Lögberg - 30.10.1930, Side 2
Bla. 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. OKTÓBER. 1930.
Fœreyjaför
íslenzku knattspyrnumannanna.
Eftir Erlend Pétursson.
(Framh.)
Eftir að við komum aftur til
Þórshafnar frá Kirkjubæ, höfðum
við dálítið hlé, en það stóð ekki
lengi. Kl. 7 bauð okkar kæri vin-
ur Niclasen okkur öllum til kvöld-
verðar á heimili sínu. Yar þar
fram borið af mikilli rausn. —
Dvöldum við hjá ihonum til kl. 12
á miðnætti og skemtum okkur á-
gætlega á þessu vinalega og Igest-
risna heimili. K1 9 um kvöldið
kom Havnar Hornaorkester og lék
nokkur lög fyrir utan húsið til
heiðurs okkur íslendingum. Þakk-
aði fararstjóri flokknum sérstak-
lega fyrir þessa hugulsemi o'g vin-
semd, sem íslendingunum væri
sýnd.
Undir borðum hélt fararstjóri
ræðu fyrir minni Niclasen. Sagði
m. a., að íslenzku knattspyrnu-
mennirnir kynnu vel að meta, ekki
síður en Færeyingar sjálfir, hans
óeigingjarna starf í þágu í-
þróttamálanna og það feagn, sem
maður í hans stöðu ynni þessu
málefni. Hann væri sá Færeying-
ur, sem íslenzku knattspyrnu-
mennirnir þektu bezt í Færeyjum,
og þau kynni væru þjóð ihans til
mikillar sæmdar. Og aldrei gætu
knattspyrnumenninrir þakkað
honum alla þá hugulsemi og vin-
áttu, er hann sýndi þeim hér í
Færeyjum. Hann væri í hópi
þeirra manna, er ræðumaður
hefði hið bezta á lífsleiðinni.
Niclasen þakkaði ræðumanni
hin hlýju orð í sinn garð, og sagði
sér væri sérstök ánægja að hafa
svo marga íslendinga á heimili
sínu í kvöld, og þá ekki síður full-
trúa knattspyrnu íþróttarinnar,
sem að hans áliti væri með
skemtilegustu og hollustu íþrótt-
um. En sem Færeyingi þætti sér
rnjög vænt um að hitta svo marga
norræna frændur og saðgist vona,
að þetta heimboð til Færeyja
mætti verða til þess að auka enn
meira viðkynnin!gu þessara tveggja
frændþjóða og efla vináttu þeirra
í framtíðinni. Að lokum lýsti
hann yfir því, að hann ætlaði þeg-
ar á næjta ári að vinna að því, að
koma á Atlantshafseyjamóti í
knattspyrnu fyrir íslendinga,
Hjaltlendinga, og Færeyinga, og
mundi ræða það mál við Hjalt-
lendinga, sem ákveðið væri að
bjóða til Færeyja næsta sumar.
Sagðist vona, að slíkt mót yrði
háð til að byrja með í Færeyjum
að tveimur árum liðnum. Mundi
heppilelgast, að hafa sérstakan
grip til að keppa um og að kepni
um hann færi fram þriðja hvert
ár.
íslendingar tóku ræðu hans og
þessari tillögu með dynjandi lófa-
kiappi. (Þar fáum við góðan
“chance” hvísluðu sumir.)
Á heimili Niclasens sáum við
fagran og fornan færeyskan kven-
búning^ er koná hans átti. Frúin
gekk sjálf um beina og fórst það
prýðilega. Um miðnætti kvöddum
við þau hjónin o!g þökkuðum hin-
ar innilegu viðtökur á heimili
þeirra.
Næsti dagur var 27. júlí og
sunnudagur. Þann dag átti nú að
heyja hina fyrstu ‘orustu’ í Fær-
eyjum og keppa við Havnar Bolt-
felag. Þórshöfn er í daglegu tali
kölluð “Havn”, meðal Færeyinga.
