Lögberg - 23.01.1930, Blaðsíða 7

Lögberg - 23.01.1930, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23/ JANÚAR, 1930. Bls. 7. Öeirðirnar í Palestínu Síðan fyrir síðustu mánaðamót (ág. og sept.) hafa hvað eftir annað komið símfregnir um það, að blóðugir bardagar væru nú háðir í Palestínu. Ósamkynja eru þær fregnir, sem berast um það, hve margir hafi látið lífið í bar- dögum þessum. í síðustu erlend- um blöðum, sem hingað hafa kom- ið, eru all-ítarlegar símfregnir þarna sunnan að. Eftir þeim að dæma hafa bardagarnir verið háð- ir með mikilli grimd. Þar er skýrt frá því, að Arabar hafi ráðist á Gyðinga í allmörg- um borgum, limlest og drepið konur og börn. Og jafnvel í sjálfri Jerúsalem hafi þeim tek- ist að handsama nokkra Gyðinga og líflátið þá með hryllilegum hætti. Herlið það, sem Englend- ingar hafa í Palestínu að stað- aldri, er mjög fáment og gat því eigi reist rönd við áhlaupum Ar- aba. Enska stjórnin sendi her- skip frá Malta, og herlið frá Egyptalandi, til þess að skakka leikjnn. Var upphaflega búist við, að hinu enska herliði mundi fljótt takast að bæla niður óeirð irnar þarna. En símfregnir þær, sem hingað hafa borist eftir mán aðamótin, bera ekki vott um, að þær spár hafi ræzt til fulls. En hver er undirrót óeirðanna? sPyrja menn. Undirrótin er í stuttu máli þessi: Fyrir rúmum fimtíu árum vakn- aði hreyfing meðal Gyðinga víðs- vegar um heim, í þá átt, að þeir skyldu hverfa heim til síns Iorna þeir sett upp búnaðarskóla, þar sem þeir geta kent bændaefnum, hvernig eigi að búa, undir þeim ræktunarskilyrðum, sem þar eru í landi. Hinu nýja landi Gyðinga er skift í 28 landnám; sum þeirra ná að eins yfir lítið svæði og eru eign 20—25 fjölskyldna. Búskapar- reksturinn er sameiginlegur hjá öllum fjölskyldum þessum, og rík- ir þar að miklu leyti sameign. Skólar eru þar góðir og eru börn- unum þar kend þrjú tungumál: hebreska, arabiska og enska. Sér- stök áherzla er lögð á hebresku- námið. Á stærri landnámssvæð- unum eru um 250 íbúar á hverju. Þar er landinu skift milli sjálfs- eignarbænda. Er alt útlit fyrir, að það fyrirkomulag reynist bet- ur. Efnahagur er þar betri, og framleiðsla þar gengur greiðar. Mest af því landi, sem Gyðing- ar hafa fengið þarna, lá ónotað og óyrkt áður en þeir komu. Þeir hafa því í raun og veru ekkert, eða sama sem'ekkert tekið fra Ar- öbum þeim, er þar voru fyrir. Framleiðsla þeirra er bygð á sköpun nýrra verðmæta. Samt sem áður líta Arabarnir svo á, að ver- ið sé að troða þeim um tær. Og enda þótt hér sé um tvo skylda þjóðflokka að ræða, þá eru trúar- brögð þeirra og menning s\o ó' lík, og óvildarhugur þeirra í mill- um svo ríkur, að lítið þarf til þess að draga til fulls, fjandskapar. aldrei leyft Gyðingum að æfa sig léti, mundi frekar hindra sannar þrjá daga, en þá batnaði ’, í vopnaburði og mun það því lítt framfarir, stoða, þótt þeir nú fái Gyðinga- stúdenta í lögregluliðið. Uppreisnin byrjaði í Jerúsal- em, eftir því sem skeytin herma. en styðja að þeim? Væri ekki miklu betra, að rann- saka fyrst, hvað hafi hin mestu gæði í fari sér fyrir mannkynið og keppa síðan að því takmarki, Upphafsmenn óeirðanna þar, komu^í samræmi við það, sem heilbrigð út úr Omar musterinu, gegn um, skynsemi kennir oss? hið nýja hlið í Grátmúrunum.j Nansen vill vinna að friði á Grátmúrarnir eru á yfirráðsvæði