Lögberg - 16.10.1930, Page 7

Lögberg - 16.10.1930, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. OKTÓBER 1930. Bls. 7, Hvað ertu að gera fyrir sálir Áminning til hinna kristnu. Elskulegu bræður og systur í Kristi! Dagur fráhvarfsins nálg- ast með hröðum skrefum, og sá dagur einnig, er drottinn kemur til að taka sína úr þessum heimi (Les 2. Tím. 3 1—6, 1. Tessal. 4, 16— 17)t. E!g er algerlega viss og sann- færður um, að yfirstandandi tíð er svo alvarleg, að eg finn mér skylt að áminna með þessujp fáu crðum alla, er eg næ til. Hvar sem guðelskandi menn er að finna, þá, sem gefa gætur að aldaranda tímanna, þá verður þeim ljóst, að yfirstandandi náð- arstund verður mæld og burtu 'dregin. Sá tími er nú kominn, að tala verður hreinlega og einlæg- lega og spyrja: “Hvað ertu að gera fyrir sálir?” ítitningin segir að eitt sé nauð- synlegt fyrir alla kristna menn, hvar í heimi er, nefnilega, að sérhver þeirra hafi skyldu að gæta, sérstakt verk að vinna. Þú, sem. af náð hefir tekinn verið út úr suðupotti afguðadýrkunar og nið- urlæging syndanna, sem nú hótar þessum heimi kollvörpun óttalegri en Sódómu og Gómorru, þú ert boðberi Krists. Það gerir engan mismun hver staða þín er eða verkahringur, þú átt að vera hreinn og stöðugur straumur milli Krists og heimsins. Hefir þú nokkurn tíma yfirveg- að þetta? Hafir þú gert það. þá getur þú ekki neitað honum um ávöxt þinna andlegu þjáninga horium, sem eitt sinn hékk milli tveg<gja bófa á Golgata, og það einmitt fyrir þig. Trúið mér, að aldrei í allri ver- aldarsögunni hefir verið meirs fráhvarf en nú.' Og þeim vonda er ekki meiri alvara að villuleiða neinn fremur en þig. Hann veit, að til- hneiging mannshjartans er niður á við, jafnan bundið við jörðina og það, sem henni tilherir. Hann hefir í hug að draga þig frá Kristi. taka frá þér þá athygli, sem þú ættir að hafa frelsaranum til handa, á meðan þú álítur sjálf- an þig óhultan og ekkert að ótt- ast. Hann vill sérstaklega hafa þig til að þóknast heiminum dá- lítið, annað hvort í klæðnaði, hegðun, í framkomu, eða í and- legri fáfræði, einhverju því, sem komið gæti milli þín og Jesú. Kæri, kristni lesari, eg vara þi'g við. Taktu eftir slægð óvinarins, skildu þessa hættu og láttu hann ekki varpa sínu moldryki í augu þér, sem kemur af stað óhlýðni við guð. — Mundu, að þú getur ekki kent vanþekkingu um á hin- um mikla degi. Þú ert að eins ó- hultur á meðari Kristur er þér alt í öllu. Látum oss þess ve'gna leit- ast við að lifa nálægt guði. Haf nánari umgengni við Krist og hans vilja, svo að þín þjónusta megi viðvara í allri heild. Ætt- um við ekki nú að spyrja, eins og í augliti hans, sem hjörtun rann- sakar: Hvað erum við að gjöra fyrir sálir? Hvað mikla um- hyg^ju hefi eg sýnt um afturhvarf annara til guðs?. í hverju sýni ég ábyrgð mína í þessu efni? Hefi ég verið hjálp eða hindrun? Hefi ég útbreitt eða eytt? Veltið þessu fyrir yður í dýpsta grunni hjart- ans. — í 1421. sálmi Davíðs stend- ur skrifað: “Enginn getur um mig”. (Eftir ensku þýð.): “Eng inn hirðir um mína sál.” Guð gæfi, að við værum ekki rík 5 slíkri vanrækt. Að væna kristið fólk um slíka vanrækslu, myndi sumum finnast langt frá sanni, en dæmin eru deginum ljósari í þessu efni, og það svo undrum sætir. Ó, slíkt hneyksli! Kristið fólk á leið til himins að láta sér standa á sama um