Við tókum lífið með ró fyrri hluta
dagsins og kl. 11 fórum við allir
í kirkju. Sá ljóður er á Færey-
ingum eins og reyndar okkur ís-
lendingum líka, að þeir eru mjög
óstundvísir. Við komum fimm
mínútur fyrir lí í kirkjuna og var
þá komið tvent á undan okkur.
Klukkan slær ellefu og enginn
söngur byrjar og fáir bætast við.
Við förum að hvísla, hvort Færey-
ingar muni vera svona ókirkju-
ræknir, en trúum því samt varla.
Nokkru síðar byrjar sálmasöngur-
inn og nú fer fólkið að streyma
í kirkjuna og er að því alt þar til
presturinn er kominn í stólinn og
þá er hún orðin full. Yngri kven-
þjóðin er' í alþjóðabúningi, en
gómlu konurnar koma í peysuföt-
um með svart sjal yfir höfði sér,
og mintu þær okkur íslendingana
mikið á ömmur okkar. Eiginlega
fanst okkur þarna vera komnar
rosknar íslenzkar konur. Skyld-
leiki frændþjóðanna kom þarna á-
kreifanlega fram. — Söngurinn í
kirkjunni var ekki sérlega hríf-
andi, enda virðast Færeyingar litl-
ir söngmenn og vantar þá sérstak-
lega “tenóra”. Kirkjan var stór
og rúmgóð. í loftinu héngu eftir-
líkingar af þremur skipum. Inn
við altarið var mjög dimt og fanst
mér ljósin óþarflega spöruð þar,
svo hin fagra altaristafla naut sín
ekki.
Presturinn er ungur maður. —
Hélt hann ágæta ræðu og mælti á
danska tungu. — Vakti framburð-
ur hans sérstaka athygli okkar, því
hann hafði mjög fagra rödd og var
ræðan flutt af mikilli málsnild. En
hann tónaði ekki og það fanst okk-
ur mikill galli. öll kirkjuathpfnin
fór fram á dönsku.
í Færeyjum Iþarf sérstakt leyfi
til þess að messa á færeyska
tungu. Er það leyfi veitt að öllum
jafnaði. En þar eru fáir prestar
enn þá, sem eru Færeyingar og þvi
mjög takmarkað, hve oft er mess-
að á þá tungu. Annars skildist
mér það, að almenn kra^fa allra
Færeyinga væri sú, að þeirra eig-
ið mál skipaði öndvegið við öll op-
inber tækifæri og í skólunum.
Eftir miðdagsmat fengu nú ís-
lenzku knattspyrnumenirnir aðra
‘messu* En hún var á ósvikinni
íslenzku, því fararstjóri og Axel
dómari héldu nú hverja hvatning-
aræðuna«af annari til þeirra og
skoruðu á þá að sýna Færeyingun-
um í tvo heimana í knattspyrnuor-
ustunni, því enginn væri annars
bróðir í leik. í þessa “orustu”
voru skipaðir: Þórir Kjartansson
markvörður, Sigurður Halldórsson,
Sigurjón Jónsson bakverðir, Daní-
el Stefánsson, Jón Oddsson, Björg-
yin Schram framverðir, Jón Eiríks-
son, Tómas Pétursson, Þorsteinn
Einarsson, Hans Kragh, Agnar
Breiðfjörð framherjar.
Kl. 3 genlgu allir knattspyrnu-
mennirnir í skrúðgöngu inn á völl-
inn og lék Havnar Hornaorkester
á lúðra á meðan. Áður en leikur
hófst, spiluðu þeir “Ó, !guð vors
lands” og “Þú alfagra land mitt”.
Að því búnu blés dómari í flaut-
una og leikurinn hófst. íslending-
ar hefja sókn mikla, þegar í byrj-
un og stendur hún nær óslitið all-
an fyrri hálfleikinn og skoruðu þá
þrjú mörk hjá Færeyingum.
