Lögberg


Lögberg - 06.02.1930, Qupperneq 2

Lögberg - 06.02.1930, Qupperneq 2
BIs. 2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6.. FEBRÚAR 1930. Almanak O. S. Thorgeirssonar árið 1930. Máske hver síðastur, bæði með mig og líka útgáfu merkra og góðra rita, Mr. Thorgeirsson. Því Vil eg taka ofur lítinn tíma, með- an enn er sól á lofti, og segja í hans garð, Mr. Thorgeirsons, fá- ein hlý og einlæg þakkarorð. Þetta síðasta Almanak, sem er hið 36. sem hann hefir gefið út, er að öllum frágangi eins og vænta rná frá hans hendi, afbragðs- vandað, og lesmál 172 blaðsíður af frábærlega veK sögðum fróðleik, sem verða sannar perlur, þegar bein okkar gömluj og góðu íslend- inga eru löngu fúin orðin. Öll undanfarin Almanök hafa verið að flestu stór-merk fyrir okkar sögu, og allur frágangur góður. En mér virðist samt þetta síðasta taka öðrum fyrri fram, að snildarlegri frásögn í sögu okkar landnema, um þau pláss, isem, þessi frásögn nær yfir, og á eg þar sérstaklega við landnáms- sögu þætti eftir Finnboga Hjálm- arsson, sem með formálanum sem inn. En það er ekki alt sem eg vildi segja þessum heiðraða höf- undi til vegsi og þakkar. öll nit- gerðin er svo listavel sögð, á skemtilegu( máli, að maður þreyt- ist aldrei á að lesa hana. Eg vildi eiga alla 50 ára æfisögu þessa Fegursta stjórnmálastefnan manna í hlekki stéttakúgunar og Md£I16SIfl þrengstu stéttahagsmuna. J 6 - Fegupst allra stjórnmálastefna, sem nokkurn tíma hefir kom’.ð höf. hér vestra, sagða af honumj fram með þjóð vorri, er Siðgöfg- sjálfum. Það gæti orðið hugð- isstefnan. næm og fróðleg bók, með þeim; Hún ber af öllum öðrum stjórn- stílsmáta, sem hahn á yfir að málastefnum, sem gull af eiri, ráða. Eg hefi áður minst á land- sem gimsteinn af glerbrotum. í henni speglast mannvit og Hún hefir meðaukvun með í- haldsstefnu,'nni, sem í fávizku sinni heldur að alt sé bezt eins og það er, og bolast gegn öllum stór- stígum breyþingum og framför- um, af ótta við að missa eitthvað af ímynduðum gæðum líðandi stundar. Hún hefir meðaumlkvun með frjálslyndu stefnunni, ser við meltingarleysi námssöguþættina frá Winnipeg- lífsreynsla mannkynsins á em- osis, eftir Finnboga Hjálmarsson, faldan hátt, í henri(i geislar fegurð og hefi þar engu við að bæta öðru en þökk fyrjr skýra og góða fram- sögn. réttlætisins, hreinleiki sannleik'- ans og göfgi mannúðarinnar. Fyrir henni vakir að eins eitt 0g þar næst kemur síðari part- takmark, sem er^öllu æðra og öllu ur af bólfestu íslendinga á Kyrra- eftirsóknarverðara, að gera menn- hafströndinni, eftir Mrs. Margréti ina betri. I F61k, sem pjáist aí meltingarleysl reynir vanalega margiskonar meltingar- lyf, sem sjaldan gera betur en hjíilpa rétt i bráðina og stundum ekki einu sinni það. En áður en þú gefst upp ættir þú að reyna Bisurated Magnesla, ekki þessa vanalegu verzlunarvöru, heldur hreina Bisurated Magnesia, sem þú get- ur fengið hjá svo að segja öllum lyf- j sölum, og ( búðum þar sem meðul eru íj seld, hvort sem heldur er duft eða töfl- blindni sinni trúir því, að alt sé|urTakw inn teskeið af dufUnu eða undir því kom’.