syndara á leið til hel- vítis. Ó, slík harðneskja, sálir að eyðileggjast fyrir augum vorum, og engin hönd útrétt til að bjarga, engin rödd til að lýsa elsku guðs til hinna týndu! Bræður og systur, verið sönn guði til handa. Mætið þessari spurningu í hans augsýn: Hvað ertu að gjöra fyrir sálir Munu frændur og vinir og ná- búar kalla á hinum mikla degi og segja: “Eg hefi lifað nálægt hon- um (eða henni) svo árum skíftir. Hann vissi, að ég var á leiðinni til heljar. Hann varaði mig aldrei v:ð. Eg er tapaður, og hann sagði mér aldrei hvernig eg hefði getað frelsast.” Verður slíkur vitnisburður gegn þér á þeim degi? Kæri lesari, lát mig minna þig á, að þessi dýrðar- dagur náðarinnarer nálega á enda. Vér lifum nú þar sem postulinn kallar’ “hættulegar tíðir” (sjá 2. Tím, 3, 1). Þess vegna er það okkar skylda, að líta alvarlega inn í vort eigið ástand og þjón- ustu. Vér stöndum í sporum þeirra, sem hafa opnað augu og eyru fyrir sannleikanum. Mjög svo dýrðleg staða! Á aðra hönd, ef vér sláum úr og í — (6og eg óttast að þeir séu margir, guð einn veit þá tölu), — þá er það voðaleg staða. Guð gefi að hvorki sá, sem skrifar, né sá, sem les, séu sekir í að hafa að eins ljós játningarinnar, en ekki a n d a sannleikans; hafi að eins játning varanna, en ekkert í hjartanu. Við ættum heldur að hafa hreins- aða samvizku og æfð hjörtu, að öllu leyti fyrir Krist, ætíð leit- andi að sálum, sem allar eru dýr- mætar í hans augum. “Sá vísi dregur að sér sálir” (Orðskv. 11, 30), eða “vinnur sálir.” Eg veit, að allir hafa ekki sómu gjöf, allir geta ekki talað fyrir fjöldanum; allir eru ekki færir um að prédika í fjölmenni, en sannarlega þær, eða aðrar gjafir vantar ekki eins mjög og lítillætis-náðina. Gætum við ekki rétt út kristileg smárit eða talað orð við þurfandi sál? . Ef *þú hefir hæfileika til að tala lang- stundum saman um veðrið eða mismunandi verkleg spursmál, eða stjórnmál, eða félagsmál, þá hef- irðu alla þá hæfileika sem þörf tr til að tala mjúklega aðvörun 1:il hugsunarleysingja, eða benda spyrjandi sál á Jesú. Við erum hans vitni, ættum því að vera sem lifandi straumur frá guðs hjarta til sálna. “Svo áminni eg yður bræður, í guðs náðar nafni, að þér framseljið líkarni yðar sem fórn, lifandi, helga, guði þóknan- lega, sem er skynsamleg guðs- dýrkan yðar”. (Róm. 12, 1). Guðs barn ætti ætíð að muna, að það er dýru verði keypt, það er með blóði Krists, muna að það tilheyrir Kristi, muna, að “þér er uð ekki yðar eigin eign”; muna, að nú þegar er hann guði gefinn fyrir dauða drottins Jesú. Muna, að blóði og smurningar viðsmjörj hefir verið rjóðað eyrað, höndina og fótinn. Á eyrað, til að hlýða á hans oðorð; á höndina, til að gjöra hans vilja, og á fótinn, til að ganga á hans vegum. Kæri lesari! lát ekki hina lof- uðu vera ótrúa sínum brúðguma. Vanræk ekki tækifæri þín og sam- félag heilagra. Lát heldur iií þitt vera vitni góðra verka, mak- legs endurgjalds frá hinum elsk- aða meistara. Tíminn er tak- markaður, sendisveinninn verður bráðum kallaður heim og hans erindi um eilífð lokið. Tími fagn- aðar og gleði er nú fyrir hönd- um. Því lúður guðs og rödd höf-| uðengilsins mun senn gjalla um! víðan himin , boðandi endurkomu' Lins langþráða. “Eg er morgun- stjarnan sú hin skæra” (Op. 22, 16), látum oss því “iðja og biðja”, því á þeim degi munum vér óska, að