Lögberg - 17.04.1930, Page 7

Lögberg - 17.04.1930, Page 7
LÖGBERG, FIMTUUAGINN 17. AiPRÍL 1930, BU. T. BÆNIN Prédikun, flutt á ýmsum stöðum í Vatnabyg'ðunum í Saskatche- wan, af séra Carli J. Olson. Texti: Ef að þér eruð stöðugir 1 mér, og mín orð hafa stað hjá yður, þá megið þér biðja, hvers þér viljið, og það mun yður veit- ast. — Jóh. 15: 7. Kæru tilheyrendur, elskuðu vinir! Ef til vill minnast allir, sem hér eru viðstaddir, að rithöfundur nokkur, sem gengur undir gervi- nafninu “L. F.”, mæltist góðlát- lega til þess, að eg skrifaði grein í eitthvert blað um grundvöll og gildi bænarinnar. Þetta var rétt fyrir jólin, og auðvitað var mér óldungis ómöglegt, að bæta nokkru við mig um þær mundir; en eg lofaðist til að verða við þessari ósk “L. F.’s” innan skamms, og það loforð verð eg að enda. Hafði eg hugsað mér að skrifa algenga blaðagrein um þetta mikilvæga og stór-þýðing- armikla mál, en óttaðist, að eitt- 'hvað af þráttgimi hjá sjálfum mér kynni, ef til vildi, að slæðast með, eða að eg mundi óviljandi eða óafvitandi vekja eitthvað af þeim anda hjá “L.F.” eða ein hverjum öðrum lesanda. Það er alls ekki tilgangur minn, að leggja út í deilur þessu stórvægilega máli viðvíkjandi. Deilur geta orð- ið illdeilur, og verða það oft, því miður, og sízt af öllu eiga þær við, þegar um hjartapunkt kristi- lega lífsins er að ræða. Eftir talsverða íhugun fanst mér, að heppilegast mundi verða að taka þetta efni til umræðu við ein- hverja íslenzka guðsjónustu, og birta svo alla ræðuna í “‘Lög- bergi” á eftir, og það hefi eg af- ráðið að gjöra. Bænin er líftaugin lí allri reynslu kristins manns. Kirkju- ferðirnar, altarisgangan, guðs- orðalesturinn og allar aðrar guð- ræknisiðkanir, fá sitt æðsta gildi, þegar samfélagið við guð er heil- agur raunveruleiki í gjörvöllu líf- inu. Fyrir bænina rennur guð- lega og mannlega lífið saman í eina heild, þá verður guðslífið í sálinni dýrmætur raunveruleiki, og maður sama sem hverfur í því guðdómlega, til þess að finna sig aftur í öllu góðu, göfugu, fögru, sterku, fullkomnu og hugprúðu. Með þessu móti er gullið í sálinni hreinsað af sóranum. Bænin er andardráttur sálarinnar og henn- ar náttúrlega andrúmsloft. Sá, sem er orðinn fullkominn í bæn- inni, getur réttilega tekið undir með postulanum mikla og sagt: “Eg lifi ekki lengur, heldur lifir Kristur í mér. Bænin er heilagt samræmi við guð, samlíf með hon- um — og fyrir áhrif hans vaknar ávalt vort bezta eðli og blómg- ast í tíma og eilífð. Samfélagið við guð hefir svipuð áhrif á oss og vorsólin hefir á alt ríki nátt- úrunnar. Blessuðu ylgeislarnir hennar vekja alt til lífs og þró- unar. Frostið, snjórinn og dauð- inn verður að hverfa, en blómin gróa í staðinn, grundirnar grænka, fuglarnir syngja, lækirnir og lindirnar renna, skógárnir laufg- ast og öll náttúran blómgast og fyllist sæluvissu og guðdómlegri dýrð. Jesús kom til að gefa mönnunum LÍF, og þetta heilaga guðdómsljíf fæst j aðallega fyrir bænina. Guð er höfundur tilverunnar. Er það hnoss ekki óumræðilega dýrmætt, að fá að vera í samfé- lagi við hann — uppsprettuna sjálfa? Að lifa án guðs, er óeðli- legt í fylsta máta, og afdrifin sem óumflýjanlega af því leiða verða ætið hræðilega sorgleg, <— veruleg tortíming. Alt óeðlilegt hér í heimi hefir sínar hörmu- legu afleiðingar. Ef að guði er hafnað, verður mannssálin