Lögberg - 29.05.1930, Blaðsíða 6
Bls. 14.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. MAÍ 1930.
Til athugunar
(Framh. frá 12. bls.)
um nýsána akri íslenzkra stjórn-
málamanna.
Það sem öllu öðru fremur varð
hinu forna lýðveldi á íslandi að
fjörlesti, var það, að stjórnin
hafði ekkert framkvæmdarvald,
og það var alt komið undir lög-
hlýðni goðanna og annara höfð-
ingja, eftir þeirra dag, hvort lög-
um og dómum var fullnægt eða
ekki. Hið nýja lýðveldi hefir áð
vísu framkvæmdarvald, en hvort
það hefir til þess bolmagn, að
beita því til fullnustu gegn megn-
um mótþróa, er öldungis óráðin
gáta. Lögreglulið landsins er svo
fáskipað, að þar er einskis trausts
að leita gegn margmenni, og um
herafla er ekki að ræða, þar sem
enginn er til; en á þessu tvennu
hvílir jframkvæmdarvald 'hverrar
stjórnar, þegar löghlýðni þegn-
anna þrýtur. Þess má reyndar
vænta, að aldrei reki að því, að
beita þurfi vopnavaldi gegn mót-
þró manna í vopnlausu iandi, en
hins vegar er það víst, að það
æsir vanalega áfergju uppvöðslu-
seggja, ef þeir sjá að stjórnin
verði vanmáttar vegna undan að
láta, þegar í nauðir rekur.
Það vill oft verða, að samfara
miklum breytingum á stjórnar-
fari og lífskjörum manna, komi
meira og minna los á trúarbrögð-
in. Þess hefir gætt eftir heims-
styrjöldina í flektium í löndum
Norðurálfu, og jafnvel nokkuð
hér í landi, þó hvergi hafi það
náð hámarki ;sínu nema á Rúss-
landi. Á íslandi hefir þess ekki
gætt til mikilla muna, þó það sé
hversu hin nýja menning útrými margir þeirra vita miklu meira um
mörgu því, sem þjóðlegt er, gam-
alt og gott, og þeir menn hafa
óefað í sumum atriðum mikið til
síns máls. Hin nýja menning
stefnir að því, að leggja undir
sig allan heim, verða ein og hin
sama meðal allra þjóða og ryðjk
burt öllu því, er sérkennir háttu
hverrar einstakrar þjóðar; en því
fer fjarri, að nokkur þjóð sé enn
undir það búin, að leggja niður
þetta efni en hér er sagt. Hér er
aðeins nafngreint sumt af því
helzta, er gerst hefir á íslandi á
síðari árum, einkum með því
augnamiði, að rifja upp fyrir
mönnum aðal-atriðin í sögu þeirra
atburða og vekja eftirtekt þeirra,
er til Islands fara þetta sumar, á
þeim miklu breytingum, sem þar
eru orðnar og þeir geta séð og at-
hugað, meðan þeir dvelja í land
þjóðerni sitt og tungu. Á hinn^ inu.
bóginn eru margir, yngri menn og Alþingishátíðin um verða mörg-
eldi, í öllum menningarlöndum, er^ um Vestur-fslendifigum, er forn-
efast um það, og jafnvel neita því| vini hitta, fagnaðarfundur, og
skorinort, að þær breytingar, sem,með öllu því, er þar verður á boð
orðið hafa í heiminum á þessarij stólum: skrúðgöngum, íþróttasýn-
öld, séu í raun og veru nokkrarj ingum, ræðuhöldum, söng, veizl-
framfarir. Meðal þeirra manna um og fleiri fagnaði, mun hún
eru margir skáld eða heimspek-
ingar, en eiga flestir sammerkt í
því, að vera alls ófróðir í vísinda-
legum fræðum eða hafa þar að-
eins þá yfirorðsþekkingu, sem
oft er verri en engin. Þeir telja
flest það, er að vélaiðnaði lýtur,
fánýtt og enda skaðlegt tiltæki.i
er geri verkamennina sjálfa að
hugsunarlausum vélum og þræl-j
um auðvaldsins, og uppgötvanir.
