Lögberg - 05.06.1930, Blaðsíða 2

Lögberg - 05.06.1930, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. JÚNÍ 1930. Framtíð Edsel Fords Eftir James Montgomery. urnarf og landbúnaðarvélaverk- smiðjurnar — alt eru þetta hjól í einu sigurverki, og Henry Ford sér um það, að sigurverkið gangi Og sá sem næstur honum geng- ur, er Edsel sonur hans. Þótt faðir hans vilji ekki láta hann ráða miklu, þá kemur að því, að hann verður að ráða. Og hann er þegar farinn að láta til sín taka, og hann hefir nógan áhuga fyrir Fornleifaranrisóknir í Grœnlandi Erfinginn að stærsta iðjufyrir- tækin í heimi, er á bezta aldri — um hálffertugt. Hann er maður hæglátur, og lætur lítt á sér bera, og það er vegna þess, að hann er sonur Henry Fords. Enginn núlifandi maður á lík- lega svo í vök að verjast að vera þvj( ag auka framleiðsjuna. Hon- sjálfstæður, né á jafn örðugt að um er ag þakka, fremur en nokkr- Hvar og hvenær komust íslenzku landnemarnir í Grænlandi fyrst í kynni við Skrælingja? Rannsóknum þeim, sem gerðar voru á fornleifum Skrælingja í 5. Thule-leiðangri Knud Rasmussens, hefjr verið haldið áfram síðan með góðum árangri. Og merkustu komast undan handarjaðri föður síns, sem hann. Hann væri sjálf- sagt miklu. ánægðari, ef hann héti Edsel Jones, þessháttar og væri legur vélfræðingur hiá um öðrum manni, þær breyting- ar, sem nýlega voru gerðar á Fordbílunum. Átti hann þó við eða eitthvað raman reip að draga, því að fað- aðeins efni- jr hans áleit bílinn nógu fullkom- ver^‘; inn, og engar breytingar höfðu smiðjum föður sins. En hvar sem veric gerðar á honum í 20 ár. hann fer og hvað sem hann gerir, þá er það viðkvæðið: “Sonur Henry Fords segir . . . .”. Afleiðingin er sú, að Edsel Ford er orðvarari en nokkur ann- ar maður í líkri stöðu. Hann seg- Henry Ford hafði tekið ástfóstri við “Model T.” Hann hafði sjálf- ur fundið hann upp, þegar aðrir voru að reyna að stæla franska bíla. Hann hafði sjálfur fundið upp vagn, sem einu sinni var kall- ir helzt ekki neitt. Hann brosir aður “lokuð kerra”, setti þar í aðeins og kinkar kolli við öllum storkan hreyfil, setti aktaugarn- j spurnmgum og segir sem svo: “Faðir minn svarar því.” Og eng- inn getur láð honutn það, þótt hann sé svo varkár. Þótt hann segði ekki annað en það, að sér litist svo sem veðurbreyting væri i vændum, þá mundu allir í De- troit tala um það, hvort þetta væri hana eigin skoðun, eða hann hefði það eftir föður sínum. Og híð síðara mundi mönnum þykja trúlegra. Og þetta væri flogið um alla borgina, áður en menn vissu af. Og þá mundi spurt: “Er Henry Ford nú farinn að fást við veðurspádóma?” Að minsta kosti myndu menn halda, að Henry ford hefði gert samning við einhverja veðurstofu um að fá hjá henni allar veðurspár. Og sennilega ætlaði hann sér svo að útvarpa þeim frá einkaútvarps- stöð sinni, til þess að vinna sér hylli bænda. Vegna þess hefir Edsel Ford valið þann skynsamlega kost, að segja sem allra minst. En þó er hann mjög greindur maður og það er áreiðanlegt, að hann lætur einlhvern tíma til sín taka. Að ytra útliti er hann ekki ósvipað- ur fðður sínum, þótt 30 ára ald-; ursmunur sé á þeim, en hann hef-^ ir tæplega jafn-gott lag á mönn-; um og að grípa gæsina, þegar hún gefst. Hann á einhvern tíma að erfa ótrúleg auðæfi. Það er ekki langt