mun- aðarlaus, og enginn fósturfaðir getur gengið henni í föðurstað. Sálin nær hámarki sínu; hún er hafin upp í sitt seðsta gildi, þegar hún finnr guð. Svipurinn, röddin og framkoman öll ber ávalt merki Þess, þegar einhver lifir mikið í heimi bænarinnar. Sá, sem tem- ur sér þá dýrðlegu list, að tala oft og mikið við drottin sinn, talar öðru vísi við meðbræður sína og systur. Dapurlegur og drunga- legur mundi þessi heimur verða, ef að enginn lifði í samfélagi við guð. Fyrir þetta heilaga samfé- lag, verða menn Ijós heimsins cg salt jarðarinnar. “L. F.” biður um vísindalegan og heimspekilegan grundvöll fyr- ir bænina. Mér er sérlega ljúft að verða við þeirri ósk hans og ræða málið frá því sjónarmiði. Það liggur í augum uppi, að hvorki eg eða nokkur annar mað- ur mundi iðka bænina, eða ráð- leggja öðrum að gjöra það, ef að hún væri ekki í eðli sínu hávís- indaleg og sann-heimspékileg, — ef að hún stæðist ekki öll sann- gjörn próf, — ef að hún væri ekki í fylsta máta viturleg. Aldrei er eg öruggari, en þegar eg horfist 1 augu víð sönn vísindi og sanna heimspeki. Það er ónauðsynlegt að taka fram, að eg mundi ekki trúa neinu, sem mér fyndist ekki skynsamlegt að öllu leyti. Harla ólíklegt, að nokkur annar mundi gjöra það. Hvað eru vísindi? Vísindi er þekking, sem byggist á sannveru- legri reynslu, áreiðanlegri eftir- tekt og réttri hugsun. Hvað er heimspeki? Heimspeki er skynsamleg ályktun eða álykt- anir, sem byggjast á staðreynd- um eða sennilegum tilgátum vís- indanna. Vísindin innibinda þekkingu öllum sviðum. , Hvaða staðreyndir finnum vér á því sviði, sem um er að ræða? 1. Það er staðreynd, að fólk hjá öllum þjóðum og á öllum tímum hefir beðið. Algjörlega guðlaus þjóð hefir enn ekki fundist í allri víðri veröld. Borgir hafa verið til án múrveggja, án skóla, án bóka, og án verzlunartorga, en aldrei án bænahúsa. Þetta á við þjóðir á öllum hugsanlegum menningarstigum, — frá hinum hæstu til hins lægsta. Má segja með sanni, að tilhneigingin að biðja, sé jafn-algeng og andar- drátturinn eða 1 'hjartsslátturinn og jafn eðlileg. Hvað sannar þetta? Auðsjá- anlega það, að bænarþörfin er raunveruleg í hvers manns sál. En allar þarfir mannsins — lík- amlegar og andlegar, :— byggjast á meðfæddum hæfileikum. Væri það ekki í fylsta máta glæpsam- legt, ef að höfundur tilverunnar hefði sett eitthvað í eðli vort, sem að honum væri ekki unt að fullnægja? Mundi nokkur jarð- neskur faðir gjörir slíkt? — að tendra einhverjar vonir hjá börn- um sínum, sem hann annað hvort vildi ekki eða gæti ekki uppfylt? Væri hugsanlegt, að vor himn- eski faðir væri sekur um þetta? Það, sem einkennir alt mann- lífið, hlýtur að vera samkvæmt Guðs vilja. 2. Það er staðreynd, að bænin hefip uppbyggileg og blessunar- rík áhrif á alla þá, sem biðja. Þessu getur enginn neitað með nokkru viti. Þegar einhver sést með leiftrandi augu, með sólskins andlit og með broshýrar varir, — þegar dýrðarljómi er lí kring um einhverja persónu, þá bregst það varla, að sá og hinn sami, eða sú og hin sama, sé bænarinnar mað- ur eða kona. Ljósið í ásýnd hans eða hennar er endurskin af guð- dóminum sjálfum. Fáir neita nyt- semi bænarinnar fyrir innra líf mannsins (subjective value); en sumir, sem að kannast við þetta, neita þó að bænin hafi nokkur á- hrif á guð, — neita því, að drott- inn heyri og svari bænum. Ein- kennileg