Lögberg - 23.01.1930, Side 2

Lögberg - 23.01.1930, Side 2
Bls. 2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. JANÚAR, 1930. t Fyrirlestrar séra K. K. Olafssonar um rríorguninn inn Hrútafjörðinn, yfir Hrútafjarðarháls, yfir Holta- vörðuheiði, ofan Norðurái-dal- inn, á ferju yfir Hvalfjörð, og Þess hefir verið getið í íslenzku! svo sem leið liggur til Reykja- blöðunum, að á síðastliðnu sumri víkur og komu þar kl. 2 um morg- ferðuðust til íslands og Norður- uninn. Var þeim vel fagnað af álfunnar, þau séra Kristinn K. séra Fr. Hallgrímssyni og frú Ólasson, forseti kirkjuélags lút- hans, sem biðu eftir þeim. Áttu erskra íslendinga vestan hafs, og| þau unaðslega völ í Reykjavík, um frú hans. Fór séra Kristinn sem1 tveggja vikna tíma, skoðuðu sðfn- fulltrúi kirkjufélagsins á alheims-j in og helztu byggingar og merka þing lútersku kirkjunnar, sem staði, fóru austur að Þingvöllum haldið var í Kaupmannahöfn síð-jog var leiðsögumaður þeirra for- ustu dagana í júní og fyrstu dag- aiia í júlí. Fóru þau frá Winni- peg þann 9. júní að kveldi dags, sætisráðherra, hr. Tryggvi Þór- hallsson; áðu þau mikið leiðsögn þessa ágæta manns, sem er hið ferðuðust suður um Bandaríki og mesta prúðmenni 0g hinn ljúf- höfðu viðdvöl í Minneapolis, St. asti í öllu viðmóti. Hélt hann Paul, Chicago, Buffalo, við Niag- ara fossinn og í New York, þar þeim samsæti þangað boðið í Reykjavík, var nokkrum vinum sem þau stigu á skipsfjöl. Sigldu j þeirra og öðru fólki, sem þau þau á President Roosevelt yfiri höfðu yndi af að kynnast. Tii hafið, komu við í Queenstown á írlandi, Plymouth á Englandi, og Cherbourg á Frakklandi, fóru í gegn um Kiel skurðinn Eystrasaltið, og komu til Hafnarfjarðar fóru þau, og austur í Fljótshlíð fóru þau sem heið- ursgestir Dómkirkjusafnaðarins í inn íj Reykjavík; komu heim að Bessa- Kaup-' stöðum, til Björgúlfs læknis ól- mannahafnar sama daginn ogj afssonar og frúar hans, sem þingið var sett. — Frá Kaup- keypt hafa Bessastaði og sezt þar mannahöfn fóru þau til Þýzka-j að búi. Var Bjorgúlfur læknir lands, höfðu viðdvöl í Berlín, Köln um skeið í þjónstu hollenzku og Heidelberg og víðar, fóru það-; stjórnarinnar austur í Inlands- an til Sviss og heimsótti Luceme hafseyjum, og vann sér mikinn og Interlaken og fleiri staði. Á orðstýr þar og efnaðist vel. Það Fraklandi höfðu þau nokkurra er nú siður margra góðra Islend- Jólahugleiðing Upphaflega, með engla sveit, Abraham barst það fyrirheit: að hans af sæði hlyti jörð himneskan frið og lausnargjörð. Þanriig hljómuðu’ um þankareit þessi dýrðlegu fyrirheit. Svo kom þar að í sólnadans, að sáu menn stjörnu frelsaians. Þá heyrðust skært um þegnastorð þessi guðlegu máttarorð: Ljósið himna um frerafold fyrir yður nú gjörist hold. Heyrast nú raddir háværar hljóma til enda veraldar, út frá hásæti himna ranns, heilagt blóð fyrir lausnarans. Helgir lýðir á himni og jörð heilögum guði þakkargjörð rómi samhuga’ um ár og öld, eilífum prýddir frelsis skjöld. Magnús Einarsson. ekki fyrir eigin vasa, og er það honum stór sómi. G. J. Oleson, Glenboro, Man. P. S. — Séra Kristinn var sér- staklega hrifinn af því, hvaðj mikla ástundun að mentaðir Þjóðverjar, Englendingar og Skot- ar o. f 1., leggja á það, að kynna sér tungu og bókmentir Isletnd- inga. Kyntust þau á ferðmni fjölda mörgum útlendingum, sem vel voru komnir niðurí málinu, og sumir töluðu það eins og inn- fæddir. Er mikill áhugi vaknað- ur með þetta við háskólann í Leeds á Skotlandi og víðar, ogj er íslenzkan orðin kenslugrein þar, og einmitt þegar menta- menn Norðurálfunnar era að leggja kappa & íslenzkunám, eru sumir íslendingar hér í óða önn að reyna að losast við hana og telja sér það farartálma og hindr- un, á hinum menningarlega helg- unarvegi. 