síðan, að nokkrir bankamenn í New York buðu 1000 miljónir dollara fyrir Ford Motor Com- pany, útborgaðar hvenær sem vera skyldi. Og þó er Ford Motor Com- pany aðeins hluti — að vísu stór hluti — af eignum Fords, sem aukast og margfaldast með meiri hraða, en dæmi þekkjast til. En ihvernig er þá þessi ungi maður, sem slíkur auður og á- byrgð á að falla í skaut Sá, sem virðir hann fyrir sér, mull segja, að hann sé álitlegur maður. Hann brosir skemtilega, þótt hann geri það ekki nema endrum og eins, og aðeins í bili, eins og hann minn- ist þess þá jafnan, að hann er sonur Henry Fords og verði því að vera mjög alvörugefinn. Hann er ekki annar eins óróamaður og hamhleypa og faðir hans, sem aldrei virðist hafa frið í sínum beinum. Og sé Edsel beðinn um það, að segja eitthvað um sjálfan sig, er það standandi viðkvæði hjá honum: “Eg hefi ekkert að segja; neitt!” En menn eru ekki ánægðir með ar í samband við fóthemil, þótt allir vélfræðingar hefði fullyrt að það væri ekki hægt. En þessi vagn seldist meira en nokkur annar, nokkuð yfir fimtán milj- ónir, og upp af því hefir vaxið stærri iðnaður, en* nokkur einn maður hefir stjórnað. En þrátt fyrir það, þótt svona i rannsóknirnar má telja þær, er | danski fornfræðingurinn Thorkel Mathiassen var sendur í í fyrra, til þess að fara um vesturströnd i Grænlands og grafa upp fornar rústir Skrælingjaygða. Tann hóf rannsóknir sínar norður við Up- ernivik á eyju nokkurri, er nefn- ist Inugsuk á máli Skrælingja. Þar höfðu fyrir löngu fundist rústir af fornum bústöðum. Þær rústir gróf Mathiassen upp i fyrra og amerískur fornfræðing- ur með honum. Voru þeir mest- an hluta sumars oð því verki. Rannsóknir þessar báru langt- um meiri árangur heldur en menn höfðu gert sér vonir um. Þeir komu heim með rúmlega 5000 forngripi, og eru þeir langflest- ir frá Skrælingjum komnir, og bera vott um samskonar menn- ingu, eins og verið hefir hjá Skrælingjum til forna kringum Hudsonsflóann og meðfram allri FYRIR LASBURÐA MENN OG KONUR. Ef þér finst þú vera lasinn og veikburða, taugaveiklaður og ó- rólegur, getir ekki sofið vel, haf- ir Iitla matarlyst og slæma melt- ingu, og önnur slík óþægindi, sem stafa af hægðaleysi, þá reyndu Nuga-Tone í nokkra daga og munt þú ifljótt vetða var mis- munarins. Nuga-Tone hefir læknað þús- undir manna af hægðaleysi og gefið þeim góða matarlyst. Það ; styrkir taugarnar og vöðvana og| eyðir hinum stöðugu þreytuverkj- um, sem gera lífið svo óánægju-1 legt. Ef þér líður ekki eins vel j og vera ætti, eða ef þér finst þú; sért að verða gamall fyrir tímann, j þá láttu ekki bregðast að reyna Nuga Tone. Þú getur fengið það j allstaðar þar sem meðul eru seld. | Hafi lyfsalinn það ekki við j hendina, þá láttu hann útvega það frá heildsöluhúsinu. lokum fengu Grikkir bezta bitann, Suður-Makedoníu. í heimsófriðnum tókst Venizel- os að bjarga þjóð sinni undan hörmungum ófriðarins. Þeir sátu lengstaf hjá, unz þeir loks lögðu í ófriðinn með Bandamönnum, til þess að ná í rífleg sigurlaun. Eftir ófriðinn fengu Grikkir meiri lönd yfir að ráða, en þeir hafa nokkru sinni haft áður. Þeir fengu nú eystri og vestri Trakíu, alla leið til Svartahafs, og alt austur undir Miklagarð, héruðin umhverfis Smyrna og mikið af vesturströnd Litlu-Asíu, svo og allar eyjarnar í