Lögberg - 30.10.1930, Page 5

Lögberg - 30.10.1930, Page 5
LÖQBERG. FIMTUDAGINN 30. OKTÓBER. 1930. Bla. 5. 1840- 1930 í Dveljið um jólin o'g nýárið yðar forna fððurlandi. Sigl- ið á einu hinna stóru Cunard ?kipa frá Montreal—afbragðs farrými, fyrirtaks fæði og fyrsta flokks aðbúð. Sérstök Jólaferð (undir um-| sjón Mr. Einars Lindblad) með S.S. “Antonia” 21. nóv- ember til skandinavisku land-| anna. Lágt verð til stór-, borga Norðurálfunnar. Leitið upplýsinga á yðar eig-' in tungumáli. Í70 Maln St Wlnnlpeft (Liun/%ipjd , - Canadian Service ~ giving some permanent memorial to Iceland, and I should regard it as a privilege and an honour to make a similar proposal. Last year I acquired an address pre- sented by settlers from Iceland to Sir John A. MaoDonald on the occasion of his first visit to Winnipeg. It is written on parchmént and is an im- pressive story of their own struggles against the condition they found in this mmnl country and their hopes and aspira- tions for their future development; and the results attained have been in keep- ing very largely with the expectations they then expressed. • Item agreed to.” I was very glad to write Mr. Ben- nett in appreciation of his remarks. In view of the facts that I have mentioned I am sure that Heimskringla will withdraw its remarks as to my carelessness in the matter of Canada’s gift to Iceland. I personally hope that the good sense of our people will prevail to prevent any revival of the unfortunate con- troversy that has divided their ranks and will now unite in the effort to make some proposal to the government that would be a permanent memorial of the esteem in which Canada holds the Icelandic nation. I am prepared, as I have always been, to assist to that end. One suggestion has been made to me since my return from Ottawa which I believe should receive consideration and that is that Canada might aid Ice- land in forestation. Trees that grow in the northern latitudes of Canada cught to grow in Iceland. Canada is j rich in trees of that sort and Iceland is poor. It would be a splendid thing for us to know that part of Canada is in Iceland, just as part of Iceland is in Canada. I merely throw the idea out as a suggestion which I believe would be acceptable. There may be other suggestions. Let us have them. I am writing this open letter to the Editors of jboth Heimskringla and Logberg with the desire of placing cer- tain facts before their readers with re- lation to myself in order to clear away misunderstandings. May I also take this opportunity of thankingr my friends and jlupporters, during the past four years that I was a member of Parliament and during the recent campaign in which I was defeated, very cordially, indeed, for their friendship and their support and for the confidence which they reposed in me. I have never expected politic^l support from my political opponents, but as I have always endeavored to show fairness and trúthfulness to my political opponents so I expect it from them. YourS| sincerely, /. T. Thorson. Vikulegar siglingar frá Montreal til Bvrópu fram að 28. nóv., eftir það frá Halifax. > Reiðilesturinn í Heimskringlu að lofa Heimskringlu að tala einni við sjálfa sig. Þótt greinin sé löng. Jþá er nú samt ekki mikið eftir, þegar búið er að kasta hroðanum út; en við sumt af þessu, sem eftir er, ætla eg að gera stuttar athugasemdir. í grein minni “Hvers vegna? Vegna þess”, tók eg fram ástæð- ur o!g rökcemdaleiðsluv ritstjóra Heimskringlu fyrir afstöðu hans gagnvart eigendum og útgefend- um blaðsins. Þessu snýr höfund- ur Heimskringlugreinarinnar svo, að.eg hafi átt við afstöðu Dr. S. J. Jóhannessonar við Lö!gberg. Ef eg hef reiknað helzt til hátt skiln ing útgefenda og eigenda Heims- kringlu, þá bið ég afsökunar á því, en ef það er vísvitandi rang- færsla, þá er slík aðferð dæma- laus meðal heiðvirðra rithöfunda. Á öðrum stað í greininni, er sa'gt, að e!g hafi h^ft þau orð, að Þjóð- ræknisfélagið væri þunnskipað. Þetta sagði eg