þær, er að vélagerð lúta, telja' Á þessu minningarári íslenzku
þeir með hinum auðvirðilegrij þjóðarinnar, og þegar íslending-
störfum mannsandans. Flest ar vestan og austan Atlantshafs-
Iengi verða mörgum minnisstæð;
en meira vert en alt þetta er þó
það, að sjá og athuga þjóðina og
landið, og veita eftirtekt þeim
miklu stakkaskiftum, er þau hafa
tekið á skemmri tíma en dæmi eru
til meðal annara mentaþjóða.
Islenzk blöð og tímarit
rannsóknarstörf J vísindamanna
nefna þeir vanalega einu nafni
efnishyggju, og láta oft svo, sem
þeir eigi engin orð til að lýsa fyr-
irlitningu sinni á efnishyggjunni,
þó orðhákar séu. Þeir láta ó
spart í ljós áhyggju sína yfir
því, hversu alt þetta spilli and
legum þrifum og sálarheil
manna, og meðal þeirra, er mes
láta til sín heyra í þeirri orða
full-ljóst, að trúarbrögð séu þarj sennu, eru nokkrir, sem efast um
nú, sem víða annars staðar, meira
á reiki, en forðum daga, og I
þeim efnum hefir margt nýtt kom-
ið til sögunnar, sem áður var þar
óþekt. Andatrú, guðspeki, yoga
og ef til vill fleira af því tagi
nýtt og gamalt, er mjög hefir
heillað hugi manna meðai menn-
ingarþjóðanna síðan á ófriðar-
árunum, hefir einnig rutt sér til
rúms meðal íslendinga. Það eru
að miklu leyti eðlilegar afleið-
ingar þeirra æsinga, er þá rösk-
uðu andlegu jafnvægi margra
raanna, sem því valda. Þegar
andlegur þróttur er að einhverju
leyti svo lamaður, að hann kyn-
okar sér við að fást við þau við-
fangsefni veruleikans, sem krefj-
ast þess, að sinum ströngu lögum
sé skilyrðislaust fylgt í allri
hugsun, eða engin fullnægjandi
það, eða neita því fyllilega, að
maðurinn hafi nokkra sál.
Enn sem komið er, er ísland
ekki iðnaðarland, og þess vegna
ber þar minna á þessum óróa og
öðru því, sem iðnað er samfara,
heldur en hér í íandi og víða ann-
ars staðar. En það eru miklar
líkur til þess, að ísland verði Iðn-
aðarland með tíð og tíma; ef til
v i 11 innan skamms. Hið mikla
sem
ms ætla að hafa mót með sér
fjölmennara, að því er ætla má, en
nokkru sinni áður i sögu þeirra,
or það ef til vill ekki illa til fall-
ið í minningarblaði Lögbergs, að
minnast starfsemi þeirra, þar
sem rekja má nokkur áhrif á ís-
lenzku þjóðina frá því broti henn-
ar, sem settist að hér vestan hafs,
og er enda sú grein bókmentanna,
sem líklega hefir mest stuðlað að
því að halda uppi sambandinu
milli þeirra og með því varðveitt
íslenzkt þjóðerni og íslenzka
tungu hérna megin hafsins.