vér hefðum verið trúrri og á- reiðanlegri í þjónustunni hér niðri. Ættum við ekki að leitast við að vera það nú, sem vér þá myndum óska að vér hefðum ver- ið? Gjöra n ú það, sem vér þ á myndum óska að vér hefðum gjört. , ! Að endingu, kæri lesari, áminni eg þig, að skoða þetta frá öllum hliðum, í ljósi og nálægð hins al-1 valda. Óskandi væri, að þú og eg gætum fundið, hversu áríðandi það er. Thora B. Thorsteinsson, þýddi. Búnaðarframkvæmdir Reyðarfirði í ág. 1930. í kauptúnum á Austfjörðum er nú vaknaður almennur áhugi fyr- ir ræktunarmálum. Búnaðarfélag íslands hefir sent Pálma jarð- yrkjuráðunaut Einarsson til kaup- túnanna, í fyrrasumar og sumar, til að leiðbeina um ræktunina og koma skipulagi á ræktunarmálin eftir staðkáttum og atvinnuhátt- um hvers staðar. Eskif jörður. Eskfirðingar hafa tekið prest- setrið Hólma á leigu. Hefir jarð- yrkjuráðunauturinn mælt land jarðarinnar, lagt á það fram- ræslukerfi og gert kostnaðará- ætlun um ræktunina. Jafnskjótt og þeim áætlunum var lokið, tóku Eskfirðingar til óspiltra málanna að brjóta landið og munu þeir í huga, að kaupa dráttarvél að vori og hefja stórfeldar fram- kvæmdir. Borgarfjörður. Fyrir kauptúnið í Borgarfirði var undirbúin ræktun á stóru lnadssvæði síðastliðið sumar. — Hreppurinn keypti dráttar,vél í vor og hefir látið vinna allmikið með henni í sumar. Reyðarfjörður. Búnaðarfélag Reyðfirðinga hef- ir farið þess á leit við ríkisstjórn- ina, að fá leigða jöbðina Kolla- leiru, sem er ríkiseign, til ræktun- ar og hagbeitar, fyrir íbúa Búð- areyrarþorps. í trausti þess, að ríkisstjórnin bre'gðist vel við þessu nauðsynjamáli þorpsins, hefir nú búnaðarfélagið keypt dráttarvél í félagi við þrjú önnur búnaðarfé- lög á Héraði. Einnig hefir það fengið Pálma Einarsson til að framkvæma nauðsynlegar undir- búningsmælingar og 'gera kostn- aðaráætlanir. Ræktanlegt land á Kollaleiru er 100 hektarar og verður hafist handa um ræktun þess jafnskjótt og búnaðarfélag- ið hefir fengið það til umráða. Fáskrúðsfjörður. Fáskrúðsfirðingar hafa keypt jörðina Kirkjuból fyrir nokkrum arum. Jörðin hefir stórt og gott land til ræktunar, og liggur mjög vel við ;4 afnota fyrir þorpsbúa, enda hafa þeir þegar tekið til að rækta landið, en nú er þeim mjög í hug, að hefjast handa í stærri stíl og taka vélar í þjónustu rækt- unarinnar og reka hana á féla'gs-' legum grundvelli. Fljótsdalshérað. Á Héraði fer áhugi bænda fyr- ir ræktun vaxandi. Mun þar al- ment stefnt að því, að afla heyja eingöngu á ræktuðu landi. Sveinn Jónsson á Egilsstöðum hefir feng- ið jarðyrkjuráðunautinn til að mæla allar engjar sínar o'g gera áætlun um ræktun þeirra. Er ekki ósennilegt, að Sveinn inuni fyr en varir koma víðáttumiklum engjum í tún. — Mgbl. Rafgeymir Drumm’s Hinn írski hugvitmaður, Dr. Drumm í Dublin, hefir nú látið reyna hinn nýja rafgeymi, sem hann hefir verið að endurbæta siðan í fyrra, og minst var ný- lega hér í blaðinu. Tilraunin va* gerð 27. fyrri mánaðar á aðalálmu Suðurlands járnbrautarinnar írsku og hafði mörgum sérfræðigum verið boðið að vera þar við. Til- raununum var haldið áfram allan daginn í sérstökum vagni, og var hugvitsmaðurinn sjálfur við- staddur ásamt ýmsum merkum raffræðin'gum og öðrum vísinda- mönnum. Ef miðað er við þyngd þessa rafgeymis, þá er talið, að hann taki helmingi meira af rafmagni en nokkur annar