Lögberg


Lögberg - 17.04.1930, Qupperneq 2

Lögberg - 17.04.1930, Qupperneq 2
Bla. 2. LÖGBERG, FIMTUDAGTNN 17. AiPRÍL 1930. Ástand hveitimarkaðsins Ræða flutt af A. J. McPhail, forseta hveitisamlagsins, fyrir yngri deild viðskiftaráðsins í Winnipeg, fimtudagskveldið hinn 1 0. apríl 1 930. LeyflS mér fyrst aC skýra fyrir yður tilgang hveitisamiagsins. Fyrir rúm- um sex árum var það stofnað af bændum I Vestur-Canada í þeim til- gangi að koma hveitisölunni í sam- ræmi við nútíðar aðferðir i viðskifta- lifinu. Miklar breytingar höfðu átt sér stað, og voru að eiga sér stað 1 iðnaði og verzlun. Einstaklingurinn var hraöfara að hverfa 1 ýmsum greinum viðskiftanna og þau að komast undir áhrif sérstaklegra samtaka af ýmsum tegundum. Meðan þessar miklu breyt- ingar áttu sér stað, sat bóndinn hjá og varð langt á eftir öðrum. Hann fór einn sinna ferða, baukaði sér og fór þannig á mis við hinn mikla hagnað, sem samtökin veita. Hveitisamlagið er augljós vottur þess, að bóndinn hefir vaknað til umhugsun- ar um sinn eigin hag. pað sýnir að bændumir skilja þær breytingar, sem eru að eiga sér stað í heiminum, þar sem áhrífa einstaklingsins í viðskifta- lifinu gætir minna og minna með hverjum deginum. Bændumir sann- færast um að I samtökunum er bæði afl og vernd og einstaklingum, sem sameiginlegra hagsmuna eiga að gæta, ber nauðsyn til þess að ganga I félags samtökin, ef þeir eiga að geta haldið sfnu í samkepnínni við þau viðskifta- íélög, sem annara hagsmuna hafa að gæta. par sem félagssamtökin ann- arsvegar og einangraður einstakling- unnn hinsvegar mætast i samkepni, þá er svo sem auðséð hveraig fara muni, sérataklega þar sem um viðskifti er að ræóa, þar sem hver skarar ó- vægilega eld að sinni köku. Hinsvegar er meiri trygging fyrir sanngimi I við- skiftunum þvt jafnara sem aflið er á báða bóga. Sem félag framleiðanda, viljum vér gæta allrar sanngirni, þó ekki væri vegna neins annars, þá að minsta koati vegna þess, að alt annað yrði oss til tjóns þegar stundir líða, og myndi jafnvel verða til þess að eyði- leggja samtök vor. Hveitisamlagið var stofnað í þvl augnamiði að gera bændum mögulegt að höndla sitt eigið hveiti og selja það á heimsmarkaðnum á vanalegan hátt. Með því að ganga inn á að taka sann- gjarna fyrirfram borgun um leið og hveitið er flutt til markaðar, eru þeir með aðstoð samtakanna færir um að blða- eftir frekari borgun og taka á sig ábyrgðina sem þvl fylgir, að verðið kunni að lækka, án þess þó að hér sé um vanalegt áhættuspil að ræða, á hveitimarkaðnum. Með þvl að hafa fyrstu borgunina fremur litla er hveiti- samlagið trygt, þó verðið kunni að lækka frá þvl sem það er, þegar það er afhent samlaginu. Vér seljum hveiti vort 'eftlr þvl sem þörf er fyrir það, daglega, eða mánaðarlega árið um kríng. Vér reynum að forðast allan mikinn og snöggan verðmun á hvaða tlma árs sera er. Vér höfum jafnan fylgt þeirri stefnu, að svo miklu leyti sem hægt hefir verið, að selja hveitið eftir þvl sem þörf hefir verið fyrir það, að mestu leyti (en þó ekki alveg) án tillits til verðsins. Samt höfum vér jafnan reynt að selja hvers árs uppskeru á þvl tlmabili sem hún er vanalega seld, en aitaf forðast að hafa óeðlileg áhrif á markaðinn. Vér höfum ávalt skilið að það er mjög viðsjárvert að halda miklum byrgðum óseldum. Mörgum samvinnu félögum hefir orðið hált á þvl, að halda af ásettu ráði miklum vörum óseldum. Vanalega er þetta gert I þeirri trú, að ef til vill verði framleiðslan lltil næsta ár og verðið þvl hærra. SHkur hugsunar- háttur er afar hættulegur. Dálltill af- gangur frá góðu ári, sem geymt er til hins lakara, getiur hinsvegar orðið til að jafna nokkuð sakirnar milli tveggja ára. pó getur margt komið fyrir sem breytir þvl algerlega. En að bregða út af vanalegum og gildum reglum, get- ur vel verið réttmætt þegar sérstak- lega stendur á. Pað er aðeins gegnum hveitisamlag- ið eða einhver sUk samtök, að hægt er að selja hveitið að einhverju leyti á reglulegan hátt, eða eftir því sem þörf er fyrir það. Eitt hundrað og fjörutlu þúsund bændur, sem hver um sig hafa frá fimm hundruð til fimm þúsund mæla hveitis að selja, og hver selur út af fyrir sig, geta ekki ráðið svo að nokkru nemi hversu mikið er fram- boðið daglega. pessir sömu, 140 þús- und bændur, sem hafa alt sitt hveiti I samlögum undir einni stjóm, geta hæg- lega ráðið þvl hversu mikið af þeirra eigin hveitl er boðið til sölu daglega og frá einum degi til annars. Samlags- bændur I þremur fylkjum afhentu sam- laginu 1928, tvö hundruð og fjörutlu og fimm