Lögberg - 23.01.1930, Blaðsíða 3

Lögberg - 23.01.1930, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. JANÚAR, 1930. Bls. 3. Sérstök deild í blaðinu SOLSKIN Fyrir börn og unglinga S ó L S K I N . Ek var 111'u ára, j)egar Sólskinið hvrjaði að koma út í Lögbergi. Iíg glejTni því aldrei, hve innilega eg hlakkaði til að lesa það, í livert skifti , sem það kom. Eg man vel eftir þeirri hugsun, sem vakin var hjá börnunum, hve vmnt þeim myndi nú þykja um Sólskinsbókina sína, þegar þau væru orðin fullorðin, og eg vonaði líka, að það myndi verða. Það hefir heldur ekki reynst nein tál- von. Mér datt aldrei í hug, að mér myndi þvkja eins vænt um Sólskinið, þegar eg væri orðinn fullorðinn, eins og rauni hefir á orðið. Vænst af öllu þykir mér um fyrsta árganginn. í*a,r or svo mikið af bréfum frá börnunum sjálf- 8m. PJg hefi unun af að lesa þessi bréf og eg þakka nú börnunum fyrir bréfin, sem þau sendu Sólskini. P]g ]>akka ])eim hjartanlega fvrir 'þann skerf, sem þau lögðu fram til að gera Sólskinið okkar sem yndislegast. En hvað eg nú að segja um bamavininn, sem byrjaði að láta ] >ennan Sólskins-vl strevma inn í sálir okkar barnaima? Eg vona að við, Sól- skinsbörnin hans, berum öll sameiginlega hlýj- an hug og brennandi 'þakklæti í hjörtum okkar til hans fyrir blaðið “okkar”, sem veitti okkur svo mikla unun og sælu. Væri ekki yndislegt, ef eitthvert úr hópnum okkar l>æri gæfu til að vekja að nýju Sólöldina, sem barnavinurinn mikli byrjaði að gefa út, en sem, fórst. svo hraparlega á blindskeri ofurefl- isins ? Jæja, að endingu vona eg, að sem flest vkk- ar skrifið í Sólskin um það, þegar þið voruð lítil Sólskinsböm. Eg óska öllum Sólskinsbörnunum til ham- ing.ju á lífsleiðinni, og að Sólskins-ylurinn, sem snerti sál þeirra, megi fylgja þeim í gegn um alla lífsbaráttuna. Sólslcinsbarn. H A B A N D . (Úr Vesturlandi VI., 36.) I Vesturlandi var nýlega sagt frá eftirfar- andi atburði. Fyrir nokkram dögum keypti maður á Isa- firði fjórar kindur til slátrunar. Vöru það lömb, að mig minnir. Kindumar voru sendar hingað með skipi. Þegar kindum þessum var slátrað, kom í Ijós, að tvær þeirra voru hábundnar. Var önn- ur þeirá svo hart leikin, að undan bandinu var eigi að eins stokkbólgið, heldur grafið inn að beini. Hinum tveim hafði einnig verið misþyrmt, því að það kom í ljós, er kroppamir vom flegn- lr, að önnur var marin mjög á bógi, en hin á herðakambi. Líldega vita ekki allir lesendur Vesturlands, hvað ]>að er, sem kallað er háband, eða að há- binda. Er það pynding, sem algengt var að ís- lenzirt villimenn beittu við skepnur í gamla daga, einkum sauðfé. Pynding þessi er í því fólgin, að band er hert um bóglegg eða lærlegg skepnunnar. Stífl- ast við það blóðrásin, en dofi færist í vöðvann, er limurinn missir allrar orku. Fylgja þessu ttiiklar kvalir. Sú mun ætlan með misþyrmingu þessari, að kúga léttrækar skepnur og styggar til auð- sveipni. Pynding þes>si er illmannleg, og verður hún afsökuð með því, að nauðsyn sé oft á að b*la viltar skepnur, því að slík misþyrming verður ekki með nokkru móti samrýmd háttum siðaðra