Ægeiska hafinu. Þá lögðu Grikkir í herferðina til Litlu-Asíu, í þeirri trú, að Englendingar myndu koma þeim til aðstoðar, ef á þyrfti að halda. Constantin konungur tók sér ferð um stjórnartaumana. Að leiks- ar. íbúarnir í CjT)ern sendu ný- vík, ef til vill norðar. Rúnasteinn- inn er sennilega handaverk ver-^ á hendur sumarið 1921, og fór til manna, sem haft hafa vetursetu Smyrna. Var honum þar tekið norður þar. Á það bendir einnig sem miklum sigurvegara. í sig- tíminn, þar sem þeir hafa verið urvímunni datt Grikkjum í hug þar í aprílmánuði. Það er því að nefna konung sinn Constantin ekki ólíklegt, að einmitt á þess- hinn mikla. Þeir voru smátt og um slóðum hafi þeir fyrst komist smátt farnir að vona, að hann i kynni við Skrælingja, og því rnyndi verða kallaður til Mikla- lega sendinefnd til London með málaleitun um það, að eyjan fái að ganga í 'bandalag við Grikk- land. Venizelos sló þá þann var- nagla, að nefndin hefði ekki ver- ið send að sínu undirlagi. En nefndin fékk enga áheyrn í London. Kreppa er mikil í Grikklandi um þessar mundir, enda hafa Grikkir lagt mikið í sölurnar til þess að vernda hagsmuni allra landsmanna sinna fjær og nær. En þeir fá drjúgan skilding af hernaðar skaðabótunum. Því er þess að vænta, að þeir komist brátt út úr örðugleikunum, og fái ríkuleg laun fyrir erfiði það, sem þeir hafa á sig lagt til þess að endurreisa og endurvekja þjóð sína til starfs og dáða. — Lesb. Ermarsundsgöngin til sönnunar má telja gripi þá, er fúndist hafa á Inugsuk eynni. — Lesb. vel gengi, voru keppinautarnir norðurströnd meginlands Ame- farnir að draga á Ford. Á tveim- ur árum fór sala bíla hans mink- andi. Keppinautarnir urðu jafn- ir að framleiðslu og fóru svo fram úr. Margir reyndu að koma Henry Ford í skilning um, að það væri rangt, að halda svo fast við bíl- lagið, en gáfust upp við það. ríku, álla leið til Point Barrow og Behringssunds. Forngripir þessir sýna ljóst, hverjir lifnaðarhættir Skrælingja hafa verið þarna á liðnum öldum, að þeir hafa eingöngu lifað á því að veiða sel, hval og fugl. En það sem ■ merkilegast var við forn- Menn eins og Senator Cousens, leifafund þenna er þaðf að miklar Dodge bræður og fleiri deildu við líkur eru tn þegs að e.nmitt A hann um þetta og yfirgáfu hann þessum slóðum hafj fyrgtu gkræl. ingjarnir, sem fluttust vestan svo. Svo breyttist bílasnið stórkost- lega á tveimur árum og eins eft- yfir hafið til Grænlands, sezt að. En hvað er þá langt síðan, að Hundrað ára sjálfstœð- isafmæli Grikkja Nýlega héldu Grikkir 100 ára afmæli sitt hátíðlegt. Það kann að vera, að ýmsir reki upp stór síerka Wóðernishreyfingu meðal garðs (Constantinopel). og krýnd- ur þar af kirkjunnar prelátum á rústum hins tyrkneska ríkis. Og enn áttu Grikkir von á, að takast myndi að krækja í suðurhluta Jílbaníu, því þaf var alþýða manna þeim vinveitt. En þá reis upp Mustapha Kemal. Hann spanaði Tyrki gegn Grikkj- um að nýju. Hann vakti upp irspurnin að bílum. Bandaríkja- Skrælingjar fluttust frá Ameríku þjóðin rakaði að sér fé, örar en eða eyjunum þar fyrir norðan dæmi voru til áður, og hún vildi yfir til Grænlands? fá tækifæri til að eyða fénu sér^ Fornleifafundirnr á Inugsuk tii þæginda. Og þá jókst eftir- vrðast gefa nokkra bendngu um spurn á dýrari bílum en Fords. það, og