í seinni hálfleik, þegar í byrjun,
gera Færeyingar kröftug og skæð
upphlaup og skjóta oft á markið,
an Þórir ver með prýði. Varir
þessi sókn um stund, en þegar líð-
ur á leikinn, er sóknin aftur hafin
hjá íslendingum og er svo leikinn
út. Skoruðu íslendingar þá 2
mörk og leikurinn endar með 5:0.
svo sigur íslendinga var greinile'g-
ur að þessu sinni. Þótt í varnar-
línu Havnar Boltfelag væru nokkr-
ir duglegir bakverðir, var vörnin
samt þeirra veika hlið að þessu
sinni. Framherjarnir gerðu mörg
góð upphlaup og komu mörgum
góðum skotum á markið. Um leik
íslendinganna !gef ég Sundorph
orðið á eftir. Axel Andréssin var
DUSTLESS
COAL and COKE
Chemically Treated in Our Own Yard
Phone: 87 308 IVnIse
D. D. WOOD & SONS
LIMITED
*
0
WARMING WINNIPEG HOMES
SINCE “82”
Ótrúlega mikil útbreiðsla
Mörg meðul ei!ga útbreiðslu sína
dómari og luku Færeyingar lofs-
orði á dóm hans fyrir réttsýni og
röggsemi. Þeir sem skoruðu mörk-
. 0 _Iþvi að þakka, að þau reynast vel
m, voru Tómas Petursson 3, Þor- r . , , , v
, og eignast þvi marga vmi. Eitt
steinn Einarsson 1 og Hans Kragh af þgjjjj er Nuga-Tone, er á marg-
1. Annars er hættulegt að nefna ar miljónir góðra vina um víða
sérstök nöfn í þessu sambandi.j veröld, o'g er stöðugt og vel aug-
því öll sveitin vinnur að því, á í þessu blaði
einn o!g annan hátt? að mark er
skorað, en hins vegar hefir auð-
vitað “síðasta
Fyrir mörgm árum var læknir í
Chicago,,sem hafði marga sjúk-
linga, er voru sílasnir, sem kom til
spyrnan mikið að ■ af magaveiki og hægðaleysi, o'g
segja og gerir úrslitin. “Teknik”
tánna má þá sízt bregðast.
Við héldum nú glaðir og á-
nægðir eftir sigurinn heim í gisti-
gaf hann þá forskrift fyrir með-
ali, sem reyndist þannig, að það
veitti sjúklingunum góða heilsu
o!g nýja krafta. Þetta meðal hef-
ir reynst svo vel, að nú eru seld-
húsið. En þar var ekki itl setu ar margar miljón flöskur af því
boðið, því kl. 6 vorum við boðnir*
í veizlu hjá Havnar Boltfelag á
gistihúsinu. Þar voru mættir m. a.
Mitens lögþingsforseti, Johs. Joen-
sen borgarstjóri o!g Simun av
Skarði skólastjóri. Sundorph setti
samsætið og talaði fyrir minni ís-
lenzku knattspyrnumannanna. —
Þakkaði þeim fyrir hinn ágæta leik
þeirra í dag, sem hefði sýnt, að
þeir hefði yfir að ráða bæði ágæt-
um samleik og oft jnikilli leikni,
bæði í sókn og vörn. Sagði, að
leikur þeirra væri mjö!g lærdóms-
ríkur fyrir Færeyinga. — Því
næst talaði Joensen borgarst.ióri
og nýsti ánægju sinni yfir komu
islendinganna til Þórshafnar og
gleði sinni yfir því, að þeir væru
ánægðir með dvöl sína þar, því
íslendinlgar ættu ekki annað en
alt það bezta skilið af Færeying-
um. Þá hélt iSimun av Skarði
ræðu á íslenzku fyrir minni ís-
lands og sérstaklega íslenzkrarj
menningar. Var ræða hans hin
skörulegasta. Mitens lögþingsfor-
seti bauð okkur hjartanlega vel-
komna fyrir hönd þjóðar sinnar.
Sa!gði að íslendingar væru sér-
staklega kærkomnir gestir til Fær-
eyja og mintist hinnar miklu gest-
risni íslendinga á Alþingishátíð-
inni. Þakkaði íslendingum fyrir
alla vinsemd Færeyingum sýnda,
og óskaði íslenzku þjóðinni gæfu-
samrar framtíðar. Lét hrópa að
Iokum þrefalt húrra fyrir íslandi.
