Lögberg - 30.10.1930, Síða 7
LÖGBEJRG, FIMTUDAGINN 30. OKTÓBER. 1930.
BU. 7,
Ríkisverksmiðjan
Merkileg vígsluathöfn..
Sílderverksmiðja ríkisins á
Siglufirði, eða sem venjulega er
kölluð “Ríkisverksmiðjan”, var
vígð föstudaginn 5. þ. m. með úti-
samkomu og átveizlu.
Athöfnin átti að hefjast kl. 2 e.
h., en varðskipið “Ægir” var þá
ekki komið til Siglufjarðar. Hafði
Ægir lagt upp frá Akureyi kl. 9
um morlguninn með dómsmálaráð-
herra og Bernharð alþingismann
Stefánsson^ er átti að halda
vígsluræðuna í stað atvinnumála-
ráðherra, er ekki gat mætt. Auk
þeirra var fjöldi gesta með skip-
inu. Hafði söngfélaginnu “Geys-
ir” verið boðið og allmörgum
Framsóknarbændum úr Eyjafirði
o'g konum þeirra. — Nokkrir Ak-
ureyringar, aðrir en söngmenn-
irnir, voru og boðnir og fóru vest-
ur — en ekki voru það útgerðar-
Það sem að einum vinst ei í etríði
alfært er samvirkum lýði.
Samtakafánann skal hefja hátt,
hverfa frá sundrung og þjarki.
Sannast það hindra mun sigur
fátt
saman ef leiðum í eitt vorn mátt,
starandi allir að einu marki,
efldir af samhugans kjarki.
Dagur þá rennur um Island alt,
efst skína geislar á tindum.
Vermist þá alt sem var áður kalt,
árroðinn hrekur burt myrkrið
svart,
baðast í framtíðarljóssins lindum
lífið, í fegurstu myndum.
II.
Hið íslenzka afl og þor
nú er að stiga framtaksspor.
Til hafsins skal huga beita,
í hafi skal gróðans leita.
Ef saman stilt er hugur, hönd
mun hepnast gull að flytja að
strönd.
Og gullið er gott að fá,
en gull ei ráða öllu má.
Við drerigskap skal þjóðin dafna,
með drengskap skal auði safna.
Þá blómgast Island yzt að rönd
Þegar þú megrast og
missir kvafta
Fólk, sem er veikburða og lasið
og hefir slæma matarlyst, melt-
ingarleysi, gas í maganum, nýrna
eða blöðrusjúkdóm, eða langvint
hægðaleysi, ætti að reyna Nuga-
Tone og finna sjálft, hve fljótt
jað bætir heilsuna.
Nuga-Tone hreinsar óholl efni
úr líkamanum, sem gera manni
lífið svo þreytandi. Það gefur
sér betri matarlyst, hjálpar melt-
inlgunni og eyðir gasi og upp-
>embu. Nuga-Tone hefir líka góð
áhrif á taugakerfið, læknar nýrna
og blöðrusjúkdóma og styrkir öll
veikluð líffæri, gerir blóðið rautt
o'g heilbrigt, læknar hægðaleysi,
veitir endrnærandi svefn og gerir
mann feitan og sællegan.
Nuga-Tone fæst hjá öllum, sem
selja meðul. Hafi lyfsalinn það
ekki við hendina, þá látt hann út-
vega það frá heildsöluhúsinu.
menn. Fram hjá þeim var geng- Qg íslands heiður berst um lönd.
ið. Hefði þó mátt ætla, að þá.
skifti síldarverksmiðjan ftieira en'
blessaða sveitaændurna. Þó mun|
þeim útgerðarmönnum, er bæki- fram í Bíó og munu um 300 manns
Átveizlan.