kemur hún mönnum mjög ódýrari bílar voru heppilegri, á óvart. meðan menn hö'fðu úr litlu að Þeir fornfræðingarnir fundu moða, en nú heimtaði fólkið dýra þarna gríðarmikinn sorphaug og bíla. En Henry Ford sat fastur djúpt niðri í honum fundu þeir við sinn keip — og “Model T.” —^ hlut, sem merkilegt þykir, að þar Þá misti hann marga af beztu ^ skyldi finnast. Það var fyrst og mönnum sínum. Hann réði aðra fremst brot úr klukkumálmi — menn í þeirra stað, unga mennj samanbræddur sem ekki höfðu unnið nema nokk-[ silfur ur ár í verksmiðjunum, og öllu vera og ókunnugir utan við Ford-iðju- l verin. Þá var það, að Edsel Ford skarst í málið og hann gat sann- iært föður sinn um, að þráinn í honum væri til ills eins. Og þá var breytt nm, og hinum nýja Ford hleypt af stokkunum. Edsel Ford hefir mikinn áhuga fyrir flugvélasmíðinni og flug- samgöngum, en hann flýgur þó sjaldan sjálfur. Hann segir, að það sé vegna þess, að faðir hans vilji ekki leyfa honum það. Hann þykist eiga of mikið í hættunni þar sem Edsel er. En þótt Edseí fói ekki að fljúga, þá getur hann þó búið til flugvélar handa öðr- um. Og þeir feðgarnir eru inni- lega sammála um það, að þess muni ekki langt að bíða, að jafnmargar litlar flugvélar verði í notkun, eins og litlir bílar. Flugvéla verksmiðjur Fords eg hefi ekki afrekað jeggja mikið kapp á að búa til | góðar flugvélar. Á hverjum degi á þeim. það. Þeir, sem þekkja hann bezt, eru gerðar endurbætur riugsamgöngum (fleygir nú svo ólíta að hann sé sístarfandi og'fram, að það er freistandi fyrir að hann hafi erft eigi lítið af ungan og upprennandi mann eins hyggjuviti föður síns. En það er og Edsel Ford, að láta til sín taka sagt, að hann sé meiri mannúðar-j með endurbætur á því sviði. Og maður, °g það er ekki lítið hrós hann hefir gengið að því meðj ur Sighvatson, Bjarni Þórðarson fólgið í því. | sama kappi og faðir hans forðumjog Indriði Odddsson hafi hlaðið að bílasmíðinni. kopar, tin — og hlýtur það brot að úr einhverri kirkjuklukku úr Grænlendingabygðum. Svo fundu þeir líka tvo smágripi skorna úr tré. Annað er manns mynd í síðum kyrtli, aðskornum um mittið, og með hettu á höfði (munkaheglu), leg er þettá ná kvæmlegai samskonar 'klæðnaður eins og klæðnaðir þeir, sem Poul Norlund hefir fundið í kirkju garðinum í Herjólfsnesi í Eystri bygð. Mannsmynd þessi er án efa gerð af Skrælingjum, og hún er sönnun þess, að á þeim dögum hafa Skrælingjar þarna norður frá haft samneyti við hina fornu Grænlendinga. Enn fremur fundu þeir Mathiassen neðarlega í sorp haugnum dálitla pjötlu af gróf um vaðmálsdúk. Skrælingjar kunnu ekki að vefa og þess vegna er þessi pjatla komin frá íslenzk- um landnemum á Grænlandi. Og þessir fundir þykja afarmerki- legir, vegna þess að Inugsuk- cyja er um 1000 kílómetrum norð- ar en nyrztu bygðir Grænlend- inga í Vestribygð, sem kunnugt er um. Fyrir rúmum hundrað árum fann Skrælingi nokkur rúnastein í vörðu á eynni Kingigtorssuaq, sem er skamt frá Inugsuk. Á stein þenna er letrað, að Erling- Það er þó sagt, að hann hafi ekki afrekað neitt sérstakt, og það sé því að kenna, að faðir hans hafi ekki viljað leyfa hon- um það. Edsel er að vísu forseti í verksmiðjum Fords vinn 60 þúsundir manna. Verksmiðjurn- ar eru löng steinsteypuhús, með Ford Motor Company, en það er