þann hátt, að efla vináttu á milli pjóðanna, auka skilning og þeki?.. ingu einnar þjóðar á annari, rífa niður tollmúrana, afnema allar ferða sinna; enda er þeim það takmarkanir fyrir ferðalögum og bráð nauðsyn. Þjóðarsál Gyðingaj flutningum, efla sambönd þeirra, og trúarbrögð heimta, að þeir, andleg og fjárhaslegg . “En sam- fái að hafa aðgang að múrnum. j tímis verðum vér að gæta þess En Englendingar hafa hér verið! stranglega, að hvert ríki hald> á- Araba. En á unanförnum öldum, hefir aldrei verið við því amast, að Gyðingar fengju þar að fara svo skammsýnir, að þeir hafa á- litið, að þeir gætu synt til beggja, og að þeir gætu miðlað málum milli Gyðinga og Araba. Þeir gæta þess ekki, hve þessir þjóð- flokkar eru ólíkir, og hve erfitt er að koma samræmi og samúð á, á milli þeirra. Þeir ættu að taka það til greina, að Gyðingar ráð- ast ekki á varnarlausar konur; eru yfirleitt ekki siðlausir ribb- aldar og ætla sér ekki að þröngva Aröbum út úr landinu. Heimildarmaður blaðsins bendir Nokkru eftir að uppreisnin brauzt út, átti fréttaritari Ber- lingatíðinda tal við Gyðing einn, sem búsettur er í Khöfn, en lædd- föðurlands og nema þar land að ur í Palestínu og því mjög vel nýju. — í upphafi var eigi ætlastj kunnur öllum staðháttum þar. — til, að hinir nýju landnemar þyrftu á neinum sérréttindum að halda. En er leið að aldamótum, tók að bera á þeirri skoðun meðal Gyðinga, að stórveldunum bæri skylda til að sjá Gyðingaþjóðinni fyrir viðurkenningu og lögtrygðu heimili íí Palestínu, eða að minsta kosti að þeir, er þangað vildu fara, fengju þar tryggan og ör- uggan verustað. 1917 far enska stjórnin út yfirlýsingu um það, að þeir skyldu sjá um að svo gæti orðið. Yfirlýsingin er kend við Balfour lávarð. En Arabarnir í landinu litu svo á, að þrengt sé kosti þeirra með þessu nýja land- fram að vera sjálfstætt andlega og stjórnarfarslega. Tungur, sið- ir og venjur þeirra mega ekki týn- ast. Minnumst þess, að því er eins farið í mannfélaginu og í ríki náttúrunnar, að sannar framfar- ir stefna að því að skapa marg- breytni, en ekki breytingaleysi — jöfnuð.” 2. Kommúnisminn. * En kyrðin er ekki eina hættan. Önnur hætta er fyrir hendi, seml miðar að því, að eyðileggja þannj að lokum á það, að óeirðir þessar ^runcivöll, sem menn hafa bygt á. hefðu aldrei gosið upp, ef iend- um alda-raðir — það er hin svo-! nemarnir hefðu haft leyfi tli að ^allaða kommúnistiska heims-í hafa vopnabúnað sér til varnar. En nú, þegar í þetta óefni er kom- marh mið, að gera hinar ið, hvílir sú skylda á ensku stjórn- og var hún gallhraust eftir þetta Kom þá upp úr kafinu, að í'lyfja- búðinni hafði henni verið afhent uppsölumeðal í misgripum fyrir veronal. Leikmærin var fokreið og það hafði enga þýðingu, þótt lyfsal- inn bæði hana auðmjúkleg íyrir- gefningar. Hún stefndi honum og krafðist gríðarmikilla skaða- bóta, í fyrsta lagi fyrir það, að hann hefði komið í veg fyrir það, að hún dæi þegar hún hafði ásett sér það, í öðru lagi fyrir það, að meðal hans hefði valdið sér ó- bærilegum kvölum í þrjá daga, og í þriðja lagi fyrir það, að hann hefði gert sig að athlægi — kveðjubréf sín hlytu að vera hlægileg, úr því að hún var lif- andi. Það er næsta vafasamt, hvern- ig dómstólarnir líta á þetta skaða- bótamál. — Lesb. Frá Grænlandi Kol, fiskur og sauðfé. Selveiðin. Dregur