Frá því fyrstu útflytjendur
fóru frá íslandi til Ameríku og
til þessa dags hefir varla nokkur
grqin bókmentanna breyzt meir
og aukist en blaðamenska og
tímarit yfir höfuð. Það lítur
jafnvel út fyrir, að það kunni að
vcra fram úr öllu hófi. Ekki með-
úrlausn fáist ella, þá er það hin fara- Þegar iðnaður kemst á
vatnsafl, sem þjóðin getur haft al íslendinga hér vestra, heldur
til afnota, mun varla látið óhirt' heima á ættjörðinni. En Vestur-
til lengdar eftir þetta, og þegar íslendingar voru hér að nokkru
það verður starfrækt til lulln-J leyti brautryðjendur, því að um
ustu, mun íslenzka þjóðin, að til-. fll-langt skeið voru blöð þeirra
tölu við fólksfjölda, verða talin stærstu blöðin, sem komu út á ís-
með mestu iðnaðarþjóðum heims | ienzkri tungu. Vikublöðin á ís-
og njóta fyllilega þess mikla arðs lítndi voru næsta lítil í saman-
“Heimskringlu” og
og þau höfðu á sér
og þeirrar hagsældar, en einnig^ °urði við
hinna mörgu meina, sem miklum “Lögberg’,
iðnaðarrekstri er vanalega sam
mesta hugfró fyrir suma menn,
að sökkva sér í hið takmarkalausa
djúp dulrænna hugsjóna, þar sem
enginn óþægilegur árekstur getur
valdið efa eða vönbrigðum.
Á íslandi er að sjálfsögðu, eins
og í öðrum löndum menningar-
þjóðanna, margt fundið til for-
áttu framförum hinnar nýju ald-
ar. Margir, einkum meðal hinna
eldri manna, fárast út af því.
iandinu. mun enn verða mikil
annað snið. í>ótt svo ætti að
heita að þau væru fréttablöð, þá
%oru einatt fréttirnar minstu
breyting á högum og háttum kaflar þeirra, það voru aðal
þjóðarinnar, en um það skal engu
spáð, því að spádómar vilja oft
ekki rætast nú á dögum.
Þessar línur eru ekki skrifaðar
í þeim tilgangi, að fræða Vestur
fslendinga um þjóð vora og land
tað, sem hér er tilgreint, mu.
þeim flestum nokkuð kunnugt, oi
for
MZZUNG
5UMMER
DAYS
PEllftWRf
COUMTIÍV CLUB
SPECDAL
PHONES:
42 304-5-6
PELIttlEP*
LIMITED
WINNIPEC
INCORPORATED'v- 192-7
Iega ritgerðir um pólitík og al-
þýðleg efni, almenningi til fróð-
leiks og leiðbeiningar. Niður-
skipun efnisins var ekki sem föst
ust. Það vantaði hin réttu hlut-
föll. Það var erfitt að safna
fréttum í blöðin, því að samgöng-
ur allar voru svo seinar, erfiðar
cg fáar, og blöðin voru svo fátæk,
að þau gátu ekkert lagt í kostn-
aðinn til þess að safna slíku eða
að borga fyrir greinar utanað
Ritstjórarnir þektu, að minsta
kosti sumir, eitthvað til útlendr-
ar, sérstaklega norrænnar, blaða-
mensku, en það var erfitt að sníða
íslenzk blöð eftir hinum stærri
og betri blöðum á Norðurlöndum,
því að alt var svo frábrugðið á
íslandi því sem annarsstaðar átti
sér stað.
En [ Winnipeg-blöðin, '“Heims-
kringla” og Lögberg” stungu al-
veg í stúf við það, sem tíðkast
hafði á íslandi. Það er ekki ein-
göngu, að þau voru í miklu stærra
broti en blöðin heima, niðurskip-
unin var öll önnur; þau höfðu á
sér virkilegt blaðasnið, þar sem
fréttum, fróðleik, og ritstjórnar-
greinum var ætlað sérstakt pláss
í blaðinu. Þau voru með1 öðrum
orðum mótuð eftir heimsblöðun-
unum stóru, eins og þau þá tíðk-
ust. Frágangur þeirra var líka
snotur. Auðvitað stóðu útgefend-
ur þessara blaða miklu betur að
v.ígi, en ritstjórar heima. Þeir
höfðu aðgang að amerískum dag-
blöðum og gátu valið úr þeim
það sem þeir vildu, bæði af frétt-
um og öðrum efnum. Og þegar
tillit er tekið til þess, hve tiltölu-
lega fáir voru islendingar hér
vestra á þeim árum, þá verður að
skoða stofnun þessara blaða bæði
djarft og lofsvert fyrirtæki. Það
sýnir framtakssemi landans í hinu
nýja landi. áhuga hans á almenn-
um málum, og ást hans á bók-
mentum og fróðleik yfir höfuð.