skoðun! Bænrækni allra manna stafar þó vitanlega af þeirri bjargföstiu trú og sterku fullvissu, að hið gagnstæða sé tilfellið. Enginn mundi biðja til lengdar, ef hann hefði ekki óbif- anlega trú á því, að guð heyri hvert einasta bænarorð, — meira að segja, skynji fullkomlega hverja einustu hugsun, hverja einustu tilfinningu og hvert ein asta vilja-áform hjá oss. Þessir menn álíta þetta blekkingu, en játa þó oft nytsemi iðjunnar sem uppbyggingu fyrir innra mann- inn. En mundi nokkur biðja í þeim tilgangi einum, að jgjöra sjálfum sér gott eða láta sér líða vel? Auðvitað ekki. Og að stað- hæfa að eitthvað, sem í sjálfu sér er ósannindi, hugarburður eða blekking, geti, þrátt fyrir það, haft blessunarrík áhrif á líf manns, er algjörlega út í hött. Það getur ekki borið sig! Ef að þetta væri satt* þá væri tilveran öll lí eðli sínu rammskökk og vit- laus, og höfundur hennar óá- byggileg vera. Það liggur í hlut- arins eðli; það er deginum ljós- ara, að alt, sem hefir uppbyggj- andi áhrif, hlýtur í eðli sínu að vera satt og rétt. 3. Það er staðreynd, að flest’ eða öll stórmenni heimsins, — flestir eða allir af þeim, sem að annað hvort leiftra sem bjartar stjörnur á himni sögunnar, eða standa sem vita-eldar í nútíðinni, — vitaeldar, sem vísa mannkyn- inu á veg framfaranna, hafa lif- að mikið í heimi bænarinnar. Þetta er raunveruleiki, bæði í heiðnum og kristnum sið. Bless- aður Frelsarinn sjálfur, varði oft heilum nóttum til þessarar há- leitu og heilögu iðju. Pericles, einhver mesti leiðtogi Grikkja bað ávalt til guðanna áður en hann flutti ræður. Caesar leit- aði ráða hjá véfréttinni. Daníel bað. Lútler fór biðjandi á hvern hólm, og það brást ekki heldur, að hann færi sigrandi af honum. Hann bað heila nótt á undan ráðinu mikla í Worms. Cromwell var maður bænarinnar. George Waáhington og Abraham Lincoln sömuleiðis. Líka má nefna Glad- stone; hann fór aldrei út í þing- húsið án bænar, sérstaklega þeg- ar eitthvert stórmál var á ferð- inni. Bænir John Knox bergmála enn á Skotlandi. Einnig má nefna Woodrow Wilson, David Lloyd George, Field Marshall Foch, Lord Kitchener, Ramsay Mac- Donald, Herert Hoover og marga fleiri. í heimi náttúruvísindanna eru engin nöfn stærri eða merk- ari en þessi: Sir Isaac Newton, Lord Kelvin, Michael Papin, Ro- bert Millikan, og Arthur Edding- ton — og allir þessir menn voru eða eru um fram alt trúmenn. — (Eg segi “voru eða eru” vegna þess, að tveir af þeim eru dánir). Mestu ensku skáldin hafa verið það ljka. Henry > Fqrd, Robert Dolla, J. C. Fenny, John Wana- maker og Timothy Eaton, voru eða eru trúaðir, kristnir, fjársýslu- menn. (lEg segi “voru eða eru” aftur af sömu ástæðu). Hefir það enga þýðingu að þeir, sem snjallastir og kröftugastir hafa reynst í allri mannkynssög- unni, og á Bllum sviðum, hafa lifað í samfélagi við guð? Bend- ir það ekki skýrt og greinilega á þann dýrmæta raunveruleika, að allir verða meiri og göfugri menn fyrir það að biðja? guð hefir verið mér sú sælasta um þess mörgu og fjölbreyttu' eilífan verustað, eða ævarandi á- og blessunarríkasta uppsprettu-J myndum? En þrátt fyrir þessar1 stand, mætti hann ekki breyta lind í allri reynslu minni fyr og' stórkostlegu framfarir á öllum jafnvel því hræðilega vali, hvað síðar. Þaðan hefi eg 'fengið meiri hughreystjingu jog uppörf- un, en úr nokkurri annari átt. Eitt dæmi