manna. Þó myndi nokkur leið að því aÖ skilja það, er harðgeðja auli kemur með há- bundna kind í rekstri. En þegar kindin kemur hábundin úr skipslest, eftir eins eða tveggja ú*gra fangelsisvist þar, þá virðist liggja á bak yrð þetta meiri mannvonzka en svo, að auðskil- verði. . } þjóðfélagi, sem kallað er siðað, er þetta *** svipljótur atburður, eða—: Fjáreigandi kemur hreykinn og hnarreistur til höfuðbæjar andsfjórðungsins, með fjórar kindur, sem öll- b111 hefir verið misþyrmt með villimannlegum ™tti. Atburðurinn vekur lítt athygli eða ekki. . '1 þesis er hann of hversdagslegur, og gleym- lst því fljótt, nema manninum, sem varð að Sfetta sig við verðfall á kjötinu vegna skemd- anna. Hvers vegna eru slíkir glæpir ekki látnir Varða refsingu — þungri refsingu? munu ein- hverjfr spyrja. , hverjum á að refsa —þegar heil þjóð er ek? Á að refsa þeim, sem af tilviljun er svo ek 1 • r’. a hann kemur að fremja glæpinn, en ki hinum, er horfa á þetta eins 0g sjálfsagð- n hlut — eiga að eins eigi kost á að leggja heinleiðis hönd á verkið? - niikið hafi til batnaðar breyzt á síðari rum, þá er eigi að síður ill meðferð á skepn- ni einkum hestum og sauðfé, fullkomin þjóð- s omm. Vangæzla í meðferð og hirðingu or uin of ríkjandi. Og kaldrifja fól án 1°* ^ePnnr svo hart, að til dauða dregur, virðiiig a^mer|ningsálitið rísi gegn þeirri sví- lá+o^f’ Sv?.eru monn að tala um æðsta og rétt- v a úomarann — almenningsálitið. Mér Svo! _ avoi aftan! < aivitund manna getur “"eríð svo sljóvg- uð af aldarfarsspillingu og siðleysisvenjum, að hún sé eigi aðeins all kostar ófær til að dæma um einstök mál, heldur sé hún jafnvel stein- blind, ]>ar er sízt skyldi. Og um húsdýrapyndingar er a 11 u r almenn- ingur ekki að fullu dómbær — enn þá. Margra alda hluttaka og hlutleysis-samsekt hefir sýkt almenningsálitið svo, að lækning þeirrar sýki mun enn taka all-langan tíma — og er grátlegt að vita. — Dýra-v. Atlis.—1 þessari skömlegu grein, sem virð- ist sprottin af drengilegri réttlætistilfinning. hafa orð hnikast til á stöku stað. Um það va'rpar ritstj. Dýrav. skuldinni á sig. HJÁSETAN IV. I’að bar til einn ag um sumarið, að Pétur, búsmalinn á Sveiná, kom heim frá ánum um hádegisbilið, og var ástæðan sú, að úrið lians hafði bilað. G-ekk hann á fund Jóns bónda, og bað hann um að lofa sér að skreppa vfir að Hjalla, því hann ætlaði að biðja “lierra Leví” að gjöra við úrið sitt. Þessi “herra Leví”, sem svo var nefndur, var aldraður maður, sem aldrei hafði gifzt af ótta við það, að konan myndi skerða um of inn- tektir hans. “Herra Leví” nam ungur úrsmíði og var því orðinn vel að sér í þeirri iðn, og var mikið til harns sótt með úr- gull- og silfursmíði Flestum var kunnugt um það, að “lierra Leví” var sterk-ríkur maður, þó ekki fvndist honum sjálfum mikið til um rfkidæmi sit-t. “Herra Leví” gekk ávalt vel til fara og lét töluvert á sér bera á öllum mannfundum og mótum. Hans upphaflega nafn var bara Jón * Jónsson, en sökum þess að liann var gull- og silfursmiður, fanst honum hann vera skör hærra settur í mannfélaginu, en almenningur, og þess