En þótt útlitið, niðurskipunin og
frágangurinn sé frábrugðið því
sem var hjá íslenzkum blöðum á
þeim tímum, þá er þó margt í
þessum vestrænu blöðum, sem
sver sig í ættina til íslendinga og
að nokkru leyti til blaðanna
heima, og er það sízt að undra
því að innflytjendurnir höfðu skift
um loftslag og umhverfi, en gátu
ekki skipt um skap á svo stuttum
tíma.
Efalaust hafa vestrænu blöðin
íslenzku haft áhrif á blaðamensk-
una heima að ýmsu leyti, en það
var þó ekki auðvelt fyrir blöðin
þar að taka upp snið þeirra, þv
að enn um langan aldur var erfitt
með samgöngur, fréttasöfnun, og
annað þess konar, sem nauðsyn
legt er til blaðaútgáfu. Amer-
ískrar blaðamensku kennir þó
greinilega í smáum stýl undir lok
nítjándu aldarinnar, þegar þeir
Einar H. Kvaran og Jón Ólafssoi
koma aftur að vestan. Þetta sés
þó varla í niðurskipun efnisins,
svo nokkru nemi, heldur í ýmsu
öðru. Stórar og feitar fyrirsagn
ir og tónninn í greinunum, sérstak
lega um opinber mál, bera vitni
um vestræn áhrif. Þegar dag-
blöðin koma til sögunnar, þá taka
þau aðallega /■ til fyrirmyndar
dönsk blöð, og hafa haldið því
formi til þessa dags — ef form
skyldi kalla, því enn er niðurskip-
un og útliti íslenzkra dagblaða
mjög ábótavant. Ertnþá geta því
Winnipeg-blöðin verið þeim til
fyrirmyndar í því tilliti, því að
þau halda enn þá að mestu því
sniði, sem þau höfðu í upphafi.
Dagblöð hafa hingað til ein-
t'ngis þrifist í höfuðstaðnum
smábæirnir út um land hafa ekki
ennþá getað haldið úti dagblaði
til lengdar, en það er næsta
merkilegt að sjá þær tilraunir,
sem gerðar efu hvervetna til þess
að reyna að gefa út vikublöð að
minsta kosti. Það verður þó varla
sagt um nokkurt þeirra, að þau
dafni vel og ekki standa þau miklu
framar blöðunum gömlu, áður en
fréttaþráður, strandferðir, og
jafnvel flugvélar komu til sög-
unnar. Enn hafa ekki blöð þessi
efni á að kosta miklu til. Akur-
eyri hefir þrjú eða fjögur viku-
blöð, ísafjörður tvö, Seyðisfjörð-
ur eitt, Vestmannaeyjar, Hafnar-
f jörður hafa og slík blöð, eða hafa
haft, og svo er um aðra staði.
Siglufjörður hefir líka haft ýms
blöð, en þau hafa verið nokkuð
skrykkjótt — verið nokkuð líkt
cg síldartorfur, sem koma og
hverfa. En alt ber þetta vott um
vilja til þess að gera eitthvað til
gagns og gamans.
Næsta eftirtektaverð er tíma-
rita útgerðin islenzka. Það er
merkilegt, að svo lítil þjóð skuli
gefa út svo mörg og margskonar
tímarit. Þar kennir svo að segja
allra grasa. Stór mánaðarrit eru
þar engin, svo telja megi, en mán-
aðrblöð eigi allfá, og mörg ársrit
og fjórðungsrit. Og efnin, sem
þau fjalla um, eru margvísleg.