'Ferðamanna straumurinn er ár- Forsaga Islands Eftir Einar Benediktsson. hjóna um landið og það sem fyrir lega að aukast til landsins, alt af augu bar, með þeim skörungs-j fleiri og fleiri, sem eru að fá skap og mælsku, sem honum er kynningu af landinu og eru hrifn- eiginlegt. Var hann og þau hjón ir af hinni undra stórkostlegu bæði auðsjáanlega hrifin af land-j náttúrufegurð og merkilegu bók- inu og þjóðinni, jafnvel fram yi- menta auðlegð og menningar- ir það, sem þau áttu von á. Hann þroska þjóðarinnar. daga viðdvöl í París og skoðuðu þá frægu borg sem föng voru á, og héldu síðan til Englands og skoðuðu merkustu staði Lundúna- borgar, héldu síðan til Edinborg- inga að fara utan á yngri árum, afla sér fjár og frama og koma svo heim til ættjarðarinnar og láta hana njóta krafta sinna og at- orku. Er það í samræmi við okk- ar á Skotlandi og biðu þar nokkraj ar fornu hetjur, en nú er starfið daga eftir íslenzka skipinu Brú- gafugra og heilbrigðara en þá, — arfossi. Með því sigldu þau til j víkingaölin sem betur er úr sög- íslands, komu fyrst i höfn á unni. — Þá komu þau -að Korp Djúpavogi, fóru síðan til Reyðar-J ólfsstöðum og skoðuðu miljón kr. fjarðar og Seyðisfjarðar, og höfðuj kúabúið hans Thor. Jensens, með litla viðdvöl á báðum stöðum, ogjmörgu fleiru. — Frá íslandi fóru héldu siðan með skipinu norður; þau aftur til Bretlands, og sigldu fyrir Langanes og vestur fyrir! frá Southampton ti New York, fóru Rifstanga, og fóru á land á Kópa-; þaðan til Oshawa ! Ontario fylki; skeri. Ferðuðust svo um Axar-j þar keypti séra Kristinn sér nýj- fjörðinn, Mývatnssveitina og: an bíl og keyrði í honum heim, og Kelduhverfð, þaðan til Húsavik-1 gekk ferðin slysalaust og vel ur, þá að Laxamýri, og heimsóttu skáldjöfur þeirra Þingeyinga, Guðmund Friðjónsson á Sandi. Þaðan fóru þau upp í Mývatns- sveitina, þar á Mrs. Ólafsson fjöldamargt skyldfólk. Síðan var haldið vestur um Þingeyjarsýslu, um Reykjadalinn, alt að Hálsi í Fnjóskadal, þar sem Ásmundur Gíslason er prestur. Þar prédik- aði séra Kristinn fyrsta sinn á íslandi. Síðan var farið til Eyja- fjarðar; var lengst viðdvölin á Akureyri, ferðuðust þau þó víða um Eyjafjörðinn. Séra Kristinn er Eyfirðingur og á þar margt frændfólk, og er þangað Kom, fanst honum hann vera kominn heim til sín. Frá Akureyri lerð- uðust þau með bíl til Reykjavík- ur og voru tvo daga á þeirri leið; fóru þau upp öxnadalinn, yfir öxnadalsheiði, ofan í Skagafjörð- inn hjá Silfrastöðum, fram hjá Víðimýri og vestur Húnavatns- sýslu, ofan með Blöndu að Blöndu- ósi og komust um kvöldið að Hraunum í Miðfirði; fóru síðan Komu þau heim til Glenboro 2. október, endurnærð 0g ung í anda.