fiskveiðin ekki frá sel- veiðinni —■ spyr blaðamaðurinn. Jú, en selnum fækkar líka, lík- lega aðallega vegna þess, að sjór- inn við ströndina hefir verið lítið eitt heitari hin síðari árin. Því er líklega líka að þakka hin mikla mergð af þorski — sem við von- um að haldist. En Grænlending- ar vilja ekki leggja niður einær- inginn. Það er einnig fiskað dá- lítið með einæring. En það er dálítið erfitt að fá skinn til að klæða einærin^ana með. í Júlí- önuvon hafa menn, eftir mínum ráðum, reynt að bjarga sér með hákarlsskráp i einaaringsklæðn- ingu, og það virðist geta gengið. Annars er fiskið rekið með bát- um. Grænlendingar eru byrjaðir að mynda félög, 6—8 menn slá sér saman og kaupa og reka einn hreyfibát ca. 15 tons. Hann kost ar kr. 17,000. Það er mikið fé á Grænlandi, en það gengur vel, og eg verð að segja, að þeir hirða veiðarfæri og gæta báts og vélar óaðfinnanlega. Hafði bakverk og var að léttast Manni í Saskatchewan Reyndust Dodd’s Kidney Pills Ágætlega. Svo Sauðfjárræktin. er sauðfjárræktin. Hún ágætlega. Við byrjuðum Þegar Daugaard-Jensen, for- stöðumaður Grænlandsstjórnar,, gengur kom nýlega heim með hreyfiskip-j 1915 með því að flytja 172 ær frá inu Hann sagði m. a.: Alt bendir til þess, að uppreisn þessi sé rækilega undirbúin, og henni sé ekki beitt einasta gegn okkur Gyðingum, heldur jafn- framt gegn umboðsstjórn Eng- lendinga í Palestínu. Arabar hljóta að hafa yfir allmiklum herafla að ráða, úr því þeir voga sér að ráðast á herliðið enska, sem þar er að staðaldri. Það er og aug- ljóst, að enska stjórnin lítur svo á, að hér sé alvara á ferðum, úr því hún sendir herskip þangað austur. Hann sagði enn fremur: Er eg fékk fyrstu fregnirnar inni, að taka í taumana og verja líf og limi landnemanna. — Með Balfour-yfirlýsingunni 1917, tóku Englendingar skyldur sér á herð- ar, sem þeir verða að framfylgja. Takist þeim það ekki, mun það verða þeim til mikils álits hnekk- ir, en Gyðingum til ómetanlegs tjóns. — Lesb. 15. sep. Friður Alþjóðaliyggja. — Kommúnismi. nami. Hefir óánægja þeirra far-, um óeirðir þessar, leit eg svo á, ið vaxandi, þar til nú, að úr henni að hér væri að eins um smámuni hefir orðið eldheit uppreisn og að ræða. — Fyrir fimm árum réð- blóðugir bardagar. j ust Arabaír á ii landnemaþorpið Landnám Gyðinga hefir að ýmsuj Petach Tikwoh. Árás þessa leyti blómgast á síðari árum. — höfðu þeir undirbúið mánuðum Landnemarnir hafa notið fjár- saman. Þeir hagslegs stuðnings frá auðugum Gýðingum víðsvegar íum heim. Leir hafa notið verndar frá um- hoðsstjórn Englendinga þair í landi. Með dugnaði og fyrir- hyggju hafa þeir unnið að rækt- Un landsins og byggingu nýrra sveitaþorpa. -— í dugnaði og verk- legri kunnáttu standa þeir miklu ■framar en Arabar, sem fyrir eru * landinu. hófu hana með fylktu liði. Höfðu þeir með sér asnalestir undir steinolíu, er þeir ætluðu að nota til þess að kveikja í þorpinu og hrenna það alt til kaldra kola. Kvenfólkinu ætluðu þeir að ræna, og fundum við í fórum þeirra skrá yfir konurnar í þorpinu, þar sem tilfært var, hvernig þeir ætluðu að skifta þeim á milli sín. En enda þótt Gyðingar væru mörgum sinnum vinnandi” stéttir að alþjóða- hyggjöndum. Hún leitast við að móta þjóðfélögin að nýju, skapa þau öll í sama mótinu, undir al- ræði öreiganna. Þessi stefna brýtur í bág við öll