Lögberg - 29.05.1930, Síða 1

Lögberg - 29.05.1930, Síða 1
íslands þúsund ár! 43. ARGANGUR jj WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 29. MAÍ 1930 NÚMER 22 7. Hring hátíð og lotning í hug hvers manns, þú heilagi drottinn vors fagra lands! Þú ímyndin hæsta-! Vér þökkim, þér að þetta’ er vort land, sem blessað er, og helgað þeim orðsins anda, sem eilifðir heims skal standa! Ilring, þjóðklukka áranna, þúsund slögl Hring þingið vort forna með dómspök lög í alþjóða hug og heyrn og mál, svo heimurinn þekki og skilji þá sál, sem sveif upp í nímida sólar heim og söngvana nam af ásum þeim, sem lýstu’ upp með alföðurs eldi alt íslenzku spekinnar veldi. Sem yzt út á Atlants granda varð aflgeymir Norðurlanda. Hring, tíðvaldur aldanna, tíu högg! Lát tónana falla sem gróðrar dögg á hugtún hvers einasta Islendings, sem elskar sitt Lögberg og ríðuír til þings. Hvert slagið er Þórduna’ mn íslenzka öld, sem undir er gengin sem sól um kvöld. Hver aldar dagur varð lífi lög : þau lifandi boðorð, er Saga hög á þjóðmeiðinn rúnum risti, og reyrði, og brendi, og frysti. Úr Alþingi attra smæstu, er efnið í söguna stærstu, í æskunni endurborið, með upprisuljóðin og vorið. II. Nú er alelda Islanóts vorkvélda. Myrk skal eymd |álda yzta djúp falda. Sigursveig bindum Sóley gull-lindum. Svipmest land landa, litbezt heimsstranda. Sigrar hwg-sólin svellandi pólinn. Veður og vinda vísindi binda. Burtu flýr blekking, borin er þekking. Vofur hausts víkja, vorguðir ríkja. Spakt er máds megin, mannvit þjóð-regin, stuðlað brimstormi, steypt t Ijóðformi. Hyr þess hátt blossar, hrynja árfossar. Mýkst er þess mildin, máttugust snildvn. Stórveldum stærri, styrk fjöldans hærri, æðstur örlaga eilífa daga, hugur heim skapar, hugar þurð tapar. Smáþjóð hug-jhæsta heim á sér stærsta. III. Hér dýrðar staðinn Grimur Geitskór fann— vort guttna lúið að mikilleikans sál og frjálsri tign, er æsku hugsjón ann, sem elskar fjallsins dýrð óg þögla mál. 1 sumur þrjú hann langa gerði leit að landsins hjarta — þings að finna völl. Hér sá hann loks þann steypta stuðla reit, er stóð sem máttug, fornhelg guða höll. Sú borgin Grims, varð ráðhöll ríki lands og réttar, dóms og laga — björt og sterk. En því skal ávalt nefna nafnið hans, að náttúruUnar þékti’ ’hann kraftaverk. IV. Hamranna land, sem heggur loftið sundur hvassyddum brúnum fram að skaga tám. Heiðanna land, með öll þín viltu undur. Æskunnar dásemd skygð í vötnum blám. Heimurinn allur býr í borgum þínu/m : Blómálfa hattir <— Jötu/nheima sveit. Saga þín lyftir hörg og hélgum skrínum hærra til lofts en nokkur fornþjóð reit. Á Þingvelli 1930. Guðmagn hins aldna þér í brjósti brennur. Brosandi ungtíð forna tendrar glóð. Draumur þess unga eins og röðutt rennur Ránar frá djúpi, yfir vorri þjóð. íslenzka sálin cisum helgum borin, endurfædd guði þeim, sem dó á kross. Máttar orð fornt og Mannsins sonar sporin, mótuðu, bræddu’ og steyptu sjálfa oss. Úlfljótur lögmaður lögvitra raka, lögin. gaf fyrstur, er þjóðin vor sá. Þar kendi skygnleika Þorleifs hins spaka, þjóðráða djúpvitra ættbræðrum frá. Löggjafinn fyrsti og lögsögumaður! Lögerg vort heilaga geymir þinn eld. Þúsund ár kulna, en þessi vor staður þúsund ár blossar þér morgun og kvéld. Hér geymist nafn þitt í leiftrandi Ijóma, langt fram á aldir í sögu og brag. Enn þá frá Lögbergi orðin þín hljóma. alþjóð, sem sameinuð stendur í dag : “Gapandi hófðum og gínandi trjónum græðginnar ormshuga, frá þér sé stefnt. Landvætti forna frá lýðveldis sjónum, lát þú ei fæla. Þess grimt verður hefnt. “Voröld, sem erfir frá ættfeðra dögum