mörgum gluggum, og er þeim faðir hans, sem stjórnar þvf al- reglulega niður skipað. Upp úr gerlegai Um það ber öllufh sam- an. Ekkert fyrirtæki kemst til jafns við fyrirtæki Fords. Þeir feðgarn- ir eiga mestan hluta í þeim. Þessi fyrirtæki eru kölluð hluta- félög, en eru í rauninni sameign- háum reykháfum streymir sífelt reykjarmökkur. út úr bræðslu- stofunum kemur eldur og glóandi málmur. Á kvöldin eru verk- smiðjurnar upplýstar með græn- um ljósum, sem þykja hollari f.vrir sjónina en önnur ljós. 1 arfélög. öll hlutafélög hafa sér- þúsundum glugga, röð við röð, stakar stjórnir, en hér er þaðr eru þessi grænu ljós, og eru i einn maður, sem öllu ræður. Bif-! náttmyrkrinu að sjá eins og reiðaverksmiðjurnar, járnbraut-' skrauteldar. Þetta irnar, skipin, flugvélaverksmiðj- Fords. — Lesb. vörðuna laugardaginn fyrir Gang- daginn. Finnur Jónssön telur, að rúnirnar hafi verið höggnar á steininn einhvern tíma um árið 1300, og steinninn sannar, að ein- hvern tíma á 13. öld, hafa þrír Grænlendingar verið þarna norð- ur frá. Sagnir eru um það, að hinir fornu Grænlendingar hafi farið til veiða (hvalaveiða): norður til þess staðar, er þeir kölluðu Greipar. (Sbr. vísuna: “Greppar fóru í Greipar norður, Grænlands er þar bygðar sporður”). Menn vita nú ekki með vissu, hvar Greipar hafa verið, en þær voru augu, er þeir veita því eftirtekt, að þessi fornfræga mentaþjóð skuli að eins hafa verið sjálf- stæð í 100 ár. Fyrir þreif árum síðan mintust Grikkir sjóorustunnar við Navar- ino 1827, er flotadeildir frá Eng- lendingum, Frökkum og Rússum lögðu til sameiginlegrar orustu gegn Tyrkjum, og gerðu út af við flota þeirra. Þá rann upp frels- isöld Grikkja. Þann 24. júní 1827 var samning- ur gerður í London, þar sem látið var í veðri vaka, að myndu geta öðlast frelsi. En endi var á það bundinn með undir- skrift samninga þar þann 3. feb- rúar 1830. Þá er talið, að Grikk- ir fengi frelsi íitt. öldum saman höfðu Grikkir ver- ið undirokuð og kúguð þjóð. Þeir höfðu lifað í strjálbýli á hrjóst- Tyrkja. Og í skjótri svipan voru Giikkir reknir úr Litlu-Asíu. . Samkvæmt friðarsamningnum í Lausanne, urðu Grikkir að láta af hendi öll þau lönd, er þeir höfðu látið af hendi í Litlu-Asíu, nokkrar eyjar við mynni Dardan- ella-sunds og Austur-Trakíu til Adríanopels. Enn fremur komu ítalir í veg fyrir, að Grikkir fengju nokkur ítök í Albaníu. ófarir þessar urðu til þess, að Constantin konungi var steypt af stóli. Hann flúði úr landi og dó í ítalíu. Faðir hans var myrtur í Grikkir, þessalóníku. Sonur hans, er tók við konungstign eftir hann, dó úr apabiti, og síðasti konungurinn, Cæorg, lifir í útlegð Mikil deila hefir staðið um það, hvort Grikkland ætti að vera lýð- veldi. Georg konungur á enn marga fylgismenn. Foringjar kon- ungssinna, herforingjarnir Tsal ugum íBalkanskaganum. Fast- daras og Kondylis, höfðu sett heldnir höfðu þeir alla tíma verið við hi(na kristnu trú, og móður- mál sitt, grískuna. Menningu sína höfðu þeir varðveitt, og verndað hana rann. Gríska kirkjan var sú afltaug, mörg grá hár í höfuð Venizelos, áður en hann kom lýðveldinu á laggirnar. Fyrir stuttu varð Konduriotis unz frelsisröðull þreyttur á völdunum. Eftir hann | var kosinn senatsforsetinn Zaim- is. En enn þá er það Venizelos, I sem heldur öllum þráðum