Lögberg - 23.10.1930, Blaðsíða 8

Lögberg - 23.10.1930, Blaðsíða 8
Bls. 8 I.ÖGBERG. FIMTUDAGINN 23. OKTÓBER 1930. RobmiHood PI/OUR ENDURBORGUNAR ABYRGÐIN tryggir yður Úr bœnum Áreiðanleg kona, vön hússtörf- um, æskir vistar í Winnipeg. — Phone: 30 745. Aðgerðir á Húsmunum. Verkið gert, hvort sem heldur er heima, eða húsmunirnir teknir á verkstæðið. Ábyrgst að leysa verk- ið þannig af hendi, að hlutaðeig- endur verði ánægðir. Sanngjarnt verð. Áætlanir gefnar endur- gjaldslaust. Sími 21 037. W. B. Powers. Stúkurnar Skuld og Hekla halda útbreiðslufund hinn 21. nóvem- ber. Veitið athygli efnisskrá fundarins, sem auglýst verður seinna. RAGNAR H. RAGNAR píanókennari. Kenslustofa: Ste. 4, Norman Aptsi, 814 Sargent Ave. Phone 38 295 Miðaldra kona óskast í vist sem ráðskona úti í sveit, nú þegar, þar sem þrir eru í heimili; má hafa eitt barn með sér. Frekari upp- lýsingar veitir Herman Isfeld, Cypress River, Man. Miss Ninna Jolhnson frá Bald- I ur, Man., var stödd í borginni í vikunni sem leið. Mr. Ingólfur Swainson, Baldur, Man., og Miss Svanhvít Oleson, Glenoro, Man., voru gefin saman í hjónaband hinn 15. þ.m., af séra E. H. Fáfnis. Ungu hjónin hafa verið stödd hér í borfginni undan- farna daga. Séra Rúnólfur Marteinsson fór itl Minneapolis fyrra sunnudag og kom aftur á þriðjudaginn í síðustu viku. Fór hann þangað í erindum kirkjufélagsins og samkvæmt ráð- stöfun framkvæmdarnefndarinn- ar, til að eiga tal við menn frá American Lutheran Conference. Þar var líka forseti kirkjufélags- ins, séra K. K. Ó1 afson, og átti hann einnig tal við embættismenn Sameinuðu lútersku kirkjunnar í Ameríku (United Luth. Church)k Hið fyrnefnda kirkjusamband heldur sitt fyrsta þing í Minnea- polis síðustu dagana af þessum mánuði. PHONE 28 «83 WALKER Canada’s Finest Theatp© THIS WcEK: “THc' SHOW-OFF" NEXT WEEK The Greatest of all Melodramas RROADWAV ** WITH CAST OF 50 * Always These Prices RveninKN . $1.00, 75c, 50c, 25c Plua Matineen ...... 50o, 25c Tax. MatinecN 2.30 — KveningH 8.30 WALKER CONCERT ORCHESTRA Nine Piece» — Hent in City Árni Þorkelsson að Geita- skarði í Húnavatnssýslu, óskar upplýsinga um bróður sinn, Einar Þorkelsson frá Miðgili í Langadal í Húnavatnssýslu, er fór til Ame- ríku árið 1887. Hver sá, er kann að vita um heimili Einars, eða af- k-omenda hans, er Ihérmeð beðinn að tilkynna það beint til spyrjand- ans, eða B. L. Baldwinson, 729 SherbrookeSt., Winnipeg Utanáskrift séra Carls J. Olson verður 427 12th Ave. N., Seattle, Washington. iSkrifstofa hans og lestrarklefi verður að 1710 llth Ave. Talsímar: Heimili: Prospect 4986. Skrifstofa: auglýst síðar. Nýlátinn er Jónas Jónasson, 523 Sherbrooke St., hér í borginni, 79 ára að 'aldri. Jarðarförin fer fram kl. 2 á föstudaginn í þessari viku, frá heimilinu. Gerilsneyðing tryggir hverja flösku af þessari ágœtu— CITY MILK The City Milk ökumað- urinn á strœti ySar kem- ur til yðar með ánœgju. Finnið hann eða símið