árlega. Þeir sem eiga við slæma
heilsu að búa, eru máttfarnir og
áhugalitlir, ættu að lesa Nuga-
Tone auglýsingar, því þar er lík-
lega meðalið, er þér þurfið að fá.
ust dafna vel. Tjörn er í garðin-
um og á henni tamdar álftir. Verð
ég að segja það einni!g í þessu
máli (skemtigarðinum) eru Þórs-
hafnarbúar komnir lengra en
Reykvíkingar.
Seinna um daginn skoðuðum við
forngripasafnjð o'g sáum þar afar
gamlar minjar Færeyinga. Var
margt svipað því, er við íslend-
ingar eigum frá fyrri tíð. Því
næst skoðuðum við málverka- og
heimilisiðnaðar sýningu. Um mál-
verkin get ég ekki dæmt, en af
heimilisiðnaðinum var þar margt
eigulegra muna. — Einnig vorum
við böðnirl á Færeyjamyndina.
Er það kvikmynd, sem lýsir þjóð-
lífi og atvinnuvegum Færeyinga.
Meðal annars bjargsi'g, það ná-
kvæmlegasta sem eg hefi séð á
kvikmynd. Mynd þessa notaði
Niclasen, þegar hann var í utan-
för sinni að auglýsa Færeyjar og
atvinnuiíf þeirra.— Svipar henni
til íslandsmyndarinnar, sem Loft-
ur tók, nefa Loftur hafði meira
af hinni nauðsynlegu “kýmni” 1
sinni mynd. Þegar myndasýning-
unnni var lokið, skiftumst við í
smá flokka og athuguðum nú bæj-
arlífið betur. Á kaffihúsum kóst-
Fararstjóri þakkaði hin mörgu aði kaffibollinn með ágætis kökum
vinaorð í garð íslendinga og sagði j að eins 60 aura. Mjólkurglasið
að knatts^yrnumönnum væri það eina 5 aura- Eggið eina “litla” 6
sinn eigin þjóðarfána. Kom hann
með tillögu um að þingið hrinti
nú fánamálinu í framkvæmd og
var sú tiillaga samlþykt með lófa-
klappi fundarmanna. Þá töluðu
nokkrir fundarmanna og var æs-
ing mikil í ræðum þeirra, en Pat-
ursson flutti ræðu sína með mik-
illi stillingu. — Að fundi lokn-
um héldu svo fundarmenn í fylk-
ing um bæinn og bar Páll Paturs-
son færeyska fánann í farar-
broddi. Sungu þeir ýmsa fær-
eyska söngva af miklum móð. Að
lokum staðnæmdist fylkingin fyr-
ir framan lögþingshúsið og kl. 10
til 11 um kvöldið blakti færeyski
fáninn á lölgþingshúsinu. Það
varð nú flestum ljóst, að eitthvað
óvanalegt var að gerast í fána-
málinu. En nóttin var í nánd og
fólkið dreifðist frá húsinu.
Um miðnætti, þegar eg var á
leið heim, gekk eg fram hjá lög-
þingshúsinu, sá eg þá að fáninn
var kominn niður og hékk þar sem
flagglínan er bundin að neðan.
Rétt í sama mund gekk þar fram-
hjá eldri maður, með konu sinni
og dóttur. Sér hann að flaggið
er komið niður, verður hann þá
mjög æstur, o!g segir við mæðg-
urnar: Hann skal upp, eg fer og
dreg hann upp. Þá segir dóttir-
in: Nei, góði pabbi, farðu nú
ekki að skifta þér af þessu æs-
ingamáli. Þú hefir ef til vill ilt
af því. En 'gamli maðurinn skeytti
því engu og framkvæmdi verkið.
Á miðnætti voru allir knatt-
spyrnumennirnir komnir til hvíld-
ar. Mikill dagur var í nánd: 900
ára afmæli 'ólafsvökunnar og
“spennandi” kappleikur við úr-
valslið Færeyinga. (Frh.)i
—Lesb.
Eg hlýddi á samtal þeirra með
gaumgæfni, því festist það mér i
minni. Þá hefi eg verið 8—9 ára
og þá 18—19 ár liðin frá láti Sig-
urðar Breiðfjörðs.