aldrei, en eg sagði að sú fylking meðal íslendinga mundi verða þunnskipuð, sem hefði mist traust á Joseph Thor- son végna þess, að hann hefði ekki flutt fjárbón heimfararnefndar- innar við stjórnina í Ottawa. En eg gerði þar undantekningar. Eg tók undan “eigendur og útgefend- ur” Heimskringlu og nokkra mennjÞá sæmir það átta Vestur-lslend-' úr heimafararnefndinni, o'g eg inga doktors-nafnbót, og af þess- ætla líka að undantaka “meina-j um átta eru sjö mótmælendur kindur” Heimskringlu. Þegar styrksins, en aðeins einn meðmæl- þessir hópar eru undanskildir, þá! andi, sem, þótt hann væri búinn efast eg um, að nokkur karl eða^að evra heima fimm mánuði sam- kona vilji kauplaust ljá nafn sittlfleytt á undan hátíðinni, gat þó undir slíka vantrausts-yfirlýsing. Auðvitað má treysta Heimskringlu ekki orkað meira en það, að fá að- eins sæmdar viðurkenning fyrir í Heimskringlu, sem kom út 22. okt. síðastl., er löng grein á rit- stjórnarsíðu blaðsins. Á sú grein að líkindum að vera svar við grein í Lögbergi, með fyrirsögn- inni “ Hvers vegna? Vegna þess.” Ekki man eg til, að eg hafi lesið jafn viðbjóðslega grein og þessi er, það er naumast hægt að finna heila setningu án þess að þar sé nhoðað saman skætingi til mín, eða þeirra, er ekki voru samþykk- ir bjargráðum heimfararnefndar- innar; t. d. það er ekki sjaldnar en sex sinnum beinst að mér með háðyrðum fyrir það, hversu 'gam- all eg sé. Ekki svo að skilja, að eg taki mér það nærri, þótt Heimskringla beini því að mér, að það séu komin á mig elliglöp. Veit eg vel, að eg er orðinn aldr- aður, nærri hálf-áttræður; en eg er þess fullviss, að mér hefir enn ekki förlast minni eða skilninlgur til stórra muna. En það er víst nýr vottur um þjóðrækni hjá eig- endum og útgefendum Heims- kringlu, að draga dár að mönnum fyrir það, að þeir eru aldraðif orðnir, en aldrei þótti það samt sæma dugandi o'g drenglyndum mönnum, en eigendur og útgef- endur Heimskringlu spyrja ekki um slíkt. Fyrst þegar e!g heyrði greinina, datt mér í hug, að Billy Sunday hefði ritað hana. Mér fanst hún bera samskonar kennimaríns og kurteisis og vitsmunablæ, eins og grunntónninn var í prédikunum hans. En brátt sá eg, að slíkt gat ekki verið, því Billy kann ekki ís- lenzku, og eg rankaði við, þótt gamall væri, og kannaðist við, að það voru eigendur og útgefend- ur Heimskringlu, sem fyrir munn spámanns síns voru að sýna les- endum blaðsins, hversu kurteisis- lega þjóðræknir menn að þeirra dómi ættu að rita. Eg hefi vanalega hliðrað mér við skattyrðum, og sérstaklega þegar eg hefi haft grun um, að mótstöðumaður minn sé ákaflega reiður eða drukkinn. Eg ætla því INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS Amaranth, Man................................B. G. Kjartanson. Akra, N. Dakota...........................B. S. Thorvardson. Arborg, Man...........................................Tryggvi Ingjaldson. Árnes, Man.................................................F- Finnbogason. Baldur, Man.................................................O. Anderson. Bantry, N.Dakota...........................Sigurður Jónsson. Beckville, Man.............................B. G. Kjartanson. Bellingham, Wash........................Thorgeir Símonarson. Belmont, Man.....................................O- Anderson Bifröst, Man..........................................Tryggvi Ingjaldson. Blaine, Wash............................Thorgeir Símonarson. Bredenbury, Sask...................................S. Loptson Brown, Man....................................... J- S. Gillis. Cavalier, N. Dakota.......................B. S. Thorvardson. Churchbridge, Sask...............................S. Loptson. Cypress River, Man........................F. S. Frederickson. Dolly Bay, Man......................•......