beint til— Athygli skal hér með dregin að auglýsingunni, sem nú birtist hér í blaðinu, frá mjólkursölufélalg- inu, Modern Dairy. Er félag þetta, þc ungt sé, orðið eitt af voldug- ustu félögum slíkrar tegundar hér í borginni. Nú hefir félag þetta tekið íslending í þjónustu sína, sem ferðast um bæinn og tekur á móti pöntunum. Er sá hr. Jón Árnason, fyrrum bóndi að Moose- horn, Man., sonur Árn heitins Jónssonar, sem um eitt skeið var læknir Vopnfirðinlga. Er Jón hinn liprasti maður í allri umgengni og drengur góður. VEITIÐ ATHYGLI! Látið ekki hjá líða, að sækja söngskemtun hr. Arngríms Vala- gils í Fyrstu lútersku kirkju í kvöld (fimtudaginn þann 23. okt.) lólk á þar von á frábærlega á- nægjulegri kvöldstund, og ætti þess vegna að fjölmenna. Eftirfylgjandi nemendur frú Bjargar ísfeld, luku prófi í píanó- spili í júnímánuði síðastliðnum, við Toronto Conservatory of Music: Associate (Teachers)— Piano: Eleanor Henricksson, h. Written (Pedagogy)-: Eleanor Hen- rickson, hon. Intermediate: Dora Guttormson, f. c. hon. unior (Sch.-: Gertrude Braunstein, f. c. hon. Harold Blondal, hon. Kose Pétursson, pass. Introductory: Gladys Gillies, hon. Thruda Backmann, hon. Pálmi Pálmason Teacher of Violin Pupils prepared for examinations. 654 Banning St. Phone 37 843. Elizabet Eyjólfson Pianist and Teacher. Studio: Ste. 16 Corinne Apts. 602 Agnes Street........... Phone: 23 750. “Ljóðmál”, kvæðabók eftir Próf. Richard Beck, fæst nú keypt hjá undirrituðum. Verð: $1 í kápu, $1.75 í bandi. Allur frágangur bókarinnar vandaður. — Pantanir sendar burðargjaldsfrítt. BoHgun fylgi pöntun. Sími: 80 528. WONDERLANQ ■ V THEATRE ■# —.Sargrent Ave., Cor. Sherbrooke— NOTE OUR NEW POLICY Chlldren, Any Time...lOc Adults, Daily from 6 to 7 D.m.25c Sat. & Holidays from 1 to 7 p.m.25c THURS. & FRI. THIS WEEK NANCY CARROLL —IN— “DEVIL’S HOLIDAY’’ Gems of Mjfin B.:**NACLE BILL News Sat.— Mon., Oct. 25th—27th “WOIVIEN EVERYWHERE” with HAROLD MIIRRAY MICKEY MOUSE FOLLIES News Tues.—Wed., Oct. 28th—29th GARY COOPER —IN— “A MAN FROM WYOMING” “NEIGHBORLY NEIGHBORS’’ BFRNARD & HENRI Toys —BRING THE KIDDIES— C'ompleie Change of I’rogram Tnesdii v—Thnrsda v—Saturda v Kvenfélagsfundur kl. 3 í dag, fimtudag, í samkomusal fyrstu lútersku kirkju. Séra Jóhann Bjarnason messar væntanlega (í sjúkdómsforföllum séra H. J. Leó), í íslenzku kirkj- unni í Langruth næstkomandi sunnudag, þ. 26. okt., kl 2 e.h. Fólk er beðið að stuðla að því, að sem flestir þar í grend fái að vita um messuna. Séra Haraldur Sigmar messar í Brown, Man., ef veður og brautir leyfa, hinn 26. október. Er það síðasta messa þar á haustinu. Von- ast eftir fjölmenni. — Séra Stein- grímur Thorlaksson messar í Pét- urskirkju kl. 2 e. h. Vonast eftir fjölmenni þar líka. R0SE THEATRE PH.: 88 525 Added Comedy, News, Cartoon MON. TUE. WED. NEXT WEEK 100% All-Talkinjf “HELL HARBOR” WITH Added LUPE VELEZ CO.MEDY — NEWS — VARIETY Hundrað menn