Nú vill svo vel til, að eg hefi
samhljóða frásögn um dauða
skáldsins í 'Annál nítjándu aldar
árið 1846. Þar segir svo: “21.
júlí dó í Reykjavík úr mislingum
Sigurður Breiðfjörð skáld, 48
ára.” — í árferðiskafla þess árs,
er þessara mislinga getið, er þar
sagt, að snemma sumars hafi þeir
borist til landsins; annars er það í
samræmi við það, sem ég hafði
áður heyrt getið og hér er tilfært
að framan.
Það er vafasamt, að nokkurt
skáld hafi í lifanda lífi verið jafn-
kært hinni íslenzku þjóð, sem Sig-
urður Breiðfjörð. Hann átti marga
höfðinglundaða ^ menn að, bæði
sunnanlands og vestan, er voru
honum hjálpsamir. ætti þar til
nefna Árna ,Thorlacius í Stykkis-
hólmi, er var hans tryggasti og
bezti vinur til hins síðasta. Því
eru heldur engin líkindi til, :
skáldið hafi liðið skort á viður-
væri. Enda hefi ég aldrei heyrt
eða séð þess 'getið, fyr en Opna
bréfið til Hkr. kemur fram með
það slúður, að þjóðin hafi svelt
skáldið í hel.
Ritað 20. okt. 1930.
Magnús Sigurðsson á Storð
Mótmœli
Ijóst, að öll sú hlýja og framúr-
skarandi viðtökur sem þeim væru
veittar hér, væri ekki aðeins sýnd
þeim persónulega, heldur og jafn-
framt íslenzku þjóðinni í 'heild
sinni. Skyldi slíkt ekki þagað í
hel, heldur gert öllum íslending-
um kunnugt. Að lokum þakkaði
hann fyrir þann heiður, sem þess-
ir mætu menn sýndu okkur í kvöld
með nærveru sinni og lét 1 Ijós
gleði sína yfir því, að svo mikils-
megandi menn í Færeysku þjóð-
Jífi fylgdust af áhuga með í-
þróttastarfsemi æskulýðsins þar,
því slíkt væri íþrótunum ómetan-
legur styrkur. — Samsæti þetta
fór hið prýðilegasta fram og sá
“ekki neitt á” færeysku leikmönn-
unum eftir ósigurinn á kapp-
eliknum.
aura. En þó leið nú fyrst yfir(
okkur, þegar við komum 1 nokkrar,
búðir, að fá okkur eitt epli eða
appelsínu í munninn og fengum
alls ekki að borga neitt fyrir. Það
vár nú bára af því að við vorum
íslendingar. Eða þá skósmiður-
inn þar. Hann hlýtur að vera sá
góðgjarnasti skósmiður í heimi.
Þarna fór hver af öðrum, að láta
gera við fótboltaskóna sína og
jafnvel sóla. En þegar átti að
fara að borga! Enga borgun; þið
eruð íslendingar — þið eruð svo
góðir okkur færeyingum.
_ í smáu sem stóru ,hjá æðri sem
lægri, kom þessi einlæga “blíða”
fram gagnvart |okkur ííslending-
um. Eg held, að aldrei hafi kom-
ið betur í ljós, hve Færeyingum
þykir vænt um íslenzku þjóðina,
Seinna um kvöldið vorum við eins °& einmitt gagnvart okkur
boðnir á dansleik I “Þórshöll” og
stóð hann til kl. 2. Voru þar dans-
aðir nýtízkudansar. Það var fyrsti
dansleikurinn, er íslenzku knatt-
spyrnumennirnir voru á í Færeyj-
um, og því hin fyrstu almennu
“kynni” þeirra af færeysku stúlk-
unum. En ekki meira um það. —
Það er “prívat” mál'þeirra sjálfra.