—Var alt í góðu lagi heima. Stjórnaði Miss Aurora Björnson frá Chicago, heimilinu í fjarveru þeirra af mestu prýSi; er hún systir Mrs. Olafson. Var þeim hjónum fagnað með opinberri samkomu af safnaðar- fólki í Glenboro, og þau boðin vel- komin heim úr ferðinni. Sagði séra Kristinn þar nokkuð frá ferðinni, og skemti fólk sér við kaffidrykkju og samræður fram eftir nóttinni. S'íðan þau komu heim úr ferð- inni, hefir séra Kristinn verið önnum kafinn að flytja fyrir- lestra. íslenzka fyrirlestra hef- ir hann flutt í öllum söfnuðum sínum, og annan á ensku bæði í Glenboro og Baldur. íslenzka fyr- irlesturinn flutti hann hér í Glenboro á mánudagskvöldið 2. jles., og eins og að vanda sagðist honum ágætlega vel; talaði hann algjörlega um ísland og sagði skýrt og greinilega frá ferð þeirra dáðist að hinni frábæru, íslenzku sveitamenningu, ‘sem hann varð einna mest hrifinn af. Bændur margir eru skörungar og hafa víðtæka þekkingu og lærdóm, þótt óskólagengnir séu, eru margir fær- ir í fleiri tungumálum og eiga stór bókasöfn, ís'lenzkra og út- lendra bóka, hafa glöggan skiln- ing á því, sem er að gerast meðal íslendinga vestra, og rás viðburð- anna út um allan heim; og hafa brennandi áhuga fyrir velferðar- málum lands og þjóðar. Hug- sjónamennirnir eru margir; beita þeir sér fyrir á ýmsum sviðum, að bæta hag þjóðarinnar, margir hverjir af fölskvalausri ættjarð- arást. Þeir hafa óbilandi trú á landinu 0g möguleikum þess, þeir vilja hafja þjóðina upp til vegs og virðingar, ^arðvejta og efla alt, sem þjóðlegt er og sem er gott, háleitt og fagurt; en þvl, sem miður fer í fari þjóðarinnar, vilja þeir kasta fyrir borð í hafdjúp gleymskunnar. Hefir menning landsins eins og aliir vita, tekið stórkostlegum framförum síðasta mannsaldur- inn, 0g feikna mikið er á prjón- unum, sem stórvægilegt er fyrir menningu landsins, þegar í fram- kvæmd kemst. Eitt af því e- hið heita laugavatn, sem nú er byrj- að að nota til hitunar. Þá er stór framför með raforku til Ijóss og hita um alt land. Mig minnir, að séra Kristinn segja, að hvergi mundi hundrað þúsund manns í heimi vera að vinna annað eins norður í hafsauga. Ekki er hægt að hugsa sér meiri uppbyggingu, en ferð eins og þessa, að heimsækja Fjalladrotn- inguna, og sjá alla hennar dýrð. Allir gleðjast yfir hinni gæfusömu ferð prestshjónanna, þau voru og eru, hvar sem þau fara, vestur- íslenzkri menningu til stórsöma, og hljóta að styrkja kærleiks- og bræðrabandið milli Austur- og Vestur^íslendinga. Og það þarf að styrkjast æ meir og meir. All- ir sannir íslendingar hér elska heimaþjóðina og landið, þótt ör- lðgin hamli flestum frá að geta litið það augum. Uppbyggingin af ferðalagi þeirra er ómetanleg fyrir fjölda af íslendingum hér, sem hafa notið fyrirlestra séra Kristins, eða átt samræður við þau hjónin um ferðina, þeim sem hafa löngun eða tilhneigingu til að hagnýta sér það. Því hjá þeim er ótæm- G. J. 0. Þrjú kvœði Eftir Sig. B. Gröndal. Við bakkann— Hann lék við bakkann á brunnsins rönd, hann þekti ei lífið, þess leyndu bönd. ÞvLallir brostu, hann brosti með og girndin lífgaði’ hans lausa geð. Við bakkann lék hann sinn létta dans, unz máttur djúpsins dró vilja hans. Altaf er brosað við bakkann, barist og leikið dátt, — en djúpið sigrandi seiðir með sínum undramátt. Hvað—? Hvað eru bros þín, sem bærast vörum á; sakleysi æskunnar eða æfintýraþrá? Hvar eru blómin, sem bernskan fagra hafa rósirnar týnst í reynslunnar haf? gaf; Urðu þér vonirnar varanleg hlíf, átti það ei blekkingar hið blessaða líf? Hvað eru brosandi bláu augun þín; djúp þeirrar ástar, sem aldrei dvín? Vinarþel. Vinur, þú sigldir, ég sá að eins reykinn, sem bólstur hefjast í