vegna of liversdagslegt að bera svo al- gengt og atkvæðalítið nafn. Fann hann þá upp á því, áð kalla sig Jón Leví. En gárungunum fanst þetta nafn þó ekki benda nægilega vel á manninn sjálfan, sem átti gnægtir af gulli og silfri á kistubotninum, svo þeir bættu við “herra” og upp frá því var hann aldrei kallað- ur annað en “herra Leví.” — “Það fór illa, að úrið þitt skyldi bila, Pét- ur minn,” sagði Jón bóndi á Sveiná. “Og er ekki nema sjálfsagt, að eg lofi þér að skreppa yfir að Hjalla til þess að fá viðgerð á því, fyrst þú ert kominn heim. Annars hefði verið hyggi- legra af þér að láta það bíða til næsta dags, því þá gat eg látið hann Óla-Palla verða þér Sam- ferða á eftir ánum, svo ekki liefði þurft að skilja þær eftir mannlausar. ” “En mér var ekki hægt að bíða til morguns, vegna þess að eg vissi ekki hvað tímanum leið og var ekki mögulegt að gizka á, nær eg ætti að reka ærnar heim í kvöld,” sagði Pétur. “Hvar skildir þú við þær?” spurði Jón. “Á hálsinum fyrir sunnan lambastekkinn. Eg var búinn að ganga í kring um þær og spekja þær, áður en eg fór heim, og hygg því að þær tvístrist ekki mikið fvrsta klukkutím- ann,” sagði Pétur. “Jæja, Pétur minn!” sagði Jón. “Það er þá líklega bezt, að þú snarir þér í skárri fötin og skreppir yfir um. Eg ætla að biðja hann Óla Palla að hlaupa til ánna og standa í kring um þær á meðan. En þú verður fyrir alla muni að vera svo fljótur, sem þér er mögulegt.” “Já, já. Eg skal ekki verða lengur en eg þarf, ” sagði Pétur. “ól-i. Oli minn!” kallaði Jón. “Já, hér er eg,” mælti óli Palli 0g kom hlauupandi fyrir bæjarhomið. “Eg ætla að biðja þig, góði minn, að skreppa upp að lambastekknum og standa hjá ánum á ineðan hann Pétur hleypur yfir að Hjalla til að láta gera við úrið sitt. Hann fer svo til þín unir eins og hann kemur aftur. Yertu nú fljótur upp eftir, 61 i minn, og gæt-tu þesis, að tapa engu af ánum á meðan. Annars muntu hitta sjálfan þig fyrir,” sagði Jón. “Eg skal gjöra mitt bezta,” sagði 61i Palli og hljóp óðara eins og hind af stað í áttina til ánna. 61i Palli var ekki lengi upp að lamba- stekknum. Þaðan sá hann æraar dreifa sér um gróðursælt haglendið, ráslausar og iðnar við að kroppa. Allan daginn var 61i Palli að eigra í kring um ærnar og þorði ekki að setja sig niður af ótta við það, að einhver þeirra kynni þá að skjótast í burtu á meðan. Svo, þegar dagur leið að kvöldi, var vesalings litli 61i Palli al- veg1 orðinn-stað-uppgefinn af þessu eigri. Loks kom Pétur aftur, og liafði ]>á nýtt úr upp á vasann, sem “herra Leví” lánaði honum á meðan hann var að gera við úrið hans. “Hefirðu nú engu tapað af ánum, óli minn?” spurði Pétur og fór að reyna að kasta tölu á þær. “Nei, ]>að er eg alveg sannfærður um,” sagði öli Palli. “Eg hefi verið á ferðinni í kring um þær í allan dag og ekki sett mig einu sinni niður. “Það hefði þér nú verið óhætt, óli,” sagði Pétur. “Eg fer bara héma upp á sjónarhól- inn og sit. þar mest allan daginn. Þaðan hreyfi eg mig ekki nema því aðeins, að eg sjái ein- hverja ána teygja sig of langt- suður eða norð- ur eftir hálsinnum.” “Þetta kom