Kl. 5% hófst átveizlan. Fór hún
stöð sína hafa á
dvöldu þar, hafa
Siglufirði, ogj hafa setjð hana. Fór hún hið bezta
flestum verið fram og voru veitingar miklar og
boði. — Ægir var næstum 6 kl.st.' góðar. — Eins og að líkindum læt-
frá Akureyri til Siglufjarar. Varð^ur, hafði bæjarstjórn Siglufjarðar
hann að koma við í Grenivík og, verið boðið, en kommúnistar henn-
Ólafsfirði, til að taka þar fólk.! ar, þrír talsins, vildu ekki þiggja
Koman til Dalvíkur reyndist gabb, boðið og slíkt hið sama gerði fram-
því enginn kom þar úm borð. — kvæmdarstjóri Síldareinkasölunn-
Um 3-leytið var lagst að bryggju ar, Einar Olgeirsson. Reyndu þess-
á Si'glufirði, en ekki þótti hæfa að ir herrar að fá verkamenn verk-
byrja vígsluathöfina fyr en gest- smiðjunnar til þess að þiggja ekki
irnir hefðu hrest sig á kaffi eft- boðið heldur, en þar varð þeim ekk-
ert ágengt. Ástæðan fyrir þessu
tiltæki kommúnistanna kvað vera
óvild til framkvæmdarstjórans o'g
af
an á lóð verksmiðjunnar. Hafði Því sprottin, að þeir fengu ekki
þar verið reistur ræðupallur, er framgengt að koma á 8-stunda
skreyttur var íslenzku litunum. vinnudegi við verksmiðjuna. Hafa
Athöfnin hófst með því, að dóms- Þ€*r haft í hótunum við hana
málaráðherra bauð gestina vel- síðan.
komna. Veður var kalt og hrá-| Margar ræður voru haldnar
slagalegt. Flýtti ráðherrann sér yfir borðum. Töluðu allir hinir
því að ljúka máli sínu og bjóst við, sömu og talað höfðu á útisam
að aðrir ræðumenn af sömu ástæð- komunni og að auki alþingis
ir sjóvolkið.
Útisamkoman.
Klukkan 4 söfnuðust menn sam- stjórnarnefndarinnpr, sem er
um, gerðu slíkt hið sama. —
Bernh. alþm. Stefánsson steig
næstur upp í ræðustól og flutti
vígsluræðuna. Rakti hann sögu
síldarverksmiðjumálsins og kvað
það mest Magnúsi heitnum Krist-
lagði of mikið í kostnað, var of
stórhuga, ríkistekjurnar hrukku
ekki fyrir hinum miklu útgjöldum,I
sem sífelt jukust, og var því ekki
við góðu að búast, er verð féll á
þýðingarmestu útflutningsvörum
Perú, sykri, baðmull, ull, kopar og
silfri. Leguia lagði mikla áherzlu
á( að eiga vingott við Bandarík-
in. Þess vegna lagði Perú Banda-
ríkjunum liðsinni á Havana-ráð-
stefnunni 1928, er önnur Suður-
Ameríkuríki veittust mjög að
Ef þér kveljist í mag-
anum þá reynið þetta
\mnar nemur 14—il5 smálestum á
dag.
Umsjón með byggingu verksmiðj-
unnar, fyrir hönd ríkisstjórnar-
innar, hefir Guðm. Hlíðdal verk-
fræðingur haft ásamt norska verk-
fræðingnum Schrecenmeyer. —
Framkvæmdastjóri verksmiðjunn-
ar er norskur maður, Ottesen að
nafni, og féhirðir Magnús Blöndal
fyrv. verzlunarstjóri Snorraverzl-
unar hér áAkureyri. — Stjórnar-
nefndina skipa, eins og fyr er get-
ið, Þormóður Eyjólfsson, kosinn
af síldareinkasölunni; Guðmundur
Skarphéðinsson; kosinn af Siglu-
’fjarðarbæ, og Sveinp Benedikts-
son, kosinn af ríkisstjórninni. —
Við verksmiðjuna vinna milli 50
og 60 manns. — Islendingur 12.
sept.
Flestar meltingartruflanir stafa
frá of miklum sýrum í magan-
um, er valda gasi, hjartslætti,
magaverk og öðru þvíumlíku. Með
því að taka dálítið af Bisurated
Magnesia eftir máltíðir, má nokk-
urn veginn reiða sig á, að sleppa
við slík óþægindi.