ð, að hver fái að fjörar töflur í dálitlu vatni eftir næsiu lifa og láta eins og hann vill, og maltIð OB sættu a® hvaða áhnf það ................. i hefir. pað eyðir tafarlaust þeim skað- megi þjóna eigingirni sinni Og; legu sýrum, sem því vaida að þér verð- siálfselskuj, helzt án nokkurra! ur ut af öllu- sem hú borðar og iíður I illa eftir hverja máltíð. Eftir það get- haíta eða banda. jð pgr riotiv’i máltíðanna með ánægju, HÚn lítur á baráttu þessara án þess að verða ilt af þeim. stjórnmálaflokka eins og brölt ---- óþroskaðra barna, sem enn skort- sem bæði er skýr Hún ve,:t að um það á aðal bar-jór vit og vilja til þess, að gefa sig að alvarlegum störfum þrosk- aðra, hugsandi rnanna. Þessar stefnur eiga allar sam- merkt f því, að hafa dregið stjórn- málin niður í sorpið, sikapað fyr- Benedictsson, og vel sögð, sem vænta mátti af! áttan að standa og ekkert annað. gömlum og góðum rithöfu'ndi, semj Sá stjórnmálamaður íslenzkur, frúin er. Að öðru leyti er eg eng-| sem bezt tekst að gera íslenzku •nn maður til að segja um fult þjóðina að betri og göfugri þjóð, uim. Hefir Paturson sýnt héttan skilning á að geyma þetta forna setur sem bezt og halda hinum forna stíl sem bezt við, þó að lag- fært sé að nýju. iSjúkrahús hafaj þegar verið reist nokkur víða um eyjarnar. sannanagildi þessara landnáms- hann verður alt af bezti og vitr-^ sögu þátta. En eg er þess full-1 asti stjórnmálamaður hennar, irlitningu og óbeit margra góðra gtærst er “Dronning Alexandr- viss, að allir þeir heiðruðu höf-( hvað sem öllu öðru líður. j manna á þeim, í stað þess að jne’» gpítalinn í Þórshöfn. Enn- undar, er við það hafa fengist, að. Sá stjórnroálaflo'kkur, sem berst vekja fyrir þe,;m virðingu og að- frernu)r er berklahæli rétt utan við eiga stóra og ógleymanlega þökk fyrir því, að ísl. þjóðin beri af fylgir, gefu)r svo skýra, sannsogu-; gkylda fyrir> hafa farið þar með öðrum þjóðum að siðgöfgi, er sál lega og glögga mynd af öllu, að ó- mögulegt er að rengja nokkurt orð, og er stórmerkilegt fyrir oKk- ar sigur í þrautum og stríði land- námsbaráttunnar, sem máske verður aldrei sögð ítarlegar en í þessum almanaks köflum, sem út hafa komið. Svo eg byrji á upphafinu, þá er fyrst, eftir almanaksmánuðina — tímatalið — grein eftir hr. Hall- dór Hermannsson, “Prentsmiðja Jóns Matthiassonar” með það réttasta mál, sem tök voru tili stjómmálaflokkur, sem mestu á að geta náð, og ef’ga því óglejun- að ráða með þjóð’.nni. anlegar þakkir skilið fyrir allan Enn er slíkur flokkur ekki til. þann landnámssögu fróðleik, sem1 Enn er enginn stjórnmálaflokk- þeir hafa á prent komið, í sam- bandi við, eða fyrir tilstilli okk- ar merka og geirssonar. I þetta sinn kostar ur til, sem þorir að ta'ka upp þá stefnuskrá í alvöru* að láta alt góða ólafs Thor- sitt starf, alla sína baráttu, allan | sinn kraft, sækja íað því aðal-j almanakið marki, að géra menn betri. Það 75 cent., en að undanförnu hefir' þykir jafnvel enn hálfgerð fjar- það ætíð verið þriðjulngi minna stæða, að nokkurn tíma geti það verð; en að fróðleik og stærð er' orðjið aðal-takmark stjórnmála- dáun. Yfir þær allar gnæfir Siðgöfg- isstefnan eins og fjall yfir smá- þýfi- Hún ber af þeim öllum að log- andi fegurð. Því fegursta stjórnmálastefni- an er sú, sem setur sér æðst