að vísu aldrei trú-
arinnar eða kirkjunnar menn og
skilnaður ríkis og kirkju hafði
verið ákveðinn áður en til þess-
ara stórmæla kom, en ýmsir hinna
gætnari manna í báðum ffokk-
um höfðu vænst þess, að skyn-
samlegt samkomulag gæti tekist
milli ríkis og kirkju, og kváðu
ýmsir bolsjevika leiðtogar ekki
hafa verið ófúsir til þess. Þeir
hugsuðu sem svo, að kirkjuna
mætti nota sem verkfæri í hendi
hins nýja þjóðskipulags ein» og
hins gamla, en samningsfúsir
kirkjunnar menn vildu á þenna
hátt bjarga því, sem bjargað yrði
af andlegum og efnalegim verð-
mætum kirkjunnar.
En nú' þótti bolsjevikastjórn-
inni sem sagt svo ófriðlega horfa,
að hún tók til sinna ráða um
framkvæmd skilnaðarlaganna frá
1917 og gaf út þrenn ný lög á ár-
unum 1818—19, þar sem þjóð-
amBuk
Er óviöjafnanlegt vi8
Eczema - Kýlum
Kuldabólgu, Sárum, SkurB-
um og Brunasárum alls-
konar.
HringO'rmi, Gylliniæð,
IgerB og Eitruðum Sárum.
ÆFIMINNING
sér, en setti hann síðan af og
lagði embætti hans niður. Hin
nýja eða hin lifandi kirkja tjáði
sig síðan fylgjandi bolsjevika-
stjórninni og fús til þess að
starfa með henni að hamingju
mannkynsins.
Stjórnin lét þessa nýju kirkju
fara sínu fram, en viðurkendi
hana ekki og tók hana ekki á
arma ríkisins, og lét patríarxann
óáreittan. Seinna fór hún meira
að segja að semja við hann bak
við nýkirkjuleiðtogana. Og öllum
til undrunar lauk þeim samning-
um svo, að Tickon birti bréf, þar
sem hann hvatti kirkjuna til þess
að sýna stjórninni vinsemd og
kvaðst sjálfur hafa farið rangt að
gagnvart henni, í upphafi bylting-
arinnar. Menn vita ekki enn
hvernig samningar þessir hafa
komist á, segir í heimildum þeim,
sem hér er farið eftir (prófessor
Stender Petersen í Dorphat, eftir
rússneska, kirkjusögufræðingnum
Fedotvo og prófessor Titlinov),
En partíarkinn hefir sjáli'sagt
talið þetta beztu eða einu leiðina
kirkjan var leyst upp og ákveðinjtn bjargar kirkjunni, enaa lét
staða, sem hverjum öðrum sér-j stjórnin hann nú Iausan og tók
trúarflokki í trúfrjálsu landi.1 hann aftur við forystu kirkju
Ríkið tók undir sig allar kirkju-1 sinnar. En nýja eða lifandi kirkj-
Þann 16. nóvember síðastliðinn,
andaðist á heimili dóttur sinnar
og tengdasonar, Mr. og Mrs. S.
Guðbrandson,, að Baldur, Man.,
ekkjan Arnleif Guðlaugsdóttir,
Jónsson, áttatíu og fimm ára að
aldri.
Arnleif heitin var fædd og upp-
alin í Breiðdal í Suður-Múlasýslu
á lslandi, flutti til þessa land3
árið 1887, ásamt manni sínum,
Guðjóni Jónssyni og þremur dætr-
um þeirra, Þorbjörgu, Þórunni og
Gunnlaugbjðrgu. Námu þau land
í Argyle-bygð og búnaðist vel.
Voru þau hjón bœði hjálpfús og
gestrisin. Árið 1965 brugðu þau
búi og seldu tengdasyni sinum,
Sigurði, jörðina, en áttu heimili
hjá honum og Þorbjörgu dóttur
sinni til dauðadags. Mann sinn
misti Arnleif árið 1920.
Yngsta dóttir Guðjóns og Arn-
leifar, Gunnlaugbjörg, dó í æsku.
Þórunn giftist Benedikt Einars-
syni Jónsson. Dóu þau bæði fá-
um árum síðar, en eftirskildu eina
dóttur, Sigrúnu að nafni, sem er
gift Erlendi Helgasyni í Brunk-
hild, Man. Eiga þau eina dðttur.
Þorbjörg, elzta systirin, lifir
ein foreldra sina. Hún og maður
hennar- Sigurður, eiga fjögur
börn og tvo dætrasyni.
Jarðarför Arnleifar heitinnar
fór fram 19. nóvember. Séra
Kristinn K. Olafson jarðsöng.
Blessuð sé minning hinnar
látnu. Vinur.