eiðspjöll, scm geyma nú frjálsari hring : sannleik hvern ger þú að lifgandi lögum <— lifandi hugsjón þitt islenzka þing!” VI. Hér stóðu hœstu Héðan hugur höfúðskörungar heillum andi, íslenzks ágætis, aldir alda alt sem j báru : Islands börnum. afburða iþrótt, andans snilli, Breiðabliks dýrð hreysti, hugprýði, brúðum feðra hugvát, list. endurskíni Hér lögðu lög árdagsstöfum. Alþingi íslands la/ndsins riki aftur sveipi synir sólar, fólkvang forna/n söguhetjur, frægðar Ijóma. Þaðan er þróttur þjóðar runnninn : Rísi af rústum máttur muna, roða borgir mergur beinum. laga-lundi Lögbergs helga. Hér kváðu kvæði Ris þú, rís þú kynstór skáld. reginfagur Dýrar drápur gullsálur Gimli drengir sungu. glaðri framtíð ! Sögur sögðu sagnfræðingar. Sigri sól nótt, Fréttir fluttu sumarið haust, farmenn vísir. vorið vetur. Hér á hamri Vér skulum syngja : Söngva-sönginn hallir standi sigurs upprisu — vits og vinmála Ljóða-ljóðið vorrar þjóðar. lífs og frelsis! VII. Til þings, til þings, reið þjóð í stórrnn hóp. Til þings, til þings, að hlýða’ á guttvæg rök. Þar fornment skóla lista’ og lærdóms skóp, sem lýðnum kendi ráðin holl og spök. Og þaðan hillir helga sýn, vor hjartans fold, við brjóstin þin. Vor þjóð, vaf þrá að þekkja æðstu leið, en landið lá um langra alda skeið sem eyðiklettur framsókn timans frá. — Sem fræ Und snjó, er vorsins unga. beið. Og þingið breyttist. — Þjóðir, siðir, trú sér þrengdu djúpt að frelsis hjarta rót, unz fjendur lands frá þingi bygðu brú úr bauiasteinum frægðar, kúgun mót. Svo dauðleg að oss sundrung svarf, að sjálfstætt þing úr landi hvarf. En þjóðar þrá, að þekkja efsta skaut, var himin-há og hærri’ en vetrarbraut.— / lágu hreysi sjálfa sig hún á, þótt særi ytra bál og hjarn og þraut. Til þings! Til þings! Nú frjálst er aftur Frón, og frelsuð þjóð, sem geymdi eldinn bezt. Til þings! Til þings! Hin forna frægðar sjón i framtið borin endurljóma sést. Um ævarandi ár til þings í Urðarhmd vors fjatttahrmgs. Vor þjóðarþrá, er þekking, vit og list. Hið sanna’ að sjá og sœkja djásnin mist i alda djúp, og alheiminum frá, unz almátt lífsins sálin liefir kyst. VIII. Úti á öldum ein hún sat lögvitrust attra landa. Mætti þar mildur Mannsins sonur Baldurs heiðri birtu. Saman sórust suðrænn og norrænn fornt í fóstbræðralag. Astar andi æðstu hugsjóna lýð verði Alþingislög. Aldir alda yngsta norðþjóð dæmi fegurstan dóm. Magnið og mildin málin vegi guðs á vizku vog. Hnatta og heima himinvaldur, lögdrottinn landa og þjóða! Alþingi Islands endurbornu vísindin æðstu veittu. IXw Vor guð er borg, vor borg vort land, á bjargi reist við timans sand, % djúpsæ þess eilífa anda-, sem umfaðmar vordrauma samtengdra stranda. Frá aldanna öðli, frá ársumars röðli, af guðu/num kjörvn að geyma vort sigra/ndi mál. Vort norðurheims hjarta þú helga og bjarta ! Þú volduga fjalldrotning. Veráldar djúpskygmist sál. Mót himni stefnir hjartans þrá, og hugur tinditm þínum frá sér guðsheima opnast alla í ársölum þúsumd vormorguns fjalla. Með barnshönd vér bendum, og blessun þér sendum, frá austri og vestri og suðri, að Sóleyjar strönd. 1 brjóstanna blóði, í bænum og Ijóði vér helgurn þér, vígjum þér, lifum þér lífi og önd. Vor þjóð, vort land, vor borg og bygð, sé blessun þinni yfirskygð. ÖU eilífðin ættjarðar kvæði. Hvert andtak þig græði. Hvert handtak þig klæði. Vort ástríkið æðsta, vort andríkið hæsta, . með djörfung og festu og drenglyndi haldi’ um þig vörð, u/nz landið og Ijóðin, og lofsöngva þjóðin, er samstilt og heilskapað listaverk lífsins, á jörð. i Þ. Þ. Þ.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.