tak- mark, en engin stjórnmálastefna getur sett sér æðra takmark en það, að gera mennina betri. — Braujtin, 3. des 1929. mynd-| þag llka þrjgjungj meira en vana- mannanna vjm. Eins og vænta mátti frá ]ega yar> Qg engum sem þekkir‘ Halldórs hendi, stórmerk og vel- sögð saga af fyrstu preritun og bókaútgáfum á íslandi, er var þá aðallega, í allri umsjá þess mikla og mæta Guðbrandar Hólabisk- ups. En ekkert var gefið út af bókum, svo kunnugt sé, í full eða fraimt að því 60 árin fyrstu, nema tómar guðsorðabækur. Og hefi eg hálf-gaman af því, sem prof. Hermannsson segir í niðuWég- inu, og er honum líka hjartanlega samþykkur. Það hljóðar svona: “IBælkulr þær, sem ætlaðar voru alþýðunnii, voru alt annað en hollar andlegu lífi þjóðarinnar. Það var sannarlega enginn gleði- boðskapur, sem þær færðu mönn um, því að djöfllinn, freistingar hans og eilíf útskúfun, voru þau efni, sem GuBbrandi biskupi lét bezt að tala um,” svo það er ekki að undra, þótt Kölski gengi ljós- um logum á 17. öldinni.” “Á Rauðuskriðum”, eftir Sigurð Jónsson ^ið Bantry, N. D., er ein sú allra hugnæmasta og bezt stíl- aða ritgerð, sem eg man eftir fyrir háa tíð. Reyndar hefi eg aldrei Fljótshlíðina séð, en gagn- kunnugur er eg öllum sögiívið- burðum Njálu. Og öll þessi sögu- lega og náttúrufræðilega mynd, sem höfundurinn dregur og sýnir til bókakaupa og útgáfu Hver siðleysingi getur með sig- þeirra,1 urbrosi hæðst að þeim, sem telur mun detta í hug að kalla þessa' nauðsyn á siðgöfgisþroskun lífs- verðhækkun ósanngjarna. Eg hefi spursmál þjóðarinnar, sem öll vel- nú fyrir langan tíma keypt flest-j ferð hennar er í raun og veru öll tímarit og bækur, sem út eru undir komin. gefin á íslandi, og veit því mjög^ Hver sfðleysingi getur hæðst að vel um bókaverð þaðan. Eg get ÞV1 góða og jafnvel að allri við- þess rétt að gamni mínu, að nú leitni til þess góða, í þeirri ör- fyrir fáum dögum keypti eg sögurj uggu/ vissu, að hann geti alt af ritið “Gríma”, gefið út á Akureyri.j fengið fjölda manna til þess að Að lesmáli er það 82 blaðsiður, taka und,:'r með sér og samgleðj- og án þess eg ætli nokkurn hlut að ast háðinu. vola yfir verðinu, þá tók eg þettaj En sami siðleysinginn getur til samanburðar. Almanakið er staðið 'hokinn og lotnjngarfullur nú eins og fyrri í faltegri kápu/ fyrir framan hvern siðleysisbur- prentað á sterkan pappír, og er geisa, bara ef hanri hefir pípuhatt 172 bls. að stærð, af skýrum og a höfðinu, fagurt líntau, gljáandi vel sögðum fróðleik, sem enginn “orður” eða frímúraratitil. þreytist á að líta í og lesa hvað Þetta þykir engum neitt bros- eftir annað. En með allri virð-j legt. ingu fyrir Grímu tetrinu, fæ eg Jafnvel hjnn heiðraði verka- nóg af að lesa hana einu sinni maður tekur lotningarfylst ofan spjaldanna á milli. Og báðar eru fyrir siðleysisburgeisanum, sem stendur honum mikið neðar og gat þykir engum neitt óeðlilegt við Færeyjabréf (Frá íslenzkum sjómanni.) Alþýðufræðsla er í góðu lagi í Færeyjum, þegar litið er á ýmsar ástæður eyjabúa. Börn eru skóla- skyld frá 8—14 ára aldurs. Skóla-l an Færeyingar eignuðust sitt góða Þórshöfn. Hafa Danir styrkt ríf- lega þessar stofnanir, í orði og á borði. Berklaveiki er