í sinni er hélt þeim saman í baráttunni! gegn hálfmánanum tyrkneska,' hendL Þó hann sé nú maður ald. tyrkneskri tfú og siðmenningu. urhniginn hefir hann utanríkis- Barátta sú, sem gríski biskupinni málin í 3Ínum höndum. Hann er Germanos hóf þ. 25. marz 1825 4 eilífu ferðalagi. Hann fór til gegn Tyrkjaveldi, hefir staðið yf-i Rómaborgar til þess að hafa tal ir fram á þenna dag. Og þaðan f Mussolini. Hann skjallaði ein- hefir stafað ókyrð sú og óeirðir, j valdsherrann ítalska fyrir hin sem blossað hafa á Balkan og S€m,fðgtu tök hans í Balkanmálunum. lauk með því, að Tyrkir urðu flæmdir að mestu úr álfunni. Síðan fór hann 1 “kynnisför” til Belgrad. Þar kom hann því til Þegar Grikkir fengu frelsi sitt. leiðar.( að samningar komust á með tilstyrk Englendinga fyrir; milli Grikkja ■ og Jugo-Slava um 100 árum, voru íbúar Grikklands %miljón. Þjóðin var bláfátæk. Ræningjar fóru ruplandi um land- ið. Landið var í órækt. Reiknað var, að 16 manns væru að jafnaði á fergílómetra. En Grikkir eru iðin þjóð og sparsöm. Brátt komust þeir I álnir. Við það óx þeim hugrekki og djörfung. Frá Aþenu breidd- landamæramálin. í trausti þess, að hugmynd Bri ands um Bandaríki Evrópu komi fyrst til framkvæmda á Balkon, var í fyrrahaust haldinn frðar- fundur í Delphes. Þar voru sam- an komnir 20 fulltrúar frá 17 þjóðum, og fulltrúar Grikkja, Jú- go-Slava, Tyrkja, Rúmena og Búl gara mynduðu bandalag Balkan ist rík þjóðernistilfinning um þj6ða< Búist er við( að yenizelos landið, og áfram langt norður í Þessalíu, Macedoníu, til eyjanna í Egeiska hafinu og alla leið til Smyrnu í Litlu Asíu. í lok 19. aldarinnar blossaði uppreisn gegn yfirráðum Tyrkja á Krít. Varð hún til þess, að Grikk- ir lentu í ófriði við Tyrki 1897, varð Grikkjum til mikillar mæðu. Þá var her Grikkja rek- flótta við Larissa. Og 25 síðar lentu Grikkir í sams- vandræðum, er Mustapha Kemal rak allan Grikkjaher á flótta í Litlu-Asíu. En þó Grikk- ir hafi ekki getað hrósað sér af miklum sigurvinningum í hern- inÆjá kWar haldii^ innan skamms til Angora, o g þar tengist forráðamenn Tyrkja og Grikkja þeim vináttu- bondum, sem breyti afstöðunni milli þessara fornu fjandskapar- þjóða. Er líklegt, að þessi samn- ingserð verði merkasti viðburð- urinn á 100 ára sjálfstæðisaf- mæli Grikkja. Dásamlegur er dugnaður sá, sem Grikkir hafa sýnt á síðustu áratugum. Um aldamótin voru Tillögurnar um göng undir Erm- arsund eru nú aftur á dagskrá, bæði á Englandi og Frakklandi. Fyrir rúmri hálfri öld komu fyrstu ákveðnar tillögur fram um járnbrautargöng undir Ermar- sund og síðan hefir málið verið óðruhvoru á dagskrá. Frakkar hafa alt af verið mál- inu hlyntir og eru það enn. Það er ætlast til, að Frakkar og Eng- lendingar grafi hver sinn helm- ing jarðganganna. Frakkar eru reiðubúnir til þess að byrja á verkinu, þegar Englendingar fall- ast á að göngin verði grafin. En fram að þessu hafa tillög- urnar um Ermarsundsgöngin i\lt af strandað á mótspyrnu Englend- inga. Þeir hafa verið á móti göngunum af hernaðarlegum á- stæðum. Englendingar hafa ótt- ast, að göngin myndu gera hern- aðarlegan hag af legu landsins lítilsverðan, því óvinaher gæti á ófriðartímum notað göngin til innrásar í England. Flestir Eng- lendingar líta nú öðruvísi á þetta. Hernaðartæki vorra tíma, svo sem