Akuryrkja og búnaður, fiskiveið-
ar, verkfræði, iðnaður, læknis-
fræði og ljósmæðrafræði, trúar-
brögð lútersk og önnur, andatrú,
guðspekr, hagfræði, símamál,
verzlun og margt fleira, sem eg
ekki man í svipinn. Ekki sízt
eftirtektavert er skopblað með
myndum, er haldið hefir verið út
nokkur ár, og stendur varla mik-
ið á baki ýmsra erlendra blaða af
því tægi. Þótt sumum alvöru-
mönnum kunni ekki að geðjast að
því,- þá hygg eg þó, að það eigi
erindi til íslendinga; þeir gerast
stundum alvörumenn um of, og
þá er gott að fá stundum gam-
ansyrði eða skopmynd til þess að
létta loftið og leysa hláturinn.
Löndum vorum hættir einatt til
að fara í orðakast, sem getur
stundum tekið sig illa út á prenti,
og skopblað ætti að geta kent
mönnum að viðhafa gamansyrði
heldur en stóryrði um það, sem
þykir miður fara, og mint þá á
það, að flest mál hafa eitthvað
skoplegt við sig, jafnvel þau al-
varlegustu. Og Vestur - íslend-
ingar eiga þar skylt með löndum
sínum austan hafs.
Það verður gaman fyrir Vest-
ur-íslendinga, sem nú leita aftur
á fornar stöðvar eftir margra
ára burtuveru, að taka eftir þessu
eins og öðru á íslandi, — að taka
eftir því, sem 'hefir breyzt, og
því sem ekki hefir breyzt, og
gera svo upp reikninginn, hvar sé
ágóði og framför, eða tap og aft-
urför. Eg, sem hefi fylgst með
þessu ef til vill betur en margir
aðrir hér vestra, er ekki í efa um
iramfarirnar, en ýmsar eru þó
skuggahliðarnar á þessu sem
öðru. En geðþekkast mun það
flestum, að hafa á sér hátíðabrag
og hafa heldur hugann við það
bjarta.
. Halldór Hermannsson.
H. C. Andersen, hið heims-
fræga æfintýraskáld Dana, á nú
125 ára afmæli og er þess minst
i aDnmörku m. a. á þann hátt, að
eitt af fegurstu kvæðum hans var
sungið af 60 þús. skólabörnum.
—Lögr.
— Hansen læknir er asni. Fyr-
ir tveimur árum sagði hann, að
eg gæti ekki lifað lengur en þrjá
mánuði.
— Já, það er leiðinlegt, að mað-
ur skuli ekki geta treyst því, sem
hann segir.
REETINGS to éxe Ice=
landic ISlation on tKeTnousand
Tear AnnWersarj) of tke Old-
est Democratic Parliament in
Existence
Sérfrœðingar í ölln, er
lýtur að ávöxtum, nýjmn
eða þurkuöum, smjöri,
eggjnm, kjöti, o. fl.
Sérfræðingar í öllum nýj-
ustu kœliaðferðum sem og
geymslu fiskjar.
Þvi nœr allar vandgeymdar fœðutegundir
Því nœr allar vandgeymdar fæðutegundir
SANNGJARNT VERÐ, LÁG ÁBIRGÐAR
GJÖLD
REKUM VIÐSKIFTI YÐUR TIL ÞÆ^GINDA
SKRIFIÐ OSS VIÐVÍKJANDI KÆLIÞÖRFUM YÐAR
WINNIPEG, MANITOBA
The Manitoba Cold Storage Co.
LIMITED
Stofnað 1903 .*. .*. Winnipeg, Man.
RtJMAR 2,000,000 TENINGSFET, EDA 35,000 SMÁLESTIR
Vér samföguum íslenz'ka þjóðflokknum og árnum honum heilla, í sam-
handi við þúsund ára afmæli Alþingis