mér ekki í hug,” sagði Óli Palli, “og eg vildi líka vera alveg viss um, að tapa engu af ánum. ” “Það var fallegja gjört af þér,” sagði Pét- ur. “En bezta lijásetu aðferðin er samt sú, að halda til á einhverjum þeim stað, sem hægt er að hafa auga á hverri kind, með því sparar maður sér óþarfa rölt, er frjálsari og líður miklu betur.” “Eg ætla að hafa það ráð þitt, næst þegar eg verð látinn sitja hjá,” sagði óli Palli. “Það skaltu gjöra, 61 i, og eg trúi þá ekki öðru en að þú komist að raun um, að eg hefi ráðlagt þér heilt,” sagði Pétur. “Eg er orðinn fjarskalega þreyttur. Verð- ur lan,gt þangað til þú rekur ærnar heim?” spurði 61i Palli. “Það eru nærri því tveir klukkutímar þang- að til eg legg af stað með þær,” sagði Pétur. “En þú þarft ekki að bíða eftir mér, Óli, þú mátt fara heim þegar þú vilt. ” “Þá fer eg líka undir eins. Vertu sæll, Pét- ur,” sagði Óli Palli og veifaði til hans hend- inni um leið og liann hljóp af stað. “Vertu sæll, Óli, og ]>akka ])ér fvrir hjáset- una,” sagði Pétur. “Ekkert að þakk-a-a-a—” Ómarnir dóu út í fjarska. Óli Palli var þegar horfinn og Pétur stóð eftir einn meðal ánna. V. Morguninn eftir þennan hjásetudag óla Palla, gerir Jón honum orð um að finna sig fram í smíðahúsið sitt. Óli Palli hoppar fram broshýr og glaður og á sér vitanlega einkis ills von. En þegar hann opnar smíðahússhurðina, stendur húsbóndi - hans andspænis honum þungbrýnn og reiðileg- ur, að Óla. Palla sýndist. óla Palla varð heldur en ekki liverft við, er liann sá húsbónda sinn svona þungbúinn, því honum var kunugt um, að það boðaði sjaldan gott. En af því að öli Palli vissi enga sök upp á sig, ])á var hann hinn einarðlegasti og liorfði beint í augu húsbónda síns, er hann á- varpaði hann. “Vildir þú finna mig, húsbóndi minn?” spurði Óli £alli. “Já, eg vildi finna- þig, karl—minn. Getur þú ekki hugsað þér, hvert erindið er, karl— minn?” spurði Jón fastmæltur og alvarlega. “Nei. Hvernig ætti eg að geta það?” svar- aði Óli Palli. “Nú! — Svo þú þykist ekki vita það karl- minn. Eg skal þá reyna að koma þér í skilning um það garl-minn,” sagði Jón og þreif með sinn hvorri hendi í eyru Óla Palla og tevmdi hann á þeim inn eftir gólfinu. Vesaligs litla Óla Palla lá við að liljóða upp yfir sig af sársauka og angist. Augun hans urðu full af táram og hrygðarsvipur færðist yfir góðlega andlitið hans. “Kendi þig til, karl-minn?” ispurði Jón þá hann slepti taki síu á eymm Óla Palla. “ Ja-a-á,” stundi ÓÍi Palli og átti bágt með að halda grátnum niðri. “Þú þykist víst ekki hafa unnið til þess, karl-minn?” sagði Jón. “Ne-e-ei,” sagði Óli Palli og beindi til hans tárvotum sakelysisaugunum sínum. “Þú ættir s'kilið að eg hýddi þig líka, karl- minn,” hreytti Jón út úr sér, án þess að taka til greina einlægnina, er lýsti sér í svip litla drengsins. “Hvað hef-i eg gjört af-af mé-mér?” stam- aði Óli Palli fram harmþrunginn. ‘ ‘ Hvað hefir þú gjört af þér! Þú hefir svik- ist um, karl-minn,” sagði Jón. “Svikist um það, sem þér var trúað fvrir, karl-minn. Svik- ist um að gæta ánna í gær. Þú týndir af þeim, meðan Pétur var í