kafbátar, eiturgas og flug- vélar hafa dregið úr hernaðar- legum hagnaði af einangrun Eng- lands. Á fáeinum klukkustund- um geta flugvélar flogið frá meg- inlandinu og dreift eiturgasi yfir enskar borgir. Þar að auki væri innanhandar iað fylla göngin vatni, ef óvinaher ætlaði að nota þau til ipnrásar á England. Það má því telja víst, að Eng- lendingar snúist ekki í þetta sinn á móti göngunum af hernaðarleg- um ástæðum, en láti það ráða úr- slitum, hvort þau eru framkvæm- anleg í verklegu tilliti, hvort þau geti borið sig og hvort þau verða þjóðinni til gagns eða skaða. Tillögurnar um Ermarsunds- göngin voru rædd í enska þing- inu í fyrra. Er ætlast til, að göngin verði 36 enskar mílur á lengd. Þar af 24 enskar mílur neðlansjáva^b. IGöngin myndu þannig verða um þrisvar sinnum lengri en Simplongöngin í Sviss, en það eru lengstu járnbrautar- göng í heimi. —Ermarsundsgöng- in eiga að vqra þrjú, nefnilega loftræslugöng og tvð járnbraut- argöng. Það er áætlað, að öll göngin og járnbrautarlagningin muni kosta um 30 miljónir sterl- punda (eða um 600 miljónir ís- lnezkra króna — um 120 miljónir dollara). Gert er ráð fyrir, að hægt muni vera að gra-fa öll göngin á átta árum. Baldwin ski,paði í fyrra nefnc til þess að athuga tillögurnar um Ermarsundsgöngin. Hún var skipuð fimm merkum verkfræð ingum og fjármálamönnum, og hefir hún nýlega skilað af sér. Meiri hluti nefndarinnar (fjór- ir nefndarmenn) leggja til, að fyrirtækið verði framkvæmt, ef nánari rannsókn sýni, að það sé framkvæmanlegt í verklegu til- liti. — Nefndarmennirnir segja, að framkvæmdirnar verði senni- lega verklegum vandkvæðum háð- ar, en þeir álíta þó líklegt, að hægt verði að vinna bug á vand kvæðunum. Þeir leggja því til, íbúar landsins 2% miljón. —I að byrjað verði á því að grafa loftræslugöngin. Er áætlað að kosta fimm miljónir Þáð er svo undir því er stórveldi langt fyrilr norðan nyrztu sveita- Ósleitilega hefir þjóðin unnið að því, að sameina alla Grikki í einaj þau muni þjóðarheild. Ein og hálf mlljón sterlpd. r- aði, hefir þeim hepnast að ná yf-j Grikkj hafa flutt til landsins. Og! komið, hvernig gengur með loft- irráðum yfir víðáttumiklum lönd- yfirráðssvæði Grikkja hefir auk- ræslugöngin, hvort hægt verður um. I ist, svo að nú eru íbúar landsins að grafa járnbrautargöngin. í Balkan ófriðnum 1912—13, 6% miljón. komu Grikkir því svo kænlega fyrir, að Búlgarar og Serbar áttu í höggi við Tyrki, en Grikkir sátu Margt er af Grikkjum enn utan- lands, í Miklagarði, Cypern, Rho- dos, Egyptalandi. Bera þeir mik- bygðir. Ef til vill hjá Uperni-'að mestu hjá. Þá hélt Venizelos inn ræktarhug til lands og þjóð Nefndarmennirnir álíta, að rekstur jarðganganna muni geta borið sig. Þeir telja heppilegast, að einstakir menn láti grafa göngin og takist á hendur rekst- ur þeirra — án ríkisstyrks. Far- gjöld þurfi ekki að vera hærri en nú, þegar farið er sjóleiðina. — Loks kveðst meiri hluti nefndar- innar sannfærður um, að göngin myndu auka umferð og örva verzlun milli Englands og megin- landsins, og verða ensku þjóðinni til hagnaðar. Yfirleitt álíta fylg- ismenn málsins, að hagnaðurinn af göngunum myndi verða mjög mikill. Fjöldi atvinnulausra gæit fengið atvinnu við að grafa göng- in. En atvinnuleysið í Englandi fer sívaxandi og er