miljónir mæla hveitis, sem það átti að selja fyrir þá. Sem einn af þeasum 140 þúsund bændum, sem hveitl hafa U1 að selja, hvað virðist þér heillavænlegra, einn seljandi, eða 140 þúsund seljendur? Samlagsbændur eru ekki að keppa hver við annan um sölu á hveitinu. pað er ekkert nýtt eða óvanalegt við þetta, annað en það, að bændurnir selja framleiðslu slna i samlögum. pað virðist undarlegt, að þess iaðferð skyldi ekki vera tekin upp fjfrir mörgum árum. Pvl hefir verið haldið fram, að sú stefna samlagsins, að setja á stofn skrifstofur I öðrum löndum, tll að koma hveiUnu eins nærri þeim sem síðast keypti það, eins og hægt væri, hafi I þeim Iöndum vakið óvild til hveitisamlagsins. petta er vel mögu- legt og ekki óllklegt. En til þess að gera sér grein fyrir, hvort hér hefir verið lagt út 4 hættulega braut eða ekki, verða menn' fyrst að gera sér grein fyrir, 4 hvers hlut það hefir verið gert ef um það er að ræða. 1 þessu, eins og öðru, hefir hvelti- samlagið farið þær brautir, sem lagðar hafa verið af viðskiftafrömuðum, eins og þeir nú gerast. pað hefir ekkert venð að því fundið þó Standard Oii félagið t. d. hafi fært þeim sem þess vörur nota, vörumar svo að segja heim I hlað um allan heim. pað er ekkert fundið að þvl við Henry 'Ford og aðra sem blla búa Ul, þó þeir láti sína eigin menn selja framleiðslu slna beint til þeirra, sem nota hana, ttvar sem er. Jafnvel enn nýrri aðferð, til að kom- ast sem lengst I þessa átt, eru hinar mörgu samstæðu búðir, sem haldið er uppi I þvl augnamiði, að framleiðand- inn geti selt slna framleiðslu, sem víð- ast, beint til þeirra, sem hana nota, án þess hún fari gegnum fleiri hendur. Afleiðingarnar af þessu koma hart nið- ur á smá-kaupmönnum, þvl miður. Enginn efi er á þvl að þetta er smá- kaupmönnum til óhagnaðar, en ekki þeim, sera vörur þurfa að kaupa til heimilisþarfa. En það er stórt atriði. Hveitimylnumar, sérstakiega I Can- ada, sem I sjálfu sér eru iðnaðarfyr- irtæki, hafa á undanföraum árum gengið lengra en áður með þvl að stofnsetja mörg stór bakarl og flytja nú mikinn hluta af framleið^Iu sinni beint heim til þeirra sem hennar neyta. pað er óþarfi að fara lengra, þvl flest- ir yðar munu kannast við margt af þessu tagi. Hvaða ástæða er til að áfellast bónd- ann þð hann telji sér leyfilegt að fara eins langt eins og mylnu eigandinn. par er aðeins um einn flokk manna að ræða, sem fyrír halla getur orðið,— hveítikaupmanninn og hveiti umboðs- salann. Frá þeírra sjónarmiði er þetta slæm aðferð. Skoðuð frá sjónarmiði nútlðar viðskifta, er hún óumflýjanleg. Enginn efi er á því að kaupmenn og umboðssalar I öðrum löndum hafa orðið fyrir halla af þessari stefnu hveitisamlagsins, en mylnu-eigendur og þeir sem hveitisins neyta, hafa eng- an skaða liðið. Hvað gerir malar- anum það til hvort hann kaupir hveitið af framleiðanda, eða hann kaupir það af kaupmanninum eða umboðssalan- um? pað gerir honum svo sem ekk- ert til né frá. pað sem honum aðal- lega ríður 4, er að geta keypt það sem hann þarf 4 þvl verði, að hann geti kept við þá sem stunda samskonar at- vinnu og hann sjálfur. . Nú skulum við nánar snúa athygli voru að ástandinu eins og það er. pað hefir verið sagt að stefna sam- vinnuíélaganna, hvað hveitisöluna snertir, hafi verið slík, að á liðnu árl hafi verið ómögulegt, eða mjög örð- ugt að selja hveiti. Eg ætla ekki að þræta um þetta atriði. Aðeins benda á hið raunverulega I þessu máli. Pér munið að árið 1928 höfðum vér meiri uppskteru heldur en nokkur dæmi eru til áður I þessu landi, og einnig til- tölulega meira af (lakarj tegiundum!, heldur en nokkru sinni íyr. Á þessu sama ári var uppskera I Argentíne miklu meiri heldur en hún hefir þar nokkurn tlma áður verið, og langt um meiri heldur en búist var við af nokkr- um, sem þar þekti til. Eg má geta þess, að hveitisamlagið gerði ráð fyrir meiri uppskeru þar, heldur en nokkur annar, en samt ekki nærri þvl eins mikilli eins og hún varð. Önnur staðreynd, engu siður þýðing- armikil, ef ekki þýðingar meiri, er sú, að hveitið frá Argentine var I þetta sinn óvanalega gott, og gerði það hveiti- mylnunum, á Bretlandi og annarsstað- ar, mögulegt að nota meir af því I mjöl sitt heldur en áður, og þá jafnframt að nota minn aaf Manitoba hveíti. Frá Januar 1929 og slðan höfum við átt við hina megnustu samkepni að strlða, vegna hins mikla hveitiforða frá Argentine. En þrátt fyrir þessa miklu samkepni og þrátt fyrir það, að yfir vetrar rríánuðina, árið sem leið, var hveitiverðið I Winnipeg óeðll- lega hátt I samanburði við