hildarleikinn. Skipið fjarlægðist, mér fataðist sýn; er það dagsharmur eða draumsjón mín? Loks hvarf skipið, mér skildist um leið, hinn þögli harmur hjartans beið. Að endingu bólstrin brutust í sundur, hið þögula lögmál er lífsins undur. —Mgbl. ÞANKABROT MÖMMl). anlegur brunnur fróðleiks um eitt Svellur brjóst af sárum harmi, og annað, sem landi 0g þjóð við- svífa kringum dimmleit ský kemur, og margvíslegt frá öðrum titrar negg af trega í barmi, löndum, er þau ferðuðust um. —j tyrfin forlög valda því. Séra Kristinn og þau hjón bæði Eg hnípin sit, ó guð minn góði, eru frábærlega eftirtektarsöm og grátin augu tapa sýn, glöggskygn á það, sem fyrir aug- með bænarkvak til hæðar í hljóði huggun ei mun bresta þín. Þið svifuð upp til sólar heima, sjálfsagt hafið langa bið, einlægt mömmu er að dreyma að þið hvílið sér við hlið, en ykkar svefnsins salur auði sorgum lamar þanka bil; un ber, og einstaklega örlynd á það, að miðla öðrum af þeim fróð- leik, sem þau hafa safnað. Auk þess, sem séra Kristinn hefir flutt fyrirlestra eins og áð- ur er sagt, hér í söfnuðum sínum, hefir hann flutt fyrirlesturinn í Winnipeg oftar en einu sinni, á . .... / f XT,. , , ,. krofharði, kaldi dauði, ymsum stoðum 1 Nýja íslandi, . . , , ... _ ’ ... 11 T> 1 4. u *• , „ „ . , í kant þu ekki að fmna til? um alla Dakotabygðma,, 1 Selkirk,: að Lundar og kannske víðar. —j Mér finst enduð gatan gjðrfa Fyrirlestrarnir hér í söfnuðunumj gegn um lífsins táradal voru allir fluttir til arðs fyrir ei þó má af hólmi hörfa, söfnuðina og kvenfélögin, og er^ hlýt að þreyja og bíða skal, fólk honum mjög þakklátt fyrir.i þar sem æfifley mitt flýtur Hygg eg að víðast eða allstaðar, þar sem hann hefir haft fyrir- fram og yfir tímans dröfn, þar til hinzta bára brýtur lestur, hafi hann gert það tillbjartari inn á friðar höfn. arðs fyrir félög og söfnuði, en M. J. Doll. Þegar íslenzkir rithöfundar og fræðimenn fara fyrir alvöru að snúa sér að rannsókn forsögu- legra mannvista, víðsvegar mnan íslands, virðist svo sem fyrsta hlutverkið hér hljóti að verða skörp greining milli þeirrar þjóð- legu hliðar og hinnar, er lýtur að vísindalegum athugunum þessa máls. Það, sem innlendir höfundaý hafa lagt af mörkum í þessu efni, segjum frá 1874, þegar landið hlaut fjárforræði, er svo ómerki- legt, afbakað og svo ræktarlaust við hið stórmerka málsefni, að það sætir undrum. Efalaust mun þó hið eldra stjórnarfar eiga talsverða skuld í þessu. En hálfr- ar aldar vanræksla á stórstigustu framfaratímum heimsins, varður hér ekki afsökuð af einangrun, erfiðum samgöngum eða því um líku. Vér höfum samtímis eytt stórfé víðsvefar í óhæft kák og málamyndar starfrækslur, sem hefðu betur aldrei verið stofnað- ar. Svokallaðar folrnleifarann- sóknir síðustu ára eru svo aum- legar og lítilsverðar, að þær eru ekki nefnandi. En jafnhliða er auðsjáanlega með ásetningi geng- ið fram hjá hundruðum þögulla vitnisburða um volduga og heims- merka forsögu íslands. í þessari örstuttu grein verða ekki leidd í dóm fyrir þjóð vorri nema nokkur atriði, er lúta að huliðsblæju þeirri, sem haldið hefir verið hér yfir ótölulegum fjölda steinaldar og síðari forn- aldarmerkjum. Þjóðin í neild sinni ætti þá og jafnframt að átta sig á því, að hér er ekki fyrst og fremst að ræða um sýni- legar leifar liðinna alda, fjrrir svokallaða sögutíma vora, heldur hitt, hvort hægt