Bisurated Magnesia nemur á
brott óhollar sýrur úr maganum
Bandaríkjunum fyrir framkomu^ 0g kemur meg þvl j veg fyrir marg-
þeirra og stefnu viðvíkjandi Nic-l víslega kvilla. Margir læknar
aragua. Leguia átti mikinn þátt hafa mælt með Bisurated Magn-
í því, að /hin langa Tacna-Arica' esla’ enda hefir það meðal lækn-
deila var að lokum farsællega til að þúsundir manna og kvenna. Þéf
getio fengio pað annað hvort i
lykta leidd, en Perú og Chile dufts eða töfluformi. Fæst í öll-
höfðu átt í deilu mum þessi hér-' Um góðum lyfjabúðum. Finnið
uð. Var Leguia þá talinn Iíklegur|þér til magasjúkdóms, ættð þér að
til þess að fá friðarverðlaun Nob-! fá yður Bisurated Magnesia taf-
els og var mikið um það rætt í arlausf-___________________________
ýmsum blöðum, bæði vestan hafs , , .-
. , , allar horfur a, að samkomulagið
og austan um það leyti. .. .
geti orðið gott í framtiðinm. —j
Engu verður spáð um stjórn Blaðamaður þeSsi, Valentine Wil-j
Cerros, en sennilega verður húnj liams> sem lheVfir skrifað grein umj
óvinsæl er frá líður, eins og títt
er um hervaldsstjórnir. Hinsveg-
ar þykir nokkurn veginn víst, að
Leguia sé ekki dauður úr öllum
æðum enn, þótt hann hafi orðið að
hröklast frá völdum að sinni. —
—Vísir. A.
Frá Irlandi
Gefið örlátlega til
menhirnir Jón Ólafsson og Erl
ir.gur Friðjónsson. — Dómsmála
ráðherra talaði tvisvar og vakti
síðari ræða hans sérstaklega. at-
hygli fólks. Komst hann svo að
orði, að þeim mönnum, sem ynnu
jánssyni að þakka, að verksmiéj- gegn Iþví að síldarverksmiðjan
an væri komin upp; hefði hann kæmi að tilætluðum notum, myndi
frá upphafi verið ötulasti for- engin vægð sýnd. Það myndi ekk,
göngumaður málsins, bæði utan verða hikað við að leggja niður
þin!gs og innan. Verksmiðjuna rekstur hennar um eitt ár eða tvö
kvað Bernharð þá lang fullkomn- ár, ef hún hefði ekki frið fyri,
ustu, er væri á landi hér og vera þessum mönnum^ og þá myndi
af fullkomnustu og nýjustu gerð. sjást hverjir hefðu verst af stöðv-
Vonaðist hann eftir, að hún mætti un hennar. Og hann kvaðst
verða sjávarútveginum að sem vona, að hver sú stjórn, sem með
mestu gagni. Kvaðst hann að svo völd færi í landinu, tæki sér í
mæltu fyrir hönd atvinnumála- munn orð Jóns Loptssonar:
ráðherra afhenda hana í hendur “Fyrir hvern einn mann, sem þið
stjórnarnefndarinnar. — Þá töl- drepið fyrir mér, drep ég þrjá af
uðu stjórnarnefndarmenn hver j ykkur.” — Af orðum ráðherrans
af öðrum: Þormóður Eyjólfsson mátti einnig skilja, að hann væri
þakkaði fyrir hönd stjórnarnefnd- nú orðinn hlyntur ríkislögreglu,
ar. Mintist á þýðing verksmiðj-^ þó öðrn vísi syngi í honum fyrir
unnar fýrir útgerðina, en óskaði nokkrum árum.