hveiti frá Argentine. pá seidum vér samt 173 til 174 miljónir mæla þangað til I fyrstu viku malmánaðar, af þeim 250 miljónum mæla, er vér höfum fyrir- liggjandi, þar með talið það sem selt vai heima fyrir. Enginn, sem nokk- uð þekkir til hveitisölu, getur sagt að vér höfum ekki selt mikið á þeim tíma. Enginn getur sagt að við höf- um ekki tekið hvert tækifæri til að selja hveiti vort, þrátt fyrir afar mikla samkepni, og þrátt fyrir það verðlag, sem almenningur virtist naumast ánægður með, né .heldur bændurnir. TU að geta selt svona mikið fyrir þann tlma, getum vér ekkl hjá þvl komist, að færa okkur I nyt það háa braskverð, sem hægt var að fá 1 Winnipeg, og það til mikilla muna, en reyndum jafn- framt að halda verðinu I sem mestu samræmi við söluverð á öðru hveiti, sem vér urðum að keppa við á Evrópu markaðnum. pegar hið mikla verðfall kom 1 mal- mánuði, og hveitið fór ofan I $1.06 og $1.08 mælirinn, ákváðum vér að taka ákveðna mótstöðu gegn þeirri árás, er vér álitum að hér væri gerð á hveiti- markaðinn. Vér keyptum milli fjórar og fimm miljónir mæla af hveiti. petta var I annað sinn, sem vér höfðum gert sllkt, slðan hveltisamlagið var myndað. Gæti nokkur hleypidómalaus maður sagt, að það hefði ekki verið rétt- mætt 4 þeim tlma? Sumir munu að sjálfsögðu spyrja, því vér höfum ekki tekið afstöðu til markaðarins, er kæmi voru verði I samræmi við verðið 4 hveitlnu frá Ar- gentine. Á þeim tlma, sem ég héfi talað um, að hveitiverðið 1 Canada féll svo afar mikið, íéll verðið á Argentine hveitinu engu siður, og það var ekki hægt að sjá hvað lágt verðið 4 þvl hveiti myndi falla. Pað er ekki vafa bundið, að ef vér 'hefðum tekið þá af- stöðu að jafna vort verð við verðið 4 Argentine hveitinu, þá hefði það leitt til markaðsstrlðs milli þessara tveggja landa. Enginn gat séð fyrir afleið- ingarnar, eða það hve lágt hveitiverðið gæti fallið. Eg má einnig taka það fram, að það hveiti sem vér keyptum fyrir hér um bil $1.07 og $1.08 til að gera markaðinn stöðugri, seldum vér fyrir $1.14 til $1.16. pað er nægileg skýring, að ég held 4 því, að vér höfðum ekki of mikla trú 4 þvl verði, en vildum aðeins koma I veg fyrir að verðið félli niður út öllu viti. Frá Þeim tlma, að hveiti komst upp 1 $3.14 og $1.15 í júnímánuði höfum vér æfinlega haft hveiti á boðstólum fyrir gangverð. pegar hveitiverðið hækkaði svo mjög síðastliðið sumar vegna þess að kunn- ugt varð að uppskeran myndi verða lltil hér I landi, þ^, varð verðið hærra heldur en það hefði átt að verða, vegna þess, að það var svo afar mikið til af hínum lakari tegundum, en lítið af hinum betri, eða ekki nægilegt til að mæta þörfínni. Alt slðastliðið sumar og haust, seldum við við öll tækifæri sem buðust hveiti. Ef hveiti- samlagið hefði gengið harðara að þvl að selja hveitið undir þeim kringum- stæðum, sem áttu sér stað I haust, og sem þér allir vitið _meira og minna um, myndum vér hafa skapað það ástand sem átti sér stað fyrir nokkrum vik- um og það komið fyr á árinu en raun varð á, og þvl myndi hafa verið haldið fram, að þessi félagssamtök ættu sök- ina I þvl. Eins og mörgum yðar er vel kunnugt, reyndu allir helztu hveiti- kaupmenn hér landi og annarsstaðar að halda hveitiverðinu lágu slðastliðið haust. Eg hika ekki við að segja, að hveitisamlagið áleit I haust að meðal- verð hveitis ætti að vera $1.35 til $1.55. Vér megum eins vel kannast við, að oss óraði ekki fyrir þvl ástandi, sem átt hefir sér stað slðan um nýár, og það gerði heldur enginn annar. Jafn- vel þó oss hefði grunað hvernig fara myndi og tekið aðra stefnu, efa ég stór- lega að nokkuð verulega betur myndi farið hafa. Eg held meir að segja að verðhrunið I haust myndi hafa orðið enn stórkostlegra og lága verðið varað enn lengur. pví hefir verið haldið fram, að á- standið eins og það er nú, sé afleiðing af þeirri stefnu, sem embættismenn hveitisamlagsins hafa lýst yfir að væri þess stefna, bæði hér og I Bandarlkjun- um. Er þvl ha.Idið fram, að gerðir þings þess er samvinnumenn héldu I St. Paul 1926 hafi orðið til þess að það sem hún hafði 1928, og jafnvel Bandarikin höfðu 108 miljónum mæla minna en 1928. par á móti var ágæt hveitiuppskera I Evrópu 1929, og það hefir mikla þýðingu, sérstaklega þar sem hveitið reyndist mjög gott og veðráttan um uppskerutlman var mjög hentug. Nú skulum vér llta á hina hlið máls- ins. Eins og hefi þegar tekið fram, höfðu þrjú af aðal hveitilöndunum til samans meir en helmingi minna hveiti tii að flytja út 1929, heldur en þau höfðu 1928, og hið fjörða, Bandaríkin, framleíddu 