talsvert útbreidd um eyjarnar. Er mér sagt, að hún færist í vöxt. .Almennar sjúkratryggingar eru þar, og borga t. d. hjón ákveðið á ári, hvort sem þau eiga mörg börn eða fá, og eru börnin styrkt, ef þau veikjast innan 16 ára aldurs. Borga sjúkrasamlögin sjúkrahús- vist og læknishjálp alla. Eru Fær- eyingar í þessu okkur íslending- um langtum fremri. Margir sjúk- lingar fara til Kaupmannahafnar á Ríkisspíf/alann danska, j)ví ð samgöngur eru, greiðar milli Dan- merkur og Færeyja., eigi sízt síð- ir rúmu ári síðan, að hann fór að kenna meinsemdar í hálsi. Ágreð- ist það svo, að hann var skorinn upp hér á spítalanum í byrjun desemberttnánaðar. Virtist skurð- urinn þá fhafa tekist vel, en svo alt í einu sló honum niður aftur, eftir tvo eða þrjá daga, og féll hann; svo í valinn sunnudag- inn 8. desember, aðeins 36 ára að aldri. Það er æfinlega sviplegt og sorglegt, þegan fólk á bezta aldri hnígur fyrir sigð dauðans, og það var sérstaklega svo, hvað Kristján Egjlsson snerti, því hann var svo einkar mannvænlegur og dreng- ur, sem í engu vildi vamm sitt vita, og hugðu vinir hans, að hann ætti framujndan nytsaman og háan aldur. iHjartanlega votta eg mína dýpstu og einlægustu hluttekning aldurhnignum foreldrum og tfimm systkinum þess látna vjnar, sem nú syrgja horfinn son og bróður. Jarðarför Kristjáns heitins fór fram frá Sambandskirkj u í Swan River þann 11. desember, að við- stöddu miklu fjölmenni. Magnús Peterson. bækurnar í sama broti. Herra 0. S. Thorgeirsson þess við mig, að hann væri orð- Það. inn þreyttur á allri fyrirhöfn og kostnaði, sem því fylgdi að gefa almanakið út, og hann treýgti sér varla tjl að halda Iþví starfi og stríði út lengur, og væri það stór skaði fyrir okkur ’hér; því hans líka eigum við engan nú meðal .. . vor, til að taka við starfinu, þar . , , , K Kl sem hann! hættir, og leysa það TM Úldtorú 1 _ __ Í.J1 meistaraleg, bæði einlæg og til-, eing komumikil, að hvert einasta ís- lenzkt hjarta fer að slá hraðara, og minnjr á allar fegurstu og beztu endurminningar frá bless- uðu gamla landinu. Þessi grein- arhöf, er 50 ára gamall í þessari álfu. En hver einasti dráttur Þetta kemur sumpart af vana, sumpart af því, að fjöldi manna1 er ekki svo siðferðislega þroskað-^ ur, að hann þori að sýna því fyr-j irlitningu, sem fyrirlitningu á skilið. Þegar fjöldinn fer að skilja það, hverfur ánægjubrosið af ásjóni(m aiðleysingjanna, þeg-| ar þeir fara að hæðast að því þessarii fögru mynd, sem hann dregur af Fljótshlíðinni, er áreið- anlega eins skír og ljós eins og hann hefði komið að heiman frá gömlu fóstru í gær eða hinn dag- ZAM-BUK IHERBAL OINTMENT MEDICINAL SOAP Complcte trMlment lor Hed I egs, Ulcers fcczema. Poisoned Sor-s, Scalp Troubles, etc. Ointment SOc Medrcma) Sotp 25 c vel af höndum sem hannj &óða, því þá vita þeir, að þeim 'hefir gjört. En við erum allir að mætir hin kalda fyrirlitning sið- þreytast sem von er, sem búnir erum að starfa hér 40—50 ár, og finst við ættuþi skilið að fá ofur- Iitla hvíld og næði. Ef til vill eigum við engan, eða ferðisþroskaðra manna. Það, sem Siðgöfgisstefnan sér tfyrst og fremst er, að menn vant- ar enn viirðinguna fyrir því góða. Fjöldinn ber virðjngu