er fyrir vísindin að taka til nokkurra greina það sem hefir verið gert hér á síð- ustu tímum í þessum efnum. Blákaldar staðhæfingar, um al- gerða fólksauðn á íslandi, alt þangað til þess að Norðmenn komu hingað, er í fáum orðum sagt niðurstaðan, sem breidd hef- ir verið út um allan siðheim, sér- staklega af elju og atorku Þorv. Thoroddsens, sem kallaður er að hafa ritað Landfræðisögu ís- lands. En sé nánar athugað, virð- ist mér fyrir mitt leyti, að hér sé sneitt hjá hinu mikla vísindalega verkefni, en látið koma 1 þess stað ósamkynja tíningur, sem stenzt ekki neina vandaða og grundvallaða rannsókn. Hér er kröfunum til vísindalegrar máls- rannsóknair hvorki fullnægt að efni né aðferð. Eg leyfi mér að víkja að því aftur, að það varðar þjóð vora alla í heild á hverju þroskastigi þeir rithöfundar og kunnáttumenn hafa staðið, sem hér voru að verki. En eg fyrir mitt leyti lýsi því hiklaust yfir, að verk Þ. Th. hefir felt algerlega órökstuddan úrskurð, er hann frádæmir oss alla ónorræna forsðgu. Eg vil nefna um leið algerlega samstætt dæmi frá annari hlið. Björn M. ólsen hefir ritað álit- legt verk um rúnir. En hér kem- ur það sama fram. Vér þurfum ekki að gagnrýna verk hans til þess að koma því undir álíka gerð sem samtíning svonefndrar Land- fræðissögu vorrar. B. M. ó. lýs- ir því yfir, að engar rúnir á steini vísinda, sem rithæft er. Slík staðhæfing varðar vísinda- legan sóma þjóðar vorrar — og fellur niður fyrir það lágmark vísina, sem rithæft er. Svo er til ætlast, að nokkrar ljósmyndir frá hellum Suðurlands skýri og staðfesti nokkuð af því, sem hér er haldið fram, og mun eg leitast við að koma þeim á framfæri í síðari grein. —Mgbl. Til kunningja Óstilt þreytir aldarfar — andann heita brestur — flesta neita fréttirnar að fara að leita vestur. Á foldu þyngist fanna lín, er fjörið ringað getur— eins kunna að þvinga kvæðin mín —hann kári syngur betur Ei við slórar alheims far, auð þó stórum safni, er myrkt á ljóra menningar, — mjög er Þór í stafni. Hann vetur hefir veika hrygt, vafið hörðum böndum, en hepnin og hann hefir bygt hallirnar á söndum. Þið vaxtið heiðurs vænan sjóð, varist leið að tjóni, til enda greið sé æfislóð Aðalheiði’ og Jóni. Lœknar Nýrnarveiki og blöðru sjúkdómar Nýrna og blöí5ru sjúkdómar valda því, að fólk verður oft að fara á fætur á morgnana til að kasta af sér vatni og orsakar þetta svefnleysi og slæma heilsu. petta kemur til af óhollum efnum, sem sSfnast fyrir vegna hægða- leysis. Sé þessum efnum rutt úr vegi, lagast þetta. Nuga-Tone er það heilsu- lyf, sem læknar hægðaleysi og losar þar með líkamann við óholl efni. pað styrkir einnig llffærin, bætir matarlyst- ina og meltinguna og veitir endurnær- andi svefn og veldur því að þú ert ó- þreyttur og eins og nýr maður á morgnana. Nuga-Tone er ágætt fyrir aldrað og slitið fólk, eins og það er gott fyrir yngra fólk, sem er að verða gamalt fyrir timann. pað er ástæðulaust að vera sárlasinn þegar hægt er að kom- ast hjá því með því að nota Nuga- Tone. pað fæst hjá öllum, sem meðul selja. Ef lyfsalinn hefir það ekki við hendina, þá láttu hann útvega það frá heildsöluhúsinu. R. J. Davíðson. Glenboro, 1930. Fiskiveiðar Færeyinga við Grœnland Þess hefir áður -verið getið í skeytum, að Færeyingar ætli að halda út 100 skipum hjá Græn- landi á sumri komanda, eða með öðrum orðum, öllum haftjerum skipum