rafgyemir, sem nú er notaður, og hann eyðir tvis- var þrisvar sinnum minna raf- magni en notað er á rafmagns- sporbrautum, með þeim aðferð- um, sem nú tíðkast, hvort sem straumnum er veitt eftir teinum eða þráðum, sem strengdir eru yfir sporbrautinni. Hleðsluút- búnaðurinn er mjög einfaldur, o'g rafmagnið leiðist inn í vagninn um tvo víra. í geymi tilraunavagnsins voru 77 hólf (cells), 15x10x8 þuml. að stærð, og vegur hvert þeirra 60 til 70 pund, eða geymirinn allur um hálfa þriðju smálest. Hólfin má gera stærri, ef nauðsyn er á meira afli. Er þetta ein tegund hinna svo kölluðu lútar-geyma. Tilraunirnar viritust leiða í ljós, að vagninn gæti dregið járn- brautarlest með 50 enskra mílna hraða á klukkustund, en geyminn varð að hlaða við hvern 30 mílna áfanga, eji það er einn kostur þessa geymist, að ekki er nema fáar mínútur verið að hlaða hann. Það skiftir mjög miklu, að geymirinn sé ódýr í rekstri, en það verður hann því að eins, að hann endist vel. En það þykir góð ending, ef hann þolir fimm ára notkun á járnbraut. En eins og auðskilið er, þá er engin reynsla fengin enn í þessu efni. Dr. Drumm er sjálfur sannfærður um, að geymirinn muni endast svo lengi. En nú er talið líklegt, að fyrst verði að reyna hann i fimm ár við drátt á venjulegum járnbrautum, áður en hann nái nokkurri verulegri útbreiðslu, ei? til þess þarf að útbúa sérstaka rafmagnslest, sem tæki 150 til 200 farþega, og það kostar um 10 þúsund sterlingspunda. Er búist við, að írska stjórnin og járn- brautarfélagið, sem gert hefir þessa fyrstu tilraun, muni sam- eiginlega vinna að því að reyna þessa uppfundningu til þrautar. —Vísir, 10. sept. Héraðshátið Vestur-ísfirðinga að Framnesi við Dýrafjörð. MACDONALD'S Fine QiJt Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem búa til sína eigin vindlinga. Gefinn með IIC-JAG pakki af vindlingapappír. HALDIÐ SAMAN MYNDASEÐLUNUM Z79 Um íslenzkar nútímabókmentir á ítölsku. Prófessar Giacomo Prampolini í Milano, hefir annast útgáfu á júníhefti ítalska ritsins “II Con- vegno” og er heftið alt um Is- land o'g sýnisþættir úr íslenzkum nútímabókmentum. Heftið byrjar með stuttum sögu- legum inngangi um Island og frásögn um nokkra helztu rithöf- unda síðari ára, einkum þá, sem útg. hefir tekið eitthvað eftir í ritið. Þvínæst eru þrjár þjóðsögur, og þá vísur o'g kvæði eftir þessa. Bólu-Hjálmar, Sig. Breiðfjörð, Sveinbj. Egilson, Pál Ólafsson, Steingr. Thorsteinsson, Matthías, Kristján Jónsson, Stephan G. og Einar Benediktsson. En að lok- um eru 5 smásögur, Heimþrá eft- ir Þorgil Gjallanda, Þurkur eftir Einar H. Kvaran, Gamla heyið eft- ir Guðm. Friðjónsson, “Á Fjör- unni” eftir Jón Trausta og Kolu- fell eftir Si'g. Nordal. Er gaman að sjá þessi ísl. kvæði og sögur í ítalskri Þýðingu. — Mgbl. SMÁVEGIS. Hún: Borðaðu nú ekki of mik- ið, Hans minn. Mundu eftir því, sem læknirinn hefir sagt, að þú verðir að gæta hófs bæði í mat og drykk. Hann: Hvern fjandann varðar mi'g um læknirinn? Heldurðu að eg fari að svelta mig í hel til þess að treina í mér lífið? — Þú ætlar að giftast stúlku, sem hefir 50 þús. króna tekjur af eignum sínum á ári, o!g samt ætl- arðu að telja mér trú um það, að þú giftist henni af ást! — Já, það er alveg satt. Eg elska peningana! Hátíðin var sett kl. 2 e. h. laug- ardaginn 2. ágúst, af Jóhanni Ól- afssyni hreppstjóra