ólafur Thorlacius. Edinburg, N. Dakota.........................Jónas S. Bergmann. Elfros, Sask..........................Goodmundson, Mrs. J. H. Foam Lake, Sask............................Guðmundur Johnson. Framnes, Man..........................................Tryggvi Ingjaldson. ,Garðar, N. Dakota..........................Jónas S. Bergmann. Gardena, N. Dakota...........................Sigurður Jónsson. Gerald, Sask.......................................C. Paulson. Gevsir, Man...............................Tryggvi Ingjaldsson. Gimli, Man.....................................F. O. Lyngdal Glenooro, Man..............................F. S. Fredrickson. Glenora, Man................................................O. Anderson. Hallson, N. Dakota........................Col. Paul Johnson. Hayland, Man...............................................Kr. Pjetursson. Hecla, Man................................Gunnar Tómasson. Hensel, N. Dakota............................Joseph Einarson. Hnausa, Man..................................F. Finnbogason. Hove, Man.....................................A. J. Skagfeld. Howardville, Man................................ G. Sölvason. Húsavík, Man.....................................G. Sölvason. Ivanhoe, Minn.......................................B. Jones. Kristnes. Sask................................Gunnar Laxdal. Langruth. Man.............................John Valdimarson. Leslie, Sask....................................Jón Ólafson. Lundar, Man.....................................S. Einarson. Lögberg, Sask.....................................S. Loptson. Marshall, Minn......................................B. Jones. Markerville, Alta................................O. Sigurdson. Maryhill, Man....................................S.' Einarson. Mi.ineota, Minn................I...................B. Jones. Mountain, N. Dakota........................Col. Paul Johnson. Mozart, Sask..................................H. B. Grímson. Narrows, Man..................................Kr Pjetursson. Nes. Man.....................................F. Finnbogason. Oak Point, Man...............................A. J. Skagfeld. Oakview, Man...............................Ólafur Thorlacius. Otto, Man........................................S. Einarson. Pembina, N. Dakota...............................G. V. Leifur. Point Roberts, Wash..............................S. J. Myrdal. Red Deer, Alta.................................. O. Sigurdson. Reykjavík, Man....................... .. Árni Paulson. Riverton, Man................................. G. Sölvason. Seattle Wash.....................................J. J. Middal. Selkirk, Man.............................. Klemens Jónasson. Siglunes, Man..................................Kr. Pjetursson. Silver Bay, Man............................Ólafur Thorlacius. Svold, N. Dakota...........................B. S. Thorvardson. Swan River, Man.................................J. A. Vopni. Tantallon, Sask.............................................C. Paulson. Upham, N. Dakota.............................Sigurður Jónsson Vancouver, B. C.............................A. Frederickson. Víðir, Man............................... Tryggvi Ingjaldsson. Vogar, Man..............................................Guðm. Jónsson. Westbourne, Man...........................................Jón Valdimarsson Winnipeg Beach. Man..............................G. Sölvason. I'V innipegosis, Man............ ... Finnbogi Hjálmarsson. VVynyard, Sask.........................................Gunnar Tohannsson. A POPULAR CHOIGE Gity of Winnipeg Police Dept. Installed Mareoni AND Banfield’s Selected Marconi Badios BECAUSE They know it is the best. gives better results and is the best Radio value obtainable. - PRICE RANGE No. 20 Junior Receiver ..$185.00 No. 21 Standard Receiver ..1....,.$225.00 No. 22 Senior Receiver ...$285.00 No. 23 Combination Radio & Phonograph ........