Mánudaginn 28. júlí, daginn fyr-
ir Ólafsvökuna, fjölgaði fólk mik-
ið í bænum. Var auðséð á öllu,
að stórhátíð var í nánd hjá Fær-
eyingum. Vélbátarnir komu þarna
hver af öðrum með fólk hvaðan-
æfa frá eyjunum. Sumir þeirra
komu flaggandi með færeyska
fánanum, aðrir með danska fán-
anum, nokkrir með báða fánana
þessa fáu daga, sem við dvöldum
í Færeyjum.
En svo ég minnist frekar á verð-
lagið þar á ýmsu, þá er alt mjög
mikið ódýrara þar en á íslandi.
Enda er þar enginn tollur nema á
óþarfa vöru, svo sem víni og tó-
baki og hann þó ekki mjög hár.
Annars munu flestir Færeyingar
lifa mjög óbrotnu og einföldu
lífi, bæði til matar og klæðis og
mjög nægjusamir og hlýtur slíkt
að vera holt fyrir svo fámenna
þjóð.
Á einu götuhorninu sá ég aug-
lýsingu á “portinu” að Jóannes
Patursson ætlaði dð hafa fund um
fánamálið þá um kvöldið kl. 9
á “Doktoragrund”. Eg vildi að
og örfáir með “Tjaldinum”. Ekki! sjálfsögðu. fylgjast með öllu, sem
skal ég fullyrða hvort flöggin £erðist í Færeyjum, meðan við
hafa skift mönnum í flokka, en'dvöldum þar og ákvað því að
miklar líkur eru til þess.
Fólkinu fjölgaði nú óðum á göt-
unum, og margir, sem komnir
voru frá hinum fjarlægustu eyj-
um, komu nú inn til okkar; þegar
fara á fundinn. Mér gekk illa að
finna fundarstaðinn og var ég
hissa þegar eg loksins var búinn
að hafa upp á honum, að Paturs-
son skyldi halda fundinn á svo af-
Eg hefi litið yfir Opið bréf til
Hkr. frá Mrs. Margrétu Benidict-
son. Svo vel málfært, sem vænta
mátti. Þó er sérstaklega eitt atr-
iði, sem vakti athygli mína öðru
fremur. — Þó ekki aðdáun á bréf-
ritaranum, — hvernig henni far-
ast orð til íslenzku þjóðarinnar í
sambandi við bautastein Sigurðar
Breiðfjörðs. Þar kemst hún þann-
ig að orði: “Mér kom hann svo
fyrir sjónir, að hann væri fremur
minjar hungursdauða mannsins,
en verka hans Máske það sé eins
gott — viðeigandi. Þjóðin reisir
sér minnisvarða fyrir það að
svelta skáldið.” Svo gengur hún
frá leiði skáldsins,,með því að lýsa
tilfinningum manns, — sjálfsagt
sínum eigin — í þeim orðum, sem
mér hrýs hugur við að tilfæra. —
Því sleppi ég þeim. En þeirri til-
hæfulausu aðdróttun á þjóðina,
sem felst í þeim svívirðilegu dylgj-
um um dauðdaga skáldsins, ber að
mótmæla.
Ljóð Sigurðar Breiðfjörðs voru
mér snemma kær, — Númarímur,
sem voru með því allra fyrsta, er
ég kyntist. Því er mér eitt hið
minnisstæðasta frá æskuárunum,
að um hann var tilrætt af tveim-
ur merkum mönnum, er fylgdust
vel með því, sem gerðist og gerst
hafði, annar þeirra var jafnaldri
hans. Man ég það vel, að mjög
töluðu þeir hlýlega um skáldið.