langar mig til að benda á — dæmi um óneitanlega og áþreifanlega bænheyrslu. Árin 1919 og 1920 geysaði spanska inflúenzan út um alt landið. Eg var þá staddur i Salt- coats. Lítil stúlka um ferming- araldur ,var að deyja úr þessari voðalegu drepsótt. Hún hafði, auk inflúenzunnar, vonda lungna- bólgu. Bæði’ lungun voru að bila. Læknirinn hafði tilkynt foreldr- um hennar, að hún mundi deyja eftir fáar klukkustundir; og þau og Ihinir ástvinirnir söfnuðust í kring um hana til að kveðja hana 1 hinsta sinn. En svo stóð á, að faðir hennar var iBaptisti en móðir hennar Me'þodisti. HafðiJ hún þess vegna aldrei verið skirð.| Auðsjáanlega varð faðirinn hlut-1 skarpari. . En nú, þegar hún vissij að dauðinn var í nánd, míntist hún þess, að hún hafði aldrei verið skírð, og hún vildi endilega að þetta heilaga sakramenti væri veitt sér í dauðanum sjálfum. Mér var símað. Eg kom strax sviðum, erum vér enn þá aðeins börn morgunSins. Helztu upp- fyndingarnar eru eftir. , Þekk- ingin er ennþá í byrjun. En þeg- ar sá tími er kominn , að vér sjá- um ekkLframar í ráðgátu eða í þokugleri, heldur augliti til aug- litis, þá munum vér komast að raun um, að öll kraftaverkin hafa verið jafn eðlileg og sólar- uppkoman, eða blóðrásin í æðum vorum. En í heimsku sinni staðhæfa menn stundum, að guð geti ekki breytt út af hinum vanalegu nátt- úrulögiím, — að ein lög geti ekki, eða megi ekki brjóta í bág við önnur lög. En hvernig skynsam ir menn geta gjört jafn heimskiT | lega staðhæfingu, er mér að öllu leyti óskiljanlegt. Hvert barn mikið sem að föðurkærleiki hans mundi þrá að gjöra það. Ef hann breytti þessu, mundi hann þar með skerða frjálsræði einstak- lingsins. Hann neitar algjör- lega að taka fram fyrir hend- urnar á börnum sínum, hverjar svo sem afleiðingarnar kunna að verða. Hann notar náðarmeð- ulin og endurfædd börn sin hér í heimi til að bjarga og líkna, að hafa áhrif, svo að vel fari, en hann getur ekki tekið ráðin af neinum. Fyrir þessa ástæðu hef- ir hann sett það í vald allra manna, hvað þeir sjálfir vilja að hann gjöri fyrir þá. Þess vegna verðum vér að biðja. Megum vér ávalt búast við bæn- heyrslu? Vissulega, ef vér upp- fyllum skilyrðin, sem tiltekin eru getur séð hið gagnstæða og sér,í texta vorum: “Ef að þér eruð það dags daglega. Þegar egj stöðugir í mér og mín orð hafa held á bók í hendi minni, er eg stað í yður.” “Vér í Kristi” og að brjóta þyngdarlögmál jarðar j “orð hans í oss”. Þetta eru skil innar, og það að ósekju. Og það yrðin Ef þessu er fullnægt, er gjöra líka blessuð blómin á vor Vinnan var mér áður byrði en nú unun Segir Mr. M. Weiss Eftir að Hafa Notað Dodd’s Kidney Pills. Winnipeg, Man., 14. apríl — (Einkaskeyti) — “1 mörg ár hafði eg þjáðst af nýrnaveiki,” segir Mr. M. Weiss, að 899 Aberdeen Avenue, Winni- peg, Man. “Hvenær sem eg fékk snert af kvefi, hljóp í mig ákafur bakverkur. Fylgdi því einnig blöðruveiki með megnum sárs- auka. En Dodd’s Kidney Pills komu mér að ómetanlegu liði, og reyndust mér öllum öðrum með- ölum betri.” “Fyr meir, var mér vinnan hin þyngsta byrði, en nú er mér hún sönn unun. Eg er viss um að það fólk, er af nýrnaveiki þjáist, mun hljóta blessun af Dodd’s Kidney Pills.” Þessi yfirlýsing er til þess gerð að sýna, hvers trausts Dodd’s Kid- ney Pils njóta. Dodd’s Kidney Pills eru ekta nýrnameðal. Fást hjá ölluny lyf- sölum, eða frá Dodds