sínum. Þegar þessi fregn barst til Kaupmannahafnar, áttu Berl. Tidende tal við Effersöe landþingsmann ogi spurði hann um ýmislegt þessari útgerð við- víkjandi. Fer hér á eftir um- sögn Effersöe. Hér er náttúrlega um stórfelda framtakssemi að ræða, en það er ekkert undarlegt, því að þetta er beint áframhald af þeim framför- um, sem hafa orðið í útgerð Fær- eyinga á seinni árum. Færeying- ar hafa nýlega keypt stór og góð fiskiskip í Frakklandi, og eru þau sérstaklega vel fallin til þesaara veiða, og hafa fengist fyrir lítið verð. Þetta eru sterk skip, og á hvert þeirra þarf 30 manna. Upp- haflega voru það seglskip, en Færeyingar setja hreyfla i þau og nota svo ýmist vél eða segl. Færeyingar hafa nú stundað veiðar í 3 eða 4 ár hjá Grænlandi, en það hafa aðeins verið send fá skip þangað. En þessi útgerð hefir hepnast svo vel, að menn hafa séð, að fiskiveiðarnar hjá Grænlandi eiga mikla framtíð fyrir sér. Það nægir ekki að segja, að mikil sé fiskimergðin við Græn- land — hún er takmarkalaus, ó- trúleg. Sérstaklega á þetta við um þorskinn. Hann gengur upp á grunnmið á sumrin, einkum i júlí, og enginn getur gert sér í hugarlund, annar en sá, sem reynt hefir, hve afskaplega stór- ar fiskitorfurnar eu. Fyir sunnan Godthaab hafa F’æreyjngar höfn til afnota, og er hún nefnd Færeyingahöfn. Þangað leita skipin, þegar þau þurfa að fá matvæli, vatn, olíu o. s. frv. Þarna hafa þau 'fastan samastað á sumrin. 'En höfnin er nú þegar orðin of lítil, og eg veit ekki betur, en að Grænlands- verzlunin sé nú að rannsaka, hvort Færeyingar geti ekki feng- ið aðra höfn, eða þá hvort hægt muni vera að stækka þessa höfn. Menn höfðu ekki búist við því í upphafi, að útgerðin mundi efl- ast svo, sem nú er raun á orðin. Sjómennirnir, sem ihafa verið á Grænlandsförunum, hafa áreið- anlega haft góðar tekjur, og veiði- skapur á Grænlandsmiðum mun sennilega sjaldan bregðast, ef menn stunda hann á réttum tíma, frá því í júlí og þangað til í byrj- un októbermánaðar. Þá snúa skipin venjulega heimleiðis, en veiðin hefir áður verið send til Englands 0g seld þar. Eru að staðaldri fimm stór skip í förum og taka fiskinn af veiðiskipunum vestra og sigla með hann til Eng- lands. Það er sem sé ekki hægt að koma pví við, að salta og þurka fiskinn. En sá fiskur, sem skipin hafa í sér, þegar þau koma heim á haustin, er þurkaður í þurkhúsum á veturna. “Berl. 'Tid.” áttu tal við fleiri um þetta mál, m. a. Mortensen fiskiveiðastjóra, og sagði hann, að Danir gætu ekki stundað veið- ar hjá Grænlandi, vegna þess að veiðiskip þeirra séu of lítil til þess að faras vo langt. Þó kvað hann Dani hafa smíðað eitt skip handa Færeyingum til Grænlandsveiða og tvö séu nú í smíðum og eigi þau að vera tilbúin áður en ver- tíðin vestra hefst á sumri kom- anda. Daugaard Jensen forstjóri seg- ir, að það komi ekki til mála, að stækka Færeyingahöfn. Hún sé í mynninu á stórum firði og sjálf- gerð af náttúrunnar hendi. En í firðinum sé nóg lega fyrir 1000 skip, svo að hér verði ekki um nein þrengsli að ræða. — Mgbl. Rosepale Kql Lump $12.00 Stove $11.00 FORD COKE $15.50 Ton SCRANTON HARDKOL POCA LUMP og CANMORE BRICQUETS Thomas Jackson & Sons 370 COLONY ST. PHONE: 37 021 f—" MACDONALD'S Flite Gat Bezta tóbak í hebni fyrir þá, sem búa til sína eigin vindlinga. HALDIÐ SAMAN MYNDASEÐLUNUM

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.