á Þin'geyri. Þar næst var guðsþjónusta, pré- dikaði próf. Sigtr. Guðlaugsson, Núpi. — Að guðsþjónustupnni af- lokinni var kaffihlé til kl. 4%. Þá hélt Kristinn bóndi Guðlaugsson á Núpi hátíðarræðu. Var áður sungið “Ó, guð vors lands” og að ræðunni lokinni kvæði, sem un'g- ur maður hér hafði orkt. — Þá sagði Ólafur Ólafsson skólastjóri á Þingeyri skilmerkilega frá Al- þingishátíðinni á Þingvöllum og var það góður fengur þeim, sem ei'gi gátu sótt hátíðina. — Kl. 6% voru íþróttir. Tíu stúlkur frá Þingeyri, undir stjórn Viggó Nat- hanaelssonar íþr.kennara, sýndu leikfimi. — Voru þær prýðilega æfðar, svo unun var á að horfa. Á eyrum úti við Hjarðardalsá voru mörg tjöld reist og götur á milli. í einu tjaldinu var síma- stöð. Stórt veitin'gatjald hafði og verið sett þar upp og veitti kvenfélagið “Von” á Þingeyri kaffi, öl o. s. frv. þar báða dag- ana. Sérstakt eldhúsi hafði og verið bygt þar, danspallur 12x18 álnir með bekkjum í kring dg ræðustól áföstum og náðhús fjög- ur yfir ánni. Var öllu vel fyrir komið. — Tuttugu íslenzkir fánar bíöktu á hátíðasvæðinu allan tím- ann. Gestirnir höfðust við í tjöldum við ána um nóttina. Sumir fóru heim á bæi í kring, en aðrir til Þingeyrar. Sunnudaginn 3. ágúst hélt svo hátíðin áfram og hófst með guðs-! þjónustu kl. 9 árdegis. Prédikaði séra Jón ólafsson prestur í Holti í önundarfirði. Síðan mælti séra Böðvar Bjarnason fyrir minni ís- lands. Svo sýndu nokkrir ung-| lingar sund þar við Framnes-j ströndina, undir stjórn V. Nath-| anaelssonar. Björn Guðmunds- son skólastjóri á Núpi mælti fyr- ir minni Jóns Sigurðssonar. Frið-| rik Hjartar skólastjóri í Súg- andafirði flutti ræðu fyrir minni héraðsins. — Eftir það frjálsar skemtanir, og klukkan sex var hátíðinni slitið t-.f Jóh. hreppstjóra Ólafssyni.í Óskaði hann gestunum góðrar heimferðar og þakkaði gott fram- íerði allra hátíðargesta. — Veðrið var mjög gott báða dag- ana, sólskin og blíða fyrri da'g-; inn, en seinni daginn lítið eitt s\ alara. Hátíðina sóttu um 900— I 1000 manns, flest úr Dýrafirði, Önundarfirði, Súgandafirði og ísafirði og víðar. — Mgbl. kosti 2 tveggja tonna þunga, ætti lega kominn eftir dalnum alt að hann að geta annast flutninga-, Brennu. En þar eru nú að eins þörf framdælinga að sumrinu; f jórir bæir ofar, og ekki mjög langt og að vetri til er ísinn oftast bezti a milli. vegur fyrir sleða. —Skorrdæling-! 1 suðurhlið Þverfells liggur gat- ar verða þó að fá, áður langt um an skamt frá árgljúfrinu. Á einum líður, ökuslóð inn í bygðina fyrir stað þar sprettur upp lind, milli ofan vatnið. Að norðanverðu er að mestu sjálfgerð braut frá Grund inn á Gunnarseyri, en það- an að seglgili í Fitjahlíð, sem er lan!gur kafli *um 6—7 km.), þarf víðast mikla vinnu til að ryðja braut. Auðgerðara er það sunn- götu og gljúfurs, með einkennilega dimmbláu vatni. Það er hið bragð- bezta og lystugasta vatn, sem eg hefi drukjdð. Gæti ég trúað, að það væri “ölkelda”. Þegar eg sum- arið 1875 var í “kláðaverði” þar um slóðir, hélt eg til nokkra daga an vatnsins. Þar er einkum á' fyrst um vorið á Gilsþremi, sem er kaflanum frá Þófagilseyri inn efsti bær í Lundar-Reykjadal, fyrir bæinn í Svanga, um 1% km.i meðan býgður var skálinn, sem eg að lengd, sem lagfæra þarf tili bjó í um sumarið. Hitti eg þá muna. Síma í efri hluta dalsins ætti að leg'gja frá Stóru - Drangeyri (þar sé símastöð að Vatnshorni eða Fitjum. Hefir verigð gert lind þessa eitt sinn, er eg var þyrst- ur. Eftir það gerði eg mér þar leið um daglega, og drakk teyg úr iindinni, þótt óþyrstur væri. En siðan hefi eg ekki átt leið þar,) ráð fyrir sima að Fitjum úr.Lund-j Flókadalur er styttri en hinir, ar-Reykjadal (frá Brennum). Það °8 fábygðari. Hann er tvískift- er yfir háan og brattan háls, mjög, ur > fa.lla tvær ár um hann, Flóka- erfiða flutningsleið. Þó leiðin frá, dalsá og Geirsá, en báðar stuttar. Drageyri sé nokkru lengri (að Síipaálmu (frá Stóra-Kroppi) ætti Fitjum', er hún að öllu öðru hag- aÖ leggja að Geirshlíð eða Hæli. kvæmari og tiltækile'gri. Reykholtsdalur er bezt á veg Gilsbakka), oð Hvítársíðulínan Þegar kaupstaðabúar fara að k0Tninn> vegaður að endilöngu o'g íá greiðar samgöngur til hins fJórar símastöðvar í dalnum. Um fagra, skógivaxna, heilnæma Hálsasveit er og bílfært, en eng- Skorradals, og njóta þar hress-j in símastöð enn. Mun vera vænt- ingar í sumarleyfum sínum, verð- anie2 ^rein (frá ur Stóra-Drangeyri, tilvalin mið-' Stóra-Ási, er stöð dalsins. Þar ætti að hafa kemur- hreyfilbátinn, sem um vatnið ^e® skilningi og viturlegum gengi, og bílveg þaðan inn í dal-l ráðum Þeirra> sem stjórna, fram- inn. — Á Drageyri er mikið og lagi °% atorku hinna> er níóta auðræktað túnefni. Bilvegurinn ei&a> góðri samvinnu allra, er frá Hvalfirði um Geldingadraga, hiut eiga> ma vænta, að alt hafi þetta bráðum “Igóða vegi.” Grh. 17. ág. 1930. —iLögr. B. B./> Henry Ford um framtíð kvenfólksins. sem nú er að verða fjölfarnasta leið milli landsfjórðunga, liggur þar hjá túni og símalínan skamt þar frá. Lundar-Reykjadalur hefir og ■verið |án nútíðarsamgöngutækja. j En nú er verið að byggja veg innj ______ í dalinn frá þjóðbrautinni við Henry Ford, bílakóngurinn svo- Mannamótsflöt. Þegar sá vegur nefndi, hefir nýlega látið hafa er kominn inn fyrir Skarð, sem eftir sér í frönsku tímariti 'ýms máske verður nú í haust, má með ummæli um konur nútímans og smáviðgerðum á stöku stað gera störf þeirra frá sjónarmiði þelrr- bílfæra slóð inn í dalbotn og á- ar iðnmenningar og vélamenning- fram austur fyrir Þverfellssanda.1 ar, sem hann trúir að verða muni Milli Þverfells og Uxahryggs er menning framtíðarinnar enn þá graslendiskafli, og þarf þar að meira en hún er nú. gera vegarbót, svo bílfært sé. Ogj Öld vélanna, verður öld þægind- Uxahrygg má ryðja *þó stórgrýtt' anna, segir Ford. Kvenfólkið sé þar á kafla) ; en milli hans og! losnalr við marga erfiðisvinnu. vegargerð Rafmagn verður komið um allar sveitir, á afskekta bæi eins og í Biskupsbrekku, þárf á nokkrum kafla. En þá er komið á bílveg þann borgir. Iðnaðurinn hættir þá auð- Borgar fj ar ðar dalir Vegir og símar um þá. Þar þótti byggilegt með gamla laginu. Landgæði eru þar miki! og fénaðurinn því arðsamur, semj var aðalatriðið, meðan mest var, lifað og nærst af afurðum hans,' eins og þær lögðu sig í búin dag-| lega. En síðan búnaðarhættir breyttust og búskapurinn gerðist, háður örum samgöngum og verzl-j un, hefir þar þótt afskekt og naumast byggilegt á sumum jörð- um, vegna þess að minna er þar^ um akfæra vegi, símasambönd og greiðar samgöngur en annars-1 staðar í nágrenninu. Klifabera-j flutningur þykir nú neyðarúr-j ræði, óviðfeldinn og dýr, og er það, eins og viðskiftunum er nú