Þykir mér því ólíklegt, að þeir
hefðu hlífst við að geta þeirra
misfara á æfilokum hans, ef slík
hefðu átt sér stað, sem Opið bréf
lil Hkr. er að dylgja með. En því
fór fjarri, að á neitt líkt því væri
niinst, heldur hins gagnstæða, að
margir hefðu verið honum hjálp-
samir í hans fátækt. En þess
létu þeir getið um æfilok hans, að
hann hefði dáið úr mislingum, er
þá hefðu egngið yfir landiö, og
flesta lagt þá í rúmið því nær í
einni bendu, en fjölda manns lagt
í Igröfinai
Merkur legsteinn
Það þykir mörgum skammar-
legt, 'hversu mikið hirðuleysi á sér
stað í kirkjugörðum hér á ísland,i
— segir Lesbókin frá 28. sept. —
Legstaðir og minnismerki eru lát-
in vera i algerðri óhirðu; jafnvel
afkomendur láta sér standa á
sama um ásigkomúlag grafreita
náinna ættmanna sinna. Gan'gi
menn um kirkjugarðinn í Reykja-
vík, má sjá margan vott þessarar
vanræktar. Þar eru nokkrir leg-
staðir þjóðkunnra merkismanna
sem eiga nákomna vandamenn i
borginni og eru sumir þ§ssara
grafreita í svo mikilli niðurníðsiu
að furðu sætir. Að sjálfsögðu er
þó verst ástatt um kirkjugarða,
sem hafa verið lagðir niður. Má
svo heita, að öll minnismerki í
þeim séu algerðri eyðileggingu
undirorpin, hversu vönduð sem
þau hafa verið. í lögum um vernd-
un fornminja, eru ákvæði um að
Öll slík^ gömul minningarmörk
teljist til fornleifa og að stjórn-
arráðið hafi ætíð rétt til að láta
gera alt það, er því þykir þörf
vera á, þeim til verndar og við-
h&Ids.
Áður en þau lög voru sett, höfðu
nokkrir gamlir legsteinar verið
fluttir til Þjóðiríinjasafnsins og
síðan hafa þeir komið þangað
margir, einkum rúnasteinar og al-
íslenzkir legsteinar frá 17. öld,
helzt þeir sem komnir hafa verið
áður, úr kirkjugörðunum, eða af
leiðum þeim, er þeir tilheyrðu í
fyrstu. Nýlega var fluttur tll
safnsins merkur legsteinn frá
Gufunesi. Þar var áður kirkja;
stóð hin síðasta fram á þessa öld.
Kirkjugarður var þar, vallgróinn
nú. Fyrir löngu kom legsteinn
þessi þar upp og var lagður fyrir
kirkjudyrnar. Ekki er hann þó
skemdur enn að ráði, því hann var
tekinn upp fyrir allmörgum ár-
um og gætt fyrir skemdum. En
r.ú á síðustu árum hafði hann enn
verið tekinn til þess, sem gat orð-
ið honum til tortímingar, og því
var hann sóttur til safnsins. Er
hann úr grágrýti (hér úr nágrcim-
inu, vandlega höggvinn til, slétt-
ur a75 ofan, ferhyrnd hella, 157
*
c. m. að lend og 74—75 að breidd,
en 13—19 að þykt; ihefir verið
lagður á leiðið eins og siður var
áður. í hverju horni er höggvln
Hefir fengið kaun
á hendurnar!
Maður er alt af í hættu fyrir
því, að fá kaun á hendumar. Það
má alt af búast við, að hinir ó-
sýnilegu en skaðlegu gerlar kom-
ist í • hvaða smá-skeinu sem er.
Þeir eru á peningunum, sem þú
ferð með, á allskonar handföng-
um, ólum og ótal öðrum hlutum,
ekki sízt í járnbrautarvögnum og
strætisvögnum.
Það er eingöngu Zam-tBuk að
þakka, að Mr. Henry C. Davis,
South 17th Street, Kansas City,
.S.A., slapp við afleit útbrot, sem
hann heldur að. hann hafi feng-
ið af þurku, sem notuð var af
mörgu fólki.
“Eg leitaði læknisráða”, segir
hann, “og reyndi margskonar
meðul, en það kom að engu haldi.
En þegar eg fór að nota Zam-
Buk, batnaði mér bæði fljótt og
vel. Verkirnir hurfu og sárin,
sem voru orðin djúp og ljót, greru
ágætlega.”
lítil engilmynd; milli þeirra er á
efri enda mannsandlit, og hinum
neðri mannsfætur, en rósir og sí-
vafningar á milli á báðum endum.