lögmál framfara og þroska. Það skársta, er þessi stefna gæti haft í för með sér, væri, að alt kæmist á ringulreið. Sú stað- reynd, að það hæfasta lifi, hætt- ir ekki að vera til, þrátt fyrir lagaboð og annað slíkt. Sú fræði- setning mun halda áfram að sýna.j Disco úr eftirlitsferð um íslandi. Nú eftir haustslátrunina Grænland, fluttu Berlingske Tid-! í ár verða yfir 4,000 ær á Græn- Ser 1 ende eftirfarandi viðtal við hann:! landi. Næsta ár flytjum við sauð- fjárræktina til Vesturbygðar. — Það er duglegur ungur Grænlend- ingur, Isak Lund, sem sezt þar að. Hann hefir í tvö ár verið í læri hjá íslenzkum bónda, Jakob Lín- dal á Lækjarmóti, lært sauðfjár- Mr. P. Huta hafði enga trú á þeim, en hann hefir breytt skoðun sinni. Ketchan, Sask. 22. jan. (einka- skeyti). “Eg hafði aldrei neina trú á pill- um,” segir Peter Huta. “En einu sinni var eg að tala við kunningja minn, og sagði honum að eg hefði slæman bakverk og eg væri að létt- ast. Ráðlagði hann mér þá að reyna Dodd’s Kidney Pills. Eftir að eg hafði tekið úr einni öskju var bakverkurinn horfinn og eg hefi ekki haft hann síðan. Bakverkurinn sem Mr. Huta hafði, orsakaðist af veikum nýrum. Þessvegna batnaði honum af Dood’s Kidney Pills. Þær hafa bein áhrif á nýrun, styrkja þau og gera þau fær um að hreinsa óholl efni úr blóðinu. Óholl efni i blóðinu or- saka veikindi. Dodd’s Kidney Pills taka fyrir orsakir veikindanna og gefa fólki góða heilsu. Kaupið þær hjá lyfsölum eða hja The Dodd’s Medicine Co., Ltd., Toronto 2, Ont. Kolin. Kolanámið er einkum rekið við Kutgligssag (þ. e. Lampastaður) norður á Eisunesi við Bjarneyjar- sund. Það eru góð kol, með 6 til 7000 hitaeiningum, sem hér eru^ hirðingu, túnrækt o. s. frv. Það brotin: samskonar og Svalbarðs- eru eflaust ágæt skilyrði fyrir kolin. Nú í haust verða settar, sauðfjárrækt víða á Grænlandi. upp vélar í námunni og vinnanipag var gaman að sjá þá koma rekin með þeim. Með skipinu jnnan fra hinum gömlu stöðvum Gertrud Rask fór skozkur náma-. Norðurbúa (svo nefnir hann ís- sérfræðingur, Brierley að nafni, lendinga) með sauðfé, sem hafði með graftrarvélar af sömu tegund gengjg j löndum Eiríks rauða. og þær, sem notaðar eru á Skot-( Lömbin þrífast ágætlega á Græn- að hún er rétt, löngu efLr aii landi, þangað norður. Með þeim ]andi, og vega 50% meira en á ís Friðþjófur Nansen er frægast- ur þeirra Norðmanna, sem nú eru uppi. — Hann er þektur land-í ar fræðisetningar kommúnista eru gleymdar. Rússneska sovíet-ríkið er aug- gengur námið með handafli. niður gufuvél, mikið fljótara en1 Það verður sett! landi. Það er einnig mikilsvert, að hægt er að stunda sauðfjár- Mrs. Rut Ingibjörg Magnúsdóttir Sölvason F. 5. sept. 1844. D. 14. nóv. 1929. .. _____ — ____P _____ , . (____ „ , sem kynt verður rækt ásamt fiskveiði. Sauðfjár- könnuður — frægur fyrir afskifti J°S sbnnun þess, að kommúnism m€g urgangskolum, og með henni ræktin verður eflaust stórvægi- inn er ómögulegur. Rússar hafa fyrir löngu horfið frá hinumj hreina kommúnisma, sem þeir ætluðu að koma í framkvæmd í í Rússlandi hefir verið árekstur milli hinnari sín af stjórnmálum Evrópu. Hann var fenginn til þess að stjórna heimflutningi herfanga að ófriðn- um loknum, og til þess að bjarga rússneskum börnum frá hungur-l dauða, eftir byltinguna. Gat hann S,ijUg.Ur , ., . . ---- sér góðan