$385.00 All complete with tubes I Convenient Payments may be arranged The Reliable Home Furnishers" 492 MAIN STREET PHONE 86 667 Marconi A.C. “Standard” Distinctive cabinet of selected wal- nut. Compact in every detail. A set you will be proud to own. Height from floor 38%”. §225 with tubes. til, að skapa gerfiverur, t. d. Bruce sig einan úr sínum flokki, og ekki Sanders o!g svo framvegis. | heldur spornað á móti því, að sjö Eg veit vel, að flestir, sem'af andstæðingum hans væru greinina hafa lesið, skildu mig sæmdir. — Nefna má þessa sjö rétt, en eg hefi samt reiknað menn: Dr. B. J. Brandson, sem skilning Heimskringlu á þessu fyrstur byrjaði mótmælin ge'gn máli of hátt. . J betlistefnunni; J. T. Thorson, sem Hversu fimlega Heimskringlu- hindraði það, að betlistyrkur ritaranum hefir tekist að gagn-J væri veittur frá sambandsstjórn rýna áðurgreind atriði í grein inni; Sveinbjörn Johnson, sem minni geta menn nú séð. Öllum' ritaði á móti betlinu; Halldór röksemdum og staðhæfingum í Hermannsson, sem einnig ritaði grein minni hefir þessi maður.á móti; Vilhjálmur Stefánsson ekki treyst sér að hrófla við. J sem einnig ritaði á móti því; í áminstri Heimskringlu-grein Hjörtur Thordarson, sem neitaði er langur kafli um f járbeiðluna. | að eiga nokkurn þátt með heim- Er sá kafli ritaður með miklum: fararnefndinni, þrátt fyrir marg fjálgleik, og er aðséð, að þar erj ítrekaðar tilraunir heimfarar maðurinn í essi sínu. Hvetur nefndarinnar að fá hann til þess. hann menn þar til fjárbónar; enj Guðmundur Grímsson, sem, þótt eitt er þar nýstárlegt: Fé, semjhann væri í heimafarnefndinni, átti að fást frá stjórninni, átti að var mótfallinn styrkbeiðninni. nota til að hjálpa fátækum lönd- um til að komast heim. Heimfar- arnefndin hefir nú fengið dálítinn fjárstyrk, og hefir hún því sjálf- Það er naumast hægt að kom- ast hjá þeirri hugsun, að aímað hvort er þetta svar frá Háskóla- ráði íslands til heimfararnefnd- sagt hjálpað einhverjum fátækling i arinnar galgnvart spurningu til að komast heim. Fróðlegt væri að sjá þann nafnalista. Annars minnir mig, að heimfararnefndin lýsti því skýlaust yfir, bæði í ræð- um o'g ritit, að engu af styrknum yrði varið til að lækka fargjöld Ja, þvílíkur loddaraskapur. En þetta á víst alt saman að bera sér- stakan þjóðræknisvott. Óskiljanlegur er dýrðarljómi sá, sem glampar fyrir augum “eigenda cg útgefenda” Heimskringlu af betlifénu. Þeir leglgja að jöfnu fé það, sem stjórnir kosta til að senda sendiherra til annara stjórna og fé, sem betlað er út að óþörfu. Þegar heimfararnefndin gefur út sögu sína um heimfarar- mál sitt, er vonandi að hún gleymi ekki spítalarúmunum og segi frá hvernig þau voru lit, o!g hvort ekki \ar Annasar víxilmerki á farv anum. Sjálfsagt á síðasti kaflinn í greininni að vera nokkurs konar hólmgöngu-áskorun til mín. Eg held eg verði að stíga á feldinn. Vopnfimi kumpánanna í Heims- kringlu er ekki sérlelga ægileg. Heimskringlu verður nokkuð tíðrætt um sóma þann, er heim- fararnefndin hafi orðið fyrir í sambandi við heimfararmálið. Það j eina, sem hún getur talið sér til j gildis, er fjöldinn, sem fór heim á hennar vegum. Hún segir, að á fjórða hundrað manns hafi far- ið með henni. Státar hún mikið yfir því, að hún hafi birt nafna- lista yfir þá sem fóru (og líka þá, sem ekki fóru) ; og hún skákar i nokkurs konar hrókvaldi yfir því að ekki hafi farið nema 80 til 100 manns með sjálfboðum. Bætirjjj blaðið svo við; “Fleiri voru þeir■ nú eigi, er reyndust nó!gu grann- ■ vitrir til að leggja trúnað á þeirra H málaflutning.” 11 Ekki skal e'g rengja tölu þá, er ( blaðið skýrir frá. Má vel vera. l að sé saft, og má líka vera að sé ó- j ■ satt. En eg ætla að minna þessa ■ háttvirtu herra á, að þótt há tala f sé í mörigum tilfellum mikils virði, j | þá er hún ekki alt, og til er það, f sem tekur fjöldanum fram. Það | var ekki fjöldinn, sem sigraði í y orustunni á Maraþonsvöllum, jg Örnin byggir hreiður sitt á ^ hæstu fjallagnýpum; hún leggur |j aðeins tvö egg á ári, en úr þeim || elggjum koma arnir, fuglar, sem g fljúga allra fugla hæst og kallað- y ir eru konungar fuglanna. Þorsk- ( urinn hefst við á sjávarbotni og ■ leggur þúsundir hrogna á ári, en ■ úr þeim hrognum koma aðeins ■ þorskar. ■ iOg Heimskringla segir, að eg geti sagt mér það sjálfur, “hvaða _ víxlarar