jafnframt að rekstur hennar yrði j Fyllgi hugur máli hjá dómsmála-
menninlgarauki, ekki síður en ráðherra, er vel farið,, en þegar
hagnaðarauki fyrir þjóðina. —j framkoma hans gagnvart kom-
Guðm. Skarphéðinsson talaði um múnistum fram að þessu er at-
þýðingu verksmiðjunnar fyrir'huguð, verður efinn um að svo
verkalýðinn og taldi nauðsynlegt,! sé, stór. — Hann hefir hossað
að jafndýrt fyrirtæki gæti starf-^ forystumönnum þeirra á allar
að að öðrum nytjaverkum, svo sem lundir, veitt þeim hálaunuð em-
beinavinslu, þann tíma ársins, sem bætti og ausið í þá bitlingum.
hún ynni ekki úr síld. — Sveinn Hann hefir gefið þeim aðstöðu til
Benediktsson þakkaði fyrir hönd að verða mikils ráðandi um at-
sjómanna og útgerðarmanna hafna- og atvinnulif í landinu.
bygging Verksmiðjunnar. Vonaði Hann hefir ^erið verndari þeirra
að hún yrði jafn öflug lýftistöng fram á þennan dalg. Því er nær
Leguia
Skeyti í lok álgústmánaðar
hermdu, að stjórnarbylting væri
hafin í Perú. Leguia forseti vævi
lagður á flótta á iherskipi, en
Cerro hershöfðingi hefði tekið!
stjórnartaumana í sínar hendur.
Augusto B. Leguia var stund-
um kallaður “Roosevelt Suður-
Ameríku” af Bandaríkjamönnum^
en í blöðum Evrópu var hann oft
kallaður “Mussolini Perú”. Leg-
uia er viljasterkur maður og mik-
ilhæfur — o'g það kom mönnum
nokkuð á óvart, er honum var úr
völdum hrundið En erfiðleikar af
völdum kreppunnar munu
Dublin, höfuðstaður írska frí-
ríkisins, er á austurströnd eyjunn-
ar, beggja megin árinnar Liffey,
þar sem hún rennur í írlandshaf.
íbúatala borgarinnar er um 300
þúsund. Dublin er aðal iðnaðar-
o!g verzlunarmiðstöð landsins, enda
þótt aðrar borgir, svo sem Cork
og Limerick, séu þýðingarmiklar
iðnaðar- og útflutningsborgir. —
Viðreisnarstarfinu í írlandi mið-
ar vel áfram og hefir það orðið
hlutskifti þessara borga, að verða
viðreisnarstarfinu til mikillar efl-
ingar, Dublin þó mestan. Dublin
hefir frá náttúrunnar ihendi hafn-
arlælgi fyrir stórskip, en hafnar-
bætur hafa verið gerðar þar svo
miklar og góðar, að stærstu út-
hafsskip hafa not af höfninni. Er
og enn verið að stækka og bæta
höfnina. Viða ána Liffey hef-
ir verið gerð höfn fyrir alt að
12,000 smálesta skip, en síðustu
írland í Daily Mail nýlelga, sem
hann kallar ‘Ireland smiles again’
(írland brosir aftur), fer mörg
um orðum um þetta breytta við-
horf og hinar miklu framfarir
sem orðið hafa eíðan friður komst
á í landinu. írland hefir og, seg-
ir Mr. Williams, afar mikla mögu-
leika sem ferðamannaland. Land-
ið er fagurt, vegir góðir o'g gisti-
hús mörg og góð, og ágæt skilyrði
til þess að iðka hverskonar íþrótt-
ir, sport og veiðiskap. Mikla á-
herzlu kveður hann nú lagða á að
kenna þjóðinni írsku (keltnesku)
o'g blöðin birta iðulega greinar á
því máli, en eins og Iri nokkur
sagði: “Þeir, sem tala írsku, getaj LanabúnaðUr á Bretlandi.
ekki lesið hana, en þeir, sem geta
*
A þessu ári eru þarfirnar
afar miklar
Hjálpið að
Draga úr
Skorti og
Þjáningum
Tuttugu og fimm hjálparfélög eru að vinna mikið og
algerlega nauðsynlegt líknarverk meðal fátækling-
anna í Winnipeg. Þau eru að bæta úr þörfum þeirra,
sem bágt eiga, án alls tillits til trúarbragða og þjóð-
ernis.