100 miljónum færri mæla hveitis 1928 heldur en þau gerðu 1929, en vegna hins mikla afgangs 1928 höfðu þau hér um bil jafn mikið hveiti til að flytja út. Gæði mikils hluta þess hveitis eru mjög vafasöm. Gæði hveitisins frá Argentine, eru líka vafa- laust minni heldur en 1928, og er það þýðingarmikið. Argentine getur ekki þröngvað markaðnum eins og I fyrra, vegna þess að hún hefir ekki hveiti til þess. Argentine sendi til dæmis ekki út nema 2,500,000 mæla fyrstu vikuna af marz, en tíu miljónir sömu vikuna Trjárœkt á Islandi Saga eftir J. J. Myres, Mountain, N. D., 1929. (Framh.) Svo lögðum við af stað, Indíán- inn á undan. Eftir að við höfð- um haldið áfram æði stund, virt- ist mér sem eg sæi eitthvað fram undan, og trúði nú ekki mínum eigin augum; eg horfði nú eins vandlega eins og eg gat, um leið og eg gaf hestinum lausan taum- inn, svo að eg næði Indíánanum. “Sjáðu, þarna er tré,” hrópaði eg. “Nei, það er þó ómögulegt.” “Já, þarna er tré,” sagði Indí- áninn. “Það er gamla Öræfa- drotningin. Hún er mjög gömul. Hún var gömul, þegar móðir mín var ung.” “Hvemig getur það verið, að hér sé tré? Hér er hvorki gras, á, lá frá suðvestri til norðaust- urs, og leit út fyrir að hafa verið áður fyrri stór árfarvegur. En sú á var nú þornuð upp fyrir ef til vill mörg þúsund árum. Gilið var kannske eina til tvær mílur á breidd, og sandsteinsbakkarnir þverhníptir beggja megin, og í gilsbotninum var auðsjáanlega ekki annar jarðvegur en sandur og möl, og mikið af stóru og smáu grjóti. En ekki var hægt að neita því, að það var mjög til komumikil og fögur sjón, að horfa upp og niður eftir þessum forna, þurra vatnsfarvegi, og sandsteinninn var nógu mislitur til þess, að hér var um töluverða tilbreyting að ræða; en lang- furðulegasta sjónin á öllu þessu hálenda flæmi, var þetta ein- mana tré, sem við stóðum hjá. Tréð stóð þarna í stórri sprungu í steininum; sýnilega var enginn sýni. Hér mistu orð og tunga sitt gildi. Aldrei hefði mér dott- ið í hug, að Klettafjöllin, eða nokkur önnur fjöll, hefðu aðra eins töfra að geyma, og þó var enn langt til fjallanna. Þetta var aðeins kallað hálendið, óbygðin, hraunið, aðdragandinn að fjöll- unum. Þetta voru alt rangnefni, því þetta voru fjöll. Hafði eg ekki oft, hrifin af fegurðinni,, skoðað myndina, sem eg hafði eignast af “Herðubreið”? En þarna sýndust margar “Herðu- breiðar” í suðvestri. Hafði eg ekki oft skoðað myndina af “Baulu”? En þarna sýndust hundrað “Baulur”. Hafði eg ekki oft dáðst að myndinni af “Strút” og “Lóðmundi”? En þarna voru hundrað “Strútar” og ‘Lóðmundar”. Líka mundi eg svo vel eft’ir myndinni af “Kirkju- felli”. En þarna voru mörg koma á stað ýmsum nýmælum I Evrópu, svo sem tolli á hvelti, strangara eftir- liti með málinu og fleiri. pessi stað- hæfing er fjarri sannleikanum. Ef þetta væri satt, þvi keyptu þá þær þjóðir sem hveiti kaupa 935 miljónir mæla hveitis síðastliðið ár af uppsker- ur.ni 1928, sem er miklu meira en nokk- ur dæmi eru til að út hafi verið flutt nokkurntlma áður? Vegna þess hve hart var að þvl gengið að selja hveitið, tóku þau löndin, sem hveiti kaupa, við miklu meira en vanalega frá þeim löndum, sem hveiti selja, en hveitið var of mikið. pegar þér reynið að gera yður grein fyrir ástandinu eins og það er nú, þá hafið það hugfast, að uppskeran var óvanalega mikil 1928 I þeim fjórum Iöndum, sem aðallega flytja út hveiti. Hafið það llka hugfast, að Argentina aðeins flutti út að jafnaði 5,700,000 mæla á viku á tímabilinu frá febrúar til september árið sem leið, að báðum þeim mánuðum meðtöldum, en á því tímabili flytur það land út að jafnaði 3,200,000 á viku. Hafið einnig hugfast, að þau lönd sem hveiti kaupa tóku á móti 18 miljónum mæla meðan sala stóð yfir 1929, en vanalega ekki nema 15 miljónum mæla, ef tekið er meðal- tal af síðustu fimm árunum. pessi afar mikli innflutningur leiddi að sjálf- sögðu til þess, að hveiti safnaðist fyrir og vöruhúsin fyltust I þeim löndum stm ílytja inn hveiti. 