það voru, sem við minst- ■ an orðstír hafa skift sér af þjóð- |j ræknismálinu hér vestan hafs.” ; p Eg ætla nú að rifja sumt upp p fyrir sjálfum mér og ætla að lofa ■ þeim, s«m vilja, að hlusta á. ■ Vorið 1928 sagðist heimfarar- J nefndin hafa skrifað heim til ís- (j lands, til að fá álit íslendinga um, |S hvort sæmilegt væri fyrir nefnd- | ina að biðja um og þiggja stjórn- I arstyrk til heimfararinnar 1930. I Eg man ekki eftir að Jiafa séð eða r heyrt svar íslendinga heima við g þessu bréfi. En eg álít, að Há- | skólaráð íslands hafi svarað því g í sumar að afloknu hátíðahaldinu. „ þeirra, eða þá að þeir fundu enga menn svo mæta í flokki þeirra, að sæmandi væru, nema einn, en þeir fundu sjö í hinum flokknm. Og þetta er engin tilviljun, heldur bein afleiðing af orsök. Orsökin er sú: að þessir sjö menn eru hvorutveggja í senn, vitrir menn og sæmdarmenn, afleiðinlg- in var því sjálfsögð, sú, að vera andvígir spenastefnu heimfarar- nefndarinnar. . Vesalings maðurinn, sem ritaði oft áminsta grein í Heimskringlu, má því flytja sig af öðru götu- horninu á annað, fitja upp á nef sér eins og reiður rakki, ausa ó- sönnum óhróðri á náunga sinn til eilífs nóns, án þess að geta rask- að þessum sannleika—eða nokkr um sannleika Og eg legg óhræddur undir dóro llra skynbærra og óhlutdrægra íanna, að það er ekki sjálfboða- efndin, sem hefir ’getið sér mink- narorðstír í ræknisfélagið hafa getið sér þann stærsta. Menn skyldi ekki furða, þótt þeir státi af fjöldanum, sem fór heim með þeim, því ekki er af virðingunni að stæra sig. Dett- ur nú Heimskringlu vir kilega i hpg, að halda því fram lenfeur, að þeir hafi allir verið “grannvitrir”. sem sjálfboðum fylgdu að málum? Dettur þeim ekki í hug, að al- menningur álíti að séu til menn, sem eru ennþá grannvitrari ? Sjálfoðanfendin hefir fulla á- stæðu til að vera ánægð yfir þeirri sæmd, sem henni hefir hlotnast í sambandi við heimfar- armálið. Ef heimfararnefndin er líka á- r.ægð, þá er vel. Hún er þá auð- mjúk og af hjarta lítillát, eins o'g guðsbörnum sæmir að vera. Einhverju af útgefendum oe eigendum Heimskringlu rekur má- ske minni til að hafa heyrt orð- in: “Eigðu nú gullið sem þú sæk- ir og 'si'gurinn í greipar mér.” Ekki er heldur ólíklegt, að hann muni hver það var, sem sagði þau og við hvaða tækifæri. Eg ætla að hinkra við og sjá, hvað Heims- kringla gefur í þessi spil, sem eg hefi nú la!gt fram á borðið, áður en eg spila út trompásnum. Já, Kringla mín, ef þú verður tóbakslaus um jólin, láttu gamla manninn vita. Hver veit nema hann geti sent þér fáein korn í slóna. Selkirk, 25. október 1930. Stephen Thorson. FRÁ ÍSLANDI. Gullbrúðkaup eiga í dag heið- urshjónin Böðvar kaupmaður Þor- valdsson og Helga Guðbrands- dóttir á Akranesi. Heimili þeirra hefir verið þjóðfrægt að risnu o'g höfðingsskap. Hús þeirra hefir æ- tíð verið opið fyrir öllum, sem að garði hefir borið, það hefir verið einskonar gistihús þorpsins, þar sem hinn bezti beini hefir verið veittur án endurgjalds. Margir munu þeir, sem hugsa hlýtt til þeirra hjóna á þessum degi. Marlgir, sem muna og þakka alúð- legar viðtökur hjá þeim, sem þjóðræknismálum gerðu alt til þess að gestum þeirra slendinga vestan hafs, og að liði sem hezt. G. vorki heimfararnefndin né þjóð-| —Mgbl. 2. okt. iniBiii EAMN BYDAY^ LEARN 'BYNIGHTV Our Evening Classes offer you the opportunity to make pro- fitable use of your spare time for increasing your earning power. Clerks can become Steno'graph- ers; Stenographers can become Private Secretaries; Bookkeep- ers can become Accountants, Auditors or Office Managers, and so on upward. The tuition fees for Evening Classes are only seven dollars a month. It is a small invest- ment that pays enormously in increased ability and earning power. Enroll Monday DAY AND EVENING CLASSES Evening Classes: Monday and Thursday DOMJNION BUSINESpQDLLKE —on The Mall BrancK ScKools in Elmwood and St. James llllHUllBiriHBillUSlIIII lUIIIIIIIIlHillltH;

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.