Aðstandendur þakka þeim, er
heiðruðu útför hennar með nær-
veru sinni, og eins fyrir blómin,
sem lögð voru á kistuna.
eignir, en þar sem söfnuðir mynd
uðust, fengu þeir kirkjur til um-
ráða, en engan ríkisstyrk til guðs
þjónustuhalds.
Kirkjuþingið, sem enn þá sat
á rökstólum, mótmælti þessu harð-
an liðaðist sundur og féllu menn
frá henni unnvörpum og leituðu
aftur í skaut hinnar gömlu móð-
urkirkju. Séra Séra Vvedenskij
fær samt enn að prédika óhindr-
aður, hann er eiginlega nú sem
lega og helzta kirkjublaðið, sem stendur eini maðurinn í Rúss-
enn var leyft að koma út, skoraði
á alian almenning að þverskallast
við lögum stjórnarinnar. Kirkj
landi, sem hegningarlaust fær að
verja kristindóminn. Stjórnin læt-
ur nú báðar kirkjurnar lifa og
unnar menn höfðu líka svo mikil|r'fasL og hugsar sem svo, að það
i áhrif, að þeir gátu víða fengið(sé sæmst að kristnin í landinu
i almenning til þess að hefta það eyði sjálfri sér, en samt berjast
verður ennfremur að vera vmnu-
stofa fyrir vísindamenn, og mjög
væri æskilegt, aÖ þar væri salur til
þess gerÖur að halda þar fyrirlestra
um náttúrufræðisefni fyrir almenn-
ing og náttúrufræðisnemendur.
Fyirkomulag hússins verður að miða
við það, að smám saman reki að því,
að komið verði á fót kenslu í nátt-
úrusögu við háskólann og að kensla
og rannsóknir geti J)ar farið fram
jafnhliða hvað öðru. Náttúrugripa- ars voru ^8*1, mætir menn ^
með valdi, að erindrekar stjórn-
arinnar kæmu fram eignarnáminu
t. d. í Alexandernevskij klaustrinu
í Pétursborg (Leningrad). Bolsje-
nau marg vj^ar urgu ag j£ta untjan sjga tyr.
bolsjevikar líka enn móti henni í
ræðu og riti.
Að vissu leyti er nú friðui
milli ríkis og kirkju, en vopnaður
friður. Stefnu Tickons partiarka,
ir kirkjunni. En það var ekki nema um samvinnu við sovjetstjórnina,
í bráðina. Bolsjevikarnir höfðu
töglin og hagldirnar, fjármála- og
hefir verið haldið eftir að hann
dó (1925)v en öðru hvoru hefir
a.
engu verði J)ar komið fyrir,
Sv° laglega fari, en alt er og hlýt-
Ur a® vera í óreglu eins og í lélegu
geymsluhúsi. Hleypi maður nokk
U mörgum inn, eins og eg hefi fá-
einum sinnum gert, })á er alt í veði,
r' þá er húsfyllir og troðningur
'nnan um glös og glerskápa.” Var
Sa ui® síðan flutt í Glasgow og
yfir í Doktorshús
ið við þau lögð. Talsvert höfum
við fengið af dýrum frá útlöndum,
er Var ^eymt llar fil 1 °g snmt af þeim fágætt, en flest eru
húg var flutt á Vesturgötu 10, í ( þau af smærra taginu, enda ekki
1S’ er ^eir Zoega kaupmaður hafði : húsrúm fyrir stór dýr.
Steina- og bergtegunda-safnið er
átið byggja- þar er ntl Verzlunar-
s 0 inn. Þar fekk safnið svo gott
ennfremur orðið all-auðugt og mest
Stofnað 1882
Hafa hitað heimili í Winnipeg síðan “82”
D. D. WOOD & SONS, LTD.
HOWARD WOOD
Treatuser
safn landsins þarf að vera miðstöð
fyrir nauðsynlegar rannsóknir á
r.átúru landsins, útbúið með þeim
tækjum, sem til Jrnrfa, til þess að
, ,, , . . . , . , . löggjafarvaldið, og hófu þar að, fjandskapurinn soðið upp úr.
halda alme„„,„g, , l>e,m skefjum, anti , ræðu ritl har8vlt„gar Stj«r„i„ hefír t. d. ekki viljah
sem þeim þotti við þupfa. Zarinn' '
skipaði yfirmann kirkjunnar, yf-
irprókúratórinn, og eftir hans
höfði urðu biskupar og metropól-
ítar að jafnaði að fara. En ann-
almenning undan kirkj-
sanntrúaðir í liði kirkjunnar.