óskast Stöðug vinna og vel launuð Vér þörfnumst fleiri manna Sítrax, og greiðum 50c á timann áhuga- mönnum. Kaup að nókkru meðan þér lærið bifreiða-aðgerð, vélfræði, raf- fræði, flugvéla meðferð, samsuðu, lagnlng múrsteins, plöstrun, tigulsteins- lagning, og vírleiðslu. Kennum einníg rakaraiðn, sem er holi innivinna. Menn, hættið hinni örðugu handavinnu og lærið iðn, sem geíur góðan arð. Skrifið, eða komið og biðjið um ókeypis Dominion Opportunities Littera- ture. The Dominion er félag löggilt af stjórninni, með friar atvinnuleið- beiningar. Vér ábyrgjumst ánægju. Stærsta kerfi slikrar tegundar I heimi, með útibúum frá strönd til straníar I Canada og Bandarikjunum. Mannfagnaður Þriðjudalginn þann 7. þ. m., áttu þau Mr. og Mrs. Magnús Einars-j son, 10% Sutherland Ave., hér í borginni, hálfrar aldar hjóna- bandsafmæli; var þeim hjónum í tilefni af þeim atburði, haldið ánægjulegt samsæti á heimili Júliusar sonar þeirra, er býr að 82 Nobel Avenue. Milli þijátíu og fjörutíu vinir hinna öldnu hjóna, sátu fagnaðarsamsæti þetta, er var í alla staði hið á-j nægjulegasta; stýrði því .neð hinni mestu lipurð, Gunnlaugur kaupmaður Jóhannsson. Eftir að sungin höfðu verið þrjú vers úr sálminum “Hve gott og fagurt og inndælt er”, flutti séraj Björn B. Jónsson, D.D., bæn, og árnaði heiðursgestunum, ásamt sifjaliði þeirra, blessunar um ó- gengna æfidaga. Að því búnu tók Mr. Jóhannsson við stjórninni og bað hljóðs Dr. SLfe Júl. Jóhannes- syni; er ekki ofsögum af því ságt, hve prýðilega hann flutti mál sitt. Las Mr. Helgi Jónsson þá upp kvæði til gullbrúðhjónanna, er ort hafði fomvinur þeirra, Þorsteinn Jónsson á Grund á Akranesi. Fá- orðar árnaðaróskir fluttu þvínæst heiðursgestunum, ritstjóri þessa blaðs, pg Mrs. Thorst. Borgford. Mr. N. Ottenson afhenti gullbrúð- hjónunum skrautritað ljóð eftir sjálfan sig, en Mr. Guðjón Hjalta- lín las allmikið hringhendu-safn er hann hafði ort fyrir þetta tæki- færi í virðingarskyni við hin öldnu gullbrúðhjón. Þess má geta, að sungnir voru ávalt annað veifið íslenzkir söngvar undir stjórn Jóns tónskálds Friðfinns- sonar.. Með sön!g gamanvísna, skemti Mr. John Tait; er hann prýðilegri leikgáfu gæddur og hefir auk þess mikla og aðlaðandi rödd. Gullbrúðguminn, Mr. Magnús Einarsson, þakkaði samsætið í á- varpsformi fyrir hönd sína og konu sinnar, ásamt dálítilli minn- ingarlgjöf, er þeim var PHONE ARCTIC YOUR NEXT WOOD ORDER SLABS P0PLAR PINE TAMARAC BIRCH WE WILL CUT AND SPLIT YOUR WOOD AT SMALL EXTRA COST. The Arctic Ice and Fuel Co., Ltd. Phone 42 321 Veitið athygli auglýsinigu frá Carl 'l’hdrlakson úrsmið á öðrum stað í blaðinu. Tombóla og Dans undir umsjón stúk. Liberty, nr. 200, I.O.G.T., verður haldin í Goodtemplarahúsinu mánudags- kveldið 27. október 1930. Tombólan hefst kl. 8, en dansað verður frá 10 til 12 Úrval af nytsömum og góðum dráttum — Ágætur hljóðfæra- flokkur spilar við dansinn. Inngangur og einn dráttur 