Lögberg - 29.05.1930, Side 5

Lögberg - 29.05.1930, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. MAÍ 1930. Bls. 13. Samborgurum vorum sem til íslands fara- heimkomnum—óskar verzlunin ■og þeim sem fagna þeim til hamingju á MJSUND ARA AFMÆLI HINS ISLENZKA ALMNGIS A MNGVÖLLUM Þúsund ára þing—elála þjóðþing norðan Alpafjalla FYRIR Islendinga og alla a@ra, sem lýðfrelsi unna, er árið 1930 mikið merkis ár, þar sem þ'ingstjóm hefir nú staðið á Islandi í þúsund ár. Vestur-Canada, sem nú er heimkynni fjölda Islendinga, hefir ásamt Islandi, notið atgerfis Islenzku þjóðarinnar. 1 friði og ófriði, á landi og vötnum hafa íslenzkir innflytjendur verið sannir brautryðjendur í Canada. 1 friði hafa synir Islands lagt fram mikinn skerf á sviði bókmenta og stjómmála. 1 ófriði hafa þeir ömgglega barist fyrir frelsinu, sem fyrst og fremst tengir oss saman sem eina þjóð. Bendingar til ferÖafólksins —og þeirra sem kynnu að vilja gefa þeim eitthvað til ferðarinnar pYRIR marga er þetta hin langþráða stund, að þeir fá aftur að sjá æskustöðvaraar. Fyrir aðra er þetta í fyrsta sinn sem þeir sjá land feðra sinna, en fyrir alla er það nauðsynlegt að hafa góðar ferðaskrínur. Þær verða að vera laglegar og þær verða að vera hentugar og þægilegar. Þessir hlutir, og aðrir, sem á þarf að halda til ferðarinnar fást fyrir samigjarnt verð. I 1 HATTABOX Má hafa í þeim allsJconar smáhluti TAKA furðulega mikið. Margar konur geyma í þeim hatta, skó, baðherbergis áhöld og allskon- ar hluti, sem þær þurfa á ferða- laginu og hafa þeim jnun meira pláss fyrir kjólana i ferðatöskunni. Hattabox úr eftlrstæling af leðri, með leðurböndum. Fóðruð með pappír eða bðmullar dúk, eru seld fyrir $4.75 — $10.00. * Box úr leðri, fððruð með ljðmandi rayon eða silki. Seljast fyrir $1 2.00 til $35.00 —Alnavörudeildin, Annað gólf, Donald. FITTED CASES Myndarlegasta hawltasha sem til er. ÞESSAR töskur hafa sérstakt pláss fyrir hvað eina sem maður þarf að hafa meðferðis. Yður þykir mikið til koma að Íiafa þær. (Tr failegu Shark eða cobra garfaðri gripahúð, 22 þuml. ■Stærð, fððraðar með lituðu moire og hafa bekki sem raðað er á baðherbergls áhöldum, blár, perlu eða amber litaðar. Verð mismunandi. Taska eins og myndin sýnir $50.00 -Ferðaáhalda deildin Priðja gölf, Hargrave. ALULLAR STEAMER TEPPI Gera lífið þægilegt á shipinu. — Engu síður hentug fyrir bílinn. FULL stærð, alullar teppi, eins )báðu megin. Einnig falleg teppi úr úlfalda hári af grízkri gerð, með fallegum borða. Margir litir úr að velja. Sanngjarnt verð. Frá $8.95 til $35.00 -Ferðaáhalda deildin, priðja gólf, Hargrave. taka myndir á ferðalaginu No. 1 A Vasa Kodak með 7.9 Kodar Lens eru ekki dýrar ÞÆGILEGAR myndavélar fyrir karl» eða konu. Taka myndir sem eru 2V2 og \V\. Mjög hægt að fara með þær. Hafa Kodex Shutter, sem flýta má og seinka. Án mikillar æf- ingar má taka ágætar myndir með þessum vélum. Verð með einni filmu $14.50 Ef til vill viljið þér taka kvikmyndir af hátíÖahaldinu með Cine-KODAK Með því móti getið þið sýnt þennan söguríka atburð heimahjá yður, eða notað mynd irnar við fyrirlestra og ræðuhöld síðar. Model B Cine Kodak with F 6.5 L,ens .