1 haust sem leið voru margir skipsfarmar á hafinu sem ekki var hægt að afferma, vegna þess að öll vöruhús vom full. Eitt sem gerði hveitisöluna enn erfið- ari, var það að þau lönd sem öll þessi ósköp af útlendu hveiti var flutt Jil, höfðu sjálf óvanalega góða og mikla uppskeru. Jafnframt lögðu þau sér- staka áherzlu að draga úr innflutning hveitis og tryggja slnum eigin bænd- um hærra verð fyrir hveiti sitt heldur en hægt var að kaupa fyrir útlenda hveitið. pessar stjórnarráðstafanir I Evrópu löndunum, sem ég á við, leiddu til þess, að hveitimylnurnar urðu að borga heldur hærra verð íyrir hveitið en þær myndu annars hafa þurft. petta er meðal annars sönnun fyrir því, að fólk I öðrum löndum hefir þá heimsku- legu hugmynd, að stjórnir þeirra landa þurfi að standa á verði gegn ósann- gjarnlega háu verði á hveiti sem inn er flutt, og að þar sé samvinnufélags- skapnum um að kenna. Hvernig var hægt að selja meira hveiti en gert var undir þessum kringumstæðum? En vér skulum nú I bili hætta að hugsa um hveitisamlagið og hveitikaupmenn- ina, en bera saman þann hvelti afgang sem til var I Canada slðasta júllmán- aðar', við það sem afgangs var I Banda- rfkjunum og Argentine. Samkvæmt opinberum skýrslum var 31. Júlt 1929 afgangurinn I Canada 104 miljónir; I Bandarlkjunum 245 miljónir og I Ar- gentine 120 miljónir mæla. 1 þessum tveimur síðasttoldu löndum _var af- gangurinn tiltölulega miklu meiri en I Canada. 1 Argentine var afgangur- inn 120 miljónir, en ekki nema 78 milj- ónir árið áður, en var þá þó meiri en nokkru sinni fyr. Mikill misskilningur 4 sér stað við- vtkjandi fyrirfram sölu á hveiti, nær sem er. 1 raun og veru míðast sá markaður algerlega við það, hvað mik- íð hveiti er keypt, malað og notað til bökunar. Án þess að við þessa þörf og möguleika til að kaupa sé miðað, getur verðið ekki haldist stöðugt. Ef ekki er við þetta miðað, þá er bygt 1 laúsu lofti og verzlunin áhættu spil I raun og veru. Hveiti, sem þannig er selt, er ekki þar fyrir af markaðinum. Pað skiftir bara um eigendur. Ábirgð- in af hinni endanlegu sölu færist bara frá einum til annars, þangað til loks- ins að hveitið er keypt af hveitimyln- unum, malað og étið. Má gjarnan vera, að það haíi verið keypt af hveiti- kaupmönnum, sem svo hafa selt það hveitimylnunum. Ef vér gerum mikið af þessari fyrir- fram sölu, þá er það ekki aðeins mögu- legt, heldpr beinllnis liklegt, að um leið og vér losustum sjálfir við byrgð- ina og ábyrgðina, þá komum vér henni á veikari herðar en vorar eigin. Ef verðið svo lækkar af þvl að þörfin fyrir hveitið er ekki nógu mikil, eða kann- ske af tilbúnum ástæðum, þá getur það hæglega haft enn skaðlegri afleiðing- ar heldur en ef vér héldum hveitinu sjálfir þangað til þeir sem nota það eru tilbúnir að kaupa. Ástandið eins og það er nú, á til þess rót slna að rekja, að árið 1928 var ó- vanalega mikil uppskera I öllum þeim fjórum löndum, sem aðallega flytja út hveiti og I Evrópu var uppskera þetta 4r einnig óvanalega mikil. pað sem mestu réði var hin afar mikla og góða uppskera 1 Argentine, eins og ég hýfi þegar vikið að, og stefna sú, sem fylgt var af þeim, sem þá miklu uppskeru seldu, nefnilega að hrúga hveitinu á markaðinn, fyrir hvaða verð sem hægt var að fá fyrir það. Argentine er langt I burtu frá heimsmarkaönum og hefir aðeins kornhlöður fyrir hér um bil nlu milj. mæla. pess vegna er oft það ráð tekið, að senda hveitið burt með skipum, I þeirri von að búið verði að selja það áður en skipin lenda I Evrópu. pér sjáið strax, hvaða hagur þetta getur verið fyrir kaupendur I Evrópu, en óhagur fyrir framleiðend- ur. 1 öllum þessum fjórum hveitilöndum breyttist það ástand sem ég hef verið að lýsa, aigerlega 1929. Canada fram- leiddi hér um bil helming hveitis móts við árlð næsta á undan. Argerjtina hafði ekki nærri helming og Ástralía hér um bil tvo þriðju hluta móts við I fyrra. Af þeim ástæðum, sem ég hefi þegar tekið fram, hefir Evrópa nú minni lörða af heima hveiti heldur en um I þetta leyti I fyrra. pað er áætlað að Pýzzkaland hafl um miðjan febrúar- mánuð mörgum miljónum mæla minni hveitiforða, heldur en á sama tlma árið sem leið. Eftir þeim upplýsing- 1 um, sem vér höfum fengið, er nokk- | urnveginn hið sama að segja um hin I Evrópulöndin! pað getur heldur naum- j ast öðruvísi verið. Með þetta fyrir i augum er ástæða til að ætla að Evrópa | verði að flytja inn meira hveiti það | sem eftir er ársins. Oss var sagt liæði á Frakklandi og pýzkalandi að I það hveiti sem hveitimylnurnar hefðu ! fyrirliggjandi væri mjög lítið. Stjórnar- i völd þessara landa leggja svo fyrir að hveitimylnurnar verði að nota að minsta kosti ákveðinn hluta af heima ræktuðu : hveiti I alt sitt mjöl, og leiðir af þvl að mjölið er lakara, en annars myndi. Hveitimylnurnar hafa því ekki keypt mikinn forða, þar eð búist hefir verið j við að breyting yrði á þessu og þeim gæfist kostur á að mala meira af inn- fluttu hveiti til að blanda mjölið með | og gera það betra. Vér vitum að hveitibirgðirnar 1 hafnarborgum I Evrópu eru mjög litlar, svo sem I | H&mburg, Rotterdam og vlðar. Vér