fyrir pen- og myndarlega skip “Tjaldur.” Verzlun Færeyinga virðist ó- hagstæð. Samvinnufélög eru þar engin, að heita má, og ráða kaup- menn þar einir vöruverði. Verð er hátt á allri erlendri vöru. Nú eu þó að komast á beinar ferðir il Hull og Grimsby. Færeyskir sjómenn hafa sagt mér, að betri kaup verði gerð á vefnaðarvöru, sjóklæðum o. fl. í Reykjavík held- ur en í Færeyjum. Segjast fá meira fyrir 10 kr. íslenzkar í Reykjavík en 10 kr. danskar Færeyjum. Drykkjuskapur er talsverður Færeyjum. Gootemplarareglan hefir byrjað þar starfsemi og á þar ærið verkefni fyrir höndum. —Vísir. fáa nýtari menn í okkar flokki ingamönnunum, virðingu fyrir nú, en herra O. S. Thorgeirsson,' þeim, sem hafa mikil völd, virð- og minning hans mun verða einnaj ingu fyrir lærdómi og þekkingu, lengst geymd hér í álfu allra frum-J virðingu fyrir fögrum fötum, og herja af fhlenzku bergi brotna.1 skrautlegum húsgögnum, fyrir Og eg sentli þessar línur með inni- mælsku og listum, gulli og ger- legri þökk til hans fyrir alt starf- semum. En hann hefir litla sem ið, og alla framkvæmd til að halda enga virðingu fyrir því góða, nafni okkar og sögu uppi, sem á- nema það hafi einhvearja hina reiðanlega verður einhvers stað- ar geymt, þó alt annað deyi út. 676 Agnes St., Winnipeg. Lárus Guðmundsson.. Rosedale Kql Lump $12.00 Stove $11.00 FORD COKE $15.50 Ton SCRANTON HARDKOL POCA LUMP og CANMORE BRICQUETS — r ■ Thomas Jackson & Sons 370 COLONY ST. PHONE: 37 021 borgaralegu álits-eiginleika í fylgd með sér. Fyrsta hlutverk Siðgöfgisstefn- unnar verður þvi að beinast að því, að þroska þjóðina svo, að hún beri mesta lotningu fyrir því góða og aðeins fyrir því góða. Með öðrum orðum, það verðu'r að reyna að breyta siðferðismati fólksins, Fá það til að skilja, hvað er í raun og veru virðingarvert, og hvað er fyrirlitningarvert. Þetta er eitt af æðstu hlutverk- um Siðgöfgisstefnunnar. Siðgöfgisstefnan er öllum öðr- um stjórnmálastefnum meiri, því fyrir henni ter siðferðisþroskun- in aðal atr^'ðið. Hún lítur á hinar stjórnmála- stefnurnar, eins og móðir lítur á á óþroskuð börn. Hún hétfir meðaumkvun með I jafnaðarstefnunni, sem í barna-' I legri einfeldni sinni álítur, að öll, j velferð þjóðarinnar sé komin und-1 I ír því, að gera alla að klafabundn-J j um ríkisþrælum, og hneppa freki-J I is- og sjálfræðisþrá vitiborinna tíminn er 10'—11 mánuðir árlega. Er það talsvert langur skólatími, og vafasamt, hvort betra er, að láta börn stunda 11 mánaða nám eða 7—8, eins og hér mun tíðk- ast víða í kauptúnum. Leikfimi er eigi kend þar alment við skólana, og sömuleiðis var mér tjáð, að söngkensla í barnaskólulm væri ekki almenn. Víða eru skólakenn- arar danskir. a. m. k. yfirkennar- arnir, en hinir færeyskir. Prestar eru þar flestir danskir og fara allar messur fram á dönsku. Virt- ist mér sem flestir, er eg kyntist, léti sér það vel líka, og sögðu mér jafnvel sumir, að þeir myndu ekki láta sér betur líka, þótt messað væri á færeysku. Guðræknir eru Færeyingar vel, og virtist mér þeir trúa nokkuð bókstaflega “skriftinni”, eins og þeir kalla biblíuna. Hafa sjómenn flestir biblíur eða nýja testamenti með sér á skútujrnar og ýmsar guðs- orðabækur