Lögberg - 29.05.1930, Page 8

Lögberg - 29.05.1930, Page 8
BIs. 16. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. MAÍ 1930. % :S?Si:SííS ÍSSií'l PIMAWA ||p PLANT WIMrNIPEG ELECTRIC I RAILWAY I CHAMBERS 4 GENERATOR ROOM GREAT \ FALL5 J GREAT FOWER PLANT Islendingar: Á þessu ári minnist þér mikils merkis atburðar í sögn Islands og sögu frjálsra manna um heim allan,—stofnun hins fyrsta þjóðþings. Frumbyggjar Islands sáu þörfina á allsherjar þjóðþingi og þeir sintu þeirri þörf, og fyrir það hefir þjóðlífið á ættlandi yðar orðið tilkomu- meira og farsælla og einnig í öllum löndum, sem komið hafa á hjá sér skipulagsbundinni þjóðstjórn. íh-umbyggjarnir í Manitoba virkjuðu Winnipeg ána og notuðu liana til að framleiða raforku, sem hefir sparað oss mikið fé og gert oss lífið léttara og ánægjulegra. Sem fulltrúi þess félags, sem fyrst varð til þess að nota vatnsork- una í Manitoba, ávarpa ég yður sem arfþegi frumherjanna á sviði liagkvæmra framkvæmda, yður sem eruð arfþegjar frumherjanna á sviði stjórnmálanna, og óska þess að alþingis liátíðin verði, eins og þér rigið svo vel skilið, á allan hátt yður til sóma og ánægju. EDWARD ANDERSON :$$$$$$5Í$$S$$$$$$$$$$$$$Í$$$$$$$$Í$Í$$$55$Í$$$$$$Í$$$$$Í$$$ÍÍ$$$Í$$$$5$$$$$$Í$$5$5$$$$$$$$$S$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$Í$$$$$Í$$$$S5$$$$$$$$$$Í$$$$$$$$$$$$$$Í$$$$$$5$5$$$5$$Í5Í$$5 WiNNlFFG ELKCTBIC félagið var brautryðj- andi í því að framleiða ralmagn með vatn$- orku í Manitoba. i>að hefir ávalt fylgt stefnu fyrstu embættismanna félagsins í því að haía ekki aðeins nægilega raforku til að mæta yfirstand- andi þörfum, heidur afgang, sem Winnipeg og Mani- toba gætu gripið til. Á þessu ári vinna um 1,500 menn við virkjun Sjö-systra fossanna. Þegar verkinu er lokið, verða þar framleidd 225,000 hestsöfl. Þetta verk er afar þýðingar mikið fyrir Winnipeg, því það er trygging fyrir ]>ví, að Winnipeg og Manitoba liafi nægiréga raforku til aukins iðnaðár.1 Hvað iðnað snertir, hefir Winnipeg notið mikils hagnaðar af framsýni og áræði frumherjanna, sem virkjuðu Pinawa. Sú mikla raforka, og ódýra, sem nú er fyrir hendi, og verða mun í framtíðiðnni, á þýðingarmikin þátt í ]>ví að fleiri iðnaðar fvrirtæki sóu stofnsett í Manitoba. Af því leiðir meira kaup- gjald, fleira fólk og stærri borg. ®S3tnntpeg €Iectrtc Companp illanítoba -potoer Co. Htb. iíortfitoeátent -potoer Co. Itb. EDWARD ANDERSON, K.C., President Að byggja fyrir framtíðina AÐ byggja fyrir daginn í dag er ekki nóg. Vér verður að leggja grund- völlinn að meiri velgengni, sem börn vor geta notiðð. Raforku stöðvamar eins og þær eru í dag, eru skilyrðin fyrir miklum iðnaði á morgun. WJNNIPBG ELECTRIC félagið hefir 4,305 forgangs hluthafa og eru marg- ir þeirra Islendingar. Hluthafamir eru fólk af öllum stéttum, fólk sem hefir trú á framtfð Winnipeg hinnar meiri og traust á Winnipeg Electric félaginu, að hafa vitur- leg og heillavænleg áhrif á framtíðarhag Mfinnipeg borgar.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.