Þessi bjálparfélög styðjast aðallega við Winnipeg
Community Fund — peninga, sem safnað er í allri
Winnipeg hinni meiri.
A þessu ári krefjast meiri þarfir stærri gjafa. —
WINNIPEG
COMMUNITY
FUND
Stjórnað aý
THE FEDERATED BUDQET BOARD
Incorporated
lesið hana geta ekki gert sig skilj-
anlega.” Er hér átt við bændurna
og kennarana. Auðvitað er þetta
í !gamni sagt. írska er nú skyldu-
námsgrein í skólunum og verður
kenslunni vafalaust haldið áfram.
Hitt er annað mál, hvort írar kasta
nokkru sinni frá sér enskunni
sem daglegu máli. Því mikill meiri
hluti þjóðarinnar notast við enskt
mál einvörðungu.
(Sump. þýð.) — Vísir.
ÆTLI ÞAÐ?
Hann var nýlega orðinn sendi-
tvo mannsaldra hefir verið mokað sveinn og þótti nóg um “þrældóm-
frá morgni til kvölds” o'g
dugnaðinn að gefast ekki upp.
i .
; upp sem nemur 50 miljónum smá-, mn
hafal lesta til dýpkunar og til þess að
átt mikinn þátt í því, að hann' halda
varð að lúta í lægra haldi. Árið'
hafnarbotninum hreinum.
uppmoksturinn hefir síðan verið
notaður til uppfyllingar í nánd
við höfnina. Þar eru nú skipa-
smíðastöðvar, korngeymar o'g ol-
íugeymar. (Hafnarbakkarnir eru
alls sex enskar mílur á lengd og
við höfnina eru alls 62 lyftivélar
(hegrar)|. Getur hin öflugasta
þeirra lyft 100 smálestum 75 fet
yfir sjávarmál. Frystihús og vöru-
skemmur til geymslu hverskonar
afurða eru við höfnina. Höfnin
hefir járnbrautarsamband við alla
helztu staði í írlandi og á'gætir
“Eg verð að fara
og þá er maður
syfjaður.”
“En pabbi þinn?”
á fætur kl. 8
nú stundum
var spurt.
“Hann fer á fætur um kl. 6, til
þess að ná í eyrarvinnu.”
“Hitar hann sér ekki kaffi-
sopa áður en hann fer?”
“Hann pabbi! Heldurðu hann
kunni það? nei; mamma er alt-
af komin á fætur. á undan hon-
fær honum morgunbitann með
sér.”
“En miðdagsmatinn?”
“Mamma færir honum hann. —
útvegsins á sínu sviði og togara-
útgerðin á sínu. — Bæjarfógetinn
talaði um þátttöku Siglufjarðar-
kaupstaðar í fyrirtækinu. Var
hann síðasti ræðumaður útisam-
komunnar. — Á milli ræðanna
skemti söngfélag Siglfirðinga og
söngfélagið Geysir með sön'g.
Voru m. a. sungin vígsluljóð, er
Hannes Jónasson hafði ort, og
fara þau hér á eftir.
Vígsluljóðin.
I.
Hljóma skal söngur vor hátt og
djarft
hér yfir nýloknu verki.
Hvenær, sem unnið er eitthvað
þarft,
öllum þá hindrunum rutt er
skarpt,,
hærra sér lyftir vors heiðurs
merki,
hefur það dugurinn sterki.
Verksmiðjubygging sem vígð er
hér,
vegsemd er þjóðar og prýði.
Sýnir hún margþætt það orkan er
áfram er málin til sigurs ber.