orðstír fyrir þessi störf. P°htlsku truaDatmngar og polit-j íbúanna ísku breytni. Menn þessir, sem verður framleitt rafmagn til ljósa og rekstursafls. Grænland getur^ framleitt meira en nóg kol handaj leg atvinnugrein á Suður-Græn- landi. Til muna meirp — get ég ekki sér, og það á nú líka að gera það(sagt í flýti, segir forstjórinn Dau- — það er nauðsynlegt nú, er fisk-| gaard-Jensen. En það er heldur Á árunum 1917—1927 keyptu liðfærri en Arabar, tókst þeim að íandnemarnir 50 þús. ekrur lands reka Arabana af höndum sér. Af 1 Palestínu. Á sama tíma komu Gyðingum féllu að eins sjö, en þús. landnemar þangað. Mik- yfír fjörutiu Arabar. hluti þeirra settist að í hinni ^ýju borg Tel-Aviv. Sú borg hef- ir nú 40 þús. íbúa og er hún mið- stöð hins nýja landnáms, höfuð- i)org’ hins nýja Gyðingalands. Er bað fögur borg, með breiðum Sötum og snyrtilegum skemti- ^örðum. — Meira kveður þó að íramkvæmdum Gyðinga á sviði akuryrkjunnar. Það er nærri ó- sl«ljanlegt, hverju þeir hafa á- °rkað á svo stuttum tíma í því etni- Óskiljanlegt, ef menn ekki VlSsu, hve mikils styrks þeir njóta ðsvegar að úr heiminum. — í sambandi við nýrækt þeirra, hafa f þetta skifti hljóta árásirnar að vera miklu betur undirbúnar og það með sérstakri varkárni, úr því hvorki við né Englendingar höfum haft neinar njósnir af þeim. Því hefir verið fleygt, að Tyrkir myndu standa á bak við uppreisn þessa, en um það er ekki hægt að fullyrða að svo komnu. Englendingar hafa að eins 800 menn í landinn undir vopnum og er það alt of lítið. Þeir þyrftu að hafa þar 5000 hermenn. Hefðu þeir með þeim mannafla getað haft fullkomið og óskeikult vald í landinu.—En Englendingar hafa Stofnað 1882 Löggilt 1914 Hafa hitað heimili í Winnipeg síðan “82” 0. D.W00D&S0NS, LTD. VICTOR A WOOD President HOWARD WOOD Trcaeu.er LIONEL E. WOOD Secretary (Piltarnir, sem öllum reyna að þóknast) K0L og KÓK Á þessum árum kyntist hann á- standinu í Rússlandi betur en flestir aðrir, og tók hann svari Rússa við ýms tækifæri. Npnsen hefir nýlega skilfað grein í tímaritið “North American Review”. Ræðir hann þar um frið- armálin, sem nú munu vera hæst á dagskrá flestra hugsandi manna. í því sambandi minnist hann á alþjóðahyggjuna og kom- múnismann. Álit hans á stefnum þessum er eins og hér segir: 1. Alþjóðahyggjan. í viðleitni vorri til þess að tryggja komandi kynslóðum frið, megum vér ekki loka augunum fyrir þeim hættum, sem felast í alþjóðahyggjunni, — hættum, sem eru mjög alvarlegar. Margir hafa freistast til þess að líta svo á, að ef Bandaríki Norðuráltunnar kæmust á laggirnar, mundi fram-j verða björt og! veiðarnar útheimta alt vinnuafl ekki svo lítið. — Það er því mikilsvert,[ ekki svo slæmt.” að á þenna hátt er hægt að fá fýlgja kommúnismanum gegn um: nægiie&t eidsneyti til vetrarins. — Og heldur Fiskveiðin. Veiðin, heldur Jensen álram, hefir gefið mikinn gróða í ár í Hér endar samtalið. í því er ekki mikið nýtt, en enginn mun rengja, að það sé raunveruleikan- um samkvæmt. Ef til vill rifjar það upp fyrir lesendunum endur- þykt og þunt, neita vitanlega þýð- ingu og mikilvægi einstaklings-| ins, en samt sem áður tigna þeirj og tilbiðja menn eins og Lenin1 og Trotsky, Marx og Sthalin. framkvæmdinni er það svo, að búðum)i. Þar hafa nú ár þeir, sem eru hæfir menn og gáf-! bygðar nýtízku innréttingar til