Medicine Co., Ltd., Torímto 2, Ont. in, grasið á jörðinni, allar jurtir bænheyrslan takmarkalaus. segja með sanni, en með Má lotn- öll tré og alt annað, sem vex if ing og auðmýkt, að vér hveli jarðarinnar. Það gjöra líka þá vald yfir almættinu höfum sjálfu. á bak um hæl. Það var auðséð og auð-j allir flugmenn og allir, sem að Hann getur ekki gengið , skjóta einhverju upp í loftið. — orða sinna. Hann getur ekki heyrt, að hun var í andarslitrum £in Jög verga 55,^ þráfaldlega verið sjálfum sér ótrúr. um. Eg skirði hana á snatri «8 sterkari í allri tilverunni. | En bænheyrsla getur verið neit- svo kraup eg niður (og alt fólkiði líka) og bað. Eg man vel hvej neita guði um réttinn til að stórkostlega mikið hjarta mitt óþektum lögum á þann blæddi að sjá aumingja fólkið, ^átt, að þau brjóti í bága við það svo harmþrungið Og sorgmætt. Eg bað heitt og innilega, að litla’ un. Guð sér ávalt betuif og lengra fram í tímann en vér skammsýn- ir og ófullkomnir menn. Það sem vér biðjum um, getur verið eitur P-4 Mínir elskuðu vinir! Verið umfram alt bænarinnar menn og konur. Látið þossa heilögu íþrótt verða fyrsta af öllu í lífi yðar! Látið Heilagan Anda vekja hjá yður djúpa og sterka löngun til að biðja! Látið hann leiða yð- ur til Jesú Krists. Ó! það slys, því hnossi að hafna! Hv'ílíkt fár á þinni braut! Sá, sem aldrei biður, fer á mis við lifsins æðsta fjársjóð. Augað var skapað fyr- f™ vjr er *• neit‘fyrir oss e5. aSra. f þeim til- ir f.wr». ««* Orir WW~. hofundi tilverunnar um somu J 1 .... . ----- 4. Það er staðreynd, að allir, sem hafa iðkað bænina, bera ó- hikandi vitni um mátt hennar og gildi. stúlkan fengi að lifa, en gaf það^ hlunnindin, sem vér njótum dags- þó algjörlega í guðs vald. Ekkf daglega. var eg trúaðri en svo að eg bjóst! Oss væri líka unt að framkvæma eiginlega ekki við bænheyrslu, en' kraftaverk, ef vér þektum eitt- drottinn lét hana samt í té. Mér hvað, sem öllum öðrum er hulið. brá heldur en ekki við, þegar eg Hrokafullir menn eiga oft bágt reis upp frá bæninni, að sjá með að viðurkenna, að guð þekki snögga breytingu á stúlkunni. Hún var farin að anda eðlilega, og eftir fáein augnablik lá hún ýmislegt, sem þeir bera ekki skynbragð á. Alt í tilverunni er háð orsaka- brosandi á kodda sínum eins og sambandinu, en guð er aðal or- ifellum væri ranglátt af guði að bænheyra oss. Það væri glæp- samlegt fyrir oss foreldra, I verða við sumum óskum barna 1 vorra. Ef vér felum ekki bæn- i heyrsluna guði á vald, er það í ^Jsjálfu sér sönnun fyrir þvi, að erum ekki í Kristi og að orð hans búa ekki í oss. Bænheyrslan getur líka komið á öðrum tíma, en vér búumst við, og á annan hátt. Ef vér felum bjartur sólskinsengill — fullkom- sökin. Honum eru allir hlutir þetta gUgj 4 hendur líka, þá lega læknuð. Þesso stúlka er nú gift kona og á heima í grend við Yorkton ein- hvers staðár. Ekki veit eg ann- að, en að heilsa hennar sé í bezta lagi. mögulegir. Fyrir þennan dýrmæta raun- fullnægjum vér ekki hinum á- minstu skilyrðum. En vissulega Aðal mótbáran úr vantrúar- áttinni er sú, að guð geti ekki Á þessu sviði veit eg «kki svarag bænum, — að hann sé svo af nokkurri undantekningu. Allir háður náttúrulögmálinu, að hon- þessir menn bera fram sama vitn- isburðinn. Þeir hafa beðið og öðlast, leitað og fundið, knúið á, og dyrnar 'hafa opnast. Sú ein- kennilega staðhæfing