1903 var Leguia fulltrúi amerisks
vátryggingarfélags í Lima. Hann
hafði þá óbeit á stjórnmálum, en
var nokkru síðar gerður að fjár-
málaráðherra, enda ihafði hann
sýnt það í ýmsu, að mikils var af
honum að vænta. Forseti Perú
varð hann 1908. Þegar árið eftir
var gerð tilraun til þess að hrinda
honum frá völdum. Bófar, leigð-
ir af andstæðingum hans, koinu að
næturlagi til forsetabústaðarins,
höfðu hann á brott með sér á af-
vikinn stað, og hótuðu að ganga
af honum dauðum, néma hann
skrifaði undir lausnarbeiðni.
“Dauðan forseta getið þið haft
á brott með ykkur,” svaraði jLe-
guia, “en ekki lifajndi varafor-
seta.”
Varð það Leguia til bjargar, að
herlið kom á vettvang, en tilræð-
ismennirnir lögðu á flótta. Vakt'
þetta aðdáun þjóðarinnar á Le-
guia. En andstæðingum hans öðrum afurðum má nefna alls- kvöldmatinn handa okkur feðgun- j ur eða veðurskilyrði eru ákjósan-
hepnaðist að koma honum frájkönar drykki, whisky, bjór, gos- um- Pabbi kemur oftast heim um leg> nema SUmstaðar í suðurhluta
árið 1913. Hann var tekinn hönd- j drykki, kex, ýmiskonar línvarning miðaftan og fer þá vanalega að Englands. Korntegundir þrífast
um og fluttur til Panama. Árið'o. fl. Innflutt er aftur á móti mest lesa blöðin og reykja, þangað til og vel 4 Bretlandseyjum, en korn-
þjóðvegir liggja frá Dublin út um Systkini mín eru svo lítil, að þau
Landbúnaður í Bretlandi hefir
tekið miklum breytingum frá því
um 1870. — Fyrir sextíu árum
voru 3-5. hlutar af löndum bænda
akrar^ en nú 3-5. hlutar graslendi.
Þótt menn, sem eðlilegt er, tali um
Bretland sem námu-iðnaðar o'g
verzlunarland, þá hefir landbún-
aðurinn þar afarmikla þýðingu,
meiri en menn alment gera sér
ljóst, enda er það vitrum og fram-
sýnum Bretum hið mesta áhyggju-
efni, hve bændur eiga erfitt upp-
dráttar.
Samkvæmt upplýsingum frá
landbúnaðar ráðuneytinu, er land
búnaður stundaður þar í landi á
45,053,230 ekrum lands — al
56,204,368 — og svarar það til
80.16%, Ekrufjöldinn sundurlið-
ast þanni'g: Akrar 13,244,430 ekr
ur, tún (permanent grass) 16,-
925,032 ekrur .beitilönd 14,883,768
ekrur. Þar af eru í Englandi og
Wales 30,680,000 ekrur, og í Skot-
landi 14,372,000.
Búskapurinn í Englandi er
mjög frábrugðinn því, sem tíðkast
í stóru löndunum, svo sem Banda-
ríkjunum, Argentínu og Rúss-
landi og jafnvel Þýzkalandi. Fáir
ráða yfir meira landi en 3000 ekr-
um. í Englandi og Wales eru
216,000 bændur, sem hafa aðeins
20 ekrur lands yfir að ráða og
reyndir hafa smám saman orsak-
að breytingarnar, sem i upphafi
var minst á, og er nú unnið að
því marki, að Bretar geti fram-
leitt nægilegt til heimanotkunar
af þeim vörutegundum, sem bezt
borgar sig að rækta þar, þegar á
alt er litið, eins og nú horfir.
Aðal áherzla er því lögð á að
hvetja menn til aukinnar fram-
leiðslu mjólkurafurða, alifugla,
€ggja, garðávaxta, gripafram-
leiðslu til sölu og slátrunar 0. s.
frv. Landbúnaðarráðuneytið er •
þess því hvetjandi, að bændur
leggi aðaláherzluna á framleiðslu
einnar afurðar til sölu (special-
ized farming)i, en framleiði jafn-
framt alt, sem þeir geta, til heima
notkunar.