mörgum árum síðan um náttúru aðir eða metorðagjarnir, bera að salta fiskinn í tunnur. Það er jafnan mestan hlut frá borói í mikil eftirspurn eftir honum. — sovíetríkinu, alveg eins og í kapi- Þekkið þér hann ekki hér heima s (í Danmörku) undir .nafninu 1 Jakobshöfn og Claushöfn (í Karl- j minning um greinar þær, sem eg verið' skrifaði í Lögréttu og víðar fyrir Talsími: 87 308 Þrjár símalínur tíð mannkynsins fögur. arar sú, að allar þjóðir jarðar myndi með sér bandaríki. — En fram- kvæmd þeirrar hugmyndar mundi ekki eingöngu hafa það í för með sér, að tollmúrarnir hyrfu, heldur og, að þjóðinar mundu týna tung-j um sínum, og'landamæri ríkjanna mundu hverfa úr sögunni. Allir; íbúar jarðar mundu verða ein' fjölskylda. Allir mundu hafa sömu viðfangsefni og stefna að sama takmarki, — einn fyrir alla og allir fyrir einn. Þetta er vafalaust fögur hug-1 sjón. En hvað mundi taka við, þegar mannkynið væri komið í slíka paradís? í eðlisfræðinni er lögmál, sem sýnir, að ef allur munur hyrfi, þannig, að engar breytingar ættu sér framar stað, þá væri lífið hætt að vera til; dauðinn hefði sigrað. Algert jafnvægi mundi skapa kyrstöðu, þ. e. dauða. — Þjóðir, mannkyn — alt verður að lúta þessu sama Iðgmáli eðlisfræðinn- ar. Einhverir kunna að segja, að fullkominn jöfnuður náist aldrei, og þess vegna sé enginn skaði skeður, þó að unnið sé að því að ná þeim hagnaði, sem sumir þykj- ast vissir um að öðlast, ef unnið! talistiskum rikjum. Þó að kommúnistar þykist vera “Pensionatlaks” — sem ekki ætti að vinna að þvi, að skapa allar að vera niðrandi fyrir vöruna. — þjóðir í sama mótinu, undir al- Flyðrnveiðarnar hafa ekki enn ræði öreiganna, hafa hinar ýmsu gefið eins mikinn afla og í íyrra, þjóðir Rússlands meira sjálfræði í hugsun og athöfnum, en sums- staðar á sér stað í kapitalistisk- um ríkjum. Kaukasus hefir t. d. aldrei haft betra tækifæri til þess að þroskast, en einmitt nú. Sama má segja um Hvítu - Rússa og Ukrainemenn. En rökrétt afleiðing þess-j þetta sýnir bræðraríkjahugmyndar er menn geta eifki þá staðreynd, ráðið við en það getur lagast enn. Septem- ber er venjulegast bezti mánuður- inn. Þorskurinn er við landið í ó- hemjulegri mergð. Það er þorsk- ur við þorsk í sjónum, ekki við botninn, en ca. 8 faðma undir yf- irborðinu — svo þétt, að pilkurinn rekst á hann. 1 Sykurtopp veidd- ust t. d. á einum degi 34 tonn af grundvallarlögmál náttúrunnar.i þorski (vegið slægt og afhöfðað). Ef menn eða þjóðir reyna að Veiðin er eingöngu rekin af Græn- reglur lendingum, sem fá 9 auðæfi og framtíðarauðlegð Græn- lands og hvatti íslendinga til landnáms þar. Hér drepur fram- kvæmdarstjórinn að eins á nokkr- ar hliðar af því, sem eg dró þar fram. Hin óhemjulegu framtíð- arauðæfi Grænlands, eru nú öll- um heimi augljós, en er eg tók að rita um þetta, voru augu einskis manns enn opnuð fyrir þeim. Og enn herði eg á þessu, að án þess að nema Grænland, á ísland og islenzka þjóðin enga framtíð fyrir sér. En að Græn- landi numdu, stendur íslending- um svo að segja alt annað opið, hvað sem þeir svo kunna að ósk; sér. —Vísir. Jón Dúason. Systir mín góð, um þig hugsa ég hljótt, og huga míns líf er í sorginni rótt, hér þó nú duftið þitt færðist mér fjær, finn ég að andi þinn stendur mér nær, og blessar minn biðstundar ríma. Þú, systir mín, ert nú sem engl- arnir