a, auki. Eigi stunda þeir veiðar á helgum dögum og halda hvíldardaginn vel heilagan heima. Kirkjur þeirra hafa verið smáar og lélegar, en nú er óðum verið að koma upp nýjum kirkj- um. Er fyrir nokkru bygð stór og falleg kirkja í Trangisvaag, og stór kirkja og fögur var bygð í vor í Vaag. Eruj þær báðar í Suð- Húnavatnssýslu, og Margrét Jóns- urey. í Kirkjubæ, þar sem Joann-.dóttir, er mun einnig vera húnversk es P'aturson býr, er gömul kirkja.j að ætt. Voru þau| búandi þar syðra nýlega uppbygð, nefnd ólafs- kirkja, kend við Ólaf helga. Minn- ir mig að iPaturson segði mér, að kirkjan sjálf væri 600—800 ára gömul. Var gat á veggnum, rétt við prédikunarstólinn, og er sagt, að til forna hafi líkþráir menn verið fátnir standa úti og hlýða messu gegnulm þetta op á veggn- um. Þar á Kirkjubæ er kirkjutótt, kölluð á færeysku “kirkjumúrúr- inn”, og mun vera 600 ára gömul. Var hún ipefnd Magnúsarkirkja og var dómkirkja Færeyinga um langt skeið. í kirkjutóttinni er innmúraður steinn, holur innan. Eruj geymdir í honum þrír helgir dómar, meðal annars, að því er sumir trúa, hluti úr serk Maríu meyjar. — í Kirkjubæ var presta- skóli’ til forna, stendur húsið enn þá, og er mörg hundruð ára gam- alt. Á ofanverðro 18. öld kom snjóflóð og braut hluta úr bygg- jingunni. Hfefir Patuirsson bygt þetta alt upp og haldið öllu við með líku» sniði og áður var. Undir byggingunni er upphlaðinn kjall- ari. f einum hluta hans er klefi, mjög óvistlegur og gluggalaus. Var hann áður.fyrr hafður fyrir fangaklefa. Var mér sagt, að fyr- ir nokkru hefði klefinn verið mokaður upp og hefði þá fundist mannabein. Uppi yfir hinni fornu skólastofu er nú skrifstofa Pat- ursons og var það biskupsstofa til forna. Er hún enn, að því er virð- ist, með sama sniði og fyrr á tím- ÞAÐ BIRTIR í HUGA. (Þessi fallegu ljóð sendi skáldið Þ. Þ. Þorsteínsson til Halldórs Egilssonar, er hann frétti lát Kristjáris sonar hans.)—M.P. í þögninni ríkir hin þunga sorg, og þegar dimmir um sveit og bodg, þá tómleikinn í það sæti sezt, sem sonurinn góði skapaði bezt. En þá koma barnanna björtu jól með bjartar vonir og hækkandi sól, sem lífgar og reisir hinn lamaða þrótt og lýsir upp þögula dauðans nótt. Eg hryggist með ykkur, en syng um þá sól, er söknuð breytir í gleðileg jól. Og gott er að eiga svo elskaðan son, að aldrei gleymist hann beztu von. Það birtir í huga v.ið birtu þá, og blessaða soninn þið horfið á sem ljósgeisla þeirri lífssól frá, sem Ijómar um jólin ykkur hjá. Endurminningar Amleifar Guðlaugsdóttur Jónsson. Kristján H. Egilsson Það var skýrt frá andláti hans í Heimskringluí nýlega, en mig langar til að segja líljið eitt meira um þenna fráfallna vin. Kristján heitinn var fæddur 13. nóvember 1893, suður í McHenry héraði í Dakota. Eru foreldrar hans hin valinkunnu hjón og frumbyggjendur, Halldór J. Egils- son frá Reykjum á Reykjabraut 1 þegar Krjstján fæddist, en 1899 fluttu þau norður í Swan River dalinn og hafa búið þar síðan. Kristján var hinn mesti mynd- armaður á velli, nær 6 fet á hæð og þrekinn að1 því skapi, dökk-J hærður og ennibreiður, glaðlynd- I ur og skemtinn í viðtal/i, og hafði ; til að vera dálítið kýminn; var j hann náttúrugreindur