25c. Dánarfregnir Þann 13. þessa mánaðar lézt að heimili sínu, Crescent, B.C., merk- iskonan Þórdís Brynjólfsson, ekkja Sveins Brynjólfssonar, bygginga- meistara, er lézt í júnímánuði síð- astliðnum. Hin framliðna var rúmlelga sjötug að aldri; hún læt- ur eftir sig fjóra sonu, Sigfús, bú- settan í San Francisco, Cal.; Ingi- gunnar o!g Björn, báðir í Chicago, 111., og Berg í Seattle, Wash — Þórdís heitin var dóttir Björns Skúlasonar alþingismanns á Eyj- ólfsstöðum á Völlum. Þann 30. ág. síðastl. andaðist á spítalanum í Ninette, Man., Sig- urður Bogason , eftir langa sjúk- dómsle'gu. Sigurður heitinn var fæddur 9. nóv. 1893 á Brenni- stöðum í Borgarhreppi, í Myra- sýslu, sonur hjónanna Boga heit- ins Sigurðssonar frá Kárastöðum og Guðrúnar Bjarnadóttur frá Knarnesi. Sigurður fluttist frá islandi vorið 1914 og dvaldi í Vatnabygðunum í Saskatchewan til haustsins 1916, þá fluttist hann til Headingly, Man., og taldi þar heimili sitt upp frá því. Vann hann þar á Kinalmeaky Certified Dairy, og hafði eftirlit með fram- leiðslu mjólkurinnar. — Silgurður var hinn mesti efnismaður í hví- vetna og vildi í engu vamm sitt vita, og er mikil eftirsjón í hon- um, að vera burtkallaður í blóma lífsins. Blessuð sé minning hans. WINNIPEG ELECTRIC CO. Almenningur virðist líta svo á, að síðasta breytingin á fargjöld- um með sporvögnunum, sé hækk- uð fargjöld. Þetta er ekki svo, eins og auðvelt er að skilja, ef hugsað er um það. Vitanle'ga eru nú 10 centa fargjöld, en enginn þarf að borga svo mikið, því ávalt er hægt að kaupa tvo farseðla fyr- ir 15 cents. Þeir„ .sem stöðugt rota sporvagnana, njóta hins veg- ar hagnaðar af breytingunum, og í raun og veru eru það tæir, sem mest tillit ber að taka til. Síðan 6. október getur hver sem vill notað sporvagnana fimtán sinu- um fyrir $1.00, og milli kl. 6 og 8 f. h. eða 5 og 6.30 e. h. geta menn notað vagnana 16 sinnum fyrir dal. Með nú'gildandi taxta, geta menn notað sporvagnana 17 sinn- um á viku fyrir dollars útgjöld. þar að auki er hægt að ferðast með þeim 'hvert sem þir fara milli kl. 9.30 f. h. og 12 á hádgi fyrir að eins 5 cents. Það er erfitt að sjá, hvernig hægt er að líta á þessa breytingu sem fai'gjaldahækkun, þar sem mikill meiri hluti þeirra, sem sporvagnjina nota, kaupa hina vikulegu farseðla, annað ihvort 7 fyrir 50 cents, eða 12 fyrir 15 cents og ferðast svo með sporvögnunum /yrir 5 cents eftir að farseðlarnir eru notaðir upp. BRYAN LUMP Recolgnized by government engineers as the Best Domestic Coal in the West HIGHEST IN HEAT Low in ash and moisture. Lasts in the furnace like Hard Coal. We guarantee satisfaction. Lump, $13.75 per ton Egg, $12.75 per ton. Nut, $10.50 per ton. PHONES: 25 337 27 165 37 722 HALLIDAY BROS., LTD. 342 Portage Ave. Jón Ólafsson umboðsmaður. BROADWAY. Walker leikhúsið hefir einstak- lcga skemtilegan leik að sýna næstu viku. Verður leikinn fyrst mánuda!gskveldið, 27. þ. m. Leik- smið í