Rússnesku byltingarnar komu
á óheppilegasta tíma fyrir Kirkj-
,, •* x , . una> Þó að rótið, sem þá varð ' valdið. Stjórnin leysti
rannsoknunum geti miðað vel a- kæmi að ýmgu leyti 1
mál hennar.
hið
Löggilt 1914
LIONEL E. WOOD
Secretary
(Piltarnir, sem öllum reyna að þóknast)
ogKOK
Þrjár símalínur
fram.—
Hér hefir þá í stuttu máli verið
rakin saga nátúrugripasafnsins, alt
frá þvi að íslenzkir stúdentar efndu
til hins fyrsta vísis að safni fyrir
rúmum 40 árum og fram á þennan
dag.
Félagið, sem staðið hefir að safn-
inu og er eigandi þess, hefir aldrei
fjölment verið, og fjárhagur þess
hefir alla jafnan verö mjög Jiröng-
ur. En yfir safninu hefir hvílt sú
blessun, að fámennur hópur manna
sem utan um það hefir staðið, hefir
aldrei mist sjónar á því markmiði,
að safn þetta ætti að verða þess
megnugt, að styrkja og þroska ís-
lensk náttúruvísindi, sem yrðu stað-
góður grundvöllur fyrir framj)ró-
un atvinnuvega vorra.
Fram til þessa tíma hefir verið
hörgull á mönnum sem lagt hafa
stund á aö nema náttúrufræði. —
Námið hefir ekki verið talið líf-
vænlegt. Vegna mannfæðarinnar
í þessum efnum, hafa sumir litið
svo á, að náttúruvísindi væru ís-
lenzkum almenningi ekki hugleikin.
Saga Náttúrugrij>asafsins bendir
í alt aðra átt. Fjöldi manna, sem
hefir haft áhuga fyrir því að varð-
veita og ná í gripi handa safninu,
hefir engrar eða mjög takmarkaðr-
ar mentunar notið i náttúrufræði.
Umhyggja þeirra fyrir íslenzkum
náttúruvísindum er því sprottin af
mtðfæddri hneigð fýrir þessi við-
fangsefni. Enda mætti það heita
undarlegt fyrirbrigði, ef ræktarsemi
manna til landsins er kemur fram
með ýmsu móti, sýndi sig ekki meðal
annars í því, að menn vildu öðlast
sem viðtækasta og nákvæmasta
þekkingu á allri náttúru landsins.
Hin árlega aðsókn að safninu
bendir og greinilega a. m. k. hér í
Reykjavik hafi fullan hug á því, að
kynnast náttúrufræði, að svo miklu
leyti sem J)að er hægt á safninu;
nyju
vinna
unni.
Árin 1921—22 blossaði fjand
skapur ríkis og kirkju enn upp.
Þá svarf hungursneyð mjög að
Rússum víða. Patríarkinn lét
mynda mikla hjálparnefnd, án
þess að leita samvinnu við ríkis-
þá upp
lífi ,í, nefndina og kvaðst sjálf vilja
Þá stóð sem sé yfir(stjórna ráðstöfunum öllum vegna
almenna kirkjuþing, það hungursins og byrjaði á því, að
fyrsta, sem/haldið hatfði ,verið skipa kirkjunni að fórna öllun
síðan 1666. Þing þetta hafði ver-( dýrgripum sínum og kirkjuskraut
ið undirbúið síðan 1905 og átti að til þess að keypt yrðu matvæli
ráða ýmsum helztu málum þjóð- handa fátæklingum.
kirkjunnar. iPatríarkinn svaraði með hirð-
Fyrir kirkjunnar mönnum vakti
það ekki sízt, að gera kirkjuna sem
árásir á trú og kirkju, til þess að| leyfa kosningu nýs pariarka, en
ýmsir hafa gegnt stðrfum hans
og í stjórnartíð Sergij metropol
ita, leyfði stjórnin að endurreisa
hina heilögu sýnódu.
Orþódoxa kirkjan hefir unnnið
nokkuð á á seinustu árum. En
vald hennar er brotið, hún er sið-
ferðislega og stjórnarfarslega
áhrifalaust játningafélag og þarf
að verjast á tvær hendur, gegn
guðleysi og efnishyggju hins ráð-
andi stjórnarflokks, og gegn kenn-
ingum annara trúflokka, sem
lögin gera jafnt undir höfði og
henni. Átökin milli ríkis og kirkju
í Rússlandi eru einhver athyglis-
verðasti þáttur í kristnisögu síð-
ustu tíma. — Lögr.
svaraði með
isbréfi, þar sem hann bannaði
prestum að láta af hendi kirkju-
óháðasta ríkinu og finna fyrir gripi við stjórnina, en bað þá að
hana hæfilegt stjórnarfyrirkomu-J láta af frjálsum vilja af hendi
lag, þegar zarveldið var undir lok rakna alt það, sem unt væri til
liðið. ^ -* - I
stjórn kirkjunnar skyldi falin
kirkjuráði éinskonar endurnýj
Raddir í Jólablöðum
1929.