vel og bók- i hneigður, þótt hann gæti lítið sint því sökum heimilisanna. En vet- ujronn 1919—20 gekk hann hér á skóla (Business College)', en það nám var of stutt og kom ekki að tilætluðum notuím. Hann var æ- tíð heilsuhraustur vel þar til fyr- Eins og sást í sLögbergi fyrir stuttu, lézt hún hjá fólki sínu í Argyle. Er ekkert um það að ræða, því dauðinn bíður allra, og kemur fyr en varir. Bregður engu nýjþ við, þótt gömul kona látist, en oft rjfjast þá upp endurminn- ingar, sem eiga það skilið að geymast. Arnleif sál. skapaði geðfeldar endurminningar, öllum þeim, sem þektu hana. Henni brá mjög til ljóssins, að svtfpbrigðum og dag- legri umgengni — til ljóssins, GÓÐAR KÖKUR sem haldast mjúkar og bragðgóðar í marga daga, eru þannig tilbúnar að not- að er einni teskeið minna i hvern bolla af Purity held- ur en forskriftin segir að nota beri af linu hveiti. Óviðjafnanlegt fyrir brauð. 30c virði af frimerkjum færir yður matreiðslu bók með 700 forskriftum. Westera Canada Flour Milla Co. Limited, Winnipeg , Calgary 14 sem logar bjart og brestalaust- Sum ljós snarka, eins og til þess að vekja athygli. Margir meðal “mannanna sona” bera það ein- kenni. Líf Arnleifar sylpaði til bjarta, kyrláta og yfirlætislausa ljóssins, sem logar jafnt í kulda og hlýju. Hún barði ekki bumbu og lét ekki blása í lúður fyrir sér. Því varð hún ekki eins víðfræg eins og stpnir aðrir. En góðhugur hennar til alls og allra gerði hjartað gott og and- litið bjart, þótt kalt blési. Væri henni gerður greiði, þótt- ist hún aldrei fá goldið það til fulls. Eftir því fór trygglyndið. iSvo var Arnleif velvirk, að sætti furðu, og þótti jafnvel ótrú- legt. Þessar minnjngar er gott að eiga til eftirbreytni. Nú er lífsprófinu lokið. Vetur- inn á enda, Sumarið eilífa gengið í garð. Arnleif hefir aftur tek’-ð æsku sína. Sameining orðin á ný með þeim hjónum. Hin líðandi stund flettir við blaði yfiir minning þeirra, Gpðjóns og Arrileifar. Þau gleymast heiminum. í hjörtum vina og vandamanna hafa þau hjón búið endurminn- ingum sínum óhultan grfðastað, — þaðan rótast þær aldrei. Þær verma og gleðja hugann, með bjarta von u(tn blíðan og sól- skinsríkan sumardag, sem aldrei tekur enda. Svipfríð er Argyle-bygð: reisu- leg heimili og mannvirki mikil, “fénaður dreifir sér um græna haga; við bleikan akur rósin blik- ar rjóða.” En hve marga svitadropa hefir það ekki alt kostað? hve mörg mæðujsöm dagsverk, þrautadimmar andvökunætur? — En þetta eru kostir frumbyggjanna. Með þessu móti ná sveitir tign sinni og verð- mæti. Hér hafa menn alment staðjið að verki. Surnir gengu sigrandi af hólmi, aðrir sáu pig- urinn álengdar. Vafalaust hatfa þau hjón, Guð- jón og Arnleif, átt sinn þátt í vel- farnan sveitarinnar. Á Pálsmessu 1930. s. s. c. Löggilt 1914 Hafa hitað heimili í Winnipeg síðan “82” D. D.WOOD & SONS, LTD. VICTOR A WOOD HOWARD WOOD LIONEL E. WOOD President Trea«u*er Secretary (Piltamir, sem öllum reyna að þóknast) KOL og KÓK Talsími: 87 308 !11W Þrjár símalínur -MACDONALD'S Fitte Oú Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem búa til sína eigin vindlinga. HALDIÐ SAMAN MYNDASEÐLUNUM 131

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.