Áletrunin er mjög falleg og
greinilega gerð; hún er á þessa
leið:
HIER :VNDER :HV
ILER :GREPTRAD
VR:ERLEGVR:TR
IGGVUR :NAFN :F
RÆGVR :OG :FRID
SAMVR :MADVR
HAVGNiE :SVGVRD
SSON :ENDADE :E
LLE:MÆDDVR:EPT
ER :GIRND :SINNE
ALLA :ANGIST: AND
AR:OG:LIKAMA:A:
87: ARE :S: A :18 :iOCT
ANNO 1671 :'OG :HE
FVR :IFER :VNNED
FIRER :LAMBSINS :BL
Tvenn strik eru umhverfis;
mynda einfalda, laglega umgjörð.
Hér í nágrenninu, og jafnvel við-
ar eru fleiri svipaðir legsteinar
frá sama 4ímabili og þessi. Hef-
ir ihér verið þá þegar steinsmiður,
einn eða fleiri, og þekking á að
vinna grágrýtið, þótt það hafi því
miður komið lítið að notum til
húsagerða eða annara mannvirkja.
Högni var bóndi á Gufunesi:
hann var lögréttumaður^ en að
öðru leyti mun hann lítið koma
við sögu. Hann virðist vera fædd-
ur árið 1585. Um fertugsaldur
hefir hann að líkindum verið ráðs-
maður á Bessastöðum, í tíð Hol-
gers Rosenkrantz höfuðsmanns,
því að svo segir í annálum, að
vorið 1626, hafi kona Högna
druknað. Er hún nefnd Arnbjörg
og talin hafa verið ráðskona á
Bessastöðum. Varð þetta um vor-
ið. Hún ætlaði að sækja sauði
út í sker, sem flætt höfðu; “mað-
úr hennar, Högni Sigurðsson, sem
síðar bjó í Gugunesi, var eigi
heima,” segir í annálunum. Rakt-
ar verða ættir frá Högna til nú-
lifandi manna.
Frá Bretlandi
Til þess að ráða bót á kreppu-
vandræðunum í Braetlandi, hafa
allmargir iðjuhöldar landsins haf-
ið samtök, og hefir Sir William
Morris fyrir hönd þeirra sent út
boðsbréf að fundi, er hófst 25.
sept. Er í ráði að stofna ópólitískt
þjóðfulltrúaráð, sem hafi það
hlutverk með höndum að ráða bót
á iðnaðar og verzlunarmálaerfið-
leikum, til þess að endurreisa vel-
gengni þjóðarinnar og tryggja at-
vinnulíf hennar, segja fréttir það-
an nýlega.
líklega aði ræðu sína^ kom Páll sonur
hinnar hans með færeyska fánann a
þeir sáu íslenzka fánann, og1 skektum stað.
heilsuðu okkur mjö!g vingjarn-l Nokkru áður en Patursson byrj-
lega. Færeyingar hafa
erft mest af Ijúfmensku
fornnorrænu þjóðar. öll þeirra stöng og blakti hann hjá ræðu-
framkoma bendir til þess. j pallinum meðan fundurinn stóð
Þá vík ég frásögninni aftur að yfir. Patursson flutti langt og
okkur sjálfum. Um kl. 11 fyrir skýrt erindi um þýðingu fána yf-
hádegi komu þeir Niclasen og ir leitt og lýsti baráttu Norð-
lögre!glustjórinn og tóku okkur manna o'g þó sérstaklega íslend-
með til að skoða trjáræktargarð-( inga fyrir fána sínum. Sagði
inn, sem er einnig skemtigarður hann að enginn gæti neitað því,
fyrir Þórshafnarbúa. Er garður að Færeyingar væru sérstök þjóð,
þessi hinn prýðilegasti og vaxa með sérstökum þjóðareinkennum
þar margar telgundir af trjám og og eigin tungu. Þeir vildu þvi
fögrum blómum. Meðal annars geta sýnt hvar sem væri sitt
var þar mikið af jólatrjám og virt- þjóðarmerki og því nauðsyn að fá
MACDONALD'S
Fitte Cut
Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem
búa til sína eigin vindlinga.
Gefinn með
ZIG-ZAG
■aKki af vindlingapappír.
HALDIÐ SAMAN MYNDASEÐLUNUM
IT9