eitthvert hið mesta alvörumál þjóðarinnar. Viðskiftin milli Englands og meg- inlandsins myndu ‘aukast að mikl- um mun, þegar jarðgöngin yrðu fullgerð, vöruflutningar frá Eng- landi til meginlandsins vaxa, iðn- aður Breta aukast og atvinnuleys- ið þar af leiðandi minka. Eng- lendingar þarfnast nú meir en nokkru sinni áður markaðs á meg- inlandi Evrópu, þar sem þeir tapa stöðugt fleiri mörkuðum í öðrum heimsálfum. Ferðamanna- straumurinn til Englands myndi aukast að miklum mun. Það væri ólíkt þægilegra að geta setið í sama járnbrautarvagni alla kið- ina frá París til London og þurfa ekki að flytja sig frá lest til skips og frá skipi til lestar. Þar að auki yrði farartíminn meira en helmingi styttri en nú. — Fáar sjóleiðir eru verri fyrir sjóveika en leiðin yfir Ermarsund. Eng- lendingar segja, að sjóveikin aftri fjölda ferðamanna á megin- la.ndinu frá því að fara til Eng- lands. — Tekjur Englendinga af ferðamðnnum myndu því marg- faldast, er áformin um Ermar- sundsgöngin verða framkvæmd. En málið hefir einnig skugga- hliðar í augum sumra Englend- inga. Einn nefndarmanna í fram- annefndri nefnd, Ebbisham lá- varður, greiddi atkvæði á móti göngunum. Hann álítur, að þau myndu verða þjóðinni til meira Óhags en gagns. iEbbisham, og aðrir andstæðingar fyrirtækisins álíta, að göngin mundu skaða enskt atvinnulíf, einkum sigling- ar og landbúnað. Þeir viður- kenna að vísu, að umferð og verzlun milli Englands og megin- landsins, myndi aukast. En fólks- flutningur myndi ganga að mestu leyti úr höndum skipfélaganna, og vöruflutningur að sumu leyti. Enn fremur muni vöruflutningar til Englands aukast meira en vöruflutningar frá Englandi. Út- lend samkeppni við enskar vörur muni því aukast. Einkum óttast þeir að Frðkkum verði auðveld- ara en áður, að senda grænmeti og ávexti til Englands, og það hljóti að skaða enska garðyrkju- menn. Mótspyman í Englandi á móti framkvæm þessa fyrirtækis, er því ekki lengur hernaðarlegs eðl- is. Fhá Englendinga hálfu er það nú helzt til fyrirstöðu, að sumir þeirra óttast mjög aukna, út- lenda samkepni við enskar vörur. Mótspyrnan á móti göngunum er því af sömu rótum runnin og stefna tollverndarmanna. En litl- ar líkur eru - til þess, að skoðun andstæðinga fýrirtækísins verði ofan á í Englandi, þar sem vafa- laust mikill meiri hluti þjóðar- innar er stöðugt andvígur vernd- arstefnunni. Það er því útlit fyr- ir, að þetta mikla fyrirtæki nái fram að ganga, ef það reynist framkvæmanlegt í verklegu til- liti. Það verður þá stórkostlegt minnismerki fyrir verklega snilli vorra tíma, og um leið þýðingar- mikil samgöngubót. — ------------ Khöfn í Marz. 1930. P. •—'Lesb. Tvö knndruð þrjátín og fjórir Japanar koma til Canada Síðan 1. september 1928, hafa alls 234 Japanar fengið leyfi til að setjast að í Canada. Af þessum inn- flytjendum voru 130 karlmenn, og komu flestir þeirra til að vinna hjá bændum, en kvenfólkið til vinna húsverk. Meðal þessara innflytj- enda eru æði mörg börn. Frá einni stjórnardeild til annarar öldungadeild Bandaríkja þjóð- þingsins hefir fallist á, að dóms- máladeildin skuli hér eftir hafa eftirlit með að vínbannslögunum sé framfylgt, í stað fjármála- deildarinnar, sem það mál hefir hingað til heyrt undir.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.