—Vísir. Þýtt. A.
landið. Skipasamgöngur hefir geta ekkert nema tafið fyrir. Mér
Dublin við allar helztu borgir ! Þykir verst, að mamma kemur þaðan af meira, en 159,800 undir
Bretlands og meginlandsins o'g stundum svo seint heim frá að 20 ekrum. Auk þess eru 4,500
annara heimsálfna. Meginhluti fsera pabba matinn, að alt er- í ó- þændur; sem leggja sérstaka stund
en
á alifuglarækt og hafa undir 20
ekrur lands hver. Hlutföllin eru
landbúnaðarafurða og iðnaðar-: laKÍ þegar eg kem að borða -
varnings, sem út er flutt, fer frá ég tek því ekki með þökkum.”
Dublin, og eru stórgripir, til slátr- “Einmitt það.* En hvílir mamma svipUð í iSkotlandi. Ávaxtarækt-
unar í Bretlandi^ flesk, egg, stund-j Þln sl8 ekki seinni partinn? ’ I un er ekki framkvæmd í stórum
um alt að þvi 150 smálestir
“Hvílir hún sig! nei, hún þarf stíl j Bretlandi, nema aðallega
dag sumarmánuðina, 0. s. frv. Af gmta að krökkunum og búa til. berjarækt, því að hvorki jarðveg-
að ætla, að hann hafi hér aðeins
verið að leika “komedíu” til þess
að gleDja bændurna( sem veizl-'
una sátu — og fregnir eiga að
bera af henni heim í sveitirnar.
Verksmiðjan.
Verksmiðjan hefir kostað upp-
komin um eina miljón og eitt
hundrað þús. kr., fyrir utan lóð
og bryggjur, er Siglufjarðar kaup-
staður lagðí til, og virt er verk-
smiðjunni til eignar á 200 þús.
kr. — Verksmiðjuhúsið er alt úr
steinsteypu, vandað og rúmgott.
Auk þess er stórt 'geymsluhús og
skrifstofuhús.— Þrær verksmiðj-
unnar taka 36—37 þús. mál og á
hún að geta brætt 2000 mál á sól-
arhring, sé alt í lagi og hún gangi
fullum krafti. — Verksmiðjan
byrjaði starfsemi 28. júlí í sumar
og mun hafa tekið á móti um 90
þús. málum þennan tíma, sem
hún hefir starfað. Mun bræðslu
sennilega lokið um miðjan mán-
uðinn. — Kolaeyðsla verksmiðj-
kol, sement, járn, stál og timbur, j hann háttar^ nema þegar fundur;rækt er þar eðlilega í tiltölulega
olíur, pappír, sykur; te, tóbak o.fl. er þeim. Mér leiðast alfir, smáum stí 1 og geta brezkir bænd-
Landbúnaður er þýðingarmesti fundir, en fer annað hvort í Bíó ur þvi ekki kept við bændur í
atvinnuvegurinn í írlandi. út- eða eitthvað að skemta mér á kornyrkjulQndunum_ Pessar stað
flutningur mjólkurafurða, eggja j kvöldin, en er samt oftast kom- ___________________________________
írsk lnn heim klukkan rúmlega 11 á
mjólk í dósum þykir ágæt og er kvöldin.”
nú orðið flutt út afarmikið af “Eru þá ekki allir sofnaðir
henni. Annar þýðingarmesti at- heima hjá þér?”
vinnuvegum íra er framleiðslaj “Nei, ekki mamma; hún situr
ýmiskonar vefnaðarvöru, línvöruj tá og bætir föt, saumar eða þvær
ullardúka, silki o. s. frv. Þykja °8 stundum held ég hún vaki eftir
írskar vefnaðarvörur ágætar og mér, þegar eg kem seinna heim en
hafa þær m. a. verið á boðstólum þetta.”
hér í bæ um alllangt skeið. — 1 “Hvað hefir þú í kaup?”