burtu, karl-minn. Finst þér það kannske ekki sviksamlegt, karl-minn? Hvern ólukkann varstu að gera, karl-minn, að geta ekki haldið þeim vísum þessa stuttu stund? Þií ættir að skammast þín duglega, karl-minn. Skammast þín fyrir sviksemina og kæmleysið, karl-minn.” “En, góði Jón! Eg get ekki skilið, að það sé satt, að eg liafi tapað af ánum í gær, því eg gætti þeirra svo vel sem mér var mögulegt. Eg var allan daginn að eigra í kring um þa>r, og þorði ekki einu sinni að setjast niður, at' ótta við það, að einhver þeirra kynni þá að læðast í burtu á meðan.” Þetta sagði Óli Palli svo ein- arðlega og sannfærandi, að Jón fór með sjálf- um sér að efast um að hann ætti nokkra sök á ærtapinn. “Svo þú gerðir það, karl-minn,” sagði Jón og horfði föstum rannsóknaraugum á litla drenginn. “Taldir þú ærnar, þegar þú komst upp eftir?” spurði Jón. “Nei, það gjörði eg nú ekki,” sagði óli Palli. “En taldir þú þær, þegar þú vfirgafst þær?” spurði Jón. “Nei,” sagði Óli Palli. “Lagleg hjásetu aðferð!” sagði Jón og hrist.i höfuðið. Nú leizt Óla Palla mál sitt heldur vandast. “Pétur sagði mér, að æmar hefðu verið all- ar, þegar hann skildi við þær,” sagði Jón. “Og eftir því hafa þær hlotið að tapast hjá þér, karl- minn. ’ ’ Við þessu gat* Óli Palli ekkert sagt. Hann hafði ekki talið ærna.r þegar hann tók við ]>eim og trúði því að Pétur segði satt. En þó fanst DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medícal Arts Bldg. Cor Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Offlce tímar: 2—3 Heimili 776 Victor St. Phone: 27 122 Winnipeg. Manitoba. H. A. BERGMAN, K.C. Islenzkur lögfræSingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P. O. Box 1656 PHONES: 26 849 og 26 840 • DR. 0. BJORNSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham op Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Office tímar: 2—3 Heimili: 764 Victor St., Phone: 27 586 Winnipeg, Manitoba. Lindal Buhr & Stefánsson íslenzkir lögfræSingar. 356 MAIN ST. TALS.: 24 963 peir hafa einnig skrifstofur aS Lundar, Riverton, Gimli og Piney, og eru þar aB hitta á eftirfylgjandi timum: Lundar: Fyrsta miSvikudag, Riverton: Fyrsta fimtudag, Gimli: Fyrsta miSvikudag, Piney: priSja föstudag i hverjum mánuSi. DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Office tlmar: 3—5 Heimili: 5 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba. J. RAGNAR JOHNSON B.A., LL.B., LL.M. (Harv.) tstenzkur lögmaöur. Rosevear, Rutherford, Mclntosh and Johnson? 910-911 Electric Railway Chmbrs. Winnipeg, Canada Slmi: 23 082 Heima: 71 753 Cable Address: Roscum DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Stundar augna, eyrna nef og kverka sjúkdóma.