hefir stund- um borist oss til eyrna, að þessir menn hafi að vísu verið einlægir og ráðvandir menn, en að þeir hafi allir verið blektir. — Erfitt reynist manni að umbera slíka staðhæfingu. Að segja, að ekki aðeins einn eða tveir, heldur þús- undir og jafnvel miljónir í öllum löndum og á öllum tímum,—menn með allskonar mismunandi hæfi- leika og hinar ólíkustu lyndisein- kunnir, skapferli og lífsreynslu, — menn úr hópi hinna allra mestu og úr hópi hinna minstu1 og lítil- mótlegustu, og svo úr öllum hóp- um þar á milli, hafi allir verið blektir, er að staðhæfa nokkuð, sem hver viti borinn maður á bágt með að trúa. Á maður að hafna vitnisburði þeirra manna, sem hafa reynt, en taka orð hinna góð og gild, sem ekki hafa reynt? — Mundi nokkur vísindamaður álíta þetta réttmætt á öðrum sviðum? Ætti maður, til dæmis, að segja, að allar rannsóknir efnafræðing- anna, séu tómar hégiljur, en taka orð þeirra trúanleg, í þeim efnum, sem aldrei hafa komið inn í vís- indalegt starfhýsi (laboratory) ? Ættum vér að virða að vettugi allar uppgötvanir stjörnuspeking anna, en álíta skoðun þeirra lauk- rétta, sem aldrei hafa litið auga á stjörnuhús (observatory) eða horft í gegn um sjónpípu (telescope)i? Þeir einir geta talað með viti og valdi um bænina, sem að leggja það í vana sinn að biðja. Og vitnisburður þessara manna er samhljóða og eindreginn. 1 Auðmjúklega og lí mestu ein- Iægni get eg bætt við minni eigin reynslu í þessum efnum. Það er öðru nær, því miður, en að eg sé veruleika, megum vér biðja guð.yerður bænheyrslan aldrei minni, um hvað sem er, þó að það brjótij en vér eigum von á, ef vér biðjum í bága við alt, sem vér þekkjumjí réttum anda. eða hið vanalega, — þó að hann verði að framkvæma kraftaverk til að bænheyra -oss. En hvernig víkur því við, að drottinn skuli ekki láta oss alt um sé með öllu ómögulegt að breyta rás viðburðanna á nokk- urn hátt, — að bæn einstaklinga eða heilda geti þess vegna ekki haft hin minstu áhrif á hann eða breytt áformum hans, — að alt fari á sömu leið hvort menn biðja eða ekki. Skoðum nú þessa mótbáru vandlega. Ef þetta væri satt, þá væri guð fangi í sínu eigin sköp- unarverki. Hann væri þá minni og máttlausari en vélin, sem hann hefir skapað og sett á stað. Hon- um væri ekki unt að stjórna henni. Hún réði honum, en hann ekki henni. Kristinn maður trúir ekki þessu. Hann veit, að guð er almáttugur og alvitur. Hann er sannfærður um, að guð sé herra náttúrunnar. Auðvitað stjórnar hann með lögum. öll náttúrulögin eru hugs- anir hans og starfsaðferðir. En náttúrulög eru ekki siðferðislög. Hann þekkir öll lög út í yztu æs- ar. Hann er höfundur þeirra. Hjá honum er ekkert yfirnáttúr- legt. Vér mennirnir gjörum greinarmun á þvií náttúrlega og yfirnáttúrlega, vegna þess að þekking vor og skilningur er takmarkaður. öll kraftaverk eru í fylsta máta náttúrleg í augum guðs. En hvað annars eru krafta verk? Þau eiga sér stað, þegar guð lætur eitthvert lögmál, sem vér þekkjum ekkert, verka á og veita mótspyrnu öðru lögmáli, sem vér þekkjum að einhverju leyti; og hið óþekta verður hinu þekta yfirsterkara. Þetta köllum vér mennirnir kraftaverk í skamm- sýni vorri. Þesskonar atburðir virðast brjóta í bága við náttúru- lögmálið og skilningur vor nær alls ekki yfir þá. En hjá guði eru þeir jafn náttúrlegir og hin daglega reynsla vor. Öll þessi óþektu lög