vitum einnig, að þegar meira verður keypt af útlendu hveiti, þá gengur Manitoba hveitið fyrir, vegna þess að Það er öðru hveiti betra. Allir mylnu | eigendur vilja gjarnan nota eins mikið j af hveiti voru, eins og þeim er mögu- legt. Pað hefir verið hugmynd manna að minna hveiti sé nú malað I heiminum en áður var. pað er erfitt að segja nokkuð með vissu um það. Samt vit- j um vér að Bretland hefir flutt inn j meira hveiti á þessu ári en síðastliðnu ! ári. Á Englandi sérstaklega ríkir hin mesta góðvild gagnvart Canada og þar eru menn þvl mjög hlyntir þvl að kaupa meira af voru hveiti. Vitan- lega gera Englendingar sér vonir um, að ef þeir kaupa vora framleiðslu, þá kaupum vér aftur á móti vorar nauð- synjar af þeim, að svo miklu leyti sem vér getum. Eg 'Tullvissaði þá við ýms tækifæri um að vinátta þeirra í vorn garð væri mjög mikils metin og myndi sjálfsagt leiða til þess að fólkíð I Vestur-Canada myndi enn meir en áður kaupa nauðsynjar sinar frá Bret- landi. Pegar ég nú enn sný mér að þvl hvernig er ástatt þá skal ég sjálfur er.gu spá um það hvernig fara muni, því mln skoðun myndi verða talln einhliða og kannske ekki óhlutdræg, og þvl ekki álitin mikils virði. Eg ætla þar 4 móti að leggja fyrir yður álit og rök manns, sem ekki getur tal- ist vilhollur I garð framleiðenda, nefni- lega Broomhall. Broomhall’s áætlanir, með allri virðingu fyrir áreiðanleik þeirra, er vanalega álitnar heldur lægri en hærri, heldur en reynslan sýnir þeg- ar til kemur. Hann lltur svo 4, að með árinu sem byrjaði fyrsta ágúst, 1929, muni heimurinn þurfa að flytja inn hveiti sem nemur 696 miljónum mæla. Samt hefir hann lækkað þá áætlun nýlega um 76 miljónir, en aftur innan slðustu tlu daga, hækkað hana um 16 miljónir. Honum telst svo til, að nú þegar hafi verið fluttar út 420 miljónir mæla og em þá 216 miljónir mæla ennþá ófluttar tíl útlanda. Jafn- vel þó þessar tölur séu nægilega háar, þá er ennþá ástæða tíl að ætla að heim- urinn þurfl mest alt það hveiti sem nú er fyrirliggjandi. Hinn 6. marz gerir hann ráð fyrir miklu meiri eftirspurn, eftir Manitoba hveiti, en verið hefir, og hann gerir ráð fyrir að I júll verði miklu minna hveiti fyrirliggjandi I Norður-Amerlku, heldur en var á þeim tlma I fyrra. Eg þekki enga áreiðan- legri áætlun en þessa, að minsta kosti frá þvl sjónarmiði, að ekki sé farið of langt. Af þessu eruð þér eins færir um að draga yðar eígin ályktanir, eins og ég er. Eg má taka það fram, að slðustu vikurnar hefir mikil breyting orðið 4 markaðs horfunum. Otlitið er bjart- ara en það var fyrir tveimur eða þrem- ur vikum. Otlit með vetrarhveiti I Bandarlkjunum er ekkl gott sem stendur og útlitið I voru fylki gefur ekki miklar vonir. Eg er viss um, að allir erum vér 4 einu máli um það, að vér viljum fá sanngjarnt verð fyrir hveiti vort, framleiðslu, sem velmegun fylkisbúa hvílir svo mjög á. Enginn af oss vildi gera eða segja nokkuð það sem aukið gæti þá óvissu og vonleysi sem átt hefir sér stað undanfama mánuði, en sem nú er að hverfa. pað er hægð- arleikur að vera glaður og vongóður, þegar alt gengur að óskum. En það er sá einstaklingur, félagssamtök eða þjóð, sem aldrei lætur bugast og aldrei gefst upp, sem velli heldur. Eg segi það af fullri sannfæringu, að aldrei á þeim fáu árum sem hveitisam- lagið hefir verið starfandi, hafa bænd- urnir I Vestur-Canada verið þvl trúari og einlægari heldur en einmitt nú. Hörðu árin eru reynslu tlmar. Með- limirnir eru nú betur samtaka heldur en nokkru sinni fyr. Fjöldi nýrra meðlima bætast nú við. Eg hefi þá hugmynd sem er ekki langt frá full- víssu, að þar sem bændurnir I Vestur- Canada hafa einu sinni farið á stað með þetta, þá hætti þeir aldrei við það aftur. peir halda áfram þangað til þeir ráða algerlega yfir sölu síns eigin hveitis og annara bús afurða. peir gera það ekki vegna þess, að þeir hafi nokkuð á móti nokkurum öðrum stéttum, held- ur blátt áfram af þvl, að það er sann- gjarnt og hyggilegt, og I samræmi við nýjustu viðskifta aðferðir og félags- lifið yfirleitt. lyng, eða vottur fyrir kjarri.” “Nei, drotningin er einbúi. Hún hefir æfinlega verið einbúi.” “Ó, komdu með mér að þessu tré, og við skulum flýta okkur. Hví varst þú ekki búinn að segja mér, að hér væri tré?” “Þú hafðir ekki spurt að þvi, en eins og þú sérð, þá stefnum við beint á það.” ‘1Er þá vatnið þar?” “Já,” sagði Indíáninn, “skamt frá.” “Hvernig getur það verið svona hátt?” sagði eg. Þegar við komum nær, sá eg að fyrir framan okkur lá mjög djúpt gil, og stóð þarna furutré og hallaðist