Dublin er stór skipasmíðastöð o'g' “í’að er nú ekki stórt, 120 kr. á
ýmiskonar verksmiðjur, sem of mánuði! Og þegar e!g fer í Bíó og
langt yrði upp að telja. Bókaút-I kaupi mér kaffi á eftir, þá verð-
gáfa og blaða er mikil í írlandij ur ekki mikið eftir af því.— Pabbi,
Talbot Press, Ltd., Dublin, hefirj hefir oft um 90 kr. á viku, og ferj
að koma skipulagi á flotann ogj sérstaklega lagt stund á útgáfu sv° sem aldrei í Bíó, svo að hann
lögregluliðið, enskir sérfræðingar bóka, sem snerta Irland, um land- á altaf aura.
1914—1916 var Leguia í London
og varð forseti Suður-ameríska
verzlunarsamla'gsins. Þegar hann
kom aftur til Lima 1919 var hann
í kjöri í forsetakosningunni og
gekk sigrihrósandi af hólmi. —| og !gripa vex hröðum fetum.
Gekk hann nú ótrauður til starfs
og lagði mikla áherzlu á, að hrinda
í framkvæmd ýmsum nytjamál-
um. Hafði hann^margt séð og
lært í Evrópu, sem honum mátti
að gagni koma vestra. Hann lagði
áherzlu á að endurbæta fræðslu-
starfsemina, og fyrirkomulag heil-
brigðismála og flugmála o. s. frv.
Er sagt, að hann hafi unnið 15
stundir á sólarhring. Ávalt leit-
aði hann álits færustu sérfræð-
inga. Amerískir og spányerskir
sérfræðingar aðstoðuðu hapn til
UNGIR SNIIÆINGAR.
Atneríkumaður nokkur gerði það
sér til dægrastyttingar að gera
Lsta yfir öll mikilmenni; er á ung-
um aldri hafa unnið ódauðleg af-
reksverk. —
Þannig var Alexander mikli að-
eins 25 ára, er hann hafði lagt
undir sig heiminn. Þegar Napó-
leon var 24 ára, vann hann stór-
ar orustur og 29 ára gamall var
hann heimskunnastur ríkishöfð-
ingja.
James Watt var 23 ára, er hann
fann upp gufuvélina, og Wagner
samdi fyrstu hljómkviðu sína á
19. ári; eins reit Goethe fyrsta
lcikrit sitt 18 ára gamall.
Victor Hugo orkti hin odauð-
legu ljóð sín er hann.var rúmra
22 ára, og Rafael var víðkunnur
21 árs..
Listinn er miklu lengri. Þetta
er aðeins örlítið brot. — Lesb.
Verðmæti innfluttrar vöru var
í júlí síðastl. 85,230,874 stpd., eða
8,314,239 stpd. minna en um sama
leyti í fyrra. Verðmæti útfluttr-
ar vöru var í júlí 50,746,473 stpd.
og er það 15,773,218 stpd. minna
en í júlí 1929, segja ensk blöð.
til þess að koma skipulagi á póst
og síma, og amerískir sérfræðing-
ar skipulögðu fyrir hann toll-
starfsemina. Jafnvel andstæð-
ið og þjóðina, listir og atvinnu-
vegí og stjórnmálasögu Ira. —
Enskur blaðamaður, sem ný-
lega hefir ferðast um írland^ kveð-
ingar hans viðurkendu dugnað ur viðhorf íra í garð Breta hafa
hans og framtakssemi. En hann treyzt mjög til batnaðar; nú séu1 —Vísir.
“En mamma þín? — Hvað heí-
ir hún í kaup?”
“í kaup? — Hún mamma ? —
Ekki neitt, hún hefir enga vinnu.”
“Ætli það?”
S. G.
ROSEDALE Kql
MORE HEAT—LESS ASH
Exclusive Retailers in Greater Winnipeg
Lump $12.00 Egg $11.00
Coke, all kinds, Stove or Nut $15.5?N
Souris, for real economy, $7.00 per ton
Poca Lump — Foothilis
Canmore Bricquets
Credit to responsible parties
THOS. JACKSON & SONS
370 Coiony St. Phone 37 021