komið. Hefir því legið nærri, að sumar jarðrir þar legðust í eyði.j síðan vinnufólk varð torfengið! og svo kaupdýrt, sem nú er. En hlynna verður að þvi, að þar þyki búandi eins o'g áður. Samgöngutækin verða þar að gera hið sama og annarsst&ðar: efla hag manna og vellíðan. Einkum' er það Skorradalur og Lundar-Reykjadalur, sem enn eru illa settir með samgöngurnar. í Skorradal tekur hið mikla vatn af undirlendið um dalinn miðjan o!g er strjálbygð meðfram því, svo hætt er við að dráttur verði á, að gera bílfæran veg inn í bygðina íyrir ofan yatnið. Þó eru lang-l ii kaflar beggja megin þess greið-j færir fyrir bíl með lítilli viðgerð (malarstrendur olg eyrar). Nokk- ur hluti leiðarinnar hvoru megin þarfnast viðgerðar eða veru- legrar lagfæringar til að vera ak- fær. En væri til við það hreyfil- bátur, sem flutt gæti að minsta sem nú er notaður, þegar farinn vitað að safnast í borgirnar. Hann er Kaldidalur. Og þetta er sú breiðist um allar bygðir og dreg- leið, sem sjálfsagt er að notuð ur fólkið út í sveitirnar, að gras- verði að sumarlagi, sé bílum far-j inu, trjánum og skepnunum. Á ið alla leið milli Suðurands og þann hátt kemst fólkið undan há- Norður- og Vesturands. Þá tekstj vaða og gný borganna og öðlast af Kaldadalsolnboginn, sem gerir betra líf. Ieiðina miklu erfiðari og lengri.j Ef kvenfólkið heldur vel á sinu, Er ekki ráðlegt, að kosta miklu til segir Ford enn fremur, munu völd þeirrar leiðar, hvorki í vegagerð, þess fara vaxandi, ekki í iðnaðin- gistihúsabygging í von um ferða- um, heldur á heimilunum. Heim- mannastraum, né öðru. Eins og iiið er markið, sem unnið er fyr- Friðrik Björnsson frá Þverfelli ir, iðnaðurinn er ekkert takmark hefir bent á, er LundarÆeykja-| í sjálfu sér, þann er einungis með- dalsheiðin hin bezta, brattalaus og al til þess að vinna fyrir heimil- auðgerð. Hún er sjálfkjörin, unz' in. Konum fer fremur fækkandi vegur kemur inn fyrir HvalfjörðJ en fjölgandi í iðnaðinum, og eftrr sem hætt er við að dráttur verði á.1 því sem iðnaðurinn eflist, mun Lundar-Reykjadalur hefir mörg kvenfólkið alveg hverfa úr hon- og mikil skilyrði til framfara og um, því konur vantar þá ná- lífvænlegrar afkomu. Ræktunar-j kvæmni og velgengi hugans, sem hæft og auðræktað land er þar^ iðnaðurinn krefst. Þær hafa ekki mikið. Þar eru fossar bæði í Tunguá og Grímsá. Reyðarvatn, ofan við dalinn, er veiðisælt, og lækir, sem falla í það (hentugt til stangaveiða og Grímsá laxgeng upp fyrir bygð. Hverir og laugar eru í dalnum, á Englandi, Reykj- um og Brautartungu. Og í Tungu- ár-farvegi, fyrir ofan Vörðufell, er heit laug, -hin hæstliggjadi, er eg veit af í Borgarfirði. Hið fræga Krosslaug er og við veginn í daln- um. Og bráðum er sími væntan- þolinmæði til þess að stjórna vél- um og ^tæra sig ekki um það að fullkomna sig í vélavinnu. Kon- ur og menn eiga ekki að vera að bítast í iðnaði og á vinnumarkaði. Þau eiga að vinna saman. Úr samvinnu þeirra mun koma miklu betra líf og starf, en nú á sér stað. Slík samvinna verður eins og trú, en i trúnni er afar áhrifa- mikill kraftur til göfgunar mann- kynsins, sagði Ford að lokum. — Lögr. ROSEDALE KOL Lump $12.00 Stove $11.00 Ford Coke $1 5.50 Ton Scranton Hardkol Poca Lump og Canmore Bricquets THOS. JACKSON & SONS 370 Colony St. Phone 37 021

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.