Winnipeg; Þorsteinn, kvænt- Björn Ólafsson, heimilismaður á Betel, á Gimli, andaðist þar þann 4. október s. 1. Hann var Borg- firðingur að ætt; foreldrar hans voru ólafur ólafsson og Guðný Friðriksdóttur. Mun hann lengstaí hafa átt heima á Akranesi. Hann kvæntist Guðrúnu Jónsdóttur, sem nú er löngu látin. Þau hjón fluttu til Ameríku 1878. Um hríð voru þau í Nova Scotia. Þar stundaði Björn daglaunavinnu. Svo fluttu þau til Winnipeg og voru þar 4 ár. Björn var einn af þremur fyrstu landnemum í Þingvallaný- lendu. Þar bjó hann sjö ár. Síð- ar nam hann fyrstur íslendinga Iand við vesturströnd Manitoha- vatns ö!g bjó um mörg ár tólf míl- ur frá Westbourne. Heimili þeirra hjóna var í þjóðbraut, og var þar árum saman athvarfs- og griða- staður fyrir ferðafólk. —• Þeim hjónum varð níu barna auðið; sex þeirra dóu, en þrjú eru á lífi Guðný, gift Þórði Jónssyni, gull- urinn heitir “Broadway”, eins og stræti eitt í New York, sem allir kannast við að nafninu til. Leik- ur þessi hefir verið leikinn í New York og ýmsum borgum í Evrópu, og allstaðar þótt mjög mikið til hans koma. Leikurinn er ástaleik- ur, en hann sýnir lika mjög sorg- legt atvik, sem kemur fyrir í ein- um af þessum samkvæmissölum i New York, sem opnir eru alla nóttina. Þar er fróðlefet um að nr, búandi í Langruth, Man., og Þórður Kristinn, búandi í New York. — Björn ólafsson var þrek- maður o!g með afbrigðum dugleg- ur, fjörmaður, ræðinn og fróður. Hann var þrotinn að heilsu siðarí ár, en bar með þreki sjúkdóm sinn. Heimilismaður á Betal hafði hann verið í tæp tvö ár. Þar and- aðist hann, sem að ofan er ,frá sagt. Jarðarför hans fór fram þaðan 6. október. — Dugandi litast. Þar er heldra fólkið frá! maður, heilsteyptur og hreinn er New York, víkingar (gangsters) me® Birni ólafssyni til grafar frá Chicago, ferðamenn, sem ekki genginn. eiga sér neins ills von, dansmeyj-J Samferðamaður. ar og söngvarar o!g annað fólk,1 “ sem heldur að lífið sé skemtileg- ast iþegar almenningur sefur. — SMÁVEGIS. Forvitinn maður hitti dreng með hest í taumi. — Hvert ætlarðu að fara með þennan hest? — Til jiýralæknisins. —Æ, lofaðu mér að skoða hann. Eg hefi vit á hestum. — Gerðu svo vel! Forvitni maðurinn skoðaði nú hestinn í krók og kring, mjög vandlega. — E!g fæ ekki séð, að neitt gangi að þessum hesti. — Nei, hver hefir sagt það? — Þú segist vera á leið til dýra- læknisins með hann. — Já, það er satt. Þetta er reiðhestur hans. JÓLAGJAFIR Ein ferð sýnir yður allar ný- tízku vörutegundir hjá stærsta heildsöluhúsi Vestur-Canada. Þægindi án endurgjalds. — Skrásetjið nú þegar daginn o'g tímann. Bíll bíður yðar. — Símið 24 141. CARL THORLAKSON Úrsmiður 627 Sargent Ave. Winnipeg KOL Souris “Monogram’" Per ton Lump .............$ 7.00 Egg............... 6-50 DRUMHELLER “JEWEL” Lump............. 12.00 Stove ........... 10.50 WILDFIRE Lump ............ 12.00 FOOTHILLS Lump ............ 13.75 Stove............ 12.75 Nut ............ 