í blöðunum andleg blómin
birtast frá hugsandi lýð.
Við heyrum klukknahljóminn
með hrifning á jólatíð.
Með litbreyting ljósafjöldinn
lífgar upp hug og sál.
Úr átt hverri aðsend spjöldin
yl tjá og kærleiks mál.
Nú “raddir” tvær ríkja í minni,
ritaðar jólablöð á,
með þýðleik að þessu sinni,
og þær voru prestum frá:
Klerkinn vorn aldna eg kendi,
kennandi enn þá guðsorð,
hann séra Níels, er sendi
sólbros frá Japana storð.
í Vantabygð vestur í landi
við eigum gáfaðan prest,
frá honum kom hrifningar andi
—en harmafregn þar með var
klest,
er glepja mun glaðværð um
bólin
í gjörvallri íslenzkri bygð:
séra Carls kveðja um jólin
hverri sál valda mun hrygð.
Oss heyrist á heiðskírum degi
í hamförum þrumu gnýr:
og hvers vegna kent fáum eigi,
að Cárl prestur frá okkur snýr.
Vor bæn sé, þá brautirnar
skilja,
þó burthvarfið auki við sár:
Gakk fram að guðs helgum vilja,
hljót gæfurík komandi ár.
G. H. Hjaltalín.
Það varð ofan á, að yfir-[ guðsþakka, þ. á. m. kirkjugripi
þá, sem ekki væru nauðsynlegir
við guðsþjónustugerð. — út af
þessu sló í hart milli kirkjunnar
manna og bolsjevika og urðu af
hin mestu málaferli. Meðal ann-
ara var stefnt fyrir mótþróa Ven
jamin metropólít í Petrograd og
Tickon partíarka í Moskva. Pat
riarkinn tók einn á sig alla ábyrgð
mótspyrnunnar, en stjórnin þorði
ekki að taka hann af lífi, en rak
hann í útlegð í klaustur eitt. En
Venjamin biskup var líflátinn.
Nú var kirkjan höfuðlaus her,
eignalaus og sundruð á barmi
glötuunarinnar.
En enn þá var reynt að varð-
veita hana og koma á sáttum við
ríkisvaldið. Það gerði minni-
hlutaflokkur einn, sem um skeið
hafði starfað 1 kirkjunni, að
frjálslyndri endurreisn hennar.
Vvedenskij, einhver mælskasti og
vinsælasti prestur í Moskva, var
leiðtogi þess flokk's og sömuleið-
is Bojarskij og Jegorov, sem að-
hyltust kristilegan kommúnisma.
Tveir biskupar að minsta kosti
studdu hreyfinguna, I þeir Ar(t-
onin og Leonid. Þessi flokkur
reyndi fyrst árangurslaust að
fá Tickon til þess að segja af
ASK FOR
ung hinnar igömlu, heilögu sýn
ótfu en þó þannig, að aftur skyld
stofna yfirbiskupsembætti það
sem Pétur mikli hafði afnumið.
Meðan Bolsjevikarnir sátu um
Kreml, var kirkjuþingið að kjósa
| hinn nýja patríark og varð Tickon
metropoliti í Moskva fyrir valinu.
Helztu menn kirkjunnar um þetta
leyti voru annars Antonij erki-
biskup í Charkov, leiðtogi íhalds-
flokksins og Balgakov prófessor
og Trubeckov fursti, forustumenn
frjálslyndara lýðræðisflokks.
Miklir hættutímar steðjuðu ni
að kirkjunni, því í umróti bylting
arinnar tók hún æ ákveðnari af-
stöðu gegn bolsjevikum, sem unnu
meira og meira á og náðu stjórn-
inni í sínar hendur. En forráða
menn kirkiunnar trúðu aldrei i
það, að yfirráð bolsjevika yrðu
til langframa, og skarst því æ
meira í odda milli ríkis og kirkju,
eftir því sem bolsjevikaveldið
færðist í aukana, og kirkjuþing-
ið gaf út áv.arp til þjóðarinnar
þar sem það fordæmdi stefnu bol
sjevika, kallaði þá afvegaleiðend
ur lýðsins, sem eitruðu hjörti
DryGingerAle
OR SODA
Brewers Of
countrvclub'
BEER
GOLDEN GLOW
ALE
BANQUET ALE
XXX STOUT
BR EWERV
OSBORN E & M U LVEY - Wl N NIPEG
PHONES 41-111 4Í304-5-6
PROMPT DELIVERY
TO PERMIT HOLDERS