svolítið fram af þver- hníptum bakkanum. “Viltu þá ekki vatna hestunum fyrst og skoða tréð á eftir,” sagði Idíáninn. “Jú, fyrst þurfum við að vatna hestunum” svaraði eg. Við höfðum verið að fara beint í suðvestur, en snerum nú í suð-J ur og fórum ofan í djúpa gjá, sem að lá í stórri bugðu ofan á aðal-gilið. Þetta myndaði eins og nokkurs konar hól, sem tréð moldar jarðvegur í kring um það og ræturnar gátu ekki legið ann- að en niður sprungna, sem var kirkjufellin langt í norðvestur. Líka fór eg að litast um eftir “Skessuhorni” og “Heklu“, og orðin býsna stór - og ef til vill þarna fanst mér eg geta séð þær djúp, og var alt útlit fyrir, að^ í fjarlægð, þó að margt gilið væri tréð hefði sjálft hjálpað til að á milli mín og þeirra, og auðvit- mynda hana, með aðstoð vatns og klaka að vetrinum. Þarna stóð eg þá loksins hjá tré, sem hafði bókstaflega þurft að klífa sex- tugan hamarinn til þess að geta fengið að lifa og vaxa. að vantaði hér jökulfaldana. Aldrei hafði mér dottið í hug, að eg mundi sjá nokkuð af þessum íslenzku kunningjum í Ameríku. fíú gat eg ekki betur séð, en að þeir væru alt í kring um mig. Eg sat þarna S skuggnum og Hér voru líkast til engin örnefni var ýmist að horfa upp í tréð eða niður í gilið. Nú mundi /eg eftir Indíánan- og þessir gömlu, íslenzku kunn- ingjar, sem eg þóttist sjá í vestri. voru sjálfsagt allir óskírðir. Hver om, sem líka hafði haft sig í og einn þeirra var bara einn ann- skuggann. Þó að eg væri orðinj ar hóll og það var alt. Jú, vissu- mjög þvinguð af hitanum, þá gat lega hefðu önnur nöfn átt betur eg ekki stilt mig 'um að spyrja hvað Indíáninn hefði að segja um þetta tré. Þarna var tækifæri, sem eg mátti ekki missa, og mér við. Hér dugði ekki að fást um slíkt. Hólarnir. voru hér að verða týndist fljótt í fjöldanum. Hér vissi eg að vara vanalegt að tala hafði annars tekist vel að fá| aðeins um hóla, gil, hæðir og hann til að tala, það sem af var| hálsa, því að fjöllin sjálf, jökul- deginum, þó Mr. Mattson gæfi í klædd og hrikaleg sjálfsagt, báru skyn um morguninn, að eg mundi þettia alt ofurliði. Hálendið ekki hafa út úr honum orð. En hafði ekki yfir neinu að gorta. nú var spursmálið, hvernig átti vegna þess það var ekki jökli stóð á, og vorum við nú að fara eins og í kring um hann, eftir þessari gjá, ofan 1 aðal-gilið. Nú stanzar Indíáninn og fer af baki og teymir hest sinn á bak við stóran stein, sem að stóð út úr brekkunni. Eg fór líka af baki og teymdi minn hest á eftir og sá eg nú hvar var dálítil upp- spretta í brekkunni. Það var eins og stór sprunga í sandstein-| inn, og þar rann vatnið út úr í svolitla malarskál eða laut. Svo^ rann það aftur ofan í aðra^ sprungu, og inn í sandsteininn aftur. “Nú getur þú fylt vatnsflösk- una og drukkið alt sem þú vilt,” sagði Indiáninn. Eg gerði þetta og leiddi hest- inn að vatninu. Það var auðséð, að hann var mjög þyrstur, og eg lét hann að eins drekka lítið fyrst. Eg var viss um, að ef eg hefði ekki teymt hann frá vatn- inu með harðri hendi, þá hefði hánn drukkið sér til óbóta. “Nú skulum við koma upp að trénu, þegar þinn hestur er bú- inn að drekka,” sagði eg. Indíáninn Lagðist nú niður á hnén til að drekka, og leyfði svo sínum hestf í vatnið og lofaði honum að drekka alt sem hann vildl af þessu tæra, kalda vatni, og var auðséð, að hann var viss um , að hesturinn væri ekki svo þyrstur, að hann mundi drekka of mikið. Nú teymdum við hestana og klifruðum upp gjána aftur sömu leið eins og við fórum niður, og fórum nú í hring þangað til við^ vorum komin nálægt trénu, þar slepti Indíáninn sínum hesti og bundum við hestana saman, því eg vissi að minn hestur mundi I I • strax fara aftur niður að vatn-^ inu, til að drekka meira, ef hann væri laus. Þarna var þá egta furutré, á að gizka þrjátíu feta hátt. Það var mitt fyrsta verk, að hlaupa að trénu, taka í eina greinina og kyssa græna barrið marga kossa. Eg var sannarlega glöð, að sjá þessa einbúakonu þarna, og ekki eg að koma honum til að tala? Mér var farið að l^eiðast að vera sífelt að spyrja hann. Það var ekki á hverjum degi, sem eg hafði svona tækifæri til að heyra hin- ar sérkennilegu skoðanir Indi- ána, og það vel útskýrðar frá sjónarmiði þessa hálf-vilta, en eftirtektárverða einstaklings þessarar merkilegu (þjóðar, sem nú var algjörlega að umskapast í höndum hvítra manna. Hvað annað, sem var hægt um þá að segja, þá voru Indánar æfinlega náttúrunnar börn og elskuðu frelsið og sjálfstæðið, sem aðeins fæst 4 víðáttunni undir berum himni og við brjóst náttúrunnar, eins og