10.50 SAUNDERS CREEK “Big Horn” Lump ............ 14.75 Egg ............. 14.00 COPPERS COKE “Winnipeg” or “Ford” Stove............ 15.50 Nut ............. 15.50 Pea ............. 12.75 CANMORE BRIQUETTES Per ton ......... 15.50 AN HONEST TON FOR AN HONEST PRICE PHONES 26 889 26 880 McCurdy Supply Co. Ltd. Builders’ Supplies & Coal 136 Portage Avenue, E. pJÓÐLEOASTA KAFFI- OO MAT-SÖLUHÚBIÐ sem þessi borg hefir nokkurn tlma haft innan vébanda sinna. Fyrirtaks máitíBir, skyr, pönnu- kökur, rúllupylsa og þjöörœknis- kaffi.—Utanbæjarmenn fá »ér Avalt fyrst hressingP á WEVEL CAFE 192 SARGENT AVE. Sfmi: 37 464 ROONEY STEVENS, eigandL 100 herbergi, meö eöa án baös. Sanngjarnt verö. SEYM0UR H0TEL Slmi: 28 411 Björt og rúmgóö setustofa. Market og King Street. C. G. HUTCHISON, eigandi. Winnipeg, Manitoba. Painting and Decorating CONTRACTORS Alt, sem lýtur að því að prýða híbýli manna, utan sem innan: Paperhanging, Graining, Marbling óteljandi tegundir af nýjustu inanhúss skrautmálning. Phone 24 065 L. MATTHEWS Eina höteliö er leigir herbergl fyrir 31.00 á dag.—HúsiÖ eldtrygt sem bezt má verða. — Alt meö Norðurálfusniði. CLLB tlOTEL (Gustafson og Wood) 652 Main St., Winnipcg. Phone: 25 738. Skamt noröan viö C.P.R. stööina. Reyniö oss. MANIT0BA H0TEL Gegnt City Hall ALT SAMAN ENDURFÁGAÐ Heitt og kalt vatn. Herbergi frá $1.00 og hækkandi Rúmgóö setustr' i. LACEY og SERYTUK, Eigendur SAFETY TAXICAB CO. LIMITED Til taks dag og nótt. Sanngjamt verð. Sími: 23 309. Afgreiðsla: Leland Hotel. N. CHARACK, forstjóri. Leiktjaldin eru afar skrautleg, afhent|ejng og vergur ag vera, á slíkum fyrir hönd víðstaddra vina og sj;ag( og leikurinn er einstaklefea Bominion Tbáð! ScHOOiy 580 Main St. - Winnipeg nokkurra annara, er einhverra or- saka vegna, gátu ekki verið við- staddir. í lok þessa prýðilega samsætis, flutti séra Björn B. Jónsson, D.D., áhrifamikla tölu, er mjög var fagnað af veizlu- gestum. Gullbrúðhjónin munu eiga rót sína að rekja til Bor!garfjarðar- sýslu, og fluttust vestur um haf frá Akranesi. Bæði eru þau greind og gestrisin, og ern eftir aldri; eiga þau tvo mannvænlega sonu, er vel hafa komið ár sinni fyrir borð í atvinnulífi þessa bæjarfé- lags. skemtilegur. Aðgöngumiðar mjögj ódýrir, svo allir, sem vilja, geta komið. S. JOHNSON Shoe Repairing Twenty-five years Experience. 678 Sargent Ave. Phone 35 676 Stúkan Skuld heldur 4 01d Timers Dans í Goodtemplarahúsinu fimtudagskvöldið þann 30. þ. m. kl. 8 Aðgangur kostar 35 cents Sporvagnarnir Fargjöldin eru nú ódýrari 17 ferðir á viku fyrir $1.00. Með Coupon Permit fyrirkomulagi 5 CENTS milli kl. 9.30 f.h og kl. 12 á hádegi. Sparið peninga. á sporvögnunum. WIHHIPEC ELECTRIC COHPÁHY"-^ “Yuur Guaramtee of Good Service’> Fjórar búðir: Appliance Dept., Power Bldg., Portage and Vaughan; 1841 Portage Ave., St. Jamea; Marion and Tache, St. Boniface; 611 Selkirk Ave.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.