frjáls, einskis í timanum nýtur til hálfs, í ljósinu sálin þin ljómar og skín, læknirinn himneski vitjaði þín, svo vanheilsan varð burt að rýma. Minningin um þig, hún er mér svo kær, ástin og þökkin í sál.minni grær; samleiðin með þér, hún stytti mér stund, stilt var og skemtin þín glaðværa lund og frábærleg fegurð þíns anda. Hið góða og fagra þú elskaðir alt, ávalt varst rósöm þó blési hér kalt; guðlega orðið þitt leiðsagnar ljós, ljómaði’ um hjarta þins blómg- aða rós, svo frost eigi fengi að granda. Þú i brjóta í bág við þessar með lífi sínu, hljóta framfarirn- ar að hætta, þar til vér viður- kennum þessi lögmál af nýjn og gerum þau að áttavitum vorum í leitinni að fullkomleikanum. Vér getum því hvorki fundið lykilinn að framiförum og heill mannkynsins í alþjóðabygging- unni né kommúnismanum, enda er ekki til nein ein leið til fram- fara og hamingju mannkyns frek- ar en einstakra manna. Öruggasta leiðin í lönd fram- tíðarinnar, er frelsið, starfið, samúðin, skynsamlegar áætlanir og sífeld samvinna algerlega frjálsra þjóða. — ísland. EINKENNILEGT SKAÐABÓTA- MÁL. Kunn leikmær í iParis, Adrienne Druot, afréð fyrir skemstu að stytta sér aldur. Hún fór í lyfja- búð og keypti marga skamta af veronal. Svo settist hún við að hefir sigrað hér sorgir og þraut og sólgeislum varpað á annara braut; himinsins fegurð þú fier nú að sjá, frelsuðum ástvinum lifirðu hjá, með ódáins blóm þér á barmi. Andlegu fræðin, sem elskaðir þú, öðrum til leiðsagnar stundarðu nú. í kveldgeisla ljómanum leita ég þín, úr ljósinu brosir þú niður til mín, með kærleikans unað á hvarmi. Ort undir nafni systur hennar, Mrs. Þórunnar Jónasson, af Mrs Kristinu D. Johnson. aura pr. kg. af verzluninni. Stúlkurnar gera að fiskinum, salta og verka hann. Það er mikið erfiði, en það geng- ur með fullum krafti frá morgni til kvelds. Engir fátæklingar (pjalte)i eru lengur á Grænlandi — fólk, sem ekki gat eða ekki nenti að gera neitt. Allir eru önnum kafnir. Og hinn bætti efnahagur kemur til allrar ham- ingju fram i, að það eru Dygð falleg ný hús. Timburhús koma í staðinn fyrir torf- og steinhús. Það er mikil framför í heilbrigð- islegu og yfir höfuð menningar- legu tilliti. í Holstein.borg, Góð- von, Júliuvon og á Sykurtoppnum eru svo að segja öll hús þannig endurnýjuð. Þar eru nú íalleg timburhús með mörgum gluggum, með gluggastæðum, með blómst- urpottum í gluggunum o. s. frv. Tilhaldshugur stúlknanna kemur fram í þessari snyrtimensku. - ASK FOR CUJB” Ðry Ginger Ale OR SODA skrifa öllum vinum sínum og vin-i Meðan við erum að tala um fiski- konum kveðjubréf — nú var hún| veiðarnar, vildi eg ekki láta ósagt, orðin södd lífdaga skilnaðarkveðjan. þetta varj að grænlenzki fiskurinn er ágæt- | lega meðhöndlaður, það er vara, getur kept við ______ _______________ stöðum. Vorir allra þjóða. En hvers vegna á að varð hún fárveik og fékk óstöðv-j nelztu kaupendur eru kaþðlsku berjst fyrir takmarki, sem, ef vel andi uppköst. Þannig lá hún ( Um kvöldið háttaði hún og tókljsem sérlega vel er að þessari hugsjón, sameining inn alt veronalið. Um nóttina ^ lfisk frá öðrum löndin. Brewers Of COUNTRVCLUB BEER GOLDEN GLOW ALE BANQUET ALE XXX STOUT BR EWERV OSBORNE&MULVEY-WINNIPEG PHONES 4MII 4M04Y6 PROMPT DEUVERV TO PERMIT HOLDERS

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.