—Er að hitta kl. 10-12 f. Ií. og 2-5 e. h, Heimili: 373 River Ave. Tals.: 42 691 J. T. THORSON, K.C. íslenzkur lögfræSingur SCARTH, GUILD & THORSON Skrifstofa: 308 Mining Exchange Bldg., Main St. South of Portage PHONE: 22 768 DR. A. BLONDAL 202 Medical Avta B!dg. Stundar sérstaklega k v e n n a óg barna sjúkdóma. Er aS hitta frá kl. 10-12 f. h. og 3-5 e. h. Office Phone: 22 296 Heimili: 806 Victor St. Slmi: 28 180 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. LögfræSingur Skrifstofa: 702 Confederation Life Building. Main St. gegnt City Hail PHONE: 24 587 < Dr. S. J. JOH ANNESSON stundar lœkningar og yfirsetur. Til viStals kl. 11 f. h. U1 4 e. h. og frá 6—8 aS kveldinu. SHERBURN ST. 532 SlMI: 30 877 Residence Office Phone 24 206 Pbone 24 963 E. G. Baldwinson, LL.B. íslenzkur lögfræðingur 708 MINING EXCHANGE 356 MAIN ST. WINNIPEG Drs. H. R. & H. W. Tweed Tannlæknar. 406 TORONTO GENERAL TRUST BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE: 26 545 WINNIPEG J.J.SWANSON&CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgB af öllu tagi. PHONE: 26 349 DR. C. H. VROMAN Tannlæknir 505 BOYD BLDG. PHONE: 24 171 WINNIPEG G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 609 MARYLAND STREET. (PriSJa hús norSan viS Sargent). PHONE: 88 072 ViStalstimi ki. 10-11 f. h. og 3-5 e. h. A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bldg. WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svarað samstundis. Skrifstofusimi: 24 263 Heimasími: 33 328 A. S. BARDAL 848 SHERBROOK ST. Selur likkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaSur sá bezti Ennfremur selur hann allskonar minnisvarSa og legsteina. Skrifstofu talsími: 86 607 Heimilis talsimi: 58 302 ALLAR TEOUNDIR FLUTNINOAI Nú er veturinn genginn 1 garð, og ættuð þér þvl að leita til mln, þegar þér þurfið á kolum og við að halda. Jakob F. Bjamason 668 Avlerstone. Sími 71 898 PÁLMI PÁLMASON Vlolinlst and Teacher w 664 BANNING ST. PHONE: 37 843 1 t pJÓÐT/EGASTA KAFFI- OO MAT-BÖLUHÚSIÐ sem þessi borg heíir nokkum tlma haft innan vébanda sinna. Fyrirtaks' máitiðir, skyr, pönnu- kökur, rúllupylsa og þjóðræknis- kaffi.—Utanbæjarmenn fá sér ávalt fyrst hressingu á WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Sími: 37 464 ROONEY STEVENS, eigandi. GUDRÚN S. HELGASON A.T.C.M. kennari I Pianóspili og hljómfrœOi (Theory) Kenslustofa: 540 AGNES ST. Sími: 31 416 honum með sjálfum sér, það varla hafa getað átt sér stað, að ærnar hefðu tapast hjá sér. “Svo þú taldir ekki ærnar, karl-minn, og þyk- ist þó saimfærður um að þær hafi ekki týnt tölunni hjá þér. Finst þér það ekki léleg rök- færsla, karl-minn?” sagði Jón heldur hrana- lega. Óli Palli stundi þungan og leit niður fvrir sig. Hann hafði ekki orð til að lýsa betui mk- leysi sínu, en hann var búinn. “Svo þú lieldur að þér takist, að villa mér sýn, karl-minn,” sagði Jón reiðilega. “Nei, karl-minn, það getur þú nú ekki. Þú einn, og enginn annar, ei*t potturinn og panan að þessu ærtapi, karl-minn. Þú ættir að skammast þín, karl-minn. Og eg sem hélt að þú \*ærir trúverð- ugur og góður drengur. Þú verður aldrei mað- ur með mönnum, karl-minn. Þú getur nú farið þína leið, eg ætla ekki að refsa þér meira í þetta sinn, karl-minn. En eg vil minna þig á að gæta skyldu þinnar betur framvegis, ef þú vilt ekki falla í rjúga ánáð hjá mér, karl-minn.” — Að svo mæltu ýtti hann óla Palla út úr dyrunum og liurðin féll aftur á liæla hans. Frh.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.