$75.00 Model BB Cine Kodak „ . , _ with F 3.5 Lens....$80.00 Model B Cine Kodak with F 3.5 Lens .$00.00 Mode, BB CIne Ko(Jak with p 19 Lens Model B Cine Kodak with F 1.9 Lens.$150.00 an<j carrying case .$140.00 —Myndavéladeildin. Fyrsta gólf, í miðju. “Bœkur til að lesa á sjóferðinni” A sjóferðinni, þegar ehhert er að gera, er shemtileg bók bezti félaginn. í Eaton bókabúðinni er svo mikið úrval bóka, að hver og einn getur hæglega fundið einhverja, sem hann langar til að lesa. Hér er listi yfir nokkrar góðar bækur. Martha Ostenso—The Young May Moon.... $1.85 Sigrid Undset—Kristin Lavransdatter ....$.3.50 Sigrid Undset—The Cross $1.00 Sigrid Undset—The Bridal Wreath ............ 1.00 Sigrid Undset—Mistress of Husaby .............$1.00 Rolvaag—Pure Gold .... $2.50 Arne Garnborg—Peace ..$2.50 Falkberget—Lisbeth of Jarnfjeld .........$2.00 Bojer—The Great Hunger ............$1.00 Bojer—The Emigrants .. $1.00 Hamsun—Growth of the Soil ..............$1.00 Hamsun—Hunger .......$1.00 Kirkconnell—European Elegies..............$1.50 Pierre Loti—The Iceland Fisherman ...........$2.00 Stefansson—The Adventure of Wrangel Island ....$7.25 Sturluson—Heimskringla, Norse King...........$ .60 Lagerlof—The Story of Gosta Berling ......$2.50 Hight—The Grettir Saga $ .60 Bjornson—Plays ........$ .60 Boult—Asgard and the Norse Heroes........$ .60 Ibsen—A Doll's House, and other 'plays ...$ .95 —Bókadeildin, Fyrsta gólf, Donald FATAKISTUR Engin brot í fötunum FATAKISTUR eru ómissandi á löngu ferðalagi. Hugsið um hve ánægjulegt það er að taka kjólana og frakkana upp úr kistunni, þegar á þeim þarf að halda, og hvergi sézt brot á þeim. Mikið úrval af fatakistum, með handröðum fyrir skó og hatta, rúmgóðum skúffum, pokum fyrir óhrein föt, strauborðum, o. s. frv. Vel gerðar og sterkar. Gibraltarizfed fatakista fyrir karla eða konur $37.50 til $75.00 Garfaðir, sléttir eða báróttir CLUB BAGS HVER maður þarf að eiga slíka tösku, ekki bara fyrir langar ferðir, heldur allar ferð- ir, þegar maður fer úr bænum í viku lokin eða eitthvað í viðskifta erindum, þarf á þeim að halda. Ur sléttum, svörtum eða brúnum gripahúðum, eða báróttu leðri. Að- skildar í miðju með smáhólfum. Leð- urfóðraðar. $32.00 til $60.00 -Ferðaáhalda deildin, priðja gólf, Hargrave. CANTERBURY GLADSTONE TÖSKUR I T R fallegu svínaskinni, görf- ' 118u. Vel tilbúnar og end- ast árum saman. Ljósleitar, fóðr- aðar með sauðskinni. Sérstaklega rúmgóðar, I tvennu lagi, og sérstakt pláss fyrir skyrtur. Vængja handarhöld, tvær hespur, "Milock” lás, 24 þumlunga stærð. “HUNALEX” PRISMATIC Kíkir fyrir bœði augu OLÍKUR kíkir er ágætlega valin gjöf handa ^ þeim sem eru að fara í ferðalag. "Hunalex” kíkirar eru eins fullkomnir eins og menn geta búið þá til bezta. Myndin er sýnir 32 millimeter, eight power kíkir. Honum fylgir leí5urhylki og leðuról, svo maður getur haft hann á öxlinni. Verð T. EATON C° LIMITED $35.00 —Qleraugnasalunnn Fjórða gólf, Suður.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.