og öfl, eru hið bezta í té án nokkurra bæna grugg og með fullu trausti, af vorri hálfu? Hví notar hann ekki almættið og alvizkuna oss til handa, þó að vér biðjum hann aldrei? Því gjörir hann bænina að skilyrði? Þetta stafar (Jugglaust af því, að hann hefir gefið oss fullkomið frelsi. Frelsi vort má hann ekki skerða, jafnvel þó að kærleiki hans og alvizka heimti það. — Segjum, að einhver, af ásettu Váði„ kysi logandi /helvíti fyrir Kæru vinir! Guði er ljúft að heyra og svara öllum bænum, sem í réttum anda eru bornar fram. Biðjið hann eins vitsmunirnir fyrir hugsun og þekkingu, hjartað fyrir ást, hönd- ag in fyrir nytsemi, en sálin í heild sinni var áreiðanlega sköpuð fyrst og fremst fyrir guð. Án guðs er líf vort snautt og ófarsælt í fylsta máta, bæði í tíma og eilífð. En í guði finnum vér lífið, — í honum finnum vér í raun og veru sjálfa oss — hið bezta í eðli voru. ó! komið til hans! Gangið honum á hönd! Eigið samleið með honum í auð- mýkt og lotningu. Verið á fjall- tindi bænarinnar, alla yðar daga! Tæmið sjálfa yður, Itil þess að hann getí fylt yður. Týnið yður sjálfum í honum, til þess að þér getið fundið yður sjálfa við há- mark fullkomleikans. Verið guði helgaðir menn, kristnir menn — MENN! Guð gefi oss öllum náð til þess, í Jesú nafni! Amen! og elskulegum börnum ber að biðja sinn elskulega föður. Eng- um er unt að biðja hann of mik ið, eða of oft. Hann er ávalt fús- ari að gefa, en vér erum að biðja. Hann bænheyrir oss, jafnvel áð- ur en vér biðjum! Ó! hvílík lengd, breidd og dýpt kærleika hans! Að eiga slíkan, föður! Að eiga slíkan frelsara! Að eiga slíkan huggara! ó! hvílíkt hnoss! S M Æ L K I. — Hvers vegna ertu svo niður- dreginn, gamli vinur? — Eg skrifaði konunni minni meðan hún var í burtu, að eg væri heima á hverju kveldi. — 0 g hvað svo? — Áðan kom rafmagsnreikning- urinn. Hann var ein króna tutt- ugu og fimm aurar. það í bæriinni eða í bænarheimin-1 guði fyllilega eðlileg. um, sem eg ætti að vera. En eg| Vér erum stöðugt að þekkja er einlægur í því, að vilja þekkja'meira og meira hér í heimi. Það, þann heim, sem allra bezt.. Egjsem nú er daglegt brauð og sýn- vil dvelja í honum dags daglega.iist undur einfalt, hefði verið tal- Eitt er víst, að inndælustu og beztu stundirnar, sem eg hefi lif- að, hafa verið þær, sem eg hefi ið galdur eða eitthvað því líkt ekki alls fyrir löngu. Hefðu for- feður vorir skilið þráðlausa sím- varið til bæna. Samfélagið við ann, radíóið eða rafmagnið í öll- “OJIBWAY” gerðin greiðir vexti með auknum ágóða Girðingar, sem áreiðanlega eru beztu tegundar, eins og “Ojibway” girðingarnar, gefa yður beinlínis meiri arð af búinu. Slíkar girðingar hafa mikla þýðingu, þar sem hægt er áð hafa hvað út af fyrir sig, akra og beitiland. Við þær hækkar líka landið miklu meira í verði lieldur en livað girðingarnar kosta. “OJIBWAY ZINC INSULiTED”, Stiff Stay 0g Hinge Joint girðingar eru viðuikendar að vera hentugastar fyrir bændabýli í Canada, því þau eru úr því efni og þann veg gerð, að þau þola hvaða veður sem er. Eigið tal við viðskiftamann yðar, eða skrifið oss sjálfir, og fáið allar upplýsingar um hvers virði þessar girðingar eru fyrir yður. CANADIAN STEEL C0RP0RATI0N LIMITED Verksmiðjur og aðalskrifstof.: OJIBWAY, ESSEX, COUNTY, 0NTARI0 Vöruhús: HAMILTON and WINNIPEG

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.