hún hefir komið frá skaparans hendi, og náttúrulýs- ingar þeirra hafa oft verið tölu- vert frábrugðnalr hugsunarhætti hvítra manna, en þó þrungnar af hyggjuviti, barnslegu og ein- földu, en bygðu á margra alda reynslu og munnmæla kenning- um, sem að hafa verið búnar að ganga í erfðir hver veit hvað lengi. Eg fann glögt til þess, að áð- ur en eg færi héðan, yrði eg að reyna að koma Indíánanum til að tala um það, sem mér var kær- ast í þessu óviðjafnanlega um- hverfi. En hví þurfti eg annars að hlusta á það, sem þessi hálf- vilti öldungur hafði til að segja? Hvað gat hanri í raun og veru kent mér, sem gæti verið dýr- klætt. Eg skildi nú betur en nokkurn tíma áður,| Ihve stærð og smædd fara algjörlega eftir því, hvað tekið er til samanburðar. Auðvitað hafði eg aldrei séð Is- land, aðeins myndir þaðan, og hafði mér ætíð þótt vænst um fossa-myndimar. Þegar eg horfði upp þetta feikna gil, sem eg sat á barminum á, hvað mundi eg sjá nema foss, eins fagran og til- komumikinn eins og nokkurn, sem eg hafði séð myndir af frá ís- landi? Munurinn var aðeins sá, að þetta var þur foss, vatnið varð maður að amynda sér, en eg var sannfærð um það, að einhvern tíma endur fyrir löngu hefði ef til vill meira vatn steypst niður þennan foss, heldur en nokkurn foss á íslandi- Mér þótti undur vænt um, að eg skyldi hafa lagt út í þessa ferð. Auðvitað var eg ef til vill komin tíu sinnum lengra út í óbygðina, heldur en eg hefði ætlað mér um morguninn. En það líka borgaði sig. Eg hafði ekki búist við nein- um slíkum árangri, hafði ekki búist við, að finna neina öræfa- dhotningu né nokkuð, sem líktist íslenzkri fjallafegurð. Nú var eg búin að finna hvorutveggja. Var það nú annars nokkur furða, þó eg væri í töluverðri geðshær- ingu? Eg var mikið búin að ferð- ast, og margt búin að sjá, en hér var efalaust stærsti fundurinn- Mér hafði frá barnæsku þótt mætt og svo áríðandi, að þaðj vænt um tré. En nú fann eg til síður fegin að komast í skugga hennar, því mér fanst eg vera að veikjast af hitanum. — En hvernig gat þetta eina, fallega tré vaxið hér á þessum stöðvum,1 svona fjarska langt frá öllum öðrlm trjám? Hér var ekkert, nema hrjóstr- ugar íhraunöldurnar, eins langt og augað eygði, og í öllum giljum og hólum sá maður aðeíns þenn-| an endalausa, gula og gráa^ sandstein. Þetta mikla gil, sem| við stóðum nú á austurbakkanum' borgaði sig að eyða þessari dýr- mætu stundu til þess að hlusta á hans ýtiltlu Indíána heimspeki? Voru hér ekki þúsund raddir til að hlusta á? Voru hér ekki þús- und hlutir að sjá og athuga? að brjótast fram og berjast um völdin í mínum eigin huga? — Aldrei hafði íslenzka blóðið ólg- að í æðum mínum, eins og það gjörði nú. Mér fór nú að skiljast, að eg stæði á einum þeim merkilegasta og einkennilegasta sjónarhól, sem væri í öræfum þessa meginlands, og þar að auki stóð eg í skugga öræfa drotningarinnar sjálfrar. Eg fór að gera mér grein fyrir, að þetta væri líklega lang merki- legasta tréð, sem eg mundi nokk- urn tíma sjá. Eg var ef til vill fyrsta íslenzka kbnan, sem, hlotn- aðist það happ, að fá að sjá ein- þess, að mér þótti vænna um þetta tré, en nokkurt annað, og það svona strax og fundum okkar bar saman. Á leiðinni frá Bardaga- hól hafði eg verið að hugsa um það, hvað það hefði verið lánlegt, að eg skyldi ekki taka Mr. Smith með í förina, því eg var sarinfærð um það, að Indíánanum hefði tekist að láta riann villast og verða úti hérna uppi í öræfunum. Eg hafði verið að hugsa um, hvað það hefði verið óttalegt, að verða úti að sumrinu og þurfa lengi að kveljast af þorsta. Eg hafði ver- ið að bera það saman í huga mín- um við það, að verða úti a vetr- inum. Eg hafi heyrt að þeir, sem frysu í hel, sofnuðu út af kvalalaust og vöknuðu ekki aft- ur. Eg skildi nú vél, hvað var mikill sannleikur í því, sem Indí- áninn hafði sagt mér, að missa staklingstré stórt og fagurt íj hest sinn á þessum slóðum, væri trölslegri, hrjóstugri og íhrika- legri öræfum, heldur en íslenzk- um konum hefir áður oft gefist tækifæri til að sjá. Útsýnið þarna var svo yndislegt og töfrandi að orðin, sem mér gátu dottið í hug til að lýsa því, virtust verða þýð- ingalaus, að eins augað og sálin gátu gert sér grein fyrir þessu út- sama og missa ldfið. Það var sannarlega samvizkulailst af Indíánnum, að hafa ráðið það við sig, að láta Mr. Smith vera úti, þegar hann hélt í morgun, að hann ætti að vera með. Til hvers var nú samt að hugsa um það? Nú var um svo margt að hugsa. (Niðurl. næst.)

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.